Lögberg - 11.07.1918, Page 7

Lögberg - 11.07.1918, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚLf 1918 7 Það er mjö gnauðsynlegt að nota idsor r* THg CANAOIAN SALT QO. LIMtTED, Frá Islandi. Frá alþingi. Tjörnes-náman. Fjárhagsnefnd n. d. hefir gef- ið allítarlegt álit um rekstur kola námunnar í Ytri-Tungu á Tjör- nesi. Fyrir námuréttindin hefir landsstjómkt alls gefið kr. 18,077.50, og bygt hefir verið hús fýrir verkamenn, er kostaði kr. 40,451.72. Vinna í námunni byrjaði í maí fyrra ár og 9. marz þ. á. hafði alls verið unnið 10,275 dagsverk, ef með er talin húsa- gerðin. Á þessum tíma höfðu um 1,430 smálestir verið teknar upp af kolum, ef alt skyldi kol telja. Kostnaður við námurekst- urinn hefir orðið afardýr, og meðal annars telur nefndin að kaup og hlunnindi verkstjórans mundi nema um 8,000 kr. á ári. pá getur og nefndin þess, að fæð- is- og matreiðslukostnaður hafi reiknast að vera að meðaltali kr. 3.20 á dag fyrir manninn; hús- næði og eldsneyti (sem með vissu hefir eyðst allmikið í námunni) ekki talið. pegar búið er að gera fyrir hæfilegri fyrningu á eignum fyrirtækisins, þá hefir hreinn halli á rekstri þessarar námu orð- ið til 9. marz þ. á. kr. 102,161.83. Nefndin fíutti tillögu til þings- ályktunar um námurekstur land- sjóðs á Tjörnesi. Um málið urðu afarmiklar umræður í n. d. 21.—23. maí og enduðu þær með því, að svo hljóðándi rökstudd dagskrá var samþykt með 14 at- kv. gegn 9: “Sýni það sig í sum- ar, að eigi sé hægt að reka Tjör- nesnámuna hallaiaust fyrir lands sjóð, undir stjórn vegamála- stjóra, álítur deildin rétt, að hætt sé við námurekstur á landssjóðs- kostnað, og reynt þá að leigja námuna út, og í trausti þess, að stjórnin taki það ráð, tekur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá”. Fyrirspumum svarað. f efri deild hefir fyrirspumum Halldórs Steinssonar um úthlut- un matvöru og sykurs eftir seðl- um verið til umræðu. Urðu um- ræður hóglegar og engin álykt- un gerð. f neðri deild var 18. maí til umræðu fyrirspum um fram- kvæmdir fossanefndarinnar og víttu þeir Gísli Sveinsson og Sig. Stefánsson gerðir stjórnarinnar um skipun nefndarinnar og at- hafnir hennar, og lét Gísli þess getið, að ibúið væri að greiða nefndinni um 12 þús kr., en svörum fyrir stjórnina og fossa- nefndina héldu þeir uppi aðallega Sveinn ólafsson, Sig Eggerz og Bjarai Jónsson frá Vogi. Urðu umræður all-harðar og stóðu lengi yfir. Að síðustu var sam- þykt tillaga frá Gísla Sveinssyni um að vísa málinu til stjórnar- innar og skyldi hún sjá um, að nefndin hefði lokið störfum áður en næsta reglulegt alþing kæihi saman. Fyrirspum Bjarna frá Vogi um úthlutun dýrtíðarkola svaraði f jármálaráðherra 24. maí. Urðu litlar umræður og engin ályktun gerð. Stjórnarfrumvörp. 10. Um dýrtíðar- og gróða- skatt — 1. gr. peir sem hafa í árstekjur 30,000 kr. eða meira, skulu, auk tekjuskatt þess, er ræðir um í lögum nr. 23, 14. des. 1877 og lögum nr. 54, 26. okt. 1917, greiða dýrtíðar- og gróða- skatt eins og hér segir: Af tekj- When using WILSON S FLY PADS PEAD OIPECTIONS v CAREFULLY AND ^>-.F0LL0W THEM/ 'f#v exactly, Er miklu betri en gúmi flugrnapappir- Inn. Hreinn i metSferiS. Fæst hj£ lyfsölum og matvörusöium. um frá og með 30,000 kr. og að 31,000 kr. 5%, af tekjum frá og með 31,000 kr. og að 32,000 kr. 5V2%, af tekjum frá og með 32,000 kr. og að 33,000 kr. 6%, og síðan eykst skatturinn um % af hundraði á hverju þúsundi, unz hann er orðinn 15 af hundr- aði, sem greiðist af tekjum er nema 50,000 kr. eða meiru. Skatt ur telst ekki af minna en heilu hundraði, — 2. gr. Um ákvörð- uh teknanna, skattskrár, skatt- skyldu, kærur yfir skatti, og við- urlög við rangri skýrslu um tekj- ur, fer eftir ákvæðum laga þeirra sem getur um í fyrstu grein. — 3. gr. Skatt samkvæmt lögum þessum ber sýslumönnum og bæjarfógetum að innheimta á manntalsþingum í fyrsta sinn 1919, af tekjum ársins 1917, og fer um reikningsskil eins og stjómarráðið ákveður. — 4. gr. Lög þessi gilda til ársloka 1921. Reykjavík 5. júníx1918. SíSastliöinn sunnudag voru vígöir í dómkirkjunni af _ Jóni biskupi Helgasyni: Erlendur Þóröarson, skipaöur prestur í Odda, Eiríkur Helgason, settur prestur á Sandfelli, Þorsteinn Ástráösson, settur prestur í Mjóafiröi, Tryggvi H. Kv'aran, aöstoöarprestur á Mælifelli í Skaga- firði. — Séra Magnús Jónsson docent lýsti vígslu, en Erl. Þóröarson sté í stólinn. Stríðsvátryggingar hafa nú lækk- að töluvert á sikipum, sem um hættu- svæöiö fara, og er búist viö aö vá- tryggingargjöldin færist bráðum niður í 30%. —Lögrétta. Fjárhagur landssjóðs. Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir gefið svohljóöandi skýrslu um hag landssjóðs í lok fjárhagstímabilsins 1916—1917 og um útlitið fyrir yfir- standandi f járhagstímabil: Eftir fyrirlagi háttv. deildar hefir riefndin athugaö fjárhagsástand landsins eftir föngum, og hefir hún í þessu efni stuöst viö landsreikning- inn 1916 og farið eftir honum, þótt hann sé óendurskoðaöur, því nefndin hefir aö sjálfsögöu engan tíma haft til þess að gagnrýna hann, enda er fþað starf, sem aö sjálfsögöu verður framkvæmt af yfirskoðunarmönnum. Um tekjur og g'jöld á árinu 1917 hef- ir nefndin aflað sér skýrslna úr bók- um stjórnarráðsins, en tekið skai það fram, að með því að enn geta komið fram útgjöld, er tilheyra því ári, getur niðurstaðan breyzt nokkuð, en eigi svo, að neinu verulegu muni. Samkvæmt bráðabyrgðaruppgerð tekna Og gjalda á árinu 1917 er tekjuhallinn á árinu kr. 1,940,109.61, en upp i þetta er til frá árinu 1916 1- tekjuafgangur það ár kr. 143,021.42, 2. inneign hjá landsverzluninni i árs- lok 1916 kr. 590,080.63. S^mtals kr. 733,102.05. Eftir verða kr. 1,207,- 007.56, sem er þá tekjuhallinn á síð- astliðnu fjárhagstímabili. Um árið 1918 verður að sjálfsögðu lítið sagt með fullri v'issu; en jafn- vel þótt gengið sé út frá því, að á- ætlaðar tekjur komi inn og útgjöld þau, sem í fjárlögum standa, fari ekki verulega frám úr áætlun, hlýtur þó tekjuhallinn að verða, sbr. fjárl., um kr. 400,000.00. Við þetta bætist kostnaður af væntanlegum dýrtíðar- ráðstöfunum þessa þings, sem eigi er séð hverjar verða, en nefndin á- ætlar kr. 400,000.00 og útgjöld, sem ekki standa á fjárlögum, áætluð kr. 600,000.00. Samtals kr. l,400,000.oo. Upp í þennan tekjtihalla ársins 1918 er eigi annað til, svo sjáanlegt sé, en tekjuauki, sem samþyktur kann að verða á þessu þingi, því að við samþykt fjárlaganna við yfir- standandi fjárhagstímabil var tekið tillit til tekjuaukafrv. þeirra, er sam- þykt voru á síðast þingi, nema tekjuaukaskatts, sem erfitt er að gera áætlun um. Verði tekjuaukafrumvörp þau samþykt, sem nú eru fraœ komin, má búast við nokkrum auknum tekjum á yfirstandandi ári, en varla mundu þau nema meiru en 300,000 kr., og yrði þá tekjuhalli ársins 1918 rúm 1 miljón. Að sönnu sikal það tekið fram, að benda má á ýms atriði, er gera það sennilegt, að tekjuhallinn kunni að verða eitthvað minni, en þar sem jafnframt má búast við, að út- gjöld komi, sem nú eru ófyrirsjáan- leg, þykir eigi v'arlegt að ganga út frá honum minni. Um ástandið á árinu 1919 er enn erfiðara að segja nokkuð ákveðið, en með því að tekjufrumvörp þau, sem nú kunna að verða samþykt, gefa væntanlega meiri tekjur á því ári en yfirstandandi ári, vegna þess, hversu líðið er nú á árið, má ef til vill vænta þess, að tekjuhallinn verði eigi yfir eina miiljón næsta ár, þótt við kunni að bætast ófyrirsjáanleg gjöld. Ef iþessar áætlanir fara nærri hinu rétta, ætti samanlagður tekjuhalli fyrir fjárhagstímabilið 1916—1917 og 1918—1919 að vera undir 3y2 miljón kr., ef ástandið verður svipað og nú er. Ef styrjöldin endar fyrir árslok 1919, má búast við, að hagur verði betri, en jafnframt má og taka það til athugunar, að ástandið getur versnað, ef til vill til stórra muna, og hagurinn þannig orðið verri en hér er gert fyrir. kyldi vermg s ||3|það geta samsvarast? pegar þú tekur nlður myndimar af veggjunum á vorin, þá sérðu að baki þeirra óumlitaða bletti, hvað ætlarðu þá að gera? Eina örugga ieiðin er sú, að rífa pappírinn af og mála veggina með ILKSTONE SIiÉTT VEGCJAMAIj —fagurt, og á við hvert einasta herbergi í húsinu. Gnfa eða raki hefir engin álirif á Silkstone, og það lieltlur sér ávalt I samræmi við sjálft sig. Og þú hefir úr afarmörgum litiim að velja. Silkstone er hið eina nýtízku efni til þess að skreyta með hús. — Finnið kaupinann yðar og ráðgist við hann imi litina. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fœði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg Það skal tekið fram, að viðlaga- ;jóður v'ar við árslok um 1% milj. <r., en hann er eigi i handbæru fé, :ins og kunnugt er. Ágóði af lands- /erzluninni hefir orðið til arsloka L917 um 1 miljón kr„ en eigi virðist tært að byggja á því sem eign, þar sem búast má við allmiklum halla á terzluninni þegar styrjöldin hættir, ^egna verÖlækkunar á vörum, tapi á íúsum o. fl. Eins og fj ármálaráðherrann hefir >egar gefið skýrslu uni, voru skuldir andssjóðs í árslok 1917 sem næst kr. L9,000,000.00. Ejárhæð þessi hefir verið notúð :ins og hér greinir: a. Gömul lán il ýmsra fyrirtækja ca. 2,415,000 kr.,. >. Til rekstrar landsverzlunarinnar >,660,000 kr„ c. Til skipakaupa 3,550,- K)0 kr., d. Dýrtíðarlán Reykjavíkur 10,000 kr., e- Tekjuhalli síðasta fjár- íagstímabils ca. 1,200,000 kr„ f. í ijóði við árslok 1917 7,375,000 kr. 5amtals 20,3000,000 kr. Ástæðan til þess, að hin síðasttalda ipphæð er allmikið hærri en Jána- ipphæðin, er sú, að í árslok var að jálfsögðu allmikið ógreitt af gjöld- im ársins 1917, og í landssjóði átti >æði Stóra Norræna ritsimafél. og •íkissjóður Dana allmikið fé. Sú ipphæð, sem talin er í sjóði 1. janúar .918, er því þeim mun hærri sem íemur hinum ógreidda hluta gjalda trsins 1917 og fé því, sem ríkissjóð- ur. og Stóra Norræna ritsímafél. áttu inni í landssjóði. Nánara yfirlit eða frekari skýrslu sér nefndin ekki fært að gefa um f j áfhagsástandið. Reykjavík 15. maí 1918. Þilskip Duusverzlunar hafa á ný- afstaðinni vertíö fengið þennan afla: Asa 62 þús„ Valtýr 62, Seagull 50, Sæborg 45Jú, Keflavik 39 og Sigur- fari 22yí þús. Líklegt er að alþingi verði frestað um hríð um hvítasunnuna, þótt ekki sé það fullákveðið enn, og mun þá helzt í ráði, að það komi saman aft- ur 1. ágúst í sumar. Stendur þessi þingfrestun í sambandi við þær hcrf- ur í sambandsmálinu, sem frá er sagt í grein á öðrum stað hér í blaðinu. Alþingi kaus í gær formann Þjóð- vinafélagsins, í stað Tryggva heit. Gunnarssonar, Benedikt Sveinsson alþm. Hörmulegt slys vildi til i sundlaug- inni í fyrrakveld. Þar druknaði drengur, sem var nýfarinn að læra að synda, hafði dottið ofan í laugina án þess að menn yrðu varir við. Drengurinn hét Hafliði Björnsson, 10 ára gamall, sonur Björns Erlends- sonar trésmiðs og Guðrúnar Páls- dóttur Hafliðasonar, efnilegur og góður drengur. —Lögrétta. Rödd frá hluthafa. Ritstj. Lög'bergs. — Mér líkar prýðilega við fregn þína í síðasta blaði um gróða Eimskipafélags íslands. 45 aura gróði á árinu, fyrir hvert krónuvirði í hluta- eign félagsins, er vottur hagan- legrar ráðsmfensku félagsins yf- irleitt, þegar örðugleikar allir eru athugaðir. J3egar þessi síð- asti ársgróði er lagður við fyrri ára hagnað, þá má víst óhætt fullyrða að hver króna, sem fs- lendingar hafa borgað í hluti fé- lagsins sé nú orðin meira en tveggja króna virði. En þó að þessi hagnaður jafnframt því að rera hluthöfum ánægj uefni, megi einnig heita mikill á svo fárra ára tímabili, þá er hitt alt eins víst — og “prótokollerað” — að starfshagnaður flestra annara skipafélaga hefir á sama tíma orðið langt um meiri en gróði Eimskipafélags íslands. ið út í Torontoborg og dags. 21. júní sl., flytur alllanga grein um þetta mál, eftir Oskar Linder í Hamburg. Maðúr þessi er talinn hinn fróðasti í verzlunar og sigl- ingamálum og mun því mega treysta því að skýrsla hans sé eins nákvæm og föng eru til. Hann getur þess að Norðmenn hafi, síðan striðið byrjaði, unnið meira að skipagerð og siglingum en nokkur önnur þjóð. Árið 1915 mynduðu þeir 488 skipagerðar kynja félög með samtals 550 milj króna höfuðstól, eða rúmlega það Gróði Norðmanna af siglingum þeirra hefir verið afarmikill síð- an stríðið hófst, hafa sum sigl- inga félög þeirra grætt yfir 4 hundruð per cent, það er að segja fjórfaldað upprunalegan höfuð- stól sinn. En ritgerð herra Lind- er fjallar aðallega, um gróða siglinga félaga ýmsra þjóða á árinu 1916. Eftirfylgjandi listi sýnir nöfn félaganna, höfuðstól Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara J?að er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — J7eir sem hafa útskrifast frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS SUSINESS CDLLEGE ’LIMITED WINNIPEG, MAN. Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng„ útakrlfaSur af Roy&l College of Phyalcians, London. SérfrsSlngur i brjóat- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals. M. 811. Helmill M. 2696. Timl til viBtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. 6. J. BRANDSON 701 Lindsay Building 1 I Telbpbonk GARHV 3*0 Opficb-TI-mar : *—3 Heimili: 77« Victor St. Tnjraon garrt 8*1 Winnipeg, Man. Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verði ó stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. Kfain 1357 JOSEPH iTAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæBi húsaleiguskuldir, veSskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiBir alt sem aS lögum lýtur. Itoom 1 Corbett Blk. — 615 Main St. J. H. M CARSON Byr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðsiitsumbúðir o. fl. Talsími: Sta. 2048. 338 COLiONY ST. — WINNIPEG. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, jþá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húshúnaðar þarf. Komið og akoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hoini Alexander Ave. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Helm. Tals.: Garry 2949 Blaðið “Monetary Times” gef- þeirra og ársgróðann Félagsnafn Höfuðstóll Gróði árið kr. 1916 kr. Swea ..... 8,400,000 10,000,000 Swedish American Line .... 4,700,000 9,950,000 Swedish-Lloyd .... 5,800,000 8,530,000 Trans Atlantic .... 4,500,000 12,400,000 Swedisr East Asiatic Line .... .... 4,000,000 6,200,000 Swedish American Mexico Line .... 2,800,000 2,830,000 Holland American Line .... 12,000,000 26,500,000 Stoomvart Mij Nederland . . . . .... 19,000,000 18,600,000 Kon. Nederl. Stoomboot Mij . . .... 15,050,000 19,000,000 Rotterdamsche Lloyd .... 15,000,000 15,000,000 Kon. Hollandsche Lloyd .... 10,000,000 10,900,000 Svipaður þessu hefir gróðiim verið á hverju ári síðan stríðið hófst, en fer þó óðum vaxandi er 'á tímann líður. öll þessi félög og önnur siglingarfélög hafa margfaldað höfuðstól sinn síðan stríðið hófst og þó lagt stórupp- hæðir í varasjóð til komandi ára. Danska Forenede félagið með 30 miljón króna höfuðstól græddi árið 1916, 40 miljónir krónur; af Jæirri upphæð lagði félagið 10% miljón kr. í varasjóð sinn, og var þá allur varasjóður félagsins orð- in 26 miljónir króna. Austur- Asíu félagið, annað danskt félag með 15 miljón króna höfuðstól, græddi árið 1916 47,800,000 kr. á starfi sínu. Japanska félagið “Nippon Yusen Kassha”, sem flytur austur Indverskan varn- ing til allra aðalhafna í heimi og siglingafélög með samtals 120 árið sam- miljón króna höfuðstól, og 1916 mynduðu þeir 459 græddi sumarið 1916 — á 6 mán- uðum — 19, 780,000 yen, á næstu 6 mánuðum græddi það 22,150,- 000 yen, eða alls á 12 mánaða tímabili um 42 miljón yen — 1 yen=50c. — Höfuðstójl félags- ins er 2714 miljón yen. Félagið græddi því á árinu jafngildi alls höfuðstólsins og 15 miljónir yen umfram. Söm er sagan um sigl- ingafélög annara þjóða, öll sigl- ingafélög, hverri þjóð sem þau tilheyra h^fa grætt offjár á sl. 4 árum, svo að hagurinn af starfi Eimskipafélags íslands er lítill í samanburði -og sýnir að félags- stjórnin hefir haldið fast við þá upphaflegu stefnu sína að láta hagsmuni þjóðar sinnar sitja fyrirrúmi, þar sem um hagnað væri að tefla, en þó með hliðsjón af því, að hagsmunum félafsins G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem gtraujám víra, allar teffumlir af Klösiun og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HOME STREET The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St. :T«1h. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». —r væri um leið sæmilega borgið. Enda er það aðalskilyrði þess að hagsmunir þjóðarinnar séu trygð ir, eins og til er ætlast með stofn- un félagsins. Hluthafi. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aB selja meBöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu Iyf, sem hægt er aB fá, eru notuB elngöngu. þegar þér komlB meB forskriftlna tll vor, megiB þér vera viss um aB fá rétt þaB sem læknirinn tekur til. COLCLECGH A OO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke SL Phones Qarry 2690 og 2691 Glftingaleyflsbréf seld. Dr. O. BtlORNSON 701 Lindsay Building IZLiraonngiRu 32* Office-timar: a—3 HKHMILIl 764 Victor 8t.«et irlepbonei oaery rea Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Bayd Building COR. P0RT/\CE ATE. & EDMOfiTOfl IT. Stu.dar eingöngu augna. eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10- 12 f. h. eg 2-5 e. h,— Talaími: Main S038. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Bdmonton 1 Stundar sérstakiega berklasýkl og aBra lungnasjúkdóma. Er aB finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi; Sher- brook 3158 MARKET ttotel VttS sölutopgiB og City Hali $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. .g Donald Streat Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til'eftir máli. Hreinaa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 William Ave. T«l». G.2449 WINNIPEG BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætiB á reiBum höndum: Getum út- vegaB hvaBa tegund sem þér þarfnisL Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aBgerBir og bifreiBar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VCLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt Kartöflu Ormar eyðileggjast með þvi að nota „Radium Bug Fumicide“ 50c pd. það er betra en Paris Green. Sérstök vilkjör ef keypt er mikið í einu Rat Paste 35c. baukurinn. Vaggjalúsa útrýmir $2.50 Bed Bug Liquid THE VERMIN DESTROYING Co, 636 Ingersoll St., Winnipeg Dagtals. SLJ. 474. NeeturL 8LJ.: >•(, Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fr& London, M.R.C.P. og M.R.C.8. tfJk Manltoba. Pyrverandi a6sto5ariæknlr viB hospital i Vinarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa i eigin hospitali, 415—417 Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutím'i frá 3—12 f. h.; 3—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- llnga, sem þj&st af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdömum, innýflaveikl, kvensjúkdömum, karlmannasjúkdöm- um, taugavelklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenxkir lögfraeBiagar, Skmpstofa:— Room 8n McArtfanr Building, Portage Avenue ÁmiTUN: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Torooto og Notre Damo r-t Uolmllia Oetrrjr 899 J. J. Swanson & Co. Verxla með fasteignir. S)á um leiau 6 hú.um. Ánnaat Un og •IdaábyrgSir o. fl. »M Ken«dagton.Port.ASmttb Main 2597 A. S. Bardal 848 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annatt um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. En.frem- ur eelur hann alakon.r minnisvarða og legsteina. Heimilio Talt Skrifatafu Tal«. < - Qarry 2151 Gatrry 300, 375 Giftinga og ... Jaröarfara- Plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 HING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINJÍIPKG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára Islenzk viðskifti. Vér ábyrgjumst verkiB. KomiB fyrst til okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. MalitoskL Williams & Lee Vorið er komið og sumarið f nánd. íslendingar, sem þurfa aB fá sér relBhjól, eBa láta gera viB gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mötor aBgerBir. Ávalt nægar byrgB- ir af “Tires” og ljémandi barna- kerruni. 764 Sherbreok St. Horni Hotre G0FINE & C0. Tala M. S208. — 322-332 EUice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meB og virBa brúkaða hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkurs virBL Ahugi og þrek. pegar haft er fyrir augna- mið að styrkja og byggja upp líf og sálarþrek, þá má ekki gleyma að forsóma magann. Harðlífi hefir oft í för með sér áhugaleysi, deyfð og leti, sem stafar af eiturtegundum sem safnast fyrir í innýflunm. það þarf því fyrst af öllu að hreina magann og er Triners Ame- rican Elixir of Bitter Wine bezta meðalið við þvi. pú fríast alveg við meltingar- leysi, höfuðverk og tauga- óstyrk ef þú tekur Trlners American Elixir. Fæst í lyfjabúðum. Verð $1.50. Gigt og gigtverkir skemma fyrir þér sumarfríið, nema þú hafir Triners Liniment við hendina. pað er líka á- gætis meðal við tognun, bólgu og sárum liðamótum. Verð 70c. — Joseph Triner Company, Mfg. Chemists, 1333—1343 S. Ashland Ave. Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.