Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER 1918 Bæjarfréttir. Mrs. Lára Freemann frá Sil- ver Bay kom til bæjarins í vik- unni, hún kom til þess að leita sér lækninga. Mrs. Freemann sagði heilsufar gott í sínu bygð- arlagi. Bjami Sveinson frá Howard- viUe kom til bæjarins í vikunni. Sagði engin eérstök tíðindi úr sinni bygð. Mr. Ásmundnr Jóhannesson frá Selkirk var á ferð hér í vik- unni. Ásmundur er gamall V^innipegbúi, var að líta eftir eign sinni hér. > Mr. Jónas Stefánsson söng- maður er nýkominn sunnan frá Washbum, Wis., þar sem hann hefir dvalið síðastiiðið ár. Mr. Stefánason hygst að dvelja hér framvegis. Síra Rögnvaldur Pétursson fer til Mountain N. D. í dag til þess að jarðsyngja Mrs. Sigríði Ind- riðason. Mr. porvaldur porsteinsson frá Keewateen kom til bæjarins í vik unni; ihann var á leið norður á Winnipegvatn til fiskiveiða. Mr. porsteinisson sagði góða líðan ís- íendinga þar eystra. Síra Rögnvaklur Pétursson bið- ur þess getið, að minningarat- höfn þeirri sem fram átti að fara við íslendingafljót 13. þ. m., verði frestað uon viku. “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Emile Renaud og Guðlaug Jón- ina Austman, vom gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Bjamasyni að heimili hans í Ár- borg þ. 5. sept s.l. Brúðguminn er frakkneskur í báðar ættir, en brúðurinn er dóttir Halldórs J. Austmans og konu hans önnu Hálfdánardóttur. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn við íslendingafljót. Látin er í Mountain N. D. Mrs. Sigríður Brynjólfsdóttir Indriða- ison. Hún var systir þeirra Magnúsar og Skafta 'heit. Brynj- ólfssona. Hún lézt 7. þ. m. Jarðarför hennar fer fram a föstudaginn kemur og verður hún jarðsunginaf síra Rögnvaldi Pétumsyni frá Winnipeg. Gefin saman í hjónaband þann 28. sept s. 1. voru þau Guðmundur K. M. Björnsson frá Riverton og Miss Sig- ríöur Pálsson frá Árborg. Rrúögum- inn er sonur Jóns Björnssonar og konu hans Margrétar Guðmundsdótt- ur. er lengi bjuggtt á Grund í Breiða- vík noröanverðri. Margrét er látin fyrir nokkrum árum, en Jón er enn á lífi, fult áttræður; og er frábærlega ern, hress og kátur eins og ungur mað- ur. Hann er fööurbróöir hinna vel þektu manna, Jóns sveitaroddvita Sigurössonar í VíSi og Gunnars rit- stjóra Björnssonar í Minneota. Brúö- urin 'er dóttir Páls bónda Björnssonar á Geysi og konu hans Jóhönnu Jóns- dóttur, en systir Dr. J. P. Pálssonar á Elfros, Sask., og þeirra systkina.— Heimili Mr. og Mrs. Björnsson verður í Riverton. Mr. Sigurjón pórðarson frá Hnausa P. O., Man., kam til bæj arins á þriðjudaginn í verzlunar- erindum. Mendingar í hinum ýmsu bygðarlögum eru vinsamlega beðnir að athuga auglýsinguna frá ekinnvöru-kaupmönnunum Albert Kerr Campany, Limited, sem prentuð er á öðrum stað hér í blaðinu. Félag þeta er kunnugt að á- reiðanleik í viðskiftuim og býður ihæsta verð fyrir allskonar skinn- vöru og borgar alt með pening- um út í thönd. Sameiginleg Guðsþjónusta (Union Service) í tilefni af þakklætishátíðinni hafa íslenzku <söfnuðumir lútersku, Tjaldbúð- ar, Skjaldborgar og Fyrsti lút- ersðri í Tjaldbúðarkirkjunni á sunnudaginn kemur, kl. 7 að kvöldinu. ‘. Bjöm Árnason, 62 ára gamall, bóndi í Framnesbygö í Nýja tslandi, lézt þar á heimili sínu eftir langvinn veikindi, 2Ö. sept. s. I.. Björn var úr Svartárdal í Húnavatnssýslu. Lætur eftir sig ekkju og þrjú börn uppkom- in. Ekkja hans er Björg Jónsdóttir frá Geirastööum í Húnavatnssýslu. Dætur þeirra eru Mrs. L. E. Sumar- liöason hér í bænum og Mrs. Harvay Benson. Sonur þeirra heitir Guð- mundur, ungur efnismaöur, nú í her Breta á Frakklandi. Björn var mesta valmenni, vandaður maöur, prúöur í háttsemi og að öllu sæmdarmaöur. — Jarösunginn af sira Jóhanni Bjarna- syni. vexti. Gleymið ekki “Happamótinu” á fimtudagskveldið þann 17. þ. m. Allir sem skemta eru Ieiknir hver í sinni list. Sjá auglýsingu á öðrum stað i blaðinu. Síðastliðinn laugardag var út- hlutað verðlaunum til þeirra með iima bamastúkunnar Æskan, er bezt höfðu sótt fundi síðastliðið fitarfstfmabil, og hlutu þessir meðlrmir verðlaunin: Fyrstu verðlaun: Albert Good- man, Emil Lúðvíksson og Sigur- veig Davidson, sem öll höfðu sótt ailla fundina. önnur verðlaun: Ambjöm Jóhannesson og Ragnar Jóhann- esson, er mist höfðu fundarsókn aðeins einn fund. priðju verðlaun: Jónína Thor- bergson og Salome Thorbergson, er mist höfðu fundarsókn tvo fundi. Mrs. G. Pálsson Mrs. G. Búason gæzlukonur. Mr. Chr. Bachmann lækna- skólanemandi er nýkominn vest- an frá Langenburg, Sask., þar sem hann hefir gegnt læknis- störfum í sumar. Mr. Bachmann verður í vetur; við King George Hospitál, og | þangað skuilu bréf til hans send. j Veitið athygli. Bazar verður haldinn í Skjald- borgarkirkjunni fimtudaginn þ. 17. þ. m., kl. 3 e. h. og 8 að kvöld- inuMargir eigulegir munir verða á boðstólum á útsölu þesisari, eins og vant er að vera á slíkum samkomum, sem konumar í Skjaldborg gangast fyrir. Er þess vænst, að fólk sæki vel út- söluna og styrki með því gott málefni. Slæm prentvilla hefir slæðst inn í smákvæðið mitt: “Móðirin út við sæinn,” sem prentað var í síðasta Lögbergi. par er í ann- ari vísunni, 5. línu að ofan: Með- an brimveldið hátt — í staðinn fyrir: Meðan brimveldið blátt. petta bið eg þá, sem kynnu að Jesa kvæðisstúfinn, að athuga og leiðrétta. Jón Runólfsson. Stökur. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Um miðnótt máninn glóði og maíblómin fríð, og Elskan hugði eg alsæll þá mundi eilífa vara tíð. Nú glóir miðnótt gaddi og greftruð Elskan blíð. Nú þykir mér indælla öllu það, að örstutt lífs er tíð. Jón Runólfsson. OJiver Anderson, Lonely Lake, Man. Mrs. E. Clemenson, 539 Ag- nes St. A. S. Hall, Wynyard, Sask. Mrs. L. Hill, 303 Laura St. ölafur Jónasson, Ste. 2, 680 Sargent Ave. Paul Reykdal, Lundar, Man. Eftirfylgjandi símskeyti barst Mrs. Kristínu Júlíus, konu Júlíus Jónassonar, 756 Elgin Ave. hér í bænum, nýlega: “Mér þykir fyrir að þurfa að tilkynna yður, að Lance Cpl Halfdan George Julius særðist 29.. sept. s. 1. og var fluttur á að- aísjúkrahúsið í Camiers. Hann hafði fengið skot í höfuðið. Skeyti þetta var undirritað af Mrs. M. W. Sopher, Riverton, aðalskrásetjara hermanna í Ott- Man. ava. S0NGSAMK0MA Mrs. S. K. Hall og C. F. Dalnian, Cellisl halda söngsamkomu í Tjaldbúðarkirkju, Mánud.kveldið 21. Okt. Bvrjar kl. 8.30 - Aðgangur 50c. WYNYARD 29. Október - EIFROS 31. Október ÁBYGGILEG LJÓS AFLGJAFI Og------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyxri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að I máli og gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co. GENERAL MAÍlAGER Matvöru og Alnavöru Kaupmenn Vér höfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyriralla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra bæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til hagnaðar. Vér ábyrgjumst hverja pöntun. Þér getið hvergi fengið betri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ UNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. Sherbrooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 B. LEVINSON & CD. 281-3 Alexander Ave. WINNIPEG, - MAN. Vér Kaupum Skinnavöru Yðar Látið oss fá nœstu sendingu yðar af Gærum, Húðum, Ull, Tólg, Seneca rótum ogRawFurs og sannfærist um að vér borgum hæzta verð. THE ALBERT KERR Company, Limited Aðal-Skrifstofa: Toronto, Ont. Otibú; Winnipeg, Man., Edmonton, Alta. Vancouver, B. C, Tlie Hudson’s Bay Company Fiskinet og veiðimanna varningur Byrgðir vorar eru nú fullkomnar, saiíit er vissara að gera innkaup sín sem fyrst. Vér seljum allra beztu tegund netja, fyrsta flokks gam, með allskonar möskvastærðum á $4.75 pundið. Baeking Twine — Seaming Twine — dufl og sfekkur — Gillings Twines — Sturgeon Twi- nes, af hinum alþektu Hudson’s Bay gæðum. Sporting Goods Department THE HUDSON BAY RETAIL STORE WINNIPEG TIL, ATHUGUNAR 500 inenn vantar undir eins til þess að læra að stjðrna bifreiðum og gasvélum — Tractors á Hemphills Motorskðlanum í Winnipeg. Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskylda I Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjórnuðu bifreiðum og gas-tractors, hafa þegar orðið að fara 1 herþjön- ustu eða eru Þá á förum. Nú er timi tii þess fyrir yður að læra góða iðn og taka eina af þeim stöðum, sem þarf að fylla og fá í laun frá $ 80—200 um mánuðlnn. — I>að tekur ekki nema fáetnar vlkur fyrtr yður, að læra þessar atvinnugreinar og stöðumar blða yðar, sem vél- fræðingar, bifreiðastjórar, og vélmeistarar á skipum. Námið stendur yfir t 6 vikur. Verkfæri frt. Og atvinnuskrif- stofa vor annast um að tryggja yður stöðurnar áð enduðu náml, Siáið ekki á frest heldur byrjið undir eins. Verðskrá send ökeypls. Komið til skólaútibús þess, sem næst yður er. Hemphills Motor Schools, 220 Pacific Avc, Winnipeg. Otibú t Begina, Saskatoon, Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. SPARIÐ TIL J7ESS AÐ KAUPA VICTORY BONDS. pakklætishátíðin verður hald- m í Tjaldbúðarkirkju miðviku- dagskvöldið 16. þ. m. undir um- sjón Kvenfélagsins. Mr. Páll Sigurðsson frá Garðar heldur ræðu. Gott prógram og góðar veitingar. 50 cent fyrir full- orðna og 35 cent fyrir börn. Mr. ólafur Johnson frá Otto P. O., Man., var á ferð í bænum nú í vikunni. Mr. Johnson sagði engm bygð. sérstök tíðindi úr sinni Skeyti frá Ottava tilkynti Mr. og Mrs. S. Westman, að 772 Home St., á laugardaginn var, að sonur þeirra, Alphonse, hafi ver- ið skotinn í hægra lærið þann 1. október. Er þetta í fyrsta sinn að bann hefir særst eftir tveggja ára þjónustu á Frakklandi, því 'hann hafði sloppið ósærður í gegn um bardagann við Vimy Ridge, Hill 70, Paschendale, og Hæsta verð greitt fyrir FURS GŒRUR, SENECARÆTUR og ULL. Jaínt smáar sem stóras vörusendingar keyptar. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki I WJnnipeg um þessar mundir. Hundruð pilía og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COULEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á slðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum tll Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er íullkomin og á- byggileg. Með þvl að hafa þrlsv- ar sinnum elns marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starflnu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medalíumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum í gangi 150 typwrit- ers, fleiri heidur en allir hlnlr skólarnir til samans hafa; auk Þess Comptometers, samlagning- arvélar.o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fyit, eins og viða sést I hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort 2 sem ,vera vill á daginn, eða að ! kveldinu. Munið það að þér mun- I uð vinna yður vel áfram, og öðl- | ast forréttindi og viðurkenningu ! ef þér sækið verzlunarþekking I yðar á Isuccess ! Business College Limited \ Cor. Portage Ave. & Edmonton I (Beint á móti Boyd Block) ' TALSÍMI M. 1664—1665. Verndun Fjölskyldunnar hefir ávalt verið tilgangur lífsábyrgðarinnar. Nútíðar lífsábyrgð, hefir útbreitt verksvið sitt og aukið hagsmuni einstaklinganna mikið. Ekki að eins að því er snertir öryggi hinna einstöku meðlima fjölskyldunnar, held- ur einnig þess er lífsábyrgðinni heldur. Hinar svo kölluðu Limited P-ayments Policies gefnar út af Great-West Life, fullnægja þörfum allra. Lág iðgjöld og mikill ágóði til skýrteinishafanna, hefir veitt félaginu $155,000,000 umsetningu. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg il Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of fcr its wholesome- ness. Each • glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment and the end of thirst. Demrmd fhe genuine by full name—nich- nat.ies er.courago IIU IRJ0MI | SÆTUR OG SÚR | Keyptur ■IHIBUIIHIIIiHílliBHIIHIIIIHIIIIBtiailllHyiHlliailllHlW1! Vér borgum undantekningar- ! laust hæsta verð. Flutninga- ! brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ! vex5. Fijót afgreiðsla, góð skil og | kurteis framkoma er trygð með 1 því að verzla við i | The Tungeland LllllHIIIIHiaiHIIIIHIHIIIiHIIMIKIHilliaillll Creamery Company BRANDON, MAN. lwHiiii«i»nv«HHiiiiBnmiiii ■iinHiimnimnn 1 ximniii IIIMBillliailllHillMIIIHUIII ■IHIIIII iOSS VANTAR MEIRI RJÓMA I Ef þér viljið senda rjómann yðar I Creamery, sem einungis býr ^ til góða vöru, og bor-ar hæsta verð, þá sendið hann beint tll okkar, því vér höfum enga milliliði. Vér álítum “Buying Stations” spilla fyrir Dairy iðnaðinum. Sendið rjómann strax, og þér munuð sannfærast. Meðmæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery Co., Ltd., S09 Wiiiiam Ave. ,:IIBI||II ItlllHlinHllllHlfflHllfll lllll■llll■llll■ »!/• .. I • timbur, finlviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AYE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu fleiri. Af reynslu sinni í síðustu orustu skrifar hann 6. sept. á þessa leið: “J7að verður frá mörgu að segja þegiar eg kem heim. Sann- ariega gleymi eg aldrei því, sem við hötfum gengið í gegn um síð- an 8. ágúst. Fjórum sinmim á því tímabili höfum við farið yfir “sandpokana, og hafa viðureign- ir þar verið oft harðar. Sem stendur notum við í Signaldeild- inni Telephones frá “Fritz”, og alt annað sem við getum. T. d búum við um okkur til svefns með vatnsheldum voðum frá pýzkkurum. Eg náði ýmsu, sem hefði mátt geyima sem minja- gripi, en þótti það of þungt með- ferðis og varð að fleyja því aftur. Hélt eftir aðeins munnhörpu einni og úri.” Mr. Sigurður Bogason frá Headingly kom til bæjarins á miðvikudaginn í vikunni sem leið. Hinar árlegu þakklætisguðs- þjóustur í prestakalli mlnu fara fram sem hér segir: Að Wild Oak 13. október. Að Beckvilie 20. s. m. Að Langruth .7. þ. m. Menn eru beðnir að muna eftir þessiu. Sig. S. Christopherson. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og skilum annrs peningunum afturl Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag BESSIE LOVE í leiknum “A Little Sister of Everybody.’ Föstudaginn og laugardaginn GLADYS HULETTE í leiknum “Waifs” VOLTAIC ELECTKIC INSOLES pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautlr, halda fótunum mátulega heitum, bæCI sumar og vetur og örfa blóSrásina. Allir ættu aö hafa þá. Verfi fyrlr beztu tegund 50 cent pariC Skýrið frá þvl hvaöa stærö þer purfið. PEOPLE’S SPECIALTIES CO., LTD. P. O. Box 183« Dept. 23 Wlnnlpeg Mr. Ámi Sigurðsson, sem und- anfarandi hefir dvalið á Gimli, en hefir nú flutt til bæjarins al- fluttur, biður þess getið að heim- ilisfang sitt sé 545 Toronto St. Winnipeg, og biður þá, er kynnu að hafa bréfaviðskifti við sig, að senda þau þangað. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson: Nýir tímar (\ b.) $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (í b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. Þýff. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (í b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.