Lögberg - 07.11.1918, Page 7

Lögberg - 07.11.1918, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1918 1 Hvernig er að búa nnd- ir Bolshevíkistjórninni á Rússlandi? Grein með þessari fyrirsögn byrtist í merku tímariti sem gef- ið er út hér í landinu, og er greininn eftir 'þektan verzlunar- mann frá New York, sem er ný- kominn frá Rússlandi. pegar að keisarastjórnin á Rússlendi féll, eða í apríl 1917, lagði eg af stað frá New York og á leið til Rússlands, og þar sem eg hafði ágætis sambönd bæði við Petograd og Moscow bugðist eg mundi yeta orðið sambands- mönnum að nokkru liði, þegar að Bolslhevikingar náðu völdunum undir sig var eg fyrir nokkru kominn til Petrograd og búinn að búa um mig l>ar, og hygg eg að eg geti bezt gert mönnum ástand ið >ar skiljanlegt með því að segja frá samlbandi mínu við menn og málefni. Skömmu eftir að þeir Trotzky og Lenine voru komnir í dýrð sína, jþurtfti eg eins og oftar, að fara á ibanika. Einn af stjóm- endum bankans, sem verið hafði, mætti mér í dyrunum. Svipur mannsins bar með sér að eitt- hvað 'hiefði gengið alveg fram af honum. Hann snéri sér að mér og sagði í kaldranalegum, en þó raunablöndnum róm: “[>að er búið að taka bankann úr ihöndum okkar, Bolsiheviki stjómin hefir sett hér sinn um- boðsmann.” “Manstu eftir stráknum með fomga kragann, sem við höfðum til snúninga, við borguðum hon- um 150 rúblur um mánuðinn? Hann er nú orðinn aðal-maður- inn.” Vikadrengurinn hafði tekið við stjóm ibankans. peir sem áður unnu þar höfðu eMci sagt neitt á móti þessum boðum, það var ekki til neins. — peir höfðu að eins tekið yfirhafnir sínar og höfuð- föt og farið. peir tóku ekki eitt einasta cent með sér, né heldur nei-tt annað. Drengurinn lokaði banlkadyrunum, og tók upp al- gjörlega nýja verzlunar aðferð, sem að eins fólk, sem er á vissu frelsis og framfarastígi býður sér. Mínir peningar eru þar enn ef að þeir eru annars nokkurs- staðar, eg fékk aldrei eitt cent af þeim, og um það leyti sem öreigi, var eg farinn að bera mig eftir hlutunum, svo eg fór til kunn- ingja míns, sem var í vinsemdum við yfirvöldin, sökum þess að hann skaffaði þeim pappírinn, sem þeir notuðu í bréfpeninga sína. Við þenna mann urðu þeir að vera góðir, og þeir sköffuðu honum alla þá peninga, sem Iiann þurfti. pessi vinur minn keypti nokkra víxla af mér. Bankinn fór, eins og búast mátti við á hausinn — varð gjald þrota, og þessi nýji bankastjóri lét það vera sitt fyrsta verk að eyðileggja öll tryggingarbréf sem hann átti og skrá yfir úti- standandi skuldir, sem voru um 200,000,000 rúiblur. AlI-mikið af þessari upphæð voru peningar fyrir baðmull, sern átti að koma frá Turkeston. Ekki er mér ljóst hverjir fengu baðmullina. En þeir sem sendu fá aldrei peninga sína. Og það voru ekki að eins Bolshevikingar sem nutu góðs af Einn af viðskiftavinum mínum átti nokkrar miljónir rúbla á banka þegar iþessi breyting varð á. Hann var hinn rólegasti og sagðist skyldi ná því öllu saman, svo hann tók hatt sinn og lagði á stað til aðal-bankaumboðsmanns Bolslhevikinga, og fékk leyfi til þess að draga út 1,000,000 rúblur með jþví móti að hann gæfi þess- um herra 80,000. Síðar varð eg þess vís, að það, að hann átti pen- inga á bankanum var ekkert frumskilyrði Iþess að hann fékk þessa ávísun. Annar vinur minn frá Englandi, sem var umboðs- maður í Petrograd fyrir stór verzunarfélag á Englandi, sagði mér að einn af hinum rússnesku jþjónum hans, algjörlega óupp- iýsitur maður, var gjörður að ráðsmanni við eina stóra banka stofnun í Petrograd. pessi mað- ur kom til fyrverandi húsbónda síns og bauð lionum að skrifa inn í reikning hans 1,000,000 rúblur ef að hann vildi gefa sér 300,000 því þetta væri í rauninni frá eng- um tekið, þar sem enginn væri bókfærslan, og bækur allar brend ar og enginn gæti því gjört kröf- ur til bankans. Verkalýðurinn lætur greipar sópa Eg bjó á Hotel Astoria í Peto- grad og fór staður sá ékki var- hluta af ófögnuði þessum, því morgun einn þegar að þjönn sá, er sá um herbergi mitt kom inn með matinn, setti hann niður bakkann og byrjaði á aðihalda f.vrir mér ræðu, og ihafði eg al- drei heyrt hann gjöra það áður. Hann byrjaði á því, að nú væri þúsund ára frelsis og friðartíma- bilið komið, alt ergelsi og stríð, verkafóLkið á gestgjafahúsinu hefði samþykt á fundi kveldið áður að slá eign sinni á bygging- una með gögnum hennar og gæð- um, og skyldað gestgjafann til þess að vinna fyrir sig upp frá þessu. En ekki trúi eg því, að margir gestanna hafi orðið til þess að segja að sú breyting hafi orðið til batnaðar. Eftir það fékk maður hvorki sykur né mjólk í teið. — Ekkert brauð, ekkert nema svart te á morgnana. — Næst fóru fötin mín að týna töl- unni, og mér var sagt að þýðing- arlaust væri um það að tala. Næst var borðsalnum lokað, og þegar að þjónustustúlkan kom til mín og sagði að alt væri að fara til belvítis, félst eg á það og flutti mig, Hið sama kom fyrir á Hotel d’Europe. En þegar að allir gest- imir fóru í burt þaðan, leizt ekki vinnufólkinu á blikuna og skilaði húsinu, og iþví sem eftir var af húsgögnum aftur til eigandans. pannig var það með fleiri menn sem mér voru kunnugir. Einn þeirra átti bifi*eiðarverkstæði og þar sem við bifreiðar var gjört, og eins hafði ihann umboð til að selja fyrir aðra. Einu sinni kom ihann inn til mín og sagði sínar farir ekki sléttar. Hann sagði að (hópur manna hefði komið inn til sín með skilríki í hönduraum frá Bolsheviki ráðaneytinu, að upp frá þeim degi væru þeir eig- endur að verstæði sínu, og öllu sem þar væri inni, og að hann skyldi hafa sig á burt sem fyrst. Maðurinn, sem vissi að ekki var til neins að mótmæla, tók ihatt sinn og fór, en þó ekki fyr en formaður þessa flokks var búinn að segja félögum sínum fyrir verkum. — peir áttu að vinna 6 kl.stundir á dag, og fá nægan tíma til tedrykkju, þrisv- ar á þessum 6 klukkustundum. pað var sama sagan allstaðar. Kunningi minn misti á þenna hátt baðmullarmylnu, sem hann var búinn að eiga lengi og hin nafnkunnu Pontiloff skotfæra verkstæði urðu gjaldþrota. Samt var þeim haldið áfram þegar eg fór, sökuim þess að þar var um atvinnuspursmál að ræða fyrir svo marga, en að þeim voru aftur komnir ihinir fyrri stjómendur þeirra. Á meðal viðskiftavina okkar, var verksmiðjueigandi, sem hafði margt fólk í þjónustu sinni. Vinnufólk hans fór fram á það við Bolsheviki stjórnina að táka þessa verksmiðju í sínar hendur og var það velkomið. — pað fyrsta sem þeir gerðu eftir að vera búnir að fá þetta leyfi, var að reka verkstjórana, vélastjór- ana.farandsalana og bókhaldar- ana — reka álla nema þá, sem unnu að óbreyttri daglaunavinnu Eg veitti þessu sérstaka atriði mikla eftirtekt, Iþví sjón er sögu ríkari. Fyrstu vikuna sýndist þessu fólki ganga þolanlega, en svo fór nú heldur að fara út um þúfur, því að iþeir sem að keyptu vörumar sem þarna voru búnar til, sáu enga ástæðu til að borga fyrir þær, efni gekk til þurðar, þar til svo var komið, að þeir sjálfir voru í vandræðum með að fá efni til að hálda verkstæðinu gangandi þahn og þann daginn. Vélamar brotnuðu, og þar voru hvorki verkfæri né efni til við- gerðar, að síðustu sendu menn þessir til hins fyrri eiganda og sögðu honum að alt efni og pen ingar væru uppgengið, og að þeir sæu ekki að þer gætu haldið lengur áfram, og beiddu hann að taka nú við öllu saman aftur. En hann neitaði að hafa nokkuð við þetta að gera frekar og stendur verksmiðja þessi nú iðjulaus, og að líkindum nú til einskis nýt. Skömmu eftir að eg flutti mig úr Astoria Hptelinu og í bygg- ingu, sem var nálægt bústað Bandaríkja sendiherrans, sá eg einn af þessum viðburðum, sem svo eru tíðir undir stjóm Bolshe- víkinganna. Á móti bústað mín- um, hinum megin í götunni, var vínsali og hafði kjallara sinn fullann af öllum mögúlegum teg- undum af víni. Eitt kveld heyrði eg óvanalega mikinn hávaða úti á götunni. Mér varð litið út og sá þyrpingu af hermönnum, sem voru að ráðast á kjallara vínsal- ans, með hávaða og gauragangl. peim tókst fljótiega að brjótast inn í hann og eftir svo sem fimm mínútur voru hermennimlr, &- samt konum og körlum, er á gangi voru, og báru þama að, orðin skemtilega vitlaus. En ein- hverjum í nágrenninu þótti nóg um þessar aðfarir og símaði til Smolney, en svo heitir aðal- stjómaraðseturstaður Bolshe- vikinganna í Petrograd, þeir sendu hóp af sjómönnum til þess að skakka leikinn, en þegar iþeir komu á staðinn fanst þeim eng- in ástæða til þess að amast við því að fólkið fengi að skemta sér, slóust isjálfir í leikinn og undu svo glaðir við sitt fram til mið- nættis, þá færði allur hópurinn sig um set og til vetrarhallar- innar, og létu þar greipar sópa. Morguninn eftdr voru kampavíns inum á, á boðstólum f yrir 5 rúbl- ur. fátækt og eymd væri horfið, og því til sönnunar sagði hann aðflöskur frá 1789, með ríkisstimpl öll lögregla afnumin. pessi makalausa stjóm hefir enga löggæzlu. Frá þeirra sjón- armiði er það þýðingarlauöt, vegna þess að glæpijýættu sér ekki lengur stað. pao væri ekki neitt brot á lögum, þó menn tæku það sem þeir þyrftu með, hvar sem það væri, ef það að eins væri til og þeir gætu náð í það. En á það er vert að benda, að þessi lífsskoðun ásamt geðprýði fólks- ins yfirleitt átti sinn þátt í þv(, hve lítið var um ofbeldisverk á meðal þess. Á rneðan eg var þar, sá eg að eins þrjú morð framin, tvö þeirra voru framin af Rauðuvarð- sveitinni. Hið þriðja stendur ægilegt fyrir hugskotssjónum mínum á meðan eg lifi. f þriðja sinnið, sem eg komst samband við eða sá ofbeldis- verk framið, sem þó átti sér dag- lega stað, var eitt sinn þegar eg var á leiðinni til iþess að heim- sækja leðurkaupmann einn, sem Strass heitir. pegar eg var rétt kominn heim að húsi hans, sá eg hvar kona kom hlaupandi sem óð væri. Eg þekti að það var ein af vinnukonum Strass. Mér varð litið heim að húsinu og sá þar þyrpingu af fólki. Eg flýtti mér að komast í hópinn og sá þá að þeir, sem þar voru, höfðu hönd- um tekið mann einn ófrýnilegan ásýndum. peir ihöfðu komið honum undir og sátu á honum einir fjórir. Tveir menn höfðu komið heirn að ihúsi Strass og hringt framdyrabjöllunni. pað er sú aðferð, sem margir þessir menn nota til þess að komast inn húsin. Stúlka ein ung hafði komið til dyranna, ekki litist á mennina og hrópað upp yfir sig: “Morðingi!” Fólkið í húsinu, og eins í nágrannalhúsunum, hafði heyrt þetta, og ekki verið sam- mála þesum frelsispostulum, sem um albjartan dag gengu inn í hús manna til þess að hjálpa sér sjálfir til að ná því sem þeir kunna að sjá fémætt í húsum fólks, — og ráðist að þessum mönnum. Annar maðurinn kornst undan, en á ihinum sátu þeir þarna í mannþrönginni. Eftir að þeir höfðu bundið iþenna ná- unga, kom upp spursmálið um það, Ihvað gjöra skyldi við hann Ekki var hægt að kalla á lögregl- una, því hún var engin til. Flest- um kom saman um það að réttast væri að ihenda honum í fljótið, en það aftók kona Strass með öllu. Var því ekkert hægt að gjöra við manninn annað en það að fara með ihann til yfirvaldanna— fara með ihann til Smolney — svo til Smolney var faríð með hann rétt eins og að eini staðurinn, sem hægt væri að koma þjófum og bófum af sér í Bandaríkjun- um, væri Hvíta húsið. Eg vildi sjá hver endir á þessu yrði — hvað væri gjört við þessa stiga menn, sem fólkið værí að taka dags daglega; svo eg fylgdist með til Smolney. pegar við kom um þangað, voru engar serímoní- ur notaðar — engin yfirlheyrsla — ekkert réttarhald, því alt slíkt námu Bolshevikingar úr gildi og sögðu dómurunum upp stöðum sínum. peir tóku manninn og settu ihann umsvifalaust í tukt- húsið. Slíkt er ofur einfalt. Af- leiðingarnar urðu það líka, að svartholin urðu brátt svo full, að þar var ekki meira rúm til. En þeir urðu ekki í vandræðum með það, Bolsihevikingamir, þeir opn- uðu bara dyrnar og hleyptu þeim út, sem þar höfðu verið um tíma, til þess að geta fylt þau aftur nýj um óbótamönnu og óróaseggj um. Skömmu eftir að stela átti úr húsi Strass, þurfti hann að fara til Vassilio Ostrov. par er stað- ur í útjaðri borgarinnar. En bæði var leiðin löng, og eins hitt, að samsafn af allskonar óþverra er nú komið á götumar, því hrein- gjömingar, eða hreinlæti, er ekki sterka hliðin ihjá Bolsheviking- um. Hann fékk sér því vagn til til þess að aka í; en áður en hann var korninn alla leið, stanzaði ökumaðurinn, reif af sér grímu, sem slíkir menn> brúka svo mjög nú í Rússlandi, miðaði byssu á Strass og sagðist skyldi skjóta hann, ef að hann ekki borgaði sér 2000 rúblur og afhenti sér hlýja kápu, sem ihann var í, og varð hann að gjöra það. Sjálfur komst eg furðu vel í gegn um iþenna einkennilega hrifsinigaleik.. Nokkrum sinnum kröfðust rússneskir hermenn þess, að eg afhenti þeim yfirhöfn mína. En þegar eg sagði þeim að eg væri frá Ameríku, sefuð- Ust þeir æfinlega og létu mig í friði. Og er mér ekki ljóst enn, hvemig á því stóð. Og aldrei réðust þeir á íbúð mína; en til þess hefir máske legið sú ástæða, að þegar eg sikyldi eftir eitthvað fémætt þar inni, þá leigði eg mér ætíð varðmenn. Ein pólsk her- fylkinig var þar í bænum, sem hægt var að treysta. pað vom síðustu leifar hins reglubundna leigði hana út þeim, sem á varð-1 mönnum þurftu að halda, og datt engum í hug að ráðast þar að, sem þeir menn voru fyrir. Bæði danski og Bandaríkja sendihem- amir höfðu menn úr varðsveit þessari, og er það ef til vill á- stæðan fyrir því, að skrifstofur þeirra og híbýli vom látin í friði. Matarrán. Alt 1 sambandi við hinar vana- legu lífsnauðsynjar komst á ring ulreið. Á ekkert í því sambandi var hægt að treysta. Vér Banda- ríkjamenn mynduðum því nokk- urskonar matarfélag, sameinuð- um okkur um matarforða þann, er við höfðum undir höndum. Og svo, iíkt og Sherman forðum, mynduðum við matarránsfélög, og reyndist Elias Wilner frá New York, allra manna snjallastur í þeim leiðangmm. Hann keypti hermennina til þess að afla hveit- is, sjálfur fór hann út úr bænum til þess að ná sér í egg. En þrátt fyrir þessar tilraunir, var það sendiherrann frá Bandaríkjunum sem íhélt í okkur Iífinu. pað var nálega frágangssök að fá nokkuð keypt 1 matvörubúð- um. Ef að slíkar búðir vom opnar, og þar var mat að fá, þá stóð þetta þolinmóða fólk í löng- um röðum, stundum hálfrar mílu löngum, og beið eftir að komast inn. pjónn minm beið einu sinni í einni slíkri röð 36 klukkustund- ir, til þess að reyna að fá keypta ögn af steinolíu. Steinolíu var nauðsynlegt að hafa, svo að menn þyrftu ekki að sitja í myrkrinu, því rafmagnsljósin voru öll í ó- lagi. ÖIl reglubundin viðskifti fóra hundana, með bönkunum og Business and Professional Cards HVAÐ scm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA UT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., Korni Alexander Ave. Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. SkrifiS eftir verBi á stœkkuSum myndum 14x20. 175 Carlton St. - TalS. Main 1357 GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verz\a meS og vir8a brúkaSa húa- mtini, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkure virKL verksmiðjunum. En þó að við- skiftareglurnar væru þannig í molum, komu'st gróðabrallsmenn samt að með sína fingralöngu hönd. Bann var lagt á flestar vöra- tegundir, og óunnið efni og ótal vörutegundir, sem stjómin á- skildi sér rétt til þess að taka í sínar hendur, í gegn um hina svo kölluðu embættismenn, sem þeir «öeðu að ættu að vera í þarfir ríkisins; og voru það sérstaklega þær tegundir af vörum, sem seld- ar voru út úr landinu. Aðferðin var ofureinföld. Hverju einasta atriði í þessu sambandi, sem eg varð var við, og voru þau mörg, var ráðið til lykta af þeim manni, sem þóttist hafa með þetta að gjöra fyrir stjórnarinnar hönd; og var ekki til neins að mæla á móti því, sem The Ideal Plumbing Co. Hori)i Notre Dame og Maryland St. TmIh. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os#. hún opnaði pjóðverjum dymar að öllii, sem þeir vildu hönd á leggja í Rússlandi, og það löngu áður en að friðarsamningurinn á milli Rússa og pjóðverja var undrskrifaður. pað var margt skrítið í þessu óreglu og ráðleysislandi veturinn þann. En það allra einkennileg- asta af því öllu saman, var að ferðast með jámbrajutunum, ekki Dr. R. L. HURST, Member of Royal ColL of Surgeons, Eng., útakrlfaCur af Royal College of Physicians, London. SérírsaClngur í brjóst- tauga- og kven-sjúkdémum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á méti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimlli M. 2696. Tlmt tii viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TELXPBœiB GARRY 330 Opficb-Tímar: 2—3 Haimili: 776 Victor St. Trlbphonr qarry 331 Winnipeg, Man, Dagtals. St.J. 474. Næturt. »LJ.: 88*. Kalll sint á nött og degi. DK. B. GEKZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frk London, M.R.C.P. 0« M.R.C.S. tr* Manitoba. Fyrverandi aSstoSariœknir viS hospital i Vinarborg, Prag, o» Berlín og fleiri hospftöl. Skrifstofa í eigin hospltali, 416—41 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skriístofutím'i frá 9—12 f. h.; 3— og 7—9 e. h. Dr. B. Genabeks elgið hospítal 415—417 Fritchard Ave. Stundun og lækning valdra ejúk- linga, sem þjást af brjöstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdömum, karimannasjúkdöm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hín beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuS eingöngu. fegar þér komlS meS forskriftina til vor, meglS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknirinn tékur til. COLCLEUGH & CO. Notre Damo Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rsLRpaoNBiguRt 32( Office-timar: a—3 HKIMILIl 764 Victor ItiMt r»T.KP«l)NBi QARRY T«8 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræSisgar, Skmfstpofa:— Room 811 McArtfaur Building, Portage Avenue ábiton: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg sízt fyrir Bandaríkj amaTm, sem hann sagði að ætti að vera, því j vanur er greiðum samgöngum á endirinn varð æfinlega sá sami: < ]andi. Aldrei á æfi minni hefi maðurinn, isem málum 'sínum fyr séð jámbrautarlest, sem þurfti að fá framgengt, varð fa- * f tækari, en emibættismaður ferðast eftir þvi er moíinum þeim Bolshevikinga ríkari. ,sem henni raða <>« renna’ ^ott Einu sinni til dæmis var mér þykir, án nokkurs tillits til tíma sent allmkið af verðmætu leðri.1 eða ábyrgðartilfinningar. Skiln- Eg fór undireins af stað til þess ingur minn á því, hvemg hrað- að sækja það. Pegar eg kom á siíreiðar fólksflutningalestir vagnstoðma, sagði yfirmaðurmn, hl tu að vera og ættu að vera, umboðsmaður verkamannanna, mk s- !hastariega á þegar að eg mer að stjormn ætlaði að taka t6k mér far með einni af þeim þessa voru. Eg vissx að stjom- in hafði ekki gefið út neina skip- un um slíkt. Eg vissi einnig að stjórnaxskipun hafði ekkert að gjöra við 'þetta mál. Svo eg beið. Áð síðustu sagði hann mér með berum orðum, að ef eg vildi selja i sér einn fjórða part af leðrinu fyrir hálfvirði, þá skyldi eg fá það alt, sem eg náttúrlega gekk að, því, að því er eg bezt veit, er þetta skilyrðið til þess að hægt sé að skifta við þessa Bolsihevik- inga. Um miðjan vetur, þegar eins mikil ekla var á brauði í Petro- grad, eins og ráðvendni fólksins, bauð einn prangari að selja mér 6 vagnhleðslur af hveiti í Mar- mansk, sem áttu að fara til Nor- egs. Eg varð ihissa og spurði manninn, hvar hann ihefði feng- ið útflutningsleyfi. Hiann sagð- ist hafa keypt það í stjórnarráð- inu. pað kom vagn, hlaðinn kaffi, sem sent var í gegn um Rúss- neska Asíubankann, til manns í Petrograd, sem Lurie heitir. Hann fór til yfirmannanna í Bolslhevikiráðuneytinu í Smolney til þess að fá leyfi til að taka kaffið af jámbrautarstöðinni. Hann kom til baka með það, en hann varð að skilja eftir 40,000 rúblur hjá þessum þjóðrækna byltingamanni. Að hugsa sér, að þegar fólkið Iheima fyrir svalt, þá var maður einn, sem Mr. Anting heitir, að bjóða útflutningsleyfi á 1.800,- 000 pundum af hverju svo sem menn vildu. Hann bauð að selja 36 pund fyrir 6 rúblur, sem er sama og $3.06 í Canadiskum pen- ingum. Eg spurði hann hvem- ig í ósköpunum hann hefði getað fengið slíkt leyfi frá stjóminni. “Eg fór til Smolney, en hvemig að eg fékk það, kemur mér ein- um við; eg bara skal selja þér leyfi til þess að flytja út hvað sem er, hvort heldur þú vilt flytja demanta eða sætabrauð, eða eitthvað þar á milli, aðeins ef þú vilt. Einna skaðlegust var þessi Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg; C0R. PORT^CE A»E. & EDMOfiTOji *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að Kitta frékl. 10-12 f. K. eg 2 5 e. K.— TaUimi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. TaUími: Garry 2315. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrtlumaðnr 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dami Phone —: Qarry 2988 llelmiU. Qnrry 890 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnasjúkdöma. Er aB finna á skrifstofuniai kl. 11— 12 f.m. og kl. 3—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. He'imlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 MáSS HSffi it5 söiulorgið og City Hall $1.00 tíl $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. hers. Foringi þessarar deildar ráðleysisaðferð fyrir þá sök, að [ á meðan eg lifi. frá Petrograd til Moskow. Sú eimlest 'mun meir en nokkur maður — meir en Lenine eða Trotzky — ávalt standa mér fyr- ir hugskotssj ónum sem ímynd Bolshevikihugsjónanna, og hin sanna meining orðsins Bolshe- viki. Á skrifstofunni, þar sem farseðlarnir Voru seldir, var ekki sagt frá því, að vitfirringar ættu að ráða yfir lestinni, og að vit- firringar ættu að renna íhenni að þeir færu ekki eftir neinum al- mennum reglum — né væru bundnir við neinn vissan tíma, svo eg keypti mér farseðil og átti eg að fá klefa, sem rúmar tvo menn, fyrir sjálfan mig. Einnig var mér sagt hvenær lestin ætti að fara af stað. Umboðsmenn þeir, sem fyrir málum stóðu þama á vagnstöðinni, voru hin- ir hortugustu. Og varla hafa umboðsmenn Caesans getað tekið þeim fram í þeirri list. Lestin fór af stað þegar kvart- el var af tungli, eða þegar andinn kom yfir þá. — í klefanum, sem eg hafði leigt mér, voru 15 menn, sem kölluðu sig hermenn, þegar loksins að lestin lagði af stað. í jámbrautarreglugjörðinni stóð, að lestin ætti að vera komin til Moskow eftir 38 klukkustundir. En hvað lengi við vomm á leið- inni veit eg hreint ekki. pað var sannkölluð pílagrímsför. Við héldum áfram dálitla stund og stönzuðum svo, og þegar oss fór að þykja, viðstaðan löng — oft eftir 2—3 klukkustunda bið — fórum við að vita Ihvað að væri — og fundum þá ekki ósjaldan vélarmanninn liggjandi einhvers- staðar nálægt eimlestinni, og var að bíða eftir því að einhver gerði við hana. Á þennan hátt skröltum vfð á- fram eftir brautinni oft á undan keppinautum okkar, en stundum á eftir; altaf vakandi, og allstað- ar var íeitað á okkur. Um tímann, sem við vorum á leiðinni til Moskow, er ekki að tala. Að við skyldum komast þangað, er yfimáttúrlegt krafta- verk, sem eg verð þakklátur fyrir J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somercet Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear ogr Dominion Tires ætiS & reiSum höndum: Getum út- vega.6 hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing’’ sér- stakur gaumur gefinn. Battery aSgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegmar. AITO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt V’erkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 204« G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundlr aí glösum og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HOME STREET J. H. M CARSON Byr til Allskonar llini fyrir fatlaða menn, einnig kviðsiltsumbúSir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. J. J. Swanson & Co. Verzla meS faiteignir. Sjá um lcigu á húoum. Annaot lán og eldsábyrgðir o. fl, 604 The Kenstngton.Port.ASndtb Phene Main 25*7 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Salur likkittur og annast um útfarir. Allur útbúnaSur aá Kezti. Ennfrem- ur telur hann alskonar minniavarSa og legateina. Heimilis Tala - Qarry 2161 8krifatefu Tala. - Qarry 300, 375 Giftinga og , ,, Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Williams & Lee Vorið er komið og sumarið f nánd. Islendingar, sem þurfa aS fá sér reiShjói, eSa láta gera viS gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas’lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aSgerSir. Ávalt nægrar byrgS- ir af "Tires’’ pg ljómandi barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horni Notre Dame JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HeimiUs-Tals.: St. John 1844 Skriístofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæSi húsalelguskuldir, veSskuldir, vixlaskuldir. AfgreiBir alt sem aB lögum lýtur. Koom 1 Corbett Blk. — «15 Main St. Skilyrðislaus uppgjöf. Eiturgerlar em ávalt að minna eða meira leyti í líkama manns- ins og taka þeir sér helzt bústað inn..flunum og því er vont að varast umganigsveiki, ef þeir partar líkamans eru ekki í góðu ásigkomulagi. Triners American Elixir of Bitter Wine er meðalið sem útrýmir þeim. pað meinar skilyrðislausa uppgjöf af eitur- gerlanna hálfu. pað hreinsar inn- ýflin algerlega. Búið til úr bitr- um grösum og rauðu víni og er bæði gott til inntöku og ljúffengt í öllum lyfjabúðum $1.50. Gamli óvinurinn1, gigtin, era enn við garðshliðið. Verið viðbúnir og fáið yður Triners Liniment. Verð 70 cents. Ef lyfsali yðar ekki hefir Triners meðul á hendi, þá getur hann fengið þau. — Takið ekki önnur. — Joseph Triner Company, 1333--1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.