Lögberg - 07.11.1918, Síða 8
s
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 7. NÓVEMBER 1918
Bæjarfréttir.
KAUPIÐ VICTORY BOND!
Mr. pórólfur Vigíússon bóndi
frá Steep Rock kom í bæinn fyr-
ir helgina í verzlunarerindum.
Hr. Pétur Ámasion frá Lundar,
Man kom til bæjarins í fyrri yiku
í verzlunarerindum.
Hr. Jón Kjemested lögreglu-
dómari frá Winnipeg Beach kom
til bæjarins um miðja vikuna
sem leið.
Sérá Rúnólfur Marteinsson fór
norður til Gimli á föstudaginn
var, fór íhann þangað til að jarð-
syngja Lárus Pálma Lárusson,
sem þar er ný dáinn.
“Svífur að hausti og
svalviðrið gnír.”
Nú verður hver vikan síðust
fyrir þá sem ætla sér að panta
legsteina í haust til að setja inn
undirstöðu fyrir þá.
Sendið því eftir verðlista sem
fyrst svo verkið geti verið klárað
áður en jörðin frýs.
Yðar einl.
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St., Winnipeg.
Spániskaveikín er sögð slæm í
Asihem. Frést ihefir að þéir por-
kell J. Clemens og Guðmundur
Árnason séu báðir veikir og hafi
orðið að loka búð sinni.
Símskeyti kom 3. þ. m. til Mrs.
Gíslason, ekkju séra Odds heit.
Gislasonar, að sonur hennar
Ágúst Gíslason, sem sagður var
fallinn væri á lífi, en væri fangi
að líkindum á pýzkalandi.
F’yrir nýtt Ford Auto, er mér
var gefinn nýlega af söfnuðun-
um er eg þjóna og af fslending-
um er utann safnaðanna standa,
vil eg nú biðja Lögberg að flytja
mitt ihjartans þakklæti til allra,
en sérílagi tu safnaðanefndanna.
Vona eg að þessi gjöf hjálpi mér
til að leysa verk mitt betur af
hendi.
Sig. ólafsson,
ÁBYGSILEG
LJÓS
ÁFLGJAFI
og------
1
Vér ábyrgjumst yÖur varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU |
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- j
“ " ..... " ’ " ‘ ™'rn‘/''r j
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að
máli og gefa yður kostnaðaráællun.
WinnipegEleetricRailway Co.
GENERAL MANAGER
t
28. okt 1918
Blaine, Wash.
Mrs. Sigriður Bergmann, kona
Henry Bergmann á Morley Ave.
hér í bæ, lézt úr spönsikuveikinni
að heimili isínu 3. þ. m. Var jarð-
sungin af séra Runólfi Marteins-
syni á þriðjudaginn.
Mr. Jón Ámason frá Steep
Rock, sem verið hefir í hemum,
en fengið lausn um tíma, var á
ferðinni ihér í bænum fyrir helg-
ina að líta sér eftir fiskimönnum
Jón hefir mikla fiskiútgert og
hygst að stunda fiskiveiðar þar
nyðra í vetur.
Hjónavígslur.
Gefin saman í hjónaband af
Bimi B. Jónssyni.
30. okt. Hermann Sigurðsson
frá Eriksdale og Hielga Bjama-
son frá pingvalla, Sask. Brúð-
urin er dóttir Mr. og Mrs. Eiríks
Bjamasonar bónda í pignvalla-
nýlendu.
30. okt. Oddur H. Oddsson frá
Lundar og Sigrún J. Thorkelson
frá Lundar.
1. nóv. John Thorlacius frá
Dolly Bay og Emrna Skaftfell.
Síðastliðinn sunnudag lézt að
heimili sínu 802 Simcoe, húsfrú
Helen (fædd McLean) kona
Jörgens Jóhannssonar, að eins 27
ára að aldri. Spánsika sýkin varð
henni að bana. Hún lætur eftir
sig tvö ung böra og eiginmann-
inn, sem sjálfur liggur hættulega
veikur.
í æfiágripi Sveins Hermanns-
sonar sem birtist í síðasta blaði
stendur að hann sé fæddur 1899
átti að vera 1894. Áritan
en
Sveins Hermaimssonar er: lst.
Canadian Tank Batt. C, Oo., Bov-
ington Camp, Wareham Dorset
England.
Miss Nina Goodman og Miss
Signý Snædal lögðu á stað héðan
úr bænum og vestur til Seattle
á þriðjudagskveldið. Búast þær
við að dvelja þar fyrst um sinn.
Miss Snædal biður Lögberg að
skila kveðju til kunningjanna í
Garðar-bygð og Miss Goodman
til kunningjanna í Winnipeg.
Leiðrétting.
f síðasta blaði höfðu eftirfylgj-
andi gjafir misprentast í gjafa-
lista 223 aðstoðardeildarinnar.
par stendur að T. Bjamason,
Gerald hafi gefið $1.00, átti að
vera $3.00 og Mrs. G. Bjamason
$1.00. Enn fremur stendur að
Mr. George V. Hanna banka-
stjóri í Oyen, Alta. lést úr
spönsku veikinni þann 27. októ-
ber síðastl. Mr. Hanna var mað-
ur mjög vel látinn og það segja
oss kunnugir, að hann hafi verið
manna bezt búinn að andlegu og
líkamlegu atgjörvi. Hann var
giftur íslenzkri konu, Huldu dótt-
ir Sigriíðar Swanson hér í bæ,
konu Friðriks Swanson málara,
og fyrri manns hennar Jóns Að-
alsteins Jónssonar frá Hamarkoti
í Eyjafirði. pau áttu tvö mann-
yænleg böm, dreng og stúlku. Lík
ið var flutt til Winriipeg og jarð-
sett hér 31. akt síðastl. Jarðar-
förin var fámenn sökum þess að
öll mót eru bönnuð vegna veik-
innar sem geysar yfir landið. En
vinir syrgjendanna, ihér og heima
— heima á Akureyri, þar seiri
æskuspor Ihinnar urigu ekkju
liggja og hinn aldurhnigni frændi
hennar og stjúpfaðir (Eggert
Laxdal) býr, hneigja höfuð sín í
Mrs. G. Eggertson, Winnipeg sorí?blandinni hluttekningu.
hafi gefið $10.00, en átti að vera
Vér viljum leiða atsygli al-
I mennings að jólakortunum, sem
að G. Eggertson, Victor St. hafi
gefið $10.00 jJóns Sigurðsonar félagið hefir
Peningar sendir 223 aðstoðar-1 r.ýlega gefið út. Kfcrtin eru einik-
I ar lagleg og munu vafalaust
verða mörgum kærkomin. pess
deildinni,
Mr. G. A. Axford........ $25.00
Mr. Hannes Lindal ....... 10.00
Mr. J. Kristjánsson..... 1.00
Mrs. Einar Sigurðsson,
Reykjavík P. 0............ 50
Mrs. B. J. Brandson.
segja og er það að þakka ötulli
framgöngu yfirvaldanna, og
hjúkrun þess sjúka, sem upp að
þessu hefir verið hægt að koma
lögum yfir. En ef hún heldur á-
fram að breiðast út eins og hún
hefir gjört síðustu dagana er það
mjög hæpið, ekki síst þar sem
hjúikrunarkonur bæjarins og þær
sem hafa gefið sig fram til þess
að líkna þeim sjúku eru margar
búnar að talka veikina. Á sjúkra
húsi bæjarins var oss sagt að 95
hjúkrunarkonur hafi verið orðn-
ar veikar á þriðj udagskveld.
í
Atvinna fyrir
Drengi og Stúlkur
er all-míklll skortur á
fólki S Winnipeg um
ndir.
tqÉuf
rw
/
Gjufir til Jóns Bjarnaaonar skóla.
Jón Stefánsson, Hólar,
Sask............... .... $ 5.00
Mr. og Mrs. Helgi Thord-
arson, Nes, Man........ 1.00
Miss E. Julíus, Gimli .... 10.00
H. P. Tergesen, Gimli .... 10.00
Gísli Sveinson, Gimli .... 5.00
Mrs. J. Thorvardson,
Winnipeg ................ 25.00
Guðrún Skúladóttir Betel 1.00
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
paö
skrifst
þessar
HundruS pilía og stúlkna þarf ■■
til þess aiS fullnægja þörfum
Læriö á SUCCESS BUSINESS j
COIvLEGE — hinum alþekta á- j
reiSanlega skóia. Á síðustu tólf j
mánuöum heföum vér getaC sétS :
583 Stenographers, Bookkeepers |
Typists og Comtometer piltum j
og s-túlkum fyrir atvinnu. Hvers i
vegnö. leita 90 per cent til okkar !
þegar skrifstofu hjálp vantar? |
Hversvegna fáum vér miklu |
fieiri nemendur, heldur en allir S
verzlunarskólar í Manitoba til {
samans? Hversvegna sæklr efni- j
legast félkiö úr fylkjum Canada !
og úr Bandarlkjunum til Success {
skólans? Auövitað vegna þess j
aö "kenslan er fullkomin og á- 5
byggileg. MeÖ því að hafa þrisv- {
ar sinnum eins marga kennara j
og allir hinir verzlunarskólarn- =
ir, þá getum vér veitt nemendum {
meiri nákvæmni.—Success skól- j
inn er hinn eini er heflr fyrir |
kennara, ex-court reporter, og |
chartered acountant sem gefur .j
sig allan við starfinu, og auk j
þess fyrverandi embættismann !
mentamáladeildar Manitobafylk- j
is. Vér útskrifum lang-flesta |
nemendur og höfum flesta gull- j
medaliumenn, og vér sjáum eigi {
einungis vorum nemendum fyrir
atvinnu, heldur einnig mörgum,
er hinir skólarnir hafa vanrækt.
Vér höfum i gangi 150 typwrit-
ers, fleiri heldur en aliir hlnlr
skólarnir til sanqans hafa; auk
þess Comptometers, samlagning-
arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis-
máianefnd Winnipeg borgar hef
ir lokið loflorði á húsakynni vor.
Enda eru herbergin björt, stór
og loftgóð, og aldrei of íylt, eins
og vlða sést I hinum smærri skól
um. Sækið um inngöngu við
fyrstu hentugleika—kensla hvort |
sem vera vill á daginn, eða að j
kveldinu. Munið það að Þér mun- !
uð vinna yður vel áfram, og öðl- |
ast forréttindi og viðurkenningu j
ef þér sækið verzlunarþekking !
yðar á I
SUCCESS |
Business College Limited í
Cor. Portage Ave. & Edmonton
(Beint á móti Boyd Block)
TALSlMI M. 1664—1665.
er vænst að sem allra flestir ís-
lending’ar kaupi þessi jólakort
og hjálpi með því Jóns Sigurðson
arfélaginu til við söluna. Lesið
auglýsinguna á öðrum stað hér í
blaðinu.
KAUPIÐ VICTORY BOND!
SPARIÐ TIL J?ESS AÐ KAUPA
VICTORY BONDS.
Sokkar sendir til 223. aðstoð-
ardeildarinnar: 7 pör frá kven-
félaginu Björk, Lundar. 2 pör
frá Mrs. R. Vigfússon, Bifröst.
1 par frá Mrs. Lilja Hanson, Bif- j
röst. —- Með þakklæti.
' Mrs. T. H. Johnson.
Mr. Thorstein Stone, gasolíu
vélfræðingur hjá Eaitons félaginu
iiggur í spönslkuveikinni og er
mjög þungt íhaldinn.
til
GJAFIR
Jóns Sigurðívsonar félagsins.
“Wynyard Advance getur þess
að Mrs. Guðrún Garðar hafi lát-
ist að heimili Mr. og Mrs. C. W.
Christjanson úr lungnabóigu,
sem hún fókk upp úr spönsku-
veikinni. Vér búumst við, þó að
blaðið geti iþess ekki, að hér sé
um að ræða konu Jóns timbur-
smiðs Garðar, sem var hér í bæn-
um um tíma.
2.00
5.00
1.00
3.00
15.00
2.00
5.00
5.00
m.
“Minneota Mascot” frá 1. þ.
segir spönslkuveikina í rénun
þar syðra og að skólakenisla byrji
aftur þar í bænum 4. þ. m.
Enn fremur er 'þess getið að
dr. Th. Thordarson hafi verið
skipaður umisjónarmaður yfir
læknadeildinni við Fort Riley
herstöðvamar, og að dr. Thord-
arson fari þangað í næstu viku.
Miss Ella S. Jodmson segir
Mascot að hafi innritast í Rauða
kross deildina sem hjúkmnar-
kona, og hafa þá tvær hjúkrunar
konur gefið sig fram til þess að
hjúkra og græða úr þeim litla
bæ. — Fallega gjört.
Mrs.O.J.01son Steep Rock $ 5.00
Mrs. J. W. Magnússon,
Wintnipeg ...........
P. Bjarnason, Lille P. O.
S. Long, Winnipeg......
J. Einarson, Saxsmith ....
Miss Guðrún Halldórson,
Concrete, N. D. ..^ ....
Mrs. S. Abrahamson,
Cresoent P. O........
Mrs. O. J. Bjarnason,
Wynyard .... .!......
Mrs. B. Josephsson,
, Kandahay ............
Mrs.I.H.Jacobson, Árborg
Mr. og Mrs. A. A. John-
son, Mözart.......... 10.00
Meðtekið með þakklæti.
Rury Amason, féhirðir
635 Furby St., Winnipeg.
Sokkagjafir til Jóns Sigurð-
sonar félagsins: Mrs. A. J. Blön-
dal, Wynyard Sask. 2 pör. Mrs
Jdhn Thorsteiinson, Kandahar 2
pör. Vinkona sem ékki gaf nafn
sitt 2 pör. Miss Thorbjörg
Bjarnason, Wynyard, Sask hefir
prjónað eitt par af sokkum fyrir
félagið.
Velvirðingar eru hluthafar
beðnir á þeirri villu er stóð
blöðunum, að Mrs. Svava Lindal
jhafi gefið 7 pör af sokkum, átti
■ Hinn 28. f. m. andaðist 't Ed-
monton, Alta, Kristín Frederick
json ihjúkrunarkona, úr lungna-
bólgu, sem hún fókk upp úr
spönsku influenzunni. Var hún
þar við hjúkrunarstörf á her-
manna spítala. — Hún var fædd
á Hamri í Skagafirði 9. júií 1886
og kom hingað til lands tveggja
ára gömul. Við ’hjúkmnarstörf
var hún riðin síðastliðin 5 ár.
Hún var einkar vönduð stúlka og
hj úkrunarstörf fóru ‘henni frá
bærlega vel úr hendi, enda varð
hún kær öllum þeim er kyntust
henni. Lík hennar var flutt til
Argyle-bygðar, því þar eiga for-
3.00 eidrar ihennar heima, og jarðsett
í grafreit Fríkirkjusafnaðar 2.
P
m.
Vér þökkum fyrir eintak af j að vera kvenfélagið Hlín, Mark-
‘Our Lutheran Boys”, blað sem land P. O. Ástæðan fyrir þess-
gefið er út tvisvar í mánuði af
The National Lutheran Commis-
sion for Soldiers and Sailors
Welfare í New York, snoturt í
fjögra blaða broti og kostar 25
cents um árið. Á innlögðu blaði
er .skýrt frá því að fjölskylda
séra J. J. Clemens sé komin til
Lawson, og sé þar að hitta heima
hjá sér að 1302 8tih Str. — Enn
ari villu var að bögguliinn kom á
undan bréfinu og eg var búin að
gefa það til blaðanna áður en
bréfið kom. Kærar þakkir fyrir
alla hjálpina.
Guðrún Skaptason.
Jólakortin,
sem Jóns Sigurðsonar féiagið
^ hefir verið að láta búa til, eru nú
fremur er þar skyrt fra þvi að fu%erð. Af þeim em tvær teg-
Krisiana dottir C. Olafssonar um uníjir 0g kostar önnur 15c. en
boðmsanns New York Life, sem )hin 10c A,Hir ^ sem kynnu
venð hefir hiukrunarkona að ag viija gýj^ félaginu þá góðvild,
Field Aviation Ft. Siel, sé á för-
um til Frakklands. — par er og
sagt frá því að landi vor Lt.
pórður G. pórðarson frá Garðar
N. D. sé útskrifaður frá slökkvi-
liðsskólanum í Ft. Sell Okla og
sé nú kominn til heretöðvanna í _________
Fimton, Kansais. Vér þökkum j Hr. Erlendur Guðmundsson frá
séra J. J. Clemens, sem að öllum ; Wynyard, Sask. kom til bæjarins
líkindum hefir sent blaðið og upp j á þriðjudaginn. Hann var á leið
að ihjálpa tilað selja þessi kort,
eru vinsamlega beðnir að gefa
sig fram sem fyrst.
Mrs. Finnur Johnson,
688 McDermot Ave, Winnipeg.
Talsími G. 2541
0.40
0.50
0.40
Allir vilja gefa bömum sínum
góðar gjafir og ein allra bezta
gjöfin eru góðar ‘bækur, t. d.
Bernskan I.—II. ihvert .... $0.35
Litli sögumaðurinn...... 0.35
Bláskjár.................. 0.70
Æfintýri Andersens II... 1.50
fsl Lesbók I., II. og III., hv 0.50
Fomsöguþættir 1—4 hver
Skólaljóð, safnað af p. B.
Bamabiblían I.—II. hvert
Myndabækur handa börnum:
Hans og Gréta .... .... $0.40
öskubuska ................ 0.60
Rauðhetta ................ 0.15
pessar bækur og margar fleiri
fyrir böm og unglinga selur
Finnur Jónsson
668 McDermot Ave., Winnipeg.
Spánska inflúenzan fer sívax-
andi hér í bænum, fjöldi af fólki I
liggur hjálparlaust í ýmsum pört;
um bæjarins. En samt hafa ótrú-
lega fáir dáið úr henni enn sem
(omið er, að eins 130 manns, hér j
bænum, eftir því seim blöðin I
The Hudson’s Bay Company
Fiskicet og veiðimanna varningur
Byrgðir vorar eru nú fullkomnar, samt er
vissara að gera innkaup sín sem fyrst.
Vér seljum allra beztu tegund netja, fyrsta
flokks gam, með alTskonar möskvastærðum á
$4.75 pundið. * ,
Backing Twine — Seaming Twine — dufi
og sökkur — Gillings Twines — Sturgeon Twi-
nes', af hinum alþektu Hudson’s Bay gæðum.
Sporting Goods Department
THE HUDS0N BAY RETAIL STORE WINNIPEG
Port Nelson Fisli Co.
Limited
Cor. Sherbrook & Pacific, - - Winnipeg, Man.
HEILDSÖLUKAUPMÉNN
kaupa og selja: Saltfisk, Cranberries, Síld, Anchovis,
Spegipylzu, reyktan og saltaðan Lax. —
Hæzta verð greitt út í hönd.
Látið oss njóta viðskifta yðar.
SAMKVÆMT
“The Municipal Act”.
Municipality of Bifröst.
Almenningi er ihér með gefið til vitundar að atkvæða-
greiðsla fer fram um aukalög nr. 1, í Lundi Skólahéraði, til
þess að gefa út veðskuldabréf á allar skattgildar eignir í
nefndu Lundi skólahéraði, nr. 587. Upphæð veðskuldabréf-
anna, sem nema skal $12,000.00 — tólf þúsund dala —, á að
verja til þess að reisa nýtt skólahús innan héraðsins, og skal
endurgreiðslukostnaðurinn jafnast niður á 20 ár. —
Atkvæðagreiðslan fer fram að Lundi skóla og stendur
yfir frá kl. 10 f. 'h. til kl. 5 síðdegis, laugardaginn 30. nóv-
ember A. D. 1918.
Árborg 30. ©kt. 1918.
I. Ingjaldsson ✓
Sec. Treasurer. Bifröst Municipality.
KAUPIÐ VICTORY BOND!
lýsingamar.
KAUPIÐ VICTORY BOND!
j norður til Narrows P. O. Man. og
býst við að stunda þaðan fiski-
veiðar á Manitobavatni í vetur
Fáið New York verð
Fyrir
SKINNAVÖRU YÐAR
Aðal skrifstofa vor í New York hefir skrá yfir fjölda
verksmiðjueigenda, er þarfnast skinnavöru á hvaða verði
sem er. Til þess að fullnægja hinni miklu eftirspurn
höfum vér opnað útibú í Winnipeg og horgum New
York verð. Hæsta verð og áreiðanleg peningaborgun.
Notið hina þægilegu viðskiftaaðferð vora, Verðskrá send
H. Yewdall Ráð|m., 273 Alexander Ave.
ALBERT HERSKOVITS & SON, 44-50 W. 28th St., New York
Miðstöð loðshinnavcrzlunarinnar.
Meðmæli, Kvaða banki sem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow
Verndun Fjölskyldunnar
hefir ávalt verið tilgangur lífsábyrgðarinnar.
Nútíðar lífsábyrgð, hefir útbreitt verksvið sitt og aukið
hagsmuni einstaklinganna mikið. Ekki að eins að því er
snertir öryggi hinna einstöku meðlima fjölskyldunnar, held-
ur einnig þess er lífsábyrgðinni heldur. Hinar svo kölluðu
Limited Payments Policies gefnar út af Great-West Life,
fullnægja þörfum allra.
Lág iðgjöld og mikill ágóði til skýrteinishafanna, hefir
veitt félaginu $155,000,000 umsetningu.
The Great West Life Assurance
Company
Head Office — Winnipeg
==J
Sönn sparsemi í fæðu er undir því
komin að kaupa þá fæðutegund sem
mesta næringu hefir og það er
PURITV FCOUR
GOVERNMENT STANDARD
SkrifiS oss um aöferð
WESTERN CANADA FUOUR MILUS CO. UTD.
Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton
Flour License No. 15, 16, 17, 18. Ceral License No. 2-009
lí/' .. 1 • iV» timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og al.-
konar aðrir stríkaðtr tiglar, hurðir og flugnahurðir.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
t
Limited
HENRY AYE. EAST
WINNIPEG
i-
Nýtt kostaboð
til vorra ís-
lenzku skifta-
vina. 10 prct
afsláttur gefinn af öllum myndíum, sem
teknar verða hjá oss naesta mánuÖ. Jólin
nálgast. Sendið hermönnunum myndir f
tæka tíð.
ART CRAFT STUDIO
215A Portage Arenue, Winnipeg
Montgomery Bldg,
VOLTAIC ELECTRIC INSOLES
Pœgilegir og heilnæmir, varna kulda
og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda
fótunum mátulega heitum, bæCI sumar
og vetur og örfa blóSrásina. Allir ættu
aS hafa þá.
Verð fyrir beztu tegund 50 cent pariC
SkýriS frá þvi hvaSa stærS þer purfiS.
PEOPLE’S SPECIALTíES CO., LTD.
P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg
Nú er tíminn
til þess að kaupa
Haust eða Vetrar
YFIRHAFNIR
Verðið er sann-
gjarnt og vöru-
gæðin hjá oss eru
alkunn um alt.
Wliite &
Manahan Ltd.
500 Main St.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
Ofteneat thought
of for it8 deli-
ciousness. High-
est thought of for
its v/holesome-
Each glass of
Coca-Cola means
the beginning of
refreahrnent and
the end of thirst.
Demand the genuine
by ftill name—nich-
nomes encourage
aubslitution.
Stanley's Kjörkaup
AfbragSs No. 1 Epli, I kössum 50 pd.
Baldwlns eSa Greenings epli. Vana
verS $3.50. KjörkaupsverS $2.85
Hreinasta afbragSs Santo kaffi, mátu-
lega brent, malaS eSa ómaláS 28c.
Bezta tegund af Raspberries og Straw-
berries Jam, meS eplum, 4 pund
fi 75c.
Carnation mjólk. VanaverS 20c. Út-
söluverð aS eins 16c.
Bökunarduft, hiS bezta á markaSinum
16 únzu baukur, vanaverS 30c.
KjörkaupsverS 23c.
STANLEY’S
C VHS STORES l/TD.
Síini Slicr. 3048
620 Ellice Avc.
SPARIÐ, CANADA J?ARF Á
PENINGUM AÐ HALDA.
Halldór Methusalems
Selur bæði Columbia og Bruns-
wick hljómvélar og “Records”
íslenzkar hljómplötur (2 lög
á hverri plötu:
ólafur reið með björgum fram
og Vorgyðjan
Björt mey og hrein
og Iíósin.
Sungið af Einari Hjaltested.
Verð 90 cent.
Skrifið eftir verðlistum.
SWAN MFG. CO. ,
Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.