Lögberg - 21.11.1918, Side 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, bcztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ Þ A!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
tf ft.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
31. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA; FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1918
NUMER 4
I
I
Sorgin
heimsækir eitt íslenzka
heimilið enn.
Á »unnndag*morguninn hinn 17. þ. m. urðu þau
hjónin Friðrik Stephenson og kona hans að 694 Vic-
tor Strœti, hér í borginni, fyrir þeirri þungu torg að
missa Þóru dóttur sína, átján ár efnisstúlku, af völd-
niw spönsku veikinnar. Sama morguninn misti Mr.
Stephenson einnig móður sína, Guðriði Gísladóttir,
háaldraða merkiskonu.
ingur Ohri&tian M. Gíslason, en
sem nú um alhnörg ár hefir
stundað landibúnað, var kosinn
þingmaður fyrir Linooln Country
í Minnesota. Báðir 'þessir menn
voru kosnir með miklum atkvæða
mun fram yfir mótstöðumenn
sína, sem voru innlendir, og má
af því ráða að eitthvað muni í
landana vera spunnið.
Ennfremur höfum vér heyrt
að landi vor, Paul Jöhnson frá
Mountain N. D., hafi náð þing-
kosningu í Norður-Dakota með
miklu atkvæðamagni yfir mót-
stöðumann sinn.
öllum Iþessum löndum vorum
óskum vér til hamingju í sínum
nýju virðingarstöðum.
I
Bæjarstjómarkosningarnar.
J7ær faira fram þann 29. þ. m.
Kjörstaðir verða opnir frá kl. 9
f. h. til kl. 8 e. h.
Kosið verður í öllom deildum
bæjarins nema í 5. deiidinni, þar
hefir A. A. Heap verið kosinn
gagnsóknariaust.
Um borgarstjóra embættið
sækja þeir, núverandi borgar-
stjóri F. H. Davidson og C. F.
Gray.
f 1. kjördeild sækja: J. K. Spar
ling og Fred. Hilison.
f 2. kjördeild sækja: A. H. Pul-
ford og Harry Sanderson.
f 3. kjördeild sækja: Herbert
Grey og P. C. Shepherd.
f 4. kjördeild sækja: John J.
Vopni og Emest Robinson.
f 6. kjördeild sækja: M. W.
Argue, A. E. Cooper og W. B.
Simpson.
f 7. kjördeild sæikja: J. L.
Wigginton og JOhn K. Brown.
Eins og sjá má af þessum iista
er það að eins einn felendingur,
Mr. J. J. Vopni, sem sælkir nú.
Hanii ihefir setið í bæjarstjóm-
inni undanfarandi, og hvaða orð-
stýr að hann hefir getið sér þar
má sjá af því að hann 'hefir verið
formaður nefndar þeirra, sem sér
uirn opinber verk bæjarins. Vænt-
anlega sjá felendingar sóma sinn
í að stiðja að því að Mr. Vopni nái
endurkosningu, það er ekki ó-
sanngjamt að þeir eigi einn full-
trúa í bæjarstjóminni.
CANADA
Forsætisráðherra Canada, Sir
Robert Borden, ásamt ráðherrun-
um A. L. Sifton, Sir George Fos-
ter og dómsmálaráðherranum
Doherty, em famir til Englands
til þess að taka þátt í friðarþing-
inu mikla, sem haldast á 1 næsta
mánuði. Menn þessir mæta fyr-
ir hönd Canada.
FlóðaJda stórkostleg gekk á
land í Quðbec á þriðjudaginn var,
og gjörði skaða mikinn á eignum
manna Austanrok var, svo ekk-
ert varð við ráðið. Sporvagnar,
sem um iþann hluta bæjarins
ganga, sem næstur er sjönum, og
þar sem (hann gekk mest á land,
urðu að hætta að renna, og kjall-
arar í lægri parti bæjarins fylt-
ust. Menn vita eimn ekki hvað
eignatjónið er mikið.______
Fundur m jög merkilegur stend
ur yfir í Ottawa þessa dagana.
Forsætisráðherrar allra fylkj-,
anna í Canada eru þar mættir til
þess að tala um þýðingarmikið
spursmáJ, sens snerta hin sér-
stöku fyöci, og einnig til þess að
tala um hið fyrirhugaða landbún-
aðarfyrirkomulag, sem stjómin
hefir haft með höndum ,undan-
farandi, í sambandi við Canad-
iska hermenn og fleira.
Auk forsætisráðherra Mani-
toba, T. C. Norris, mættu á þess-
um fundi fyrir hönd fýlkisins,
dámsmálaráðherra Thos. H. John
son og fjármálaráðherra Edward
Brown.
Drengur er sá, er í raun reyn-
ist, má með sanni heimfærast
upp á Canadamenn í sambandi
við Sigurlánið síðasta. Lands-
stjómin bað um háifa biljdn doll-
ara, en Canadamenn lögðu fram
$676,027,217, eða 176,027,217
um fram. Svcma er það æfin-
lega, þegar viljinn er góður og
fær að ráða.
Nefnd sú, sem haft hefir með
höndum heimflutning Cana-
diskra hermanna, segir að alt sé
til reiðu undireins og friður er
saminn, og þá verði tafarlaust
byrjað að flytja þá heim. peir
hafa gjört áætlun um að ekki
verði hægt að flytja fleiri her-
merm heim á mánuði ihverjum en
120,000 til jafnaðar, og er þá gert
'ráð fyrir, að flutnimgatæki þau
|sem til eru, verði öll notuð.
Talað hefir verið um að flytja
heim herdeildimar í heilu lagi,
og þá fyrst þær, er fyrstar fóm.
En á því eru þau vandkvæði, að
sumar þær herdeildir, sem héðan
fóm, eru uppleystar, og aðrar
sva mjög breyttar, að þær eru ó-
þekkjanilegar frá því sem þær
voru. Hefir það því orðið að sam-
komulagi, að flytja þá heim fynst
sem mest er þörfin á sökum at-
vinnuafstöðu í landinu, og verð-
ur þá líka séð um að þeir menn
komi heim á sem heppilegustum
tíma ársins, sem unt er.
En að sjálfsögðu tekur það
langan tíma að flytja þá alla til
baka. Eftir því sem menn bezt
vita, þá eru 286,304 Oanadiskir
hermenn á vígstöðvunum og á
Englandi. par af 121,500 frá
Ontario, 39,500 frá Quebei, 12,-
500 frá New Brunswick, 15,500
frá Nova Sootia og Prince Ed-
wards Isl, 33,500 frá Manitoba,
18,500 frá Sask., 21,500 frá Al-
berta og 25,500 frá British Col-
urnbia. Og með því að flytja
20,000 iheim á hverjum mánuði,
þá teikur það meira en 14 mánuði
þar til þeir eru allir komnir heim.
BANDARIKIN
Ráðstafanir hafa verið gjörð-
ar til þess að setja á stofn véla-
fræðingaskóla í Bandaríkjunum,
þar sem 16,000 manns geti notið
tilsagnar.
Lögmannafélag Connecticut
ríksips hefir mótmælt allsherj-
ar ríkisvímbanni í Bandaríkjun-
um, og hvetur ríkisþin'gið til þess
að hafna stjómarskrárbreyting-
um þeim, sem til þess eru nauð-
synlegar; ikveður slík lög hættu
leg fyrir þjóðina.
Nítján kolanámum hefir ný-
Ifcga verið lokað í Bandaríkjun-
um f yrir þá sök, að frá þeim nám
um voru óhrein og illa unnin kol
6end á markaðinn og hefir þá
eldsneytisskrifstofa Bandaríkj-
anna loikað lll námum í ár fyrir
þessa sök.
Sólskinssjóður.
í fyrra skutu íslenzk böm sam-
an all-miklu fé til handa Betel-
bömunum. Var sjóður sá nefnd-
ur Sólskinssjóður og bömin, sem
gáfu féð voru nefnd Sólskins-
börn. öllurn þótti mikið til þess
koma, hversu fúslega börn hvar-
vetna í bygðum íslendinga létu
sér þykja vænt um Betel og gam-
almennin, sem þar dvelja.
Nú nálgast óðum blessuð jólin
og menn fara að hugsa um það,
hvemig þeir megi aðra gleðja og
auka sólskin kærleikans. Bömin
eru auðug að kærleika og því er
þeim svo ljúft að gefa og gleðja.
pað á því vel við, að byrja aftur
að safna nýjum Sótekinssjóð
handa Betel, einmitt nú með jóla-
tíðinni, sem fer í hönnd; og er
því skorað á íslenziku börnin, að
gefa nú á ný í Sótekinssjóð. pað
varðar ekki svo milklu, hvort
gjöfin er stór eða smá. Um að
gera að öll böm gefi eitthvað.
Nöfn gefendarma verða birt í
“Sólskini” jafnóðum og gjafimar
koma. Hvert bam, sem gefur í
Sótekinssjóð verður s'krásett sem
Sótekinsbarn.
Komið nú öll, íslenzk börn, og
verðið Sólskinsböm og berið sól-
skinið inn í Betel.
Gjafimar má senda til hr. Ein>
ars P. Jónssonar, Columbia Press
Sherbrook & William, Winnipeg,
,Man. Hann kvittar fyrir þær hér
í blaðinu.
Forstöðunefnd Betels
B. J. Brandson. Jón Stefánsson,
ugustu öldinni, — öldinni ógleym
anlegu, þegar teningunum var
kastað um vansælu og farsæld
mannkynsins, og hin mikla lfcxía
fengin þjóðunum til að læra af.
Spánski óvinurinn hefir kom-
ið hingað að Gimili á fimm heimili
og þegar þetta er skrifað, þrjú
dauðsföll, af hans völdum. pessi
óvinur er voðalegur gestur. Hann
gengur um garðinn hjá mönnum
tekur up allskonar blóm af allri
stærð, þroska og fegurð. Hann
virðist svo ákveðinn í ætlun sinni
að, engu verður um þokað. Til-
'raun, með öllum sínum dugnaði,
og Elskan, með öllum sínum bæn-
um og öruggleik, þær sýnast
engu fá um þokað. — petta er ef-
laust einn af hinum mörgu garð-
yrkjumönnum Guðs. Elskend-
ur og syrgjendur standa eftir
harrni ilostnir, þráandi svar upp
á hina sorgþrungnu spurningu
sína. En svarið er þetta, og
kemur beint til þeirra sjálfra I
gen um þeira eigin símstöð: “Al-
vizkuna skilur enginn. Látið yð-
ur nægja mína náð.” —
Hér á Beteil gengur það alt sinn
vanalega gang, og öllum líður vel.
Spánski óvinurinn er ekki kom-
inn enn hingað á Betel. Og eg
held að hann komi máske ekki.
En því eg held það, get eg ekki
gjört mér grein fyrir. pað er
annaðhvort undirvitund, sem að
jafnan kemur ósjálfrátt, eða það
kemur til af því, að svo mæla
börn sem vilja.
Um sorgarti'lfeliln hér. eða
nöfn og skýringar hinna dánu
hér á Gimli, ætla eg ekkert að
fást við í þessu bréfi. pað kem-
ur alt seinna til blaða ykkar rit-
stjóranna frá þeim, sem eru mik-
ið kunnugri og fullkomnari til
þess en'eg. Núna fyrir nokkr-
um klukkustundum erum við bú-
in að frétta það hér, að stríðið sé
nú alveg búið. og Vilhjálmur keis
ari filúinn til Hollands. Eftir að
hafa um 40 ár, verið með mikilli
fyrirhöfn og djöfuglegum hu'gs-
unum, að grafa öðrum gröf. —
féll hann í þá gröf sjálfur. petta
er lögmál lífsins, sem að trauðla
skeikar. —
Eg var alveg búinn að gleyma
því, að geta um það, því að eg
væri búinn að liggja hér nærri 7
daga í rúminu. f fáum orðum
stendur þannig á iþví, að eitt
| kvöld, þegar var sem allra dimm-
lögur þær, sem prentaðar voru í
sáðasta blaði um bygging raf-
magnsstöðvar handa Reykjavík-
urbæ.
Bretar ihafa tilkynt útflutn-
ingsnefndinni hér, að þeir afsali
sér kaupunum á kjötinu hér á
landi í haust.
“Njörður” hefir fyrir nokkrum
dögum selt afla sinn í Englandi
fyrir 7800 pund sterl. og “Víðir”
hefir selt þar fyrir 6785 pd.
pilskip Hafnfirðinga 3 eru ný-
komin inn, “Surprisfc” með 25
þús., “Acorn” með 20 þús. og
“Haraldur” með 18 þús.
Steingr. Matthíasson læknir er
nú albata eftir botnlangaskurð-
inn, sem gjörður var hér á hon-
um nýlega. Síðastl. sunnudag
hélt hann hér fyrirlestur um
lækningar forfeðra vorra, fróð-
legan og skemtilegan, og var
gjörður að honum bezti rómur.
pesisi fyrirlestur mun bráðlega
birtast í Lögr. eða óðni.
Bankastjóri Landsbankans er
skipaður frá 1. p. m. L. Kaaber
stórkaupmaður í stað Bjöms
Krist j ánssonar.
Embættisprófi í læknisfræði
hafa nýlokið hér við háskólann
Hinrik Thorarensen frá Akur-
eyri og Jón Bjamason frá Stein-
nesi, báðir með 1. eink.
Jónas Jónsson frá Hriflu hefir
fengið lausn frá kennarastöðu
sinni við kennaraskólann, en Ásg.
Ásgeirsson cand. theol. er settur
þa raukakennari í hans stað frá
þ. m.
Mjóafjarðarprestakall er aug-
ýst laust og veitist frá næstu
fardögum. Umsóknarfrestur ti
25. okt.
Hámarksverði á kartöflum
íefir verið breytt frá því, sem áð-
ur var. pað er nú sett 38 aura
pr. kg. í heildsölu og 44 aura
smásölu, á svæðinu mi'lli Hvítár
og Skeiðarár, en annarstaðar
'landinu 42 aura í heildsölu og 48
smásölu.
forsfeti skrifari
Jónas Jóhannesson, .1. J. Swanson | e% ^om Kér norðan stræt-
féhirðir 110>var ao g'aeg'a heim, að eg steig
pórður pórðarson óvart út af gangpallinum og
______,, ,_____ kom svo sterkur vindingur á fót-
inn um öklann, að eg gat ekki
Frá Gimli.
! komist einn heim. Hvað eg kann
lengi að þurfa að liggja er ó-
Á fjárlhagsárinu, sem endaðí
10. öktóber s. 1. var 6560 drykkj-
arstofum lokað í New York rfk-
inu, og er það $4,775,854 tekju-
misisir fyrir ríkið.
Ákveðið er að forseti Banda- i
ríkjanna, Woodrow Wilson, fari
til Evrópu í 'byrjun desember-
mánaðar, til þess að taka þátt í
friðarþinginu, sem sett verður að
líkindum :í París snemma í næsta
mánuði. Talið er að bæði Lloyd
George forsætisráðherra Breta
og M. Olemeneeau forsætisráð-
herra Frakka, hafi lagt mjög að
íörsetanum kð koma, og er það
náttúrlegt, þar sem hann er höf-
undur friðarhugsjóna þeirra sem
báðir málsaðilar í stríðinu hafa
lagt til grundvajlar fyrir friðar-
samningunum.
petta er 1 fyrsta sinn að for-
seti Bandaríkjanma tekur þátt í
friðarsamningum, sem eru afleið-
ing styrjaldar; og það er líka í
fyrsta sinn, að forseti Bandaríkj-
anna fer til útlanda í embættis-
tímabili sínu. Hann býst við að
koma til Lundúna, Brussel og
Róm í þessari ferð sinni ,auk Par-
ísar, þar sem búist er við að frið-
arlþingið verði.
fslenzk r þingmenn.
“pó ástin vor sé eiHf, sem al-
drei þekti bönd, — þá fótur vor
er fastur, er fljúga vill önd.”
Hvað, sem fyrri vísuhending-
una snertir, þá er það hin síðari,
sem nú á bókstaflega við mig,
þar sem eg nú á meðan eg er að
skrifa þetta, ligg í rúminu, því
fótur minn heildur mér þar föst-
um, og hefir gjört það dyggilega
nú í 7 daga. Og háfa þeir dagar
verið hver um sig, næstum eins
og vika áður. Og liður mér þó:
vel eftir því, sem hægt er að |
gjöra- Gamlafólkið hitt, hefir alt
sýnt mér sérlega nákvæmni og
| regluleg gæði. Sama kveldið sem
eg meiddi mig byrjaði það strax
að koma inn ti'Lmín, og taka þátt
sársauka mínum, og kvíðanum
mögulegt að segja.
Eg ætla þá ekki að hafa þenna
greiniaretúf lengri. Og kveð hér
með alla kunningja og vini, hve
langt sem þeir kunna að vera í
burtu.
Gimli 12. nóvember 1918.
J. Briem.
Jón porbergsson á Bessastöð-
um fer í haust um Borgarfjarð-
sýslu og Húnavatnssýslu og verð-
ur þar við hrútasýnngar.
f Húsavíkurlæknishéraði er
skipaður læknir frá 1. þ. m. Björn
Jósefsson, áður settur læknir í
Axarf j arðarhéraði.
Prentsmiðjan Gutenberg hefir
veitt öllum starfsmönunm sínum
dýrtíðaruppbót, 200 kr. fjöl
skyldumönnum, 100 kr. einhleyp-
ingum, nemendum 50 kr. og
sendisveinum 25 kr.
Við kosningarniar í Bandaríkj-
unurn 5. nóvember síðastliðinn
náðu þessir fslendingar kosningu
Jón B. Gíslason, sonur Bjöms frá
Haugsstöðum í Vopnafirði og
bróðir lögfræðinganna Bjöms og
Áma Gíslaison 1 Minneota, var
fyrir því að vera nú sviftur því
að vera á fótum. pað ihefir ver-
ið (gamlafólkið Ihitt) að smá
koma til mín, og viijað gefa mér,
sumir ofurlitla sætabrauðsköku
með sykurmola ofan á, aðrir fá-
eina candismola, sumir epli. aðrir
apelsínur og aðrir jafnvel pen-
inga, fast upp að dollar. Alt
hefir fóllkið sem á fótum er eitt-
hvað viljað aðstoða mig, svo sem
eins og að fara með bréf á póst-
húsið, eða eittihvað að kaupa í
lyfjabúðinni, o. s. frv.
öll iþessi góðvild fólksins, og
greiðasemi í minn garð, gleður
mig mikið, og ekki sízt þegar eg
finn til þess, að eg ihefi oft verið
því, fólkinu, órýmilegur eftir
þess eigin tilfinningum.
pað af fólkinu, sem staldraði
dálítið við inni hjá mér eftir að
blöðin komu frá Winnipeg, lét
innilega gleði sína í ljósi yfir því
hvað Mr. O. Eggersson í ferða-
grein sinni sagði ennjþá um góð-
vild allra til Betel í þeim bæjum
og bygðarlögum, sem hann ferð-
aðist um, og eindreginn áhuga
allra á því, að okkur gamla fólk-
inu gæti liðið vel, og stofnunin
blómgast og farsælast, svo hún
gæti einnig orðið óbrjótanlegur
bautasteinn hinna fámennu og
ISLAND
Kuldunum miklu, sem gengið
hafa allan septembermánuð, er
nú lokið, komin sumarátt, hlýindi
og rigning tvo síðustu dagana.
Fiskiskipin íslendingur, Var-
anger og Helgi magri eiga að
fara héðan til Engl'ands innan
skams og stunda þaðan fiskiveið-
ar með íslenzkum skipshöfnum.
Gufuskipið Esbjerg kom hing-
að frá Khöfn 25. sept, og var það
stöðvað af kafbáti skamt frá Nor
egi, en slept, er kafbátsforinginn
| fékk að vita hvert það ætlaði.
ólafur Rósenkrans leikfimis-
kennari er orðinn dyravörður há-
skólans í stað Jónasar sál. Jóns-
sonar.
kosinn þingmaður fyirr Lyon
Country í Minnesota, og lögfræð-1 fátæku Vestur-felendinga á tutt-
Verð á kjöti og slátri er nú
auglýst hér í Reykjavík eins og
hér segir: Kjöt af sauðum og
geldum ám kr. 1.54—1.60 kg., af
1. flökks dilkum kr. 1.54, af rýr-
ari lömbum, ám og öðru fé kr.
0.80—1.40. Mör. kr 3.10. Slát-
ur úr sauðum og gefldum ám kr
2.50—3.25; úr veturgömlu fé,
lömibum og mylkum ám kr. 0.80
—1.75.
Á Akureyri var verð á kjöti
nýlega kr. 1.50 kg. Mör kr. 3.00.
Fiskiféi. ísland sendi Jón Ein-
arsson frá Stykkisihólmi til New
York m'eð Gullfossi nú síðast ti
þess að læra fiskverkunaraðferð-
ir Ameríkumanna og hagnýting
fiskiúrgangs
Á bæjarstjómarfundi 26 sept
Nýgift eru hér í bænum Har-
aldur Níelsson prófessor og frk.
Aðalb jör Sgigurðardóttir frá Ak-
ureyri. Voru þau gefin saman
af síra Jóni porvaldssyni frá
Stað, sem hér hefir dvalið um
tíma að undanfömu.
Slys. 3. þ. m. varð Jón Páls-
son Landsbankagjaldkeri fyrir
því slysi, að hann diatt á götu og
handleggsbrotnaði. — Sama dag
varð þriggja ára gamall drengur
untir bál á Laugavegi og lær-
brotnaði, en er nú sagður á bata-
vegi.
Prófi í læknisfræði hefir Krist-
ján Arinbjarnarson lokið við ná-
skólann, auk þeirra tveggja, sem
nefndir voru í síðasta blaði, með
1. eink. Er hann nú settur lækn-
ir á ísafirði.
Skólastjóraembættið við Eiða-
skólann er nú auglýst laust og
veitist frá 1. júní n. k. Umsóikn-
arfrestur til 1. des. n. k. Ársl.
2600 kr og leigulaus íbúð, ljós og
hiti.
Synir Páls Halldórssonar skóla-
stjóra hér 1 bænum hafa tekið sér
ættarnafnið Dungal.
Bankaútbúið á Seflfossi er nú
tekið til starfa. Fyrir því er Ei-
ríkur Einarsson lögfræðingur frá
Hæli, en gjialdkeri er Guðmundur
Guðmundsson frá Reykiholti og
gæzlustjóri er síra ólafur í
Hraungerði.
Tveir af skipverjum á Lagar-
fossi hafa nýlega verið sektaðir
fyrir bannlagabrot, um 300 kr,
hvor.
Maður fanst örendur í vélskipi
hér á höfninni nýlega, Kristján
voru samþyktar til fullnustu til- Jónsson að nafni, austan úr Land
S*'
Martha Ólína Sveinsson
(frá Lóni við Winnipegvatn).
F. 19. janúar 1899, d. 12. júlí 1917.
Jki
par aldan laugar unnarstein
Og ótal fellir tár, —
En þröstur syngur þrúðgri grein
Um iþúsund sólar-ár: —
Á vori lífs, með sól í sál,
Hún sveif, í geislahjúp,
Og söng þar ylhýrt móðurmál, —
Um munar hugþekk djúp.
Hún kom, — sem geisli Guði frá
Og Guðs hún benti til, —
Með unaðsleik og bjarta brá
Og bljúgan kærleiksyl.
Hún óx, —sem blóm í bjarkalund,
Er brosir sólu við.
pá sæhmku sótekinsstund
Hún söng, með bamsins frið.
Við komu hennar birti í bæ
Sem blessuð skini sól.
Hún flutti með sér blíðheims blæ,
Og björt og friðhelg Jól.
pó fengi þroska, fleiri ár,
Hin fagra mey var bam,
Sem létti þunga, þerði tár,
Og þíddi kuldans hjam.
Sem vonarstjama á vetrarbraut
Hún vinahópnum skein,
Er flýsti ihúm og létti þraut,
Og iifsins græddi mein.
En grænni sýndist grund og björk,
Og gljárra vatnins djúp,
Og blómin fegri um bygð og mörk,
pá blika í daggarhjúp.
Og þröstur söng á jþrúðgri grein,
Sinn þýða vonar óð.
En tárvot aldan unnaretein
Sitt ástar þuldi ljóð.
Er sólin gylti hennar hár,
Og hjartað Guð sér kaus,
En vinir feldu fegins tár,----
Hver finst hér öfundslaus?
pá feigðin kuldahflátur hló,----
Og hrundi vonaborg,-------
pví meyjan sýktist, — söngur dó,
Með sorg um bæ og torg.----------
En í þeim harma-helgidóm
Er höfug þögnin ibezt, —
pað fortjald lykur Hknar-óm
Og lífsins æðsta prest.
Á vori lífs, — með sól í sál,
Hún sveif — til æðra theims.
Og talar guðlegt tungumál
Við tiggja sólargeims.------
En þröstur syngur þrúðgri grein
Um þúsund sælu ár; —
En aldan klökk, við unnarstein
Um ástvinanna tár.
Jónas A. Sigurðsson.
j'3
• *■ ■
i £
1
eyjum. pví er kent um að hann
hafi drukkið einihverja ólyfjan,
og er sízt að undra þótt sKk slys
geti komið fyrir nú á dögum.
Bátur fórst nýlega frá Karls-
skála í Reyðarfirði og dmknuðu
2 menn, sem á voru, en 1 komst
af.
“pymar” porst. Erlingssonar
eiga að fara að koma út í 3. út-
gáfu, og verður hún aukin með
þeim kvæðum, sem birtust frá
honum eftir að 2. útgáfa kom,
1905, og fram til þess er hann
andaðist. Einnig munu verða
þar kvæði, sem ekki hafa áður
verið prentuð, svo sem kvæði um
Fjalla-Eyvind, sem áttu að verða
langur kvæðaflokkur, en hann
mun aldrei hafa lokið við til fulls.
Gjört er svo ráð fyrir, að næsta
ár komi út “Eiðurirm”, Sá
kvæðaflokkur átti að vera í tveim
heftum, en af þeim hefir aðeins
hið fyrra verið áður prentað. Nú
kemur sá kvæðaflokkur í heilu
lagf, því höf. mun að miklu leyti
hafa gengið frá honum. priðja
árið er svo ráðgjört að út komi
úrval af því, sem birst hefir eftir
höf í lausu máli, sögur úr “Dýra*
vininum” o. fl. Ársæll Ámason
bóksala annast um útgáfu rit-
anno og mun verða vel til hennar
vandað, en hitt er alkunnugt, að
kveðskapur p. E. nýtur enn sem
áður aHmennra vinsælda hjá fs-
lendingum. — p. E. hefði verið
sextugur nú í haust, 27. f. m., ef
honum hefði enst aldur til þess.
(Lögrétta í okt.)