Lögberg - 26.12.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
»
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem veriÖ
getur. R EY N IÐ ÞAI
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
iíaftef q.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
31. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1918
NUMER
Björn S. Benson, lögmaður
“Hve skjótlega bar að skýjaikast
og skygg.iandi élið svarta!
pú mýs'keð glaður með glöðum sazt,
ei greindist þá nema’ thið bjarta.
En fá liðu dægur: í dauða brazt
(þitt drenglynda og prúða ihjarta.”
Fyrstu merki þess á síðasta hausti, að hinn dýrðlegi
sumargróður yrði að víkja fyrir aðkomu haustsins, voru að
byrja að sýna sig í náttúrunni, og sólim helti geislum sínum
í friðsælii ró yfir bygð og ból, þegar að stór hópur manna
ók heim á heimilið til húsbóndanis lífsglaða, og naut þar höfð-
inglegrar gestrisni og alúðar, isem ávalt skipaði þar öndvegi,
og sem hinn látni og eftirlifandi ekkja ihans voru svo
prýðilaga samtaka í. Vér kvöddumst að því sinni glöð og
ánægð, og fórum strax að hugsa með eftirvæntingu til næstu
samfunda á iheimili hans. En þeir verða ekki framar hér í
lífi, því að hann er dáinn. —
Eg veit, látni vinur, að ef þú værir hér hjá mer, og mætt-
ir mæla, þá segðirðu mér að skrifa ekkert sorgarmál í tilefni
af því, að þú værir farinn yfir brimgarðinn. pú mundir
segja að minningarorð þau ættu að vera eins og Mf þitt var:
björt, tállaus og hrein. Og það er f jarri mér að tala uin
sorg, þrátt fyrir það þótt æfisól þín hafi varia verið komin
í hádegisstað — mér er að eins þakklæti í hug — þakklæti fyr
ir það, sem þú varst — fyrir hjartað, sem var hreint eins og
mjöllin, fyrir orðin sem alt vildu bæta en aldrei spilla, fyrir
lífsgleðina, sem ávalt var erfiðleikunum yfirsterkari og lýsti
á lífsbraut þinni og þeirra Isem með þér voru.
Bjöm S. Benson (Sigurbjömsson) var fæddur að Ljóts-
stöðum i Vopnafirði á fslandi, 1. febrúar 1884. Hann Var
sonur þeirra hjóna Sigurb.jöms Ásbjamarsonar og Stefaníu
Magnúsdóttur, og ólst hann upp hjá foreldrum sínum þar á
Ljótsstöðum, þar til hann var níu ára að aldri. En þá brugðu
þau búi og fluttu vestur um haf, og fór Bjöm með þeim á-
samt systkinum sinum.
Snemma bar á góðri greind og minni hjá Birni, og mikill
þótti hann fyrir sér, þegar í æsku, en frá byrjun voru brek
hans græskúlauís, sem sýndi að innrætið var gott. Sem
dælmi upp á minni Ihams er það, að 8 ára gamall mundi hann
nöfn á ölíum ám föður síns, sem þá voru 60—70 að tölu.
pegar vestur kom til Ameríku, settust foreldrar Bjöms
heitins að í Selkirk, Man., og hafa átt þar heima æ síðan.
Bjöm fókk iþví alla sína mientun í þessu landi, því hann var
eins og sagt hefir verið, aðeins 9 ára, þegar hann fluttist
vestur, — fyrst á alþýðuskóla og síðar á æðri skóla, og út-
skrifaðist þaðan árið 1905. Tók svo að lesa lögfræði og út-
skrifaðiist af lögfræðisskóla Manitobafylkis 15. des. 1910.
Gjörðist síðan málaflutningsmaður í Selkirk, og hélt þeim
starfa til dauðadags.
Eg ihefi þekt afkastameiri og jafnvél gáfaðri menn, en
Bjöm heit., en fáa, sem hafa verið samvizkusamari. Brenni-
punkturinn í öllu hans starfi var samvizkuseml, samfara
heilbrigðum og góðum skilningi, og eru það tveir höfuðkost-
ir mannanna. Enda voru það þeir, sem fluttu hann frá því
-að vera nautahirðir upp í eina af vandasömustu og virðuleg-
ustu stöðum mannfélagsins, þar sem hann naut trausts og
virðimgar allra þeirra, er ihann þektu.
f opinberum málum tók Bjöm heitinn mikinn þátt, í
mentamálum, verzlunarmálum, stjómmálum og í kirkiumál-
um lét hann mikið til sín taka, var forseti lúterska safnaðar-
ins í Selkirk í 12 ár, og studdi hann með ráði og dáð; og á
kirkjuþingum Vestur-íslendinga sat hann ár eftir ár.
1913 kvæntist Bjöm heit. Florentínu Júlíus, dóttur Mr. 1
og MrS. Jóns JúMus frá Winnipeg, ágætiskonu, er var manni
sínum samhuga og samhent. peim hjónum varð þriggja
bama anðið. Eitt mistu þau ómálga, en tvær dætur lifa,
Norma Eister 3 ára og Lára Florentína Ruth á fyrsta árinu.
Auk þeirra og ekkjunnar, lætur Bjöm heit. eftir sig aldur-
hnigna foreldra og fiinm systkini, tvær systur og þrjá
bræður.
Björn heitinn andaðiist aðjheimili sínu í Selkirk 7. nóv-
ember sJL, úr spönsku veikinni. Var jarðsettur I grafreitn-
um íslenzka í Selkirk af séra N. S. Thorlákssyni, þann 10 s.
m. En sökum veikinnar var engim opinber útfararathöfn
haldin við það tækifæri. Aftur vat minningarathöfn haldin
1 kirkju safnaðarins (memorial service) 8. des. s. 1., og tók
þátt í henni Aroh Deacon Thomais, vinur og samverkamaður
hins látna, með heimaprestinum séra Steingrími, og fór sú
athöfn fram bæði á íslenzku og emsiku. Kirkjan var troðfull
af fólki, íslenzku og ensku, og búin sorgarslæðum. Var
þessi kveðju og minningarathöfn hin myndarlegasta og fór
vel fram í alla staði. það var síðasta kveðjan.
“Svo farðu nú vel — og foldar skaut
þig faðmi með voru þíðu,
iþar leggur minning sitt laufaskraut
Ihjá liljunum sorgar blíðu.
pér helg veitist ró,.en huggun þeim,
sem hrifinn þú varst frá síðu.”
J. J. Bíldfell.
Influenzan heima.
“....Veikin breiðist nú óðum
út um sveitimar hér í kring, er
komin um allla Gullbringu og
rKjósarsýslu, í Borgarf jarðar-
sýslu og Mýrasýslu, og svo aust-
ur fyrir fjall, í Ámessýslu og
Rangárvallasýslu austur að Mark
arfljóti. Sagt er að sveitimar
þar fyrir austan ætli að reyna að
verjast veikinni með því að
hindra allar samgöngur austúr
yfir Markarfljót. Á fsafjörð er
veikin komin og símasamband
hefir ekki fengilst þangað nema
öðm hvoru vegna fólksleysis á
stöðinni þar. Til Sigluf jarðar er
og veikin komin. Mun hún hafa
borist til beggja þesisara síðast-
nefndu staða með vélbátum héð-
an. Akureyringar reyna að verj-
ast veikinni og afgreiða ekki skip
sem héðan hefir komið þangað,
meðan Ihætta stendur af. Land-
veg er ekki frétt að veikin hafi
komist norður fyrir Holtavörðu-
heiði nema að Stað í Hrútafirði.
par lagðist norðanpóstur nýlega.
f Norðurlandshémðunum öllum
mun verða reynt alt hvað hægt
er, tii þess að verja veikinni þang
að. En eftir að þetta var skrif-
að, hér á undan, hefir frézt að
veikin væri komin á nokkra bæi
1 Miðfirði.
Svo hörmulegt sem ástandið
hefir verið hér í bænum, má þó
gera ráð fyrir, að það geti orðið
enn aumlegra á sumum sveita-
bæjunum, ef veikin yrði þar jafn
mögnuð, þar sem um enga lækis-
hjálp getur verið að ræða og énga
aðstoð aðstoð að fá til neins,
nema leitað sé langt í burtu, og
þá ef til vill enginn rólfær, en
skepnuihirðing kallar að, auk um-
önnunar um þá sem sjúkir eru.
Sem betur fer, er það nú sagt,
eftir viðtali við landlækni í Morg.
bl., að veikin hafi verið vægari út
um sveitimar en hér í bænum.
f Keflavíkuihéraði hefir veikin
breiðst mikið út, en er nú heldur
í rénun. Læknirinn þar hefir
verið veikur, en honum hef ir ver-
ið isendur héðan aðstoðarlæknir.
Á Akranesi hefir veikin nú náð
hámarki. 9 eða 10 menn hafa
dáið þar. Læknirinn hefir legið
en ihonum verið sendur héðan að-
stoðariæknir. í Borgameshér-
aði hefir veikin breiðst.mikið út,
en er sögð væg og engir hafa dá-
ið þar, svo frétt sé. Læknirinn
þar hefir verið veikur. Á ísafirði
er veikin í rénun. par hafa báð-
ir læknamir legið, en Eiríkur
Kérúlf er nú kominn á fætur.
Enginn hefir dáið þar úr veik-
inni enn. í Vestmannaeyjum er
veikin mjög útbreidd. Læknir-
inu þar hafði efcki lagst, en hon-
um hefir verið sendur aðstoðar-
léknir héðan. petta eru þær
fréttir, af ástandinu út um land,
sem landlæknir fékk í fyrra dag.
f gær átti Lögr. tal við sýslu-
manninn í RangáraMasýslu. Veik
in var ekki komin á hans heimili,
en var að breiðast út þar um-
hverfis. Hafði hann frétt um 7
mannalát þar eystra.
Er það sjálísagt, að alt verði
gert, sem unt er, af stjómarvöld-
unum hér, í samræmi við héraðs-
stjómimar úti um land, til þess
að liðsinna fólki út um sveitimar
meðan veikindin fara þar um.
f gær fékk land'læknir þessar
fregnir utan af landi: Veikin
var komin á 2 bæi í Hrútafirði,
Stað og Hvítatungu, og 3 í Mið-
firði, Melstað, Barð og Staðar-
bakka, en var allsstaðar væg.
pá hafði hún náð hámarki á Eyr
arbakka, var víða komin á Stokks
eyri og á marga bæi í Flóa og
ölfusi. Af Stokkseyri sagt eitt
mannslát. f Vestm.eyjum höfðu
2 dáið. í Hafnafirði 8, en þar var
veikin í rénun. Heimilin reyna
sem mest að verjast veikinni..
—Lögrétta 20. nóv.
GLEÐILEG J0L!
Þýðingar úr Rússnesku.
Eftir Viðfinn.
I.
Hamingjan mín.
Ef að hamingja mín væri öm, frjáls og frí,
sæi’ hann fljúgandi vængtiginn blálofti í,
bogann þrifi eg skjótt, drægi þanharðan streng,
sehdi þjótandi ör, skyldi hreppa þann feng.
Ef að hamingj a mín væri roðnandi rós,
yxi rósin sú hátt upp á f lugbjarga-kj ós,
klifi’ eg þrítugan hamarinn, gjöriaus við geig,
skyldi grípa það blóm, drekka ihn þess í teyg.
Ef að hamingja mín væri fingurgull frítt,
lægi und fossi’, við dynjandi straumlöðrið hvítt,
skyldi’ eg kafa setm gýgur í gínandi hver,
láta gúllið það blika á hendinni’ á mér.
Ef að hamingjan mín byggi’ í hjarta þér, sveinn,
skyldi’ eg herja það eldi, svo grunaði’ ei neinn,
skyldi vinna það, eiga það, óskorað ein,
skyldi ellska til dauðans minn ihamingjusvein.
II.
Hvað er fegurð?
- (Ttíhepkina Kupemik.)
Fegurð — í draumanna dulrænu löndum, #
er dísir oss opna um nátt,
Fegurð — í rósknappa brestandi böndum,
er boða oss vortíðar mátt.
Fegurð — í bláhivotfsins breðfaðmi víðum
með bragandi stjömum um kvöld.
Fegurð — í augunum bládjúpum, blíðunv
. með blikandi hugsjónafjöld. ,
FegurÖ '— í langkossum ljúfum í hljóði,
er loginn um æðamar fer.
f vísindum, sannleik, í andakt, í óði,
í ástinni — fegurð í þér.
(Iðunn 1918.)
Miss Sigríður (Sarah) Westman.
Sú frétt barst hingað með
þræðinum til Bellingham 4. nóv.
ember að Miss Sigríður (Sarah)
Westmann, aðailumsjónarkona á
Guðmundur ó. Magnússon
Mynd þessi er af einum þeirra,
sem látið hafa líf sitt fyrir mál-
stað bandamanna í stríðinu
mikla.
Nafn hans var Guðmundur ó.
., , . , Magnússon. Foreldrar hans, ól-
s.iu-ra usmu í Sumas og tengda- afur Magnússon og kona hans,
Wrtir tamr, Mrs. Carl Weat. I lhafa lengi búið; ^ vi, Lund.
man, hjúkrunarkona væru báðar
ar, Man'.
dánar úr veikinni, Influenza, og!
hefði að eins einn dagur verið á Aldur Guðmundar var ekki
milli þeirra. hár, en æfin fögur. Hann var
fæddur 11. okt. 1891. Sem
drengur hjá foreldrum sínum á
| uppvaxtarárunum, leitaðist hann
| við að vinna þeim gagn, og færa
Ressi sviplega fregn barst þess
um fáu íslendingum hér, sem
þrifma úr /heiðskíru lofti, en
þyngst og sorglegust var hún . „ „
hinum öldruðu foreldrum,-að 'þ, sem h”num var unt af ^
sja a bak smni kæru og ast-1
ríku dóttir, sem var þeim báðum Mentagjam var hann, og var
svo mikið. ! löngun þeirri svalað að nokkru,
Sigríður Kristín Westman var bæði í sveitaskóla og á Búnaðar-
fædd í Spokane, Wash. 27. maí skólanum í Winnipeg.
r88«K Freld7cr herar rUxrÞa+U ! í herinn gekk hann sem sjálf-
Guðbrandur (Sigurðsson) West- , *. . , , *
man frá Tröð í Kolbeinsstaða- ^1’og var viss um það að mal-
hrepp í Hnappadalssýslu, var Sig staður þessa ríkis í stríðinu væri
urður sá um mörg ár hreppstjóri réttlátur og ætti skilið fórnina,
og sýslunefndarmaður í téðri sem hann bar fram. Sú meðvit-
sýslu, en móðir hennar er Signð- j un(j óx og styrktist eftir að hann
ur Knst.iansdottir fra Fossvöll- , ,, , . » .
um í Jökulánhlíð í Norður-Múla- kom tÚ Frakklands ogsa með eig
sýslu, var sá Kristján sonur frú in "W™ verk PJoðverja. — Og
Fundargjörningur.
m .
Safnaðarfundur var haldinn í
Fyrstu lút. kirkju, á miðviku-
dagskvöld, 11. desember, kl. 8, og
voru eftirfylgjandi tillögur sam-
þyktar:
1. Fynsti lút. söfnuður telur
æskilegt að allir þrír lút. söfnuð-
imir íslenzku í Winnipeg samein-
ist í einn söfnuð.
2. Fyrsti lúterski söfnuður
býður því bræðrasöfnuðum sín-
um, Tjaldbúðarsöfj^uði og Skjald
borgarsöfnuði að sameinast með
sér í einn isöfnuð.
3. Fundurinn ætlast til að
grundvallarlög Fyrsta lúterska
safnaðar, sem eru samlhljóða
frumvarpi því til safnaðarlaga,
er kirkjufélagið hefir lagt fyrir
söfnuði sína, gildi sem lög hins
sameinaða safnaðar, en nafn
safnaðarins skal vera “Hinn sam-
einaði fyrsti lúterski söfnuður í
Winnipeg”.
4. Allar ráðstafanir viðvíkj-
andi eignum safnaðanna, guðs-
þj ónustustöðum, sunnudagaskóla
haldi o. s. frv., bíði ráðstafana
hins sameinaða safnaðar.
5. Heppilegasta aðferð til
þess að framkvæma sameiningu
safnaðanna telur fundurinn það,
að íhver söfnuður kjósi þriggja
| manna nefnd, og að þær nefndir
séu í samráðum um það, að fá
hinn sameinaða söfnuð löggilt-
i an með sérstakri löggjöf á næsta
i þingi Manitobafylkis.
Samkvæmt fimtu tillögu voru
þes'sir kosnir frá Fyrsta lúterska
söfnuði: Dr. B. J. Brandson,
Thos. H. Johnson og J. J. Vopni.
BRETLAND
I
j T sríðipu mistu Bretar 2475
vöruflutningaskip með skips-
höfnunum og ölhi saman. En
3147 skipujn var sökt, sem skips-
hafnirnar náðu til þess að forða
sér í björgunarbátana. Alls
mistu Bretar 15,000 sjómenn af
verzlunarskipym sínum.
í ræðu, sem Winston Churchill
hélt í Dundee á Skotlandi, sagði
hann að jámbrautimar á Eng-
landi yrðu framvegis þjóðareign.
f skýrslu, sem út er gefin 30.
október s. 1., segir að fram til
þess tíma hafi Bretar mist skip
til samans verða 0,031,828 smá-
lestir. Á þei mtíma smíðuðu þeir
skip, sem til samans báru 4,342,-
296 smál.; Keyptu skip upp á
530,000; hertóku 716,520. Beint
skipatap hefir því orðið 3,443,012
smálestir.
Fjórtán konur sóttu um þing-
mensku á Bretlandi við þessar
síðustu kosningar. En um af-
drif þeirra vita menn ekki. Kosn-
ingaúrslitin ekki ljós ennþá,
nema í Oxford, þar sem fjórir
menn sóttu, og náðu þar kosn-
ingu Lord Hugh Cecil Unionisti
með 2771 atkv, og Rowland
Prothero sambandsstjómarmað-
ur með 2626. Professoh Gilbert
Murray, sem sótti undir merkj-
um frjálslynda flokksins, fékk
812 atkvæði, og verkmannaþing-
mannsefnið, H. S. Fumess, ð51.
-J
1’
Andlátsfregn.
23. nóvember s. 1. lézt að heimili sínu í Ashern
Man., Ragnar Smith, úr sþönsku veikinni.
Ragnar sál. var réttra 36 ára, þegar kallið
kom. Mesti hæfileika maður til sálar og líkama.
Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn, er sárt
syrgja nú sinn horfinn ástvin og föður.
Séra Runólfur Marteinsson hélt húskveðju að
heimili hins látna, að morgni þess 29. f. m., en
jarðarförin fór fram í Brandon, Man., næsta dag,
undir umsjón Frímúrara reglunnar.
Ambjargar Kerulf og fyrri
manns hennar. Systkini Sigríð-
ar sál. eru: Nettie Elvira, nú Mrs.
Udy í Vancouver, B. C., James
Blaine í Califomia, giftur hér-
lendri konu, og Cari Westman í
Bellingham, nú ekkjumaður.
Á unga aldri fluttist Miss Vest
man með foreldrum sínum til
Marietta og síðan til Bellingham
gekk hún þar í skóla og naut
góðrar skólamentunar. 17 ára
gömul fór Wún að læra hjúkmn-
arfræði á sjúkrahúsi bæjarins,
og eftir að hafa útskrifast þaðan
með beztu einkunn vann hún á-
valt að því starfi siðan, þar til að
kallið kom. Hún hafði mikið álit
á sér fyrir dugnað og þekkingu á
sjúkdómum og umönnun við þá,
sem veikir vom, því hún var ekki
eitt í dag og annað á morgun.
Fyrir þremur ámm síðan tók hún
að sér alla umsjón (Manager) á j
sjúkrahúsinu í Súmas, fyrir á-
eggjan læknanna og fórst henni
það starf vel úr hendi, sem vænta
mátti. Næsta haust, þegar þessi1
mikla veiki “Influenza” fylti upp
öll sjúkrahúsin varð vinnan meiri
og erviðari, og fékk hún þá sér
til hjálpar tengdasystir sína Mrs.
Carl Westman frá Bellingham,
munu þær báðar hafa lagt á sig
jmeira en þær máttu og þoldu,
| sökum þess að flest allir voru
, orðnir veikir, sem nokkuð gátu
gert, tóku því báðar veikina, seVn
j lagðist svo þungt á þær, að þær
! láu að eins nokkra daga, og dóu
hann ritar heim til að láta í Ijós
gleði sína yfir því að hafa farið,
og felur sig handleiðslu Guðs,
hvort sem líf eða dauði sé fyrir
hendi.
Hann féll í orustu .2. júni þ. á.,
og var þá búinn að vera rúm tvö
ár í hemum.
Og þegar eg rita línur þessar
og virði fyrir mér auða rúmið og
vonimar dánu, vonir skyldmenna
hans og vonir bygðarmanna, og
lyndiseinkenni drengsins, sem
fómaði sér af sannfæringu fyrir
mannfélagsmálefni, verður fyrst
og síðast í huga mínum setningin
mikla úr þeirri mestu ræðu, sem
haldin hefir verið: “Sælir eru
hreinhjártaðir, því þeir munu
Guð sjá!” Hún finst mér eiga
hér við.
pt. Winnipeg 18. des. 1918.
H. J. Leó.
iroar urðu að hverfa á svo fljót-
an og sviplegan hátt. Jarðarför
þeirra var gjörð frá Súmas til
Woodlawngrafreits og voru þær
agðar þar hver hjá annari, og við
hlið móður Mrs. Carl Westman,
og sá maður þar glögt að það sem
ritað ihafði verið um fráfall
þeirra í “Bellingham Herold”
báðar með eins dags millibili,, hafði ekki verið gert af neinu
jeips ogáðurersagt FyrstMrs.jSiicrami >ví aldrei hefi é5
! Westman 2. november og svo
Leiðrétting.
í síðasta Lögbergs birtist æfi-
minning, sem eftirfylgjandi
prentvillur eru í: Nafn hins
látna er prentað “Kári Herbert
Pétursson”, á að vera “Karl Hu-
bert Pétursson. Sömuleiðis hef-
ir síðara versið, er birtist fyrir
neðan mynd hins látna, verið slit-,
ið sundur, á að vera þannig:
“pví á eg og geymi
í indælM minning
Brosin þín bamglöð,
Blíðuna hreinu,
Umhyggju og elsku
Auðsýnda margoft.
Helgar þau sorgin,
Hjartkæri bróðir.” .
Miss Westman þann 4
Mrs. Carl Westman var ung
kona, um tvítugt, myndarleg og
vel látin. Hún hét EMn (Ella)
dóttir Sigurðar Haukdal. Hún
var að eins búin að vera fáa mán-
uði í hjónabandi þegar að hún dó,
og er því sorgin og söknuðurinn
því meiri, þar sem allar æskuvon-
hérlent fólk fella eins þung tár
af tilfinningu við gröf íslendings
eins og einmitt þar.
En sælar voru þið systur að
Mða burtu á Ijóssins vængjum í
dýrðina hinu megin við hafið,
þökk og friður fylgji ykkur.
Yinur.
H. Goodman fallinn í orustu.
Guðni Helgi Guðmundsson frá Calgary. Fæddur 12. febrúar
1891 á ísafirði á íslandi, sonur Guðmundar Guðmundssonar og
seinni konu hans Kristínar Rósinkranisdóttur frá Bakka í Hnífsdal
í bemsku fluttist hann til Canada með foreldmm sínum og 3 hálf-
bræðrum. Misti föður sinn snemma, en ólst upp með móður sinni
lengstum að Markerville, Allta., og þarlauk hann alþýðunámi. —
1907 eða ’08 fluttist hann til Calgary og dvaldi þar síðan. Fór
þaðan, með 1. útboði, snemma í febrúar 1918 áleiðis til Englands,
en til Frakklands líklega í ágúst; féll þar, við góðan orðstír, 2. sept.
s. 1. Móðir hans er dáin fyrir nokkrum árum, brseður dánir eða
horfnir, en heitmey og fjölmargir vmir geyma minningu drengs-
ins góða.
P. H.