Lögberg


Lögberg - 02.01.1919, Qupperneq 1

Lögberg - 02.01.1919, Qupperneq 1
SPIERS-PMNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lcegsta verÖ sem verið geti-r. REYNIÐ Þ A! TALSÍMI: G?rry 2346 - WINNIPEG e f i. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Maiii St. Garry 1320 32. ARGAlNGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1919 NUMER 1 G iamla árið 1918 $öi?' fíka, sigurfræga ár aól in björt að támanis djúpi líðúr IðB r þrautir, söknuð, tár og sár ive iar roði friðarskær og blíður. Gjí vali heimur flytur þakkarfóm fyl1 ur von að rísi hærri dagur, eilí -t birtir alvalds ráð og stjóm aft tn >inn svo dýrðlegur og fagur. Yfjr fullra fjögra ára skeið fái‘ og dauði svall á íhildar túnum, alerei sagan setti mark á leið, se?n var dregið slíkum megin rúnum. G;( turíka gamla blessað ár gi i þig krýndi helgum friðarboga aí ar frelisfáni skær og hár fa! ur blaktir yfir lönd og voga. e; Ve 'ði ljós um lönd og heimsins höf he gað menning frið og kærleiks eldi lið nn tími — guðs vors náðargjöf gi; !in reynsla hverju >jóðar veldi. G ) nla ár! vér krjúpum við Iþitt kvöld kiuft þess góða léstu velli halda, signr þinn við skæran sögu skjöld skiiíi í heJgri þökk um brautir alda. M. Markússon. ' . Lloyd George, forsætisráðherra. Lloyd George vinnur stór- kostlegan sigur við kosn- ingarnará Bretlandi. Menn bjuggust við því að sam- steypustjómin á .Bretlandi mundi bera sigur úr rítum við þessar koismingar, því þ&ð var varla hægt að hugsa sér að kjósendurnir þar mundu verða svo skamsýnir, að velta þeim mömiam af stóli, sem hafa haft hin vaédasömu stríðs- mál á ihöndum, og voru þeim þar af leiðandi kunnugir, og líka þeim málum, sem af þeim stafa heima fyrir, áður en að þau voru hálf kláruð. En varla mun nokk- ur maður hafi látið sér detta í hug, að svar þjóðarinnar múndi verða eins ákveoið eins og raun varð á. pjóðin hefir talað á- kveðnar nú, heldur en hún hefir nokkm sinni áður gjört — ver- ið ákveðnari nú heldur en nokkru sinni áður — verið ákveðnust j Sama er að segja um National- istana og Unionistana. mest. Festan u sýnir sig á- hugsun flestra virðist leika á þegar hættan var í brezka þjóðlifii kveðnar nú, þegar er á reiki, og aþ reiðiskjálfi. Lloyd George, éða samsteypu stjórnin, hefir unnið hinn stór- kostlegasta pólitífka sigur, sem sögur fara af á Bretlandi. Svo er ihann ákveðinn, að Lloýd Ge- orge stjómin hetfir nálega fimm á móti einum af hinum nýkosnu þingmönnum. Pað er og eftirtektarvert við þessar nýju kosningar, að það virðist eins og menn hafi virt að vettugi vanans bönd — eða öllu heldur skorið á þau. Flokkam- ir görhlu, eða flokksböndin. hafa verið slitin, og gætir því aðal- stjóramálaflokkanna gömlu mjög lítið við þessar kosningar, og for- ingjamir Jiggja fallnir við veg- inn — þar á meðal hinn ágæti leiðtogi frjálslynda flokksins á Bretlandi, Herbert H. Asquith, Verkamannaforingin Arthur i Henderson náði ekki kosningu, iog þó að verkamannaflokkurinn | sé sterkarf á þinginu nú, eru þeir jmiklu veikari heldur en að þeir bj uggust við að verða, og sfegir jGeorge Nicoll Barnes, umboðs- maður verkamanna í ihermála- stjóminni, að verkamenn eigi það ! að þakka, eða kenna iþví, að þeir voru að gefa Bolsihevikihugsjón- unum of mikið undir fótinn. Allar konurnar fjórtán, sem sótt'u, féllu nema ein, Countess Markievicz, sem sótti í St. Pat- rick kjördæminu í Dublin á fr- landi, undir merkjum Sinn Fein flokksins. Flokkaskipunin á næsta þingi Breta verður á þessa leið: Samlbands-Unionistar Sambands-Liberalar . ... 3B4 ... 127 Sambands-verkamenn........ 10 Unionistar ....... .... .... 46 Aisquitih-Liberalar......... 37 Verkamenn................... 65 Nationalistar .... .... ..... 2 Óháðir .................... 5 Sósíalistar.................. 1 Sinn Feiners................ 73 írskir Nationalistar ........ 7 Alls 707 BANDARIKIN sl Kaft. Joseph Raphael De La- mar, sem lézt 1. þ. m., hefir í erfðaskrá- sinni ákveðið að $7,- 000.000 skuli ganga til lækna- deilda Harvard, Columbia, John Hopkins háskólanna, og skal þessu fé varið til þess, að rann- saka uppmna sjúkdóma og hvem n c Lögberg óskar öllum kaup- endum sínum og Islendingum yfir höfuð farsæls og góðs árs ig að hægt sé að koma í veg fyr- ir þá. í skýrslu, sem viðskiftaritari Bandaríkjanna hefi mýlega gef- ið út, segir að öll verzlun þeirra á fjárhagsárinu 1918 hafi verið $8,870,345,044; en af þeim námu útfluttu vörumar 5,928,285,641, en þær innfluttu námu 2,946,- 059,403, og mismunurinn í þeim viðskiftum því $2,982,226,238 í hag bandaríkjanna. Lög um það, að kjötverzlun í Bandaríkjunum skuli hér eftir vera undir umsjón stjómarinnar, hafa verið 'lögð fyrir Congress- mn. AMslherjar verzlunamefnd Bandaríkjanna leggur til að stjómin láti efcki jámbrautimar í hendur hinna fyrri eigenda að stríðinu loknu, heldur að þær verði á einlhvem hátt undir um- sjón stjómarinnar. Póstmálaráðherra Bandaríkj- anna leggur til að stjórnin taki alla rit- og talsíma í sína eign að stríðinu loknu.. Forseti Bandaríikjanna hefir boðist til þess að gjörast sátta- semjari á milli Perú og Chili, sem að undanfömu hafa verið að því komin að berast á banaspjótum, og sagt er að Perúistjórnin hafi gengið að því. Eftirmaður Wiliam Gebbs Mc Adoo fjármálaráðherra Banda- ríkjanna, sem hefir sagt af sér, er Carter Glass. Látinn er í PinehurSt N. C. Walter Hines Page, sendiherra Bandaríkjanna í London. Vei*zlun arnefnd New York borgar hefir nýlega samþykt að skora á stjóm Bandaírkjanna að skila tafarlaust aftur öllum járn- brautum, talsímum og ritsímum til hinna fyrri eigenda. Hermálanefnd Bandaríkjanna hefir auglýst að 1. janúarn. k. ætli stjómin að afnema ákvæðis- verð á stáli. Aðal umsjónarmaður jám- brauta Bandaríkj astj ómarinnar, McAdoo, hefir farið fram á það við Congressinn, að stjóminni verði heimilað að ihalda járn- brautum og talsímum í þjónustu sinni þar til í janúar 1924. — En að hinu leytinu héldu eigendur að 125 jámbrautum í Bandaríkjun- um fund í Philadelphia, þar sem þeir mótmæltu þessari tillögu McAdoo harðlega. Uppfynding all-merkilega í sambandi við talsíma og ritsíma, segir Washington stjómin að sé nýbúið að fullkomna, sem nefnd er Multeptex Telephony and Tele- graphy (Margföldun talsíma og ritsíma), og er sagt að uppfynd- ing sú muni gjörbi-eyta siímafyr- irkomulaginu. an dvölin endist; svo iþegar næt- urskuggamir færast yfir og við kveðjum frændur og vini, þá verður eftir í hugum þeirra og hjörtum endurskin hugsana og starfs þess, er fer, ‘Iþví orðstírr deir aldrigi, hveim er sér góðan getr.” Allir berumst við með straumn- um að meiru eða minna leyti, rekumst oft á, sjáum hver til ann ars, verðum samferða um stund- arsakir á ‘lífsleiðinni, en skiljum oftast fljótt og gteymum svo hver öðrum fyr eða síðar. Að- eins fáir fylgjast að til enda. iStöku menn gleymast þó seint, jafnvel þeirn, sem stutta hafa átt samleið með þeim. Eitthvert ó- Ijóst afl dregur minningu þeirra fram í hugum okkar og geymir hana þar. Hvað er það? peir leituðust sjálfir við að hafna því, sem einkendi þá f rá öðrunt mönn- um.. í hugum þeirra var sístarf- andi Ihvöt til að efla náið samT band við meðbræður sína — verða þeim samferða, hjálpa þeim, og leiða þá til fegurra og betra lífs. pví rniður eru þeir enn margir, sem ekki, sem ekki gjöra sér far um að rétta fátækum bróður sín- um hjálparhönc1. Margir þeir, sem eru of stóri til að láta aðra lteiða sig — of órir jafnvel til að verða öðrum -amferða. Hafa þess vegna aldrei betrast af um- gengni við systur eða bræður — aldrei iært að skilja og meta hug- arfar þeirra og langan:r — eng- um gefið og ekkert þegið — engan grætt, en engum fyrirgef- ið, því á teið þeirra eru engin gatnamót, aðrir mæta þeim ekki til að hryggja jþá eða glleðja, og iþeir sækjast ekki eftir neinum— bara hverfa út í iðuna, — hverfa og gleymast. Heim til ættingja og ástvina, heim til fuglanna og fossanna og fjallanna, iheim til gömlu og góðu fóstru okkar, sveitarinnar, knýr hugurinn mig á þessari stundu. ,par gengum við frændur fyrst í skóla og þar skapaðist lund okkar og hjarta. þrek og festu óhaggandi. og skáldið segir; Eins “Daga, nætur, Öld og ár um þig lykur hringur blár, gætir þín með bros um brár, bæja ógn frá skauti þínu. Fjalláhringur, fom og hár, faðmar þig að iskauti sínu.” Glögt man eg lindir silfurtær- ar, hlæjandi læki og svifhraðar silungsár; daggbjarta vormorgna þegar náttúran í fegursta skrúða sínum ibreiddi faðminn á móti yl- hýmm geislum vorsólarinnar; og fögur haustkvöld, sem mintu á frið og hvíld að afloknu dags- verki. pá hljómar mér í eyrum, kliður álftanna, sem um frostbjört vetr- arkvöld rufu kyrð. næturinnar með sínum yndisfagra margradd- aða söng. Og margs fleira minnist eg, sem iþar bar dagtega fyrir sjónir — margs, er að meira eða minna feyti vefur þætti sálarlífs og lífs- stefnu þess manns, sem í skauti sveitarinnar fæðist og vex. — Síðast en ekki sízt hugsa eg til teiksystra og leikbræðra, frænda og vina, sem enn dvelja á þessum slóðum, —í isvo mikilli f jarlægð, en þó svo nærri, að við getum tekið undir með skáldinu, og sagt: Here’s to our Boys. (Respectfully Dedicated to Our Boys.) Here’s to our boys, three cheers and more, who bravely marched away, Their deels of valour you wetl know is history today; They fought that We may live in peace, their answer, Freedom won, Their victory our liberty, God bless t'h'e work they’ve doné. Theré’s to our boys, who mardhed away, and bravely their lives gave, To them the honor of thé great, is haloed on each grave; Forever ais tlhe scroll of time through ages is un- furled, Their memory lives, to play for aye, the heart strings of the worid. Here’s to our Allies, one and all, each man behind the gun Our boys have wrought the tyrant’s fall, wifch victory well won. Now let us sing in fchankfullness, to Iheroes laid at rest,— Then fco our boys who will retum, To home, sweet home, fheir hearts do yeam, “Here’s to our Boys,” the best. Here’s to our boy, whose blood is sihed, in Flan- ders field now lying, Their deeds retum, to hearts that yeam, in liv- ing souls, undying; Here’s to our boys, fond hearfcs ítejoice, for whom we,ve long been yeaming. They’re coming Ihome, to ihome, sweet home, God bless their safe retuming. —J. G. Johnstone. > Höfundur kvæðis þessa er ungur Ameríku- fslendingur, fæddur í Chicago. Hann hefir gert töluvert af kvæðum, einkum 1 þjóðræknisáttina, og eru vísur þessar helgaðar hetjusveinum þeim, er í herþjónustu hafa gengið. “í heiðardalnum er heimbygð mín, þar hef eg lifað glaðar stundir. Og ihvergi ársólin heitar sikín en hamraf jöllunum undir. Og fóllkið þar er isvo frjálst og hraust, og falslaus vinmál þess og ástin traust. Já, þar er glatt, það segi’ eg satt, og sælt að eiga þar heima.” En hvers vegna leitar hugur minn um fornar æfekustðövar? Hví lít eg nú í anda sveitina mína ? Eg var að hugsa um þig, vinur, sem áttir æsku á sömu stöðvum, ólst upp í skjóli sömu | f jalla, hlóst við sömu sól. Tveir stigamenn komu inn í Banka í Austur-Brooklyn N. Y., um hábjartan dag, skutu gjald- kerann og aðstoðaraiann hans, og ræntu $13,112 í peningum. Yfir-herlæknir Bandaríkjanna Ireland, hefir tilkynt hermála- nefnd Senatsins, að þegar að vopnahlé var samið, hafi 2500 hermenn verið yeikir af Shell- shocked (taugaveiklun). En þeg- ar að þeir fréttu, að vopnahlé Vferi komið á, urðu 2200 heilir heilsu, og er það talið einn af. merkisviðburðum læknisfræðinn- ar. Glögt man eg þann morgun, er eg sá fyrst út fyrir fjallahring- inn — fyrsti sólardagurinn, sem eg man eftir. — pað var snemma morguns svo jafnvel endumar voru ekki farnar að hreyfa sig. BMðalogn var ogheiðskír himinn. Alt var svo bjart og tært og hreint, og fjöllinn óvenjulega skýr og tignarleg. Eg rölti í hægðum mínum upp Hraunið, án þess að gefa þeirri fegurð, sem fyrir augun bar, nokkum sérstak an gaum; unz alt í. einu lítil sól- skrík.ia,. sem sat a háum kletti, dróg að sér athygli mitt. Hún horfði á mig drykklanga stund, með alvarlegu og d.apurlegu augnaráði; sneri sér svo við til hálfs oX talaði til ástvinar síns, sem sat á næstu borg — bauð henni góðan daginn. pær töluð- ust við lengi. Mér fanst þær vera að tala um mig — um það, hvað- an eg kæsmi, hvað eg hefði fyrir stafni, og hvert eg ætlaði. pær töluðu iíka um sitt eigið líf og á- stæður, og um fólkið og löndin Shinum megin við fjöllin. Lengi stóð eg höggdofa ogdrakk í mig það, sem sólskríkjuraar sögðu. Eg hlustaði af öllurn lífs og sálar kröftum, eg ihlusta ennþá — oft, því eg heyri sönginn enn; eg á hann og geymi, þar sem hann get ur ekki týnst. — Vel skildir iþú, vinur kær, það er þú namst í æsku á þessurri stöðvum. Dyggitega ræktir þú það starf, er fóstra okkar fól þér, þrátt fyrir torfærur og örðug- leika. Hátt barst þú merki karl- mensku og þreklundar þeirrar, sem fosvsinn kvað um. Mteð festu fjallahringsins hefir þú af fremsta imegni bægt stormum og kuldum frá hugum þeirra, er þú hefir náð til. Hvast og óskeik- ult horfðist þú í augu við torfær- urnar, sem á leið þinni voru. Hreint yar mál þitt og þýtt, því öllum gjörðir þú rétt og mörgum vel, jafnvel þá er gustur vetrar- ins næddi um'þína eigin sál. Magnús Magnússon, D.C.M. Hann kom heim úr stríðinu síð- Kveðja. Tímamir breytast, árin líða, aldirnarhverfa/. Með óhaggandi jafnvægi telur rás tímans dag- ana, einn og einn. peir koma og hverfa eins og skuggar — hverfa og koma aldrei aftur. Beri atvikin mig aftur á þess- | ar stöðvar, fer eg í sama mund á þenna sama stað. Eg vonast eftir að litla vinkonan mín verði | þar ennþó og syngi fyrir piig aft- ; ur. pá ber eg henni kveðju frá l þér, því eg veit að þið þektust I líka. Við kveðjum þig öll með sökn- uði, af því að samleiðin gat ekki orðið lengri, og með hlýum hug munum við jafnan minnast þeirra stunda, er þú dvaldir með okkur. Við þökkum alt það góða og hreina og drenglundaða, sem þú með skarpskygni og bróður- hug örvaðir og vaktir í brjóstum okkar. Við biðjum um þrek og stöðuglyndi til að halda áfram því starfi, sem þú iðkaðir í þarfir mannkosta og menningar. Af fremsta megni viljum við reyna að gefa það öðrum, sem þú af drenglund þinni gafst okkur, því þess mundir þú óska, ef þú gætir nú nupit; og þína hinstu ósk er okkur skylt að fylla, ef kraftarn- ir orka. astliðinn laugardag, ásamt nokkr um öðrum fslendingum. Magnús kom frá Bolungarvík á fslandi í nóvember byrjun 1913 og innritaðist í 90. hersveitina tveimur árum síðar, án þess að vera brezkur þegn. Austur um haf hélt ihann í maí mánuði 1916, og fór til vígvaUanna seinna um sumarið; særðiist all-mjög í or- i ustunni frægu við Pachsendate jog lá lengi á sjúkrahúsi á Eng- 1 landi. — Magnús var sæmdur heiðursmerki (Distinguished Con duct Medal), sem genigur næst I Victoria Cross. Fylgdi heiðuns- merkinu einnig $100.00 peninga ■ gjöf. Magmis er hinn mesti efn- isanaður, prúðmenni í framgöngu og drengur góður. láta skafa danska fánann af hlií skipsins, þar sem hann hafði ver ið málaður samkvæmt herlögum Við það tækifæH var veizla hald in af skipstjóra, og bauð hant til hennar mörgum íslendingum sem í New York eru staddir. Vai þar mæit fyrir minni fánans nýji er nú á að ryðia íslenzkri verzl un braut um höfin og kynna ísl. öllum álfum. Sömuleiðis fyrli tninni fslands, sem nú er komið tölu hinna frjálsu og sjáifstæði þjóða. Og þótt vér séum máski ekki aMir sammála um sambands lögin nýju, þá getum vér sam aMir glaðst yfir því, sem fengií er, og allir fslendingar taka m undir með skáldinu og segja: Rís pú unga íslands merki upp með þúsund raddabrag. Tengdu’ í os® að eiml verki anda, kraft og hjartalag. Rís þú íslands stóri sterki istofn með nýjan frægðardag. Fundarboð. Opinn fundur verður haldinr neðri sal Goodtemplara hússins Sargent Ave, Winnipeg, þriðj dagskvöldið 7. janúar 1919, til i ræða um þjóðæknismál. — Fjc mennið, íslendingar! í umboði fyrri fundar, Th. Johnson. S. Sigurjónsson. Áskorun. Merkur viðburður. En nú skiftast leiðirnar, hér ' verðum við að kveðjast og skilja. í Bróðir og vinur— farðu"vel. — J. S. Á. Við komum líka og förum, mennirnir. En við lifum og störfuíri, elskum og hötum, með- Meðan hugurinn dvelur við fomar æskustöðvar, heima i sveitinni, hlýt eg einnig að minn- ast gamalla vina, fjallanna, sem í iþögulli tign töluðu til oþkar um Ofanritað erindi er kafli úr ritgjörð eftir Dr. Jón Ámason í Winnipeg um frænda hans og vin Helga heit. Stefánsison, sem lézt að Wynyard fyrir skömmu Ritstj. Á meðan að Gullfoss stóð við í New York í síðustu ferð sinni hingað vestur, kom skeyti frá jDanmörku til Bandaríkjastjóm- jarinnar, um það að íslendingar, Isamkvæmt síðustu samningum,. 1 hefðu fullan rétt til þess að sigla um öll, höf undir sínum eigin fána, og var -þessi tilkynning tek- in til greina af Bándaríkjastjóm- inni, og með því var fáninn ís- lenzki viðurkendur af stjórn Bandaríkjanna, og umboðsmönn- jum íslenzku stjómarinnar í New j York var tilkynt að skipið mætti sigla heim aftur undir nýja fán- anum. Og var skipstjórinn, Sig- urður Pétursson, ekki lengi að Um þessar mundir munu flest íslenzk félög hér í landi, svo sem söfnuðir, kvenfélög, unglingafé- lög, lestrarfélög og bindindisfé- lög, vera að ihalda ársfundi sína. Er nú :hér með skorað á öll slík félög að gjöra yfirlýsingu um þjóðræknismál vor Vestur-íslend inga, er íhljóða mætti eitfchvað á þessa leið: Vér, meðlimir.........félags, saman komnir á fundi í janúar- mán. árið 1919, lýsum yfir því, að vér álítum æskitegt að stofnað sé alslherjar félag meðal Vestur- fslendinga, þjóðemi voru og tungu til viðhalds og eflingar og tjáum oss fúsa til að styrkja slíkan félagsiskap með ráði og dáð. AMar dlíkar yfirlýsingar mega sendast til undirritaðs, er annast um að nöfn félaganna, er slíka yfirlýsingu gera, séu birt í blöð- unum. Virðingarfylst, pjóðrækinn, 724 Beverley St., Winnipeg,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.