Lögberg - 09.01.1919, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1919
7
Um Heklu-gos.
Ilerra ritstjóri!
Eftir tilmælu'm yðar vil að gefa
yður stutta skýringu af hlaup-
um Hekiu. Eins og áður er sagt
hafa nokkrir haldið því fram, að
hún ihafi ihlaupið 23 sinnum, og í
hvert sinn gjört mikinn skaða.
Hún hefir lagt í eyði 5 hreppa að
mestu. Hún er á að gizka 6 míL
ur ummáls. Er 5 mílur í land-
suður af Skálholti, og 20 mílur í
austtur frá' Reykjavík, talið í
döniskum miflum. i
Fyrsta gos HeMu var árið 1104
Sást fyrst eldurinn upp í Heklu,
segir Fllateyjarannáll, sauðafalls-
veturinn mikla. Annað gos 1157,
þriðja 1206, segir Rafns-anná’U
og fleiri; f jórða 1221, fimta 1300,
og gaus Hekla þá með svo miMu
afli að fjallið rifnaði svo að sjást
mun meðan landið byggist. pá
léku laus'stór björg sem kol fyrir
smiðjuafli, og er þau skulíu sam-
an, urðu brestir svo stórir, að
heyrðust um alt land. pá varð
öskufall og myrkur svo miMð
norður um land, að ekki sá hvort
að var nótt eða dagur; rigndi
sandinum í tvo daga svo miklum
norður um Miðf jörð, að ekki sá-
ust vegir sumstað'^r. pá kom á
sjöttu nótt jóla jarðskjálfti svo
mikill, að bær féll í Skarði hinu
eystra. pessi jarðskjálfti varð
þó mestur fyrir sunnan land. pá
varð mikið hallæri og manndauði
víða um land. — Um sama leyti
brendi jarðeldur í Sikiley tvö
biskupsdæmi. —6.gosið var árið
1341 ;kom jþá svo mikill eldur upp
úr Heklu Drottinsdaginn næstan
eftir uppstigningardag, og með
svo miMu öskufalli, að næstum
eyddust fimm ihreppamir næstu.
Dunur heyrðuist og hræringar
fundust úm alt land. Af þessu
gosi orsakaðist mikið ilt, svo sem
hallæri og fénaðarfeliir, isvo að á
milli fardaga og Pétursmessu
féllu í Skálholti átta tugir nauta.
1382 gaus Hekla, í 7. sinn, með
svo miklu vikurflugi, að víða sló
hesta niður til dauðs, pá urð,u
svo mikil eldsumbrot í skógunum
fyrir ofan Skarð, að þar urðu tvö
f jöH eftir og gjá á mi'lli. Skúla-
annáll bætír því við, að þá hafi af
farið Skarð og Tjaldstaðir. petta
ihaust komu miklar rigningar og
jarðskjálftar, svo skriður hlupu
yfir bæi; þar á meðal var Langa-
hlíð, bær sem stóð undir háu
fjalti. Stöðuvatn var á fjalls-
brúninni uppi yfir bænum, og er
jarðskjálftamir komu, brast
fjáUsbrúnin ofan og vatnið
steyptist fram af og ofan yfir
bæinn; týndist þar Rafn lögmað-
ur Bótólfsson, sem þar bjó, og 15
menn aðrir.
8. gos. 1436, segir Jón prest-
ur Egilsson, að Hekla ihafi gosið,
og tekið af 18 ibæi norður undan
Keldum; þar á meðal voru stór*
bæirnir Eystra-Skarð og Dögurð-
ames.—9. gos var 1510. pað var
kallað hið mikla eldgos. Varð þá
svo mikil jarðskjálfti í Skálholti,
að staðnum lá við hruni.—10. gos
1554 gaus Hekla miilli krossmessu
og f ardaga; og varaði það gos í 7
vikur. — 11. gos. 1578, segir
Eggert ólafsson og Jón prófast-
ur Sæmundsson, að Htekla hafi
gosið. — 12 gos 1597. 10. dag
jóla heyrðust dunur norðurum
land, með stórbrestum, er heyrð-
ust 12 daga. Sáust þá einu sinni
18 eildar út úr fjallinu í einu.
öskufallið komst vestur í Borg-
arfjörð og austur í Lón, og norð-
ur í Bárðardal. petta vor kom
svo mikill jarðslkjálfti, að margir
bæir hrundu í öivesi. — 13. gos.
1630gaus Hekla. Var sá eldur
uppi alt sumarið og f ram á vetur.
— 14. gos, 1693. pann 13 fe-
brúar spjó HeMa með svo mikl-
um jarðskjálfta, að fiskimenn, er
voru ú sjó, fundu að sMpin hrist-
ust undir sér; varð sjórinn svo
úf inn, að öldumar komu úr öllum
áttum. Stundum sáu menn alt
f jallið loga frá rótum upp á topp.
— 15. gos. 1728 isást eldur í
Hekluhraunum um tíma. — 16.
gos. 1754 sást eldur í hraunum
vestur af Hleklu, um tiíma. — 17.
gos, 1766. 5. ágúst tók Hekla
að spú. Pá kastaði hún vikur-
steinum feðmingsstórum um ná-
lega tvær mflur danskar frá fjall-
inu. Eyddust þá á skamri sund
5 bæir í Rangárþingi. Um þetta
hefir biskupinn, dr. Hannes
Finnsson ritað 1766. — 18. gos.
2. september 1845 spjó Héklaj
mteð miklum umbrotum, og gerði!
skaða mikinn. Var sá eldur uppi
allan veturinn. — 19. gosið, 1878,
var ekki í Heklu sjálfri, heldur í
Krakatindi svokölluðum; hann er
3 mflur norðaustur af Heklu. Sá
eldur gjörði lítinn skaða í bygð.
Ef eg færi að lýsa jarðeldun-
um á fslandi, og afleiðingum
þeirra ítarlega, mundi það verða
of langt mál til þess að binda það
í stuttri blaðagrein. Læt þess
vegna staðar numið að sinni.
Gleðiiegt nýtt ár, herra rit-
stjóri. Gamla árið ihafði úr
vöndu að ráða, en skilaði þó vel af
sér. Bara að hið nýja kunni nú
vel með að fara.
Með vinsemd og virðingu.
Magnús Einarsson.
RAGNAR SMITH.
Hinn 23. nóvember Síðastlið-
inn andaðist að heimili sínu í As-
hern, Man., Ragnar Smith. Bana-
mein hans var afleiðing af
spönsku veikinni.
Ragnar sál. var fæddur 7. á-
gúst 1882 að Ytriey á Skaga-
strönd. Foreldrar hans voru þau
hjónin Gunnlaugur Gunnlaugs-
son og Elísabet Sigurðardóttir.
Og ólst hann upp sjá foreldrum
sínum fram yfir fermingaraldur,
en eftir þann tíma fór hann til
Hálfdánar Guðjónssonar prests
á Breiðabólsstað í Veaturhópi.
Hjá téðum presti byrjaði hann
nám sittyog lærði ’hann hjá hon-
um íslenzku, dönsku og ensku,
ásamt öðrum fræðigreinum. 19
ára gamall fluttist hann til Can-
ada, til Brandon í Manitoba.
Gekk þar á hærri skóla um tíma.
Frá Brandon fluttist hann vestur
til Saskatchewan; og þar giftist
hann eftirl'ifandi eiginkonu sinni,
Ingibjörgu Sigurðardóttur, 26.
ágúst 1905, sem tregar nú sárt
sinn ástkæra eiginmann ásamt 2
börnum iþeirra, dreng 11 ára og
stúlku 3 ára.
Frá Sask. fluttis-t Ragnar sál.
aftur til Brandon ásamt fjöl-
skyldu sinni og vann hjá Bran-
don Creamery í 8 ár; fyrstu 4 ár-
in var íhann vélarstf'óri fyrir téð
Creamery, en síðari part veru
sinnar þar var hann smjörgjörð-
armaður; þar tffl ihann fluttist til
Winnipeg ásamt fjölskyldu s^nni
18. apríl 1915. par byrjaði hann
að vinna það sarna, var fyrir
Dominion Creamery, og tókst þá
á. hendur stöðu sem yfirsmjör-
gjörðarmaður; og vann ihann hjá
téðu félagi þar til 15. febrúar
1916, að hann fluttist til Asbem
í Manitoba, til að gjöra við vélar
þær, sem brúkast áttu tffl starf-
ræfcslu fyrir smjörgjörðarhús
það, sem Dominion Creamery
hafði látið byggja á áðumefnd-
um stað, og var hann þar aðal-
smjörgjörðarmaður og vélstjóri
til dauðadags.
Ragnar sál. Smith var gæddur
góðum ihæfileikum til sálar og
líkama; haifði þessa dýrmætu
gáfu, sem sumum en ekki öllum
er gefin, að hafa skilning á öl'lu
því, sem hann tókst á hendur, og
ekki var að efa dugnað ihans og
atorku innan hans verkáhrings.
Hannvar tæplega imeðail maður á
hæð, þreklega vaxinm, og sannað-
ist á ihonum hið fomkveðna:
“Péttur á velli og þéttur í lund”,
því hann var sannur og róttur ís-
lendingur, og gleymdi hann því
ekki íslenzkf! þjóðrækni. Véla-
fræði lærði hann í Brandon í hjá-
verkum; einnig gþkk hann þar á
kvöldskóla til að iðka sig I bók-
legri mentun, og er það sýnishorn
af því hversu námfús maður
hann var. —
Við fslendingar mtegum sakna
hins framliðna. Hann var þjóð-
arsómi í allri framkomu. Höf-
um vérþví um sárt að binda við
fráfall Ihans. En hvað er það
fyrir okikur hin, í samanlburði við
það stóra sár, sem hanis eftirlif-
andi kona og blessuð litlu börnin
hans hafa fengið við fráfall ihans.
Hann var sérstakur heimilisfað-
ir í sinni röð, svo umhyggjusam-
ur eiginmaður og faðir bama
sinna, og var það einn af hans
dýrmætu kostum. — En hvað er
að tala um það, þó dauðinm kæmi
og tæki herfang isitt, iþví minn-
um'st orða hins mikla stórskálds:
“Hvenær isem kalið fcemur, kaup-
ir sig enginn frí”.
En raunabót þeissa veraldlega
lífs er sú dýrmæta von fyrir alla
-sannkristná rnenn, að ei-ga von á
að mæta aftur ástvininum sínum
á landi ódauðleikanis, og það er
það, sem græðir það Ihið stóra sár
ið, er sært hefir f jölskyldu Ragn-
ars sál. Smitih við fráfall hans.
Vertu saqll, vinur minn! Drott-
ins almáttug vemdaiihendi hvíli
yfir gröf þinni.
Fyrir 'hönd ekkjunnar.
y -Vinur hins látna.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fa»tei»gnir. Sjá um
ieigu 6 húsum. Annast lán og
eld.ábyrgðir o. fl.
5*4 The KensinBt<m,Port.*8mIth
Phone Matll 3587
Kviðslit lœknað.
Eg kvlðslitnaíi þegar eg var að lyfta
þungri kistu fyrir nokrum árum. Lœknarn*
ir sögftu aC ekkert annað (m uppskurBur
dygöi. Umbúöir geröu sama senv ekkert
gagn. —• En loksins fékk eg þ6 þann\œknls-
d6m, er hreif og læknatSi mig gersamlega.
Slðan eru liðin mörg ár og eg hefi ekki kent
mér meins; hefi eg þ6 unnið harða vinnu,
sem trésmiður. Eg þurfti engan uppskurð,
og tapaði engum tlma frá vinnu. Eg hefi
,ekkert til sölu, en er reiðubúinn að gefa þér
upplýsingar á hvern hátt þú getur losnað við
þenna sjúkdóm, án uppskurðar. Utanáskrift
mín er Eugene M. Pullen, Carpenter, 561 E.
Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — I»ú
skalt klippa úr þenna seðil og sýna hann
þeim, sem þjást af völdum kviðslits. Þú
getur máske bjargað 11« þeirra, eða að
minsta kosti komið 1 veg fyrir þann kvíða
ok hugarangur, aem samfara er uppakurði.
FULLFERMI AF ÁNÆGJU
Rosedale kol öviðjafnanleg að endingu og gæð-
um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa
notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við.
THOS JACKSON & SONS
Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-Ó3--64
Forðabúr, Yard, í vesterbænum WAL^'1^|*^hm<^1AVE'
|pllliailllH!lllilllH!ll!HI!IWIini!IIBII!!HIIIIMIII!nil!iailH!lllHII!iai!IIHIIIiailDHIIIiai!IIH!ll!HIIIIBIIIIHIIlÍBIIIia|
Vér getum fullnægt !
þörfum yðar að því er jj
anertir HÖRÐ og LIN m
KOL. Finnið oss ef ■
þér hafið eigi nú þeg- J
ar bjjrgt yður upp.
Viðskifti vor gera yður ánœgða.
1 _____ TaUími Garry 2620
■ D. D. Wood & Sons, Ltd.}
| OFFICE og YARDS: ROSS AVE., Homi ARLINGTCN STR. I
PmiMlllMlllWmWIIIHIllMmWliHlinillWiiiiMillWlMliinilHIIHlH.WIilWlliiBlliW'.lMilWIIHIIHillWilliÍ
Rjómabú gegn heima-
HVAÐ sem þér kynnuÖ að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
Brown & McNab
Selja 1 heildsölu og smásölu myndir,
myndaramma. SkriflS eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20.
175 Carlton St. - Tals. Main 1357
GOFINE & C0.
Tals. M. 8208. — 322-382 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla með og virSa brúkaða hús-
muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum & öllu sem er
nokkurs virBL
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royai College of
Physicians, London. Sérfræðlngur I
orjftst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á möti Katon’s). Tals. M. 814.
Helmili M. 2696. Timt til viðtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Building
Televhone gaxry 390
Office-Tímár: 2—3
Halmili: 776 Victor St.
Telbphone garry 381
Winnipeg, Man,
Vér leggjum sérstaka áherzlu & að
selja meðöl eftlr forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er að fá,
eru notuð eingöngu. pegar þér komið
með forskriftlna til vor, megið þér
vera viss um að fá rétt það sem
læknlririn tekur tll.
COLCLEUGH A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftlngaleyfl8bréf seld.
Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli sint á. nútt og degl.
D R. B. G E R Z A B E K.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.F. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospítal i Vinarborg, Prag, og
ilerlín og fleiri hospítöl.
Skrifstofa á eigin hospltali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun ■ og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hiart-
veiki, magasjúkdómum, innýfiavelki,
kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga veiklun.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fsienzkir logfræSÍBgar,
Skr-ifstofa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avenue
ásitun: P. o. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Hannesson, McTavish&Freemin
lögfræðingai-
215 Curry Building, Winnipeg
Talshni M. 450
unnu smjöri.
Gilidi það sem heimatfflbúið smjör í Saskatdhewan fylki hefir
baft í sambandi við framleiðslumagin landbúnaðarins, hefir senni-
lega eigi fylililega verið metið eins og vera ber. pví hin síðasta
ársskýrsla umsjónarmanns simjörgjörðar í Saskatehewan sýnir að
á þeim tÓlf mánuðum befir iheimatilbúið smjör verið $11,599,500.00
virði. Og það er eftirtektárvert, að skýrsla þessi sýnir einnig, að
framleiðsla iheimatilbúins smjörs 'hefir verið tal'sVert meiri en af
rjómabúa smjöri. — t s #
petta kami nú mörgum að þykja undarlegt, þar sem víst er að
þeir sem senda rjóma sinn til rjómabúanna fá miklu hærra verð
fyrir smjör sitt, með margfalt minni fyrinhöfn.
Reynslan 'hefir sýnt að rjómabúin eru alveg ómissandi með því
að án þeirra er eigi unt að senda á markaðinn smjör, sem jafnt sé
að gæðum. Verulegum vörugæða jöfnuði, er því nær ókleyft að
koma á, áð því er snertir heimatilbúið smjör yfirleitt, iþótt sú teg-
imd smjörs geti oft verið góð. Heimatilbúningur smjörs, hefir
valdið a-11-miMu beinu peningatapi í Vestur Canada, sem í flestum
tilfellum hefir einungis komið niður á bændunum sjálfum.
Markaðsskýrslur fyrir árið 1917, sýna að verð smjörs frá
rjómabúunum, var að meðaltali 3.8 -hærra fyrir pundið en af heima-
tilbúnu smjörL pessi mismunur nær þó að eins til hins bezta heima-
tfflbúins smjörs, sem selt var til neyzlu undir eins, því#verðmunurinn
á hinum lélegri tegundum, hefir vitanlega verið langtum meiri
Eftirfarandi tölur sýna hve ta-pið nam miklu á árinu.
Heimatilbúið smjör nam 4,050,000 pundum. 3.8 tap á pundi af
nefndum punda fjölda, nemur $153,900.00
p-etta hefir að vísu ekki átt við í öllum tilfelum, -með því að á
hverju ári er framleitt afarmikið af góðu heimatilbúnu smjöri í
Saskatchewan, en af mörg þúsund pundum ihefir tapið þó orðið afl-
miklu ihærra. Ekki er unt að áætla nákvæmlega tapið á hinum
lélegfi tegundum, því í smærri slumpum hefir nokkuð' af þeim
verið sent beint í sápuverksmiðj ur og aðrar verk-smiðjur, þar sem
mikið er notað af fitu, og eigi verið greitt nema frá 3—5 cent
fyrir pundið.
Talsvert af þeim tegundum hefir verið selt til verksmiðjuiðn-
aðar í Bandaríkjunum NofckTa hugmynd æ-ttú menn að geta fengið
um tap það, -sem famleiðendur heimatiffibúins smjörs í fylkinu hafa
beðið, af skýrslunum 1917, er sýna aðá því ári voru seld átján vagn-
hilöss, eða hér um bffl 500,000 pund af iélegustu heimatilbúnum
smjörtegundu-m til verksmiðja í St. Paul, og iþar greitt fyrir þær,
hið allra lægsta verð. — Og þetta sannar að smjörið var talið óhæfi-
legt til manmeMis, eins ogiþað þá var. — Sumar veiksmiðjur Banda-
ríkjanna, hreisa smjör þetta og vi-nna úr því ætilegt smjör af nýju.
Oss vantar menn og konur tll þess
aö læra rakaraiört. Canadiskir rak-
ara hafa oröiS aS fara svo hundruSum
skiftir I herþjónustu. þess vegna er
nú tækifæri fyrir yður ati læra pægt-
lega atvinnugrein oy komast í góBar
stöður. Vér borgum y'Sur gðS vmnu-
laun á meöan þér eruö aö læra, og nt-
vegum yöur stööu að loknu naml, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eSa viö
hjálpum yöur til þess aö koma á fót
“Business” gegn máriaöarlegri borgun
—- Monthly Payment Plan. — NámiÖ
tekur aöeins 8 vikur. — Mörg hundruö
manna >eru aö læra rakaraiön á skólum
vorum og draga há laun! Spariö
járnbrautarfar meö því aö læra á
næsta Barber College.
Hempliill’s Barber College, 220
Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum 'einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
skóla vorum að 209 Pacific Ave Winnl-
peg.
..*■■■ ...... - -T-
Kornuppskeran 1918.
í Manitoba var komuppskeran
að mun meiri síðastliðið ár, heM-
ur en hún var árið 1917. pá var
hún. alls 81,700,500 mællar. En
síðasta ár, eða 1918, var hún
118,977,000 mælar. í Canada-
ríki jókst bomframleiðslan á
síðasta ári um 8,5%. Var hún,
sem hér fýlgir, talin í mælum:
Dr. O. BJORN&ON
701 Lindsay Building
nSLBFHONEiatEEY 33®
Office-timar; 2—3
HEIMILI:
764 Victor Sti «et
l'ELEPHONE. GARRY TðS
Winnipeg, Man.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Buílding
C0R. P0RTR3E ATE. & EDM0RT0R 8T.
Stundar eingöngu augna, eyma. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta
frékl. 10-12 f. h. ag 2 5 e. h.—
Talsími: Main 3088. Heimifi 105
j Olivia St. Talsími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Building
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aöra lungnasjúkdóma. Er aö
finna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M. 3088. He'lmlli: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
V
»#
j^ARKET -^JOTEL
Viö söhitorgiE og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald Strest
Tals. main 5302.
BIFREIÐAR “TIRES”
peir félagar hafa og tekið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sonis heit. í Selkirk.
Tal*. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrsiumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI: ,
Horni Toronto og Notre Dame
Pt»one :—t UelmiiJ.
Oarry 2988 Qeirry 999
A. S. Bardai
846 SHerbrooke St.
Selur líkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimitis Tala - Qarry 2161
Skrifato-fu Tala. - Qarry 300, 375
Giftinga og , i-
Jarðarfara- b,om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Einnig
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við þá
Sagan af meðferð þess smjörs, mundi verða eitthvað á þe,ssa
leið: Fyrst er smjörið búið til á bændabýlimu, þar næst iskift á því
fyrir aðrar vörur í næstu búð. Síðan er það selt til iheffldsölu-
mannsins, og þaðan fer það í gegnum 'hendur verzlunarumboðs-
manns, er selur það að lokuTh tffl verksmiðjunnar,se m vinniur úr því
á ný.
par fer fram á því kostnaðarsöm bræðsla og hreinsun, og að
því loknu, , er það strokkað á ný og sett 1 umbúðir, og er kall-að á
markaðinum “process butter” -og selt venj ulegas-t nokfcrum centum
fyrir neðan algent -rjómaJbússmjör. Kaupmaðurinn, sem fyrst tek-
ur við smjörinu, tapar venjuilegast á þvá, og tap iþað verður hann
því að reyna að vinna upp á vörum þeiim, er hanm selur. Ef að
heffldsölumaðurinn, getur ekki femgið beinan ágóða af smjörinu,
verður han-n einnig að hækka útsöluverðið til þess að tryggja
sjálfam sig fyrir tapi. —
Umboðsmaðurinn, flutningafélagið, eigandi “endumýjunar”
verksmiðjunnar, og sá sem af ihenni kaupir aftur, kref jast að sjálf-
sögðu alir áþóða af verki sínu. Og á endanum fer svo, að bóndinn,
sá er smjörið framleiddi í fyrstunni, fær að borga brúsann, annað-
hvort með hækkuðu verði á lífsnauðsynjum þeim er hann kaupir,
eða þá beinlínis með stórkostlega lækkuðu verði á hinum lélegri
tegundum heimatfflbúins smjörs.
I sambandi við rjómabúin er vert að geta þess, að framleið-
andinn fær hæsta verð, er rjómabússmjör stend-ur í á markaðinum,
og það í glenhörðum peningum, og það veitir bændum yfir höfuð
lahgt um betri aðstöðu við innkaup nauðsynja sinna, því kaup-
menni taka undant-eknmgarlaust tillit tffl þess og gefa betri kjör
þegar vara þeirra er greidd í reiðu peningum út í hönd.
Eins iog nú istanda sakir, eru kröfurnar um rjómabússmjör
eigi að eins feikimiklar í Saskatchewan fylki einu, faeldur hvílir
einnig á smj Örframleiðsiunni í fylkinu það þýðinigarmikla atriði,
hvort ihægt sé að fá góðan markað utan fyilkisins, en sá markaður
fæst að eims með því, að vér faöfu-m næga og góða vöru til að bjóða.
Sérhver bóndi, sem selur rjóma sinn til mjólkurbúanna, bætir eigi
einungis sinn eigin hag stórkostlega heldur hjálpar ihann áfram
öllum öðrurn búendum er mjólkurframleiðslu stunda og fylkinu
öl'lu í heffld sinni.
1917 1918
Hveiti 231,730,200 210,315,600
Hafrar 303,570,000 403,009,800
Bygg 51,684,00 83,262,500
Rúgur 4,239,800 10,375,500
Ertur 2,786,00 4,384,700
Annað 33,899,000 46,913,600
AUs er áætlað að uppskeran í
Canada Ihafi numið 758,261,700
mælum, og gerir það $1,235,000,-
000, með því verði, sem hún seld-
ist fyrir, eða sem svarar $164.75
á ihvert höfuð í landinu. Og má
það ágæt-t heita, þar sem aðeins
er um að ræða eina af auðsupp-
sprettum landsins.
Vér vitum ekki enn, hvað hin
aðaifiramleiðslugrem landbúnað-
arins, kvikfjárræktin, ‘hefir gefið
af sér, en óhætt er að segja, að
-það hafi verið mikið. En allmik-
ili kvíði hefir hreyft sér hjá
mörgum fyrir jþví, að sá stofn
hafi gengið mjög tffl þurðar nú á
meðan á stríðinu stóð. En ef
dæma má eftir skýrslu, -sem vér
höifum nýlega séð frá akuryrkju-
máladeild Saskatcihewan stjórn-
arinnar, þá er sá ótti á engum
röikum bygfur, iþví kvikfénaði í
því fylki ihefir fjö-l>gað allmikið á
árinu; iþannig, að við áramótin
1917 voru þar 888,670 faross, en
nú eru þau orðin 1,000.076.
Nautgripum hefir fjölgað frá
1,211,090 upp í 1,279,331, kind-
um frá 127,892 upp í 134,117 og
alifuglum frá 7,847,741 upp í
8,000.369. Og ef kvikfjárrækt-
inni hefir farið eins vel frám í
hinum fylkjum Ganada, er ekki
j hægt að segja annað en- að hún sé
á góðum vegi.
Goodyear og Dominion Tires œtiS
6. reiSum höndum: Getum út-
vegað hvaCa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðnm og “Vulcanizlng” sér-
stakur gaumur gefinu.
Battery aSgerCir og bifreiSar tll-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
ACTO TTRE VTTLCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt
— " 1
Verkstofu Tals.: Heim. Tals.:
Garry 2154 Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárn víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOFA: B7B' HOME STREET
Williams & Lee
764 Sherbrook St.
Homi Notri Dame
............
Lexían stóra.
pað liggur mi-kið vit á bak við
orðin “að spara”. pað hefir inni-
falið í sér að kaupa að eins það
s©m eithvað er varið í. pað er
stóra lexían sem -stríðið hefir
kent okkur og það á heima sér-
staklega á meðaHakaupum. Við
óreglu á maganum, harðlífi melt-
ingarleyisi, höfuðverk, tauga-
slappleik og þreytu, ættuð þér að
hafa hugfast að neita öllum með-
ulum nema þeim sem sínt hafa
að þau hafa lækningargildi í sér
falin og það er Triners American
Elixir of Bitter Wine. pað hreins-
J. H. M
CARS0N
Allskonar llml fyrir fatlnða menn.
einnig kviðslitsumbúSir o. fl.
Talsími- Sh. 2048.
338 COLONY ST. — jSVTNNlPEG.
-*
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimllis-Tals.: St. John 1844
Skrif stofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir,
veðskuldir, vixlaskuldir. AfgreiSir alt
sem aS lögum lýtur.
Rooos 1 Gorbett Bik. — 615 Maln St.
ar innýflin algerlega og byggir
upp. Fæst ií öllum lyfjabúðum.
Verð $1.50. Triners Liniment er
og gott í sinni röð við gigt, bólgu,
þreyttum liðamótum. petta er
sannleikur.- Mr. Jöhn Vratnik
skrifaði oss 18. des 1918 frá
Genoa, Junction, Wis.: “Eg hefi
þjáðst af gigt, 'svo að eg hefi ekki
getað skilið við rúmið í meir en
heiit ár. — En nú hefir Triners
Liniment sett mig á fæturnar
aftur og get eg með ánægju mælt
með því við þá sem -þjást af þeirri
veiki. f lf-fjabúðum. Verð 70c.
—Jeseph Triner Company, 1333-
1343 S. Ashland Ave,, hicago, 111.
7
i