Lögberg - 09.01.1919, Page 8

Lögberg - 09.01.1919, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1919 Bæjarfréitir. Stúlfca, sem getur matreitt, óskast í vist. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Mr. H. B. Grímsson, sem að undanfömu hefir dvalið að Moun tain N. D., kom til bæjarins í vik- unni sem leið frá Mozart, Sask., þar sem hann var um jólin hjá frændfólki sínu. Fréttir sagði hann engar nýjar að vestan. Mr. Grímsson fór suður til Moun- tain fyrir heigina, þar sem hann dvelur fyrst um sinn. Hr. Bjöm Pétursson, 581 Al- verstone St., kom heim úr stríð- inu rétt fyrir nýárið. Hann fór héðan 'árið 1916. — Á nýársdag barst Bimi og konu hans skeyti frá Englandi þess efnis að Jóel gonur þeirra, sem var búinn að vera fangi á pýzkalandi hátt á þriðja ár, væri nú laus úr ánauð- inni og kominn heill á húfi til Englands. Hr. ísleifur Guðjónsson frá Sandridge P. O., Man., kom til bæjarins á þriðjudaginn og dvel- ur í bænum nokkra daga. Hann er að heimsækja kunningja, og ætlar héðan norður til Lundar. Fundarboð. , Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar heldur fund 8. janúar, kl. 8 e. h., að heimili Mr. og Mrs. H. M. Hannesson, 583 Geftrud Ave. — Meðlimir beðnir að f jölmenna. Hr. Magnús Magnússon kaup- maður frá Hnausum, Man., kom til bæjarins fyrir helgina í verzl- unarerindum. Hr. pórður Thorsteinsson, son- ur Steingríms heitins skálds, kom heim úr ófriðnum mikla á 'laugardaginn var. Hann hefir verið í herþjónustu hér um bil 3 ár; særðist tvisvar sinnum, þó meir í hið síðara skiftið og lá átta imánuði á sjúkrahúsi á Englandi, en hefir nú náð sér furðu vel aft- ur. pórður hélt út til Argyle á þriðjudaginn og hygst að dvelja þar um bíma. Stúkan Skuld hefir ákveðið að halda hina árlegu hlutaveltu sína Goodtemplarahúsinu mánudags- kvöldið hinn 20. þ. m. — par verð ur mikið um dýrðir. Munir svo góðir, að slíkt mun vart hafa áð- ur þekst.—Templarar ættu sann- arlega að fjölmenna á hlutavelt- una. par gefst mönnum kostur á góðri skemtun fyrir litla pen- inga'. — Nánar auglýst síðar. Gefin saman í hjónaband af séra B. B. Jónssyni að 659 Willi- am Ave, 21. des., Jónatan Magn- ússon frá Mary Hill og Sigur- björg Sigurðsson frá Clarkleigh. Óg 22. des. Georg Wilson og Eva Harris, bæði ensk. Hjónavígslur framkvæmdar af séra Runólfi Marteinssyni: 24. sept., að 680 Banning St., Charles Everet Gillies frá Gimli og Bessie Leota Laing frá Winnipeg. — 18. des., að 493 Lipton St., Bjami Bjamason og Una Sveinbjörg Torfason, bæði frá Lundar, Man. — 21. des., að 493 Lipton St., Skafti Arason og Guðlaug Gutt- ormsson, bæði frá Húsavík, Man. —- 24. des., að 493 Lipton St., Sveinn Guðmundur Sveinsson og Sigríður Ámason, bæði frá Paci- fic Junction, Man. — 4. jan., að 493 Lipton St., Eiríkur Vilhjálm- ur Eirickson fm Winnipeg og Jó- hanna Regína Helgason frá Framnesi, Man. c VIÐSKIFTABÆKUR — (COUNTER BOOKS) Héma er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMB0Ð5SÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, SEM BEZT BRENNU L SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL Œtje Columtiía IJreðö LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipe^ Tals. Garry 416—417 ÁBYGGILEG UÓS AFLGJAFI -------Og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÖJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER ________! Miss M. Thorlaksson frá Churchbridge, Sask- kom til bæj- arins á sunnudaginn var. Hún stundar nám hér við J. B. skóla. Hún sagði að nýlega hefðu látist þar vestra Miss Emma Sigurðs- son, fósturdóttir Mr- og Mrs. Eiríks Bjamasonar í pingvalla- rýlendu. Sömuleiðis dóttir ólafs Anderson í Lögbergs-nýlendu. — Báðar voru á bezta aldri. Fundur sá um þjóðrækhis'mál, er í vikunni sem leið var boðað til í öllum* íslenzku blöðunum hér í bænum, fór fram á tilteknum tíma þann 7. þ. m. Var málið all ítarlega rætt og að lokum fimm mannanefnd skipuð til að hrinda því á veg. í næsta blaði munum vér skýra nákvæmar frá störfum fundarins og stefnu þeirri er þar var samþykt að fylgja í þessu efni. KENNARA VANTAR. Norðurstjaraa S.D. No. 1226 vantar kennara, Karlmann eða kvennmann, sem hefir 2. stigs kennarapróf.. Kenslan byrjar 1. marz 1919. Umsókn ásamt kenn araihæfileikum, kaupi og með- mælum sendist til A. Magnússon, Sec.-Treas. P. O. Box 91, Lundar, Man. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Safnað af Xarfa Vlgfússynl, Tantalon, Sask. N. Vigfússon................... 5.00 Mrs: Vigfússon................. 5.00 H. Vigíússon................... 2.00 H. Erickson.................... 1.50 Tc. Erlckson ................. J..00 G. Erickson........_.......... 0.50 S. G. Johnson .. '............ 1.00 Sígurlaug Johnson ............. 1.00 Júlíus Johnson................. 5.00 Mrs. Júlíus Johnson............ 2.00 Mrs. Ragnheiður Johnson .. . . 1.00 Mr. J. J. Johnson ............. 1.00 Gefih saman í hjónaband þann 26. des. sJ., vom þau Stefán ól- afsson frá Winnipeg og Miss Kristín Soffía Thórarinson frá Riverton. Séra Jóhann Bjainason gifti og fór hjónavígslan fram á heimili foreldra brúðarinnar, Thorvaldar Thórarinssonar og Helgu Tómasdóttur Jónassonar (bróður Sigtr. Jónassonar), er búa á Skriðulandi við fslendinga-1 Mrs. fijót. Brúðguminn er sonur Stefáns heitins ólafssonar, er iézt í Winnipeg fyrir alhnörgum árum, og konu hans Jóhönnu Friðriksdóttur frá Hvarfi í Víði- dal. Heimili hinna ungu hjóna verður í Winnipeg, þar sem Ste- fán ‘hefir stöðuga vinnu við véla- Bmíði, viðgjörðir á bifreiðum m. fl. $26.00 Safnað af Mrs. A. K. Maxon, Marker- vllle, Alta. Mrs. G. Thorláksson............10.00 Mrs. B. Thorlákson.............. 1.00 Mrs. J. J. Húnford ............. 3.00 Mrs. K. Sigurdson............... 3.00 Mrs. G. Stephanson.............. 2.00 Mrs. A. Christjánson............ 1.00 Mrs. C. .Jóhannesson .... .. .. 1.00 Mrs. Hólmfrlður Kristvinson .. 1.00 Mrs. J. Bjarnason............... 3.00 Mrs. J. Benedictson .. . . .. :. 5.00 J. S. Johnson ............ 1.00 Kolskeggur Thorsteinsson sem kom heim frá Frakklandi í júlí 1916 og fór áleiðis til vígvalia aftur með 223 herdeildinni, vor- ið 1917, er nú með brezka hem- um á Rússlandi og er nýkomið bréf frá honum til móður hans dagsett 17. okt. s.I. og segir hann meðal annars: “Okkur gmnaði ekki, mamma mín góð, þegar við skildum að eg mundi skrifa þér frá Rúss- landi, en svo fór að hér er eg staddur. það atvikaðist svo, að ósk- að var eftir nokkrum sjálfboðalið um, sem sérstaklega kynnu að meðhöndla hunda, sleða og skíði til að fara til Rússlánds. pað var tekið fram að þeir hinir sömu þyrftu að vera hraustir og bezta sönnun fyrir því atriði væri að þeir hefðuverið í bardögum á Frakklandi og komist jafn góðir Af þessari lýsingu fanst mér eg •þekkja mína eigin persónu og bauð mig strax fram; eg leit svo á að þar sem eg lagði af stað í fynstu á því blessaða herrans ári 1914 þá væri réttast að halda ferðinni áfram þar til henni lýk- ur, svo að hún verði þess verð að hafa verið farin. það er reynsla mín og annara, að víðtæk þekk- ing á lífinu fæst ekki nema með því að borga fyrir hana. Við búurnst við hörðum vetri hér, og það í mörgu tilliti. Eg er eini fslendingurinn í þessu landi, eða réttara s'agt ólandi, því satt að segja er land, menn og skepn- ur, alt annað en viðkunnanlegt. Bardagaaðferðin er öðmvísi hér en á Frakklandi, stórskotahríðir lítið hafðar um hönd, en mest bar Lst með smábyssum og bareflum, og jafnvel hnefum, eins og lítt siðaðirmenn. Gefðu ættingjum mínum og kunningjum utaná- skrift mína, því feginn yrði eg að fá íslenzkt bréf. Guð blessi Canada. pinn Kolskeggur. Sargt. K. Thorsteinsson No. 305. Can. Syrin. Party N. K. E. F. War office, London. þekking og spamaður útrýmir óþrifnað Fáið meira brauð og betra brauð með því að brúka PIIRIT9 FCOUR (Government Standard) SkrifiB osa um aBferS WESTEUN CANADA IT.Ol'R Mlí/LS CO. IiTD. Wlnnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton f sem ekki hafið verzlað við oss áður, ættuð Jþ-'^ nú með byrjun ársins að heimsækja oss í búð vora, Þér munuð fá þar hlýjar við- tökur, fljóta afgreiðslu ogsíðasten ekki sízt, góðar vörur. Talsímið Sh. 1120. Pantið 8nemma á laugardögum. Ekkert keyrt út eftir kl. 6 þá daga. B. ARNASON, 690 Sargent Ave. Canada Food Board License No. 8-5254 FIRST CHURCH OF CHRIST, SCIENTIST, WINMPEG tilkynnir Okeypis fyrirlestur um ChristianScience Fluttur af WILLIAM D. KILPATRICK, C.S. Hann er meðlimur fyrirlestrarnefndar hinnar FirstChurch of Christ, Scientist, Boston, Mass. SUNNUDAGINN 12. JANÚAR 1919, kl. 3.15 í ORPHEUM LEIKHOSINU Almenningi vinsamlega boðið að vera viðstatt. 1, '= ORPHEUMTHEATRE Byrjar Mánudaginn 13. Jan. og út alla vikuna. Þjóðar íþrótt Islands (Glíma) Sýnd af Jóhannesi Jósefssyni og hans félagi Langmerkilegasta íþrótt Norðurlanda. Jóhannes Jósefs- son er hinn mesti íþróttameistari í þeirri grein (glímu), og sjálfsvörn, síðan hún var innleidd á 1 I. öld. Aukasýningar alla eftirmiðdaga 25c. beztu sœti (nema laugard.) Verð á kveldin: 15, 25, 35, 50, 75 og $1.00. Dauðsföll. Leiðréttingar við gjafalisrta frá Langrutih: Mrs. Kristjana Valdimarsson, á að vera Miss Lára Valdimarsson 0.50 — Miss Elín Johnson, á að vera Miss Sig- urlín Johnson 0.50— Vantir línu: Mrs. D. Valdimarsson 0.50. — Upphæðin öH á að vera $82.25.— Hlutaðeigendur em beðnir vel- virðingar á þessum misprentun- um. Mrs. Mrs. C. Christinnson.......... 1.00 G. Sveinbjömson.......... 1.00 Mr. Jónas Hall frá Qarðsr, N. Dak. kom til bæjarins í vikunni sem leið, og dvelur hér um tíma- 25. des. s. I. andaðist 15 ára gömul námsmey hér í bænum, Elísabet Björgvinsdóttir, bróður- dóttir Kr. Vopnfjörðs málara hér í bænum. — 28. des. Halldór, Tryggvi Johnson frá Glenboro, ungur og efnilegur maður; kom að heiman frá fslandi 1910; lagði hér fyrir sig nám og ruddi sér veg á þeirri braut bæði fljótt og vel, og náði góðu mentastigi og stundaði skólakenslu ihin síðari ár. — 29. des. lézt ólafur Johnson trésmiður hér í bæ, á King Ed- ward spítalanum. Hann var 45 ára gamall, og var búinn að vera veikur nokkuð lengi. Hann læt- ur eftir sig ekkju, Hansínu Da- víðsdóttur að nafni. • — f vikunni sem leið andaðist að Húsavík í Nýja íslandi merk- isbóndinn Guttormur porsteins- son, ættaður frá Krossavík í Anna Pauison............... o.25 Vopnafirði í Norður-Múlasýslu á EHn Pauison................ o.25 f dandi; faðir séra Guttorms Gutt A. C. Paulson...............0.60 A. N. Paulson.............. 1.00 Marteinn Paulson........... 2.00 C. Paulson................. 3.75 $33.00 Safnað af C. Paulson, Gerald. Sask. Sigurður Stevenson.............. 0.50 3. Halldórsson.................. 1.00 Mrs. E. Bjarnason............... 1.00 Mrs. Hðlmfr. Glslason .......... 3.00 Gunnl. G. Gíslason .. .......... 2.00 Gísli S. Gíslason............... 1.00 Bismark Einarsson............... 1.00 V. Glslason..................... 2.00 K. K. Glslason ................. 2.00 Jöhann Halldúrsson.............. 1.25 Miss K. Halldórsson............. 0.75 E. M. Paulson1"................. 0.60 H. E. Paulson................... 0.25 Messu- og fundarboð. ____ Guðsþjónusta fer fram að Wild Oak, að vanalegum stað og tíma, sunnudaginn 12. janúar. Aðalfundur Herðubreiðarsafn- aðar verður haldinn sunnudaginn 19. janúar, byrjar á mínútunni kl. 2 eftir hádegi. Mörg málefni og alvarleg liggja fyrir til afgreiðslu. Menn eru beðnir að fjölmenna fund þenna. Virðingarfylst Sig. S. Christophersson. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag: “No Mans Land” 19 kafli af House of Hate Föstudag og Laugardag: MARY MILES MINTER í leiknum “The Eyes of Juíian Deep” peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Mr. porkell Ctemens kaupmað- ! ur í Ashem, Man. og kona hans komu til bæjarins um nýiárið í J heimsókn til skyldfólks síns. $25.00 ormssonar og þeirra systkina. —12. des. andaði'st Pétur Jóhn- son, fyrrum bóndi í Norður-Da- Til leigu er fjögra herbergja íbúð. Flugna- net fyrir svölum. Upplýsingar að Suite 4, Vest Aptmts., 858 Alverstone St., Winnipeg. KYNBÓTAHESTAR Vagnhleðsla af kynbótahest- um frá Bandaríkjunum, er ný- komið til Árborg, Man., alt sam- an ungir, fyrirmyndar folar. Sumir um 2000 pund á þyngd. Peröhons & Clyndalis, gráir og brúnir, seldir með mjög þægileg- um skilmálum. — Upplýsingar gefur L. Thomasson, Árborg, Man. HVAÐ ÞÁ? Ef svo kynni að bera undir að heimilisfaðirinn félli snögglega. Hvað þá? pað em þúsundir hamingjusamra heimila, sem halda áfram að vera það, ef heimilisfaðirinn heldur heilsu og lífi. “Ef” það er einmitt spumingin! Skyldi hitt koma fyr- ir, hvað þá? Til allrar hamingj u er til öraugg úrlausn á máli þessu. Hversu þröngar sem kringumstæður þessar kunna að vera, þá er lífsábyrgð þér aldrei um megn, með henni tryggir þú ávalt framtíðina. The Gre^t-West Life Policies bjóða hina aðgengilegustu skilmála, sem hugsast getur. Leyfið oss að skýra fyrir yður iþá Policy, sem yður hent- ar bezt. THE GREAT WEST LIFE ASSURANCE COMPANY, Head Office — Winnipeg “Buy War Savings Stamps”. l^T s • .. | • timbur, fialviður af öllum Wyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggár. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Eímpire Sash & Door Co. Limíted HENRY AVE. EAST WINNIPEG ALLSKONAR LODSKINN SCEKIÐ DALINA Vér kaupum allar tegundir skinnavöru, og vér erum reiðubúnir til þess, að greiða hæzta mark- aðsverð. Sendið oss vörur yðar undir eins. Verð- sikrá og allar upplýsingar sendar ókeypis. H. Yewdall Ráðsm., 273 AJexander Ave. ALBERT^ 6ERSK0VITS & SON, 44-50 W. 28th St., New York Miðstöð loðskinnaverzlunarinnar. Meðmæli, hvaðabanki sem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow Atvinna fyrir Drengi og Stólkur paS er all-miklll skortur & skrifstofufðlki I Wlnnlpeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum LæriC á SIJCCESS BUSINKSS COLIÆGE — hinum alþekta á- reiSanlega skðla. Á slSustu tðlf mánuSum hefðum vér getaS sðS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskðlar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fðlkið ú» fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skðlansT" AuðvitaB vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aC hafa þrlsv- ar sinnum eins marga kénnara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—-Success skðl- inn er hinn eini er heOr fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered aeountant sem gefur sig allan viS starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum elgl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skðlarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alilr hinir skðlarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ír lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stðr og loftgóS, og aldrei of fylt, elns og viSa sést I hinum smærri skðl um. SækiS um inngöngu vlö fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- uS vinna ySur vel áfram, og ö'Bl- ast forréttindi og viSurkenningu ef þér sækiS verzlunarþekking ySar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Jloyd Blook) TAESIMI M. 1664—1665. Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of for its wholesome- ness, Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshmenj and the end of thirst. Gjafir til Betel. Til minning'ar um Odd- nýu Eggertson ....... Jósafat T. Halþson, Man- chester, Wash........ Guðjón J. Vopni, Kanda- har, Sask.......... .... 10.00 $ 10.00 4.00 pað hefir einu óþörfu orði ver-1 Thorunn B. Vopni, ið bætt inn i fyrsta erindið í kvæðinu “Spanska veikin”. pað St. kota, bróðir Gunnlaugs Johnsons útti að vera: “pú dimma riom frá að Milton N. D., föður lögfræðing dánarströndum”, en ekki: “efst Wlnnipeg 7. jan. 1919. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. anna J. G. Johnson og Péturs Johnson, Langdon, N- D. Hann var ættaður úr Skriðdal í Suður- Múlasýslu á fslandi. KandaJhar, Sask. Sigunbjörg Henry, Vital ..."........... Mr. og Mrs. Ámi Jósep- son, Minneota, Minn. frá dánarströnduim”. í síðasta erindinu stehdur “hlýtt”, en átti ónefndur, Bredenbury að vera “heitt”. petta bið eg að lagfæra. Höf. 5.00 5.00 100.00 5.00 Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjömin en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. pægilegfr og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fðtunum mátulega heitum, bæSI sumar og vetur og öyfa blðSrásina. Alllr ættu aíS hafa þá. SkýriS frá því hvaSa stærS þér þurffS. VerS fyrir beztu tegund 60 cent parlC PEOPBE’S SPECIAI/TIES CO., IjTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnipeg J. Jóhannesson, féhirSir, 675 McDermot, Wpg. Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú 'þegar endurprentuð, og verð- ur öllum pöntunum sint eins fljótt og mögulegt er. f Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Lögberg er bezfi aug- lýsinga miðill. Reynið! Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkðfatnaS — Álnavöru. Allskonar fatnaS fyrir eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunin í Winnipeg. Lögberg er víðlesnasta blaðið. Kaupið það! i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.