Lögberg - 16.01.1919, Page 8

Lögberg - 16.01.1919, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JJANÚAR 1919 Bæjarfréttir. Fimtudaginn 20. febrúar hef- ir Jóns Sigurðssonar félagið af- ráðið að halda danssamkomu á Royail Alexandra hótelinu. Mun- ið eftir að binda ykkur ekki ann- arsstaðar það kvöldið. Aðstoðarfélag 223. herdeildar- innar heldur fund miðvikudags- kvöldið 22. janúar, kl. 8 síðd., að heimili Mrs. J. G. Snædal, 34 Home St. Jódís Sigurðsson tekur að sér að kenna bömum að lesa ís- lenzku, eins og að undanfömu. Hún bæði fer heim á heimilin, ef þess er óskað, og ‘tekur bömin heim til sín að 866 Banning St. pann 8. des. andaðist að heim- ili sínu, að Grass River P. O., Jón Skanderbeg. Banamein hans var spánska • veikin. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látna 10. s. m. Hans veður nánar get- ið í Lögbergi síðar. Mr. Jón Freysteinsson frá Ohurcihbridge, Sask. hefir dvalið hér í borginni í nokkrar vikur á heimili systur sinnar Mrs. Jón- as J. Thorvardson að 678 Victor Street. Hann lagðist í spönsku sýkinni og var all-pungt haidinn 'um hríð, en er nú orðinn heill heilsu aftur. Mr. Freysteinsson hélt heimleiðis á mándagskveM- ið var. Mr. og Mrs. S. J. Sveinbjöms- son frá Kandahar, Sask. komu til bæjarins í vikunni sem leið. pau komu með son sinn til læknínga. pau búast við að dvelja hér um tíma og Mrs. Sveinbjömsson býst við að skreppa vestur til Argjrie til að heimsæikja ættfólk sitt. Edinburg Tribune segir frá pví að 31. des. s. 1. hafi séra Páll Sigurðsson gefið saman í hjóna- band að iheimili Mr. og Mrs. S. M. Breiðfjörð, dóttur peirra hjóna, Aldísi Breiðfjörð, og Chris. Kristjánsson frá Mountain N. D. Lögberg óskar til hamingju. Wynyard Advance segir frá 'pví s-lysi, að íbúðarhús Mr. og Mrs. H. B. Jöhnson hafi bmnnið til kaMra kola 2. þ. m. Fólk var alt í burtu og engu var bjargað. Mjög lítil eMsábyrgð hafði ver- ið á húsinu og engin á innanhús- munum; skaðinn pví tilfinnan- legur. VIÐSKIFTABÆKUR — (COUNTKR BOOKS) Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegundin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, SEM BEZT BRENNU L SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL )e Columfjta $reöð LIMITED Cor. Slierbrooke & William, Winnipeg Tals. Garry 416—417 UÓS ÁBYGGILEG —og——AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og] óslitna* ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeá ElectricRailway Go.| til GJAFIR Jóns Sigurðsonar félagsins. Mrs. Torfason, Wpeg..... $1.00 Miss M. Anderson, Van- couver ............... 10.00 Mrs. S. S. Bjömson, Mozart 2.00 Safnað af Mrs. N. B. Jos- 'ephson, Wynyard ..... 30.00 Móttekið með pakklæti. ..... Rury Arnason, féhirðir 635 Furby St. Wpg. Með pakklæti kvittar Jóns Sigurðssonar félagið fyrir gjafir frá eftirfylgjandi: Mrs. Ágúst Johnson, Winnipegosis, 1 par af sokkum — Mrs. Guðrún Frið- riksson, Winnipegosis 1 par — Mrs. Steinunn Davíðisson, Bif- röst, 1 par — Mrs. Jóhann John- son, Dog Creek, 1 par — Mrs. J. K. Jónasson, Dog Creek, 2 pör — Mrs. A. Gíslason, Dog Creek, 1 par — Mrs. Margrét Sigurðar- dóttir 1 par — Mr. E. porsteins- son, Winnipegosis, 2 pör. J. B. Skaptason, forseti. Hlutaveltu IheMur stúkan SkuM á mánudagskvöMið 20. þ. m. í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. — par verður margt gimi- legt á boðstólum. Meðal ágæt- is drátta má nefna fjóra hundrað punda hveitisekki, sem kosta all- ir til samans $24.00. Tvo sekk- ina (Purity Flour) hafa West- ern Canada Flour mylnumar gefið, en hinir (Royal Household Flour) eru frá Ogilvies félaginu. Ennfremur má niefna hálft Cord af eldivið. — Margt fleira verður góðra drátta á hlutveltu pessari, >ví þetta, sem hér hefir verið bent á, era aðeins fá sýnisihom. — pað borgar sig >ví sannarlega að sækja hlutaveltuna; mönnum gefst ekki oft á ári kostur á öðr- •um eins stórhlunnindum . — Hlutaveltan hefst kl. 8 á mánu- dagskvöldið hinn 20. þ. m. Safnaðarfundur til Gjafir Jóns Bjarnasonar skóla (afmælis- sjó8ur): GENERAL MANAGER Algengasta skoðun á lífsábyrgð Enginn skynsamur maður efast um gildi lífsábyrgðar- innar, en þó skoða margir hana eins og alvarlegan útgjalda- iið, sem rétt sé að forðast í lengstu lög. En slík skoðun er hættuleg. Nútíðar lífsábyrgð er ekki kostnaður, heldur bein innlstæða- Samkvæmt hinum Limited Payments Policies, sem The Great-West Life gefur út, er skýrteini hárviss að fá góða gróðahlutdeiM, ef hann að eins lifir ákveðið tímabil. EF hann fellur frá áður en pað tímabilið er runnið út njóta erfingjamir hlunnindanna. — Lítill kostnaður en hár ágóði einkenir The Great-West Life Policies. Sikrifið eftir upplýsingum og tiltakið aldur yðar. THE GREflT WEST LIFE ASSURANCE CQMPANY, Head Office — Winnipeg i “Buy War Savings Stamps”. Sönn ’sparsemi í fæðu er undir >ví komin að kaupa þk fæðutegund sem mesta næringu hefir og >að er PURIT9 FCOUR Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. Flour License No. 16, 16, 17, 18. Ceral Llcense No. 2-009 Sk.ialdborgar-safnaðar verður haldin í Skjaldborg næsta laug- ardagskveld (18. þ. ,m.) kl. 8 e.h. Thorbjörn Tómasson, ritari. Takið eftir. Hjálpardeild 223. herdeildar- innar heldur spilakvöld (whist Drive) og söngskemtun í Good- templaraihúsinu á Sargent Ave á laugardagskvöldið 25. þ. m. par verður gaman að vera. Allir ís- lendingar ættu að koma. — Ná- kvæmar auglýst í næsta blaði. Safnaö af Jóh. Jónssyni, Dog Creek, Man.: * Mr. og Mrs. Jón Brandson . . . . 2.00 Bjarni B. Helgason................. 2.00 Kristján Pétursson............ 1.00 Loftur Johnson.......... ... 1.00 Arnfinnur J. Arnfinnsson .... 0.60 ólafur Jónasson.................... 0.50 Mrs. ólafur Isberg ................ 1.00 Mrs. Soffla Forster . . .. . . . . 1.00 Mrs. María M. Johnson . . .. ... 1.00 Mrs. Kristín Gíslason ........... 1.00 Mrs. Margrét Halldórsson .... 1.00 Mr. og Mrs. J. Steinthorson .. • 2.00 j Mr. og Mrs. Jón Jónsson . . .. 3.00 Mr. og Mrs. Jðn H. Jónsson .. 2.00 Mr. og Mrs. óli Jónsson............ 1.00 Miss Ásta Jónsson.................. 1.00 21.00 Safnað af S. S. Hofteig, Cottonwood, Minnesotá: S. S. Hofteig, Cottonwood . . 6.00 Guðrún Sigurösson, Gottonwood 3.00 J. Olson, Minneota.............. 2.00 óli S. Pétursson, Minneota . . 1.00 J. G. ísfeld, Minneota..........25.00 Jón J. Benjamínsson, Minneota 1.00 Jón Jónsson........................ 2.00 Mrs. J. Gunnlaugsson, Clarke 5.00 Sigriður Gunnlaugsson, Clarke 5.00 H. B. Hofteig, Cottonwood. . . . 3.00 Mrs. St. Pétursson, Minneota 2.00 A. O. Bjömson Minneota .. .. 1.00 A. Josephson, Minneota,....... 1.00 j J. A. Josephson, Minneotsí . . . . 5.00 ' A. J. Snidal .................. 1.001 Joe Richard........................ 1.00 G. Cuttormsson..................... 1.00 i '_____l HOCKEY Y.M.L.C. vs. MONARCHS ARENA, Friday Jan. t 7th Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Dans-samkoma i Bergþór E. Johnson frá Lund- ar, Man. sern verið hefir við æf- ingar í Canadiska flugliðinu aust ur í Toronto, kom til bæjarins í vikunni og la^gði af stað héðan á miðvikudagmn heim til sín. 64.00 Sal'nuð af Björgu E. Johnson, Baltl-1 ur, Man.: Kristján Dalman ................ 1.00 ónefnd.................... . . . 100 Jakobina Oliver................... 1.00 Ólafur Oliver .................... 0.50 Sigurveig Jónasson.............. 0.50 Björgvin Isberg................... 1.00 Gísli Olson....................... 0.50 Ingibjörg Johnson............ . 0.25 Ónefndur........................ 1.00 Tryggvi Friðriksson............... 0.25 Ágfist Sædal.............. .. 1.00 Guörfin Árnason................. 1.00 Aðalbjörg Johnson............... 2.00 Kristin Johnson................. 2.00 Guörún Johnson.................. 1.00 Hjörtur Davíðsson . . . .' . . . . 1.00 Björg B. Johnson.................. 5.00 A verður haldin í í Aihambra Hall, Föstudagskv. 31. Janúar Undir umsjón 223. aðstoðardeildar. Inngönguseðlar fást hjá öllum meðlimum og víðar. Félagið mælist til að fólk sæiki þessa samkomu — geri tvent í einu — skemti sér og styrki gott málefni. Geta má þess, svo að enginn verði fyrir vonbrigðum að þetta verður að eins DANS-SAMKOMA ALLSKONAR LODSKINN SŒKIÐ DALINA Vór kaupum allar tegundir skinnavöru, og vér erum reiðubúnir til þess, að greiða hæzta mark- aðsverð. Sendið oss vörur yðar undir eins. Verð- skrá og allar upplýsingar sendar ókeypis. I H. Yewdall Ráðsm., 273 Alexander Ave. ALBERT HERSKOVITS & SON, 44-50 W. 28th St, New York Miðstöð loðskinnaverzlunarinnar. Meðmæli, hvaðabanki sem er og kaupfélög, London, Paris, Moscow Leiðrétting við J. P. grein. Gjafir til Betel. Sú sorgarfregn barst oss nú rétt áður en blað vort fer í press-1 una að Bjöm bóndi Josephson að Kandahar hafi iátist á sunnu- dagsmorguninn var, 12. þ. m, hafði fengið Inflúenzuna og snú- ist upp í lungnabólgu. Mr. Sigurgeir Pétursson frá Silver Bay, Man. hefir legið á Ailmenna sjúkraihúsinu hér í bæ. Hann var skorinn upp fyrir magasári af Dr. B. J. Brandson, er nú á góðum batavegi og fer líklega á morgun út af þeirri stofnun. Safnaö af Birni Josephson, Kandahar, Sa.sk.: Jakob Helgason, Dafoe . . . . J. T. Frederickson, Wynyard . . Mr. og Mrs. B. Josephson .... Mr. og Mrs. S. S. Hallgrímsson Mr. og Mrs. S. S. Anderson Mr. og Mrs.' J. G. Stephanson . . Mr. og Mrs. E. Helgason .. . . Mr. og Mrs. S. A. GuÖnason . . 25.00 2.00 10.00 5.00 5.00 25.00 10.00 5.00 Aðrar gjafir: S. Pétursson, Silver Bay .. . B. Tt. Jónasson, Silver Bay . Vinur i Bredenburg, Sask. Runólfur SigurtSsson, Mozart 20.00 10.00 20.00 10.00 • 5.00 45.00 Samtals 87.00 Einis -og auglýsit var af Hon. Thos. H. Jolhnson og Dr. B. J. Brandson í síðasta blaði, var hakiinn f jölmennur fundur í Goodtemplarahúsinu síðastliðið þriðjudagskveld, til þess að ræða um á hvem hátt að minning hinna föllnu íslenzku hermanna yrði sem veglegastur sómi sýnd- ur. Málið vir all-mikið rætt og níu manna nefnd kosin tii þess að setja sig í sambamd við bygð- ir íslendinga í Vesturheimi ogÁ- samvinnu við þær hrinda þessu máli áfram í nefnd þessa voru kosnir: • Dr. B. J. Brandson, Séra Bjöm B. Jóns^on, Hon. Thos H. Johnson, Mrs. J. B. Skaptason, B. L. Baldwimson, J. J. Bildfell, porsteinn Borgfjörð, Lieut. Walter Lindal, Lieut.-Col. H. M. Hannesson Fundarstjóri á fundinum var j MpS þakklæti fyrir allar þessar gjaf. Hon. Thos. H. Johnson og ntan I ir. B. L. Baldwinsson. Nákvæmari J. Jóhannesson féh. skýrsla í næsta blaði. 675 McDermot, Wpg. Islenzka kvenfél. 1 Elfros 25.00 Aheit á Betel frá stfilku viö Nar- rows, Man................... 25.00 Ónefndur I Leslie bygð til gömlu barnanna á Betel..............12.00 Karólína Thorgeirsson Wpg. .. 5.00 Mrs. E. A. Jackson, Vancover . . 5.00 GuÖm. Einarsson, Gimli . . . . 5.00 | Viggó Sölvason, Vinona . . . . 10.00 Sesselja Johnson. Vancover .. 10.00 Thorv. Thorsteir.sson, Keevatin 10.00 Sigfús Bergman, Gimli, 1 tonn af heyl. GuÖmundur Fjeldsted, 50 pd. rfigmjöl. Smjör og peningar til Bctel, safnað af konum að Arhorg: Mrs. Jón Homfjörö.............. 3.00 Mrs. S. SigurÖsson............. 2.60 Miss V. Johnson ............. 6 pd Mrs. Hðlmfr. Ingjaldson . . 4 Mrs. Sesilie Guðmundson . . 3 Mrs. Sðlrfin Bjarnason....... 5 Mrs. Steinunn Stefánsson .... 8 Mrs. Hallgrlmsson . . j.., . 1 . . 4 Mrs. Björg Nelson............ 5 Mrs. Vilborg Johnson......... 4 Mrs. Andrea Johnson.......... 4 Mrs. Snæbjörn Johnson........ 6 Mrs. Thorarinn Gislason .... 5 Mrs. Sigrlöur Sigurösson .... 4 Mrs. Oddson . . . . ......... 2 Mrs. Elíasson................ 2 Kvenfél. Tilraun, Framnes . . 12 Mrs. St. Guðmundsson, Ardal 2% Mrs. Asa M. Johnson . . ... Mrs. Rev. J. Bjarnason .... Mrs. Thorunn G. Borgfjörd Mrs. GuÖrfin Reykdal .. .. Mrs. Stgurjón Sigurðsson ., Mrs. Slg. Oddleifsson . . . . Mrs. Davíð Guðmundsson . . ! Mrs. Gu'ðrfin Borgfjörö .... 3% — 4 — 2 — 4 — 2 — 3% — 2 — 2 — Samtals 25% pd Safnað af Sigurði Antoníussyni, Inn- an Frelsissafnaðar í Argylebygð: A. H. Strang.................... 1.00 Mr. og Mrs. Th. B. Mýrdal .. -2.00 Mr. og Mrs. M. J. Skardal . . .. 2.00 Otto og Frank Skardal . . . . 1.00 Mrs. H. Bardarson............. 1.00 G. S. Bardarson................. 1.00 Lilja Bardarson............., 0.60 J. Bardarson.............. . . 0.50 F. Bardarson.................... 0.50 Mr. og Mrs. J. Breiðdal . . . . 1.00 Mrs. F. Johnson............... 0.50 John Christie................... 0.50 P. Christopherson............... 1.50 Kristján Grlmsson . . .... . . 1.00 Páll Guðnason.................. 1.00 Markús Johnson . ............... 1.00 Mr. og Mrs. Tr. Johnson . . . . 5.00 J. Dan. Olson .................. 1.00 Mr. og Mrs. Kári Johnson .. . . 1.50 Ónefnd..................... 5.00 John Magnússon . . . . ....... 1.00 Gísli Torfason............. 1.00 Rósmann Gíslason............ 1.00 Sveinn Gíslason............ 1.00 J. A. Sveinsson............ 5.00 J. S. Bjömsson............. 2.00 Mr. og Mrs. S. S. Goodman . . 1.00 Camilla Goodman............ 0.50 Gunnlaugur Davíðseon....... 2.00 pórður porsteinsson ....... 1.00 Rósa Magnússon ................. 0.50 Einar Sigvaldason.......... 1.00 S. Johnson.................. 1.00 Jðnas Björneson........ .. . . 1.00 S. S. Antoníus ................ 1.00 Sigurður Antoníusson.......12.50 Bandaiag Frelsisafnaðar .. . . 10.00 Jóhannes Sigurðsson........10.00 Jón Goodman .................... 5.00 Thorarinn Goodman . . .. .. 1.00 Sigmar Johnson............... 5.00 Andrés Andrésson........... 5.00 Chr. Sigmar................ 5.00 Jón ólafsson ................. 6.00 G. J. Olesofi.............. 2.00 Theodor Jóhannsson......... 5.00 Kæri ritstjóri. í síðasta blaði Lögberg's las eg ágæta og veil ritaða grein, eftir vin minn prófessor Jónas Páls- son. Yfirskrift nefndrar grein- ar er “Er ekki ihægt að bæta sálmasöng í kirkjunnm ?” pað er aðeins eitt atriði í nefndri grein, sem mig langar til að leiðrétta, þar sem J. P. getur þess að höfundur litla kvæðisins “Björt mey og hrein” hafi verið einhver almúgamað- ur.. En höfundur þess var ekki almúgamaður. pað er eftir séra Stefán ólafsson, vel mentaðan gáfumann og skáld með afbrigð- um, samanborið við þann tíma sem hann var uppi á (fæddur 1620) er hann álitinn af mörg- um að hafa verið það bezta skáld sem Norðurlönd áttu á 17. öld- inni. Að öðra leyii þekka eg J. P. fyrir grein ihans, og vonast eftir að sem flestir tækju saman hönd um um ihans fögru hugmynd og nauðsynjaverk, sem grein hans fjallar um — til góðra fram- kvætmda. G. J. Goodmundson. w OJMDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag: MAY ALLISON í leiknum “A Successful Adventure” ‘The House of Hate’ Síðasti kafli ‘The Hand of Vengeance’ 1 kafli ) Föstudag og Laugardag: FANNY WARD í leiknum “A Japanese Nightingale” Dánarfregn. 114.00 Frá vin við Winnlpeg Beach, með beztu óskum um gleðileg jói og sigur- sælt ár .........................3.00 Winnipeg, 11. jan. 1919. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. Eins og Lögberg gat um fyrir skömmu síðan, fluttu alfarin héðan úr borg til San Fransisco, Cal., þau ihjónin Mr. og Mrs. Sumarliði Sveinsson, ásamt bömum sínum. Eftir að þang- að kom, veiktust þau bæði af spönsku veikinni og yngra barn þeirra, Gunnar. Hjónin eru bæðí komin til heiisu aftur, en litli sonurinn fókk lungnabólgu og dó eftir fáa daga. Er slíkt tilfinnanleg sorg fyrir foreldr, ana, því drengurinn var framúr- skarandi skemtilegt og gáfulegt barn. G. J. G. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 ^il 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki memtastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- marz 1919. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P. O-, Man. KENNARA VANTAR. Norðurstjama S.D. No. 1226 vantar kennara, Karlmann eða kvennmann, sem hefir 2. stigs kennarapróf.. Kenslan byrjar 1. marz 1919. Urnsókn ásamt kenn aralhæfileikum, kaupi og með- mælum sendist til A. Magnússon, Sec.-Treas. P. 0. Box 91, Lundar, Man. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki 1 Winnlpeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stfilkna þarf til þess að fullnægja þörfum Læri'ð á SUCCESS BUSINESS COLUEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á slðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir afvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemen^ur, heldur en allir verzlunarskólar 5 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið fir fylkjum Canada og fir Bandarlkjunum til Suceess skólans? Auðvitað vegna þess að ^kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvt að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn einl er heflr fyrir kennara, ex-eourt reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafyik- Is. Vér fitskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medalíumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á hösakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og víða sést f hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu vlð fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daglnn, eða að kveldinu. Munið það að þer mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindl og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á ! Business College Limited ! Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. j / • .. 1 • As* timbur, fialviður af öllum j1 yjar vorubirgoir tegundum, geirettur og al«- i konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. 223. aðstoðardeildin þakkar fyrir 13 pör af sokkum, gefnum af kvenfélaginu W. C. T. U. ‘Von’ á Baldur. Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermot Ave. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur iþví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Ollum þeim, sem sýndu okkur Mutteknineu og aðstoð í sorg- inni, sem heimsótti okkur á jóla- daginn við amdlát okkar ástkæru frændkonu og systur, þökkum við af hug og hjarta og biðjum Guð að iblessa þá og g'Ieðja. Mr. og Mrs. Wopnford og systkinin. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. / Bændur geta tæpast sætt betri kjöruin en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú þegar endurprentuð, og verð- ur ölum pöntunum sint eins fljótt og mögulegt er. Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldrl og yngrl Eina íslenzka fata og skóverzlunln í Wlnntpeg. Lögberg er bezú aug- Lögberg er víðlesnasta lýsinga miðill. Reynið! blaðið, Kaupið

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.