Lögberg - 23.01.1919, Page 7

Lögberg - 23.01.1919, Page 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1919 7 Austanvindurinn. Eftir J. Einarsson. ,‘Hvaðan kennir þef þenna? —J?órður andar nú handan.” Gamalt ísl. mál. pað er æði langt síðan eg hafði þá ánægju að lesa spaugilegasta ávarpið, sem í minn garð hefir veirið beint. pað stóð 1 Lögbergi 26. sept. f. á., með yfirskriftinni “Svar gegn ritdómi”. Mér datt í ihug að þetta svar “væri ekki alvarlegrar íhugunar’’ og >ví síður “Svars” vert; lagði Lög- frá mér og leyfði ihvers dags ann ríki og öðrum ráðandi öflum, að hrífa það úr minninu, unz eg rétt nýlega rakst á þetta saima nr. blaðsins með sömu bæninni — ó- heyrðri! Tók eg þá að yfirvega skeytið á ný, og komst að þeirri niðurstöðu, að hér væri um rit- gjörð að ræða, sem óefað myndi af mörgum 'tekin til greina, les- endum, sem eru*frekar ólægnir til að hugsa sjálfir, en gjamir til að lesa í þeim einum tilgangi að “drepa tímann’’, sem hér er kall- að; og þá, ef svo væri, væru hér séristök “prinsip” misskilin, ó- skilin, umsnúin og rangfærð. Datt mér því í hug, málefnisins vegna, að gefa slíkum vinum nokkar bendingar, ef ske kynni að þær mættu snúa þeim frá villu þeirra vega og toga þá inn á braut réttrar íhugunar. Eg Ihefi þegar tilfært fyrstu setninguna, er ritgjörðina prýða, nefnilega yfirskriftina. Síðasta setniragin er “Halldór GUðjóns- son frá Laxanesi”. pað er nafn höfundarinis, og skil'st mér, að hann muni vera staðfestur aust- an hafsinis, ef til vill á íslandi. Eg þékki höf. því miður ekki, og veit ekki neitt fyrir víst, hvar hann elur manninn, en grunar að hamn hafi átt heimili í bæ á íslandi, er heitir Laxanes, en eigi ekki ákveðið heimili þegar hann samdi þetta ritverk. En víst er það, að hann hefir verið staddur nærri einhvers blekbittu með einhvers penna í hendi. Get- ur og verið, og er ef til vill sönnu næst, að “frá Laxanesi sé eitt af hinum dásamlegu ættamöfnum, sem nú gjörast algeng á fslandi, og oft torskilin lítt mentuðum lýð. Myndi þá Laxanesi vera aðal-nafnið, en “frá”-ið framan við í líkingu við þýzka “von” er aðeins mikJum mönnum sæmir að nota. Hitt er víst, að rithöf- undurinn finnur það vel og skil- ur, að á Lax'anesi hafi hann gert sín stykki, þau hin stærstu, er flestir ættu að þekkja þefinn af, og því fcannast við afleggjarann. En sniúum ofes nú að aðalatriði málsins. Til skýringar má geta þess, að sóttin, sem greip þenna höfund, var “smitun” út frá rit- dómi mínum um Stiklur eftir Sig. Heiðdal. En sú bók liggur ekki ihér fyrir til umræðu nú, nema þar sem höf. frá Laxanesi gjörir það óhjákvæmilegt. “Eg hygg að það sé hægðar- leikur að úthúða íslenzkri bók vestur í Ameríku, ekki sízt eftir óþektan höfund”, byrjar höfund- urinn. Og gegn um alla grein- ina virðist höfundur ál'íta, að mest ríði þeimi á, er ritdóm semja, að þekkja höfund bókar- innar sjálfan, til þess að dómar- inn geti tekið sem bezt til greina persónulega velvild eða óvild. Með öðrum orðum, hann vill láta dæma höfundinn, manninn sjálf- an, en ekki bókina. þetta tel eg algjörlega ranga hugmynd, að eg ekki segi heimskulega. En því miður eru ritdómar af þessu tagi altof algengir. pað er engin ný- bóla, að sjá oflof og fimbulfamb um litilsverða bók vegna þess, að vinátta ræður, eða það, að höf. bókar er í einbverju sérstöku á- liti —oft fyrir annað en andlég- ar afurðir —, er lærður eða met- inn mjög af visisum flokki eða kliku. Ekki þarf heldur að grufla langt aftur í sögutímann til að finna ritníð bygt á þeim einum rökum, að höf. var ólærð- ur maður eða tilheyrði annarar stefnu flokki. Slíkir ritdómarar eru sjálfum sér til minkunnar, öðrum til falls. pá eru og til dómarar, sem æ fcíða þolinmóðir, þar til aðrir hafa sagt sitt álit. og dæma þá sjálfir í samræmi við það álit, sem sjáanlega hafði orðið ofan á. petta er vanda- minst, svo vandalítið, að slíkum höf. er ekki einu sinni nauðsyn- legt að hatfa lesið bókina, sem dæmd er. Hið eina, sem taka mætti — eða ef til vill taka ætti — til greina, er það, ihvemig lífskjör ýms hafa reynst hagfeld eður þrengjandi andllegum kosti höf. En það skyldi þó ekki hafa bein á’hrif á dóminn um bókina sjálfa. Aðeins mætti heimta meira, oft- ast, af manni, sem gengið hefir mentaleið og fjárhagur og önn>- ur hylli hafa stuðlað til flestra lífsþæginda. pað er tæplega Kanngjarnt, að gjöra jafn sterka kröfu til fátæks, ólærðs manns, eern alt 'hefir við að berjast einn. Að minsta kosti ætti að mega beimta það af lærðum ihöfundum að þeir viti að meta rit sih. skáld leg eður önnur, svo, að þeir sjái hvort þau eru boðleg til kaups og lesturs, eður-höf. sjálfum til van- virðu. Herra frá Laxanesi bregður mér um vankunnáttu í íslenzku máli, og er eg honum þar sam- dóma. Eg hefi aldrei fundið að eg kynni móðurmál mitt eins vel og vilda eg; en hvort beinlínis væri sanngjamt *að krefjast meira en er, af mér í því efni, mega þeir — óáreittir af mér — dæma um, sem vilja, og þekkja lífskjör mín frá fyrsta. fslenzk j an mín hefir staðið af og til í blöðum o. fl. ritum nokkuð stöð- ugt í 40 ár, og verið óáreitt þang- að til eftir að þessi vinur minn fór frá Laxanesi. Sé sannleikurinn ekki í þess- um höf., þá áreiðanlega var hann hjá honum, þegar hann reit fýlgjandi setningu: “Enda er svo, að eftir því sem eg kann að lesa “karakter” manna út úr ritsmíðum þeirra, get eg ekki hugsað mér að þessi maður ihefði ekki ritað slíkt í höggfæri —” Eg þakka fyrir Kompliment- in. Getur verið að höf. hafi ætl- að að segja annað en raun varð á. Hann er þá ekki sá fyrsti, er misskilur neitandi setningar, og á því með fullum rétti “mismæli orða sinna’ ’ eins og karlinn forð- um. Seinna neikvæðið í setning- unni drepur hið fyrra auðvitað. — Höf. hefir ef til vill ekki gætt þesS, eða þá að Ihonuím lætur mið- ur sú fræðigreinin, er Ihann gef- ur í skyn að hann æfi (Grapho- logy) iheldur en sumar aðrar. Næst brygzlar höf. mér með því, að “hvert tíu ára gamalt barn í íslenzkum bamaskóla myndi hafa getað sagts líkt hið sama” — þvílík háðung. Að hugsa sér, að maður, sem er svo ósvífinn að skrifa dóm um bók, skuli vita nokkuð það, sem 10 ára bam íslenzks bamaskóla veit. pað kemur víðar fyrir, að höf. ritar Ijkt því málfæri og 'hugs- anafræði, er miest einkennir “kenda” menn, enda er honum sárt um þetta dýrðlega orð “kend”, og lítur kindarlega til mín fyrir það, að eg hefi þar ekki sama smekk. pað er leitt hvað mínum væna vin sámar álit mitt á lyktunarorðunum síðustu í sög- unni, Kössinn, þessum: Eg elska nefnilega andskotans kaup mannsdótturina ennþá". Eg varð óttasleginn þegar eg las þetta í annað sinn, og sá að þessi at- hugasetad frá Laxanesi var rök- studd allis með átta “köllunar, upphrópunar og undrunarmerkj- um”. Hér íhefir höf. óefað svitn að við rökleiðslustritið, og ætti það að hafa áhrif á eitthváð skyflt eður óskylt málinu, ekki sízt þegar hann bætir því við frá sjálfuta sér, að segja: En setn- ing þessi er snild.....” og “Eg man eftir að sumum merkari rit- dómurunum hér heima þótti mat ur i þessari setningu”. peir voru nefnilega merkari ritdóm- ai’ar en hinir, vegna þess að hin- ir höfðu líkari smekik mínum. Skifljánlegt mjög og vel sagt. “Ekki er öll skömmm eins,” seg- ir höf. Eg et það upp eftir hon- um og marg-tygg það — og end- ursendi. pað hefi eg frétt frá Laxanesi, að þó hafi dómur minn um sög- una “Hvar ertu ?” réttur verið. Vissu fleiri og þögðu þó. Hátt- virti höf. segir svo um þá sögu: “Eg get ekki neitað því, að saga þessi sé mfest gölluð af sög- unum í Stiklum. ’’ Einmitt það! Svo þær eru þá að hans dómi all- ar gallaðar, en þessi mest. pama fer )höf. talsvert lengra í dómi sínum en eg gjörði. Kauði hefir meira vit á sögum eftir þessu, en sumir kaflar í Svarinu benda á. Höf. segir að mér imisskiljist hið “metafysiska” eðli hlutanna einis og það kemur fyrir í sög- unni “Hvar ertu?” Hann segir og, að eg dæmi söguna sem fræði ritgjörð en ekki skáldsögu. petta rangfærir höf ef til viil óvart. Eg dæmdi og dæmi enni söguna sem skáldSögu, sem hefir það að efni, að gjöra gis a, fræðigrein. sem höf. hennar sjáanlega hafi enga þekkingu á. Höf. segir að Spiritism og Spiritualism séu mjög óskyld. Ef 'hann þeikti þessi efni nema að nafnamun', gáfeti komið annað hljóð í strokkinn. Vegna þess, að tilveran er öll álitin andlegs eðlis, er það gjört mögulegt, að ná sambandi við framliðna menn eða anda; með öðrum orðum: af þv1 að stegið er föstu, að öll nátt- úran sé andlegs eðlis, getur hún æ komist í samband við sjálfa sig. Annarls er naumast gjör- andi að ræða jafn misskilin mál og þau, er að Psycologi heyra, við þá, sem ekki geta lesið jafn óflókið mál og ritdóm minn, svo að rétt megi vitna til. “Em fram úr hófi keyrir þeg- ar hann þýðir Hopnotism hrifni,’ segir höf., “Hypnotism er útlagt á islenzku ýmist mókleiðsla, dá- leiðsla eða hrif.” Ojæa, þetta eru “Standard” þýðingar, sem enginn hefir rétt tifl að véfengjá, né bæta við, og FULLIER * 1 AF ANÆGJU Rosedale kol Óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Avalt liggjandi birgðir af harðkolum cg vic. THOS JACKSON & í ONS Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALc'.?T,?tcEucl>C ,.AVE' 5imi: oHcRi 71 Business and Professional Cards lll{HIIIIWIIII n'i;BI!IIH!!"l |:'IIHi;IIB':rHIIIIBIII’l nniHiinHiiii KOL Vér getum fu!lnægt ! þörfum yðar að því er | snertir HÖRÐ og LIN |j KOL. Finnið oss et j§ þér hafið eigi nú þeg- 1 ar byrgt yður upp. Viðskifti vor gera yður ánœgða. ■* Talsími Garry 2620 : D;D. Wood & Sons, Ltd. | | OFFICE ogYARDS: ROSS AVI., Horni ARLiKG7CN| S7R. 1 SmimiHIIMllllHIIIMIIIMlllMIIIMIIIMIIIIHIII i,h;::;hiiiihi:::i imniiiiiHiii!i i::::hi;:!H!i:;i sönnunin, rökin fyrir sérgilöi | ríka á Möðruvöílum). Guð- þeirra eru þau, að Dr. Helgi Pét- urss kallar Hypnotiism svafnir, og hinn dáteidda svafðan. Eg er á saimam áli og Ihöf með það, að Svafnir og Svafður eru fögur orð, en lengra ekki. Eg tel þau allis ekki samkvæm “metafys- ískri kend”, sem höf. flaggar svo mjög með, hypnotiskra viðtekta. Sjáanlega gengur Dr. Helgi Pét- ursis út frá því sem ákveðnu, að nafnið Hypnotiism sé undantekn- ingarlaust rétt, og þýðir nafnið orðbókarlega enis og gert er með mókteiðslu eða dáleiðslu. Aftur er ihrif og þýðing mín (hrifni orð- myndir samkvæmar eðli þessar- ar ‘metafysisku ’ fræðigreinar og því miklu réttastar. Hypnotism þýðir eiginlega svefnfeiðsla, eða öllu heldur blundían, dregið af grísika oriðnu Hypnos. pað er vel fyrirgefanilegt m^nni, sem er ritfær og rökfær að jöfnu við vin minn frá Laxanesi, þótt hann þræti um mál, sem hann þekkir ekki méira en svo, að hann held- ur að öil hypnotisk og Mesmer- isk áhrif séu bundin við svefn eða fnamleidd við svefn. Að svæfa mann er nú orðið ekki al- geng regla eins og á dögum Dr. Braids (sem fyrstur myndaði orðið hypnotism), né fyrir hans tilraunatíð. Vanir hrifvaldar þurfa þess nú eigi með, til þess að ná fullu valdi yfir hinum hrifna. pað er alveg sitt hvað, að þýða orð orðbókarlega, eða mynda orð, sem vel á við hug- myndina, sem það orð á að skil- greina þeim, er þurfa meira með en “orðisins hljóm”. Eg leiði hjá mér að gjöra rell- ur út af “lúsaleit” og öðrum dónayrðum ihöf. Slíkur rithátt- ur svarar sér æ sjálfur, og er góð ljósmynd af karakter ihöfundar síns. Hitt, að nokkrum m'anni 'sé óleyfilfegt að sikapa sér hug- mynd og álit um bók, sem hann les, eins og ihöf. gefur í skyn, er að minsta kosti eins langt frá hyggifegri ályktun og austrið er vestrinu. Væri ekki jafn eðli- legt að gjöra það að lögum eða venju, að einungis vissir menn j megi tesa bækur? HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA UT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Brown & McNab Selja I heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. SkriflÖ eftir verCi á stækkuöum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tals. Main 1357 mundur faðir Margrétar var por steinason frá Melum og seinni konu hans Sólveigar Pálsdóttur frá Höfða á Völlum (S. M.) Ste- fánssonar prófasts í Vallanesi, Pálssonar prófasts á Valþjófs- stað; kona Páls var póra Stefáns dóttir (skálds) prófasts, ólatfs- sonar í Vallanesi. Kbna Halls í Njarðvík var Vilborg Eiríksdótt- ir prests í pingmúla, Sölvasonar bónda í Hjarðarhaga, Sölvason- ar prests í Möðrudal, Gottskálks- sonar foiskups. Ingiibjörg sál. var fædd að por- grímsstöðum 18. desember 1855, og var því 62 ára og 11 mánaða, er hún Jézt. Næturgömul flutt- ist hún að Höskuldsstöðum í sömu sveit, með ljósmóður sinni og móðursystur, Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu Gísla porvarðar- sonar bónda þar, og ólst ihún þar upp til tvítug aldurs. Eftir það var Ihún á ýmsum stöðum sem vinnukona, þar til vorið 1881, að hún fór að Víðilæk í Skriðdál og gekk að eiga eftirlifandi eigin- mann sinn, Jósep Einarsson. Reistu þau bú á Víðilæk og bjuggu þar 2 ár. Sumarið 1883 fluttust þau til Vesturheims, og settust að í Akrabygð í Norður- Dakota, námu þar land og hafa jafnan búið þar síðan. Ingibjörg sál. lætur eftir sig auk ekkjumannsins, 5 böm á lífi, öll uppkomin'; 3 barnaböm; 1 uppeldisstúlku og 6 systkini, sem eru: Bjöm, heima á fslandi; Gísli, að Markerviile Aita; Guð- laug að Lundar, Man, og Bjöm ólafsson (hálfbróðir) að Hensel, N. D. Nöfn bamanna em þessi: 1. Einar, 2. Gísli, 3. Guðmundur Tómas, 4. póra Jómína, gift óla M. ólasyni að Elfros Sask, þeirra börn María, Metúsalem og Guð- rún Ingibjörg; 5. Guðrún, 6. Jó- hanna Rannveig, og Sigríður Guðlaug Sveinsdóttir. tvær dæt- ur dánar, María Efllen og Guð- laug Margrét. Einnig átti hún marga vini og kunningja, sem nú finna skarð fyrir skildi og horfa á eftir henni með söknuði. Ingibjörg sáfl. var tæptega með al kvenmaður á ihæð, nokkuð gild Ef höf. les grein sína nokikr- j vaxin, en svaraði sér þó vel. Hún um sinnum erm, með eftirtekt og I var létt í spori og fjörleg í öllum yfirvegun. tel eg naumast mogu- j hreyfingum. Hún var fríð sýn- legt, að honum sjáiist yfir þau um og vel við sig að öBu leyti, G0FINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUJce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meC og virSa brúkaSa hú»- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkure vlrKL The Ideal Plumbing Co. Hori)i Notre Dame og Maryland St. Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. sannindi, að hann hefir sjálfur bjartleit og rjóð í kinnum, með úthúðað Stiklum meira en eg, guflbjart hár mikið og fagurt á með því að ítreka og samþykkja, með röksemdaleiðsfluaðferð sinni hið sarna og að sumu teyti fleira en eg gjörði. pað er ekki happ fyrir höfunda, þegar slíkir og þvílikir oflótungar, sem, þessi “frá Laxanesi”, verða til að lofa verk þeirra og hrósa. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 ^ Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Wínnipeg Oss vantar menn og konur tll Þess a5 læra rakaraiðn. Canadiskir rak- ara hafa orSið að fara svo hundruðum skiftir 1 herÞjðnustu. pess vegna er nú tækifæri fyrir yður að læra pægl- lega atvinnugrein oy komast i gððar stöður. Vér borgum yður gðð vlnnu laun á meðan þér eruð að iæra, og út- vegum yður stöðu að loknu náml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eða vlð hjálpum yður til þess að koma á fðt “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námið tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundrut manna eru að læra rakaraiðn á skðlum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að læra a r.æsta Barber College. Hempiiill’s Barher College, 22® Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum áð 209 Pacific Ave Wlnni- peg. Dr. R. L. HURST, Membor of Royal Coli. of Surgeons, Eng., útskrlfaður af Royal Coliege of Phystcians, London. Sérfræðlngur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mötl. Eaton’s). Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Timt til viðtais: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tkiæphonk gami 3*0 OrFicB-TfMAR: a—3 Heimili: 776 Victor S«. Tblbphonb GiBir 381 \ Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð elngöngu. pegar þér komlð með forskriftina tll vor, meglð þér vera vlss um að fá rétt það sem læknirlnn tekur tll. COIiOIiKtTGK A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building ■Slbpbonbigamt 32« Office-timar: 2—3 HEtMILI: 764 Victor Stieet hblbphonb, oarxt rea Winnipeg, Man. Dagtais. SL J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nðtt og degl. D n. B. OERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. frft London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frft Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal í Vinarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjan- veiki, magasjúkdðmum, innýflavelkl, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- um.tauga veiklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir iógfræöingar, Skrifstofa:— Room Sn McArthnr Bnilding, Portage Avenue áeitun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Buildine C0R. PORT^CI ATE. & EDMOfiTOji *T. Stusdar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10- 12 f. h. eg 2 5 e. h,— Tal.ími: Main 3088. Heifhili 105 Olivia St. Talaími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdðma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tais. M. 3088. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 MáB Hffl VitJ söhitoigie og City Hall SI.00 tíl S1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. lannesson, McTavishS Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 jpeir félagar hafa og tekið að sér lögtfræðistarf B. S. Ben- sonss heit. í Selkirk. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaf œ rsluma 8ur 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐl: Horni Toronto og Notre Dame Phone Oarry 2080 Carry 800 A. S. Bardal 846 Sherbrooke St. S.Iur llkkistur og anna.t um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alakonar minnisvarða og legateina. Heimilía Tal. • Oarry 2111 Skrit'atofu Tele. - Carry 300, 378 Kviðslit lœknað. Eg kviöslitna«i þegar eg var ati lyíta þungri kistu íyrir nokrum árum. Lœknatn- ir sögtSu aB ekkert annaö en uppskurTSur dygöi. UmbúBir gerbu aama sem ekkert gagn. — En loksins fékk eg þó þann læknis- dóm, er hreif og læknaBi mig gersamlega. Síöan eru liðin mörg ár og eg hefl ekkl keht mér meins; hefi eg þó unnítS harða vinnu, sem tréamitSur. Eg þurfti engan uppskurTS, og tapaöi engum tíma frá vinnu. Eg hefl ekkert til sölu, en er reitSubúinn ats gefa þér upplýsingar á hvern hátt þú getur losnatS vlð þenna sjúkdóm, án uppskurtSar. Utanáskrlft mín er Eugene M. Pullen, Carpenter, 551 B. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — í»ú skalt klippa úr þenna setSÍl og sýna hann þeim, sem þjást af völdum kvitSslits. Pú getur máske bjargatS lifi þeirra, eða að minsta kosti komltS í veg fyrir þ&nn kvítSa og hugarangur, tem samfara er uppskurbi. Æfiminning. þann 19.nóvember síðastliðinn andaðist að heimili sínu í Akra- bygð, N. D.,konan Ingibjörg Ei- ríksdóttir, úr spönsku veikinni. Forfeldrar hennar voru þau hjónin Eiríkur Einarsson * og Margrét Guðmundsdóttir, er bjuggu á po rgr í msstöðum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu á fs- landi. Einar faðir Eiríks bjó á Glúmsstöðum í Fjótsdal í N. M. Hann var Jónsson, porsteinsson- ar bónda á Brú á Jökuldal (í sömu sýslu), Magnússonar sýslu manns á ögri, Jónissonar sýsflu- manns á Svalbarði, Magnússon- ar. Móðir Eiríks var Guðrún Jónisdóttir bónda á Aðalbóli í Hratfnkeflsdal; ihennar móðir Sól- veig þorsteindóttir frá Melum i Fljótsdal. Margrét kona Eiríks var dóttir Guðtaundar bónda á Stóra-Steinsivaði í Hjaltastaðar- þinghá (N. M.) og fyrri konu hans, Guðlaugar Eiríksdóttur, Hallssonar bónda í Nj arðvík, Einarssonar, þorgrímssonar. yngn arum. Ijósgrá augu, fast og stöðugt augnaráð. Hún var umlhyggujsöm móðir og eigin- kona, ástumdunarsöm húsfreyja, sívinnandi og vildi alt í 'hag færa. Hún var greiðvikin, gúðhjörtuð og Ihjálpsöm, ihver sem í hlut átti. Hún var gestrisin og skemtilfeg iheim að sækja, síkát og skrafhreifin. Hún tók þátt í ýmsum fólagsskap bygðarmanna og tilheyrði kvenfélaginu frá því fyrsta að það var myndað, og tók töluverðan þátt í störfum þess. Hún hafði óbeit á öllum trúar- deilum, en fhélt við sína barna- trú óbrjálaða. Farðu vel, vina, hvíldu rótt á hinum hinsta beð. þöikk fyrir samfylgdina; friður sé með þér. J. E. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. og Donald Street Tal*. maio 5302. Dog Creek 13. jan. 1919. Herra ritstjóri Lögbergs. Eg vil hér með leyfa mér að gjöra stuta atihugasemd við grein þá, er birtist í Lögbergi 2. janúar þ. á., með fyrir sögninni “Hermannalisti”. par segir greinarhöfundur svo: “pessir menn hafa gengið í herinn sem sjálfboðaliðar úr Siglunes og Narrows bygðum”. En af því að þar er ekki fram tekið að að- eins Iþeir, er af íslenzkum kyn- stofni séu, væru taldir, þá finst mér að hefði átt að geta allra þeirra er héðan fóru, hverjum þjóðflokki, sem þeir voru frá komnir. Vil eg því minna grein- (pessa ætt má rekja til Lofts arhöfundinn á tvo menn, sem i \ hefðu átt að vera báðir á þeim lista, er báðir voru hér til heim- ilis í Siglunesbygð. Annar þess- ara manna er Kristján Konráð Daviðsson, sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Davíðsson að Mil- ton N. D., ættuðum úr Skaga- firði á fslandi. Hann innritað- ist í 223. herdeildina í marz 1916, þá 16 ára að aldri, en lézt á AI- menna sj úkrahúsinu í Winnipeg 16. maí sama ár, úr hastarlegri lungnaibólgu. Hinn maðurinn Lorens Fowler, ensk-canadiskur, en giftur íslenzkri konu hér, kjördóttur Mr: og Mrs..G. fs- berg. Hann innritaðist \í 100. herdeildina í janúar 1916. Er búinn að vera fufll tvö ár í skot- gröfunum og hefir lítið meiðst. Sagður nú að vera á leið til pýzkalands með herdeiild sinni. Mér finst að um þenna mann sé vert að geta, þótt hann ekki sé fslendinigur að kyni, þar eð hann er sá einasti hér, að því er eg til Vejt, sem hefir farið frá konu og 2 ungum bömum til að vinna það hættulega nauðsynjaverk þjóð- arinnar, sem nú er lokið með full- um sigri. Og ennfremur vil eg geta þess, að álit mitt er, að nöfn þessarar tveggja framantöldu manna hefðu ekki síður átt sæti á áður um getnum lista en nafn færeyiska mannsins, sem höfund urinn setur þar. Með vinsemd og virðingu. Andrés Gíslason. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætifi ft reifium höndum: Getum út- vegafi hvafia tegund sem þér þarfnlst. ASgerðum og “Vulcanlzlng” sér- stakur gaunmr gefinn. Battery afigerfiir og blfreifiar til- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRK VTJBCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opifi dag og nótt Giftinga og , , , Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld,.svo sero strauj&rn víra, allar tegundlr af glösuni og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Einnig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og geruan við þá. Williams & Loe 764 Sherbrook St. Homi Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla me8 fa»teignir. Sjé um leigu á húaum. Annast lán og elrMábyrgSir o. fl. 504 The KensIugton.Port.ASmltt' Phone Mato 2597 J. H. M CARS0N Byr til AHskonar llmi fyrir fatlaða menn. einnig kvifislitaumbúSir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COIiONV ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HebnUls-Tals.: SL John 1844 Skrif stofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæfii húsaleiguskuldlr, vafiskuldir, vixlaskuldir. Afgreifiir alt sem afi lögum lýtur. Kooa. t Corbett B‘k. — «15 Maln M. Ekki tómt loforð. f þú þartfnast meðala, sem má reiða sig á, fyrir magaveiki, meltingarleysi, höfuðverk, tauga óstyrk o. s. frv., j>á biðjið lyfsala yðar um Triners American El- exir of Bitter Wine. pað meðal hefir reynst í alfla staði ágætt nú í 30 ár. pað hreinsar innyftín án kvalaverkja, iheldur þeim hreinum og byggir upp allan tík- amann. pað er fljótt hægt að finna lækning þess meðals. — petta er ekki tómt loforð. Lesið eftirfylgjandf bréf: “Hubbard, Ohio, 1. jan., 1919. Fyrirtaér um bil fimm árum síðan fór eg að brúka yðar nafnfræga meðal, Ataerican Elexir of bitter Wine, og eg er altaf við beztu heilsu. Eg mæli með þessu meðali við Iandsimenn mfna, sem vilja forð- ast veikindi. John Skruch. — Fæst í lyfjabúðum. Verð $1.50. Frosthóíga, tognun, bólga, gigt, þarf ekki að hræða yður ef jær hafið Triners Liniment við hend- ina. petta ágæta meðal, sem læknar bæði fljótt og vel. Verð 70 c. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave Chi- eago, IIL \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.