Lögberg - 30.01.1919, Side 1

Lögberg - 30.01.1919, Side 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON V 490 Main St. - Garry 1320 Frá friðarþinginu. I ppástunga Wilsons forseta um stofnun allsherjar þjóða- sambands — League of Nations — samþykt einu hljóði. Laugardagurinn, hinn 25. janú ar 1919, verður tvímælalauist í framtíðinni talinn einn af við- burðaríkustu dögum sögunnar. Pá gjörðust þau miklu tíðindi, að friðarþinigið í Versölum sam- þykti í einu Ihljóði tiHögu Wil- sons Bandaríkjaforseta um al- þjóða friðarsamlband. Fundur sá hinn stórmerkilegi, er um máil þetta fjallaði, var sett ur síðastliðinn laugardag, kl. 3 e. ih., í stórlhýsi utanrlíkisráðu- neytisins framska. Clemenceau, vfirráðgjafi Frakka sikipaði for- sætið. — Á 'hægri hönd honum sat Wi'lson forseti, ásamt hinum Bandaríkjafulltrúunum, en til vinstri Ihliðar sat brezka sendi- sveitin með Lloyd George í broddi. Fyrsta mál á dagskrá var til- laga Wilsons um League of Nations, og tók Mr. Wilson fyrst til miáls. Orðutm hans fylgdi bæði alvöruþungi og sannfæring arhiti. Hjann kvað friðarþingi þessu eigi geta islitið, fyr en trygt væri og svo um (hnútana búið, að óhugsandi væri að ein eða tvær hernaðarþjóðir gætu steyrt iheimi öllum :í btóðbað, án þess að nokkrar tilraunir færu fram áður í þá átt, að gjöra út um dei'lumálin með yiturlegum sátta- og samningatilraunum. ‘ Vér erum eigi hingað komnir á þing þetta, eimungis sem fulltrú- ar ihilutaðeigandi stjóma, heldur sem fulltrúar fólksins alls í heild sinni; og sú niðurstaða, er vér kumnum að komast að, verð- ur að fuMnægja — ekki skoðun- um og kröfum stjórnanna, held- ur alþjóðarviljanum. — Forsetinn lagði áherzlu á það, að þetta fyrirlhugaða alþjóða- kerfi væri lífsiskilyrði fyrir allar þjóðir, og slíku misdtti sízt af Öllu tjalda til einnar nætur, heldur ætti það að vera örugg vörn gegn ófriði um allar ókomn ar aldir. Hann sagði að Iþessi allþjóða- friðamefnd ætti að verða auga þjóðanna —- sívakandi auga. Á ferðum símum, bæði heima fyrir og eims austan við haf, kvað bann almienning allstaðar hafa tekið hugmyndinmi um al- þjóða friðarsamband, með ó- blöndnum fögnuði. “Fáeinir útvaldir” ráða nú eigi lemgur einir .mlálefnum ver- aldarimnar,” sagði forsetinn, “örlög iheimsins hvíla nú í hönd- um alþýðunnar.” Hamn sagði að kröfur fjöldans yrðu að tak- ast til greina tafarlaust; stríðið hefði rifið grumdvöllinn undan hinum eldri venjum, þar sem fá- einir memn hefðu leikið sér með fjöldann eins og peð. “Ekkert nerna gjörbreyting frá hinu gamia getur skapað varanlegan frið.” Hamn kvað friðarþimgið hafa tvö aðal-markmið; hið fyrra að jafna ójöfnuð þanm, sem hinar eimstöku 'þjóðir Ihefðu orðið að þöla af völdum stríðsins, og hið I annað að koma á heimsfriði. í I báðum þessum tilfellum kvað j hanm ekkert að haldi koma nema j League of Natioms. Forsetinn sagði að Banda- j ríkjahermennimir hefðu ekki j eingöngu komið au'stur um ver j til Iþess að berjast — tilgangur- imn hetfði verið annar og meiri en sá; sjálfur væri hann einnig hingað kominn, til Iþess að full- nægja, ásamit þeim, himum vold- uga tiigangi, og halda fram mál- um mannúðar og réttlætis, hvað sem það kostaði. Hamn sagði að það mætti ekki gleymast að þjóðirnar allar, fólkið yfirleitt, hefði borið sína þungu byrði meðan istríðið stóð, engu síður en hermennirnir, og hið sama væri að segja um af- ieiðingaraar. “Fjöldimn, sem um sárast hef- ir að binda,af vökium ófriðarins, 'hefir trúað oss fyrir því veglega starfi, að semja frið og koma í veg fyrir að Ihörmungar undan- farinna ára geti nokkumtíma heimsótt mannkynið á ný’’. Lloyd George styður uppástungu Wilsons forseta. pegar forseti Bandaríkjanna iháfði lokið máli sínu, reis Lloyd George á fætur og mælti á þessa leið: “Eg rís á fætur til þess að j styðja uppástungu Bandaríkja- j forsetans. Eftir að hafa hlustað á hina fögru og mannúðlegu ræðu for- setans, skal eg undireins lýsa yifir þwí, að eg tel allsendis ó- þarft að mæla frekar með þess- ari tillögu, hún mælir bezt með sér sjálf. En ástæðan til þess að eg stóð upp, í iþeim tilgangi að styðja þssa mikilvægu uppá- stungu, var sú, að mér fanst eg mega til með að skýra friðar- þinginu frá því, hve einlhuga alt hið brezka veldi aðhyllist hug- sjónir þær, er hún felur í sér. — pó svo hefði Verið, sem að vísu ekki er, að eg hefði verið í nokkr um vafa um það, hvemig þetta merkismál mundi takast í fram- kvæmd, þá gæti eg fullvissað yð- ur um, að sá vafi hefði horfið á einu augnábliki, eftir öll þau alvarlegu undur, er eg leit með eigin augum á sunnudaginn var. Eg var á ferð um Ihérað nökkurt, sem fyrir fjórum árum var eitt hið frjósiamasta og fegursta af öllu fögru, sem heimurimn átti. Mú var það alt í rústum — átak- anleg eyðimörk. Eg ók í bif- reið, fuHar fjórar klukkustund^ ir, uim lendur þessar, er sýndust með öHu öbyggilegar memskum mönnum, fconum og bömum. Landið alt var sundurtætt og flakandi í sárum. Eg litaðist einnig um á borg nökkurri, þar sem að hönd tortímingarinnar hafði farið um 'báli og brandi, þar sem mörg f eguhstu listaverk mannlegs anda og handar höfðu staðið öldum saman. Nú stóð þar ekki steinn yf ir steini, minn- ismerkin jöfnuð við jörðu. f To our boys. Oh; weloöme boys home the day is won, The war has ceased its roar and deadly blasting, Our Canadia loves every moble son Who fought her way to glory everlasting, We jorn in praise to heaven, heart and hand, ’flhat you ihave thriumphed in days so dark and thrilling, Oh; welcome heroes back from No Mans Land. YouVe done your ditty faithful, brave and willing. With gratitude in Sacred Memory, We think of ithiose, who never are returning. In silent graves acrosis the rolling sea, They sleep in peace with lights of glory buming, They gave their all, for ever ever more, Their names will live in history undying, With shining stars of fame on every shore, Where flags of right and liberty are flying. Shine British Flag, and let us one and all, Be loyal to our öhosen land and nation, To fight with migfht at every urgent ea'll, f or higer stand and ibetter generation, Oh, wtílcome boys, you have won the day For higher stand and better generation, Your splendid deeds wiH send a golden ray, Through years to come in history undying. M. Markússon. skjótri svipan sýndist mér engu líkara, en á þesisum stað hefði menning margra alda verið af- höfðuð. Sumt af tjóni því, sem unnið hefir verið á þessum stöðv um, er þess eðlis að aldrei verð- ur úr því bætt. En átakanlegast af öllu var þó það, að Frakkar sjálfir, sem elska heitar 'land sitt en jafn- vel nokkur önnur þjóð, voru píndir ti'l að hjálpa hinum sam- vizkulausu óvinum við hermdar- verkin. petta er aðeins nokkur dæmi í sambandi við það sem eg persónulega sá, og það sem mér flaug í hug. pað sem grafirnar minna á. Ef eg hefði dvalið þrjá mán- uði á stöðvum þeim, er eg nú hef minst á, hefði vafalaust eitthvað það borið fyrir augu ,mín, er mig mundi íhafa brostið kjark ti'l að lýsa. En eg leit yfir ekrur lands, þar sem ekki var aninað að sjá en hvíta krossa, gröf við gröf. Og graf imar all- ar voru árangur gamals, viður- kends forms, sem þjóðimar því miður alt frarn á þenna dag, höfðu notað til þess gjöra út um deilumál sín. Við þá háalvar- legu sýn Ihugsaði eg með sjálf- um mér, hvort nú væri eigi kom- inn tími til að táka upp nýja, heilbrigðari og mannúðlegri að- ferð til þess að ráða fram úr mis klíðarefnunum, og stryka út af framtíðarspjöldum sögunnar og úr hugsanaíífi fólksins allt það, sem bent getur á hryðjuverk og stríð. Hvort þetta muni hepn- ast, get eg ekki sagt um með vissu frekar en ein'hver annar maður, en eg trúi þvi i alliri ein- lægni, að tilraun vor í þessa átt verði sigursæl, og þess vegna fær það mér ósegjanlegrar gleði, að styðja uppástungu Banda- ríkj aforsetans.” Yfirráðgjafi ftálíumanna, Vitt- orío\ Orlaindo, tók því næst til niáls, og lýisti yfir því, að engin þjóð gæti verið ákveðnari, að því er kæmi til þessa atriðis, en ít- alir. Leon Bourgaoiise, einn af full- trúunum frönsku,. tók í sama streng, og kvað Frakka einhuga um að fyigja þessu máli fram til fuHkomins sigurs — fylgja veg- inum, sem forseti Bandaríkj- anna hefði svo viturlega bent á. “Mór þætti vænt um að fá að vita,” sagði Hughes, forsæt- isráðgjafi Ástralíu, “hvort oss, fuHtrúum frá Nýlendunum brezfcu, gefist ekki kostur á að láta í ljós skoðanir vorar um þetta mál síðar.” “pað fái$ þér alveg tvímæla- laust,” svaraði Clemenceau, for- seti friðarþingsins. Sendlmenn Kínaveldis hétu málinu einnig fylgi sínu, og sama gjörði CarmiITe Huysman, málsvari Pólverja, og ræðismað- ur þeirra í Belgíu. — pá var uppástunga Banda- rílkjaforBetans, um League of Naltions, borin undir atkvæði og samþykt í einu hljóði. pví næst var málið sett í nefnd til frekari framkvæmda, og er Wilson for- seti formaður nefndarinnar. Manitobaþingið sett. á fimtudaginn 23. þ. m., kl. 3 síð- degis, með venjulegri viðhöfn. Hásætisræða fylkisstjórans var á þessa leið: “Eg er sannfærður um að þér eruð mér alllir samdóma um það, að á þessum tímum sé sérstök ástæða til þess að þakka forsjón- inni með hrærðum hjörtum fyr- ir það að stríðið mikla, sem stað- ið hefir yfir meira en fjögur ár, með öllum þiess ógnum og eyði- leggingum, er nú á enda fcljáð & svo ánægjutegan hátt. Menning sú, er forfeður vorir létu oss eftir, en sem stofnað var í hættu í stríðinu, er nú ó- hult; öfl einveldisins, sem verið hafa þrándur í götu fyrir mann- réttindunum, eðlitegum iðnaðar- þroska og innbyrðis friði, hafa nú verið ibrotin á bak aftur. — Og iþó að hinir einstöku liðir friðarsamningsins hafi enn eigi verið undirskrifaðir, þá trúi eg því og treysti, að niðurstaða frið arfulltrúanna í París fullnægi vonum manna, — ekki einungis vonum þeirra þjóða, er saman stóðu íhlið við hlið í baráttunni miklu fyrir róttlæti og frelsi, á hinum ýmsu vígsvæðuim, heldur og einnig iþeirra þjóða, er utan við hildarteikinn stóðu, og lagt hafa á annan hátt skerf sinn til heimsmenningarinnar. Eg hefi áður við annað tækifæri bent á ihina glæsilegu framkomu sona ManitOba fylkis 'ásamit öðrum Canadisfcum hermönnum á vest- urvígstöðvunum, svo að eg h'efi i raun og veru litlu við að bæta öðru en því, að þegar að allra mest reyndi á og hættan var stærst, þá sýndu Canadaher- mennirnir svo frækilega fram- gi'ngu að þeir unnu sér ódauð- legan orðstýr. peim hafði ver- ið falin örðugustu og ábyrgðar- mestu bardagasvæðin, þar sem ihættan á orustuvellinuu var mest; og þessi hlutverk leystu þeir svo drengilega af hendi, að þeir unnu aðdáun yfirmanna sinna, og viðurkenningu stjórn- arinnar um það, að vera í röð binna allra færustu hermanna brezka veldisins. Margir þeirra unnu sér nafnbætur og önnur virðingannerki fyrir hugrekki stjónsémi og vígsnilli í orustu. Vér erum í stórri þakklætis- skuld við vora hugprúðu her- menn, sem ókvíðnir fómuðu lífl sínu fyrir frelisi vort. Og vér finnum til hinnar dýpstu sam- hygðar í sambandi við f jölskyld- ur og frændur hetjumenna þess- ara. pað fær oss öllum huggunar, sð málefnið mikla, er barist var um af vorri hlið> vann sigur. Fórnirnar urðu eigi til ónýtis. Framtíðin mun knýta isigursveig um nöfn þessara manna, og í merkilegasta og mikilvægasta kafla veraldarsögunnar munu nöfn þeirra standa óafmáanleg, eins og gullnar minnistöflur. Innan fárra mánaða verða Canadahermennirnir búnir að ljúka skylduverkum sínum í Evrópu og komnir hieim til fóst- urlands síns. —Hvenær sem þeir koma, og undir ihvaða kringum- stæðum sem er, þá geta þeir verið vilssir um það, að velkom- endafögnuðurinn heima fyrir skal verða í fullu samræmi við afrek þeirra í harmsöguþættin- um mikla og ihlutdeild þeirra í baráttunni fyrir varanlegum friði. Hin fylsta og hjartanlegasta viðurkenning, sem þakklát þjóð óskar að geta sýnt hetjum þess- um, verðúr þó aldrei nema lítill vottur um endurgjald í þjónustu þeirra fyrir hið Ibrezka veldi. -— Nú er endurbyggingar og við- reisnartímábilið aðeins að byrja. Og nú er einmitt hinn rétti tími til þess að sameina öll siðferð- is- og menningarleg öfl vor, i þeim einum tilgangi að gjöraí oss að sem hæfustum og beztum borgurum Manitoba fylkis. Vér verðum að verja öllum vorurn öfl'um og efnum til þess að þeir hermenn vorir, sem vér höfum verið svo lánsamir að heimta aiftur 'heila á húfi, geti á sem ifullkomnastan hátt notið þæginda þeirra, er fylki vort hef ir að bjóða, og komið hag sínum í samt lag, og að ákjósanlegir inncflytjendur, er kynnu að vilja velja sér fylki vort sem kjör- land, mættu verða ánægðir með lífskjör sín, — verða nytsamur viðauki við íbúatölu vora. Landfarssóttin. pað var ólán mikið, að ein- rnitt á þessum tíma, skyldi spanska sýkin útbreiðast um veröldina, eins mikið manntjón og hlotist hefir af völdum henn- ar. Manitoba fylki ihefir miist mik ið, en svö er fyrir að þakka, að sökum sérstakrar árvekni og umlhyggju heilbrigðismáladeild- arinnar ásamt alúðarfullri sam- vinnu almennings í því að hjálpa þeim, sem bágt áttu, þá hafá dauðsföllin orðið færri hér hjá oss, en í flestum öðrum löndum eða landslhlutum. Aldrei verður þeim ofþakkað, sjálfboða hjúkrunarlkonunum — þessum dætrum miskunnsem- innar, er lögðu út í sjúkdóms- hættuna, stofnandi lífi sínu í háska, með enga von um önmur laun en sælumeðvitundina, sem því er ávalt samfara, að líkna þeim sem þjást. — Hinar kær- leiksrífcu konúr, er urðu land- farssóttinni að bráð, þegar þær voru að inna aif hendi mannúð- ar- og líknarstörfin í þarfir hinna sjúku, íhreptu dýrðlegan dauðdaga, og minningu þeirra verður í helgi ihaldið, eigi aðeins hjá þeim er þær líknuðu, held- ur einnig á meðal aHra íbúa þessa fylkis. Landifarssóttin er enn eigi um garð gengin, en stjómamáð mitt v'onar og treystir, að aln^nning- ur gæti allrar hugsanlegrar var- ‘ úðar í þessu tilliti, svo að veikin úfcbreiðist sem allra minst að hugsantegt er. Stjórnarráð mittheldur áfram í viðbót yið hina ýmsu staf- semi landbúnaðardeildarinnar, svo bændalánsfélögin — Farm Loans Association — og sveita- lánsfélögin—Rural Credit Socie- ties—tilraunum sínum í þá átt, að bæta hag bænda í f ylki þessu; þrátt fyrir hina miklu erfiðleika sem bændur áttu við að stríða síðastliðið ár, sökum þess hve margir menn voru teknir í her- þjónustu, (þá tók þó engu að síð- ur iðnaður og akuryrkja fylkis- ins allmiklUm framförum. Ekru- fjöldi undir uppskeru árið sem leið, var langtum meiri en áður hefir þekst í sögu þessa fylkis. Griparæktin hefir eining tekið miklum framförum, og sama má segja um smjörframleiðsluna. Og það er sannartegt metnaðar- mál fyrir framleiðendur í fylki þessu, að borið saman við áfurð- ir annarsstaðar frá, er sýndar hafa verið á alþj óðasýningunni tvö síðastliðin ár, þá hefir slík framleiðsla úr Manitoba fylki í flestum tilfellum verið talin hin bezta á ölhi þessu mikla megin- landi. Á milli þinga hafa farið fram tilraunir um að fylkið tæki í hendur sínar nátbúruauðæfi sín — Natural resources — og verð- ur lögð fyrir þetta þing skýrsla um það efni. Einnig verður lagt fyrir þing- ið frumvarp til laga, er ihefir það markmið að lækka koistnað við umsjón hinna smærri dánarbúa. Á meðal annar frumvarpa, er fyrir þing þetta verða lögð, má nefna frumvarp til laga um breytingar á lögum um arftöku- toll, manntals- og hagfræðislög- gjöfina, og uppbót verkamanna, er síysum sæta við vinnu sina — Workmen’s Oompensation Act —, ásamt frumvarpi um breyt- ingar á sveitarstjómaríögunum. Fjárlögin fyrir árið sem leið, ásamt fjárhagsáætlun fyrir yf- irstandandi ár, verða lögð fyrir þingið við fyrstu hentugleika.” Ársfundur Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg. Hann var haldinn eins og aug- lýst halfði verið, 24. þ. m., og var fjöisóttur. Skýnslur embættismanna bám með sér að hagur safnaðarins stendur í blóma. , Tekjur safnaðarins $5852.23 Útgjöld .............. 5776.03 í sjóði $ 76.20 ■Skýrsla prestsins • bar með sér að alls ihefði verið síkí rð böm ............... 31 Fermd ..................... 24 HjónaVígslur .............. 17 Úifarir ................... 40 , Til altaris ................354 Skýrtsla kvenfélagsihs: Tekjur á árinu........... $991.31 Útgjöld .................. 980.96 í sjóði $ 10.35 Auk þessarar safnaðarstarf- semi hefir kvenfélagið safnað pemingum í Rauða kross sjóðinn og verður gjörð grein fyrir þeim síðar. Skýrsa sunnudagaskólans: Kennarar................... 24 Innritaðir nemendur ...... 280 par af fermdir ......... 106 ófermdir ............... 174 Ftestir á skólanum í einu 219 Fæstir...........'....... 38 Meðaltal ................. 136 Sótt skólann á hverjum sd. 18 Fjárhagsskýrsla sunnudaga- skólans: f sjóði frá fyrra ári..$ 27.87 Tekjur á árinu ........ 159.93 Samtals Útgjöld $187.80 138.12 f sjóði $ 49.80 Skýrsla djáknanna: Tekjur ................ $102.30 Útgjöld ............... 62.00 $ 40.30 Eftirfarandi uppiástunga var borin upp af herra. M. Paulsyni: “1 titefni af hreyfingu þeirri, er nýlega hefir látið á sér bæra meðal fstendinga í Winnipeg, og opinberum tillögum um stofnun þjóðræknislfélags, er nái til allra Vestur-íslendinga, lýjum vér, meðlimir Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, samankomnir á árs- l'undi 24. jan 1919, yfir því, að vér viljum styðja að framgangi þess málls með ráði og dáð.” Var þessi uppástunga borin upp í tveimur liðum, fyrst sá er snertir myndun þjóemisfélags- ins og var hún samþykt í einu hljóði, svo hin sem snertir fjár- veitinguna úr safnaðarsjóði og var hún feld og það réttitega, þó ekki fyrir þá sök að isöfnuðurinn sæi eftir þessari upphæð heldur sökum þess að ekki þótti rétt að taka peninga fólks, sem lagðir eru fram til safnaðar þarfa og verja þeim til annars. En sam- skot voru tekin málinu til stuðn- ings. Emfoættismenn kosnir. Fulltrúar: Jón J. Vopni. Kári Frederiökson, Jóhann porgeirs- son, Friðrik Bjamason, éndur- kosnir og Halldór Sigurðsson í stað H. G. Hinnrikssonar, sem óskaði eftir að fá lausn. Djáknar: Mre. Finnur John- son, Mrs. Haraldur Olson, Miss G. porarineson, Mr. C. Vopnf jörð og Mr. Jónas Jóhannsson. Yfirskoðunarmenn reikninga: bankastjóramir Th. E. Thor- steinsson og Jóhann F. Thordar- son. Úr borginni og grendinni. Fundur verður (haildinn í félag- inu “Jón Sigurðsson” I. O. D. E, næstkomandi þriðjudagskvöld, 4. næsta mánaðar, kl. 8 e. h. á venjulegum stað. — Félagskon- ur em ámintar um að f jölmenna á þenna fund, sem er hinn ártegi kosningafundur félagsins. — Einnig eru meðlimir ámintir um að ársgjaldið þarf að borg- ast á þessum fundi. Jón Bjarnason bóndi að Húsa- felli við íslendingafljót, 60 ára gatnall, lézt að heimili sínu eftir langvinn veikindi, 4. þ. m. Fékk heilablóðfall fyrir nátega tveim- ur ártam síðan. Varð þá að kaMa máttlaus og misti mál al- veg og rænu að nokkru. Hann var Borgfirðingur að ætt, og hafði um all-langt skeið átt heima að Kaðalstöðum í Borgar- firði. — Fyrri konu sína, Guð- nýju Guðmundsdóttur, misti Jón fyrir mörgum árum. Böm þeirra: Bjami bóndi á Húsafelli, Solveig kona Vilhjálms Johnson í Riverton og öuðný Helga upp- eldisdófctir Mr. og Mrs. E. Ey- mundsisonar í Odda við íslónd- ingafljót. Síðari kona Jóns, Ragnlheiður Sigurbjaraardóttir, er enn á lífi, stundaði ihún mann sinn í gegnum álla ihina löngu legu. peirra uppeldisdóttir er Hellga Jaköbsdóttir, ung stúlka á Húsafelli. — Jarðarför Jóns idr fram frá kirkju Bræðrasafn- aðar við íslendingafljót, og var margt fólk viðstatt. Séra Jón Bjamason jarðsöng. Ársfundur Tjaldbúðarsafnað- ar verður haldinn á fimtudags- kvöldið 30.' þ. m., kl. 8. Áríð- andi að alHir meðlimir sæki fund- inn og komi stundvíslega. f æfiminningu eftir Ingibjörgu Eiríksdóttur hefir þesisi villa slæðst inn, Ingibjörg sál. læt- ur eftir sig auk ekkjumanns, 5 böm á lífi öll uppkomin, 3 hamabörn, 1 uppeldisstúlku og 6 systkin; átti að vera 6 böm og 4 systkin. Á föstudagskvöldið var, þann 24. þ. m., var haldið fjölment samsæti í únítarakirkjunni, til að fagna Capt. J. B. Skaptasyni, er nýkominn er heim frá her- stöðvunum á Frakklandi, eftir tveggja og hálfs árs burtveru. Ennfremur til að fagna öllum afturkomnum ihermönnum söfn uðinum tilheyrandi. Var fyrst komið saman uppi í kirkjunni og fluttar þar ræður og söngvar sungnir. Var fyrst flufct ávarp og mælt fyrir minni Capt. Skaptasonar, af séra Rögnvaldi Péturssyni, er í ávarpi sínu gat og Ihinnar miklu og góðu starf - semi frú Skaptasonar forseta Jónis Sigurðssonar félagsins. — Mælti því næst séra Guðm. Árna son fyrir minni ihermannanna, og gat þeirrar óeigingjornu þjón ustu, er þeir ihefðu laigt fram í þarfir ríkijsins. Kvaðst hann eigi geta sýo boðið þá heim- komnu velkomna, að hann eigi mintist hinna, er eigi héfði orð- Jóhannes Kristófersson Johnson er fæddur 2. apríl 1871 í Hrúta- firði í Húnavatnssýslu á íslandi. Fluttist bam að aldri nieð for- eldrum sínum til Canada, og hef- ir dvalið í Winnipeg síðan og stundað mest tinsmíði. Hann gekk sem sjálfboði í í 197. her- deildina 2. apr. 1916. Fór til Eng lands 18. janúar 1917, og til Frakklands 24. maí sama ár, og hefir unnið í Oanadiiskri skögar- höggsdeild síðan. Jóhannes kvæntist árið 1902 ungfrú Agn- esi Halldórsdóttur, sem ættuð er úr pistilfirði í pingeyjarsýslu, og hafa þau hjón eignast 7 böm. börn, 3 stúikur og 4 drengi. Lifa aðein® 2 af þeim, en 5 eru dáin. Dó það síðasta á liðnu ári. óska allir vinir og kunningjar þeirra hjóan Jóhannesi fljótrar og góðrar heÍTnkomu, og þó sérstak lega kona ihans og böm, sem um svo lángan tíma hafa orðið að sjá á bak ástríkum eiginmanni og föður. ið afturkomu auðið. — Var þá fut^t kvæði, ort af porst. p. por- steinssyni, þeim. Capt. J. B. Skaptasyni og konu hans. Söng stýrði próf. Jónas Pálsson, en forseti safnaðarins, hr. Thorist. Borgfjörd, stýrði samfcomunni. Að loknum ræðhhöldum uppi í kirkjunni var gengið niður í fuhdarsaUnn, og þar sest að horðum. Voru allskyns veit- ingar frambomar af kvenfélagi safnaðarins. Fóru þar enn fram nokkrar ræður, og meðal þeirra er töluðu voru séra Magnús J. Skaptason, Jóhannes Gottskálks son, Dr. M. B. Halldórsson o. fl. — Samkomunni sleit undir mið- nætti, með þjóðsöngvunum “God save fche King” og “Eld- gamla fsafold’’. Mr. ;S. K. Hall prófessor, sem að undanfama mánuði hefir verið mjög heilsulasinn, af völd- uim spönsku veikinnar, lagði af stað suður til St. Paul á miðviku- daginn, og æfclar að leita sér heilsulbótar við Parkmount Sani- tarium. Honum fyilgja velfam- aðaróskir Ihinna mörgu vina, er þrá að foifcta foann, sem fyrst foeimkominn, heilann á húfi. Á fösfcudagskvelMið vál- varð Ilon. Thos. H. Jofonison snögg- lega veikur. Hann var að halda ræðu á skafctamála fundinum al- kunna og alræmda, sem borgar- stjóri Gray fooðaði til, þegar að hann fékk aðsvif og féll í ómeg- in. Síðan 'hefir foann legið rúm- fastur, en er nú, sem betur fer Öðum að ná sér affcur. Mr. B. G. Thorvaildson kau maður frá Piney, Man., kom hæjarins á mánudaginn í ver unarerindum. Hann skiMi é ir á skrifistofu vorri Ijómar fállegt veggalmanak, sem ha hafði géfið út 'í ár, eins og undanfömu, sem vér þökki hér með. Séra Björn B. Jónsson hefi verið veikur og nátega rúmfast ur í tvær vikur og er nú þfega blað vort fer í pressuna á lifcl'un eða engum batavegi. Bandaríkin. Jarðarför Th'eodors Rosevelt fór fram 8. þ. m., og eftir stutt: minningarafchöfn í Biskupakirk unni, var foann lagður til hinsti fovílu í Oyister Bay grafreitnum að viðstöddum flestum leiðtog um þjóðarinnar. Á meðan jarðarfararafcfoöfninni stóð va alt hið mikla iðnaðarkerfi Band; ríkjanna kyrt og ‘hljótt í virð ingarskyni við hið látna miki] menni.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.