Lögberg - 30.01.1919, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1919
BCögbeiQ
Gefið út hvern Fimtudag af Thi« Col-
umbia Press, Ltd.,|Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
TALSIMI: GARItY 41« og 417
Jón J. Bíldfell, Editor
J. J. Vopni, Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
THE S0LUM8IH PHE8S, ttd., Bo* 3172, Winnipsg. »(an.
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LOCBERC, Bo* 3172 Winniptg, RHan.
VERÐ BLAÐSINS: 02.00 um árið.
-^►27
Borgarstjórinn nýi í Winnipeg
Sumir inenn eru altaf að segja eða gjöra
eittlivað, sem vekuv eftirtekt; brjóta upp á ein-
hverju sem vekur umtal raanna á meðal, og dag-
iilöðin flytja út um bæi og bygðir. Stundum er
bettíi merki um áhuga — merki um að þeir menn
séu andlega vakandi, og sívinnandi að velferð-
armáilmn mannfélagsins. En því miður virðist
þetta stundumVera frumleg aðferð til þess að
auglýsa sjálfan sig — sína eigin )>ersónu. Vér
segjum ekki að nýi boragarstjórinn í Winnipeg,
rnajor Grav, sé einn af bimnm sfðarnefndu, oss
dettur 'slíkt ekki í hug.
En liann er einn af þeiin mönnum, sem alt-
af er að gjöra eða segja eittlivað nýtt.
Síðan að hann tók við borgarstjóraemibætt-
inu liefir bann látið mikið til sín taka í einu
máli, en það er sikattmálinu. Ekki samt að því
leyti sem það snertir skatt manna til bæjar-
Parfa — heldnr skatt þann, sem bærinn þarf að
borga til fylkisms undir hinum nýju skattalög-
um; og skatt þann, sem lagður var á menn í sam-
bandi við þjóðræknissjóðinn, sem til samans var
2j/2% af virðingarverði, og sem gjörir upphæð
þá, er bærinn þarf að borga til fylkisins í þessu
sambandi $337,5OO.Q0 í þjóðræknissjóðinn, og
$338,500.00, sem til samans gjörir $676,000.00.
í’etta finst major Gray að sé ihin mesta ósann-
girni; finst að Winnipeg sé krafirt um óihæfilega
hátt gjald í samanburði við aðrar bygðir fylk-
isins; að það ha.fi verið sezt á Winnipeg af fylk-
isstjórninni, eða nefnd þeirri, sem fyrir hennar
hönd jafnaði skattaálögunum niður, og að rang-
lætið sé innifalið í því, hvernig að ei'gnirnar
séu virtar.
Og oss virðist Ihann skifta þessum ákærum
sínum í tvo flokka. Fyrst bendir hann á að
rangt sé að byggingar á bújörðum ekki séu virt-
ar sér tif iþessa skatts, beldnr ásamt löndum.
En þær séu aftur virtar sér í Winnipeg. Rang-
læti númer trvö segir hann að sé, að unnið og ó-
uUrtið land sé virt jöfnu verði.
Við fyrri ákæruna er það að athuga, að nið-
urjöfnunarnefndin, eða 'þá fylkisstjórnin, eins
og majer Gray vill ihatfa það, hefir fylgt 'hér við
virðingu á bújörðum þeirri sömu reglu, sem all-
ar sveitastjórnir, öll lánfélög og allar stjórnir í
landinu hafa fylgt, þeirri að verðleggja ekki'
byggingar mianna á bújörðum sér — heldur að-
eins taka tillit til þeirra í sambandi við virðing-
una, en leggja aðaláherzluna á gæði bújarð-
amm, á landið, s>ökum þess að það er eina auðs •
uppsprettan, sem 'þeir menn eiga, er á því búa.
— Hús á landi eða bújörðum, sem ekkert fram-
leiðir, er einkis virði.
I bæjunum er 'þetta öðrnvísi; þar eru bús-
in meira virði heldur en ]iau eru á bújörðunum.
Eftirtekjan eftir tms í bæjum er í tflestum tilfell-
um meiri heldur en af landblettunum, sem þau
standa á, ef þeir auðir vaéru. En segjum að
þessari aðferð, sem borgarstjórinn hefir bent á,
væri framtfylgi, og að þessi skattur, sem nú er
lagður á hús mariiia hér í bænum jafnt sem lóð-
ir, væri aðeins lagður á lóðirnar, eða á verðmæti
þeirra, þá þyrftum við Winnipegbúar aðeins að
borga um tvo þriðju af þeirri upphæð, sem vér
crum nú skattsettir fyrir í þessu sambandi, eða
(um $406,358,190.00, og velta hinu ytfir á fylkis-
búa. Segjum að vér Winnipegmenn, sem erum
rnn 200,000 að tölu, borguðum 406,358,190.00, en
hinn parturinn af íbúum fylkisins, sem mun
nema um 250,000, hinn lilutann af þessum
skatti, sem nam síðastliðið ár,1,257,641,810.00,
mundi það vera meiri jöfnuður?
Síðari ákarnan er hinni fyrri argari að þessu
ieyti, að í Iienni er beint farið fram á að tolla
íramleiðshi þá, sem að lífið lá á að auka, á með-
an að á stríðinu stóð. Þegar að íylkisistjórnin
innleiddi þessa tollalöggjöf, var henni þetta
auðtsjáaiilega ljóst, og því er tekið fram í þeim
lögum, að jaifnt skuli verðleggja unnið og óunn-
ið land — sem er sama og að segja, að með þesis-
™ tolli skuli engar hömlur lagðar á ræktun
landsins né á framleiðsluna. Skyldu margir
fiændur verða til þess að taka undir með borgar-
stjóra Gray, og segja að þetta sé ranglátt?
Skyldi annars nokkur maður, sem skvn ber á
þessi mál og hugsa um þau, vera til, sem ekki
sér að aukin og óihindruð framleiðsla var og er,
og verður Iífsspunsmál þessa fylkis, og að það
var og er hróplegt ranglæti að krenkja hana á
nþkkurn liátt.
Etf til vill er þessi löggjöf ekki altfullkomin,
það er engin löggjöf vor manna. En það virð-
ist oss ekiki neinum efa bundið, að stjórn fylkis-
ins hefir farið eins sanngjarnlega í jsakirnar og
irekast var unt, þegar hún samþykti þessi lög,
og vér teljum sjálfsagt, að ef hægt hefði verið
að benda henni á einhverja galla á þeim, eða yf-
irsjón, seni á rökum hefði verið bvgð, þá liefði
hún verið fús til þess að laga þá. Og óneitan-
lega hefði sú aðtferð verið skynsamlegri fyrir
Mr. Gray, ef liann er annars saimfærður um að
Iiér sé um óréttlæti að ræða í garð Winnipeg-
borgar, að fara til stjórnarinnar og ræða þetta
inál við hana í bróðemi, heldur en að hlaupa
uieð þetta mál út í almenning og gjöra það að
a'singamáli. Annars er það dálítið eiilkenni-
legt, að Mr. Gray skyldi vera í framkvæmda-
stjórn bæjarins í heilt ár, og aldrei koma auga á
þetta ranglæti og aldrei opna munn sinn til að
mótmæla því fyr en nú, að hann og málgagn
Roberts Rogers keppast við að gjöra pólitískt
moldviðri út úr því.
Waterman S. C. Russel,
Mr. .Jónas Hall frá N. D., sem staddur er
liér í bæiium, hefir góðfúslega sýnt ritstjóra
Lögbergs bréf, sem hann er nýbúinn að fá frá
Mrs. W. S. O. Russell, ekkju Waterman S C.
Russell, Islandsvinarins alkunna, og í því stend-
ur sú sorgarfrétt, að Rússell hafi látist úr
siKÍnsku veikinni 29. septem-ber síðastliðinn.
Með jiessum orðum minnist Mrs. Russell á veiki
manns siíns og dauðdaga: ‘1 Maðurinn minn var
veikúr í tíu daga, fékk spönsku veilkina og upp úr
henni lungnabólgu, og datt okkur ekki í hug ao
nein sérleg hætta væri á ferðinni, því veikin var
vægð og við höfum ágætis lækna og æfða hjúkr-
unarkonu, sem gjörðu alt hvað þau gátu til þess
að bjarga llítfi hans; en það kom alt fyrir eklrert.
Hann dó á sumarheimili okkar í Norður-Wood
stock í New Hámpshire, þar sem að hann var
fæddur, og hvílir þar við hlið móður sinnar. ef
hann misti á iskólaárum sínum. Drenguriim
ofckar, sá eini sem við áttum, er á Frakklandi, og
er búinn að vera þar í tvö ár, — svo eg finn bess
vegna enn meir til einstæðingsskaparins. F.n
eg hefi guði vígða köllun r— þá að halda áfram
verki Mr. Russells, einis og að hann muudi hafa
úskað að það væri gjört, og það verkefni er
næsta nóg fvrir mig á komandi árum.
Þú veizt að eg var með Mr. Russell á ferð-
um haus á íslandi árin 1909 og 1910, og er mér
óhætt að segja að Island átti ekki einlægari og.
vin heldur en Mr. Russell var. Og það var fast
ákveðið átform okkar að fara til íslánds undir-
eins og sjóferðir væru orðnar óhultar. Hann
fylgdist með í öllu, sem var að gjörast á sögu-
eyjunni — öllum breytingum, sem þar urðu, og
skýrði ávalt frá öllu merkilegu, sem þar gjörð-
ist, í fyrirlestrum sínum. Þessum fyrirlestrum
ætla eg að halda áfram, því mér er mesta nautn
að því að vinna að þeim viÖfangsefnum, sem
voru okkar áhugaefni — sem við t.öluðum um og
unnum að isaman.
Bf að þú heyrir urn eitthvað markvert frá
íslandi, þá gjörðu «vo vel og l’áttu mig vita um
það, því mig langar til að safna öllu slíku sam-
an, eins og Mr. Russell gjörði.”
í úrklippu úr blaði, sem þessu bréfi fylgdi
til Mr. Hall, stendur:
^‘Waterman S. C. Russell lézt úr lungna-
Iiólgu í New Hamps'hire. Hann var kennari í
vísindum við háskóla í Springfield.
Watennan S. C. RusLsell lézt úr lángnabólgu
í New Hampshire í gær, 29. sept., á 48. aldurs-
ári.. Var fæddur í Woodstock í apríl 1871, þar
sem að hann fék undirbúningsmántun sína, og
bann útskrifaðist frá Bates Iiásskóianum 1895
með frábærlega góðum vitnisburði í ensku og vís-
indum. Eftir að bann útsikrifaðist, tókst hann
á hendur kenislu í vísindum í Manchester í Rem-
ington og í Springfield. Árin 1908, 1909 og
1910 ferðaðist Mr. Russell um Island, og gaf út
bók um ísland 1911. Árið 1915 gjörðist hann
féhirðir og aðalútsölumaður fyrir félag eitt í
Waverly, sem nefndist The Cambridge Botan-
ical Supply Company, og ásamt þeirri stöðu
ferðaðist hann um og hélt, fyrir lestra um tsland
og ferðir sínar þar..”
Straumar.
Hefir þú no'kkurntíma, lesari góður, séð
mætast elfuna þungu, sem leggur veg sinn eftir
leirkendum sléttum og mó'Ieit á lit skolar bákka
farvegs síns fram til sjávar, og ána straum-
hörðu, sem brotið héfir sér farveg gegnum berg-
ið og fellur stall af stalli, þar til hún sameinast
elfunni niður á láglendinu. En heldur samt
einkennum isínum svo og svo lengi, og stundum
alt til sjávar?
A líkan hátt er straumunum varið í andans '
heimi. Eif að maður aðeins veitir þeim eftir-
tekt. í mentamálum, í kirkjumálum, í stjórn-
málum.
Það er ekki ásetningur vor að gjöra alla
þesa strauma að umtalsefni hér. Aðeins vild-
um vér benda á einn. Það er straumur sá hinn
sterki, er nú flæðir yfir stjórnmálasvæði land-
anna. >
Elfur hinna eldri stjórnmálaskoðana renna
í fast skorðuðum farvegum um þjóðlíf vort,
barmaful'lár — ekki af bergvatni, heldur af jök-
ulvatni, sem sogið hetfir upp í sig allkonar ó-
hreinindi.
Þessar tvær elfur, eða Iþessi tvö öfl, sem hér
hafa verið ráðandi í landinu—stjórnmálaflokk-
arnir tveir hafa átt fólkið og völdin — fólkið
hefir litið svo á, sem að stjórnir landsins væri *
æðsta valdið, og stjornimar hafa gjört það lfka.
Og sökum iþess, eða í því skjóli, hafa margar
syndi r drýgðar verið.
A þenna hugsunarhátt er nú að koma breyt-
ing. Miðstöð valdsins er nú ekki lengur í hönd-
nm stjórnanna — stjórnin ekki lengur miðstöð
þess — heldur siðferðismeðvitund borgaranna,
— allra og eins, eins og allra. — Þessi nýi
straumur ber þá út úr farvegi liðins tíma, og
siðferði'smeðvitund þeirra segir við þó: Stattu
pinn. Vertu í anda og sannleika frjáls.
Og með þessum nýja straum kemnr ábyrgð-
ar-tilfinningin til hvers einasta manns. Og þessi
ábyrgðartilfinning segir við hann: Skylda þín
cr skýr; hún getur átt samleið með stjórnmála-
flokkunum, þegar þeir hafa það að bjóða, sem
þú finnur sæmd þína í að styðja. En landið þitt
á þig; því hefir þú svarið liollustueið, og yfir
vélferð þess áttu að vaka og fyrir velferðarmál-
um þess áttu að berjast, á meðan að þér endist
aldur og kraftar til, án alls tillits til hagsmuna
þýssa eða hins stjórnmálatflokksins. Þá ertu
f rjáls. ’ ’
Og ál>yrgðartj lfinningin nær lengra. Hún
s(jgir“Þú ert sjálfur persónulega ábyrgðarfull-
ur fyrir því, sem aflaga fer. Skuldin er ekki að-
eins þeirra, sem með völdin fara, þegar að þeir
misbjóða þeim, heldur og þín. Og afleiðingin
verður óhjákvæmilega sú, að þú verður að meta
ináliii meira eu mennina — velferð lands og
þjóðar meir en pólitískt flokksfylgi. Að þegar
um það er að ræða, að fela mönnum umboð til
þess að fara með stjórnarvöldin, þá er það ekki
aðalatriðið, að koma þeim í hendur þessa eða
hins flökksins, heldur í hendur beztu mannanna,
iivort heldur að þeir tilheyra einum stjórnmála-
flokki eða öðrum. ”
Þetta er bergmóðan, sem steypir sér niður
í móleitu yiólitísku vatnsföllin, er renna í gegu-
um þetta þjóðllíf. — Þetta er straumurinn nýi,
sem leikur um alla menn á stjórnmálasvæðinn.
Hefir þú ekki fundið til hans?
Minnisvarðamálið og
íslenzkt þjóðerni.
Eins og getið var um fyrir skömrnu í blaði
voru, þá var haldinn alfjölmennur fundur hér í
’oorginni, til þess að ræða um minnismerkí, er
\ erndað gæti á ókomnum öldum minningu þeirra
véstur-ís'lenzkra hermanna, er létu 'lífið á hinum
> insu orustuvöJluin Norðurálfunnar, fyrir liið
nyja fósturland sitt í vesturvegi, og allar aðrar
þjóðir heims, sem fyrir brjósti báru mannúðar-
og frelsismál mannkynsins í heild sinni.
Níu manna nefnd var sett í málið, og ern
hisendum vorum þegar kunnug nöfn þeirra.
Enn sem komið er, mun nefndin eigi hafa
átt fund með ^ér, og liggur til þess gild ástæða;
sem sé sú, að þrír nefndarmenn hafa verið sjúk-
ir, og eru því miður eigi albata enn. — Þessi og
engim önnur mun vera orsökin, að enn er mál
þetta eigi lengra á veg komið. —
Enginn minsti skoðanamunur kom fram á
áðurgreindum fundi um kjarna málsins—minn-
, ismerkislhugmyndina sjólfa. Allir virtust á eitt
sáttir um það, að siðferðisleg skylda hvíldi á
oss, að reisa eittihvað Iþað minnismorki hinum
föllnu hetjum, er samhoðið væri afreksverk-
um þeirra og fóraardauða.
Allur þorri fundannauna virtist haliast
eindregið að þeirri hugmynd, að sjálfsagðasta
leiðin væri sú, að reisa eins veglegan minnis-
varð’a yfir þessa Birkibeina vestur-íslenzkrar
menningar, og frekast væri kostur.
Að vísu komu fram raddir, er töldu aðra
leið æskilegri, og kváðu litla huggun stafa frá
köldu steinlíkneski. Ekki voru þær raddir
margar á fundinum, og enn færri hafa þó borist
til eyrna vorra úr öðrum áttum. — Með öðrum
grðum, fólk vort virðist enn sem komið er, vera
því som uæst sammála um, að láta reisa drengj-
unum, sem féilu, minnisvarða, traustan og há-
an, sern standi eins og óbifandi klettur úr hafi
aldanna, hvetjandi alla vor niðja í landi þessu
til dreingskapar og dáða; minnandi alla óborna
sonu hins vestur-íslenzka þjóðbergs, á fordaBm-
ið fagra og karlmanniega, er þeir létu oss eftir,
sveinarnir hugprúðu, sem munduðu meðalkafl-
ann og beittu vopnum svo fimlega, að tvö sýnd-
ust jafnan sverðin á lofti. —
Hafa ekki íþessir menn sýnt með lífi sínu
og dauða hverrar ættar þeir voru?
Hatfa þeir ekki svarið sig í ættina til Egils
og Skarplhéðins, Gunnars og Kára?
Hafa þeir ekki mótast við arineld íslenzks
Jijóðernis í vestuiwegi ?
Ilorfðust þeir ekki óhræddir í augu við eld
ogdauða?
Er það ekki beinlínis einn óaðskiljanlegur
þáttur íslenks þjóðernis, að vernda og viðhalda
minningu manna, sem annað eins hafa lagt í söl-
urnar fyrir frelsi vört og samborgara vorra?
Jú, vissutega er það bæði metnaðarmál og
leilög skylda, og vér efumst eigi um að þar
verði allir Yestur-lslendingar sammála.
Ekki er það noikkrum vafa undirorpið, að yf
irleitt munu Vestur-lslendingar ákveðnir í því
atriði, að halda við í lengstu lög íþví fegursta og
fullkomnasta í ísilenzkum þjóðareinkennum. —
Saga forfeðra vorra sannar oss glöggtega, að
eitt af því sem auðkendi íslenzkt þjóðlítf öðru
frernur á þeim tímum, var karlmenska, dreng-
lund og hugprýði. Þenna dýrmæta arf höfum
vér leitast við að varðveita eftir mætti í þessu
nýja fósturlandi. Hvernig oiss hefir tekist það,
■L erður tæplegast með öðru betur skýrt, en hinni
^drengi-legu framikomu hermanna vorra, þeirra
er íornuðu af fúsum vilja lífi sínu, og eins hinna
er vér vorum svo lánsamir að heimta aftur úr
heljargreipum. /
Þess vegna er það eindregin sannfæring
vor, að fagur og tilfeomumikill minnisivarði yfir
vora föllnu kappa, verði oss og þjóðflofeki vor-
um öllum í áltfu þessari, til ævarandi sæmdar, og
tali skýrar oglhærra tfií hinna fjölm-ennari þjóð-
flokba þessa lands, um þegnhollustu vora o>g
borgaralega í-ækt til kjörþjóðar vorrar hinnar
nýju, en nokkuð annað. —
Fundur sá um minnisvarðamálið, er áður
hefir netfndur verið, samþykti tillögu þess efn-
is, að leita til herra Einars Jónssonar frá Galta-
feHi í sambandi við þetta mál. — Því hljóta all-
ir að fagna, enda mun það almennur skilnilng-
ur Ye&tur-ístendinga, að verði voruim föllnn
Iienmönnum á annað borð reistur minnisvarði,
sem telja mun niega alveg sjálfsagt, að þá sé
Einar Jómeeon sjálfkjörinn til iþess að leysa af
hendi þann vegíega starfa. Fyrst og fremst
I-------
I
I
f
í
I
Að spara |
Smáar upphæðir lagSar inn í banka reglulega {
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð {
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að {
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- |
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Byrjið að leggja inn £ sparisjóð hjL
Nolpe llame Branch—VV. M. IIAMILTON, Manager.
Selkirk Brancb—F. J. MAVNING. Manager. |
THE DOMINION BANK !
ÍsiBfHiBlBilaiiiaiflaii'aiiiaiiia'i'tfiiBi'iiiiiiMiBiíiaiiiiBiiiiÉiiiaíiÍBiiiiBiiiiiiiiBiiiiBfliiBi
; THE ROYAL BANK 0F CANADA |
B HöfuSstóll löggiltur $25.000,000 HöfuÖstóll greiddur $14.000,000
VarasjðSur..............$15,500,000 J
Forseti ... - - Sir HCBEBT S. HOLT I
B Vara-I'orseti .... E. L. PEASE - g
g Aðal-ráðsinaður - - C. E NEILL ^
AUskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum relknlnga vl» elnatakllnga
= eCa félög og sanngjarnir skllmélar velttlr. Avísanir aeldar tll hvaBa ■
■ ataBar sem er & íslandl. Sérstakur gaumur geflnn aparlrjðÍBlnnlögum,
_ aern byrja niá meB 1 dollar. Rentur lagðar vl8 á hverjum « mánuCum.
YVINNIPEG (West End) BRANCHES •
• Cor. William & Slrerbrook T. E. Tliorsteinson, Manager ■
■ Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager
Cor. Portage & Sherbrook R. L. Paterson, Manager
^■jiapBBBIBIflBIIIIMflBWMIBWMIIIBaWIIIIMBMMIBBMBIISMIIMIIIMWBiMlgMMiWII^Í
er hami nú talinn á meðal hinna frægus-tu nú-
lifandi snillinga í siinni list, og í öðru lagi stend-
ur liann vitanlega flestum öðrum betur að vígi,
þar sem hann sjálfur er souur Norðursins — Is-
tendingur, og á iþeim mun bægra með að setja sig
inn í norræna, íslenzka hetjueðlið, er einkendi
hina fögru drengskaparætfi vorra föllnu lietju-
sveina, og sem lýsa á frá hverjum drætti, hverri
línu minnisvarðans, inn í framtíðarlítf vort alt,
og hvetja oss til hærri hugsjóna og dýrðlegra
starfs.
Oss er ljóst að minnisvarðinn hlýtur að
kosta allinikið fé. En samtaka menn, þótt fáir
séu, geta lyf-t Grettistökum. Og til þess að
hrinda máli þessu í framkvæmd sem fyrst, þurf-
um vér aðeins að vera samtaka — þá erum vér
nógu margir!
Um sendibréf,
Alþýðufræðsla stúdentafélagsins,
Reykjavík 10. febrúar 1918.
Framh.
En nú er svo oft, að bréfin
geyma það, sem vinur segir vifti
í trúnaði og á ekki að fara
lengra. Nú þykir ofekur leitt,
ef íþestsi leyndarmál eiga að
svifta ofekuir merkilegus-tu bréf-
um, sem einmitt geta verið
merkileg fyrir þessa leyndar-
dóma, iþví að þar, sem einn sferif-
ar öðrum leyndarmál, er hrein-
ski'lnin með hönd á penna. En
nú er það aðgætandi, að þessi svo
köl'luðu leyndarmál eru venjuleg-
ast einhver atvik, -sem oftast
varða sendanada eða viðtakanda,
og eiga að fara dult í þann og
þaim svi-pinn, en eftir eitt eða
tvö ár eðá lengri tíma eru þetta
engin leyndarmál framar. Bréfa-
eigandinn, eða só, sem lætur eft-
ir sig bréf, getur líka altatf girt
fyrir, að -þessi leyndarmál verði
uppvís eða heyrinkunn fyr en
eftir tiltekið érabil, sem hann
getur sj'álfur ákveðið. Hanin
getur mælt svo fyrir, að bréfin
megi ekki lesa fyr en 50 ár eru
liðin frá dauða hans, 100 ár eða
iengri tími. Ætli það liði yfir
okkur, þó að við læsum eitthvað
í bréfum t. d. frá langafa okkar
um ástabrall hanis utan hjóna-
bands eða fram hjá hjónabandi,
svo að eg nefni nú einlhverja þá
óttarlegustu leyndardóma, sem
sgndibréfin geta haft frá að
segja. Við verðum að reyna að
líta á okkar bróf frá sjónarmiði
frajmtáðarinnar. Líka getur það
borið við, að um leyndarmál þau,
sem standa í okkar ibréfum, og
við viljum ekki lláta sjást e-ftir
okkur, sé fjallað í annara bréf-
um, sem geymd verða til eilifð-
ar, og þar sé um þeSsi sömu
leyndarmál okkar farið ókunn-
um og ómildum ihöndum, og þau
rangfærð eða eitthvað fært
manni til verra vegar, og þá get-
or verið gott að geyma sín bréf
til réttlætingar. — Annars verð-
ur líkt um leyndarmálin nú og í
framtíðimni, að ekki verður ann-
að talið til þeirra en það, sem
næst er þeirn mönnum, sem þá
.verða uppi.
pá kunma margir að skirrast
við að geyma bréf af því, að þau
séu böfumdinum til hnjóðs.
Stöku 'simnum kann að mega
virða mönnum þetta til vorkunn-
ar, en það, -sem sumir telja sér og
öðrum óvirðing að, er oft í raun
og veru hégómi. pó að viðtaJk-
anda þýki t. d. ósæmilegum orð-
um farið um aðra menm eða mál-
efni, getur öðrum þótt Iþað höf-
undi til hróss. Gamam og keskni
skil eg ekki í að framtiíðin mis-
skilji, fremur en við, eða taki
hart á iþví, að réttritumin á bréf-
um alþýðumanna sé ekki sem
fullköminust, ög margt flteira
mætti upp telja.
Enn mumi menn segja, að bréf
in séu oft engin lý-sing af þeim,
er skrifaði, eða að sú lýsing sé
einhliða og röng. En þetta vit-
um við a'lt. Stundum geta bréf-
in verið svo snubbótt og stuttara
J leg, að þau segi ekkert um mann-
inn. petta á ekki sízt við nú,
þegar sendibréfin eru yfirleitt að
styttast. petta skilur líka fram-
tíðin. Og það veit hún lika, að
bréfin geta aldrei verið tæmandi
lýsing af bréfritaranum. En það
verður heldur ekki peilsóna bréf-
ritarans, sem al-t snýst um, þeg-
ar á að far'a að le'sa bréfin og
nota, heídur verða bréfin vís-
bending um ótal atriði frá liðna
tímanum.
Sumir miunu nú segja: pað
er efnilegt að eiga það á hættu,
að öli bréf, sem eg skrifa, verði
geymd um aldur og æfi. Eg stein-
hætti þá að þora að skrifa bréf.
En þeir, sem svona hugsa, ihafa
víst fæstir aflað sér tryggingar
fynir því, að bréf þau, sem þeir
hatfa þegar skrifað, verði ekki
geymd. Sem ibetur fer eru þeir
þó nokkrir , sem hafa haldið sam
am bréfum sínum, og iþví getur
verið orðið of seint fyrir þessar
hræddu sálir að iðrast eftir
dauðann. Em Iþessi ótti er varla
svo almennur, að hann geti haft
mikil áhrif á geymslu sendi-
bréfa. E'g hefi ekki trú á því,
að menn fari að hætta að skrifa
bréf /þessi vegna, né að margir
fari að gjöra öryggiisráðstafanir
um, að ibréfum sínum 'sé eytt, því
að flestir eru nú svo gjörðir, að
þeim er bæði annará um og eiras
sárara um umtal í lifanda lffi en
eftirmælin. pað hefir oftast
verið saimtíðarinnar vegna, að
meran hafa Skrifað: Brendu bréf-
ið eða ónýttu þ-enna miða, því að
menn hafa líka reynslu fyrir því,
að bún er í svo mörgum atriðum
þröngsýnni og rangsýnni í dóm-
um en framtíðin eða aldimar,
sem á eftir koma . pví verður
oft þægilegt þeim, sem bréfin
lætur eftir sig, að geta ákveðið
sjálfur, hvenær þau megi lesa.
En fæstir munu bera kvíðboga
fyrir því, að eitthvað feurani að
geta komið á prenti um þá eða
eftir þá eftir t, d. eina öld, enda
er það aðgætandi, að ekki getur
komið út á prenti nerna lítiH
hluti af iþeim bréfum, sem
geymd eru, og því síður af þeim.
sem, ætti að geyma.
En þó að fæst sendi bréf, sem
fara manna á milli, verði nokk-
umtíma prenthæf, né kaflar úr
þeim, þá eru þau mörg þræðir,
stærri og smærri, í vöð sögunn-
ar. pað verður ekki eingöngu
að þeim Mtsviftir, ef þá varatar,
héldur verður voðin víða með losi
og glompum, sem aldrei verður
bætt úr, ef iþeissdr þræðir eru ekki
varðveittir.
petta er mál, sem varðar al-
þjóð manna, því að hér getur
nærri ihver eins-taklingur rétt
hjáJparhönd. pjóðgripir handa
pjóðmenjasafninu eru í fæstra
höndum, opin-ber iskjöl eða land-
merkileg handrit, enda er nú
skjöl sömuleiðis, eða öranur
sæmilega hugsað um að halda
þessu til haga. All'skonar söfn
varðveita liðna tiímann, og margt
er vel ihirt. pó fara ótal menj-
ar forgörðum, sem hægt er að
varðveita og framtíðin mun
sakna, eins og við söknum ýmsra
hluta frá fortíðinni. Hvfer þjóð,
sem viH lifa, sér að henni er
nauðsynilegt að halda sem bezt
við sem flestum þjóðmenjum.