Lögberg - 30.01.1919, Side 8
s
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1919
Bæjarfréttir.
Stúkan Hekla heldur skemti-
íund föstudag'skvöldið 31. b. m.
(Systrakvöld). — Allir Good-
templarar boðnir og velkomnir.
íslenzjkukensla undir umsjón
Goodtempfarastúknanna Skuld
og Heklu, byrjar laugardaginn
1. f ebrúar. Forstöðumaður
kenslunnar verður séra Guð-
rnundur Ámaöon. Kenslan fer
í'ram í neðri sal Goodtemplara-
hússins á Sargent Ave, og verð-
ur með líku fyrirkomulagi og
verið efir. — Foreldrar, munið
eftir að sienda böm yðar og láta
þau koma í tíma. Kenslan byrj-
ar stundvíslega kl. 2 e. h.
Af hrærðu hjarta þakka
eg öllum þeim, er hjálp og
hluttekningu sýndu í veik-
indum dóttur minnar, Mrs.
Oddnýjar Freeman, er lézt
í Winnipeg 6. des. s. 1. Eins
þeim, er heiðruðu minningu
hennar með nærveru sinni
við jarðarförina, eða lögðu
blóm á kistu hennar.
Gerald P. 0. Sask.
27. janúar 1919.
ólöf Níelsdóttir.
Fundur.
Hjálparfélag 223. herdéildar-
ianar heldur fund miðvikudags-
kvöldið 5. febrúar, að 675 Mc
Dermot Ave.
Einar Olson frá Spy Hill Sask.
var á ferð hér í bænum fyrir
hélgiina.
Gefin saman í hjóruband, að
heimili Mr. og Mrs. L. Bjöms*
sonar, ósi við íslendingarljót, þ.
14. þ. m., voru þau Sigurður J.
| Tihorkelsson frá Fagranesi í
Árnesbygð í Nýja íslandi, og
Miss Jóhanna Finnbogason til
heimilis að ósi. Séra Jóhann
I Kjamason gifti. Brúðguminn er
Danssamkoma 223.
Vér viljum minna fólk á að
sækja danssamkomu 223. hjálp-
ardeildarinnar, sem haldin verð-
ur á Alhambra Hall á föstudags-
kvöldið kemur, 31. þ. m. f fyrsta
iagi er (það gaman að létta sér
upp við og við og stiga dans eft-
ir hljóðfalli meistaranna. Svo
ættu menn að minnast þess að
félag þetta, 223. hjálpardeildin
býður aldrei til skemtana nema
að þörfin knýi. öl'lum íslend-
ingum er það Ijóst hvaða þarfir
það eru, sem félag þetta hefir
látið sér ant um — þarfir her-
manna vorra. Og á stríðstím-
unum nýafistöðnu hafa íslend-
ingar sýnt það rækiléga, að
þeir vilja bæta úr þéim eftir
mætti, og þeir afa gjört það. —
En munið að þörfin er enn, og
þess vegna er boðað ti>l þessarar
samkomn, til þess að arðurinn,
sem af Ihenni kann að verða, geti
uós
ÁBYGGILEG
---og-----
AFLGJAFI!
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að
n áliogjgsfa yður kostnaðaráællun.
Winnipeá ElectricRailway Co.
1..
GENERAL MANAGER
Luther League — fálag unga sonur J°ns bónda Thorkelsson-
fólksins í Fyrsta lúterska söfn- ar 1 Fagranesi og konu hans
uði, heldur skemtikvöld í sam- [ Kristjönu^ Magnúsdóttur. Brúð-
komiusal kirkjunnar, 30 þ. m.! urin er dóttir Sumarliða heitins
kl. 8. Margt verður þar til fróð- j ^ mnbogasonar, er bjó á Stöpum _______________________^ ^__
leiks og skemtunar fyrir yngra!a Vatnsnesi í Húnavatnssýslu I bjálpað til þess að bæta úr henni
og eldra folk. — Rev. Capt. (broður F Finnbogasonar bónda Fjöhnennið því, landar góðir, á
Grandy flytur þar fyrirlestur og ;a Finnbogastöðum í Nýja ís- [ Álhambra Hall á föstudagskvöld
margt fleira verður þar um að j landi) ^ og konu Ihanis Guðrúnar [ jg — skemtið sjálfum yður og
vera. — Menn æfctu að fjölmenna Jónsdóttur. Heimili hinna ungu hjálpið hermönnunium okkar.
á skemtun þessa — fylla fund- hjóna verður í Fagranesi í Ár- ----------
ansalinn. [ nesbygð, þar sem Sigurður hef- Andvari 43. árgangur
—------- í ir þegar tekið við búi af foreldr-, herfir oss verið sendur, sem vér
Mrs. Benedikt Halldórsson frá urn sínnm. þökkum fyrir .f þesisum ár-
Mikléy, Man. kom til bæjarins „ i---------— , , gangi eru þesisar ritgjörðir:
fyrir helgina í iþeim erindum að T ^u™' aL!8!ur ^Jornsson fra 1 1. Tryggvi Gunnarsison, löng
■
VIÐSKIFTABÆKUR
Mr. Gunnlaugur Bjornsson frá
taka til fósturs tvö munaðarlaus íLoslie’ Saslk-’ kani tilbæjarinsí; og ítarieg ritgjörð eftir Klemens
íslenzk ibörn. Ber þetta vott um
vikunni sem leið. Hann sagði | Jónsson.
þær sorgarfréttir, að látinn sé 2. Um surtarbrand;
ur spönsku veikinm Magnús ís- kvæm ritgjörð eftir Guðm. G.
feld (Brasilíufari), tveir synir Bárðarison.
hans og ein dóttir og að tveir 3, Siðaskiftaræða, eftir Magn-
synir hans lægju þungt haldnir. 1 ýs Helgason.
. . 7 ... 7 . 1 4. Auistan hafs og vestan; út
Steingrími syni sánum suður til heiuili mjög geist, allir lagst i af fyririestri séra Magnúsar
St. Baul á miðvikudaginn. | nema ihin aldurhnigna husmoðir. Jónssonar, eftir Steingrím Árna-
Sökum veikinda getur séra! Mr. Thorvaldur Thorarinsson so£ Rannsóknarferðir til heim_
Bjorn B. Jonsson ekki mess- [
að á sunnudaginn kemur. En í f ^8«, Magnússon.
6. Heilsa og hugðarefni; þýtt.
kærleiksríkt hugarfar, og er þess
vert, að veitt sé fulll eftirtekt.
' Mr. Jónas Hall frá Garðar,
N. D., sem hefir dvalið í bænum
nokkrar vikur, lagði af stað með Veikin hafði teniðþet ta myndar
Mr. Thorvaldur Thorarinsson
En
hans stað predikar sér Friðrik j fór heimleiðis á föstudagskvöld-
Halgrímsson i Fyrstu Mt. kirkj I jð var. Hann vill láta þess get-
unni bæði a! morgrti og kveldi. ið, að her eftir ihafi hann til sölu A mánudaginn var kom upp
állar íslenzkar bækur. Svo þeg eldur í skrifstofum New York
ar eitthvað nýtt kemur af bók- j Life félagsins hér í bænum.
um, annaðhvort að beiman frá Ffestir af starfsmönnunr félags-
Fundir í ísl. barnaistúkunni
byrjar aftur næsta laugardag. —
Meðlimir minnist þess.
Almanak
1919
INNIHALÐ.
0
AlmanaksmánuSirnir og fleira.
Mamma, mynd eftir Rlkart Jónsson.
AlmanakiíT 25 ára.
Skáldið og dauSinn. Æfintýr. Eftir
Jóhann Magnús Bjarnason.
Merkileg skoðun um uppruna llfsins
á JörSunni.
Safn til landnámssögu Isl. I Vestur-
heimi: Vatnabygðir, vestaati hlut-
inn. MeiS myndum. Eftir J6n Jóns-
son frá Mýri.
Frá fyrstu útflutningum á íslandi og
fyrstu árum I Nýja-Islandi. Eftir
.Slgurö Erlendsaon, með Innjfeangi
eftir Séra Rögnvald Péturston.
s. M. Askdal, méö mynd. Eftir K. S.
Askdal.
I/andnámssögubrot: Jón Austmann,
. meö mynd. Eftir J. Magnús Bjarna-
son.
Borgararéttindi útlendinga í Canada.
Helztu viöburöir og mannalát meöal
ísl. I Vesturheimi.
Fallnir tslenzkir hermenn.
íslandi eða héðan að vestan, ,þá
muni fólk í norðurhluta Nýja
Mands eftir því að þær verði að
íá hjá Thorvaldi Thorarinssyni,
að Mendingafljóti.
Mr. Joseph Einarsson frá
Hansel N. D., kom til bæjarins í
vikunni sem leið. Hann sagði
veikina að mestu um garð
gengna þar syðra.
ins voru úti að miðdagsverð og
varð því ekki vart við eldinn fyr
en hann var orðinn útbreiddur.
Allmikinn skaða gjörði eldurinn
á skjölum og innanhúSsimunum
í skrifstofum félagsinfe, en þó
einkum hjá landa vorum C. Ol-
; afssyni, sem misti öll sín skjöl
1 og skilríki og er sá skaði óbæt-
lanlegur.
(COUNTEB BOOKS
Hérna er tækifœri sem borgar
sig að athuga!
Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa
kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books)
Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á
VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er
þetta einmitt sú tegundin sem yður vanhagar um.
Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat-
vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta-
bækur sínar kjá oss.
SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN,
SEM BEZT BRENNUR.
SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX!
TIL
ColumUia $reöö
LIMITED
Cor. Sherbrooke & William, Winnipeé
Tals. Garry 416--417'
Að vernda fjöldskylu sína
er heilög iskylda séúhvers mann/s, og það verður bezt gjört
með viðeigandi Mfsábyrgð. — Vér bjóðum yður hið ákjósan-
légasta lífisiáibyrgðarform, þar sem um er að ræða The Limi
ted Folicies, sem gefnar eru út af The Great West Life. j?ar
er ekki einiungiis trygð heill kvenna og baraa, heldur einnig
þess er lífsábyrgðina tekur.
verðið og hagnaðurinn, ásamt öllum öðrum hlunnind-
um, gjöra þessa aðferð þá mest aðlaðandi tegund af lífs-
ábyrgð. —
Biðjið um bækling vorn, “Common Ðuestion Briefly
lýsingar er öllum koma vel. Answered”, sem veitir upp
THE GREAT WEST LIFE ASSIIRANCE COMPANY,
Head Office — Winnipeg.
BUY WAR SAVINGS STAMPS.
Húsmœður!
Venjið yður á sparsemi og þrifnað. Farið gætilega
með fæðutegundir. Þér fáið meira brauð og betra
brauð ef þér brúkið
P0RIT9 FCBIIR
(Government Standard)
Flour License No. 16. 16, 17. 18.
Ceral License No. 2-009
1
Spennandi saga
er nýbyrjuð í Lögbergi.
Gerist áskrifandi og fáið sögubækur
í kaupbætir
Kaupið stœrsta blaðið. Aðeins $2.00 árg.
Mr. og Mrs. Ole M. Olason frá! Kvenfélag Fynsta lút. -safnað-
Elfros komu til bæjarins fyrir ar hefir ákveðið að halda skemti-
nokkru síðan. Kom Mrs. Ola-! samkomu í kirkjunni, mánudag-
son tiil þess að leita sér lækninga inn 17 febrúar. Nánar auglýst
og var skorin upp á sjúkraihúsi síðar.
bæjarins af Dr. B. J. Brandsyni, --------- * *"
þegar vér fréttum Síðast heilsað
ist henni einis vel og frekast varð
vonast eftir.
pann 20. þ. m. voru gefin sam-
an í hjónaíband þau Jóhannes
Líndal Sigvaldason, bóndi í Víði-
,bygð í Nýja Mandi, og Miss por
björg Davíðsdóttir, dóttir Da-
víðs Davíðssonar á Gilsá í Vatns
dal og konu hans puríðar Gísla-
dóttur. Séra Jóhann Bjama-
son framkvæmdi hjónavígslluna,
og fór hún fram að heimili hans
í Árborg. Heimili þeirra Mr. og
Mrs. Sigvaldaon verður á bú-
garði brúðgumans í Víðibdgð.
Bækur
KENNARA VANTAR
fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir
fjóra mámuði, frá 15 marz 1919
til 15. júlí 1919. Umsækjendur
tiltaki mentastig og kaup. Til-
boðum veitt móttaka til 1' marz
1919.
Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas.
Framnes P. O-, Man.
Verð 50 Cent
Olalfur S. Thorgeirjson
474 Sargent Ave.
Winnipeg
Á laugardaginn var voru gef-
in samaai í hjónaband að 650
Maryland St. Mr. Hlugh McLell-
an og ungfrú Valgerður Frið-
riksdóttir, bæði til heiimilis hér
í borg. Hjómavígsluna fram-
kvæmdi séra Rögnv. Pétursson.
Mr. C. Vopnfjörð lagði á mið-
vikudagskvöldið upp, í kynnis-
för til frænda og vina í Minne-
ota. Hann bjóst við að dvelja
nokkra daga í Minneapolis og
St. Paul á suðurleið. Mr. Vopn-
fjörð býst við að verða um þrjár
yikur í férðinni.
Nýkiomnar frá íslandi:
byrja aftur næsta laugardag. —
sönglög í b. $2.80 heft $2.30. —
Manteinn Lutiher, æfisaga eftir
Magnús Jónsson í b. $2.45. —
íslandssaga eftir Jón Jónsson í
b. $1.80 og $2.10. — Drauma-
Jói eftir Dr. Aug. H. Bjamason
$1.00. — Dulsýnir eftir Sigfús
Sigfússon 35c. —Barnalærdóms-
kver klaveness 35c. — Stafrófs-
kver Jóns Olafssönar 35c. —
Einnig hefi eg nú Iceland eftir
W. S. C. Russell $2.00 póstgjald
12 cent.
Finnur Johnson,
Tals G. 2541 668 McDermot Ave.
par sem ekki varð af því, að
safnaðarfundur SkjaMborgar-
safnaðar yrði íhaldinn 18. þ. m.,
er hér með boðað til almenns
safnaðarfundar í Skjaldborgar-
söfnuði næstkomandi laugardag
1. febr. 1919 kl. 8 e. h. Em því
alli meðlimir safnaðarins og
þeir sem vilja söfnuðinum vel,
ámintir um að seekja þenna fund.
27. jan. 1919. Safnaðarnefndin
KENNARA VANTAR.
Norðurstjarna S.D. No. 1226
vantar kennara, Karknann eða
kvennmann, sem hefir 2. stigs
kennarapróf.. Kenelan byrjar 1.
marz 1919. Umsókn ásamt kenn
arahæfileikum, kaupi og með-
mælum sendist til
A. Magnússon, Sec.-Treas.
P. O. Box 91, Lundar, Man
Y.
L. C.
Kennari, sem hefir 2, eða 3.
ílokks kennarapróf getur fengið
stöðu við Dry Gully skóla nr.
3588. • • Skólinn byrjar 1. marz
1919.. .Lysthafendur snúi sér
til féhírðis og gjaldkera skólans,
Mr. T. Jóhannesson, Pikes Peak
F'. O., Sask., og tiltaki upphæð á
kaupi er þeir vilja fá.
peir sem kynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að heimsækja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum
núna í vikunni sem leið og verð-
ur iþví mikið að velja úr fyrst um
sinn. '
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St., Winnipeg.
^ilill
II
llllll
The Wellington Grocery Co.
llfflg
vr Fancy Dress -m
CARNIVAL
Corner Wellington & Victor
Phone Garry'2681 License No. 5-9103
STOCK-TAIKING REDUCTION
98 lb. Sk. Flour ......
49 “ “ “ .....
2^ « << <<
rj a (( ((
;Loose Flour 3þ^ Ib........ 0.25
40 lb. 9k. Rolled Oats..... 2.60
1
have
$•5.95 Handy and Sanitary to
3.00 around the House
1.60 OldDutdh Cteanser....... 0.10
0.50 Anmens Cleanser 3 for .... 0.25
Ideal Cléanser 3 for..... 0.25
Sam Fluslh................ 0.25
AT THE
20 “ “ “ ........ 1.35
6 “ “ “ “ ........ 0.45
Purity Oats Tube........... 0.33
Robin Hood Oats Tube .... 0.35
Hiand-Picked Beans 2 lb. 0.25
Green Peaís 2 Ib. tfor... 0.25
Split Peas per Ib ......... 0.15
Bést Siam Rice 2 lb....... 0.25
Giltetts Lye ............... 0.15
Hand Oleaner (iSnap) .... 0.25
Ohlor. Liime ............... 0.15
ARENA
RINK
MONDAY-EVENING FEB. 3rd
in Aid of Y. M. L. C. Hockey Club
QOOD PRIZES BIG PROQRAMME
Provisions that will please.
Swifts Bacon per Ib. 55 and 60
Cooked Ham per lb........ 0.70
Cooked Toungue .......... 0.65
A.B.C. Ham per Ib........ . 0.40
Bolonge per lb........... 0.25
Headcheese per Ib........ 0.25
Sunday Bryf. Saucger Ib. 0.35
Ontario Oheese per lb.... 0.35
Ingersoll Oheese Pkg..... 0.15
Pure Lard per Brick .... 0.38
Delico Shortening ....... 0.35
Loose Shortening......... 0.33
1 lb. Tin Crilsco ....... 0.38
3 Ib. Tin Crisco...*..... 1.10
Fruit at right Price.
(Sunkiist Orange Dozen .... 0.65
Sunkist Large and Juicy 0.75
Lemon large size......... 0.40
Grapefruit ‘i for. ...... 0.25
Bananas per lb.......... 121/2
Pure Jam
No. 4 Bl. Currents Jam 1.05
No. 4 Raspberry Jam..... 1.05
No. 4 St. Jam............ 1.10
No. 4 Mixed Jam.......... 0.75
\ No. 4 Marmelade.......* 0.85
0*25
Ertra Special.
Eddy’s 500 Mattíhes Tax
paid 2 Boxes for ......
Santos No. 1 Wihole Roasted
or Ground per Ib........ 0.35
Dairy Butter No. 1 per Ib. 0.50
Corn Flakes per Pkg. .... 0.10
Royal Yeást per Pkg ........ 0.05
Atvinna fyrir
Drengi og Stúlkur
pat5 er all-mlkill skortur á
skrifstofufóiki 1 Winnipeg um
þessar mundir.
HundruS pilta og stúlkna þarf
til þess a?5 fullnægja þörfum
Læri'S á STJCCESS BtJSINESS
COLLEGE — hinum alþekta á-
reiðanlega skóla. A stðustu tólf
mánuSum hefðum vér getaS séB
583 Stenographers, Bookkeepers
Typist.s og Comtometer piltum
og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers
vegna leita 90 per cent til okkar
þegar skrifstofu hjálp vantar?
Hversvegna fáum vér miklu
fleiri nemendur, heldur en allir
verzlunafskólar i Manitoba til
samans? Hversvegna sækir efni-
legast fólkiS úr fylkjum Canada
og úr Bandarikjunum tll Success
skólans? AuSvitaS v*egna þess
að kenslan er fullkomin og á-
öyggileg. MeS þvl aS hafa þrisv-
ar sinnum eins marga kennara
og allir hinir verzlunarskólarn,-
ir, þá getum vér veitt nemendum
meiri nákvæmni.—Success skól-
inn er hinn eini er heHr fyrir
kennara, ex-court reporter, og
chartered acountant sem gefur
sig allan við starfinu, og auk
þess fyrverandi embættismann
mentamáladeildar Manitobafylk-
is. Vér útskrifum lang-flekta
nemendur og höfum flesta gull-
medalíumftnn, og vér sjáum eigi
einungis vofum nemendum fyrir
atvinnu, heldur einnig mörgum,
er hinir skólarnir hafa vanrækt.
Vér höfum 1 gangi 160 typwrlt-
ers, fleirl heldur en allir hlnlr
skólarnir tii samans hafa; auk
þess Comptometers, samlagning-
arvéiar o. s. frv. — Heilbrigðis-
málanefnd Winnipeg borgar hef
ir lokið lofsorSi á húsakynnl vor.
Enda eru herbergin björt, stór
og loftgóS, og aldrei of fylt, eins
og viSa sést 1 hinum smærri skól
um. SækiS um inngöngu við
fyrstu hentugleika—kensla hvort
sem vera vill á daginn. eSa aS
kveldinu. MunfS það að þér mun-
uð vinna ySur vel áfram, og öðl-
ast forréttindi og viðurkenningu
ef þér sækiS verzlunarþekking
ySar á
SUCCESS
Business College Limited
Cor. Portage Ave. & Edmonton
(Beint á móti Boyd Block)
TALSÍMX M. 1664—1665.
Winnipeg Saddlery Co.
284 William Ave, Winnlpeg
Búa til úrvals aiktýgi á hesta,
uxa og hunda. Bændur geta
tæpast sætt betri kjörum en
íjá o®s. — Skrifið eftir verðlista
sem fyrst.
Sálmabók Kirkjufélagsins.
Fyrsta upplagið uppselt. — Er
nú iþegar endurprentuð, og verð-
ur öllum pöntunum sint eins
fljótt og mögulegt er.
Box 3144, Wpg.
John J. Yopni.
þægilegir og heilnæmir, varna kulda
og kvefi; iækna gigtarþrautir, halda
fótunum mátulega heitum, bæB! sumar
og vetur og örfa blóSrásina. Ailir ættu
aS hafa þá.
SkýriS frá þvl hvaSa stærS þér þurffB.
VerS fyrir beztu tegund 60 cent parlS
PEOPLE'S SPECIAI/nES CO., I/TD.
P. O. Box 1836 Dept. 23 Wlnnipeg
Guðm. Johnson
696 Sargent Ave., - Winnipeg
VERZLAR MEÐ
SkófatnaS — Alnavöru.
Allskonar fatnaS fyrir eldri og yngrl
Eina íslenzka fata og skóvcrztunln
i Winnlpeg.