Lögberg - 27.03.1919, Side 1

Lögberg - 27.03.1919, Side 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNJÐ ÞAÐ! TALSÍMl: Garry 2346 WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1919 NUMER 13 BRETLAND Brezka stjórnin hefir áikveðið að láta lausa alla fra, sem hún aefir haMið í fangelsi út af póli- tískum óeyrðum, og senda þá heim til sín í smá hópum. Mr. Bonar Law skýrði frá því i brezka þinginu nýl'ega að stjóm in væri að hugsa um að gera göng undir sundið á milli Frakk- lands og Englands, meðfram til þess að geta veitt heimkomnum hermönnum atvinnu. f siag lenti um daginn á milli lögreglunnar í Lundúnum og A.meriskra hermanna, sem voru að Deika að tafli upp á peninga nálaegt stöðvum K. F. U. M. fé- lagsins í Lundúnum. Atlagan varð all-hörð því Yaiikee-amir tóku hraustlega á móti og svo var þar hópur canadiskra her- manna nærstaddur, og veittu þeir Bandaríkjamönnum að mál- rnn- Verkamannamálið á Bretlandi. það ekki vanalegt verkfall á móti vinnuveitendum, heldur á móti ríkinu, og undir þeim íkringum- stæðum yrði stjómin að beita öllu sínu valdi tafarlaust til að brjóta slíka hreyfingu á bak aft- ur og að án tafar. Við þessi um- mæli Bonar Law urðu verkamenn æfir og 'hrópuðu: “Við getum líka talað digurt.’’ “petta eru hótanir.” En Bonar Law hélt á- fram og mælti: “petta eru eng- ar ihótanir. Engin stjóm gæti farið öðruvísi að. Stík viður- eign gæti aðeins endað á einn veg ef að regla og stjóm í landinu eiga ekki að vera dauðadæmd. RANDARIKIN Menn mun reka iminni til þess að þegar Congressinum var slitið var eftir'-að gjöra ráðstafanir með starfræikslufé til jámbnauta og leit svo út, sem þetta mundi ieiða til hinna mestu vandræða. Nú hefir þetta lagast á þann hátt að auðmenn í Wall street í New York hafa lofað að iána stjóm- inni fé til starfræksiunnar. Bins og menn ’hafa séð að und- anfömu, og eins og vér höfum áður skýrt frá í Lögbergi, þá samdist, bráðiabirgðar friður á milli kolanámaeigenda á Bret- Jandi, og þeirra sem í námunum vinna, eða öllu heiMur grið vom sett á miili þessara tveggja málls- aðilja tffl 20. þ. m., til þess að gefa nefnd manna, sem dómari Sir John Sankey var formaður í, tækifæri til þess að athuga málið Nú hefir nefnd þessi lagt fram bráðabirgðaálit, og lagði And- r'ew Bonar Law það fyrir þingið 20. þ. m. Aðal-innihald skýrslu þessar- ar, sem væri undirskrifuð af þremur umboðsmönnum vinnu- veitenda, sem sjájfir væru þó ekki beinlínis riðnir við kola- framieiðsJuna, væri að veita verkafólkinu 2:, af kröfum þeirra CV£T hvað kauphækkun snertir, og «ð vinnutíminn skyldi verða færð ur miður fyrir þá menn, sem nið- ur í náimmum vinna frá 16. júM frá 8 kl. á dag og niður í 7 og frá J3. júlí 1021, skildi vinnutími færður niður í 6 kl.stundir á dag fyrir þá menn sem vinna niður í námum.því þá er búist við að kolaf ram le i ðslan muni verða komin á sama stig og hún var 1913; eða 287.000.000 tonn. Kaupihækun sú sem farið er íram á í þessari skýrslu, er að veitt sé því sem nemur £30.000- 000. Og einnig er þar farið fram á'hvort ekki væri rétt að leggja Penny á hvert kolatonn sem út væri tekið, og verja þeirri upp- hæð, sem mundi nema £1.000.- 000.000 á ári, til þóss að bæta húsakynni verkalýðsins, sem bæði í. þessari, og eins annari Hkýrslu sem verltamenn sjálfir lögðu fram, er sýnt fram á, að séu mjög slæm, t. d. íSkotlandi, sem fjöldinn af þessu verkafólki þó fjölskyldufólík sé, búi í einu eða tveimur herbergjum. Sýnt er fram á að frá 160.000 slys komi fyrir í námunum ár- lega. par af deyi frá 1500—1700 Lagt er til að kaup þeirra manna seim vinna niðrí námunum, sé hækkað um 2 shilling á vöku, eða vinnutím'abfli, og þeirra sem vinna yið námumar og eru yngri en 16 ára um einn shiling. Lagt er til að verkamönnum sé veitt þátttaka í stjóm, og tfl- högun við námuvinnu. pað er tekið fram að námu- eigendur hafi haakikað vinnulaun manna á stríðstímanuim um 106%, þar sem lífsnauðsynjar hefðu hækkað nm 115%. par er og tekið fram að verkamennimir krefjast 30% fram yfir það sem þeir hafi fengið á stríðstímanum Pegar Mr. Bonar Law lagði fmm þessa skrýslu, sagði hann að stjómin væri reiðubúin til þess að ganga að öllu því sem nefndin færi fram á. Kvað leiðtoga verka tftamna aldrei ihafa átt um jafn- góð kjör að velja, né heMur hlafi boðist jafngott tæki færi til þess að gjöra verulegar umbætur í ftáma-iðnaði landsins. Ef að námumaiujaJeiðtogamir meituðu að ganga að þessu, þá yrði það þeim 9jálfum og iðnaðimim óbset aníegur skaði. Raeðúmaður tók fram að ef verfcamenn vildu bíða til 2- maí skykti verða tillbúin fullkomin skýmlá í sambancK“SHJ öM þessi iftál, og þar með að ^rjöra allar koíanámur að þjóðeign. En í þeim máíuim yrði þingið að hafa úrA'urðan'ald- Ef ve&faU yrði gjört, þá yrði Æsiftgamenn innan Bandaríkj- enna hafa nú ameinað sig undir ána Bolshevista og hafa áformað að hefja uppreisn á móti stjóm ríkisins og steypa henni úr völd- um, hvað svo sem það kostar. Eftir því sem segir í skjali frá póstmálaráðherra Burleson til senator Oveiman, sem er að rannsaka Bolsheviki hreyfing- una fyrir hönd stjómarinnar. Internaticxnal verkfærafélagið alþekta i Chicago lét ala sína verkamenn greiða atkvæði um það 12. þ. m. hvort að þeir æsktu þess að mynda iðnaðamefd í fé- laginu sem í væru eigendumir og verkamenn sjálfir, skyldi sú nefnd ráða famtíðar starfi*ækslu félagsins, vinnutíma og kaup- gjaldi. RUSSLAND Fyrir nokkru síðan, eða síð- asáliðmn janúar, kusu verka- mannafélögin, og jafnaðarmenn í Noregi nefnd til þess af fara til Rússlainds og kynna sér ástandið þar eins og það í raun og veru væri. Til farar þessarar voru kosnir prófessor Edward Bull frá háskólanum í Kristjaníu, fyrir hönd jafnaðarmanna, en atvika vegna gat hann ekki farið, en í hans stað fór fyrir hönd jafnað- armanna Emil Strang, lögfræð- ingur. En. fyrir hönd verka- félaganna fór herra Puntervald, sem er líka ilögfræðingur. Herra Punterváld er nú fyrir skömmu kominn til baka'og hefir gefið all langa skýrslu um ferð sína. Aðal punktamir í henni eru. Rússlandi er stjómað af verka manna hai-ðstjóm, eins einvaldri og keisara Stjórnin var. pessu verkamanna éinræði er ekki einasta framfylgt í sam- bandi við f járhag fólks og efni, heOdur með Soriet nofndum, sem hafa rétt til þess að skjóta hvaða manneskju, sem þeim sýnist án dóms og laga. Formaður einnar slíkrar nefndar gat.þess að sín nefnd hefði látið skjóta fleiri en 2—3000 manns 500 slíkar nefnd ir em í landinu. Bannað er að gefa út nokkuð blað, sem aðhyllist ekki Soviet stjóm. Lenine sagði að ef mál og ritfrelsi væri veitt yrði stjóm hatns óðara hrynt frá völdum, og Bolsþevikistefnan drepin. Skylduvinna hefir verið inn- leidd, og efnafólkið, sem áður var fyrst kallað. Omögulegt er að hugsa sér að ástand verkafólksins geti verið verra heldur en það er í Petro- grad og Moscow. Löggjöf og veridegar fram- kvæmdir eru mjög ófullkomnar, og á því svæði er öflu grautað saman, t. d. að forseti eins af aðal Soivietunum, hefir á ihendi að veita ferðaskýrteini með jám brautum. Skilyrði það, sem mönnum er sett til þess að geta orðið foringj &r í Rauðu hersveitunum er, að ef maðurinn kann að lesa þarf hainn að vera við æfingar í f jóra mánuði, annars átta mánuði. I Trotzky ferðaast um landið i konungiegu veldi og sæmír hetj- ur rauða hersins með úrum, er hann nælir þeim á brjóst og kveður þá um ledð á sama hátt og keisarinn gerði pað með öUu rangt að segja að Bdrfheviki menn Jwrfi koiftið á Socialism hjá sér í nokkurri mynd. peir sjálfir kalla það, á- standið eins og það nú er, breyt- ingatímabilið, eða einræðistíma- bilið. Kariar og konur eru orðin þróttlaus sökum vistaskorts. Stjórnarbylting á Ungverjalandi Bolsheviki flokkurinn hefir tekið völdin í hendur sínar í Ung- verjalandi. Fyrverandi stjómar- formaður þar, count Karely lét af hendi stjómina með þeim ummælum að það væri auðséð að sambandsmenn ætluðu að nota UngverjaJand til þess að hefja sókn á móti Soviet hernum rúss- neska, sem þeir með aðstoð her Sekka ætluðu að standa á móti og að hann lýsti yfir því til sönnun- ar að lýðveMi fólksins væri mynd að í UngverjaJlandi, að hann segði öllu samibandi slitið við friðar- þingið 1 París, en vænti þess og vonaðist eftir því að fólkið mundi dæma gjörðir sínar rétt, og veita hreyfingunni, sem hafin væri, fuJItingi sitt. Sagt er að þessi nýja Soviet stjóm í Ungverjalandi ’hafi tek- ið höndum saman við Lenine flokkinn á Rússlandi tfl ess að standa á móti öllum áhrifum frá samband smönnum. Blöðis segja að þjóðin sé ein- huga með ^ð styðja þessa Soviet stjóm. Ágúst Sæmundsson frá ^elkirk, gékk sem sjálfboði í 106 Oanadisku herdeildina 13. apríl 1917 og fór með henni til Englands í nóvember sama ár. par var hann séttur í 43 Scots Highlanders og fór með henni til Fi'akklands 1. apríl 1918- Frá þeim degi og til 4. ágúst tók hann þátt í hinum grimmu orustum á Frakklandi, en þá meiddist hann og var sendur til Englands, og þar var hanri unz hann lagði á ■stað heimleiðis 10. febrúar síð- *astl. og til Winnipeg kom hann 23. sama mánaðar, þá enn ó- hraustur. ... Tilkynning. Hér með tilkynnist að á almenn- um fundi 23. febniar, var Jón Kæmested á Winnipeg Beach kosinn til að mæta á fundi þjóð- ræknisnefndarinnar og nefndar minnisvarða hermanna í Winfti- peg fyrir hönd íslendinga á Winnipeg Beach og suðurhluta Víðinesbygðai’, samkværnt áskor un og tilmælum þjóðræknis- nefndarinnar í Winnipeg, og svo nefndarinnar, sem steridur fynr minnisvarða faflinfta heímanna. Var sunnudagirvft 23. febrúar kallaður almennur fundnr í sam- komuhúsi að 'Lundi í suðurhluta Víðinesbygðar, til þess Að heyra undirtektirtektií mailna í ofan- greindum málum. Euftdarstjóri kosinn Jón I^ærnestéd og skrif- ari Kristján Sigufðson. Eftir að Mr. KíBrtiested hafði Jesið áskoranirnAr frá tilgteind- um nefndum voi*u málin tekin til rækflegrar umri®ðu og hann svo kosinn til að míeta á fundi þess- ara nefnda fyrif hönd tsleridinga á Winnipeg BAAch og syðri hluta VíðinesbygðaA Fór fundurinn prýðilega fmm, og flestir fundar menn, konur sem k*rlar tóku þátt í umræðunum, fengu málin all-góðan byr, sérstakiega þjóð- ræiknismálið. Krist ján Sigurðsou. skrifari fundarins Ólafur. 1 Síðla kvölds ólafur heim ríður hratt hefir hann 'boðsfólk til veizlunnar kvatt. En álfar þar dönsuðn úti á grund, álfkonungs dóttir rétti honum mund. “Velkominn Ólafuf! Ihvá skal liraða sér? ! hring okkar stiíg þú að danza með mér.” “Ekki vil eg dansa. Jeg dansa ei í kveld. Að dagsmorgni komanda brúðkaup mitt eg held ’ “Gullsporana góða gefa skal eg þér, gangir^þxi í hringinn að dansa með mér. lívíta silki'skykkju skenkja skal eg þér; skreytti hana móðir við tunglskin handa mér.” “Ekki vil jeg dansa. Eg dansa ei í kveld. Að dagsmorgni komanda brúðkaup mitt eg held’ ‘ ‘ Hrúgu af glæztu gulli gefa skal eg þér, gangir þú í hringinn að dansa með mér.” “Hrúgu af glæztu gulli þó gott eé að fá geng eg ei í hringinn; það er af og frá.” “Viljir þú ei Ólafur veita dansinn mér vofeifleiki og hrelling fylgja skulu þér.” Á brjóstið hið vinstra með hendi sló hún hann, ltafði aldrei sársauka fundið sem þann. A hestinn hún setti hann og höst nam svo tjá: “Heim ríddu til þinnar brúður þá.” Heim að eigin ranni nií hesturinn hann bar. Hans hjartkæra móðir við dyrnar stóð þar. Hermdu mér sonur 'hjartkæri minn: “Hví ertu svona fölur á kinn?” “Ekki er að furða þó föl sé mín kirin, fór eg í álfkonungs ríki inn.” • ’ Henndu mér sonur minn hjartkæri þá: Hvað skal jeg nú þinni brúði tjá?” ‘ ‘ Að jeg sé farinn xxt í iðgrænan lund eg ætla að temja þar fák minn og hund.” Að morgni í býti, kom brúðurin þar og boðgestaskarinn með thenni var. “Hlaðin borð af vistum og hornalög eg finn. En hvar er nú Ólafxxr hrúðgumi minn?” “■Ólafur fór út í iðgrænan lund og ætlaði að temja þajr fák sinn og hxind.” Dyratjaldi lifrauðxi lyfta hrúður vann; og liggja sá þar ólaf — en dauður var hann. (Lauslega þýtt úr þýzku). B.Þ Frá Islandi. 6—10 st. hiti daglega undan- farna vflcu, og IDct um alt land, svo að allar sveidr munu mú snjó íaxisar. Er þetta sjaldgæf þorra- veðrátta.— Aflabrögð eru góð. 5. þ- m. fórst báitur frá Vest- mannaeyjum við lendingu á Landeyjasandi. pað var smábát- ur sendur frá vélbáti, sem útifyr ir beið, til þess að saékja fólk í land en dimt var orðið og hvoldi bátum við sandinn. 5 menn voru> á honum fórust allir, en 2 voru eftir í vélbátnum. peir,sem druknuðu, voru: Halldór Árna- son frá Hvammi í Mýrdal, Páll Jónsson frá Kirkj uliæk, Ágúst .... ........frá Deild í Fljóts- hlíð, Jónas Benediktsson, úr Reyðarfirði og HaraJd Normamn norskur. petta er þriðji báturinn. sem ferst með 5 mönnum nú á örstutt um tíma og er hörmulegt til þess að vita, hve sjóslysin eru þar tíð. Ekki alls fyrir löngu, var sagt frá, að 5 menn hefðu farist úr Eyrarsveit vestra á báb Mennim ir voru þessir: Ásimunduf Sig- urðsson oddviti í Suður-Bár, Guðm. Magnússon íTjamarbúð, Jón Elíassom í Narður-Bár og somur ihalxs og somur Kjartans ólafssonar á Akunstöðum. Jarðarför frú Jakobinu Thom- sen fór fram 8. þ. m. og var lík hemnar flutt suður að Bessastöð- um . f yfirrétti er nýfallirm dómur um að landsverzlunin sé ekki út- svarskyld. Málið reis út af út- svari því, sem lagt var á lands- verzlunina í Rvik fyrir árið 1917 pað slys vildi til á Eyrarbakka 5. þ. m„ að maður varð undir vélbát, sem verið var að sétja á flot, og marði hann til bana. Mað urinp hét Tórniás pcrtJúiBoii, frá Sumarliðabæ, bróðin.Tóns Fljóts- hlíðarskálds Rafmagnsmál Reykjavíkar. Á síðasta bæjarstj.fundi var sam- þykt að fá verkfræðingana Kirk og G. Hlíðdal til að taka að sér umsjón m'eð byggingu Elliðáár- i'afmagnstöðvarinnar. J. Krabbe fuWtrúa Skyldi falið umboð til áð undirskrifa lánfökxisamninga \ í Khöfn.og byrjað á verkinu svo fjjótt sem unt væri. Bæjarstj. hefur nú samþykt að veita gasstöðvarstjórastöð- uria. er Borchenhiagen fer frá Hemni, Brynjólfi Sigurðsyni frá Flatey, en hann hefur unnið við gasstöð í Noregi undanfain ár. Heiðurssamsæti héldu sóknar- böni séra. Péturs á Kálfafells- stað, honium og frú hans 22.sept. í haust sem leið. í minningu þess að þau ihöfðu þá starfað í prest- kallinu í 25 ár. Steindór bóndi á Breiðabólsstað, flutti ræðu fyrir minni presthjónanna og afhenti þeim minningargjafir frá söfn- uðinum, prestinum ihenholtsistaf búinn silfri og gulli, en frúnni jxrmband og brjóstnál, alt vand- aða og góða gripi, með áletrun- um. Samsætið var fjölment, og haldið að aflokinni messugjörð. Ný skáldsaga eftir Gunnar Cunnarson kom út fyrir jólin í vetur hjá Gyldendals bókaverzl- un í Khöfn, og heitir “Edbröðre (Fóstbræður). Roman fra Is- lands Laaidnamstid.” pað eni þeir Ingólfnr lándnámsmaður og Hjörleifur fóstbróðir hans, sem sagan lýsir, og segir frá æskuár- um þeirra í Noregi, vflringaferð- um þeirra vestur um haf og loks landnámisför þeirra til íslands. Höf. gerir sér <alt far um að vera í samræani við lýsingar fomsagn anna, en gefur anmars ímyndun- arafli sínu laiusan tauminn. Ing- ólfur er í sögunni staðfestumað- ur mikfll, trúmaður og fastheld- inn við fk)mar venjur, en Hjör- leifur óstöðugur í lund, trúlaus og reÍkuU í ráði, en þó dreng- iundaður og hraxistmenni. Son- um Atla jarls á Gaulum, sem þeir fóstbræðxir áttu við 1 Nor- egi, er einnig veJ lýst, og ekki síður konum þeirra fóstbræðm, sem meðþeiin <fó*u tfl fsJands, og feðmm þeirra í Noregi, sem'höf. virðist þó gera helzt til gamla. í hlutfaffli við synina í byrjun sög- nnnar. En karlar eru skemtiiegir Og yfir höfuð er þetta skemtileg bótk með góðum skáldskap, sem orfinn er utan uex sannaöguíega riðburðiv Guðjón Samúelsison hefir lökið fulilnaðarprófi í húsgerðarlist, í Khöfn með hárri I. einkunn. Sig Guðmundsson prestur á póroddstað hefir sagt af sé em- bætti frá næstu fardögum. Landsbókasafnið. par er Ámi PálssoQ sagnfræðingur skipaður 1. bókavörður, en Hiallgr. Hall- grímsison sagnfræðingur aðstoð- arbókavörður. Hjálparstöð fyrir berklavexka í Rvík. Sig. Magnússon læknir, skýrir frá þvi í Mrg.bl. að hjúkr- iinarfélagið “Líkn” þar í bæ, hafi lekið á stefnuskrá sína að koma hér á hjálparstöð fyrir berkla- veikt fólk, og hefur læknirinn áð ur skrifað um nauðsyn slíkrar stofnunar Segir hann nú, að ”Líkn“ taki bráðlega til starfa í þessa átt, og hafi ein kona lofað að leggja fram 1200 kr. á ári til þessarar starfsemi, en félagið sæki nú, um 1000 kr. styrk til hennar úr bæjarsjóði, og muni hann auðfenginn. En jafnframt hvetur hann menn og konur til fyrirtæki með því að gerast fé- styðja á þann hátt þetta þarfa lagar í “Líkn.” f Lögb.bl er auglýst, að viðtals tími ráðherranna sé framvegis frð kl. 2—3 virka daga. Á öðr- xxm tíma dags mega menn ekki búast við að ná viðtali við þá í stjórnaráðinu, nema því sé fyrir fram lofað, að erindið sé mjög brýnt og megi ekki bíða venju- legs viðtalstíma. — Er það skilj- anlegt að sífeldur mannstraumur inn til ráðherranna allan 'þann tíma, sem skrifstofur stjómar- ráðsins eru opnar, valdi óþafri truifilun á starfi þeirria, en erind- in, sem tnifluninni valda, eru oft smávægileg og rétt að marka þeim vissan tíma, eins og nú hef- ir verið gert. pau hjónin séra Sigurbj. Á. Gíslason og Guðrún Lárusdóttir hafa orðið fyrir þeirri sorg, að xnissa 8. þ. m., elztu döttur sína Kirstínu, úr afleiðingum imflú- enzuveikinnar. pað er sagt, að um 60 menn hér í bænum hafi fengið tauga- veikina, en þungt legst hxxn ekki á. pilskipin enx nú að leggja til hafs; hið fyrsta fór út um síð- astL helgi, “Valtýr”, frá Duus- verzlun. Fisksalan í Englandi hefir gengið miklu ver en áður fyrir þeim botnvöxpungum héðan sem síðast hlafa selt þar. Hafa þeir ekki fengið helmingsverð við það sem áðxir var. Sagt er að sam- gönguteppa í Englandi, sakir verkfalla, valdi þessu; fiskkaup- endumir þar geta ekki komið vörunni frá sér til neytenda. Karl Sigvaldason bxifræðingur i’rá Syðrivík í Vopnafirði, sem verið hefir milligöngumaður fyr- ir samvinnuféJögin dönsku í til- í'aunum þeirra til þess að fá Lagarfoss leigðan til aflstöðvar- reksturs, er nú í Khöfn og hefir legið þar veikur í inflúenzu og afleiðingum hennar, fró 8. des. síðastl. Lá hann á. Frederiks- bergsspítala, er “Botnía” fór fró Khöfn síðast, en vonandi að hann nái isér til fulfls aftur- Dáin ei' í Bi'autarholti á Kjal- amesi 14. þ. m. frú Guðrún Guð- mundsdóttir, tengdamóðir Jó- hanns bónda Ey.jólfssonar fyrv. alþinigismanns, 87 ára gömul. Hefir hún verið hjá þeim hjón- unum, Jóhanni og Ingibjörðu Jó- hönnu, dóttu sinni, frá því er þau byrjuðu fyrst búskap. Mrg.bl. segir það eftir sænsk- um blöðum, að síldarmatsmenn í Svíþjóð telji sfldina héðan fró síðastl. hausti beztu síldina, sem fengist hafi siðustu 20 árin. riáskólinn. Undirbúningsprófi í grísku ihafa lokið: Friðr. Frið- rikssion tneð ág. eink., 15st., Hátfdán Helgason með ág. eink., 16 st., og Magnús Guðmundsson með 1. eink., 13 st— Efnafræðis próf hafa tekið: Bjöm Ámason Guðm. Guðmundsson, Jónas Sveinsson, Valtýr Albertsson, aUir með ág. eink., Ág. BrynjóMs son. PáU Sigurðsson, Skúii Guð- jónsson og Stgr. Eyfjörð, állir ineð 1. eink. Einkasala á komvöru. íLðgb. bl. fró 13. febr. er birt svo hlj. reglugjör fró stjómarráðinu dags. 10. febr.: 1. gr. Til 1- okt. næsitk. er kaumönnum, félögum ogsvo eiTMtökum mönaum bann- að að flytja til landsins komvöru frá útlöndum, nerna undantekn- ing verði gerð um einstakar teg- undir. — 2. gr. Till loka þessa árs er bannað að selja hér á landi aðra komvöru en þá, sem flutt hefir verið til landsins af lands- verzluninni, nema sérstakar und- antekingar verði gerðar. — 3. gr. Brot gegn ákvæðum 1. og 2. gr. reglugerðar þessarar varða sektum alt að 100,000 kr. — 4. gr. Mál út af brotum gegn reglugerð þessari skal fara með sem almenn lögreglumál. — 5. gr íteglugerð þessi öðlast gildi þegar í stað. Benedikt Ámason söngvari hefir þrisvar nú í siðastl. viku sungið opinberlega í Bámbúð, altaf fengið fult hús ög hlotið mikið lof fyrir söngixm. Gerir hann róð fyrir að fara utan næs'a sumar til frekari söngnáms, en hann hefir átt kost á hér. Fisksaila til Danmörkur. Visir segir, að eftir muni vera óselt af fyrra árs fraihleiðslu 4000 af óverkuðum saltfiski, sem bandamenn hafá afsaiað sér kauprétti á, og hafi danska stjómin nú fengið innflutnings- leyfi á 100 tonftum, er hún hafi fest kaup á, fytir kr. 1.30 kílóið, sem samsvari 325 kr. skipp. af verkuðum fiSki, auk verkunar- kostnaðar. Aíá segja, að allvel hafi ræst úr fiskisölunni, þótt verð á þeinv hluta fiskjarins, sem bandamenft tóku, væri afarlágt. M. oxéabókin. Héimspekis- deild hásltólans hefir, ftieð 3 atkv feegn 2 lagt það tfl, að Jak. J, Smára ftxagister verði falið starf það vid ísl. orðabókifía, sem dr. Bjami Bjamason heitinn áður hafði. Smári var eini umsækj- andinn. En minnihlutinn vildi engum vedta starfið að svo stöddu en láta slá því upp til umsóknar- — Forsætisróðherra hafði skot- "ið málinu undir álit heimspekis- nefdarinnar. Skálda og listamannastyrkor- inn. Honum hefir verið úthlut- að þanr.ig fyrir yfirstandándi ár Einar H. Kvaran fær 2400 kr., Einar Jónsson myndhöggvari 1500, Guðm. Guðmundsson 1500 Jóhann Sigurjónsson 1000, Guðm Friðjónsson 1000, Brynjólfur pórðarson málari 1000, Valde- mar Briem biskup 800, Rikh. Jónsson myndhöggvari 800. Jak. Thorarensen skáld 600, Nína Sæmundsson myndhöggvari 600, Anrgrímur ólafsson málari 600, Asgr. Jónsson mátari 300, Jóh. Kjarval málari 500, Sig. Heiðdal sa.gnaskóld 500, Hjálmar Lárus- son myndskeri 400, Ben p. Grön- dal (fyrir sögur) 300. í úthlutunamefnd eru prófess oramir Ág. H. Bjamoson og Guðm. Fiftnbogason og mag. Sig. Guðmundsson. \ Maiuialát, f Reýkjavík lézt 28. nóv. ölflr- uð merkiskona, ekkjufrú Elin- borg Friðriksdóttir, móðr frú Kristínar Jakobson. Jóns heit. Vídalíns konsúls og þeima systk ina. Hún var á níræðfoaJdri. Fyrri maður hennar var PáJl alþm. VídaJín x Víðitungu, en bíB- ari Benedikt prófastur Kristjáft- ábn (í Múla). Sjáflf var Mfl dóttir séfa yriðrika Efgertz prests (d. 1893)-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.