Lögberg - 27.03.1919, Side 2
t
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27 MARZ 1919
Hin dauðadœmda
Petrograd.
“Pressens Magazin” hefir far-
ið þess á leit við sendiherrafrú
Anna Sofie Scavenius, að hún
Kkrifaði grein er gæfi oss ein-
hverja hugmynd um ástandið í
hinum rúissneska höfuðstað. Frú
Soaveniu's hefir .orðið við ósk
vorri og sent oss eftirfylgjandi,
sem verðsikuldar ahnenna effir-
tekt, fyrst, sökum þess hve vel
hún skýrir frá því eyimdar á-
standi, sem þar á sér stað, og enn
fremur af því hve sendiherra-
l'rúin er vel þekt hér um land alt
sem framúrskarandi heiðvirð
merkiskona, — og því óhætt að
trúa orðum hennar, — því sjón
er sögu ríkari. pegar að þetta
er skrifað er frúin í París ásamt
manni sínum, þar sem þau voru
sæmd riddaraorðu heiðursfylk-
ingarinnar frönsku af forseta
Poincare, fyrir hið rnikla starf
er þau hofðu unnið í þarfir
Frakklands.
(Scavenius var sendiherra
i'ana í Petrograd).
Sten Drewsen,
Rits'j. “Pressens Magazin.
pað sem eftirtektaverðast er
við Bolsheviki stjórnina á Rúss-
landi, er hið algerða afnám ein-
Rtaklingsings eignarréttarins. —
•tjómarinnar, og standa þær nú
allar auðar í hinurn stóra bæ, sem
fyrir stjómarbyiltinguna hafði
um 3 miljónir íbúa, en sem nú er
tæp ein miljón. — Orsökin til
þess hve fólkinu hefir fækkað,
er flóttinn úr -borginni, og hin
mörgu dauðsföll úr drepsóttum
og hungri. — Nú er það bannað
með lögum að yfirgefa borgina
án leyfis stjómarinnar, og ef
leyfið fæst er í því tekið skírt
fram, að ef sá, sem leyfið fær
geri tilraun til þesS að komast
úr landinu iiggi við því hörð
refsing. — Eitt sem er eftirtekt-
arvert við þessa harðstjórn, er
hinn mikli hópur embættismanna
Petrograd er full af þeim; —
þeir eru í öllum openbemm
byggingum, og enn fremur í öll-
um hinum fyrverandi höilum og
köstulum keisarans. — pað verð-
ur að fá leyfi hjá þeim til alls,
og alt er skráð í bækur, svo að
seg.ja í það óendanlega. — Maður
hefir í raun og veru litla hug-
mynd um hvernig þessi stjóm
vinnur, fyr en maður hefir séð
það, — og sérstákíega mun fá-
um detta í hug hvílíkt ógrynni
fjár stjómarfyrirkomuiagið út-
heimtir. pessi stjóm hefir
strangar reglur, sem ef brotnar
eru, hvort helfiur af embættis-
mönnum hennar eða hermönn-
um er hegnt tafarlaust með líf
láti.
Að síðuStu vildi eg minnast
það uiun koma dönskum lesend-; meg fáum orðum á hinar opin
um á ovart að heyra að enginn , bem bamauppeldisstofnanir, —
rússneskur þegn, má eiga meira
en eitt borð, einn stól, eitt rúm,
og fötin sem hann eða hún eru í.
Alt annað er þjóðareign, og er
hægr að taka lögtaki; með öðrum
orðum, enginn á þar neitt Mað-
ur getur setið heima í stofu sinni
í þægilegum stól, í bezta skapi
yfir hve vel manni líði, en samt
er það heldur “óvarkár tilfinn
Fólkinu er skipað að senda böm
sín þangað, og er ætlast til að
þau verði alin upp þar, undir
eftirliti stjómarinnar. Hinni
fyrverandi keisarahöll “Czarsko-
je Seilo”, ‘hefir verið breytt í eitt
slíkt bamaheimili. Börnunum
er enginn kristindómur kendur,
og auðvitað fara þau aleg á mis
við alla foreldra ást,—það fyrsta
ing, því á næst augnabliki getur sem þau eru látin gera á morgn-
fátækranefndin tékið stólin lög- ana er að syngja hólsöngva um
taki, vísað manni á dyr, og jafn-( Bolsheviki og hið nýja fyrirkomu
vel tekið matinn, sem maður æll- lag. peir halda því fram að ung-
aði að borða næs-ta dag. arnir séu strax teknir frá dýr-
ril skamms tima var fólki leyft unum, og þegar að þeir vaxi,
að sel.ia eignir sínar til þess að - pekki dýrin ekki afkvæmi sín,—
afla sér peninga til að lifa á, en i0g fyrst að þetta náttúrulögmál
það hefir nú verið bannað —|eigi við dýrin hljóti það að eiga
Enginn má nú selja neitt án leyf
is fátækranefnar og ennfremur
sérstakrar yfirnefndar, — og ef
leyfið fæst, — veður yfimefndin
yð sjá um söluna. — Stjórnin vill j
við mennina líka.
pað er líka eftirtektarvert hve
Bolshevikamir hafa óbeit á allri
vinnu, — 3 til 4 kl stundir á dag
tr af þeim álitinn nógu langur
er eins
með þessu fyrirkomulagi koma j \ innutími, — það er eins og
í veg fyrir að etnað fólk kaupi takmarkið sé að rífa alt niður og
meiri mat, en henni þóknast. — i eyðileggja, en setj'a ekkert í stað
Maður verður að hafa það hug-1 jrm.
pessi tiHaga fer fram á það að
allra í slenzkra hermanna sé
minnts , fórnar þeirra er þátt
töku í stríðinu ægilega. Virðist
það vera sanngjarnt, eða 'Öllu
heldur sjálfsagt, þegar tekið er
tilliít til þess, að mestur hluti
þeirra fóru sem sjálfboðar, sem
af fúsum og frjálsum vilja lögðu
Mf sitt og limi í sölumar fyrir
föðuríand sitt og þjóð. Og marg-
ir koma þeir til baika, svo lamað-
ir, að þeir bíða þess eigi bætur
meðan þeir lifa.
í öðru lagi er tillagan þess eðl-
is, að hugsa mætti að hún gæti
íengið ósfciftara fylgi aHra Vest-
ur-íslendinga, bæði í Canada og
Bandaríkjunum, heldur en flest
annað sem ennþá hefur verið
bent á í blöðunum, minnisvarða-
málinu viðvíkjandi.
Vegna hinna mörgu og mis-
munandi skoðana okkar Vestur-
íslendinga, á trúmálum, stjórn-
málum og nálega öllum þeim mál
um sem við hugsum nokkuð um,
hefur sú orðið raunin að undan-
föru, að öll okkar beztu og mestu
áhugamál hafa átt mjög erfitt
uppdráttar, ýmist mætt beinni
mótstöðu, eða þá algjörðu af-
skiftaleysi svo margra, að fram-
kvæmdir og árangur þeirra, hef-
ur orðið svo miklu * minni en
hefði mátt vænta ef allir væru
3amtaka.
Pessi hætta er enn ekki ómögu
ieg hvað minnisvarðamálið snert
ir, ef ekki er aUar varhygðar gæt
pessvegna svo m.jög áríðandi að
það sé ihafið á þeim grundvelli,
sem allir geta sameinast um,
hvar helst sem þeir eru búsettir
pað mun ekki veita af, að alhr
Vestur-fslendingar, bæði karlar
og konur, hvaða trúmála eða
stjórnmálafilokki sem þer til-
heyra, leggi saman óskifta
krafta sína við það að reisa her-
mönnnunum íslenzku það minnis
merki sem sé þjóðflokki vorum
til sóma, og jafnframt samboðið
minningunni um fórn hermann-
anna og þær hættur og hörm-
ungar sem þeir hafa orðið að
ganga ,í gegnum.
Um þjóðræknismálið urðu
einnig talsverðar umræður og
var því vel tekið, og þess jafn-
framt óskað, að þessi tvö stór-
mál gætu orðið samferða fyrst-
um sinn.
B. porbergsson
fundarskrifari
Stefán að nafni, misti hann ung-
an, en 5 eru á li.fi, og eru þau
þessi: Karl Magnússon, Garðar
Guðrún, kona Jóns Jónssonar
yngri, Garðar; Elín, kona Hann-
esar Walter, Gardar; Kristín,
kona Aðalsteins Thorsteinsson-
ar, Winnipeg; og Sigríður. kona
Jóns Arngrím sson ar, Mozart.
Sask. ÖH eru þessi böm Magn-
úsar mesta myndar fólk.
Magnús sál. var að mörgu leyti
einkennilegur maður, og átti
hann eitthvað af þeim hæfileik-
um, sem gera menn að persónum
Ekiki hirti hann endilega um að
þræða för annara, eða líkjast
þeim sem mest. Ekki hirti
hann heldur um dóma annara
En hann fór sínu fram. Hann
var skír og greindur maður,
sem gerði sér far um að fýlgjast
með í því sem var að gerast bæði
hér í landi og. heima á fslandi.
Hann reyndi og að gera sér sjálf-
stæðar skoðanir um menn og
málefni. Hann var alvörumað-
ur mikiH Og þegar hann hafði
‘látið sér til hugar koma að gera
eitthvað, þá framkvæmdi hann
það. Hann var framkvæmdar-
samur mjög og sístarfandi, enda
var hanni búinn að afkasta ekki
li’tlu um æfina og vinna sig upp.
Á deyjanda degi þurfti hann því
ekki að barma sér yfir því að æfi
hans hefði horfið sem hrím á
f.jörusandi og hvergi hafi hann
markað spor. Hann markaði
spor í Garðarbygð. par lætur
hann eftir sig löndin sín ræktuð
og prýði myndarlegt bú. Og ó-
dauðleg spor hefir hann markað
þar sem hann lætur eftir sig
myndarleg börn, þegar hann
sjálfur er skilin við.
Æfinnar upphaf og endir er
leyndardómur. Við það levndar-
dómanna d.júp bintast menn, sem
börn. Á takmörkum tímans og
eilífðarinnar var hinn veðurbarni
og hörkulegi þrek- og starfsmað-
ur, Magnús V. Magnússon, aftur
orðinn að viðkvæmu og bljúgu
barni, sem mændi til guðs, eins
og barn til föðurs. Hann andað-
| ist 13 des. úr brjóstsjúkdómi, og
fór greftrunin fram á Garðar 19.
s. m. árið 1918.
Guð blessi minninguna um f
hann, bömum, bræðrum og öðr
u.m, sem hann þektu. — 1*. S.
ekki færi nema ofan í fen í Fen-
eyjum.
í greininni er einnig nokkuð
fjallað um framþróunarkenning-
una, en hversu skynsamleg sem
sú kenning annars er, hefir hún
ætíð verið botnlaus. En Dr. Os-
born hefir auðsjáanlega ætlað að
rtka botninn í hana, en ekki tek-
ist enn, hvað svo sem síðar
verður.
Taki eg Osborne kenninguna
trúanlega, þá álít eg um leið að
lífsmyndunin eigi sér stað enn
þann dag í daig, að eins í svo
smáum stíl að ekki verði tekið
eftir henni og einnig að fram-
þróunin á fyrstu stigum sé okk-
ur ókunn vegna smæddar, og að
lífið ha'ldi áfram að fullkomnaet
í öllum myndum. • .
Vér getum þá ímyndað okkur
ð eftir segj um 1,000,000 ár verði
hákarlar orðnir að stjömuspek-
ingum og tindaskötur að stjóm-
vitringum, en þá segi eg satt, að
eg g.jöri mig ekki ánægðan með
minna en að vera bæði orðinn al-
vitur og almáttugur.
Tantallon, 14 marz 1919
G. OlafSson.
til .fúllt
GJAFIH
Hjurnasonar skóla.
john Eiríksson, Winnipeg . .
Arfiur af samkomu, sem Mrs.
Kristín SigurSsson, Árnes,
Man. hélt . . . . '........
Mr. og Mrs. Ingjaldur Árnason
Triiboísfélag Immanuels-stifn-
aliar, Wynyard.............
Vinur GarSar, N. D............
Kris-tin Uanson, Winnlpeg
Kvenfélag VfSirhygSar. VíSir
Björn Walterson, Brð, Man . .
$40.00
35.00
25.00
25.00
5.00
1.00
50.00
10.00
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntóbek
Mrs. SlgrlSur SigurSson .. .. .. 1.00
ónefndur....................... 1.00
Pftll B. Johnson................ 1.00
Árni Einarson................. 2.00
Frá Cold Spring P. O.:
Sv. G. BorgfjörS...............$5.00
Mrs. Sv. G. BorgfjörS........... 5.00
Mundi Nordal.............. . . . 1.00
pessu var safnaS af séra Jón J6ns-
syni og porsteini syni hans áS Lundar,
Man. og votta þeir kært þakklæti öll-
um þessum gefendum, sem svo drengi-
lega urSu viS fjánbón þeirra.
Stanley Huntley:
“Les Incompröhensibles.”
Victor Hugo.
Prá tJruriiiavatns-safnaðiir t'ólki að
Stony Ifill P. O.:
Vilborg Thorsteinsson...........$ 1.00
Mrs. Phil. Johnson . .
Phil. Johnson
Pálfna Johnson . . . .
Valtýr Johnson ... . .
þorsteinn O. Johnson
Tgiufey S. Johnson . .
Ónefnd..............
Ónefnd..............
ónefnd . ...........
Ónefnd........... . .
E. Thorleifsson . .
. . . 10.00
... 10.00
. . . 1.00
. . . 1.00
. .. 1.00
. . . 1.00
. . . 0.50
. . . 0.50
. . . 0.50
. . . 0.50
. . . 2.00
G. Johnson....................... 5.00
örlítil athugasemd.
fast að mia’rkmið Bolsheviki
stjómarÍTinar er, að aJlir þeir,
sem ekki aðhyllast stefnu hennar
hverfi smátt og smátt, aða
sökkvi svo djúpt að þeir verði
öreigar og betiarar, og til þess
að koma þessu í framkvæmd
svífist hún einskis. — Fyrst og
fremst er reynt að halda í þann
litla mat sem til er fyrir fylgi-
fiska stjórnarinnnar, og er þjóð-
inni þá samkvæmt matvælalög- Soavenius er einn þeirra manna
unum skift í fjóra flokka. — fjsem fenginn hefir verið til þess
fyrsta flokki eru að eins em- að gefa friðarþinginu í París
bættismenn Bolsheviki stjómar- upplýsingar viðvíkjandi ástand-
Ef hið núverandi ásigkomuiag
heldur áfram til lengdar, hlýtur
ekki aðeins Petrbgrad að vera
auðadæmd, — heldur öll þjóðin.
Ég tók mjög nærri mér að
þurfa að yfirgefa vinafólk mitt
í þessum dauðans bæ, — en það
varð að vera eftir, lögin heimt-
uðu það, eg er svo hrædd um að
eg fái aldrei að sjá það aftur.
Magnús V. Magnússon.
Gardar, N.-Dak.
F. 26. Maí 1858 — D.13. Des 1918
innar, sem ennfremur hafa þau inu á Rússlandi
hlunnindi að ekki er leyft að taka -----,
lögtaiki eignir þeirra. í öðrum
flokki ém svo kallaðir verka-
menn”, sem aðhyllast kenningu
Lenine. f þriðja flokki eru t. d.
læknar og mentamenn. í þeim
Ritstj.
Þjóðernisfundur.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Gjörið svo vel að ljá eftirfylgj
fjórða “Bourgeois”, en yfir öll- ’ arrdi línum rúm í yðar heiðraða
um þessum flokkum sveima hin-! blaði.
ir “Rauðu hermenn” og er nátt-
úrlega Séð um að þeir fái nóg að
borða, því varasamt væri fyrir
vstjómina að treysta á hungrað-
an her. — Annars eru það aðeins
þeir sem tilheyra fyrsta flokki,
sem hægt er að segja að fái
nokkum mat, allir hinir flpkk-
amirsvelta. — f öðrum flokki er
skamturinn einn tíundi úr
dörasku pundi af brauði á dag, en
í þriðja flokki er sami skamtur
aðeins leyifður annanhvora dag-
peir sem eru svo óhamingusam-
ir að vera méðlimir ‘fjórða flokks
ins’ fengu eina litla saltaða síld,
annanhvom dag, en nú ihefir því
jafnvel veríð breytt, svo að þeim
er ekki ætlað neitt framvegis. —
Pegar að maðurinn minn fór frá
Petrograd var þó leyft að selja
saltaðan fisk á strætunum, og
Kosfcaði éinn smáfiskur 8 rúblur,
og þegar fólkið hefir hvorki kar-
töfílur né brauð, er auðvelt að
skilja að ekki er hægt að lifa
lengi á þeirri fæðu, án þess að
veikjast af “skyrbjúg.” — pað
er reyndar stundum hægt fyrir
þá sém eru vel innundir að fá
sérstakt leyfi tii þess að fá einn.
poka af kartöflum eða hveiti ut-
an af íandinu, ef sá hinn sami
gétur sótt það sjálfur, en slíkt
leyfi, jafnvel þótt það fengist er.
litilsvirði, því fyrst og fremst
em bændurnir langt j burtu frá
bænum, og ekki tilfcök fyrir t. d.
kvenfólk og gamalmenni að fara
i slíkar ferðir, og ennfremur er
það sannfæríng mín, að bænd-
urnir hafi ekkert afgangs, eiga
jafnvel fult í fangi með að fæða
sínar eigin fjölskyldur. pað er
því hægt að sjá af þessu hve
nryggilegt ástandið er í Petro-
grad. öllum búðum hefir verið
Almennur fundur var haldinn
í samkomuhúsi Konkordía-safn-
aðar 18. þ. m., til að ræða um
minnisvarðamálið, yfir fallna ís-
lenzka hermenn, og jafnframt
þjóðræknísmál vort Vestur-Is-
lendinga. Var fundurinn all-
fjölmennur.
Fundurinn var yfirleitt mót-
fállinn hugmyndinni um að reisa
eingöngu hinum föllnu íslenzku
hermönnium, mmnisvarða úr
steini. Áleit, að þó það væri
sjálífsögð skylda vor að heiðra
minningu þeirra sem best- vér
gætum, og halda henni á lofti um
ókominn .tíma, þá væri það jafn-
framt skylda vor, að minnast á
viðeigandi hátt, þeirra annara
hermanna vorra, sem lagt höfðu
líf sitt «g heilsu í sömu hættu,
enda þótt þeir hefðu sloppið lif-,
andi úr þeirri eldraun, sem varð
hinum, að fjörtjóni Mskilegt
væri að sameina þetta tveiit,
gera eithvað sem héldi á lofti
minningunni um .þáttöku vorra
íslenzku hermanna, í þessu voð-
lega alheims&tríði, sem nú er um
garð gengið. En það gæti ekki
orðið með minnismerki úr steini
það benti eingöngu til hinna
dánu: . .. .
Eftir allanga umræðu, kom
fram tillágá til fjjndarálytktunar,
sem var’ s’ámþykt með öHum at-
kvæðum; hljöðar' hún þannig:
-”Að stofnáður sé miriningar-
sjóður ísienzkra ''hermanna og
settur á vöxtu í ríkisskuldarbréf
um eða Trusf Fund, þangað til
árlegir vextir nema frá 3—5 þús
und dollara upphæð. Höfuðstóll
inn sé aldrei skertur, en vöxtun-
um varið til verðlauna á líkan
hátt og nobeleverðlaunin eru
lokað samkvæmt fyrirs'kipunum veitt.’
p. 13. Des. 1918, lést að heim-
ili sínu í Gardar-bygð, N. Dak.
Magnús Vilhjálmur Magnússon,
60 ára að aldri.
Hann var pingeyingur að ætt
fæddur 26. Maí 1858. Á unga ald
ri fluttist hann til' Vesturheims,
ásamt fátæki móður, sem orðln
var ekk.ia, og systkynum símim,
sem öli voru yngri en hánn, á
tyrstu árum útflutninganna frá
íslandi. Erfitt áttu þau upp-
dráttar fynst framan af í Nýja
íslandi, eins og fleiri, og hægt
sóttist <róðurinn, sem von var, að
verða í fátækt að ryðja sér braut
um torfærur allar hér, í framandi
landi. En eftir því sem timar
liðu fram, fór alt að ganga greið-
ar, fyrir fábæran dugnað, fram
sýni og þolgæði. Mega þeir nú
muna sín aðra, bræðumir hans
sem eftir Jifa; eru þrír þeirra í
Dakotabygðunum og einn í Sask.
og eru þeir þar í fremstu röð, að
velmegun og myndaskap AHir
tóku þeir bræður sér nafnið
Melsted, nema Magnús sál. einn.
Móðir þeirra giftist aftur hér í
landi ólafi Jónassyni frá HaU-
dórsstöðum í Köldukinn í ping-
eyjarsýslu og átti í því hjóna-
bandi eina dóttur, Ástu að nafni
Er það kona Mr- pórðar Sigurðs-
sonar á Garðar. Liggur 'hún nú
við dauðans dyr af illkynjuðum
sjúkdómi.
Magnús sál. er meðal þeixra
fyrstu, sem land námu, þar sem
nú heitir Garðar-bygð. í Iand-
námssögu íslendinga í Norður-
Dakota, eftir séra Fr. J. Berg-
mann, segir svo frá, að á meðal
þeirra, sem land námu þar, hafi
verið “ólafur Jónasson frá Hall-
dórsstöðum í Köldukinn í ping-
eyjarsýslu, ásamt stjúpsonum
hansi Magnúsi Magnússyni og
Jóhannesi Magnússyni (Melsted)
Hór er það þá, sem Magnús sál.
tók land. reisti bú, kvæntist og
eignaðist 6 böm. Hér var það
sem hann ól aldur sinn upp frá
því ti'l æfiloka. Og hér bar hann
beinin. Konuna sína misti'hann'
brátt frá böraunum öllum í ó-
megð, og kvæntist aldrei ppp frá
því. Margt var Magnúsi sál. vel
gefið, og margt fórst honum vél
úr hendi,.en þó ekki hvað sízt,
það sem honum lífs óg liðnum er
mesti sómi að, hvemig hann lét
sér takast að ala önn fyir böm-
upum sínum móðurlausum, og
veita þeim uppeldi. pað eru hygg
indi sem í hag koma, og hyggindi
þau vildi hann innræta þeim og
í þessa árs almanaki O. Thor-
geirssonar er grein með fyrir-
sögninni' “Merkileg skoðun um
uppruna lífsins á jörðinni ”
Greinin er um skoðun Dr. Os-
borne um uppruna lífsins á jörð-
inni; og álítur hann að lífið hafi
byr.jað af áhrifum sólarljóssins
á ýmsar lofttegundir, sem flutu
umhverfis jörðina þegar hún var
ný mynduð.
Galli á þessari hugmynd Dr.
Osborns er sá, að hann virðist
ekki geta bent á neinar af þess-
um lofttegundum, ef til vill hafa
þær allar gengið upp í lífmynd-
unina og þar með tapast sann-
animar fyrir hugmyndinni.
f greininni er getið um að raki
hafi mikið gengið til þurðar á
jörðinni frá því sem var upphaf-
lega og að hiti og raki hafi h.iálp-
að til að framleiða líf í efnin.
Bágt á eg þv með að trúa því
að Dr. Osbome finni ekki nógan
raka til að famleiða líf, ef hann
t. d. færi út á mitt Atlants- eða
Mrs. S. Árnason..............
Jóij E. Rafnkelson...........
Stffurbjörg G.................
Valdimar Eiríksson...........
RaBi .Tónasson...............
S. Benedictson...............
S. Thorsteinsson.............
SafnaS af Phil.>I6nsson.
IjistT yfir s-efciulnr tiT Jóns ltjanm-
snnar skóla Tir Álftavutns-líysö 1111 !l.
Frá Dundar:
1.00
2.00
1.00
1.00
1.00
0.50
1.00
S6ra J6n Jónsson .. ., . $ 5.00
Th. Johnson 2.00
Augúst Johnson 1.00
Miss Valfferður Johnson 1.00
S. Johnson 0.50
Walter Breckman . . . . 1.00
G, K. Breckman 10.00
T. II. Odrlson 1.00
Ijfirus 'rhorleifson . . . . 2.00
(J. M. Breckman . . . . 1.00
J Breckm’an • 1.00
A. Svéinbjörnson . .
.T6n Einarsson 1.00
íí. Halldórson . . . . ,. 10.00
Miss Salúme Halldúrsson 5.00
St. Dalmann . . .. . . . . 2.00
Onefnd 0.50
H. J. Hallson 1.00
H. F. Oddson 2.00
BTeckman 2.00
Mrs. Guðrön Jðsefson . . 0.50
Mrs. Stefanla H. Oddson 1.00
Mrs. Júlíus Eiríksson . . 1.00
Júlfus Eiríksson 1.00
Bjarni Torfason 1.00
J6h. Halld6rsson 5.00
Jðn Siprfússon 2.00
Gfsli’ Olafsson . . . . . . 1.00
J6n Berftþðrson 1 1.00
KvonfðlagiÖ BJörk . . . . 15.00
Frá Clarkleigh P. O.:
D. H. Backman . $5.00
Joh. Vestmann 1.00
Frá Mary Hill P. O.:
M. Einvar'Sson
Mrs. P. GuSmundson . . 1.00
Mrs. Vilhelmfna ólafson . . 1.00
B. G. ■Nordal 1.00
J. B. Johnson . . • 1.00
E. J. Eirfkson
Haildór Thorsteinsson . .
E. SigurSson 1.00
J6h. Thorsteinson . . . . 1.00
(pýtt hefir Hávarður Elíasson.)
Framhald.
legt óveður skall á. Veröldin
færði sig í þykka kápu til þess
að verjast óveðrinu. Hafið opn-
aði þúsund kjafta til þess að
gleypa Lippiatt. pað var sólg-
ið í hann. Saltið hlóðst í skegg|á hæð.
hans og hár. Stórar hendur
Sjöunda bók.
pegar Lippiatt hafði hvílt sig,
fcogaði hanra í kaðalinn. Hann
sneri við Mílströmunni, svo það
var út, sem inn átti að vera. pá
var botninn að ofanverðu. Mfl-
ströman isnerist þá eins og skopp
arakringla, sem búið er að hafa
endaskifti á. Lippiatt rak í
hana nagla og festi kaðalinn. Svo
sigfldi hann af stað. Mílström-
an var þá á eftir honum.
“Eg giftist Maronette,” sagði
hann.
Áttunda bók.
Annar maður sat á stauragirð
ingunni. pað var Goudenay.
Maronette elskaði Goudenay.
Goudenays á eitthvað koma
inn á höfnina.
“Hvað er þetta?” spurði hann,
pað leit út eins og trekt á
hvolfi. pað var rétt þúsund fet
Eg veit það ekki,’ ’ sagði Mar-
teygðu sig græðgislega niður til onette.
þess að grípa hann
Lippiatt bara hló.
Alt varð nú hamslausara, ofsa-
fengnara og tryltara á sjónar-
sviðinu. Hin hræðilegu ferííki
ruddust nú að bátnum. pau voru
að teygja sig eftir Lippiatt. Hann
stýrði bátnum, til þess að forð-
ast þau
Hún hafði rétt fyrir sér. Hún
vissi það ekki.
Níunda bók.
pað var ekki langt þangað til
Lippiatt lenti. Hánn tók Míl-
strömuna á öxl sér. Svo fór
hanra upp að hinu dimma húsi.
Hann hengdi Mílströmuna á
Bára er að meðaltali 20 fet á| stauragirðinguna.
hæð. í henni em 800,000 pund; íHvernig líður þér, Goude-
af vatni. Hún er breiðari að; nay?’’spurði hann.
neðan en að ofam Að því leyti! Hann þekti Goudenay. Hann
líkist hún pýramída. Samt er j hafði brugðist honum einu sinni,
hún ekki þríhymd. Hún er egg-
mynduð. Sívöl bára er kölluð
skýstrokkur. Skýstrokkur er
stór um sig að ofan og neðan, en
mjór í miðjujvni.
Lippiatt vissi þetta
þegar hann átti að sauma hon-
um buxur.
“Mér líður vel,” sagði Goude-
nay, “eg ætla að giftast Maro-
riette.”
“Já,” sagði Maromette, “eg
Hann var hræddur við bárur. j ætla að giftiast Goudenay í dag.’
Hann ótfcaðist skýstrokka.
Sjötta bók.
Á fjórum dögum komst Lippi-
att til Milströmunnar.
“Eg ætla að fara með hana til
Maronette,” sagði biann.
Mílströman er í lögun eins og
jarðgöng. Lægri endinn er að
neðanverðu, en munnopið að of-
an. Sjávarstraumaroir mynda
hana. Norðmenn héldu að hún
orsakaðist af því, að gat væri í
gegnum jörðina. Lippiatt vissi
betur en það.
Lippiatt fór ofan í Mílström-
una, og hnýtti kaðli um neðri
enda hennar. penna kaðal færði
hann svo í lag á hnyðjum, triss-
um og blökkum. Svo klifraði
hann upp úr gryfjunni og festi
hinum enda kaðalsins í siglutréð.
Blakkimar vom bonum liðsafli
miikill.
Hann hvíldi sig.
Tíunda bók.
Lippiatt fór í brúðkaupsveizl-
una. Hann gaf Maronette spila
ker úr silfri.
Maronette brosti.
Lippiatt fór aftur að staura-
girðingunni. Hann át alla Míl-
strömuna.
Ellefta bók.
pegar veizlufólkið var á heim-
leið, rakst það á lík, sem lá hjá
stauragirðingunni. Endinn á
Mílströmunni stóð út úr munn-
inum á því.
Hamingjan hjálpi okkur,”
sagði Maronette.
‘“Hver óvinurinn er iþetta?”
hrópaði Goudenay.
pað var Lippiatt. Hann var
dáinn.
(♦♦♦t------------—--------------------------------------------------------------------------
|
|
!♦!♦■
ífi
ff
! y!
jf
f
±\
fí
Yj
Tj
f
y i
f
f
if i
!f
íf
ff
ff
IV
||
'|i
ilí
»f
f|
y|
Y->-
LÍTIÐ í KRING UM YÐUR
HOLUNSWORTH’S kvenfatabúðin mikla, hefir
nú til sýnis fullkomnustu byrgðir af kven-kápun),
alklæðnaði, morgunkjólum, dolmans treyjum, pils-
V , I, , •
• • • ♦ I . • . »' • ■ \ I
úm og millipilsum. Þetta er mesta úrvalið, sem
vér höfum nokkru sinni getað boðið Winnipeg-
i ’ *• . *!*■ ; •
búum. — Allar nýjustu gerðir sem hugsanlegar eru,
finnast í vorri nýendurbættu búð.
Allir hjartanlega velkomnir að skoða úrval vort.
HOLLINSWORTHfiGa
LIMITED WlNHTPEGr
if!
itj
LADIES AND CHILDRENS READY-TO WEAR AND EURS
xl
jíj
♦♦♦f
»|
|
iZj
?
5
.j.i
:l!
,♦!♦»
íh
íf *
fY
m
if
M
: t »
t
Y»
X1
gerði það Mka. Eizta bamið sitt j.4f*!fffffffffffffffffff!^l^ffffffffffffffffffffffffffff Y.’