Lögberg - 10.04.1919, Page 1

Lögberg - 10.04.1919, Page 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Maln St. - Garry 1320 Frá friðarþinginu. p&ð hef ir g'engið seint og seigt á friðarþinginu undanfarandi, enda eru spursmálin, sem þar litgigja fyrir erfið og tflókin. 1 sannieika talað er ekki hægt að segja með neinni vissu hvað þar er a'ð gjörast, en ef maður má dæana af fréttum sem blöðin flytja , þá er það sérstaklega tvent sem mest tðfur fyrir, upp- hæð skaðabóta sem að þjóðverj- ar eiga að borga, og landamerkja línur á milli hinna ýmisu þjóða, heizt þó á milli ítala og Sekko- Slava, og er þar aðallega um að ræða Daltmatíu og Fiume og líka í Riínarhéruðumum, en síðustu fréttir segja að menn Séu komnir að einverri niðurstöðu í sambandi Fíume og Dalmatiu, en ekki í hinu tilfellinu. Um skaðabótamálið hefir það frést, að upphæð sú, sem pjóð- verjar séu krafðir um nemi um 545,000,0000,000, en þó kve þetta mál vena enn í höndum nefndar, sem eigi að ákveða lágmark þess arar luppihæðar, og sagt er að íyrsta borgun sem pjóðverjar verði að borga nemi 5,000,000,- 000 og að naösta borguun falli í gjalddaga eftir 2 ár. En skift- ing á þessu fé, og eins ákvæði um það hvernig að því skuli verða skift á milli þeirra þjóða, sem fyrir skaða og eyðilegging hafa orðið 'í stríðinu af hendi pjóð- verja á, eftir því sem sagt er, að skilja eftir í höndum nefndar, sem sett verður eftir að búið er að skrifa undir friðarsamning- •ana. Pað sem friðarþingið virð- ist véra sammáia um, er það að pjóðvefjar borgi, sem mest af skemdum þeim og skaða sem þeir hafa gjört, helzt allan, og •það álit mun líka vera mjög al- ment á rneðal þeirra sem á frið- arþinginu eru, að pjóðverjar geti það vel. Sufnir leiðandi menn á friðar- þinginu eru orðnir mjög óánægð ir út acf því hvað seint gengur þar á meðal Willson forseti og Lloyd Georige, sem báðir liggja nú veik ir, 'þó vonandi ekki hættulega, og eru fundir haldnir heim í hús- um þeirra, svo að þeir geti lagt orð f Énn fremur er ságt að Wilson forseti hafi gjört afstöðu sína mjög skýra í sambandi við þessi ágreiningsmál og það með að hann sé ófáanlegur til þess að víkja frá vissum grundvallar- atriðum, sem hann hafi haldið fram og ef að þessu þófi ekki linni og menn komi sér tafar- iaust saman, þá megi rnenn bú- ast við því að hann taki sig og alt sitt upp og að Bandaríkin segi skilið við rnálin, og til þess að á- í ótta þetta enn frekar, er sagt að hann hafi gefið út skipun um það, að skipi sínu George Wash- 'ington skuli haldið albúnu til að láta í Ihaf nær sem er. Sagt er að nefndin, sem hafði alþjóðasamlbandslögin til með- ferðar hafi nú lokið verki sínu, og búið þau í það form, sem þau eiga að hafa. pau eru í 27 grein um og voru lögð fyrir friðarþing- ið 5 gær til síðustu umræðu og staðfestingar. LÖG Allsherjarfélags fslendinga Vesturheimi. I. KAFLI. Nafn og tilgangur. 1. gr. Nafn félagsins er: ís- lendingafélag. 2. gr. pað er tilgangur félags þe/ssa: (a) Að stuðla að því af fremsta megni, aS fslendingar megi verða sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi. (ib) Að styðja og styrkja ís- ienzka tungu og bókvísi í Vestur heimí, bæði með bpkum og öðru, eftir því sem efni þess framast leyfa. (c) Að efla samúð og samvinnu milli fslendinga vestan hafs og austan. og kynna hérllendri þjóð hin beztu sérkenni þeirra.. II. KAFLI. Stöðvar og stjórn félagsins. I- gr. Félag þetta á samkomu- stað og lögheimili í Winnipeg í Manitoba-fylki í Canad'á. 2. gr. Félagið kýs 9 emhættis- uvenn, er skipa stjórnarnefnd þesis : Forseta, vara-forsetta, rit- ara, vara-ritara, fjármálá-ritara vara-fjármálaritara, féhi'riSir og vara-féhirðir og skjalavörð. 3. gr. Engan má kjósa til em- bættis, sem eigi er ístendingur eða þekkir fsiand og sögu þess og talar og skrifar íslenzka tungu. 4. gr. iSérhver embættismaður er skyldur að gjöra grein fyrir embættisfærslu sinni, þegar fé- lagið óskar þess eða hann skilur við embætti. Afhendingar em- bættis skulu fara fram skriflega 5. gr. Foreti skal sjá um, að lög um sé hlýtt og sénhver félags- mnna gegni skyldum sínum við félagið; ihann kveður til fundar, Sefur þá og stýrir þeim; hann birtir á fundum skrifleg frum- vörp félagsmanna og bréf til fé- lagsins og það annað er honum þurfa þykir; hann safnar atkvæð um og segir upp úrskurði félags- j manna; ihann skal skýra ársfundi hverjum frá ástandi félagsins og f járhag; svo iskal hann ásamt í jármálaritara og féhirði, sjá um sióð félagsins sem óhultast þykir hann1 skai rita samþykki sitt á sérlhverja kröfu til féiagsins áð- ur en gjaltía megi; hann ráðstaf- ar bókum til prentunar með að- stoð skrifara og hefir yfirleitt alla yfirumsjónmeð öllum gjörð- um félagsins. 6. gr. Skrifari skal bóka alt sem fram fer á félagsfundum og hafa bréfabók; hann1 skal semja og rita félagsbók með ráði stjóm amefndarinnar, er ábyrgist þau, veita viðtöku þeim bréfum, er til félagsins koma, lesa þau og af- í henda forseta, en forseti ies þau | á næsta fundi. Hann skal af- I henda f j ármálaritara nafnatölu | félagsmanna jafnskjótt sem þeir gjörast félagar, og skýra honum [frá hvað hver skuli gjalda; hann Iskal og annast uim prentun rit- Igjörða félagsins með umsjón forseta. 7. gr Fjármálaritari skal inn i heimta öll gjöld félagsmanna og i kvitta fyrir; hann skal og halda nákvæma bók yfir nöfn, heimil- j isfang og reikninga þeirra við fé lagið; hann skal ©g jafnóðum af- 'henda féhirði gjöld félagsmanna gegn kvittun, er hann geymir og leggur fram til yfirskoðunar ár- lega ásamt skýrslum um starf sitt. pessari skýrslu láti hann fylgja skrá yfir ógöldin árstil- iög félagsmanna, svo bezt verði séð um hag félagsins. 8. gr. Féhirðir skal taka við gjöldum félagsmanna frá fjár- málaritara, kvitta fyrir þau og hirða vandlega, borga þá reikn- inga, er forseti hefir skriflega samþykt, bóka það alt og gera grein fyrir hvenær sem forseti eða félagsmenn æskja þess. Hann skal gjöra aðalreikning á hverjum 12 mánuðum, við lok fjárhagsársis, sanna hann með kvittunum og láta fylgja honum skuldadlista félagsins; hann skal og tilgreina hverja útgjaldagrein I till hverra þarfa ihenni sé varið. | 9. gr. Vara-embættismenn i skulu gegna ölium hinum sömu ! skyldum, í frávikningu, forföll- um eða fjarvist embættismanna, sé þeir kvaddir til að gegna em- bættum þeirra. 10. gr. Skjalavörður skal geymá öll handrit, bækur og sk.jöt félagsins, sem embættis- menn eigi þurfi að hafa sér við hönd; hann skal ihafa sölu-um- boð á ritum og útgefnum bókum félagsins og annast um að þau séu höfð á boðstólum á sem flest umstöðum meðal íslendinga 'hér og annarsstaðar; hann skal senda fðhirði, við lok hvers félagsárs, reikning yfir rita og bókasöluna inniheimtar og óinniheimtar skuld ir, og aðrar tekjur og skal sá reikningur fylgja reikningi fé- hirðis..Á ársfundi skal hann leggja fram skrá yfir bækur fé- lagsins, seldar og óseldar. 11. gr. Kjósa skal tvo hrienn á ársfundi félagsins til að yfirfara reikninga fjármálaritara, féhirð- is og sk.iálavarðar. peir skulu hafa lokið starfi sínu svo sn-emma. að reiknin-gar séu að öllu búnir undir úrskurð félags- ins á ársfundi. Verði ágrein- ingur um reikingana, sker félag- ið úr með atlkvæðaf jölda og skulu þeir, forseti og skrifari, síðan gefa kvittunarbróf fyrir reikn- ingunum. 12. gr Embæbtiismenn og vara-embættisménn skulu hafa starf sitt á hpndi árlangt, og eigi lengur, nema þeir hljóti endur- kosningu félagsmanna. III. KAFLI. Um lögun félagsins. 1. gr. Félagsmenn eru: Heið- ursfélagar, Félagar og Aukafé- lagar, en þó hafa félagar einir atkvæði-sorð á fundu-m. 2. gr. Heiðursfélaga skal kjósa eftir verðleikum; -sé þeir réttir félagar, eiga þeir atkvæð- isrétt. Heiðurfélagar borga ei-gi tillag framar en sjálfir vilja. 3. gr. Aukafélagar eru þeir, sem hvorki tala né rita íslenzka tungu, en annað hvort eru tengd- ir íslendingum eða eru af íslenzk um ættum komnir. Sækja mega þeir um upptöku í félagið og skyldir að greiða sama árstiillag og réttirfélagar. 4. gr. Félagar geta þeir einir gjörst, sem tala, rita eða lesa íslenzka tungu og orðnir eru fullra 18 ára eða eldri. peir skulu greiða $2.00 í félagssjóð á ári hverju og hafa atkvæðisorð á ifélagsfundum. Senda skulu þer til forseta félagsins, iskrifaða beiðni urn -upptöku í félagið á- samt árstill-agi sín-u og bl.jóti urn- sókn þeirra meðmæli þriggja manna í félagsstjóminni, skulu þeir færðir á meðlimaskrá fé- lagsins og hafa öðlast full félags- réttindi- Nú óskar -skyldulið féla-gs- manna, eða önnur ungmenni eft- ir upptöku í félagið; séu þau yngri en 18 ára að aldri, en fái að öðru leyti fullnægt hinum á- kveðnu inntöku skilyrðum, skal heimilt að veita þeim upptöku í félagið gegn 25c. árstillagi; þó skal börnum yngri en 10 ára að aldri veitt upptaka í félagið gegn lOc. árstillagi. 5. -gr. Heimafélag skal stofna þar sem því verður við komið og 10 eða fleiri félagsmenn eru og óska eftir að ihafa samband sín á meðal, til þess að vinna að til- gangi félagsinis. Eigi mega þó lög eða reglugjörðir þessa heima- ífélags koma í bága við grund- vallarlög þessi. Við stofnun h-eimaféla-gs, skál þó eigi réttur, og eigi slkyldur, félagsmanna breytast á nokkurn hátt í félag- inu. Nú sækir ein-hver um inntöku í heimafélag, er eigi er -meðlim- ur félagsins; s-kal þá stjóm heimafélagsins vera heimilt að að vei-ta honum upptöku, en til- kynna það jafmskjótt forseta fé- lagsins, gjörist þá umsækjandi þar með mieðlimur félagsms. 6. gr. Stjóm heimafélags skal hei-mta saman öll gjöld, eða árs- tillög, féla-ga sinna og gjöra greið skil til f jármálaritara samkvæmt íögum þessum. pó skal henni heimilt að halda efitir 14 árstil- lagsins heimafélaginu til styrkt- ar og uppilhalds. 7. gr. Félagar skulu hafa gold ið árstillög sán fyrir hver árslok; hafi þeir eigi goldið, skal krefja þá bréflega; gjaldi þeir eigi á öðru ári, skal krefja þá enn bréflega, og ef þeir hafa þá eigi goldið innan árs, 'skulu þeir vera úr félagmu. 8. gr. Nú vill einhver félags- manna segja sig úr fékginu, þá skal hann tilkynna forseta það bréflega, en forsfeti -skýrir frá því á fundi, og skrifari bóki það. pó skal úrsögninni fylgja ský- íaus kvittun þess efnis, að félags maður sé skuldlaus við félagið. 9. gr. Gjörist meðlimur brot- legur við grundvallarlög þesi, svo að félaginu gæti stafað bætta af má víkja ihonum úr félaginu. pó skal mál hans hafia verið ná- kvæmlega rannsakað, og tillaga verið borin upp þess efnis, af félagsstjóminni á ársfundi fé- lagsins. Hljóti tillagan sam- þy-kki tveggja þriðju hluta fé- lagsmanna á fundinu-m, skal sak- araðilja vera vísað burt úr fé- laginu. IV. KAFLI. j f járhagur, Fundir, Lagabreyt- ing o. fl. 1. Fjárhagsár félagsins skal fylgja réttu ári og talið vera frá nýári til nýárs, og skulu fjár- málaritari, féhirðir og skjalavörð ur hafa afgrei-tt skýrsilu-r sínar til yfirskoðunarmanna eigi síð- ar en við miðjan janúarmánuð ár hvert, svo að yfirskoðun hafi náð fram að fara fyrir aðalfund félagsms. 2. gr. Félagsmenn sikal kalla til fundar með auglýsingu-m, er birtar skulu í ölum ísienzku vikublöðunum í Winnipeg, með mánaðar fyrirvara, þegar um að- alfund ræðir, en með þriggja vikna fyrirvara, éf um aukafund er að ræða, og skal 1 þeim skýrt aðal-efni iþeirra mália, er forseti ber upp fyrir fundi. 3. gr. Aðatfundi skal félagið eiga í febrúarmánuði 'ár hvert, á þei-m tíma, er fólagsstjómin hefir ákveðið. par skulu lagðar fram þær skýrslur og kosið í þau embætti, sem lög þessi fyrirskipa Á fundunuim skal alt fara fram á ííslenziku; þó skal útléndum mönnum eða aukafélögum svar- að á þá tungu, er þeir skilja. pá er lögmætur fundur, þegar 25 eru á fundi, þeiiTa, sem atkvæði eiga. 4. gr. Forseti kveður menn til aukafunda þegar ihann álítur i nauðsyn til bera; en skyldur er | hann til þess, þegar tíu eða fleiri ielagsmenn krefjast þess- 5. gr. Afl skal ráða úrslitum | með félagsmönnum, þar sem : eigi er öðruvísi ákveðið með at- kvæðagreiðslu; forseti ræður á hvern hátt atkvæði séu greidd; atkvæði forseta sker úr, þegar jáfnmargir em -saman. 6. gr. Breytingu má gjöra á lögum þessum á hverjum aðal- fundi félagsins, með þv'í að breyt ingin hafi verið borin upp og rædd á aðalfundi félagsins árið áður. Athugasemd: Farið hefir verið fram á það við erindrikana að gefa samþykki sitt til þess að nafni félagsins yrði breytt, og í staðinn fyrir fsl-endinga félag komi pjóðrækn- : isfélag íslendinga í Vesturheimi, i og eins að stjómamefndinni se gefið leyfi til þess að skif-ta með sér verkum, — skipa í embættin, og eftir undirtektunum sem komnar eru til nefndarinnar í sambandi við -þessar breytingar lítur út fyrir að þær munu kom- ár. ” Vorið komið K CANADA - Verkamannaráðb o-rann í Ot- , tawa. Senator Gioeon Robortson jlýsti yfir því nú rétt fyrir mán- aðamótin að stjórnin hefði ákveð ið að skipa nefnd manna, sem í væri umboðsm. verkamanna og vinnuveitenda til þess að kynna sér atvinnumála ástandið í öll- um hinum stærri bor-gum og bæj u-m í Canada, og svo á hún að leggja fram álit sitt 15. maí næst komandi. Sértaklega á nefnd þessi að at'huga samband og sam vinnu verkveitenda, Og verka- manna með tilliti til þes-s að koma á þeirri reglu að verka- menn fái þáttöku í stjóm og starfrækslu ýmsra atvinnu- greina. f ræðu sinni gat Senator Robinson urn það, að sú tilfinn- ing væri alt af ryðja sér meir og meir til rúmsí meðvitund fólksins í Canada, að iðnaðar- - fyrirkom-ulagið yrði að verða al- ! þýðlegra heldui; en það hefði ver- I ið að undanfömu, á þann hátt að • verkafólkið fengi þátttöku í | stjórn og tarfræksl-u iðnaðarins. i pessa kröfu sagði Mr. Robinson | sprotna af því hve breytt iðnað- I afyrirkomulagið væri nú orðið : hjá því s-em verið hefði, áður fyr | þegar framleiðslan og iðnaður- j inn hefði verið í höndum eigend- janna sjálfra og afl auðsins hefði j ekki verið dregið saman á nokkra vissa staði, þá hefði samband i vinnuveitenda og vinnuþiggenda I verið mikið nánara og samvinna ! þeirra á milli mikið betri. En þegar að þessi stórfélög hefðu myndast, — þegar að peningarn- ir sem ótal menn áttu, sem eng- an þátt tóku í þessari eða hinni framleiðslugreininni annan en iþann að hirða ágóðann af þeim 'peningum sem þeir höfð lagt í j fvrirtækið, fóru að verða ráð- j andi aflið, þá fór samkomnlagið j á milli þeirra sem völdin höfðu hjá -þessum félögum, og vinnu- fólksins að fara út um þúfur, og í staðinn fyrir samkomulag og samlyndi fóru menn að hervæð- at gegn hver öðrum á þann hátt sem nú er þekt í verkamanna- heiminum. Ýms félög hafa gengið á und-' j an í þv-í að gefa verkamönnum I sínum -þátttöku í stjóm og starf j rækslu, þar á meðal Imperial Olíufélagið, Internation Harves- ter féla-gið og By-ggingamanna félagið í Toronto (Builders League). Forsætisráðherra T- C. Norris sem undanfama daga 'hefir ver- ið staddur í Ottawa, hefir látið látið í ljósi skýlausa meiningu sína 'í tollmálunum, sem nú er rætt og ritað svo mikið um, og hver einasti maður ætti að láta sig miklu varða. ‘ ‘ V erksmigjueigendurnir liafa notið verndunar í fjörutíu ár, og Sigurbjami Magnússon dó af sárum á Frakklándi þann 1. október 1918. Hann var særð- ur eTtir að 'hafa verið fimm daga í orustu í Argonne Woods með Co. B. 316 Engineers, 91. Divi- sion. Hann hafði verið í Frakk- landi síðan- í júná. Sigurbjami var fæddur á Álftfanesi í Gull- bringu-sýslu og var 25 ára að aldri. Foreldrar han-s voru Magn- úis Magnússon frá Bjarnastöðum og Ingi-björg Bjarnadóttir frá Gestbúsum. Kom hei-man frá fslandi fyrir 4 árum, þá bei-na leið til San-Deigo, Calif. frá ísafirði Hann stundaði aðallega sjóferðir og reyndi að komast í flotann þegar Bandaríkin fóru í stríðið, en honum var sagt að útlending- ar væru velkomnir í landherinn, en til þess að komast á 'herskip um stríðstíma varð hann að vera borgari, en- það tekur fimm ára tírna í þessu landi. Hann fór því í landiherinn og var sendur til Camp Lewis, Wasíhington til her æfinga. f Camp Lewis sýndi Sig urbjarni að hann var hraustur drengu-r, því íþróttagreinar aug- •lýstu hann sem beztan glímu- mann og fótboltaleikara þar nyðra Móðir Sigurb.iarnar er Mrs. S. Crímson, Burt Lake, Alberta, sem syrgir lát sonar síns. San-Deigo, Calif. 19. marz 1919 Steingrímur Bjamason. | eru orðnir auðugir, það sem oss j hefir miðað áfram í Ves-turfylkj- unum höfum vér komist þrátt j fyrir þessa verndun þeirra. En fólkið í Vesturfylkjunum er orðið l þreytt á þessu fyrirkomulagi og I krefst réttarbóta og það á þessu ári. Syngið með mér sönginn minn, -sumarkomubrag; liefjið hlýja tóna, hljómi fjörugt lag. Hefir vorsólar vald veldi Frosta rýrt. Signir láð og svalar unnir sólbrosið hýrt. Sjáið hversu blátt og blítt blikar sólar tjald; hvernig himin sunna hefst í æðra vald- Sjáið sólbjanna skrá sínum geislastaf: “Sendi eg vður sumarvarma sunnan um haf.” Heyrið vors í hlýjum blæ, hljóma þýðan óð; móðir j-örð hin mjúku mælir vökuljóð : “Komið grös, komið hlóm, komið lauf á baðm; ■ sækið upp í sumardögg og sólgeislafaðm. ” Finnið vorsins unaðsilm — andið léfct og rótt — hrj-áðum hressing veita, hraustuni auka þrótt. Ó, iþú ylblíði þeyr! Ó, þú sunua skær! Opnum glugga inu skal ljós og angandi blær. Syngjum því með sólskríkjum, sólfagnaðarbrag; hefjum hlýja tóna, hljómi fjörugt lag. Gleymum gengiuni þraut; gleymum deyfð og hrvggð. Táp og gleði, fjör og friður farsæli bvgð. B. Þ. blaði, stendur að hann hafi verið sonur Ihjónanna Einars og Guð- bjargar Einarssonar, átti að vera Guðmundissonar Hlutaðeigend- ur eru beðnir velvirðingar á þessari villu. eitthvað það -sem ekki deyr u-ndir eins, en lifir í minnum manna. pessvegna er það bón vor, að á hinum tiltekna degi, sem hér að ofan er minst á, verðum við allir teknir í afturenda leiksalsins og þar hálsbögnir með hávaða mikl- um. Ekki finst oss nauðsynlegt, að segja foreldrum okkar né vanda- mönnum frá athöfn þes-sari, það er ekki þess vert. pað sem vér höfum undir höndum, svo sem ken-slubækur,1 son- gamlir skór, fataræflar/ myndir,1 _____ teningar, gum og það annað smá, peir sem þurfa að láta taka vegis, sem eftir okkur kann að | myndir af sjálfum sér eða fjöl- ligg.rf ánefnum vér skólanu-m til | skyldunni, geta reitt -sig á að fá Eigendaskifti ihafa orðið að Wynyard Advance. Bogi Bjarna- son hinn fyrri eigaaidi og rit- stjóri iblaðsins -hefir sel-t. útgef- endur blaðsins verða nú Sveinn Oddson og Hreggviður Sigurðs- eignar, vonandi að það verði til þess að halda á lofti minningu manna, sem að voru einskisvirði að öðru leyti. petta alt biðjum vér auðmjúk- legast að oss sé veitt. Undir þessari -bæn-arskrá stóðu 50 nöfn og hefðu miklu fleiri skrifað undir hana, segir höf- undurinn ef tími hefði verið til. vandaðar -myndir hjá The Cam- pell "Studio, sem auglýsir í blaði voru. Ljósmyndastofa þessi er ein sú fínasta í Canada. — Samningar takast á milli bæjar- ins og verkamanna. Eins og mörgum lesendum En dans samkoma mikil var vorum er kunniugt hefir staðið Hugsunarleysi. Fáir munu trúa því, að léttúð og husunarleysi manna værí orð- ið svo takmarkalaust hér í landi, iað menn með opnum augum og í hugsunarleysi hafi skrifað undir sinn eiginn dauðadóm. En | þó hefir tilraun í þessa átt sýnt að svo er. Á ihermaimaskóla einum í Kan Isas í Bandaríkjunum, var gerð tilraun í þessa átt. Einn af leið- j andi námsmönnum, hélt því j fram, að hugsunarleysi náms- i veinanna væri svo mikið,að hægt | væri að fá þá ti-1 að skrifa undir hvað sem væri, því hugsunar- I leysið væri búið að gagntaka þá í svo mjög, að þeir mundu skrifa I nöfn sín undir, án þess að þeir j atihuguðu nokkuð undir hvað ! þeir væru að skrifa; svo til að ganga úr skugga um þessa hug- mvnd sína, ritaði hann eftirfylgj andi bænarskrá: Salina, Kansas, 3. febr. 1919 Til skólaráðsins. Vér undirritaðir, leyfum oss að leggja fram eftirfylgjandi bæn- ^r-skrá Sökum þess að nýsveinasveitin hefir sýnt óvanalega mikla ósér- plægni og samvizkusemi' við skylduverk sín, og að fmmkoma þeirra hefir á allann hátt, verið skólanum til sóma, og sökum þess að framkoma embættis- mannanna hefir verið alúðleg og nákvæm og hefir hjálpað til þess að létta fyrir skólaráðinu við hin vandasömu verk sín pessvegna förum við fram á það. að -skólasveinum verði veitt frí 4. febrúar, og að skólaráðið fresti ákvæði í 'þessu máli um óá- kveðinn tíma, sem óverðskuld- aðri viðurkenningu fyrir verð- 1-eika þá, sem hér að firaman er min-st á. Og til þess að betur viðeigandi viðurkenning um af- reksverk okkar sóu viðurkend. haldin þetta sama kveld og þegar hæst stóð skemtunin kom höf- undur þessarar áskorunar fíam og kvaddi sér hljóðs, las hann þá upp nöfn þeirra, sem undir hana höfðu skrifað og beiddi þá að skipa sér í hringfylkingu á gólfið, og er iþeir voru allir fram komnir la-s hann bænarskrána í heyranda hljóði, og nærri má í stímabraki á miilli bæjarin® og verkamanna hans. Eins og menn1 hafa að líkindum og tekið eftir að það sem verkamennirnir fóru aðallega fram á var að kaup allra þeirra, sem hefðu lægra kaup en $200.00 á mánuði yrði hækkað um $15.00 á mánuði. pað varð að samningum að hækka kaupið um $11.00 á mán-uði, og að verka geta ihvernig að iþessum 50 hefir j nTennimir fengju frí frá vinnu orðið við. — En úr þessu var þó úAlfan ^^Furdaginn yfir júní, gert gaman í þetta sinn. En það .ju^> ágúst og september. Samn- er ekki æfinlega hægt að gera mFur þ&ssi ér í gildi þar til 1. gaman úr hugsunarleysinu — mai 1920. stundum — oftar verður úr því Eldliðsmennimir fóru fram á slys og skaði. j að tvær vaktir yrðu settar í stað- -------------- inn fyrir eina eins og verið hefir og kaup eldliðsmanna ákveðið Ur borginni Samkoma sem Dorcas félagið a;tlaði að halda á föstudagskveld ið í þessari viku verður ekki hald in að svo stöddu. frá $100—125 um mánuðin'n. Enn fremur gekk bæjarstjóm in inn á að yfirmenn eldliðsins mættu tilheyra Eldliðsmanna- félaginu. Sama er að segja um menn þá sem við rafurmagnsstöðvar bæj- Messað á Lundar á föstudag- arins vinna og vatnsverk og þá inn langa kl. 8 að kveldinu og á j sem keyra fyrir bæinn, að samn- páskadaginn kl. 12, -og á Otto; ingur er kominn á miili þeirra og á páskadaginn kl. 3. Enginn j bæjarins og er það gleðiefni öll- messa á pálmasunnudag í Álfta- I um bæjarbúum, því óhugur og vatns nýlendu- ; hræðsla altmikil var komin í folk H. .L Leó. Svið verkfall, vinnutap og óþæg- --------- j mdi, sem það hefði að sjálfsögðu Her með kvittast fyrir 2 pör j haft í för með sér. a.f sokkuim til Jóns Sigurðssonar! Kaupgjald verkamanna bæjar ielagsins frá Mrs. Olafur John- ins hefir verið hækkað um $500,- son, fsafold P. O. Með þakklæti. • qqq 4 4rj. Mrs. J. B. Skaptason, forseti --------------- Landi vor Joseph Hansson, aktýgjasmiður flutti í síðasl. viku með fjölskýldu siína til Mc- Crery, Man., þar -sem hann ætlar að reka aktýgjaverzl-un og hand- verk sitt framvegis. Á mánudagskveldið kom Inga Johnson hjúkrunarkona heim úr stríðinu. pað -sama kveld komu og H. F. Th-orlákisson frá Selkirk og Sveinbjöm Árnason frá Winni peg. Snem-ma í maí hefir kvenfélag Skjaldborgarsafnaðar ákveðið að halda Baazar til arðs fyrir Jóns Bjarnasonarskóla. Allir vel unnarar skól-ans ættu að muna eftir því. í dánarfegn Jónis heitins Ein- pá ibiðjum vér um að oss sé veitt arssonar s-em birtist í síðasta 1 Hér með tilkynnist vin- um og vandamönnuum lát minnar elskulegu eiginkonu Jóhönnu Kristínar Thor- valdsdóttir, sem andaðist 21. marz 1919. Guð blessi hennar göfugu sál, þar sem hún nú dvelur ásamt barni okkar. CARL S. KJARVAL, Minneapolis, Minn.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.