Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 2
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 miður'virðist þetta breytast eftir því sem bygðirnar eldast og hver vilji þá skara eld að sinni köku, þó eru heiðarlegar undantekning ar með þetta eins og flest annað, en eitt er eg viss um eða hef von, þ. e. að eg eigi aldrei vonda ná- I granna, því hefi eg adrei orðið | fyrir á lífsleiðinni. Jafnvel þó við Mér duttu í hug 'þessar hend- i tökurnar væru eins og þegai hef- ingar þegar eg afréð að senda ‘r verir sagt frá, fanst méi sum- fyrir almenningssjónir fáeinar!ar*® langt, bæði vegna þess að línur, sem verða einkennilegar! helsa min var svo farin, eg gat að því leyti að það verður ekki ekki tekið1 þátt í algengri unnu Sundurlausir þankar. Hvað á að segja, hvað á að skrifa Hilmir Dana þeir segja lifa og drotningu ihans 'það væna víf. í Rínarfylkjum er rósta byrjuð. x Rómaborg er glóría kyrjuð. pótt engin þenkji áannað iíf. fréttagrein, ekki ferðasaga, og ekki fróðleiksmolar, heldur að eins ágrip af því, sem á aga mína hetfir drifið frá því í marz 1918 stríði, en var óvanur að standa þar til í marz þetta ár Ekki svo aðgjörðalaus og sjá aðra stnta að skilja að skéð hafi nein Fróð- !an að leggja höndI a baggit árundur. En samt hefir það vak- íet a þurfti að.halda, en þetta var ið alvarlegri tilfinningar hjá eK að gera mér að ^oðu. Einmg mér en nokkurt annað ár, sem eg vaT tíðin óvanalega köld og þur hefi iifað, og er eg þó orðinn 65 , þar tjl seint í júní, og þar af leið- ára. Samt eru tveir dagar í lið- anfii allur jarðargróður með lang inni tíð, sem eru mér helgari og lélegasta móti sem hei heíir minnisstæðari en nokkrir aðrir þekst síðan bygðin hotst og vai dagar, það er fermingardagurinn ! stundum að ihugsa um, hvort og giftingadagurinn, þeim dög- hefði með_komu minm hingað um hefi eg ekki gleymt og reynt' yerið valdur að þessari oaian, að efla það heit er eg þá vann' i7 . . . .. bæði gilði og mönnum. Samt veit mar&ir ílein orðið tyrir somu eg að hvorttveggja hefir verið ó- skakkaföllum. Af þessu leiddi al- tuilkomið hjá mér, eins og mörg- i mennann uppskerubrest hér um um öðrum. pessi atriði eru má- bygðina, jafnvel þó sumir feng.iu ske út úr dúr frá efnirtu, ef talsvert, yoru lika margir sem nokkurt væri, en þó finst mér fen#u m.i°}í lítið og en nokkrir það koma saman að nokkru leytv letu ekki þreskja neitt, notuðu Egbyrja'þá á árbókinni þegar þa® aÓeins til fóðurs; samt held fyrst kom til orða að eg seldi ek ef á réttlætisdom væn gengið hemili mitt í Norður Dakota,1 hafi þerl’ ekki tilheyrt Ufros- 1 f aðallega hafá sólarhringa, sá eini sem gat hugsað utn útiverk og ómök öll var yngsti drengurinn minn, Waldimar. Fáir muundu trúa hvaða dugnað og skyldurækni hann sýndi í þessu stríði, oft á ferðinni nótt og dag, fyrir utan að hirða skepnur og fna til eldi- viðar, og alt af með sömu alúð og umburðarlyndi. prisvar tók íunugnabólgan sig upp í Áma. En á Jóni snerJst hún> í aðra veiki, sem orsakaði samdrátt af grefti og blóði bæði undir síðuunni og líka í öðruum fætinum, og þegar heita mátti að hann væri kominn í dauðann, gaf læknirinn þann úrskurð að ekkert gæti hjálpað honum, nema uppskurður Var hann þá tekinfa til Cavalier, og sama dag- inn gjörður holskurður á honum og tekið út ihálft gallon af grefti og blóði, en úr fætinum pottur. Eftir að allar þessar hörmungar voru um garð gengnar, sem tók um þrjá mánuði, fór hann óðum að hressast. í gegnum alt þetta fylgdi kona Jóns honum með ó- þreytandi umhygg.ju og með litla því undanfarandi ár, hafði eg og | barnið sitt líka. Datt mér oft í sem gjöi'a þurfti, en sá alla önn- umkafna og liðfáa, sem mest stafaði af hinu þá yfirstandandi sem v>ar í janúar 1918. pað var bygð. 1 rostið sem S. A. Andesoq/frá Piney Mani- skem(li uppskerua, mun toba, sem eg samdi við um söluna kornið um 25 júlí. Petta yaið sem að eins var umtal, en ekki mer eirts og öðrum, tiltinnanlegt bindandi samningar. En eins og þiýn- ®n. e£ beit a Ja^bnn og oft á sér stað.flaug þetta eins og | heimfærði til mhy setningu úi fiskisaga, ekkj einungis þar um ?omiu kerlingabókinni, að betri bygðina heldur hér norður, og | er húsbruni en hval reki á fyrsta þar eð 6 af börnum mínum voru iarn Nefði blessað iólkið ekki ver að nokkru leyti búin að taka sér ið mer eins £ott °£ raun Saf Vlt~ hér bólfestu stefndi hugur okk- ni> b-vst e* Vlð að e» hefðl foklð ar hingað, þar eð eg var orðinn um holl, því heita má að eg sé svo þrotinn að heilsu að eg var, bara á öðrum fætinum. En eg ófær til áreynslu vinnu. Enda hatðl ekki tíma til þess, því alt í ieið ekki á löngu að eg fékk þá fregn héðan, að á boðstólum væri ’/.section af landi, all álitleg og með sanngjömu verði, en eg yrði að koma tafarlaust því eftispum um lönd væri mikil, en fyrir sér einu var tengdasonur minn eða stundum einihver annar búin að kippa mér upp í Hjóla..sína og flogin með mig eitthvað út í loftið, svo eg gleymdi öllu mót- lætinu. Svona leið tíðin og tím- staka náð vrði þessu haidið fyrir inn viðburðalítill þar til 7 nov- mig í nokki-a daga. Eins 0g|ember að e° bióst txl að tara hlíðið barn lagði eg á stað að ísuður tJ1 I>akota °X %íöra rerkn- kalla mátti peningalaus. Svo | in?sskap ráðsmensku minnar við þegar hingað kom, komst eg að -vmsa* sem hofðu að eins nafmð raun um að fysta af borgun þoldi enga bið. Vom þá einu úr- i'æðin að telegrapha Mr. Andér- son, sem ekki sýndist álitíegt, þar eð hann var óundirbúinn. En eg þekti hann að drenglyndi, og mitt sér til skemtunar eftir að eg fór, ’því 1. desember var dóms dagurinn. En m^kemur alvarlegasti kafl inn, sem þetta liðna ár hafði í för með sér okkur viðvíkjandi. Ein- hug að ef allar konur héldu eið sinn eins vel, að annast mann sinn s.júkan, sem heilbrigðan, þá væru færri óánægðir í hj ónaband inu. Sárast þótti mér hvað lít- inn þátt eg gat tekið í þessu stríði, en þess meiri 'heiður á hún sem ól þá á br.jóstum sér, og oft veit eg að henni hefir dottið í hug líkt þessu: Sonur minn góði, þú sefur í>ierð sér ei né skilur þá hörmungar stærð, . sem að þér ógnar og á dynur hér eilífi guðs sonur. hjálpaðu mér laklausu barni að bjarga. Einnig duttu mér í hug þessar hendingar þegar Árni var sem veikastur og eg eitt sinn lagði á stað frá heimii þeiri'a: Ljúfasti faðir lands og þjóða læknaðu veika drenginn minn, honum gef aftur heilsu góða, huggun mér veit í þetta sinn, Ijúft skal mér vera að lofa þig lít hann í náð og bænheyr mig. pegar Jón heyrði þessar hend- ingar sendiTiann mér orð og bað mig að setja saman vers til sín, hann hafði ti'ú á því að sér myndi þá batna fyr. Sendi eg ihonum þá þessar hemjingar: Höndin þín drottinn hlífi Jóni i hættu og þrautum sjúkleikans, hlíf þeim við sorg og hverskyns tjóni, hug þeirra snú til lausnarans. Blessa hans konu og börnin smá. Bæn mína heyr, það treysti’ eg á Eg set ekki ’þetta hér til þess vissi að hann hafði oft ráð undir :mitt he£ar e* °g dottir mín’ sem hverju rifi. Enda brást mér !ætlaði með mer.suður ,vorum að . ekki traust mitt á honum, því j sti&a UPP 1 bifreiðina’td að keyra ; að-reyna að koma neinum til að peningarnir komu eins fljótt ogp1 vag'nstöðina, heyrum við að ímynda sér að eg sé ihagorður, , heldur til að sýna hvernig hugs- unarháttur hinna yngri getur snúist, þegar engill dauðas virð- ist sit.ja við sóttarsængina, jafn- vel þó margir af hinni yngri kyn- slóð virðist lítið sinna eilífðar- málunum. Einnig mætti eg g.jarnan segja að barnslegar hugs nókkur von var til. Samt varð | Lalaírríinn hringir inn-i í húsinu, biðin til þess að annar maður,°% Þe*ar komið var að honum er sem bæði hafði eins mikla þörf >a8 sunnan frá Hamilton fyrir landið og fljótari og betriiSem blióóarsvo: ráð en eg náði í það, með því að Árni er Ijættulega veikur. bjóða dálítið betur. petta datt | Se«ðu mommu að koma tafar- mér ekki í hug að misvirða við laust- hann, því séð gat eg að eg hafði . Waldimar Hörgdal. _ g.iört eins undir sömu kringum-! Rúmum ^tveim vikum áður anjr grípa mignú oft, ogreyni eg stæðum, þá frétti eg að væri'hofðu þessir ungu og hi-austu mætti að stefna þeim í á toðstólum heil Section, rétt dren^ir okkar verið kallaðir á rétta átt. á sömu stoðvum með bygging- adingar °£ skildu þá við okkur Verðugt er að geta þess hvað um og 120 ekrum plægðum, hraustir og heilbrigðjr. En nújtengda og skyldfólk okkar einnig með sanngjórnu verði, var hessi voðale2a sipánska væilci .greiddi fyrir okkur í gegnum $18.00 ekran til .jafnaðar og buin að £riPa hann heljartökum þenna langa þrauta tíma, svo sem tók það sömu peninga upphæð að og Pið’ sem Pekkið móðurtilfinn-; j\tr og Mi&s. Crowston, Mr. og ná haldi á henni og þar eð mér in£arnar nánustu skyld- Mrs. Pálsson, Mr og Mrs. J. Hójm rnér fanst land það í heild sinni menna #etið ímyndað ykkur j Mr. og Mrs. W. Hörgdal. Einnig gerði góða bújörð. gerði eg kaup ’nvernig þessi frétt gekk þeim til! Slimt af vandalausum þar í ná- á henni, treystandi því eins og oft h iarta; Eg, sem máske get sagt í grennmu, SVo sem Einarsons, um s.jálfan mig, likt og i veggn-1 Áírs. Bjarnason, Mrs. Anderson um harður hnaus, himi tilfinn- ;og Mr. og Mrs. Jóhannson. ingarlaus, mátti taka á allri | pá mu, ekki gleymast að votta minni stillingu, því reyndar er 1 Dr. Galbraith í Cávalier innilegt gamalt og gott. ^úmum vinum mínum fanst eg ekki fara fjölskrúðugur í þetta nýja bygðarlag. Eg geng inn á að svo hafi verið, en jafn framt er eg vongóður um að hafa nóg fyrir mig það sem eftir er, og hafi eg gert skyldu mína við menn og málefni og lagt fram minn skerf í þarfir mín og ann- ara og skilið við flesta eða alla með sátt og samlyndi, þá er eg ánægður. Eg ætla ekki aðsvara þessum spurningum heldur hlýta úrskurði þeirra, sem eg veit að leggja á það sanngjaman dóm. Peningar og peningavirði er auð- vitað afl þeiri'a hluta sem gjöra skal, en heldur vildi eg hafa það sem mest er í heimi kærleikann. Að endingu vil eg geta þess að á heimleiðinni dvaldi eg 4 vik- ur hjá skyldfólki mínu í Winni- peg, Árna Pálssyni og konu hans sem er bróðurdóttír mín, hjá þeim er sá eini bróðir sem eg á lifandi (porvaldur). Vænt þótti mér um hvað þeim líður vel og hafa góða atvinnu, þrátt fyrir harða tíma sem sagt er að sé þar pau eru sum myridar hjón til verka og í umgengni. Bróðir minn er ótrúlega em og hraust- ui^fyrir mann um 70 ára, stend- ur hann eins og margir gamlir íslendingar af gömlum merg, þrátt fyrir margan hreinsunar- eld, sem hann hefir gengið í gegnum á lífsleiðinni. Meðferðin á mér, tíman sem eg var þar, mun eKki gleymast, og hefði eg verið vel hraustur ætluðu þau að taka mig í ýmsa skemtistaði i bænum, er eg þeim hjartanlega þakklátur fyrir alt gotit mér auð- sýnt og óska þeim góðs gengis. pau búa í Suite 3. Hecla Block 260 Toronto St. Ámi fylgdi mér á vagnstöðina þegar lagði af stað heim til mín og gekk sú ferð vel, fann eg alt mitt fólk við góða líðan, hefir það fríast við öll veikindi þennan vetur og lið- ið vel, samt hefir “flúin” verið býsna skæð undanfarandi tíma, bæði i bænum Elfros og víða út um bygðina, þannig mátti heita að alt brosti við mér þegar eg kom, veðrið, auk heldur annað sneri því betra út á sér þann dag inn mátti heitablíðu veður, síðan hefir mátt iheita harðneskju tíð frostadagar og mikill snjór, má nú segja ein^og þar stendur: Já, hamingjan veit, hyenær vet-; urinn fer * með skínandi skrautið og auðinn og þó lifir vorið í vorri sál — þótí veturinn komi’ eftir sum- armál, það jafnvel ei drepið fær auðinn. pað má segja um þessar línur eins og þar stendnr: Alt fram stykkið var aftan á, því eg klikki | út með því, sem hefði átt að vera fyrst nú að geta um heimsókn I til okkar 6. apríi s.l. Vissuum við þá ekki fyr til en um 50 manns réðist á hús okkar og tóku það til umráða Ekki var svo mikið sem lampi okkar notaður, heldur kom kaupmaðurinn okk- ar með gaslampa sinn. Einnig voru veitingar ríkulega fram- bornar frá þessu fólkj. Gjöfin sem það færði okkur, var m.jög vandað silfur sett til minningar um okkar langa samverutíma í bygðinni. Til skemtana var mest söngur, sem kvenþjóðin tók mest an þátt í, stuttar tölur fluttu herforinginn, sem var Á. J. Jó- hannsson og einnig G. Jóhanrvs- son, voru það hlý orð í okkar garð, lipurt kvæði flutti okkur Mrs. D. Johmson, sem því miður er ekki við hendina til birtingar að síðustu reyndi eg að seg.ja i nokkur orð í þakklætisskyni fyr- ir þessa óvæntu heimsókn og g.jöfina, ásamt þeim hlýhug til jokkar, sem fram kom hjá gest- J unum í heild sinni. pað vildi illa J til með veðrið þetta kveld, mátti heita btind bilur, hamlaði það mörgum frá að koma, sem hefðu jprýtt og fúllkomnað hópinn. Öllu þesu fólki, og einnig þeim, sem ætluðu að koma, en gátu ekki Jþökkum við á ný fyrir gjöfina, heimsóknina og skemtunina Jþetta kveld. petta er í heild sinni mikið j lengi-a mál, en eg hélt það myndi ; \’erða, eri eg býst við að það verði j í fyrsta og síðasta sinn, sem eg ! þreyti lesenduur blaðsins með rit g.jörð um eitt eða annað og vona að enginn misvirði við mig, hvað fátæklegt og barnalegt það er. Elfrois, 25. marz 1919 ~ Jón Hörgdal frá Staðartungu í Hörgárdal Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK \ áhuigamál? Lærum við það af blöðunum eða þessum stórorðuðu greinum, sem birtast í blöðunum eða með því að revna að rífa hver annan niður? Mer finst að tím-'með, sem er “heimkomnir her- Or bréfi. Herra ritstjóri Lögbergs. Kæri vin! Hér með sendi eg þér fáar lín- ur, sem eg bið þig að birta í arnir, sem standa nú yfir, séu of aivarlegir til að láta geðofsa ráða hvað maður segir eða g.jörir. það er kanske rétbast að brúka sem stærst orð og gjörðir, en í hvaða átt stefnir það? Er það af þjóðrækni, sem greinar með stórum vanvirðuorðum eru birt- ar í blöðúnum á meðal okkar ís- lendinga ? Getum við ekki rætt mál okkar með stillingu og skyn- jsemi. Eigum við að lúta það vera bara einihliða og taka ekki nema eina hlið fyrir og einblína? íslenzku blöðin eru nú svo full af skynsemi að eg skil þau ekki, en mér finst að það séu menn, sem eru að reyna að rugla alþýðuna og g.jöra efiðara fyrir hana að skil.ja það sem er að gjörast. pað lítur út fyrir að það séu menn með lítið jafnvægi, sem eru að nota þessi stóryrði en menning in ætti að koma í veg fyrir þau. Mér finst, þar sem eru menn að útskrifast á hverju ári, að þeir ættu að láta til sín heyra í stað þessara ófriðarseggja. pað eni málefni sem okkur íslendinga varðr mikið um, en samf eru stór deilur að spretta út úr því, bara fyrir stóryrði. Er þetta rétta að- ferðin? 55g ætla ekki að tilgreina hefi verið að hugsa um þessi mál, sem mest er um talað “minnis- varða og þ.jóðrækni” og íinst mér að þar ætti að vera einn enn blaði þínu. og vorgróðinn lætur nú bóla á sér1 Hvað er okkar íslendinga aðal menn," Mér finst að þeir ættu eitthvað skilið, og mér finst það ,vera ein af okkar skýldum að hugsa um það. Eg iheíi verið að velta þessu fyrir mér, og eg komst að þeirri niðurstöðu, að ef við vinnum af sönnum og ein- iægum hug oig létum engan flokkadrátt né annan ósanngjarn an hugsunarvillu anda komast að, þá ihöfum við það bezta og íullkomnasta starf nú starfandi á meðal oikkar, sem yrði sá bezti og fullkomnasti minnisvarði fyr- fr okkarhermenn, sem er Séra Jóns B.jarnasonarskóli, sem er ekki kominn á það stig sem hann ætti að vera, og ef við snerum okkur með minnisvarðamálro, að því að eflá ihann og láta aftur- komna hermnn fá fría kenslu, í minningu um hina föllnu; svo finst mér, að við gætum ekki á neinn hátt sýnt betur sanna þjóð rækni, enn með því að sýna rækt við minningu okka besta manns, sem við Vestur-íslénddingar höf um átt, með að bæta íhag hinna. Með því að sameina þessi mál, gætum við gjört það okkur til sóma, ef við gætum allir séð það á þessa leið; Svo vildi eg óska, að menn með góðu jafnvægi, neitt, því eg er búinn að fá vildu skrifa um þetta, en ekki skömm á því öllu. Mér finst að öll sú deila, sem hefir farið fram í blöðunum stafi af flokkadrætti sem mér finst vera eitur í þjóð- félaginu, enn samt erum við að þykjast vera þjóðræknir- Eg þeir sem nota stóryrði og hroka með þröngsýni og fiokkadrætti, heldur menn með þ.jóðrækni og þjóðarvelferð fyrir brjósi ber- andi. Með einlægni S. J. Sveinbjönsson fyr, að guð mundi gefa í gerða spyrðu. Að þessu búnu setti eg upp stélið og flaug heim í gamla hreiðrið þar sem eg hafði átt heimili síðan 1879, og liðið súrt allur minrt kjarkur gengin til og sætt með mínum trvgga föru-i t’urðar’ á fáeinum mínútum naut, sem borið hefir með mér |vorum við samt lo^ð á f\tað °S öll þessi ár, hita og þunga dags- kom,um suður eins fljótt og ins, og á stærsta þáttinn í að ala | hæ®t var> °£ okkur til stórrar þakklæti fyrir alla þá íhjálp og umönnun er hann veitti drengj- unum okkar, hans umhyggja var framúrskarandi. Einnig sýndi kona hans og fleiri þár í bænum upp börnin okkar, 10 að tölu lif-! £leði var hann litandi, en svo frábæra gpðsemd og greiðasemi andi, (tvö dóu komung). Nú í ÞunKt haldiim aÖ hann var í'ænu- voru þau öil flogin nema yngsta jlaus mikið af tímanum. ^ ó, hvað stúlkan, 17 ára. Tókum okkur * ’ ’ þá upp> með það sem etftir var af búslóðinni og fluttum hingað al- farin. Minnisstæð verður mér sú stund, því .jafnvel þó stundum syrti í álinn, voru þó góðviðris- dagarnir fleiri, og margan glað- an dag lifði eg bæði héima og í félagsskap annarsstaðar, því al- drei var amast við mér þegar um glaðværð var að ræða, þessvegna fanst mér þessi ferhenda eiga við þegar eg l^gði af stað--— Hryggur kveð eg káta menn, kvíði geðið lamar, suma aftur sé eg enn, en suma aldrei framar. Ferðin gekk \jel hingað og við- tökumar hvað fólkið hér snertir voru eins og best gat verðið, því það má heita að við við höfum veriðborin á höndunum hvað alla greiðvikni og hjálp snertir, af þeim sem okkur voru skildir eða tengdir, sama má seg$a um vandalausa, sem við höfum haft kynni af, og hefur mér oft dottið í hug frumbýlis-árin í Dakota, pá mátti eita að alt nágrennið væri ein fjöldskylda, boðin og búin til að gera hver öðrum við vorum þó sæl að koma til hans og geta hjúkrað honum, þegar svo mátti heita að enga hjálp væri að fá, og allir voru svo hræddir við samgöngur frá þeim heimilum, sem veikin var á, að nærri lá að til vandræða hofði á sumum heimilum. Af því eg hafði í ýmsu að snúast í þess- ari ferð, og þurfti víða að koma, þorði eg ekki að hafa viðdvöl á þessu heimili drengja minna, hefði líka gjört lítið gagn nema ef hér hefði átt við að hnggun er manni mönnum að. En þetta var rétt byrjun, því viku seinna eða sama kveldið, sem við komum þangað veiktist Jón sonur okkar af sömu veik- inni, hann var þama húsráðandi. f sambandi við þetta má geta þess að kona hans var nýbúin að ala bam og sté af sæng rétt áður en Jón lagðist, og tók veikin hann ákaflega geist. Og þama voru þær tvær, þessi roskna móðir og konan með veikum burðum að hlynna að og h.júkra drengjpn- um sínum, sem heita rnáttu við- þolslausir mest af tímanum, og varla gat heitið að kæmi dúr á greiða ef á þurfti að hal'da. Pví auga neine í húsinu fyrir fleiri við Jón ogl'konu hans, meðan þau dvöldu í Cavalier. Guðs blessun ’nvíli yfir þeim og öllum Verkum þeirra, ásamt öllum sem réttu okkur hjálparhönd á þessum erf- iðu tímum. Aldrei finnur mað- ur betur en í svona kringum- stæðum hvort að manni snýr handarbak eða lófi- Svona er þá þessi þraut unnin og það má reynd^ý segja að við göngum af stríð&v^llinum sigri hrósandi, jafnvel þó það taki lang an tíma fyrir drengina okkar að ná fullum þrótti og holdum. Við vorum búin að dvelja um tíma hjá dóttur okkar Mrs. Ed. Ctow- ston, þegar eg lagði á stað hér norðúr 8. febr, þann dag flutti Jón og kona hans heim frá Caval ier og gat hann þá gengið út að sleðanum með tilstyrk konunn- ar. pannig hepnaðist mér að sjá þá báða á uppréttum fótum áður en eg yfirgaf gömlu stöðv- araar, serri eg býst ekki við að sjá aftur, en mun aldrei gleyma. Marga hefði mig langað til að sjá og þakka fyrir góða viðkynn- ingu, en bölvuð “flúin” og fylgi- k«na mín, gigtin, lögðu tálma á veginn, svo eg verð að láta duga að sitja hér og senda þeim kveðju guðs om mína/ ogþökk fyrir í !f j !f !f !f !f !f !f if íf !f !f !f íf !f !f If !f | !f !f! íf if íf !f !f !f !f !f !f íf ;*H í u; if if if! if if if íf íf if if if f if f if if if m lf! if íf íf íf if f íf if ALLA ÞESSA VIKU verður hjá Holt, RENFREW’S Corner Portage and Carlton STÓRKOSTLEG SÝNING SÉRLEGA VÖNDUÐUM FATNAÐI Takið eftir! Vinsældii’ þær, er búð þessi nú almcnt nýtur byggjast á því. að eigendur hennar hafa alt af fylgt þeirri föstu reglu, að verzla einungis með beztu vörur á sanngjörnu verði og af nýjustu gerð. tJrval vort af vorfatnaði er svo mi.kið í þetta sinn, að aldrei áður höfum vér haft aðrar eins byrgðir. — Nýjasta snið og fegursta sem sésthefir á þessu ári, einkennir fatnað vorn, bæðj fyrir karla og kvenfólk SK0ÐIÐ glugga Tora og litiit um á öðru gólfi. Alfatnaðir * a $27.50-™$44.50 Yfirhafnir á $24.50-44.50 Kvenkjólar * a $27.50—$44.50 Afarmikið af ennþá dýrari og fínni innfluttum fatnaði. ^ Vv1 •••:♦ I i !f fi f f f f ff f f f! f! f f f! f! f! f! fí fl fl f! f f! f! fl f! f! f! f! f! f f ±\ fl fi ♦ ±\ f! f! f! f» fi f f! f! f! f! f I f! VI f! VI f! f ♦*♦ i X ______________________________________________________________________i_____________ l♦:♦*:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦♦t♦♦t♦ •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.