Lögberg - 10.04.1919, Síða 3

Lögberg - 10.04.1919, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 t Mercy Merrick Eftir VILKIE COLLMS. Rödd Jiennar breyttist í ekka. Hann |mut til liennar og tók hana í faÖm sinn, Juin gat ekkl veitt mótstööu. en hún lét cnga ástarhvöt í l,jós. ‘ Mercy!” hrópaði haun, “elsku Merev. Við förum burt — við yfirgefum England — við Jeitum aðstoðar nýrra manna í nýjum heimi — eg 'kifti um nafn — eg segi skilið AÚð ættingja, vini, við alla. Alt, alt, 'lieldur en að missa yður. ’ ’ Hiin lifti höfðinu upp með ihaagð og leit á hanu. “Kvemnaður, sem hefir lifað mínu lífi,” sagði hún í hryggum róm, “kvenmaður, sem hef- ir liðið J>að, sem eg liefi liðið, getur elskað yður — eins og eg elska yður — en 'liún má eklci vera konan vðar. SLík staða er of há fyrir liana.” Hún lvfti höfðinu upp með hægð og leit á gaf merki til burtfarar sinnar. Þegar það var búið, gekk hixn aftixr til Júlí- ans og nam staðar við hlið hans. fíún lyfti liöfði hans, u])|> og lagði það eitt augnablik við brjóst sín, meðan hún kvsti enni hans þegjandi. Altþað þakkheti sem í huga henn- ar bjó, og hin mikla fórn, sem það skyldgði hana til að færa, kom í l.jós í þessu tvennu, sem var frámkvæmt með svo mikilli blíðu og svo mikilli siðprýði. Þegar liún slepti Júlían, fór liann að gráta. Þjónninn kom inn, og um leið og hann opn- aði dvrnar, hevrðist kvenmaður segja við hann: “Láttu barnið fara inn. Eg bíð hérna.” Barnið kom inn — það var sama vesalings, btla stúlkan, sem mint hafði Mercv á bernzku hennar, daginn sem hún var á skemtigöngu með 'I Iorace Holmcroft. Mercv leit frá Júlían á barnið. Tilfinning kvenmannsins, sem í þessari afar einkennilegu tilveru sinni þiúði eitthvað, sem hún gæti elskað liindrunarlaust, bauð óskilabarnið frá götunni c elkoiúið sem huggara sinn, er guð liafði sent henni. Barninu til stórrar undrunar, tók hún það upp og faðmaði að sér innilega. Svo gekk hún aftur til Júlíans, sem stóð kyr i sömu sporum, niðurlútur með hulið andlit. “Hin yfirgáfu mig án þesá að segja eitt vin- gjarnlegt orð,” sagði hún. “Getið þér fyrir- gefið mér ?” llann rétti henni hendi sína jiegjandi. Jafn mrkið og liún hafði lxrj’gt liann, skildi samt hin göfuga s'lcoðun lians hana, og með óbifandi trvgð - agðihami lágt: “Guð lilessi og liugigi yður. í heiminum er ongin eðallyndari kona en þér.” Hún knéféll og kysti hendina sem þrý$ti hennar í síðasta sinn.. Svo stóð hún upp, gekk aftur til barnsins og tók Lxendi þess, og svo leidd- ust þær fram í stoíúna, þar sem forstöðukonan beið þeirra. Heimilisreglan, sem var jafn miskunarlaus og dauðinn, fylgdi einnig nú sínum ákveðnu tak- mörkum. Þegar klukkan lauk við að slá, hringdi dagverðarbjallan. Svo leið ein mínúta — það var hinn ákveðni frestur. Þá kom þjónninn í Ijós í borðstofudyrunum og sagði: “Það er búið að bera mat á borð, herra. ” Júlíön leit upp. Herbergið vxxr tómt. Það lá eitthvað livítt á gólfinu við hlið lians. Það var vasaklúturinn hennar Mercy — merktur tór um hennar. Hann tók hann upp og þrýsti hon- um að vörum sínum. Atti 'hann að vera síðasta endurminningin um hana? Hafði hún yfirgefið hann fyrir fult og alt? Hin meðfæddi kjarkur mannsins, studdur af hinni óbifanlegu ást, vaknaði aftur hjá hon- uni. Nei, á meðau hann lifði, og meðan lxonum gafst tími til, skykli hanu aldrei missa vonina um að eignast hana. Hann sneri sér að þjóninum án þess að skeyta um hvað andlit lxans kjmni að benda á, og sagði: “Hvar er lafði Janet?” “í borðstofunni, herra.” Hann hugsaði sig um eitt augnablik. Hans eigin áhrif orkuðu engu. Með hvaða áhrifum gat hann nú gert sér von um að nó henni? Þegar þessi spurning var borin upp í huga hans, var sem ljósi brigði fyrir hugakotssjón hans. Hann -sá leiðina liggja til hennar — með aðstoð áhrifa lafði Janets. <“Lafðin bíður, herra,” sagði þjónninn. ____________ \ . ENDIR. Minnisgreinar, bréfa og dagbóka. I. Kæra ungfrú Rósherry! Eg hraða mér með að þakka yður, kæra ungfrú Roseberry, fyrir síðasta vingjarnlega bréf yðar, sem eg fékk í givr með Canada-póst- inum. Þér mxjgið hiklaust trúa mér þegar eg segi,- að eg kunnia ð meta yðar eðallynda vilja í því, að fyrirgefa og glej’ina hörðu orðunuum, sem eg talaði til yðar á þeim tíma, sem glæfra- kvendi gerði mig blindan fyrir sannleikamxm með lymsku sinni. 1 þeirri velvild, sem þér ’haf- ið fyrirgefið mér með, jækki eg sannrar heldri stúlku meðfædda réttlætistilfinningu. Ætterni og mentun gjörir ávalt vart við sig að síðustu og íuer gildi sínu, og eg trxíi nú, guði sé lof, enn þá fastar á þessa kosti, en nokkru sinni fyr. Þér biðjið mig um að segja yður, hvernig fásinnu Júlían Grays líður, og hverja stöðu hann tekur sér gagnvart Mercy Merrick. Eg skal með fóm orðum segja vður hvernig sakir standa. Lafði Janet hefir heimsótt Magdalenu stofnunina. Og getið þér gizkað á í hverju skvni? í fyrsta lagi til að biðja fyrirgefningar á hörðu orðunum, sem hún talaði til Mercy Merrick, og í- öðru lagi til að styrkja bónorð frænda síns til hennar, Að hugsa sér. Kona ein af elztu ættum Englands, hvetur glæfra- kvendi í Magdalenu stofnun til þess, að sýna enskum presti þá virðingu að gerast kona hans. En þeir tímar sem vér lifurn á? Móðir mín grét yfir þessari vanvirðu, þegar hún heyrði um hana. En hvað þér munduð elska og virða móð- ur mína. En eg ætla að lialdá áfram. Sú áhrifaríka, iðrandi vera (sem vænti komu lafði Jahets) hafði auðvitað sýnt sig í hjartnæmilegu ásigkomulagi. í kjöltu hennar sat ofurlítið óskilabarn og svaf, en sjálf var hún að kenna afar ljótri flækingsskepnu að þekkja stafina, sem hún hafði fyrst lcynst á götum líti. Einmitt slílva hómynd þurfti til að hafa áhrif á gamla konu. Hefi g ekki rétt fyrir mér ? Þér getið ímyndað yður sjónleikinn, sem nú gerðist, þegar lafði Janet flutti bónorð frænda síns. Mercy Merrick hafði æft sig vel í sinni framkomu, og maður verður að segja að hún lék sitt hlutverk snildarlega. Hinar eðallyndustu tiifinningar. runnu frá vörum hennar, liún sagði að framtíðar líf sitt væri helgað miskunsömum störfuum, sem óskilabamið og lit.la ljóta stelp- - an auðvitað sýndu. Hve sárt hún enn yrði að þjást og hverja fórn hún yrði að gjöra fyrir til- finningar s-ína r, gæti hún þó ekki tekið á móti hinu heiðarlega boði Júlían Grays, semhún ekki ~ væri verðug. Bæði þalkklæti hennar til hans og hugþokkinn sem hún bæri til hans, bönnuðu henni stranglega að skaða framtíð ihans með því að giftast honum, því það mundi niðurlægja hann og svifta liann allri virðingu vina sinna. Hún þakkaði honum (með tárum); hún þakkaði líka lafði Janet (aftur með tárum), en sökum virðingar hans og gæfu, þyrði liún ekki að taka þá hendi, sem hann bauð henni. Tilganginn ineð þenna fyrirlitlega leik, skil eg vel. Hún neitar að giftast (þvíjúlían ©r, eins og þér vitið, fátækur maður) þangað til lafði Janet lætur meðmælum sínum fylgja peninga- pyngjuna. Með einu orði, Inxn er til sölu. Líti maður frá hinu guðlausa í framkomu þessa kvenmanns, og hinni aumkunarverðu trúgirn? gömlu konunnar, væri þetta hentugt efni í skrípaleik. ‘ En nú kemur fvrst það sorglegast í þessari sögu. Niðnrstaðan, sem Mercy komst að, var auð- vitað sögð Júlían Grev, sem varð algerlega utan við sig. Þrátt fyrir öll mótmæli oð leiðbeining- ar, sagði hann lausu prestembættinu og vinnur nú, getið þér hugsað yður slíkt, í trúboðsstofn- aninni Green Ancílior Fields. Svæðið, sem heitir iþessu nafni, er í afskektum hluta London- ar, í nánd við Themisána. Þar búa, eins og allir vita liinn aumasti skríll sem til er í höfuðborg- inni, og þar er svo fólks margt, að þar er ávalt einhver umferðarsýki. A jxessum hræðilega stað, og meðal þessara hættulegxi manneskja, er Júlían starfandi frá morgni til kvelds. Hinir gömlu vinir hans sjá haiin aldrei, og siíðan hann byrjaði á trúboðsstarfsemi sinni, hefír liann ekki heimsótt lafði Janet í eitt einasta skifti. Já, þannig standa sakir. Er það rangt af mér að álíta þetta ísikyggilegt? Hamingjan má vita hve sorglegar fregnirnar verða, sem eg skrifa yður næst. Þér eruð svo velviljaðar að biðja mig að segja yður eitthvað um sjálfan mig, og mín áform. Það er að eins lítið, sem eg get sagt um jxetta. Eftir {>að, sem eg hefi orðið að líða -r- eftir að búið er að troða tilfinningar mínar und- ir fótum og lítilsvirða traust mitt — er eg enn ekki færum að ákveða hvað eg eigi að taka mér fyrir hendur. Að snúa aftur til minnar gömlu stöðu — í hernum — kemur mér ekki til hugar nú, þar eð sérliver uppskafningur, sem getur leyst af hendi próf, hefir hehnild til að kalla mig félaga sinn, og ef til vill orðið yfirboðari minn einhvern daginn. Ef eg geng inn á nokkra nýja braut, þá verður ]>að stjórnfræðin. 1 þeirri grein ríkisembættanna hefir ætterni og uppeldi enn þá nokkra iþýðingu. En eins og eg sagði, hefi eg ekki ákveðið neitt enn þá. Móðir mín og systur biðja mig að skrifa, að ef þér komið aftur til Englands, væri þeim mikil ánægja að kynnast yður. Um leið og Ijxær bera samhygð með mér, gleyma þær ekki hvað þér hafið orðið að þola. Innileg og hjartnæm orð bjóða yður velkomna, í fyrsta sinn sem þér heim sækið heimili okkar. Yðar alúðlegi, Horace Holmcroft. IT. Kæra ungfrú Koseberry! Afsakið hina löngu þögn mína. Eg hefi beðið dag eftir dag í þeirri von að geta sent yður góðar nýungar. En ]>að er gagnslaust að bíða lengur; slkylda mín neyðir mig til að senda yður bréf, sem vekur undrun yðar og skelfingu. Eg segji frá viðburðunum í sömu röð og j>eir hafa átt sé stað, og vona á þann hátt að undibúa yður smátt og smátt fyrir aðalefninu. Hér um bil 3 vikum eftir að eg skrifaði yður síðast, varð Júlían Grey að gjalda sinnar fljót- róðu óvarkárni, með því að veikjast af hinni hættulegu umferðarsýki. Stuttu eftir <xð hann var farinn að starfa í héraði sínu, byrjaii vond veikst, fyr en of seint var að flytja hann úr húsi veikst, fyr en of seint var aðflytja hann úr húsi því, sem hann hafði tekið á leigu í nágrenninu. Eg fór sjálfur og spurði um líðan hans, þegar eg vissi að hann var veikur, og sagði læknirinn uxér, að hann væri alls efeki viss um að hann gæti lifað. Undir þessum Ikringumstæðum vildi vesal- ings lafði Janet, óforsjál eins og venja hennar > r, úndir eins flytja í nánd vdð þenna frænda sinn Þégar mér tókst ekki að sannfæra hana um jiað -heimiskulega í þessu áformi, áleit eg það skyldu mína að fara með henni. Við leigðum okkur nokkur herbergi í greiðasöluhúsi niður við ána, þar sem skipstjórar og umferðasalar xn-u vanir að taka sér ’aðsetur'. Eg tók að mér að útvega einn af þeim beztu læknum, sem til var, þar eð lafði Janets heimskulegu hégiljur gegn læknastéttinni, nevddu hana til að fela mér það starf ó hendur. Eg skal eikki þreyta yður með smáatriðum um veikindi Júlíans. \ Eins og vant er rénaði og versnaði hita- veikin á víxl. Ilann talaði hvíldarlaust um Mercy Merric, og eina bónin, sem hann bað lækn j ira sína um, var, að senda boð eftir Mercy Mer- i'ick, svo liún gæti stundað hann. Dag og nótt var Jietta nafn í huga íians og á vörum hans. Læknirinn réði til þess að senda eftióMercy Merrick. Það væri að líkindum eina ráðið til að frelsa líf hans. Til allrar ógæfu var lafði Janet til staðar, jægar hann isagði jætta, ogþarf eg ékki að segja vður hvað þá skeði! Hún lieimsótti Magdalenu stofnanina í annað sinn, og tveim stundum síðar sat Mercy Merrick við rúm Jútíans. Hún notaði auðvitað ]>á afsökun að hún . gæti ekki tokið tillit til sinna eigin kringum- stæðna og skoðana, þegar læknirinn segði að hún gæti máske frelsað lif ■ sjúklingsins. En yður mun ekki furða að heyra, að eg dró migþá í hlé Eg hefi naumast kjark til að segja meira. Ef eg mætti breyta eftir mínum eigin vilja mundi eg hætta sögninni hér. En eg s'kal samt með fáum orðum geta um j»að, sem svo skeði. Tveim eða þrem dögum seinna, fékk eg fyrstu fregnina um sjúklinginn og hjúkrunarkonu hans. Lafði Janet sagði mér, að hann hefði ijiokt hana, og þegar eg heyrði Jrnð, vissi eg hvað á eftir myndi fylgja. Næsta fregnin var að hann væri að hressast, og litlu síðar, að hann væri úr allri haútu. Lafði Janet fór aftur lieim til sín. Eg heim- sótti hana fyrir viku síðan og heyrði þá, að hann væri farinn til baðstaðar við sjóinn. I gær fór eg til hennar aftur, og sagði hún mér þá — mig bryllir við að skrifa það — að Mercy Merrick hefði samþj’kt að giftast honum, ogþað er eng- um efa bundið,.aö þessi óvirðandi gifting muni tram fara. Lafði Janet var enda svo vingjarn- leg að sýna mér bréfin — eitt frá Júlían og ann- að frá Mercy. Júlían skrifar eins og sósíalisti. Eftir niinni skoðuun ætti að láta biskupinn vita það. Að þ ví er hana snertir, þá er hún eins fim með pennann og tunguna. “Eg get e'kki dulið það fyrir sjálfri mér, að eg geri rangt í því að slaka til,” skrifar liún.—“ Sikuggalegur grunur hvílir vfir huga mínum, þegar eg hugsa til framtíðar- > innar. A ineðan eg var í fjarlægð frá lionum, gat eg borið mitt hlutskifti. En hvernig á eg að geta veitt Ihonum mótstöðu, eftir að hafa vakað vikum saman við rúm hans, á meðan hann smáttog smótt lirestist, unz hann varð albata.” A þennan 'hátt skrifar hún f jórar 'þéttletrað ar blaðsíður, fullar af angurværri auðmýkt og viðkvæmu rugli. Það er nóg til þess að vekja hjá manni fvrirlitningu á kvenfólki. En, guði eé lof, eg hefi aðrar þúsund sinnum betri kven- persónur í huga mínum og fyrir augunum, sem skyldar mig til að bera virðingu fyrir kyninu. Eg finn að móður mín og systur eru mér tvöfalt kærari nú. Og leyfið mér að bæta því við, að með engu minna þakklæti virði eg leyfi yðar, til að skiftast á bréfum við yður. Verið þér sælar að þessu sinni. Eg er svo skelkaður yfir minni kærustu sannfæringu, eg er of hnugginn og dapur til þess, að geta skrifað meira. Eg óska yður alls góðs, elskulega ung- frú Roseberrv, iþangað til við sjáuipst aftur. Eg er yðar auðsveipni, v Ilorace Holmcroft. III. ÚRTtNINGUR ÚR DAGBÓK JÚLIANS GRAY Fyrsti úrtíningur. t dag fyrir mánuði isfðan, vorum við Mercy gift. Eg get að eins sagt þetta: Eg vildi með ‘ sannri ánægju þurfa að líða aftur allar þær þrautir, sem eghefi orðið fyrir, til þess að mega lifa þenna mánuð upp aftur. Nú veit eg fyrst hvað gæfan er. Og eg Qiefi sannfært Mercy um að það er henni að þakka; eg hefi dreyft hinum illa grun 'henuar; hún er neydd til að sjá livað fram fer, neydd til að viðurkenna að hún héfir skapað gæfu mína. Við förum til London á morgun. Hún vill siður yfirgefa þenna rólega verustað hérna við sjóinn—hún er hrædd við umbreytingu. Að því er mér viðkemur, þá er mér sama hvar eg er, á meðan kona mín er hjá mér. Annar úrtíningur. Fyrsta skýið er komið í ljós. Fyrir augna- bliki kom eg óvænt inn í herbergið. Mercy grét. Með nokkrum erfiðleikum fékk eg liana til að segja mér, hvað fram hefði farið. Eru nokk- ur takmlörk fvrir því hvað orð heimskrar konu geta orsakað? Húsmóðir mín er sii kona, sem vg hér á við. ' Húðir og skinn! Hæsta verð fyrir: Vor-rottuskinn, Húðir, Ull, Seneca-rætur IWWBHHWWiíllllllWlllílllllllliillilllilii,,illllílii illiBSWI,lllilHBIIIIIIIIHIIIIIWIIIIIIIIII!ii'i,lll!K^| Sendið alt til vor. Þér getið átt von á réttu og hæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. B. LEVINSON & BROS. 281-3 Aiexande*- Ave. WINNIPEG R. S. ROBINSON ** Stofnsett 1883 Höf«8stóll $230,000.00 Gærur Ull Kaupir ofl selar RAW FURS Seneua rætur Ctlbú: Seattle, Wash., Edmunton, Alta. Le Pas, Man. Kenora, Bnt. U. S. A. No. 1 Vor No. 1 Vor Mjög stór Rotta ... Meðal Rotta No. 1 Mjög stór Vetrar Rotta No. 1 Mjög stór Haust Rotta .... *2.50 H.50 J1.90 *1.50 No. 1 S'tor V<or Rotta No. 1 Mjög stórt Svart Mink No. 1 Mjög stör Fin Ulfa ...... No. 1 Mjög stór Vanaleg Ulfa ... '2.00 J 12.00 *22.00 *20.00 Smærri og lakari tegundir hlutfallslega lægrl. Bfðið ekki meðan eftirspum er mlkil. ^ Ver borgum óvanalega hatt verö fyrir Fisher og Marten NautshuBir .15 lluttir af ungiim nautiim .10 Kalfsk. .30 SENDID BEINT TIL sr HEA* K7„r«T„8TE«r............................. Ánœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim eru reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- grjamt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfærni tannlæknir'* Cor. Loúími Ave. ojJ Main Street, Winnipeé Tlt, ATHUGUNAR 500 menn vantar undir eins til þess að læra atS stjörna blfreíðum og gasvélum — Tractors á Hemphills Motorskólanum I Winnipeg, Saskatoon, Kdmonton, Calg-ary, iiethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskylda I Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjðrnuöu bifreiSum og gas-tractors, hafa þegar orSið aS fara I herþjön- ustu eSa eru þá á förum. Nú er tlmi til þess fyrir ySur aS læra góSa iSn og taka eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylla og fá 1 laun frá $ 80—200 um mánuSinn. — I>aB tekur eklci nema fáeinar vikur fyrxr ySur, aS læra þessar atvinnugreinar og stöSurnar blða ySar, sem vél- fræSingar, bifreiSastjórar, og vélmeistarar á skipnm. NámiS stendur yfir I 6 vikur. Verkfœri rn. Og atvlnnuskrif- stofa vor annast um aS tryggja ySur stöSurnar aS enduSu náml. SlálS ekki á frest heldur byrjiS undir eins. Vyðskrá send úkeypls. KomiS til skólaútibús þess, sem næst yður er. Hemphills Motor Schools, 220 Pacific Ave. Winnipeg. Útibú 1 Begina, Saskatoon, Edmonton, Bethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. 1T/* •• 1 • timbur, fjalviður af öllum j Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai.- j konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér crumætíð glaðir að sýna þó ekkcrt sé kcypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------Limltad------------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu c----------------------------- VIÐSKIFTABÆKUR (GOUNTÉR BOOKS Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegundin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur »ínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ Þ*NN ELDINN, SEM BEZT BRENNUL SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL Œf)t Columtjía $Jress LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipeú Tals. Garry 416—417

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.