Lögberg - 10.04.1919, Síða 4

Lögberg - 10.04.1919, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 Alþjóðasambandið. i. Enginn er sá maður tiI, sem ekki þráir bót rauna sinni, og enginn maður er beldur til, sem keinst til ára og lit í lífið, að liann bafi ekki meiri og minni raunum að mæta. Svo er og með þjóð- irnar, stórar og smáar á öllrnn tímum, en ekki sízt þegar einvverjar óvanalega þungar og óvaua lega sárar raunir mæta þeim, og ef maður flettir upy> í veraldarsögunni, þá verður maður að > ganga úr skugga um það að raunaspor þjóð- anna eru bæði bæði mörg og djúp — verður nauðugur viljugur að ganga úr skugga um það, að frá aldaöðli liafa verið tvö öfl að sækjast á í heiminum, ]>að góða og það vonda — lífs og dauða. Ensjaldan hafa raunir þjóðanna verið eins miklar, sárin og raunasporin eins djúp, og þau eru nú, og menn spyrja hver annan, nær á þetta að enda? Hvenær koma þeir tímar að bræður hætti að berast á banaspjótum ? Ifvemer koma þeir tímar að menn hætti að hatast og búi saman í friði oggóðvild ? Ifvena r- að hætta eigi að beita mannviti, og rnannafli til þess að deyða og eyðileggja og rífa niður? Og svarið kemur til þeirra frá reynslu lið- inna alda — úr lífi voru inannanna — úr náttúr- unni í kring um okkur og frá föður alls lífs. Aldrei! aldrei fyr en makt mannvonzkunnar er brotin á bak aftur, fyr en sjálfselskan í hjörtum mannanna verður að víkja fyrir anda fórnfærsl- unnar, fyr en kærleikurinn til guðs, og þá kær- Jeikurinn til bneðranna skipar æðsta sa*ti í hjört um mannanna. í II. Oft hafa menn séð þetta áður að þessi tvö öfi, það góða og það illa, liafa verið að sækjast á. < )ft séð að Kristur og Satan hafa verið að eækjast á, það er að segja, þegar inenn hafa gef- ið sér tíma til þess að atliuga það, sem fyrir augun og eyrun ber. Hefir ekki meira að segja líf allra hinna beztu maraia, sem lifað hafa ver- ið barátta á móti liinu illa afli — mannanna hvers um sig, — manna í stærri eða smærri 1 lokkum.—-Svo eða svo mikill partur mannfólks- ins í heiminum að stríða og lfða fvrir málefni léttlætis og frelsis—fyrir málefni guðs.—En al- drei allir fengist til þess 'þótt undariegt sé. — Mennirnir hafa ávalt áskilið sér rétt til þess að mega ganga í iið með öflum þeim sem verst eru lil spillvirja og eyðileggingar, ef að eins að þeir geta með því komið áformum sínum í fram- kvæmd, — það sýnir sagan oss, það sýnir dag- lega lífið oss, og það sýnir hið nýafstaðna stríð oss í svo hrvggilegri mvnd, að tilfinning hefir nú vaknað um allan heim fvrir því að svo búið megi ekki standa,—að heift og yfirgangur og morðhugur megi aldrei framar velta sér yfir Jöndin, — að hin illu öfl sem þessu stríði hafa valdið, megi <>kki leika lausum hala, — að liéðan í frá skuli mönnum ekki vera frjálst að taka þau í þjónustu sína til þess að eyðileggja og deyða. Og til þess að sþyrna á móti því, — til þess að reyna að hefta afl það, sem ]>eim hvötuin manna hofir ráðið, er nú verið að stofna alþjóðasam- bandið. III. Og enn þá virðast menn ekki sammala. — enn er mælt á móti, — og enn er spurt, eru nokk- ur líkindi til að hægt sé að neina burtu manneðlið sagt. að frá upphafi vega lmfi mennimir verið mestu ófriðarseggir, — staðið í hárinu hver á öðrutn, barið hver á öðrum og drepið hver ann- an. og í langflestum tilfellum hefir þessi óein- ing og ófriður mannanna risið út af ásælni og eigingirni, og þégar þetta hefir uú alt af gengið svona,—iþegar þetta sýnist vera eðli mannanna samgróið. — Neí, er eðli mannanna, til hvers er ]»á xærið að berjast við að burtneina það, það hefir aldrei tekist og mun.aldrei takast. Það eina sem vér getuni gert er að búast til vaniar, o*i undirbúa oss svo vel að vér getum ekki að eins mætt óvininum, ]ægar að hann kemur, held- ur orðið yfirsterkari í viðureigninni og unnið gJæsilegan sigur. Og er þessi hugsun sameigin- Jeg öllura hernaðarþjóðum, og herkonungum á öJflum tímuin, og meinar því ekkert aunað held- ur en sama fyrirkomulagið og verið hefir, og hverjar eru þá framtíðarvonir vorar? Það, sem þessir inenn segja um eðli vort mannanna, er að voru áliti satt. Það er ekki hægt að burtnema það. Manneðlið, ef það er látið sjálfrátt og óhindrað, er grimt og hlífðar- laust. Thomas Carlyle segir á einum stað að menningin sé að eins kápa, sem breidd sé yfir villimannseðli mannanna, en að hún sé þó ekki þykkari en svo að allstaðar sjáist í gegn um liana. Og ef að þessi staðhæfing Oarlyle er sönn, þá telrur ekld skarpslkyguan mann að sjá hvar lenti, ef að eðli mannanna væru engar skorður reistar, — ef ekki væri reynt til þess að frelsa manninn frá sjálfum sér, og það er einmitt það sem að þetta alþjóðasamband á að gjöra, og það er til þess, og þess eins, sem að það er stofnað. IV. En þó ekki sé hægt að neina burt, eða skafa út maiyieðlið, þá má setja því skorður, — breyta því og það hefir 'v”erið gjört. Alt sem unnist hefir í menniugar áttina í heiminum, er í því fólg ið að breyta manneðlinu, snúa því smátt og smátt frá hinum lægstu, og ljótustu hliðum lífs- ius að því, sem var fegurra og hærra, — frá satan og að guði, — liefir unnist með því að reisa skorður við hinum iillgjöraustu og lægstu Jivötum mannanna, svo að þeir gætu ekki fram- fylgt þeim, o>g svo hefir það smátt og smátt brevst þar til að menn skammast sín nú fyrir þau vrerk, er þeir mikluðust af áður, og til þess að halda því verki áfram á þetta al- þjóðasamband að vera, og er því að oss virðist stór furða að nokkrir málsmetandi eða leiðandi menn þjóðanna skuli vera því mótfallnir. Oss getnr skilist að menn greini á uin, eða geti greint á um fyrirkoinulag sambandsins, en að rnenn vilji ekki að sambandið komist á, — vilji ekki gjöra tilraun til þess að tryggja varanlegan frið í heiminum, — vilji ekki leggja fram krafta sína til þess að g.jöra mennina befcri en þeir eru, — vilji ekki hjálpa til þess að snúa þeim að guði, það er oss með öllu óskiljanlegt. Ráðherrarnir tveir. Herra Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáid hef- ir gefið út myndir, sein hann nefnir: “Fyrstu íslenzku ráðherrarnir austan hafs og vestan. Myndiptiar eru af Hannesi Ilafstein og Tomas H. Johnson. Báðar eru þessar myndir prýði- lega skýrar og að öllu leyti vel gjörðar, teknar eftir vanalegum myndum (Photographs) og stækkaðar. IJmgjörðina um mýndirnar hefír {Jorsteinn gert sjálfur. Það er rammi ljósleitúr ;i lit, smekklogur mjög, en laus við tildur. í vinstra efra horni, upp yfir og út frá mynd Hannesar H/ifstein er Fjallkouuniyndin, við fæt ur hener sést harpa og blys, að baki er grein af > íslenzkum burkna og til hliðar við hana sést ís- lenzk fjaHsýn og fslenzkur bóndabær. Efri partur rammans eða umgjörðarinnar er hvílir á þremur stöplum og á stöplinn til vinstri handar, sem er uiidir Fjallkonu mynd- inni er þetta erindi eftir Hannes letrað: öllum hafís verri er hjartaris ís, yr Jieltekur skyldnnnar þor, ef hann grípnr þjóð, þá er glötun vís, þá ga.gnar ei sól né vor. En sá heiti blær, sem til hjartans nær, frá hetjanna foraar stól, bræðir andans ís, þaðan aftur rís fvrir ókomna tíma sól. Og neðst á stöplmum er mynd af al])ingis- húsi íslendinga. Yfir miðstöplinum, sem að skilur mvndirnar eru metaskúlar og undir þeim st.anda þessi orð Njáls: “Með lögum skal land byggja”. En á stöplinum sjálfum er þetta úr Kávamálum ritað: Sá es sæll es sjálfr of á lof ok vit meðan Jifir; því at ill ráð hefr maðr oft þegið annars brjós- um úr. Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfur et sama; en orðstírr deyr aldrgi hveim sér góðim getr. Og neðst á þessiwn stöpli sjást austur og vestur fsJendingar taka höndum saman yfir hafið. Hægra megin á myndinni, bak við og yfir myndinni af Thomasi Jónssyni er Canada sýnd. Hún heldur á hnettinum og á hann er ritað: “ Velkominn.” Uradir Canadamyndinni er Bifur sýndur, og iþar er og vinnan táknuð. A bak við mvndina eru greinar af maple viði, en fram undan sjást tvær byggingar rísa. Á stólpann sjálfann er svo hljóðandi part- ur úr æðu eftir Thomas H. Johnson letraður: “Að eins nóttin gerir stjörnurnar sýnilegar. Það er nóttin, tími myrkursins, sem birtir hið dýrðlegasta, sem inaniilegt auga nokkurntíma fær að sjá. — Saga! segþú mér hverjir eru þín- ir göfugustu synir? Tírninn hergmálar svarið: Þeir sem mestan sigur unnu á Jiættunnar tíð.” Xeðst á þeiin stöpli er mynd af þinghúsinu uýja í Manitoba. Mynd þessi er mjög eiguleg — regluleg stofuprýði, og vér efumst eklki um að fjíjldi af löndum vorum verði til þess að kaupa hana. Ilún kostar $1.75. Hver á að vinna verkin þau arna? Jnnfæddu Canadamennirnir og þeir canad- iskir borgarar, er tiil lands þessa Jiafa flnzt frá bvezku eyjunum, hafa tiltölulega lítinn þátt tek- ið í störfum þeim liinum ert’iðari, er unnin hafa verið á síðari áraurn í sambandi við hinar stór- stígu framfarir landsins. Það eru ekki ensk-fæddu borgararnir, sem grafið hafa skurðina, rist fram foröðin, unnið við járnbrautarlagningar með pál og reku, starf að í kolanámum og stundað skógarhögg, til þess að vér hinir mættum njóta vls og þæginda. — Fyr á árum var þessu alt á iannan veg farið Þá voru þeir harðánægðir hvort heldur var við fíretar þeir, er hingað fluttu til þess að taka sér bólfestu, meira en viljugir að inna af hendi slík störf, sem hér um ræðir. Þeir voru þá fúsir til allrar heiðarlegrar vinnu, er fáanleg var. Þá voru þeir harðánægðir hvot heldur var við járabrautarlagningar eða skógarhögg. Þá var skógarhöggsatvinnan talin í alla staði sæmileg. Nýbyggjarnir, einkum í Austur-Canada, kváð- ust eigi á betra geta kosið. Sú vinna yar auð- vitað ströng, en karlmannleg iþótti hún ávalt, og enginn dirfðist að líta til hennar fyrirlitningar- augum. En hvernig standa sakirnar nú? Við skógarhöggið og í sögunarmylnunum heyrast flestir verkaineiin mæla á erlendar tung ur. Ekki stafar það af því að vinnuveitendur kjósi fremur útlendinga til slíkra starfa. Nei, ástæðan er sú, að enskumælandi Canadamenn sýnast helzt vilja svipast um á öðrum sviðnm eftir atvinnu sinni. Telja má alveg víst að á næstu árum muni járubrautarfélögin verja mörgum miljónum í nýjar járabrautarlagningaar. Til þess þarf milkinn vinnukraft. En ef ráða má af líkum, þá verða það tæpast innfæddu Oanadamennirnir, er fyrstir verða til þess, að griípa járnkarJinn og rekuna. Sannleikurinn er sá, að á seinni árum höf- um vér orðið að flytja inn fólk frá Mið-Evrópu til ]>ess að vinna hin svokölluðu “grófari störf.” Vér höfum verið að menta vort eigið fólk þann- ig, að bugur þess hefir meir og meir læinst frá handerfiðinu — stritvinnunni. Daglaunamaðurinn þráir að geta veitt syni sínum víðtækari mentun, en hann sjálfur átti kost á að afla sér, ásamt léttari atvinnu. Slík þrá er bæði eðlileg og fögur. — En alt af er hóp- urinn sá að þynnast á meðal innfæddra Canada- manna, er gefa vill sig við stritvinnnnni, og er hún þó og verður ávalt engu síður nauðsynleg, en þau hin “fínni” störfin. Lang mest ber þó a þessu í Vestur-Canada, enda skiljaniegt af þeirri ástæðu, að þar eru tækifærin flest og úr mestu að velja. Tiltölulega sjaldan mun það hafa komið fyrir í seinni tíð, að eigi mætti fá næga átvinnu í Canada, ef menn að eins vildu nota hendurnar. Núverandi fjármagn Canada þjóðarinnar og vonirnar um framtíðaiyelmegun, byggist á notkun náttúru auðæfa þeirra hinna miklu, er Jand þetta á í fórttm sínum. Ef vér eigum að ná eðliliegum þrosíka, þá rnegum vér uudir öllum kringumstæðum ti l með að leggja kapp á námu- iÖnað, skógarhögg, jarðrækt og fiskiveiðar. Á öllum þessum syiðum eru svo að segja óþrjót- andi tækifæri til framleiðslu. En allar þessar atvinnvrgreinar útheimta stritvinnu. Vér þurf- um enn í framtíðinni að leggja járnbrautir og grafa skurði. Vér þurfum enn og ávalt á rönn- um að halda, er eigi fyrirverða sig fyrir öxi og sög, pál og reku. Ilverjir eiga að vinna þessi verk — verkin, sem nauðsynlegust eru allra verka til þess, að hrinda áfram iðnaðararirtækjunum, og “gera jörðina sér undirgefna?” Ætla innfæddn, enskumælandi Canada- borgararnir að takast slík störf á hendur, ef til þess liyuni að koma, að innflutningslöggjöfin legði hömlur á útlendan vinukraft í landinu? Væri ekki bæði þarft og fróðlegt að reyna að grafast fyrir ástæðurnar er til þess lægju, ef svo kynni að fara, að enskumælandi Canada- bmgararnir reyndu að leitast við að sniðganga þessi nytsemdarstörf ? Mundi sJík liáttsemi stafa frá launakjörum þeim, er í boði væni, vinnuiskilyrðunum, eða mundi mega rekja ræturnar til uppeldisins og samfélagslífsins ? Eða er sú tilhneging beinKnis að ná yfir- tökunum á hinni nngu kynslóð þessa lands, að reyna af öllum mætti að uirtflýja þau störf, er orðið gietu þess valdandi, að moldar'korn kynni að falia á hendumar eða blettnr á hálslínið. Hvar er hið rétta svar að finna? (Þýtt úr Manitoba Free Press). Vor. Nú sé eg og að faðrna þig, syngjandi vor með sólma og blæinn. — Mér klappaði golan, þó gatan sé þröng og gott var í niorgun að heyra þinn söng. N ú kem eg sein Ójúgandi langt út í ljósið og daginn,. Ilvað ætlarðu að sýna mér, syngjandi vor, ineð sólina og blæinn? — lívað dagsljósið v'ogar að hefja sig hátt? Hvað heimur er fagur og vorloftið blátt? og Jivernig að þokan er lögst eins og leiði á bæinn Hvert ætlarðu að svífa, þú svngjandi vor með sólina og blæinn ? — Að kæta livert auga, að kyssa hvert blóm, ; ð kve$a við alt, sem vill Jieyra þiun róm? Jeg flýg með ])ér, vor, út um vellina, skógana og sæinn. Þorsteinn Erlingsson. Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vinnuveitandi sagCi fyrir skömmu: "Beztu mennirnir, er vinna fyrir oss i dag, eru þeir, sem spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og heilbrigSur metnaSur lýsir sér í öllum störfum þeirra. J>eir eru mennirnir, sem stöSugt hækka í tigninni, og þeir eiga sjaldnast á hættu aB missa vinnuna, þött atvinnu- deýftS komi meS köflum.” THE BOMINION BAMIC Notre Oaine Brancb—W. H. HAMIBTON, Manager. selkirk Branch—F. J. MANNING, Manager, 1 i i i i 1 I i í i i ,l ■wai I wtnB’jTIWiiliM'i'lM —III m THE ROYAL BANK OF CANADA HöfuCstöll löggiltur $25.000.000 VarasjóSur. . $15.500.000 Forsetl ... Vara-forsetl Aðal-ráösmaður Höfuðstöll greiddúr $14.000,000 Total Assets over. .$427,000,000 Sir HUBERT S. HOI/T E. Ti. PF.ASE C. E NEIIjIj Allskonar hankastörf afgreidd. Vér byrjutn reiknlnga vitS elnstakllnita eöa félög cg sanngjarnlr Rkllmfilar velttlr. Avlsanlr eeldar tll hvaö« "tatiar sem er S fslandi. Rérstakur gaumnr geflnn sparlrjöBsinnlögum. sem byrja mfi me» 1 dollar. Rentur lagtSar vtti fi hvertum 6 mánuCum. WINNIPEG (West End) BRANCIIES Cor. William A- Sberlirook T. E. Thorstetnson, Manager Cor. Rargent A- Beverley F. Tliordarson. Manager Cor. Portage A- Slierhrook R. Ii. Paterson, Manager | Aðeins $5.00 á mánuði Tímasparnaðar Rafmagnsþvottavél fæst nú hjá oss með $5.00 bopgun á mán- uði. pér getið varla staðið yður við að táta konuna þvo í höndunum, eða borga mikla peninga fyrir þvott, þegar þér get ið fengið þvottinn þveginn fyrir minna en* 5 cent. Finnið oss, símið eða skrifið. TIME SAVER SHOP 385 Portage Ave„ Wpeg. Sími M. 4194. Minnisvarðamálið. Eins og auglýst var í síðustu vikublöðunum var almennur fundur ihaldinn hér á fimtudags- kveldið var, 3. þ. m. til þess að ræða um minnisvarðamálið skýra stefnu félagsins í því og veita al- menningi þær upplýsingar um hinn fyrirhugaða varða, sem fé- lagið átti frekast kost á að gera. Á fundinn komu um 150 manns og var hann settur af Dr. B. J. Brandson með þvi að allir sungu Brezka jþjóðsöngin “God Save the King.” Flutti þá doktorinn inngangsræðu sína um þýðingu minnisvarða-málsins og stefnu félagsins í því. Sýndi hve ókleyft það væri að sameina í nokkurt eitt ákveðið form þann fjölda margbreytilegra skoðana, sem fram hefðu komið, og þær marg víslegu tillögur sem félaginu hefði borist um mynd þá sem minnisvarðinn ætti að taka. Kvað hann það hafa verið áform félagsins að fá minnisvarða reistan í því formi, sem það vissi hugljúfastan meirihluta þeirra sem vonað væri að fúsr væru til þess af frjálsum vilja að leggja fram fé til þess að iheiðra minn- ingu vorra föllnu hermanna. Og þó að félagið væri einhuga þeirr- ar skoðanar; að allra luta vegna og að nákvæmlega íhuguðum illum röksemdum, sem fram hafa komið í málinu. pá væri stein- og mátmvarði það eina, sem til tals gæti komið, isem viðeigandi og varanlegt minnismerki. J?á kvað hann þó félagið við því bú- ið að ihlíta úrskurði meirihluta fsl. um mynd og lögun varðans. Sagði hann myndir ihins fyrir- hugaða varða nú verða sýndar svo að fólki gæfist kostur á að gera sér grein fyrir því hvemig herra Einar Jónsson — sem nú væri viðstaddur hér á fundinum — hefði ihugsað sér hann. Bað hann þá þann er myndimar sýndi að slá þeim á tjaldið, og myndi séra Bjöm Jónsson skýra þýð- ingu þeirra. Séra Bjöm flutti þá ræðu um gili listarinnar á öllum sviðum og nauðsyninni til að viðhalda henni og glæða með því, að upp- örfa og aðstoða þá sem helguðu henni alla lífskrafta sína. Sýndi hann hvemig mannkynið frá fyrstu menningar-dögum þess hefði nálega eingöngu notað stein og málmvarða til þess að heiðra með þeim, og víðfrægja þau mikilmenni meðal þjóðanna, sem mestu hefðu orkað til þroskun- ar, þeim til blessunar I Sömuleiðis ihefir listaverk úr steini og málmi jafnan verið á- litin hæfilegust til þess að halda varanlegri í m'eðvitund fnann- kynsins minningu um þá sögu- legu stórviðburði, sem meSt áhrif hafa haft á þjóðimar, hugar- stefnu þeirra og andlegan þroska Nú væri hin íslenzka þjóð svo heppinn að eiga einn atgerfis- mikinn listamann. Einar Jónson sem hér væri viðstaddur og sem gert hefði varða-form það sem myndimar yrðu sýndar af. Sagði hann það álit sitt að Einar væri áreiðanlega andrikastur allra nú- bfandi listamanna og það væri því jafnt lán vort og sómi að eiga nú kost á að þiggja árangurinn af hugviti hans og starfi til þess að fá því skylduverki voru fram- kvæmt að varðinn, eins og hann hefði ihugsað sér hann verði smíðaður. pá var sjö myndum af hinum fyrirhugaða varða slegið á hvítt tjald, er til þess hafði verið reist, og lögun hans og form þannig sýnt frá ýmsum hliðum, en séra Bjöm skýrði táknan ihverrar myndar meðan þær stóðu á tjadlinu. Kvaðst hann að endingu vona að fundur- irm og alþjóð fslendinga í þess- ari heimsálfu — sem eiga skyldu kost á að sjá þessar myndir iheima í héruðum sínum — áður en margir mánuðir liðu, mundu sannfærast um það þrent: 1.— að varðinn væri hugsaður af miklu andríki; 2.—að hann væri mikilfengJegur að lögun og litliti og 3.—að hann væri andlega við- eigandi til þess að heiðra og gera ódauðlega minningu þeirrar miklu fómar, sem vorir látnu hermenn 1 þessari heimsálfu hefðu lagt á frelsisaltari sins nýja fósturlands. • Herra Arngrímur Jónsson bar þá fram þá tillögu að fundurinn samþykti með atkvæðagreiðslu að hann aðhy^ist minnisvarða stefnu félagsins í því formi, sem hún hefir skýrð verið og sýnd á þessum fundi. Á móti uppástung- unni mælti að eins einn maður lítilega, en tók það þó jafnframt fram að hann bæði engan að greiða atkvæði móti henni, og var hún þar næst samþykt með 114 atkvæðum gegn 14. Um 30 manns greiddu ekki atkvæði. Forseti sagði þá fundi slitið og bað að sungin yrði í annað sinn þjóðsöngur Breta og svo var gert Taka má það fram að minnis- varða félagið lítur svo á að með þessari atkvæðagreiðslu hafi það í annað sinn, með nálega einróma atkvæðum á almennum fundi hér í iborg, fengið ákveðna skipun um að minnisvarði yfir fallna hermenn vora verði gerður úr steini og máltni og að iherra Ein- ar Jónsson ráði formi, lögun og stærð hans. pess skal getið að félagið sér sér ekki enn þá fært að segja neitt ákveðið um stærð eða kostnað varðans, þó lauslega hafi hugsað verið að gera hann fullra 40 feta háan og áætlaður kostnaður $50,000.00. Að þessu sinni er ekki rúm til þess að gera grein fyrir þeim hugsjónum lista mannsins, sem hann hefir lagt til grundvallar fyrir mynd varðans En fullyrða má að hann rnuni koma flestum svo fyrir sjónir að hann bteri á sér óafmáanleg merki íslenzks þjóðemis og að hann sé sögulegt tákn frekar en hemaðarlegt. í einu orði sagt að hann megi skoðast sem gild- andi minnismerki, ekki að eins hinna föllnu hermanna. hvar í þessari heimsálfu sem þeir hafa búið, heldur feli hann einníg í sér minningu alls ísl. Fjóðflokksins -• Vesturheimi, alt frá landnámi ihans hér og í nútíð og framtíð svo lengi sem varðinn varir. Að sjálfsögðu verður varðinn að bera ártölin 1914 og 1918 sem benda á upphafs og endalok ára hins mikla stríðs. Ef til vilí

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.