Lögberg - 10.04.1919, Síða 6

Lögberg - 10.04.1919, Síða 6
I 0 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 Mærin frá Astolat. Á dögum Arthurs koiiungs á Englandi bjó ];:varður t'inu að Astolat. Kona 'lians var dáin, on synir lians tveir og dóttir forkunnarfríð voru lijá föður sínum. jyfærin hét Elaine. Hnn var fvrir innan tví- tugsaldur, er saga )>essi gjörðist. Andlitið var forkunnar frítt, svipurinn lireinn og blíður; vel var hún limuð, alira kvenna bezt vaxin og hóg- vær í framgöngu. Hún var björt sem lilja á liörundslit, og bauð af sér yndisj>okka, scrri jrær konur einar geta. er hafa öðlast (iuðs frið í lijarta og góðvild í hugsun til allra manna. Elaine réði íiúsum með föður sínurn, og \ erk sín leysti hún af hepdi rneð nákvæmni, gleði og mqðurlegri umönnun. Og oft að loknu dags- \ erki kom hún til föður síns, settist á kné honum, lagði ltöfuðið upp að hrjósti lians og hlustaði hug- fangiu á frásögur hans um lífsvon, lífsgleði og líffssigtir. I>r;eður 'hennar tveir stóðu á vegamótum a skulífsins og æfintýralífs riddarans, sem beið , |»ess óþreyJjujíúlLur að fá að rteyna hreysti og drengskap á skeiðvelli lífsins. Þannig leið tíminn. A veturna var Elaine sólin í kastalanum. En á sumrin vaj:- hún blóm blómanna. Þar sem hún sat og horfði á bræður sína skilmast, og varp friði og lífsgleði inn í líf síns aldurhnigna föður, og í henni sá liann mynd- ina af Jieirri, sem hann hafði átt, en nú beið eft- ir honum fyrir handan gröf og dauða, skýrast dag frá dedgi. Svo var það einn dag — bjartan og hlýjan sumardag, að kastalagarðshliðinu var lokið upp og inn í kastalagarðinn komu ríðandi ridddarar. Einn ']>eirra sté ;(f haki. Tlann var tigulegur maðnr og mikill vexti. TTaun var búinn til víga. hafði spjót í héndi, og s'kjöld fagran á hlið, og var ihann dalaður, sem sýndi að maðurinn hafði átt í bardögum eigi ali lítið. — Hann var sól- T>rendur í framan og ör voru á andlitinu. Þessi maður gengur djarflega Iheim að kastalanum og fvrir láVarðiun í Astolat ogmælti: “Eg er á leið til burtreiðar, sem Arthur kon- ungur hefir stofnað til, og eru verðlaun ]>ess, er sigur ber úr býtum, demant einn fagur. Þann demant hefi eg ásett mér að vinna. En eg liefi oft heyrt menn segja, að'það sé miklu fremur orð- stýr sá, sem eg liefi getið mér í burtreiðum, eða vopnfimi heldur >en hrevsti sjálfs mín og frækn- leiki, sem sigri í slíkum viðureignúm. Því vildi og nú búast dulargervi, og fá aðláni herklæði og v'opn, sem enginn ]>ekkir. Þess vegna er það mín ~Tk>n,f að eg megi skilja 'herklæði mín og vopn hér eftir, og að þú ljáir mér önnur. A þann hátt get eg tekið iþátt í þessari burtreið án ]>ess að nokkur þekki mig.’’ Á meðan að á 'þessu samtali stóð, hafði mær- in frá Astolat staðið 'hjá föður sínum og horft á aðkomumanninn, sem Lancelot hét, án þess þó hún vissi nafn hans. Aldrei hafðihún séð jafn tigulegan mann. Miil rómurinn < hreimþungur, augnatillitið djarflegt og hreyfingarnar tiguleg- ar; alt þetta heillaði huga hennar — og áður en hnn vissi af var liún farin að láta sér mikið finn- ast til um 'hanp — farin að láta sér þykja vænt um hann. Panst hann vera ímynd þess sem hán hafði hugsað sér karlmenn fullkomnasta að karl- mensku og fegurð. Þrátt fyrir það þó hann væri þrisvar sinnum eldri heldur en hún. Á meðan Laneelot dvaldi í Astolat, bar fund-' um þeirra Elaine og ’hans oft saman, og varð sú viðkynning til þess að ást hennar til han sfór sí v axandi. Og þegar að hann fór, kom Elaine með skrautbúna ermi, sem hún hafði sjálf búið til, og heiddi Tæneelot að bera það sem merki sitt við Imrtreiðarnar, að sið riddara á þeim dögum. Lancelot brosti vingjarnlega og mælti: “Eg hefi aldrei borið merki neinnar konu við burt- reiðar eða í bardögum. En fyrir þig, barnið ■mitt, skal eg gjöra þetta.” Og liann tók við erminni* og batt hana við hjálminn, sem hann ætlaði að brúka. Sannleikurinn var sá, að Tjancelot uuui levnilega hinni fögru drotningu Artliurs konungs, sem Guinevere hét, og engin önnur kona átti ítak í hjarta hans. En þessa bón Elaine leit hann á sem barnskeipa og veitti hana samkvæmt þeirri skoðun sinni. Og þegar að hann var ferðbúinn, tók lmnn skjöld sinn og afhenti hann Elaine til gejTnslu, en reið sjálfnr til leikj- anna, og fékk annan bróður Elaine sértil fylgdar. Elaine tók skjöldinn og fægði ihann á hverj- um morgni, og iþegar hún var að athuga merkin eftir spjótalögin og sverðshöggin, sem skjöldur- inn sýndi að eiganda lians hefðu verið greidd, og um hætturnar og mannraunirnar, sem hann auð- sjáanlega hefði verið í, þá blossaði ást hennar enn heitar en áður upp til riddarans, sem gat staðið á móti slíkum fjandmönnum og borið sig- ur úr býtum. Og í draumum hennar Tiljómaði rödd hans í eyrum hennar, og augu hans hvíldu ;i henni. ('), hve liágt mærin frá Astolat átti! Þannig liðu dagar og viikur, að ekkert frétt- ist frá leikjunum, þar til dag nokkurn, að einn af liddurum Arthur konungs kom til Astolat, og spurði eftir Lancelot. Sagðist hafa hugsað að hann mundi þar vera. Og þegar að honum var sagt, að lrenn hefði ekki komið þar, tók hann upp úr vasa sínum demantsstein mikinn og fagran, og beiddi þess að hann yrði geymdur, þar til að Lancelot kæmi. Það væri verðlauna-demanturinn og hefði Lanceot unnið hann, en hann hefði særst í þeirri viðureign og horfið í burtu frá leikjun- um. En konungurinn og allir riddarar lians liefðu þekt Ijancelot sökum hreysti lians og fim- leika. Og' að svo mæltu kvaddi riddarinn, keyrði hestsinn sporm og hélt áleiðis til Cannelot. Nú fvrst vissi Elaine nafn elskhuga síns, og undireins og riddarinn var riðinn burt, fór hún til föður síns og bað l*ann að lofa sér að fara og leita Laneelot uppi til þess að færa Ihonum de- mantinn og hjúkra honum, og veitti faðir hennar hbnni þá bón, svo hún hélt af stað ásamt bróður sínurn. Þau héldu fvrst þangað, sem burtreið- arnar höfðu verið, og leituðu þar >í kring, en eng- inn gat sagt þeim íneitt ,um ricldaralnn særða. Svo var það eftir langa þraut, að þau komu að helli einum úti í skógi. 1 honum bjó einsetumað- ur, og inni í þessum helli lá Ijancelot fárveikur, því spilling liafði hlaupið í sárið, og læst sig út mn allan líkama hans. Mærin gekk hægt að sjúkrabeðnum, laut nið- ur aðriddaranum, sem þar lá náfölur, og lagði demantinn í hönd honum. Lancelot reisti höfuðið frá koddanum lítið eitt og kvsti Elaine,eins og þegar faðir kyssir dóttur sína, sem hefir framkvæmt skipun hans, en svo mikið varð Elaine um það, að hún hné nið- ur á gólfið. “Ó, þú ert þreytt af ferðinni,” inælti Lance- lot. Hann viási ekki hve heitt hún unni honum, skildi ekki trygð þá hina fölskvalausu, sem hafði gagntekið sálu mærinnar. f hans huga var hún ávalt eins og bam —hugur hans var bundinn við drotninguna fögru, Guinevere heima í Oamclot. Og þegar að hann fór að 'hressast — var orð- inn því nær heill heilsu, og Elaine vissi að hann mundi halcTa Tieimleiðis, án þess að minnast nokk- uð á þessi mál við hana, sagði hún honum frá hve lieitt hún unni honum. En Lancelot brosti og mæltl: “Þetta er aðeins stundarhrifning og hverfurse m dögg fyrir sólu. Bíddu, þar til þú þú mætir þeim manni, sem þín er verðugur; og þeg ar þú finnur hann, þá láttu mig vita, og vil eg launa þér lífgjöfina með því að gefa þér lielming állra landeigna minna, og sverð mitt skal vera til reiðu, nær sem þú þarft á að 'halda, því ridd- ari þinn vil eg vera.” Elaine hlustaði á þessa ræðu án geðshrær- ingar, en föl varð hún sem nár. StucTdi sig við það, isem hendi var næst og mælti: “Eg þarf einkis þessa með_” Og þegar að hún hafði sagt þessi orð, féll hún meðvitundarlaus til jarðar. Og þeir tóku hana upp og báru til herbergis síns. Eftir að þau Lancelot og Elaine komu heim til Astolat, og faðir hennar sá hvernig komið var, kom hann að máli við Lanlelot og sagði honum að hann skyldi beita liörðu við Eailine, og þá myndi firnast yfir ást hennar. En því neitaði Lancelot. — Svo kom að því, að Lancelot héldi heim til sín. Fákurinn stóð söðulbúinn fyrir ut- an kastaladyrnar, og hann kvaddi alla nema Elaine, hún stóð við herbergisgluggan sinn, og horði á hann stíga á bak og ríða burtu, án þess einu sinni að lítaupp til sín — það þoldi hún ekki, hafði aldrei getað trúað því, að ást, eins hrein, djúp og sterk, eins og hún hafði gefið, vrði fót- um troðin, því hiín hafði gefið alt, sem hún átti — sjálfa sig og líf sitt með — og alt var slökt — elskan, lífsvonin og lífið sjálft fjaraði út smátt og smátt, unz hún lá liðið lík. Heima að Camelot var Laneelot, þar sem hann gat verið í návist drotningarinnar og set- ið að samræðum við hana. Hann var orðinn heill heilsu og gat nú notið glaðværðar og gæða lífs- ins í fullum mæli — Að mestu 'hafði hann gleymt mærinni frá Astalot — aðeins lifði í endurminn- ingunni hlý hugsun til litlu stúlkunnar, sem hafði ánnast hann með svo mikilli umönnun, og sem hafði í auðmýkt lagt hjarta sitt við fætur honum. Það var einn dag þegar GuineveVe og Lancelot sátu á samtali í böllinni í Camelot, við glugga, er vissi xit að ánni, og þeim varð litið út um gluggan og sáu hvar skip eitt kom líðandi eft- ir ánni og stefndi til Camelot. Það var alt tjald- að svörtum slæðum, og á þilfarinu stóð rúm, og í rúminu lá mærin frá Astolat. Hún var búin sem drotning, og hárið glóbjarta liðaðist um koddan og háls hennar. í annari hendi liélt hún á lilju, en í hinni á bréfi. Og þegar að skipið bar að hallargarðinum, var rúmið er mærin fagra hvíldi andvana í, tékið og iborið inn í höllina. Og þegar Lancelot leit líkið — leit ímynd sakleysis- ins og trúfestinnar sofa hinum hinsta svefni, kom fram í huga hans hin hreina og saklausa elska hennar, sem var sterkari en lífið og lífslöngunin. Og Artihur konunguur tók bréfið úr hendi hennar og las upphátt: Minn kæri herra Lancelot Eg, sem stundum var köllul mærin frá Asto- lat, kem sökum þess að þú fórst án þess að kVeðja mig, til þess að kveðja þig í hinsta sinn. Eg elskaði þig, en elska mán fann engan endurhljóm í sál þinni og þess vegna hefir hún orðið mér að bana. Og nú bi ðeg þig, drotning Guinevere,' og allar aðrar konur,biðjið fyrir sálu minni og veitið mér mitt hinsta hvílurúm. Og þú, Lancelot, riddarinn hjartalireini, bið þú og fyrir sálu minni.” Agjarni konungurinn. Gömul saga. Einu sinni-fvrir löngu síðan var ríkur kon- úngur, sem het Midös. Honum þótti vænna um gull en nokkuð annað. neina dóttur sína, sem liét Marygold. Þegar ATarygokl færði honumu sól- eyjar og fífla, þá sagði hann: “Eg vildi að þessi blóm væru úr gulli.” Einn dag var Midos kon- ungur staddur í fjárhirzlu sinni og taldi peninga sína, þá birtist honum ókunnugur maður alt í einu, sem mælti til hans á þessa leið: “Þér eruð ríkuur maður, M idos konungur.” “Já. dálítið á eg, en ekki nærri nóg.” “Hvað, eruð þér ekki ánægður með það? Hvers óskið þér meira?” “Eg vildi, að alt,sem eg snerti, vrði að gulli.” “Haldið þér að þér vrðuð ánægður með það?” “Það er eg viss um,” svaraði Midos. “Á morg- un um sólaruppkomu mun ósk yðar uppfyllast.” Um morguninn, þegar sólskinið gægðist inn um gluggan, spratt Midos upp úr rúminu. TTann snerti stól, og hann varð að gulli. Hann snerti rúmið og borðið, og það varð að glóandi gulli. Midos varð uumræðilega glaður. Hann þaujt út í ‘halargarðinn og um leið sagði hann: “Nú skgl eg eignast þau falegustu iblóm, sem nokkurn- tíma hafa verið til,” og hann snerti hvert blómið á fætur öðru, og þau urðu öll að gulli. Þegar að hann var búinn að þessu, var hann orðinn svang- “ur og þyrstur, svo hann fór inn í höllina ti! þess að neyta morgunverðar. Settist að gullborðinu og bað fyrst um kalt vatn að drekka. Þegar var- ir lians snertu vatnið, þá varð það að gulli. Hann snerti fiskinn á fatinu, hann varð að fallegum gullfiski. Hann tók egg og það varð að gulleggi. “Góðan morgun, esku pabbi,” sagði Marvgold nm leið og hún ililjóp til föður síns og lcvsti liann. Konungurinn tók kveðju hennar blíðlega. “Elsku "Iita Marygold mín,” sagði hann. En Marygold svaraði ekki. Hvað háfði hann gjört? Dóttir hans var orðin að gulli. Midos varð ósköp sorg- bitinn. ITann lokaði sig inni í fjárhirzlu sinni og grét. “Ógæfusamur er eg,” sagði hann við sjálfan sig. “Óskin hefir gjört miga ð óham- ingjusömum inanni.” Alt í einu stóð ókunnugi maðurinn frammi fyrir honum. “ITvort haldið þér að sé betra, vatnsbolli eða gull?” “ Vatnslbolli,” svaraði Midos. “Gull eða brauðskorpa?” “Gefðu mér brauðskorpu. ” “Dóttir vðar eða gull?” “ “Barnið mitt. TTún er jnér dlýrmætari len alt gullið í heiminum.” “Gangið þér til rekkju og sofið til morguns.” Midos konungur svaf til morguns. Hann klæddi sig, fljótlega og gkk út úr herberginu. Hann varð glaður við, þegar hann sá litlu Mary- gold koma'a heilsa honum. Þau gengu út í garð- inn og voru að skoða, hvað blómin væru falleg. Ætli að gullsnertingin liafi verið vondur draum- ur ? Midos konungi þótti ékki eins vænt u>m gull- ið eftir þetta. Hann varð góður við alla, sem voru minni máttár en hann. Og alt hans fólk varð glatt og ánægt. J. G. Sigriður Sigbjörnson þýddi. 9 Leslie, Sask. Box 78. Vemdarenglar æskumannsins á vegum dygðarinnar. 7. Stöðuglyndi. Hættur, slys, skortur, mæða og ójöfnuður er hlutfall sérhvers manns, sem í lieiminn kemur. Brynja ]*ess vegna sálu þína snemma með hugrekki og þolinmæði, svo að þú getir með stöð- nglyndi borið þann armæðuskerf, sem þér er ætl- aður. Eins og vinnudýrið erjar, þolir hita, hungur og þorsta, og gefst ekki upp, eins byrjar hugprúð- um manni að sýna dáð og dug í hættum og þraut- um. Veglynd sál setur ekki fyrir sig mislyndi lukk- unnar, og hugprúður andi getur ekki yfirbugast af því. Farsæld hans er ékki komin undir brosi henn- ar, > og þess vegna getur heldur ekki óblítt útlit hennar hrætt hann. Hann stendur stöðugur, eins og klettur í sjón- um, sem bifast ekki, þó að bylgjurnar skelli á honum. Hann reisir höfuðið, eins og hervirki á háum hól, og skeyti ógæfunnar falla máttlaus niður fyrir fætur honum. A hættustundinni eflir hugrekkið haini, og stöðuglyndið frelsar hann. Spaklyndi lians léttir undir mæðubyrðina, og þolinmæði hans ber hana til enda. Hann gengur á móti raunum lífsins, eins og hermaður í bardaga, og víkur heim aftur sigri- hrósandi. En á huglausum manni og hræddum skellur vanvirðan hlífðarlaus. Hann gugnar undir fátæktinni, og sekkur svo niður í fyrirlitningu; og sæti hann ójöfnuði, þá kaLlar liann líka yfir sig háðungina. Eins og vindblærinn skekur skjálfandi reyr, eins vekur mæðuskugginn honum titring og skjálfta. A hættustundinni er hanii ráðalaus og ringl- aður; á degi neyðarinnar hnígur liann niður, og örvænting yfirbugar salu hans. 8. Hófsemi. Það getur þú komist farsældinni næst hér á jörðu, ef Guð gefur þér góða heilsu, viturt lijarta og ánægt geð. Ef þú vilt eignast þessa blessun, og geyma liana til elliáranna, þá varastu freistingu munað- arins, og flýðu undan ginningum hans. „Þegar hann framreiðir kræsingar síngr á mat- borðið, og lætur vínið iða í staupunum; ])cgar hann brosir upp á ]»ig, og býður ]»ér til gleði og glað- værða, þá er liættan fvrir liendi; láttu þá skynsem- ina lialda árvakran vörð. i Því að lilýðir þú orðuin fjandnmnns hennar, þá dregur liann þig á tálar og leiðir afvega. Glaðværðin, sem bann lofar þér, verður að æði, og nautnin sjálf að sótt og dauða. Líttu í kringum matborð munaðarins, og rendu augum á borðgestina; virtu þá fyrir þér, er , hafa látið bros hans ginnaysig, og hlustað liafa á táidrægni hans. Eru þeir ekki veiklulegir og ta>rð- ir? Hefir ekki fjör og glaðværð frá þékn vikið? Stundirnar, sem þeir liafa lifað í bílífi, eru stoikknar á burt í skyndi, en aftur fallnir á fyrir ])eim leiðindadagar, fullir sorg og gremju. Þeir hafa s])ilt matarlyst sinni, svo að nú falla þeim ekki lengur beztu kræsingar. Munaðurinn hefjr þar unnið á eigin vinum, munaðarmönnunum, eíns og maklegt er; því að þannig hefir Guð liagað eðli hlutanna þeim t il hegningar, sem hafa í óhófi gáfur lians. En hver er sú, sem þarna gengur, svo fögur á velli og fríð á svip ? Blómarós bíður á kinnum liennar, og leiftur morgunroðans leikur um varir hennar. Gleðin, sakleysið og siðprýðin skína út úr henni p og af glaðværum anda kveður húii, þar sem hún gengur. Heil sértu, Heilsa! Það er nafn hennar. Hún er dóttir Iðjandans, sem gat hana við Spársem- inni. Syni r þeirra búa oftast í afdölum og á fjöll- um uppi. Þeir eru hugaðir, starfsainjr, glaðir ag liafa allir nokkuð af fríðleika og atgjörvi systur sinnar. Afl þenur út sinar þeirra, styrkleiki býr í vöðvunum; og það er ánægja þeirra að vinna all- an dagina. Störf föður þeirra vekja þeim hungur, og mál- tíðir móður þeirra veita þeim saðning. Það er ánægja þeirra að kefja niður skap- lesti, og heiður þeirra, að leggja af vondan vana. Skemtanir þeirra eru hóflegar, og þess vegna varanlegar; svefn þeirra stuttur, en fastur og vær. Blóð ]»eirra er fjörugt og lundin glaðvær; læknirinn ratar ekki ’heim að bæjum þeirra, og lausir eru þeir allra mála við lyfsölumenn. En l>örnum mannanna er aldrei borgið; þan skulu ætíð eiga í vök að verjast. Bæði eru þeim búnar hættur utan að, og svo vakir svikarinn inni fyrir hjá sjálfum þeim, til að fella þau. Heilbrigði þeirra, styrkleiki og fríðleiki hefir kveikt upp í hjörtum þeirra girnd til lausungar. Hún stendur sjálf í laufskála sínum, vekur at- hvgli ])eirra, sem um veginn fara, og stráir út frá sér freistingum. Hún er lipur í limalaginu, lagleg á svipinn og lausakonuleg í látæði. Léttúðin talar í augunum, og losæðið leikur á brjóstunum. Hún bendir þeim með fingrinum, ginnir þá með augnaráðinu, og hænir þá að sér með tályrðum. Æ, flýðu undan freistingum hennar, og stingdu upp í eyrun á þér við hyllingarmáli hennar. Ef þú lítur í girndaraugu hennar, ef þú hlust- ar á freistingarröddu hennar, ef hún leggur hend- ur um háls þér, þá f jötrar hún þig æfilangt í hlekki og vansa. Sjúkleiki, skortur, áhyggja og eymd er ]>á ekki langt undan landi. Lémagna og dáðlaus a*f ólifnaði, þróttlaus og duglaus af iðjuleysi skaltu missa afl úr köglum, og atgjörvi líkamans. Dagár þínir skulu verða fáir og daprir, áhyggjur þínar óteljandi, og enginn skal sjá aumur á þér. 9. Ncegjusemi. Gleymdu því ekki, maður, að staða þín hér á jörðinni er ákvörðuð af speki liins eilífa, af honum sem þekkir hjarta þitt, sér þínar hégómlegu óskir, og synjar þér oft af náð um bænir þínar. En gæzlyj hans hefir svo hagað hlutunum, að líkindi eru ti.l, að allar skynsamlegar óskir geti fengist, öll heiðarleg áform hepnast. Skoðaðu ‘orsöknia til órósemi þeirrar, sem þú býrð vfir, til ógæfuunar, sem þú harmar af; það er þín eigin heimska, drambsemi og spiltur hugar- burður. MögJa þess vegna ekki undan álögum Guðs, lieldur lagfærðxi hjarta þiitt; og segðu aldrei við sjálfan þig: “Hefði eg auðlegð, væri eg voldug- ur, ætti eg náðuga daga, þá skvldi eg vera sæll!” Því vittu það, að einnigþeir, sem eiga ]»essu *að hrósa, hafa hver upp á sinn máta sína byrði að bera. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.