Lögberg - 10.04.1919, Side 8

Lögberg - 10.04.1919, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 Bæjarfréítir. Mrs Lína Pálsson, 666 Lipton St. fór vestur til Leslie, Sask. á mánudagskveldið í kynnisför til ættfólks síns og hygst að dvelja þar hálfsmánaðartíma. Lesið auglýsinguna frá Bláu búðinni hans Chevrier’s. par er úr miklu að veija af góðum og fallegum fatnaði. Mr. Jóhannes Guðmundsson frá Poplar Park, kom til bæjar- ins á fimtudaginn var, snöggva ferð. I. O. G. T. Bræðurnir í st. Heklu hafa á- kveðið að hafa skemtifund þann 10. þ. m. (á fimtudagskveldið) því visisra orsaka vegna var ó- mögulegt að nota föstudagskv. Alir 'heimkomnir hermenn, sem tilheyra st. Heklu eða Skuld eru sérstaklega boðnir og velkomnir og konur þeirra eða mæður. Einn ig er Skugga-Sveins Ieikflokkn- um boðið að koma og njóta einn- ar gleðistundar hjá Heklu. Allir meðlimir stúkunnar, sem eru í bænum, ættu að koma stundvís- lega kl. 8 til að fagna þeim sem komnir eru úr hættunni og fjar- iægðinni- TIL LEIGU 1—2 herbergi með ihúsgögn- um í björtu og hreinlegu húsi á góðum stað í vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs eða að 656 Toronto St. 'I lí DOW Ljúffengt öl Og LJÓS ABYGGILEG —og------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU Mr. pórður Benjamínsson frá Lundar, Man. kom til borgarinn- ar um fyrri helgi og dvaldi hjá frændfólki sínu í nokkra daga. pau hjónin Mr. og Mrs. Páll M. Clemenz urðu fyrir þeirri sáru í sorg að missa son sinn porkel George Clemenz, níu ára gamlan á þriðjudaginn annan en var. 'Jarðarförinn fór fram s.l. laug-1 ardag. Séra B. B. Jónsson jarð-, söng. Mr. Sigurður Hjálmarsson frá Keewatin, Ontario var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Hann er í þann veginn að leggja af stað í skemtiferð heim til ís- lands. pakkarávarp. Arnbjörg Johnson og böm hennar á Baldur, Man. votta hér með sitt innlegasta þakklæti öll- um vinum og nágrönnum fyrir þá miklu samúð og hlututekning sem þeim var auuðsýnd við þeirra stóra missir. Baldur, Man. 7. apríl 1919. i heilnæmt Stout j ! Afbragðs óáfengir drykkirj Íbúnir til úr hreinu byggi ogj malti. Verð 12 pottar á $3 00 I 2 tylftir marka á $3.25! i í í i Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- í SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT ! DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að ! míliog giía yður kostnaðaráællun. | Winnipeg ElectricRailway Co. CENERAL MANACER iihe Richard Seliveau Co.; Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félags- ins eftirfylgjandi peninga upp- hæðir: Mrs. Guðrún Friðriks- son, Winnipeg $10.00, Mr. P. And erson, 692 Banning St., Winni- peg $5.00. Mrs. P. S I’álsson, féh. Stofnsett 1880 Olgerðarmenn, er einnig- flytjal j inn ðáfengar vlntegundir og seijaj j nafnkunustu tegundir af Minerali j Water og Canadian Cut T.eaf Tð-! j baki, vindlum vindlinguum o. fl. j 330 Main St. Winnipeg j Séra H. J. Leo messar næsta sunnudagskveld í Skjaldborg kl. 7 e. h. Allir velkomnir. A. J. Björnsson frá Winnipeg kom heim frá herstöðvum í vik- unni kem leið, hann var frískur og vel útlítandi. Mr. Marteinn porgrímsson frá Garðar kom til bæjarins í vik-j unni sem leið, hann sagði nýlátna að Garðar Ástu Sigmundsson j konu pórðar bónda Sigmunds-1 sonar. Mrs. M. Thorláksson frá| Churchbridge, Sask., kom til bæj j arins á föstudagsmorguninn var , til að mæta syni sínum, Stefáni Thorlákssyni, sem kom hingað á laugardagsmorguninn. Hann innritaðist í herinn 1915 og af þeim tíma var hann í 3 ár stöð- ugt á Fraklandi, en særðist aldrei Hann var langt innan við lögald- ur þegar hann fór, Ktill hnokki, en er inú orðinu stór og fönguleg ur piltur. Bróðir hans “Eddie” gengur á skóla á Englandi, að nema Civil Engineering, kemur; ekki fyr en prófum er lokið í vor. The Campell Studio . i ini mmmmmmmmm Nafnkunnir ljósmysdasmiðir Scott Biock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart fðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og beztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. líHTSiAíií Srfwfwf Mr. Pálmi Suðfjörð frá Church ' bridge, Sask., kom til bæjarins í * vikunni sem leið. Hann kom til j! að leita sér lækninga. jj Ráðherramyndirnar fást í | j tveimur 1 i t u m, dökkum og j Ijósbrúnu eða dimmibláum og | f jólubláum. Brúna spjaldið verð j * ur þeim sent, sem myndirnar S panta en nefna ekki litinn. s Söngsamkomur, al-íslenzkar ■ Undir stjórn hr. JÓNASAR PÁLSSONAR ■ í SK.IALDBORGARKIRKJU FÖSTUDAGSKV. 11. APRÍL ■ og í , a UNITARAKIRKJUNNI MÁNUDAGSKVÖLDID 14. APRÍL | kb 8 e. m. INNGANGUR 50 cents. N’ýjasta drifli jólntcgimd smíðuð lijá oss CUT GEARS Vér höfum þá einu tegund af Commercial Gear-Cutting Machinery í Vestur Canada Kostnaðaráætlun gefin hverjum sem óskar á Raw-Hide, Brass, Iron eða Steel Gears.—Allar stærðir upp f 5 feta þvermái og 12 þml. face Ijágt verð. Fljót afgreiSsla. GYLINDER AÐGERÐIR GEVMIÐ YBAK GÖMI.V CVLINDERS! Vér getum gert þá á skömmum tima eins og nýja, búum einnig ttl bifreiðarhringi, og cylinders fyrir dráttarvélar og aðrar gasolinvélar. paS sparar ySur mikið eldsneyti, en eykur um leið vinnustyrk vélanna. Vér höfum ávalt fyrirliggjandi einstaka parta úr vélum af öllum tegundum, svo ef eitthvað bilar hjá yður, þurfiS þér eigi annað en koma til vor. FinniS oss að máli eða skrifið. V£R SJÓÐUM SAMAN BROTNA CYI.INDERS MARGREYNDIR VERKFRŒÐINGAR, VÉLAMEISTARAR 0G KATLA-SMIÐIR - B0ILER MAKERS - Vér verzlum einnig með brúkaða katla og vélar, byggingarefni, gusollnvélar, dráttarvélar. gufubátavélar., og allar liugsanlegar vörur úr kopar jámi og stáll. ALLAR VÍILíAAÐGERDIR ÍÆYSTAR AF HENDI I'I ■JiVI'T og vee. SltRFRÆDINGAR f pVÍ AD GERA VIÐ GXIFUKATI/A STERLING ENGINE W0RKS Foot of W’ater Street W innipeg Phone, Main 9543. (Búðin Iokast klukkan 6 líka á laugardögumQ. Föstudags og Laugardags kjörkaup á Matvöru You tvouid do tvell to take advantage of tlie scrvice and values offered by tliese stores. Phone orders receive careful attention. De- liveries to all parts of tbe city. KLIM, a milk powder; per lb. tin ............... ST. CHARLES EVAPORATED MILK; per tin ...........1» BANNER CONDENSED MILK; Special per two tins ....35 Creamery Butter Special FINEST CREAMERY BUTTER, one of fie best makes on the market; regular 65c; Friday and Saturday Special, per íb. .60 WHITE ONTARIO BEANS, hand picked; per lb..........10 OUR OSBORNE BLEND TEA (in bulk); reg. 55c, special per lb. .50 OUR STANDARD BLEND COFFEE; per lb.............j 33c FRESH LAID EGGS Direct from our country stores; per doz...45 Good Soap makes Shoal Lake Water give better service. These popular soaps have an enormous sale from coast to coast. PALMOLIVE TOILET SOAP; will not injure the most delicate skin; per two cakes ........................................25 Free—1 cake Garnation Bath Soap with two cakes Palmolive Soap. AVITCH HAZEL TOILET SOAP, made in Winnipeg and sold from coast to coast; one of the best; per box of 3 cakes ......28 Per dozen cakes ....................................... 4-4® BABY’S OWN SOAP; a popular line; per box of 3 cakes ........28 Per dozen cakes ....................................... 1.10 PEAR’S UNCENTED GLYCERINE SOAP. Per cake ...................20 Per 2 cakes...............................................33 FAIRY SOAP; the floating bath soap. Per cake ...............1® Per doz. cakes ........................'••,........... 1.15 ROYAL CROWN NAPHTHA SOAP; fine for the laundry. Per 4 cakes ................................................. -®c ROYAL CROWN SOAP; the most used laundry soap. Per cake .05 Per 11 cakes .............................................3® ROYAL CROYVN WASHING POWDER; you’ll still want it; it saves soap. Per lange pkg........................... 28c Replcnish your Eiectric Lights at theso special prices TUNGSTEN LAMPS, 25 or 40 watts; reg 35c, Friday and Saturday special ..............................29 TUNGSTEN LAMPS, 60 watts, reg. 45c; Friday and Satur day special ................................ 3® NITROGEN LAMPS, 75 watts; reg. 75c; Eriday and Satur- clay special ............................... 89 CANNED RIPE TOMATOES; per No. 2% tin ............20 “NIAGARA” BRAND CANNED CORN; per No. 2 tin ......25 “NIAGARA” BRAND CANNED EARLY JUNE PEAS: per No. tin .20 "NIAGARA” BRAND CANNED GOLDEN WAX BEANS; per No. 2 tin ..................................25 “ROYAL” BRAND JAM, apple and raspberry or apple and straw- berry; reg. 85c; Friday and Saturday Special per No. 4 tin.75 A. F. Higgins Co., Ltd. LICENSE NOS. 8-12965, 8-5364, 8-5365. THREE COUNTRY STORES Roland, Man. Carman, Man. Morris, Man. THREE WINNIPEG STORES 600, Main St.—Phone, Gai-ry 3170-3172 811, Portage Ave.—Phones Sh. 325-3220 723, Osborne St.—Phone, Et. R. 541 vort B pað ætti ekki að þurfa að j minna fóík á að saakja vel sam- söngvana, sem haldnir verða undl ir stjóm hr. Jónasar Pálssonar j í Skjaldflborg á föstudagskveldið kemur. og í Unitarakirkjunni á; mánudagskveldið.—SöngMf hér í bæ hefir verið óvenju dauft í vetur, og hafa þar valdið mestu ” um veikindi þau ihin mikiu, er I geysað haifa manna á meðal. I Ekkert ætti að vera betur til þess j 1 fallið, að safna saman fólki voru j f en fagur söngur. Og gefst mönn !■ um kostur á að heyra verulega i ■ vel sungið í þetta sinn. parna j ■ fer alt fram á íslenz<ku, og! ■ ætti það að vera almenn- j |j ingi óblandið ánægjuefni Með H því að líta yfir efnisskrána j | sem prentuð er í blaði þessu, geta 1 menn fljótt sannfærst um af vali | laganna, að ekki hefir verið kast j s að höndum til undirbúnings við samsöngva þessa. SÖNGSKRÁ: 1. Fagnaðarsöngur............................... Grieg Söngflokkurinn- 2. Duett—Sólsetursljóð ................. Thorsteinsson Misses M. Anderson og D. Friðfinnson. 3. Um kvöld .... ........................... Kunzen Söngflokkurinn- 4. Söngfugiamir............................. Lindblad Misses Anderson, Thorvaldson, Hermanson og Friðfinnson Messers. ísfeld, Pálmason, Helgason og Tómasson 5. Eilífðarblómið............................. Kuhlau Söngflokkurinn- 6. Sólo—SÓlskrikjan........................... Laxdal Björt mey og hrein ........... Sveinbjörnson Mrs. P. S. Dalman. 7. Sjóferðin .............................. Lindblad Söngflokkurinn- 8. Piano Solo—Impramtu op. 90 no. 8..........Schubert Miss Beatrice Peterson. 9- 9rar.................................. Jónas Pálsson Söngflokkurinn 10. Fjallkonan............................... Lindblad Misses Anderson, Thorvaldson, Hermanson og Friðfinnson Messers. fsfeld, Pálmason, Helgason og Tómasson 11. Fósturjörðin.............................. Lindblad Til Austurheims.......................... pjóðlag Söngflokkurinn- 12. Duett—Við sitjum í rökkri..... Björgvin Guðmundson Mrs. P. S. Dalman og Mr. Gísli Jónsson 13. Fossinn .................................. Lindblad Á samhljóms vængjum t....................... Maurer Söngflokkurinn G. & H. Tire Supply Co. Corner McGee & Sargent Talsími Sherbr. 3631 Vér seljum bifreiðar Tires af beztu tegundum. Að- g.jörðir, Vulcanizing og retreading sérstakur gaumur gefinn Herra Conráð Goodman ihefir verið á stærstu verkstæðilm af þessu tagi í Minneapolis og hefir því góða þekkingu á öllu sem lýtur að þvá að gera við og gefa ráð hvert það borgi sig eða ekki að gera við Tires. — Vér ábyrgumst góðar og fljótar viðgerðir. — Ráðfærið yður við herra Goodman. pað er óhætt fyrir utanbæjarmenn að senda Tires fil vor. Vér ábyrgjumst að gera fljót og góð skil á þeim. líw O NDERLAN THEATRE ■, Í7:(ll l!!l«IIIIHI!«llll lll!l«lllil UMIiMllin l!!!!B!!l!l Borganir til Betel. Jóh. Sigurðson, Gimli .... $25.00 j Frá kvenfélaginu að Svold N. Dak................ 20.00 , ónefnd kona, Bredenbury Áheit.............:... 5.00 i Frá íslendingum í Minne- apolis.............. 50.00 Með þaklæti. J. Jóhannesson, fóhirðir 675 McDermot Ave., W’innipeg. íslendingur að nafni Ingo Ed- garson, er dáinn. Hafði gengið! í 10. herdeildina í Regina, Sask. \ Atti heima á Húsavík áður hann j fluttist til Canada. Næstan ætt i ingja hafði hann talið að vera í, Minneota, Minn. peir er kynnu ! að geta gefið upplýsingar um þennan mann, geri vo vel og láti; ritstjóra Lögbergs vita. HANNES HAFSTEIN THOMAS H. JOHNSON Fyrstu íslenzku ráðherrarnir austan hafs og vestan Myndir þessara manna á einu spjaMi í teiknaðri skraut- umgjörð fást til sölu hjá undirrituðum og útsölumönnum hans. — Myndaspjaildið er 21x28 þuml. að stærð, en myndin sjálf 18x24 þuml., og er því mun stærri en hinar fyrri myndir er hann hefir gefið út. VERÐ $1.75, peir sem vilja eignast þetta spjaM, en ná ekki til útsölu- manna, geta sent pantanir til undirritaðs, sem sendir þeim myndirnar tafarlaust með pósti, þeim að kostnaðarlausu. PORSTEINN p. pORSTEINSSON, 732 McGee St., Winnipeg, Man. Miðvikudag og fimtudag PETTY OLIVE TELL in ‘ Secret Strings” a delightful crook story FATTY ARBUCKLE and MABLE NORMAND in Comedy Fistudag og laugardag EDITH ROBERTS in “Sue of the South” and “Lure of the Circus” v v Góð matreiðslukona ogYÍnnu- stúlka óskast í vist nú þegar i | Hæzta kaup í boði. Enginn j þvottastörf. — Upplýsingar gef- j ur Mrs. Kobt, McKay, 205 Dromore Ave.(Cresentwood) Phone Ft.. Rouge 610. Bráðum fer ekran upp í $100.00 prjátiu og fimm til fjörutiu milur austur af Winnipeg og skamt fráBeausejour, liggur óbygt land, me5 sibatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meíra en tuttugu og fimm þösund ekruir., ógrýtt slétt og eitt þaö bezta, sem til er í RauBarárdalnum, vel þurkaS í kringum Brokenhead héraðiö og ðtrúiö fyrir plóg bðndans. Viltu ekki ná I land þarna, áður en verðið margfaldast? Núna má fá það með lágu verði, með ákaflega vægum borgunarskllmálum. Betra að hitta oss fljótt, því löndin fljúga út. petta er síðasta afbragðs spildan I fylkinu. í Leitið upplýsinga hjá The Standard Trust Company 346 MAIN STREET WINNIPEG, MA.V. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: ! Ideal Cleanser 3 for .. 25c. jSopade, Reg 15c. 2 for .... 25c. ! Fairy Soap. Reg lOc. 3 for 25c. Clark’s P. Beans No. 1 2 for 25c- Pumkin. Reg 15c. 2 for... 25c Cream of Wheat. Pgk..... 25c. Rolled Oats per Pgk..... 25c. Dutch Rusks per Pkg..... 25c. Com Starch 2 for ....... 25c. Flour 3)4 lbs for ...... 25c. Bananas 2 lbs. for...... 25c. Apples 2 lbs. for ...... 25c. Potatos 15 Ibs for...... 25c. Spurning: Maður deyr í Canada, ógiftuur og á hér engin nákomin skyld- menni, en á að sögh móður og systkini á fslandi. Hverjum á að tilkynna dauðsfallið, og ef mað- urinn á ekki fasteign en á inn- stæðu í banka, og ef hann er hand verksmaður og á mikið eða lítið af verkfærum sem heyrir hans handverki til ásamt öðrum verð- mætum eignum, en skilur ekki eftir neina erfðaskrá. Hvernig skal farið með eignir eða muni þess manns, sem deyr hér í landi undir framan áminstum kringumstæðum. Virðingafylst, ólögfróður Svar: Ættingum hinsGátna skal til- kynna dauðsfallið, þó þeir séu út á íslandi. Föður, ef hann er á lífi, ef hann er dáinn þá móður, og ef hún er ekki á lífi -þá systkin um. Eignir þær sem sá látni hefir látið eftir sig, er bezt að varðveita þar tiil róttir hlutað- eigendur ráðstafa þeim. Atvinna fyrir Drengi og SÍúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki 1 Winnipag uin þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf tii þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. A slðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typist.s og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar í Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úí- Bandaríkjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með því að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og ehartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigl eínungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hlntr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagnlng- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergln björt, stór og loftgóð, og aldrel of fylt, eins og viða sést J hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munlð það að þðr mun- uð vinna yður vel áfram, og 0151- ast forréttmdi og viöurkennlngu ef þér sækið verzlunarþekking | yðar á Offur verður tekið næsta sunnudaK við kveld guðsþjónust una í Selkirk tl Heimatrúboðs- sjóðs kirkjufélag’sins. Fólk er biðið að muna eftir dansskemtan Jóns Sig’urðssonar fólagsins á Royal Alexandra 25. þ. m. ,,—.5 ÍS^ENZKU KENSLA. ] Undirrituð tekur að sér aðj Jkenna unglingum íslenzku,- sheima hjá sér eða í prívat! ' í jhúsum. Mrs. Hannesson, ! Suite 22 Beverley Blöck. j UCCESS j Business College Limited f Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beínt á móti Boyd Block) ' TALSÍMI M. 1664—1665 Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg ( L,. Allan Línan. Stöðugar siglingar á milli | C^nada og Bretlands, með nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og “Minnedosa”, er | [ smlðuð voru 1918. — Semjið j I um fyrirfram borgaða far- I seðla strax, til þess þér getið ! náð til frænda ýðar og vina, | sem fyrst. — Verð milli Bret- lands og Winnipeg $81.25. Frekdlri upplýsingar hjá II. S. BARDAL, 892 Slierbrook Street Winnipeg, Man. VERZLAR MEÐ Skðfatnað — Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldrl og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunln í Wlnnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkj unum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um ‘sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., V/innipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.