Lögberg


Lögberg - 15.05.1919, Qupperneq 1

Lögberg - 15.05.1919, Qupperneq 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG öQbef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WÍNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. MAÍ 1919 NUMER 20 Ágrip af friðarsamningum sem Sambandsmenn lögðu fram fyrir sendimenn Þjóðveija til undirskriftar, í Versölum 7.maí síðastliðinn.______________ ' Á miðvikudaginn í síðuistu viku voru sendiherrum pjóðverja afhentir friðarskilmálarnir í Versölum, að viðstöddum isiendiherr- um >eirra tuttugu og sjö >jóða, sem þátt tóku í samningunum. Samningarnir eru langir—langt mál—80,000 orð, og því varla mögulegt að birta >á í heilu líki. En eftirfarandi eru aðal atriðin, nákvæmlega athuguð og samandregin. / Sambandsmenn hafa setulið í pýzkalandi, >ar tii pjóðverjar hafa bætt þeim allan skaða, sem þeir hafa beðið við stríðið. Ef pjóðverjar brjóta skilyrðin sem þeim eru sett í sambandi við Rínar löndin, skal það iskoðast sem nýtt stríð á hendur sam- bandemönnum. Framvegis skal sjófloti pjóðverja vera að eins sex bryndrek- ar, sex minni herskip og sex tundurbátar, en þeim skal ekki leyfi- legt að 'hafa neina neðansjávarbáta. Sjóher þjóðverja má ekki fara fram úr >5,000 manns, að sjó- liðsforingjum meðtöldum. Öll önnur herskip pjóðverja verða að vena eyðilögð eða af- hent samband'sþjóðunum eða umboðsmönnum þeirra. pjóðverjum er bannað að 'byggja vígi'við Báltic sjóinn, og ailar Víggirðingar á og við Helgoiand skulu eyðilagðar. Kílarskurðinn skal öOilum þjóðum frjáist að nota. pjóðverjar skulu afhenda talþræði sem þeir eiga neðansjávar, fjórtán að tölu. Hernaðar loftfloti pjóðverja skai lagður niður strax eftir 1. oktober næsitkomandi. pjóðverjar skulu viðurkenna ábyrgð sína á öllum skemdum og skaða í samibandi við stríðið, sem samherjar hafa orðið fyrir. Og eins á skemdum þeim, sem orðið hafa á eignum einistaklinga og félaga, og iskal fyrsta iborgunin á þeim skemdum nema 20,000,- 000,000 marka. Og eftirfarandi borgun á slíkum skemdum skulu trygðar með skuldabréfum, sem nefnd, er um það atriði sér, 'gjörir sig ánægða með. Skaða þann, sem samlherjar hafa beðið á sjó af völdum stríðs- ins, 'skuilu pjóðverjar borga að fuliu. pjóðverjar sku'lu neyta al'lrar orku til þess að byggja upp hín eyðilögðu héruð. pjóðverjar skulu aftur leiða í gildi verzlunar samninga, eins og þeir voru hagkvæmastir áður en stríðið kom, og skal öllum þjóðum vera gjört jafn hátt undir höfði í því samibandi. Frjálist skai þegnum Samherja að ferðast um pýzkaland, og n/óta þar sömu réttinda og aðrir ferðamenn. Pjóðverjar skulu taka gilda og viðurkenna nákvæma reglu- gjörð um skuldir, eins og þær voru á undan strtðinu, uim ósann- gjarna verzlunar samkepni og önnur atriði, sem að fjármálum lúta. peir skulu og taka gilda 'og viðurkenna nákvæma reglugjörð eða ákvæði í sambandi við þjóðvegi og vatnsvegi, sem atlar þjóðir eiga að hafa aðgang að. Auigllýsa átþjóða sambandið, eða League of Nations. Hafmstaðurinn Danzig ska!l vera frjáis til afnota öllum þjóðum. pjóðverjar samþykkja breytingar á landamerkja línum í sambandi við Belgíu, Danmörku og' Austur-Prússland og láta af hendi hálendi Silesiu tiil Póllands. pjóðverjar afsála sér öllu tilkalli itil landeigna og pólitískra réttinda utan Evrópu. pjóðVei'jar viðurkenni skuld þá, sem hinn þýzki hluti Austur- ríkis er í og ber að borga, eins þá skuld sem Sekkosslavar og Pólverjar eru í. f landiher pjóðverja mega ekki vera fleiri en 1(X),000 menn, að liðsforingjum meðtöldum. Herskylduilög skulu afnumin í pýzkalandi. ( ÖH vígi á svæði sem er 50 kílómetra breitt, fyrir austan Rínar fljótið, skullu eyðilögð. Allur útflutningur á herbúnaði frá pýzkalandi er bannað- ur, og nálega öll framleiðsla á herútbúnaði í landinu sjálfu er bönnuð. Nefnd til þess að sjá um Saar dalinn, Danzig og atkvæða- greiðslu í lendum pjóðverja utanríkis, skal vera undir stjórn al- þjóða samlbandsins. pjóðverjar afsala sér 382 fermílum af landi til Belgíu. Land það liggur á milli Luxemburg og Hollands: Landfláki sá er pjóðverjar láta af hendi við Pólverja aðskilur pýzkaland frá A'Uistur-Prússlandi og er það 27,086 fermílur að stærð, og það seim þeir láta af hendi við Frakkland (Alsace og Lothringen) er 5,600 fermlílur. pjóðverjar vskulu viðurkenna samninga, sem viðurkenna Belgíu sem hilutlaust ríki. Tolilsamibandi pýzkalands við Luxemburg skal lokið. Allar eignir tiiheyrandi Hohenzollunum í Alsace og Lotlh- ringen skulu falla til Frakklands án endurgjalds. pjóðverjar láti af hendi við Frakka kolanámur sínar i Saar dalnum 'skilyrðislaust, og án tilits til þess hvernig atkvæði hlutað- eigandi fólks falla í því efni. Og pjóðverjar skulu afhenda Frökkum Alsace og Lothringen. Pjóðverjar ganga inn á að Saar dalurinn skuili vera í umsjá alþjóða samibandsins, fyrst um sinn. pjóðverjar skulu skyldir að ganga inn á hvaða samninga sem samherjar komast að eða gjöra við þær 'þjóðir, sem voru í saimbandi við pýzkaland. Að fyrverandi pýzkalandskeisari verði yfirheyrður og dæmd- ur af dómnefnd, sem alþjóða sambandið setji. Að Holland sé beðið að afhenda keisarann. pjóðverjar skulu skyidir að láta af hendi þá aðra menn af þeirra þjóð, sem hafa gjört sig seka í því að brjóta alþjóða lög. pjóðverjar skulu skyldir að beygja sig undir og hlýða ákvæð- um aMsiherjar sambandsins, án þess þó að vera því tilheyrandi. Að vera með í að mynda allsherjar verkamanna félag. Pjóðverjar gangi inn á að alþjóða nefndir séu skipaðar til þess að sjá um framkvæmd á ýmsum atriðum samningsins og að nefnd verði sett til þess að stjórna Saar dalnum, þar til að atkvæða- greiðsla fari fram þar að 15 árum liðnum. — Að sett sé nefnd manna til þess að sjá um atkvæðagreiðslu í Malmedy, Slesvig og Austur-Prúlsislandi. Hvað gjört sé við herskip pjóðverja, önnur en þau, sem þeim er feyft að hálda, og talsíma þá sem áður eru nefndit*, skal vera á valdi sambandsmanna. Auk hálandsins í Silesiu, skulu pjóðverjar láta af hendi mest- an hiluta af Posen og vestur Prússlandi til Póllands. pjóðverjar skulu afhenda Memel samibandsþjóðunum til um- sjár. Pólland skal eiga fría höfn í Danzig og afnot hafnartækja allra. (Framhald á 5. bls.) Hinar nýjn landamerkjalínur Þýskalands. VI. Var hluti af PóIIandi hinu forna. Landspilda þessi, sem mörkuð er með tölustafnum 6, tilheyrði Póllandi hinu foma þar til að síðasta skifting þess fór fram 1799. Eftir friðarsamningnum að dæma, virðist þessari land- spildu skift i tvent, annar helm- ingur hennar liggur meðfram Vistula ánni, hinn þar austur af. f báðum þe$sum stöðum á atkvæðagreiðsla að fara fram, og ef samþykt yrði að sameinast Póllandi, verða landeignir Pjóð- verja fyrir austan Vistula komn- ar ofan í það, sem hið austur Prússneska konung'sríki var fyr- ir árið 1772. VII. Landið austan Niemen armnar. Á landabréfinu eru sýndar hinar nýju landhmerkjalmur eru, sem sameinast vill pjóðverjum, og skal andvirði náma þeirra pýzkalands, eins og þær verða, ef friðarskilmálarnir verða sam-1 greitt innan sex mánaða, að öðrum kosti falla námumar til þyktir, og einnig landspildur þær, sem leggjast eiga samkvæmt I Frakklands fjnrir fult og alt. samningnum til Frakklands, Belgíu, Danmerkur og Póllands. í ‘ sumium tilfellum er ákveðið í samningunum að íbúar þessara land- i-Aæða skuli með atkvæðagreiðslu ráða hyerjum iþeir vilji tilheyra ‘ Samningurinn krefst þess að pjóðverjar láti af hendi hafn- bbrgina Memel, |og landið um- hverfis hana, sem liggur í austur frá iborginni. Borg þessa og hérað, sem er prússneskt og partur af hinu foma austur prússneska konungsríki, eiga pjóðverjar að láta af hendi við aljþjóða sambandið. Ástæðan fyrir þessari kröfu er ekki tekin fram, en það er ekki óliklegt að hugmyndin sé sú, að gjöra borg- ina að hafnstað fyrir Lithuaniu- menn, sem hafa fengið viður- kenningog tilverurétt, sem sjálf- stæð þjóð. Friðarsátlmáli Austurríkis og Ungverja. í komandi tíð. Svæði þessi eru: 1. Alsace-Lothringen, sem skilyrðalaust fellur til Frakk- lands. 2. Saar dalurinn, sem samkvæmt samningunum á að vera í 15 ár undir stjórn, sem alþjóða sambandið setur, en að þeirn tíma liðnum skal ganga til atkvæða fólksins um það, hvort það vilji heldur tilheyra Frökkum eða pjóðverjum. 3. Eupen og Malmedy héruðin leggist skilyrðislaust til Belgíu. 4. í Schleswig skal fara fram atkvæðagreiðsla um það, hvort að alt héraðið skuli leggjast við Danmörku, eða að eins partur af því. 5. Posnaniá og vestur Prússland, sem var hluti af Póllandi hinu foma leggist aftur til þess. 6. Sneið isú sem liggur suður frá austur Prússlandi og merkt er með tölustafnum 6, er 'í rauninni áhangandi Póllandi, en þar skal fólkið segja til með atkvæðagreiðslu hvort það vilji tilheyra Póllandi eða pýzkalandi. Saga þessara staða er í stuttu máli þessi: I. Alsace-Lothringen. Lendur þessar tillheyrðu Frökkum frá því á dögum Lúðvíks XVI. Frakkakonungs, sem var uppi frá 1754—1793. En þó var eignaréttur Frakka til Metz og nokkurs hluta af Alsace eldri — frá 1648, og var þeim veittur hann með hinum svo nefndu West- phallia sát'tmála, sem í gildi gekk það ár, og héldu þeir lendum þessum þar til í stríðinu á milli pjóðverja og Frakka 1870—71, að háskólakennari einn á pýzkalandi, Treitsche að nafni, vakti fyrstur máls á því að Pjóðverjar ættu að krefjast þessara land- spilda. Fyrst fékk þðssi uppástunga lítinn byr. “En uppástunga þessi, sem í fyrsitu þótti ósanngjöm” segir þessi máður, “var eftir fjórar vikur orðin að þjóðarvilja.” pessi orð prófessorsins til Frakka: “Skilið þið aftur þýfinu, sem þið tókuð frá okkur fyrir löngu isíðan, afhendið okkur Alsace-Lothringen,” kveikti í þýzku þjóðinni. Og formfeg krafa til þessara fylkja var gjörð af pjóð- verjum á friðarfundinum í Frankfurt 1871, og urðu Frakkar að láta þau af Ihendi. En nú fá þeir þau aftur. Fylkin eru bæði til samans 5,600 ferhyrningsmílur að stærð iog er íbúatala þeirra um tvær miljónir. ' II. Saar dalurinn. Hann dregur nafn sitt af Saar ánni, sem hefir upptök sín í Lothringen og rennur þaðan í norður eftir dal þessurn. Dalurinn er frjósamur, og í honum eru ágætar kolanámur, sem gefa af sér 17,000,000 tonn af kolum árlega, og mó auka þá framfeiðslu að mun. Verksmðjuiðnaður er þar og í all stórum stiíl. Dalurinn er 150 mílur á lengd. Mestur hluti dals þessa var eign Frakka, frá því ií lok 17 ald- arinnar og þangað til 1815, að undanteknum stuttum tímabiium, inn Frökkum fullan rétt ytfir landsvæði þessu, eða mestum hluta inn Frökkum fulln rqtt yfir landsvæði iþessu, eða mestum hluta þess. En ihann var tekinn af þeim aftur ári síðar, fyrir þá sök að þeir veittu Napóleon að m'álum, eftir að hánn kojtn frá Elba, og var Ihann iþá fenginn Prúissum í hendur. pessi dalur á samkvæmt friðarsamningunum, að vera undir stjórnarnefnd, sem alþjóða samibandið setur, í 15 ár. Að þeim liðnum'á að fara fram atkvæðagreiðsla um það, hvort Sbúamir vilji sameinast Frökkum eða pjóðverjum fyrir fult og alt. fbúa- tala þessara héraíia er um 600,000 og eru það nálega alt pjóðverjar. Kolanámuraar allar fá Frakkar til eignar og umráða nú þeg- ar, en verðlagðar verða þær af nefnd iþeirri, sem alþjóða sambandið setur, til þesis að meta skaðabætur þær, sem pjóðverjar eiga að bicirga, og verður iþað virðingarverð fært Pjóðverjum til inntekta í sambandi við skaðabóta kröfur. En ef að 15 árum liðnum að fólk það, sem á þessu svæði býr, ákveður með atkvæðum sínum að sameinast pjóðverjum, eða einhver hluti þess, þá verða pjóð- verjar að borga ákvæðisverð fyrir námur 'þær, sem í þeim hluta III. Landið sem Belgíu er ákveðið. pað eru níu smásveitir, sem liggja meðfram landamærum Belgíu, nálægt A-x-la-Chappelle. Áður Ihafði landspilda þessi til- heyrt Prússlandi að nafninu til. Flestir íbúanna eru belgiskir að ætt og uppruna, og er alt samlband því eðlilegra við Belgíu en Prúissland. Annars var landspilda þessi útundan á Iþinginu í V:ín- arborg 1815, og síðan hefir það verið fótbolti — nokkurs konar “No mans land”, á milli pýzkalands og Belgíu. Partur af spildu þessari er Moresent lýðveldið — eitt ihið allra minsta lýðveldi sem til er. Helstu bæjirair sem þessari iandeign fylgja eru Eupen og Malmedy. IV. Schleswig. Hér er um að ræða nálega alt hertogadæmið gamla Schleswig, og skal fólkinu þar gefaist kostur á að segja til þess, hvort heldur það vill tilheyra pýzkalandi eða Danmörku. Holstein, og sá hluti af Schleswig sem liggur fyrir sunnan Kílarskurðinn kemur ekki til greina í þessu sambandi . Atkvæðagreiðslunni sem þar á að fara fram, verður þannig hagað að landinu verður skift frá austri til vesturs í þrjú kjördæmi, log skal það kjördæmi isem norðast liggur greiða atkvæði þrem vikum eftir að þýzki herinn hefir verið kallaður burt þaðan. f öðru kjördæminu skal atkvæðagreiðslan fara fram fimm vikum eftir að hermennimir eru farnir, og í þriðja kjördæminu tveim vikum síðar en í öðru kjördæminu. í fyrsta eða norðasta kjördæminu fer atkvæðagreiðslan fram í einu lagi, Iþað er, allir greiða atkvæði í einu, en í hinum greiðir hvert hérað út af fyrir sig atkvæði. Afleiðingamar af þessu fyrir- komulagi verða þær, að norðasta kjördæmið fer líklega alt til Danmerkur og úr hinum einhverjir partar. pegar Danfnörk fékk Schleswig 1863, varð það til þess að gefa Bismarck höggstað á Danmörku, og feiddi iþað til stríðsins á milli Danmerkur annars Vegar og Austurríkis og Prússlands hins vegar, og að því loknu þegar iherfanginu var skift, tóku Prússar Schleswig en Austurríkismenn Holstein. prem árum síðar, eða 1866, þegar Austurríki bar lægra hlut fyrir Prússum, var tekið fram í sáttmálanum, sem undirskrifaður var í Prague, að Schles- wig skyldi ihafa rétt til þess að ákveða með atkvæðagreiðslu hverj- um Iþað vildi tilheyra. En Bismarck virti það atriði að vettugi og lét aldrei ganga til atkvæða. V. Pólland hið forna. Sambandsmenn eru bundnir þeim loforðum að sameina Pól- verja 'í sérskilið rí'ki, og því ríki skulu fylgja héruð þau eða land- spilduþ í Evrópu, þar sem Pólverjar búa og eru í meirihluta. Og ásamt þessu loforði var þeim gefið annað, það að þeir skyldu hafa frjálsan aðgang að sjó. petta loforð hefir verið haldið, og hefir verið sett til síðu handa Pólverjum landspilda sú, sem á landabréfinu er mörkuð með tölustafnum 5. í þessari spildu er að sunnan Silesia, sem Pól- land varð að láta af hendi við Austurrí'ki á sextándu öld, en sem Prússar tóku aftur af Austurríkismönnum 1740. par fyrir riorðan er Posen, sem tilheyrði Póllandi hinu forna, en var lagt undir Prússland 1793. Borgin Dantzig og strandlengjan umhverfis hana var tekin af Pólverjum 1772, og spildur sem liggja fyrir austan Vistula ána, og nú íbafa aftur verið sameinaðar Póllandi hinu nýja, mistu Eins og getið var um í síðasta blaði, þá stóð til að friðarsamn- ingurinn á milli sambandsmanna annars vegar, en Austurríkis og Ungverjalands hins vegar yrði afhentur sendiherrum þessara ríkja 12. þ. m. án af því varð þó ekki. Búist er þó við að það verði gjört þessa viku. Um þá samninga vita menn lítið með vissu. pó er staðhæft að eftirfylgjandi sé aðalatriðin. 1. Skifting ríkisins. Austur- ríki verður eftiríleiðis aðeins sá partur ihins austurríska keisara- dæmis, sem nefnist austurríki hið þýzka. Benat og Tamesvar fellur til Jugo-Slava. f þeiim parti samningsins, sem snertir Ungverjaland er tekið fram, að mestur hluti Transyl- vaniu falli til Rumaniu, Tyrol til ítalíu. Austurríki og Ungverjalandi veitist aðgangur að sjó á þann hátt, að þeim Iþjóðum er veittur réttur til þess að renna flutn- jngslestum sínum yfir jára- brautir þær, sem liggja til Fiume og notkun hafntækja þar. 3. Her Austurríkis og Ung- verjalands er lagður niður, eða réttara sagt bundinn við það, sem nauðsynfegt er þeim þjóð- um til löggæzlu, og herskyldulög afnumin í báðum löndunum. Allur herútbúnaður og skotfæri gjörð upptæk og Ungverjum boðið að eyðileggja allar víggirð- ingar og vígi á landamærum Ungverjalands og Rumaniu. 4. Allan sjóflota sinn verða ,þessar þjóðir að afhenda sam- bandsmönnum. 5. Fjárhagslegt fyrirkomu- lag, þessara ríkja verður svipað því sem pjóðverjum er sett, nema að því leyti að það verður ekki eins strangt, sölkum skift- ingar Iþeirrar, sem á rikinu er gjörð. Skuldir allar sem rikið var í fyrir stríðið halda sér, og taka allar þjóðimar, Sekklo- Slavar, Jugo-Slavar, Ungverjar og Austurríkismenn hlutfalls- legan þátt í þeim. 6. Skaðabætur. Nefnd til þess að ákveða iþær og annast, .verður sett eins og á pýzkalandi, og þjóðir þær, sem tilhevrðu Austurríki, eins og það var fyrir .stríðið, verða að borga skaða- bætur iþær, sem ákveðnar verða, og skulu stjórnir þeirra borga niður 5 þeirri skuld, eins mikið og þær sjá sér fært, og skal nefndin sjá um innköllun á af- ganginum. 7. Ábyrgð. í þeim kafla samninganna, sem fjallar um þjóðarinnar, er tekið þeir þégar síðasta skifting á landí þeirra fór fram 1799. Fólkið á öllu þessu isvæði er enn yfirgnæfanfega pólskt, þrátt fyrir ítrek- J á'byrgð aðar tilraunir pjóðverja til þess að eyðileggja alt þeirra þjóðernis- 'fram, eins og í samningnum við lega sjáltfstæði. jpjóðverja, að glæpamenn í sam- Hafnarborgin Dantzig og landið umhverfis hana verður undir bandi við stríðið skuli fram seld- stjórn alþjóða sambandsins,'þó að í samningunum sé tekið fram að ,ir. en pólitískir afbrotamenn hún sé partur af pólska ríkinu. Mikill meiri hluti af íbúum Dantzig eru-þýzkir, >ó eru þar all margir Pólverjar, og fjölgar þeim yæntanlega undir hinu nýja fyrirkomulagi. Lendur þær, sem pjóðverjar verða að láta af hendi við Pól- eru þar undanskildir, svo Kárl þeisari kemur ekki undir þann iið. 8. Siglingar eftir ánni Daniube verða undir umsjón nefndar, er verja eru 26,000 fermílur að stærð, og íbúatala þeirra um 5,000.000.: alþjóðasambandið setur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.