Lögberg - 15.05.1919, Side 4

Lögberg - 15.05.1919, Side 4
Síða 4 erg Gefið út hvern Fimtudag af The C®1- umbia Press, Ltd.JjCor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TAXiSIMI: GARRY 416 og 417 Jón J. Bfldfell, Editor J. J. Vopni, Business Manager Utanáakrift til blaðsint: THE ÍOIUMBIA PRESS, Ltd., Box 3172, Winnipog, Han- Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBERO, Box 3172 Winnipog, H|an. VERÐ BLAÐSINS: t2.00 um érið. lillllllíii Borgunardagar. r. Þegar maður hefir lokið verki sínu fyrir é einhvern ákveðinn tíma, kemur að borgunar- deginum, eSa ']>eim degi, serti hann fær laun fyrir ‘þaS verk, sem hann hefir unniS. 0g er þá vanalega uudir sjálfum oss komiS hvort launin — mikil eSa lítil — verSa oss til góSs eSa ills, til blessunar eSa bdlvunar. Því þaS er eins víst, og aS oss bera laun fyrir unniS verk. frá þeim sem vér vinnum fyrir, aS vér sjálf verSum aS borga fvrir alt, smátt og stórt, gott og ilt, sem vér girnumst í lífinu. / Einstaklingarnir, frá því fyrst aS þeir fara aS finna til síns eigin máttar og þar til þeir loka augum sínum í svefni dauSans, eru líka altaf aS borga. Þeir eru aS borga fvrir augnabliks yfirsjónir meS tárum. Þeir eru aS borga fvrir illa notaða æsku- daga meS margföldum lífs-erfiSleikum.. Þeir eru aS borga fyrir óáreiSanlegheit, í orSi eða verki, meS því aS vera vantrevst af meSbræðrum sínmn. Þeir eru aS borga á einhvern hátt fyrir hverja einustu vfirsjón, — fyrir hvert einasta brot á móti lögmáli lífsins, sem þeir fremja. II. ÞaS eru einstaklingar sem mynda þjóðirn- ar, og það sem satt er í þessu sambandi um ein- staklinga, er þó líka satt um þjóðirnar í heild sinni. Þær þiggja líka laun sín, rhvort heldur þau eru mikil eða lítil, vond eSa góð, — og það er undir /þeim komið, hvort heldur þau eru eða verða þeim til blessunar eða bölvunar. Laun sín fá þjóðirnar frá innstæSu sinni. En grundvöllur innstæðu þeirra er ekki auð- ruagniS á sjó eða landi, né heldur framieiðslu- Vnagn þeirra, heldur fólkið isjálft — svnir þjóð- arinnar og dætur — undir þeim er öll velferð þjóðarinnar komin, bæði inn á við og út á við. Og undiríþeim er það komiS hvort laun þjóðar- innar verða mikil eSa lítil og hvort þau færa henni blessun eða tiölvun. Og þjóðirnar þurfa að borga, eins og ein- staklingarnir, fyrir alt smátt og stórt, gott og ilt, sean þær gimast. Verðinu ra*ður fólkið, það er á valdi þess, hvort verðið er hátt eða lágt og það einnig, hvort inntektirnar eru meiri en útgjöldin. AS undanförnu hafa þjóðimar verið að borga — og fyrir hvaðf Ekki fyrir góðverk, því þeim fyJgir gleði. Ekki fyrir kærleik, því hann er neisti frá guðs eigin sól. Ekki fyrir trúmensku, því hún er höfn friðarins. Ekki fyrir neitt sem fáanlegt er í lífinu og gjörir mennina aS fullkomnari mönnum og færir þá nær Guði. Vér höfum verið að borga fyrir brot mann- anna og þjóðanna við réttlætislögmál lífsins. Vér höfum verið að borga fyrir svik manna og kvenna við háleitustu skvldur lífsins. Vér höfum verið að borga fyrir sérgæði mannanna, sem búiS var að gjöra líf þeirra kalt og tilfinningarlaust. "Vér emm að borga fvrir vorar eigin syndir og syndir annara með tárum. III. Og útsynið vfir mannlífshafiS nú í dag er ægilegt í mesta máta. öldurnar rísa hver af annari himin háar og virðast ætla að velta sér yfir alt og alla. ókyrð þessi í lífi þjóðanna er að vísu ekki ný. Hún hefir fylgt flestum, ef ekkj/öllum stríðum. En hún er aS þeim mun víðtækari og þyngri nú, sem þetta stríð hefir verið tíðtæk- ara og stórkostlégra en önnur stríS, og því að þeim mun hættulegri fyrir mannfélagsskipun vora og inenningu. En þessar lausunga öldur, ]æ þær máske hafi skilið eftir för hér og þar í sögunni, hafa þær aldrei varað mjög lengi — þær hafa hjaðnaS niður aftúr. Svo mun og fará um þessa, eftir að hún er búin að sýna sig og menn eru búnir að sjá og skilja að kenning sú miðar ekki mönnunum til fullkomnunar, né heldur til fullkomnunar mannanna barna. Fln það er á meðan hún er að sýna sig — rneSan hún stendur yfir—á meSan ósjórinn skedur alt í kring um mann, áð þörf er á festu ög jafnvægi. Og JivaS oss Vestur-íslendinga snertir þá dettur oss ekki í hug að halda því fram, að vér eigum að standa í stað, að vér eigum að “glápa a gamlar tíðir”. Þvert á móti er það beinlínis skvlda vor, að gjöra oss sem ljósasta grein fyrir vanköntum þeim, sem valdiS hafa því ástandi sem nú er, og fyrir sem heppilegastri ráðningu á þeim vandaspunsmáhwn, sem framundan oss eru. En vér eigum aS gjöra það með allri stiil- \ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAí 1919 ingu. Vér þurfum umfram alt að sýna að vér séum því vaxnir, að athuga ihvaða vandamál sem oss mæta, með gætni og af dómgreind. En látum ekki í hugsunarleysi berast út á glapstigu, þar sem vér getum ekki séð fótum vorum forráð. Vér eigum aldrei að efla vandræði, heldur að varna þeim. Vér eigum hér sem annars staðar að vera salt, sem ver rotnun og fúa, en verndar hrein- leik. Þá þurfum vér aldrei að borga fyrir at- hafnir vorar með tárum. “Af hreinn bergi kemur hreint vatn” # ______ Svo hljóðar íslenzkur málsháttur, og getur víst engum dulist sannleikskjarninn, sem í hon- um felst. Tiil þess að vatnið geti verið hreint, þarf uppspre.tta þess og farvegur að vera hreint. Vatnsfall það eða lind, sem á upptök sín í óhreinindum og rennur eftir óhreinum farveg- um, getur ekki verið hreint. Svo er og með hugsanir mannanna, orð þeirra og verk. Þær hugsanir, s'ern eiga upptök sín í óhreinni sál, geta ekki verið hreinar, og farvegur sá sem þær hugsanir falla um í lífinu er líka óhreinn, því hvað elskar sér líkt. Frá einum enda þessa lands til annars, hefir kveðið við að menn væru að berjast fyrir réttlæti og drengskap. — Nei, frá einu heims- skauti fril annars hefir kveðiS við, að þjóðirnar væru að fórha blóSi sinna hraustustu sona á altari sannleika, drengskqpar ög mannréttinda, í þessu nýafstaSna stríði. Ilafi verið aS berj- ast til þess aS—lindin—herglindin heimsihs yrði 'hrein og tær. HvaS getur þá vakið meiri andstygð hjá manni heldur en það, þegar að menn rétt í sömu andránni leggja sig í framkróka til þess aS sverta mannorS meðbræðra sinna. Spilla trausti þeirra með því opiniberlega að bera upp á Iþá sakargiftír, sem þeir sjálfir, vægast talað, vita ekki hvort hafa hinn minsta flugufót til þess að styTSjast við, en sem samt geta gjört menn tortryggilega í augum almennings. Nú nýlega fluttu blöðin útdrátt úr ræðu, sem þingmaður inn í Ottawa hélt, Mr. H. A. Maekie frá Edmonton. I ræðu þeirri bar hann það á stjórn Manitoba fylkis að hún eða um- boðsmenn hennar sé að spilla fyrir tilraunum Ottawa stjórnarinnar meS útflutning á útlend- inguin frá \íanitoba. Partur af ræðu Mr. Mae- kie hljóðar svo: “Eg veit með vissu að þjónar Norris stjórn- arinnar hafa herbergi í verkamanna sæmkomu- húsinu í Winnipeg, og sá sem þar ræður málum gjörir boð eftir þessum mönnum (lítlendingun- um) og hann fær þeim spjald, sem hann segir að þeir skuli .sýna, þegar þeir verði kallaðir fyTrir nefndina, sem hafi verið með lögum skip- uð til þess að vfirheyrra útlendinga í þessu efni. Og hann segir aS það ríði á fyrir þá, að geyma spjaldið vel. Ef þeir tyrni því, þá verði þeir sendir burt úr landinu. En að Norrisstjórnin vilji vernda þá fráþví.” Þegar Mr. Norris sá þessa ákæru, sfmaSi hann þingananninum og Skoraði á hann að færa sönnur á mál sitt, eSa taka þessa kæru til baka, og svaraSi Mr. Maokie því á þann hátt að hann yrrði á ferð hér í bænum, þá innan fárra daga, og skyldi þá leggja fram gögn sín. Svo kom hann og hafði þá ekkert málstað sínuiú til stuðnings annað en vottorð útlends manns, sem býr hér í bænum, sem þegar til stykkisins kom gat ekkert sagt eSa sannað. Sagðist Mr. Mackie því taka sögusögn Norrisstjórnarinnar og um- sögn nefndarmannanna tveggja gilda, sem báðir lýstu yfir því að kæra þingmannsins væri með öllu tilhæfuiaus og hefði ekki við minstu rök að styðjast. Flest eða öll blöðin hér í bænum mintust eitthvað á þetta mál, og þar á meðal eitt ís- lenzka blaðið, “Yoröld”, og gjörði það mikið úr ljótleik þess. Fróðlegt að vita hvort það blaS gjörir sér eins mikið far um að útbreiða sannleikann í máli þessu. Vér bendum ekki á þetta mál til þess að , bera blak af Norrisstjóminni, því hún stendur jafn rétt eftir sem áður. Ekki heldur til þess að kasta steini að þess- um þingmanni, sem-sjáanlega hefir látið nota sig sem verkfæri. Heldur til þess að benda á hve ógeðsleg og óhrein sú lind hlýtur að vera, sem svona lagað- ur lubbaskapur getur átt upptök sín í. , Stjórnaðu sjálfum þér. /Oft og tíðum ert þú sjálfur þinn skæðasti óvinur. Hinir aðrir óvinir þínir geta að vísu verið all-hættulegir. — Þeir sitja ef til \ill á svikráð- um viS þig og hvggja á hefndir. Þeir geta sefið fyrir þér í krókum og kymum. En að undanteknu morði, geta þeir ekkert ilt gert þér, er jafimst geti við hættuna, sem þér sjálfum getur stafað af skeytingarleysl þínu. Hveraig er þínum daglegu venjum farið? í.ru hugsanir þínar frumiskapandi, eða sigla þær ávalt í annara kjölfar? Hvort miða þær heldur í þá áttina að byggja upp, eða tíl þess að rífa niður? Ert þú undirgefinn þræll magasjúkdóma og meltingarleysis ? Gengurðu kvíðandi til vinnu þinnar á morgnana, og nýturðu engrar ánægju við hin daglegu störf? Ef svörit við þessum tveimur síðustu spurningum verða já- kva'ð, þá getnrðu hiklaust talið sjálfan þig á ineðal þinna allra skæðustu óvina. Listin sú að lifa, virðist því miSur í alt of mörgum tilfellum, vera fjöldanum sama og ónumdir landílákar. — A meðan að alt gengur þolanlega, lætur fólk sig alment litlu skifta um vjðhald heilbrigði sinnar og hreysti. Mönnuim er svo undur hætt viS að gleyma því í daglega lífinu, að eigi líkaminn að geta verið starfshæfur, þá þarfnast 'hann vitanlega engu síður nærgætni, en 'hinar margvíslegu vél- ar, sem fólkið hefir tekið í þjónustu sína. — Það er eins og mönnum 'hætti við, að meta eigi sem vera ber hið sanna gildi hins starfsama og starfshæfa lífs, fyr en það er á föruni og vér stöndum augliti til auglitis við síðustu kveðju- stundina. — En þá er líka eins og skýlan falli frá augum vorum — þá er ekkert þaS tíl, sem vér vildum ekki þúsund sinnum láta í té, til veradar síðasta lífsneistanum. Ekki er meS öllu óhugsandi, að sá dagur muni korna, er vér getum með nokkurri ná- kvæmni gizkað á, hve mörg starfsár kraftar vorir þola, ef vér aðeins lifum eins reglulegu lífi og náttúran krefst af oss. Og vór ættum einnig að geta komist svo langt, að geta fengið fvrirfram full-ljósa hugmynd um hv^rja þá refsingu, sem náttúran lætur fram við oss koma, ef vér gerum oss seka við lög hennar. MeS öðrum orðum, vísindi einfalds lífs geta orðið hverjum manni kunn, og hverjum manni not’hæf, ef hann aðeins má vera að því sökum s,jálfselskunnar, að halda augunum opnum. Þegar slík vísindi 'haifa farið sigurför frá hafi til’ hafs, þá verður bjartara umhorfs í ver- öldinni. Þá verður einstaklingsánægjian al- gengnari, en nú á sér stað, og hamingjusnauSu heimilin þúsund sinnum færri. Þá verður og sá þjóShöfðinginn eigi lengur mestur talinn, eins og við hefir gengist að und'- anförnu, er mest getur etið og drukíkið sjálfur, og flest haldið svallsamkvæmin á kostnaS fá- tækrar alþýSu. 1 hvert sinn, er vór misbjóSum líkama vor- um með ofnautn í mat og drykk, þá erum vér og um leið jafnframt að níðast á hinum andlegu hæfileikum — níðast á guðseðlinu *í sjálfum oss. LífiS er veitt oss í ákveðunm tilgangi, — að göfga og fegra veröldina, en ekki til þess að af- skræma 'hana. LífiS er í ,eSIi sínu kr\Tstalstært fegurðar- haf — alfagur draumur eilífrar fullfeomnuniar. Og í konungsríki hinnar sönnu þekkingar, er .sérhverjum einstaklingi aðgangur heimilaður að aflstöð náttúrulaganna, er í sér fela óþrjót- andi mátt, til sjálfstjórnar hverjum þeim, serh eigi dregur niSur glugg^tjöldin, eða vísar skyn- seminni á dvr. Hver sá maður, isem unnið hefir sigur á sjálfiyn sér, er líklegri til fleiri og fullkomnari sigur\Tinninga. — Hann leggur glaður út í hverja orustu hins daglega lífs — hann er altaf aS sigra. — Og aS loknu dagsverki, leggur hann út á djúpið mikla, með hugann þrunginn af sig- urfagnaði. Hinn, sem selt hefir sjálfan sig nautnunum á vald, er altaf að tapa, og á krossgötunum stendur bann að síðustu kvíðandi, með ótrú á öllu, og kynokar sér jafnvel við aS spyrja til vegar. — Sá sem ba*Si kann að meta og þorir að við- urkenna gildi sjálfsafneitunarinnar, er stöðugt að fullkomnast. — Sjálfsafneitun á einu sviði, margeykur ánægjuna og lífshamingjuna á öðr- um sviðum. Enginn getur afkastaS stórvirkjum á sviði andans annar en sák sem hefir vald yfir sjálf- um sér, og þrek til sjálfsafneitunar. —- Allir þeir, sem mest hafa hrint heiminum áfram í framfara áttina og barist fyrir almenn- ings-heill, hafa stöðugt verið aS fórna sjálfum sér. En jafnframt því hafa þeir gert sór alt far um, að vernda jafnvægið og h'eilbrigðinan með því að þeim var þegar ljóst í upphafi, að hvorttveggja var lífsnauSsynlegt, ef baráttan átti að vera háð til siguns. Að vera hlýðinn við lífsins lög, er eitt af frumskilýrðum fyrir sigri þeim hinurn mikla, sem mannkyninu hefir ætlaS verið að vinna. Sá, sem daglega temur sér slíka hlýðni, styrkist í 'hverri raun. Dómgreind hans þrosk- ast, manngildið eyfest, og sá einn getur vænt þess, að njóta andlegrar og líkamlegrar heil- ' brigði til hárrar elli.. Islenzkan. íslenzk tunga, stálið sterka stælt við margra alda föll, harpan dýrstu hetju verfca hrein sem jökulfjalla mjöll, gegnum stríS, sem örlög ólu, áþján, helsi, fár og bál, glóðir iþú, sem guU við sólu, guði vígða feðra mál. Tungan geymir fögur fræði fósturlands í norður sæ, þar sem hetjur k\7áSu kvæði krafti fylt með snilli blæ. Gegnum þing og þrætu rnálin þungt sem fall um hrannar lá, þrumdi máll þar stungu stálin — stórra drengja vörum frá. Lítuim yfir liðna daga landsins okkar þraut og stríð, gull og stál frá strengjum braga stráði ljósum alla tíð. Margur hefir vel aS verki vakað fram á hinsta kvöld til að lyfta málsins merki mögur 'þó að hlyti gjöld. Meðan íslands eldar brenna upp sé fornu merki lyft, * látum málsins kraft oss lenna kvæða snild og anda-gift, höldum fast í göfgu gildi gimstein þeirn er sagan ól. Heilög rún á skærum skildi skíni gegnum húm og sól. ilí. Markússon. \ * Auðvelt að spara ÞaS er ósköp auövelt að venja sig á að spara með því að leggja til síðu vissa upphæð á Banka reglulega. 1 spari- sjóðsdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THG DOMINION BANK Notro Daiue Draxicb—W. H. HAMLLTON, Manager. Selkirb Brancli—F. J. MANNING, Manager. ■ia—iwii iiiiii iiiiHiiiHiiimiaiiHiii THE ROYAL BANK OF CANADA HöfuSstóll löggiltur $25.000,000 VarasjóÖur. . $15,500.000 Forseti ... Vara-forsetl ASal- ráðsmaður Allskonar bankastörf afgreldd Höfuöstóll greiddur $14.000,000 Total Assets over. .$427,000,000 . - Slr HUBERT S. IIOI.T E. I;. PEASE » — C. E NEHiLi Vér byrjum relkninga vlö einstakllnga •Öa félög og sanngjarnir skllmálar velttlr. Ávlsanlr seldar tll hvaBc staöar sem er á Islandl. Sérstakur gaumur geflnn sparlrjóöslnnlögum, sem byrja má meö 1 dollar. Rentur lagöar vlC á hverjum 6 mánuöum. AVINNIPEG (West End) BRANCHES Cor. Wllliam & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager Cor. Portage & Sherbrook R. L. Paterson, Manager IIIIMIIIHIIíll niHBHUUI iRéttarhaldið í máli Edith Cavel. Niðuri. “Ágætt”. Áður en málaflutn- ingsmaðurinn þýzki tók aftur til máls, reis málsvari eða mála- t'lutningsmaður minn á fætur og afhenti honum hréf frá þýzkum fréttaritara í Brussels, sem eg hafði áður gjört greiða. Hann las bréfið, leit á mig og spurði mig hvort eg þekti manninn, sem bréfið var frá, og isagði eg það vera. pýzki málafærslu- maðurinn lagði bréfið frá sér og sagði að eg mætti fara. Eg hélt að þetta mundi að eins vera byrjunin á rannsókninni í mínu máli, en það varð þó ekki, eg var aldrei kaliaður fyrir rétt- inn framar. Skömrnu síðar var réttarhaldinu frestað. Næsta dag var rétturinn hald- inn 1 neðri málstoífu þingsins. Dómararn ir* sátu í stólunum sem fremstir voru vin'stra megin í salnum, en fangarnir voru hægra megin; á tmilii dómaranna og fanganna var borð, og 'sátu mála- færslumennirnir við enda þess. pegar rétturinn var settur, reis málaflutningsmaður pjóðverja á fætur og hélt sóknarræðu sína. Hann benti á, að á balk við h,er pjóðv. hefðu verið settar ^stofn hermanna sikrifstotfur, til þess að ná saman liðsmönnum handa sambandsmönnum, og sem sæju um að hermenn sambands- manna, sem sloppið hefðu úr gæzluvarðhaldi, og þeir sem heilir yrðu sára sinna kæmust til vígstöðvanna. Að þeir sem í Mons væru, væiru sendir til Brussel, og vissir menn hefðu tefcið sér fyrir ihendur að útvega þessum mönnum fölsuð vega- bréf. f Brussels væru þeir geymdir í prívat húsum, eða þegar þau væru full í minni hátt- ar gestgjafaihúsum, þangað til að hægt var að koma þeim yfir til Hollands, og þar var tekið á móti þeim af belgiskum mönn- um eða umboðsmönnum annara samlbandsþjóða og þeir svo send- ir til Frakklands. Aðalstöð þessa félagsskapar sagði hann vera á Frakklandi og veitt þar forstaða af prins Groy og systur hans Comtesse de Belleviile prinsessu og þeim til aðstoðar sagði hann vera Mlle Thuliez. í Borinage var vélfræðingurinn Chapau, lögfræðingurinn Libiez og lyfja- fræðingurinn Dervaux. í Brus- sels Miss Oaivel, Mr. Séverin og Mme Bodart. Á mig var borið að eg legðl til peninga og borg- aði fyrir veru hermannanna í Brussels og legði þeim til fæði og farbréf til Htollands, og að síðustu var borið á Mr. Baucq hann afhenti þeim vegabréf út úr Belgíu og gæfi allar upplýs- ingar viðvíkjandi Iherlögum land- anna. “Allar þessar athafnir” mælti sækjandi, “innifela í sér land- ráð^g lögin ák^eða að þeir sem gjöra sig seka í þeim skuli fyrir það týna Mfinu, og óska eg að dauðadómur sé kveðinn upp yfir Mr. Baucq og Miss Edith Cavel. Frinsessa de Croy, þrátt fyrir það, þótt sökin liggi aðallega hjá bróður hennai*, bið eg um að dæmd sé í 10 ára fangelsisvist, og sömuleiðis að Dr. Hostelet sé dæmdur til 10 árá fangelsis- vistar.” Svo kom langur listi hegning þeirra manna, höfðu verið l^iðsögumenn her- mannanna, og þeirra, er minna höfðu unrtið sér til saka, og var farið fram á frá 1 til 5 ára fangelsi fyrir þá. pegar sækjandi hafði lokið máli sínu, tóku málsvarar þeirta sakborau til máls, og kom þá í peninga. Var þá kallað á miss Ca- vel og gekk hún fram róleg eins og hún áivalt var, og staðnæmd- ist farmmi fyrir dómaranum. “pví laugst þú?”, spurði túlk- urinn. / “Mig misminti aðeins” svar- aði miss Cavel, “síðar mundi eg að það var ekki þessi maður” Maður að nafni Maitre Kirs- chen hé'lt varaarræðuna fyrir miss Cavel. Hann benti á, að líf hennar hefði verið þjónustusamt að öllum bröftum hennar hefði verið varið til þess að lina þraut- ir og iþjáningar annara, bæði í Balkan-stríðinu' og eins nú; að f.vrst liefði það vist verið áform hennar, að hújkra særðum og sjúkum samlöndum sínum, svo komu þeir heilu, og kringumstæð urnar hefðu hrint henni út í að hjálpa þeim á þann hátt, sem nú væri Ijóst. Hún hugsaði aldrei um hættuna” sagði hann “og skarst ekki undan þjónustu þeirri, sem af henni var krafist. Ábyrgðina af þessum gjörðum sínum var hún reiðuhúnin að taka á herðar sér; með hug- prýði, reyndi eifeki að komast hjá henni, fremur en hún reyndi að komast hjá tœkifærum til þess að líkna og gjöra gott.” pegar Maitre Kirschen var kominn að þessum punkti í ræðu sinni, greip túlkurinn framí og kallaði: “Hefir þú nokkuð að færa þér farai til varnar, Miss Cavel?” Miss Cavel svaraði með angur blíðri rödd, sem þó var styrk: “Ekikert”. Litlu síðar ávarpaði Prinsessa de Croý dómarana á þessa leið: “Mínir iherrar! Verið miskun- samir við þessar konur sem beð- ið er um að séu líflátnar. Sökin i þessu máli liggur öll bjá bróður mínum og mér. pað vorum við sem tókumst á hendur, að koma frönskum og enskum hermönn- um burt úr landinu, og það vor- um við sem fengum þær til 'þess, að taka þátt í því, sem þær eru nú kærðar fyrir”. pessi ræða Prinsessunar, virt- ist ekki hafa nein áhrif á dóm- arana; þeir virtust vera búnir að ráða við sig hvemig málunum skyldi ltokið. \ Skömmu síðar var ^réttinum frestað og dóimararnir stóðu upp og gengu út. Mánudaginn 11. oktofoer, kom fangavörðurinn til mín og sagði: “Eg held þið verðið kölluð fyrir réttinn eftir miðjan daginn í dag til þessað hlýða á dóm ykkar, og eftir því sem eg Ihefi heyrt, þá lítur það illa út með Séverin. En þinn dómur hefir verið yfirveg- aður á ný, og úr honum dregið”. “En hvernig fer með hin?” spurði eg. “Eg veit það ekki fyrir víst, en þeir tala um að sumir verði líflátnir”, mælti fangavörðurinn. Skömmu síðar var dyrunum á klefanum, sem eg var í, lokið upp, það var fangavörðurinn. Hann var hjóður mjög, og mælti í lágum rómi: Mr. Severin er númer þrjú og fimm hafa verið dæmdir til Mláts” Svo vorum við kölluð; við gengum þegjandi í gegnum göng in og inn í réttarsalinn. Nokkru síðar kom málaflutningsmaÓur herréttarins; hann virtist vera glaður í bragði, með honum var þýskur prestur, fangavörðurinn, ■þýski túlkurinn og liðsforingi, þýskur. peir gengu allir að borð- yfir inu og þar tók málaflutnings- sem maðurinn skjal upp úr tösku, er þjónn sem með honum var, 'hélt á. Dauða þögn var í saln- um og fangamir virtust ósjálf- rátt, færa sig nær hver öðrum. Svo byrjaði málaflutningsmaður inn þýski, að lesa dóminn. Hann var ritaður á þýsku og virtist hann ekki taka það nær sér, frem fram í vitnisburði eins manns, I ur en 'hann hefði verið að lesa að staðhæfing ein um að vitnið hefði gefið miss Cavel þúsund franka, var missögn, sagði að hann hefðj ekki gefið henni neina upp nöfn manna, sem sæmdir hefðu verið heiðursverðllaunnm. Fimm sinnum hljmaði í eyr- um okkar hið ógurlega orð:

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.