Lögberg


Lögberg - 15.05.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 15.05.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGIKN 15. MAí 1919 SíCa 7 Greinarstúfur. Eftir ‘Grand Forks Herald” 30. apríl 1919. Langer skorar á Townley aS sanna sakir; vill segja af sér ef “League” forsetinn getur gert það. Biður “hinn mikla leiðtoga” að sanna þann áburð: að hann (Langer) sé svikari og hafi brugðið trúnaði við bændur. — Ef Townley getur ekki sannfært dómara Amidon um að svo sé, skal hann standa sem sannaður lygari, segir lögmálaráðgjafinn. Bismarck, N.D., 30 apríl. William Langer, lögmálaráð- gjafi Norður Dakota, sem ný- lega hefir snúist gagnstæður gegn nokkrum þeim lögum, er samþykt voru af síðasta ríkis- þingi, og þar af leiðandi lent í bitrum deilum við A. C. Town- ley, forseta Nonpartisan League, gaf út í dag opið bréf til 'hins síðarnefnda. í bréfi þessu vitnar Langer í þær staðhæfingar, að síðan hon- um og Townley lenti saman, nafi hann (Langer) verið sak- aður um að vera undirhyggju- maður, og að hafa selt rétt bænda. Geti herra Townley sannað áburð sinn, býðst Langer til að segja upp lögmálaráðgjafa em- bættínu, og krefst einungis nægilegra sannanagagna til að sannfæra Bandaríkja héraðs- dómara Charles F. Amidon. f bréfi sínu tilnefnir hann Amidon sem þá persónu er hann óskar að dæmi í þeim sökum, sem Townley hafi fram að leggja. Um nokkum tíma, eða síðan vegir skildu með þeim, hefir Townley hafið haráttu á móti Langer, og heimtar að hann segi upp lögmála ráðgjafa embætt- inu. Bréf Langers er sem fylgir: “Boð til A. C. Townley. “J7ú og þín leigutól hafa logið að og svikið bændurna í Norður Dakota. pú sem hafðir það / mesta. tækifæri gefið nokkrum manni í Norður Dakota, varst því ekki vaxinn. pú hefir sett þína eigin hagsmuni öfar hags- munum bændanna, sem veittu þér tiltrú. Fýkinn í vald, gráð- ugur í peninga, eigingjam í öll- um þínum dutlungum, og með óstjórnanlegt hatur til allra heiðarlegra manna, sem dirfð- ust að ráðleggja gætni, hefir þú afvegaleitt bænduma í Norður Dakota. “pér er ekkert heilagt; ef mentunar kerfdð er í vegi fyrir þér, eyðileggur þú það. Ef sjiálfstæð blöð voga að segja sannleikann uan þig, mylur þú þau í spón.. Ef heiðarlegur mað- ur neytir réttar síns sem ame- rískur iborgari, til þess að hafa á móti vissum lagafmmvörpum, er hann undirhyggju maður, raggeit, óþokki og heimskingi. “Pú ihefir flutt inn í Norður Dakota æsingamenn tugum sam- an. Hverjir eru þeirV peir borga engan skatt í N. Dak. Engu hafa þeir fómað fyrir N. Dak. Engin íheimilisréttar- lönd hafa þei? í N. Dakota. Ekki eru þeir frambyggjendur N. Dakota. peir prédika ekkert annað en óánægju. Hvaða kar- akter hafa þeir ? “pessir menn, sem eg nú hefi minst á, eiga ekkert á hættu í N. Dak. Fyrir þá er N. Dak. ekkert nema merkileg tilrauna- stofnun. Skatta álögur mega þeim, alveg eins og þér, liggja í léttu rúrni. “Fyrir utan það að njjólka þá sem mest þið getið, “elskið þið ekki bændur” og eruð engir bænda vinir. “Pú og þín leigutól hafa sagt að eg sé refur, svikari, og að eg hafi selt út og svikið bænduma í Norður Dakota. Sanna þú það. Eg afsala mér kviðdómi og bið aðeins að þú sannir það nægilega manninum sem úr- skurðaði iþig gjaldþrota, bara fyrir nokkrum mánuðum siðan, manninum sem fríkendi Walter Thomas Milis fyrir aðeinvs fáum vikum síðan. Sannaðu það full- nægjandi Bandaríkja héraðs- dómaranum Charles F. Amidon í Fargo. “Sannaðu það/ og þá skal eg segja af mér embættinu sem eg var kosinn í. Sannaðu það nægi- lega þessum eina dómara, og eg skal segja af mér. Sannaðu að eg hafi gert nokkurn skapaðan hlut sviksamlega, sem lögmála- ráðgjafi Norður Dakota. Sann- aðu að af nálægt þúsund úr- skurðum sem eg sem lögmála- ráðgjafi hefi gefið út, að einn einasti sé ranglega “auðvaldinu” hlynntur. Sannaðu að eg hafi svikið bænduma í N. Dak., fylg- ir uppsögnin tafarlaust. Og ef þú, með þínum urmul af leyni- lögregluþjónum, flokksmyndun- armönnum, njósnurum og banda lagsmönnum, getur ekki sannað það, skaltu iþá sannaður að sök frammi íyrir bændunúm í Norð- iiiiiiHiiiiiimniiiniiiiiiiiiiiiiimniiiimiiiniiiiiiiiniiiiiniiiiiiininnniiiiiininmDinnniiiniuiiiiHiiHiHiiiiiimiB^g | Hvað er I Indurated Fibreware? | | |—iDDY’S Indurated Fibreware, eru ílát og lilutir gerðir úr tré, án þess þó að um | r noikkrar fellingar eða samskeyti sé að ræða, og er ;þar urn stórar framfarir að ræða j | —4 frá því sem folk hefir átt að venjast. Slík ílát geta ekki sprungið, og brotna ekki | | þó þau verði fyrir falli. — Og ásamt þessum kostum fylgja einnig þau hlunnindi, að j | silík áhöld eru framúrskarandi létt og auðveld í meðförum. Eddy’s Indurated Fibreware Þvottabalar, F ötur, Smjörílát o. fl. 1 er alt saman unnið lír úrvals timbri og ósamskeytt að öllu leyti, og notað til þess vatnsafl | 1 að sveigja efniviðinn í það form, sem ætlað er. A þann hátt þéttist efniviðurinn svo f mjög, að'ílát þessi verða sterkari heldur eu tréð upphaflega var. Síðan er smíðisgripum i I þessuim stungið inn í heitan ofn og þar bakast þau unz á vfirborðið er kominn glerungur, f | sem engin væta getur nokkurn tíma komist í gegn um, og sem ver ílátið að utan gegn j 1 áhrifum lofts og veðurs. * Næst þegar þú þarft að kaupa þvottabala, mjóilkurfötu, eða smjörílát. þá skaltu biðja urn : ■ Eddy’s Indurated Fibreware. Þú munt komast að raun um að slík ílát eru margfalt 1 léttari í meðförum, miklu auðveldara að halda Iþeim hreinum, og auk þess^ verða þau 1 tiltölulega langt um ódýrari en þau, sem gerð eru úr venjulegmn við eða málmi. The E. B. EDDY CO. Limited HULL, Cánada Búa einnig til hinar makalausu Eddy eldspltur. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiijiiiiiijjjjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiíiiiiiiiiiii^^ Business and Professional Cards HVAÐ 8em þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort helciur fyrir PENINGA UT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virt5a brúkaSa hús- muni, eldstðr og ofna, — Vér kaup- um, seljum og skiítum á öllu sem er nokkurs viröL ur Dakota, sem veittu þér trún- aðartraust. Stattu sakfeldur sem sjálf-sannaður lygari, og mannorðs þjófur, auðvirðilegri maður en nábíturinn, sem í myrkrinu læðist úti á “No Mans Land” til að ræna þá, dauðu. (Undirritað) William Langer.” Lausl. þýtt af George Peterson. Barnastúkan “Gimli” No. 7 I. O. G. T. í tilefni af veikindum mínum, frá því í október og til þess nú, þá hefir mér dottið í hug að gefa ofurlítið ágrip af starfi mínu í stúkunni, þau 6 ár, er eg hefi verið umsjónarkona yfir henni. Og þar eð eg finn van- mátt hjá mér að eg geti mikið lengur haft frammistöðu hennar (stúkunnar) á hendi, mælist eg til þess að einhver, til þess vel fallinn góður maður eða kona, findi ihjá sér köllun til þess að taka við af mér. Taka við stjórn og umsjón, og sjá um stúkuna framvegis. Helztu atriði í barnastúkunni “Gimli” þessi 6 ár, sem eg hefi veitt henni forstöðu, og eins og hún stendur nú, eru þesSi: 1. Ungmenni stúkunnar eru að telu 134. 2. Heiðurslaun: silfurmeda- líur hafa þrjár verið unnar í stúkunni, í samlkepni í upplestri. Stúlkumar, sem medalíurnar unnu og sem eru þeirra eign alla þein-a æfi, eru þessar: Margrét Fétursson, Kristin Kristjánsson og Hrefna Elízabet Thorsteins- son. Svo hefir stúkan “Gimli” unnið verðlauna-fána Stórstúk- unnar, sem hún (bamastúkan “Gimli”) heldur sem eign sinni á meðan ihún er til sem stúka. — 3. Gjafir stúkunnar: a) I sjóð til fátækra barna (Santi Claus) 10 dollars, b) til fátækra á Gimli 10 dollars, c) til fátækra foarna í Belgíu 15 dollars, d) til Rauða krossins 10 dollars (í minningu nm Mörtu sál. Sveinsson), sem lengi hafði verið ritari stúkunn- ar), e) til Frakklands (Francis- day, 14. júlí) 10 dollars, f) til jólagjafa handa íslenzlkum her- mönnum frá Gimli (1917) 5 dollars, g) til hermannanna frá Gimli 1918, jólagjöf 45 dollars, h) til Jóns Sigurðssonar félags- ins 12 pör af sokkum (er hinar ungu stúlkur stúkunnar prjón- uðu sjálfar). Húsaieiga aðéins þetta síðastliðna ár 25 dollara. Samt sem áður á stúlcan nú á foanka 40 dollara. Áður en eg lýk við þetta litla ágrip, ætla eg að geta um “Vöggu-deildina”, sem stúkan myndaði fyrir fjórum árum síð- an. í Vöggu-deildinni eru börn frá 1-6 ára. Og eftir 6 ára aldurinn fara þau smátt og smátt að ganga í sjálfa bama- stúkuna. Mun þetta vera eina stúkan í Manitoba, sem “Vöggu- deild” hefir. Eg get fullvissað hann, eða hana,—hverja þá góðu konu eða mann, sem eftir mig mundi vilja taka að sér for- stöðu þessarar stúku og annast hana, barnastúkuna “Gimli”,— um að ungmennin í henni eru bæði glaðleg og ljúf í viðkynn- ingu og samfélagi, og sikil eg við þau með endurminningu um marga góða og glaða stund,— og mundu þau sem mest vilja létta undir með kennara sínum eða forstöðukonu. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greisarkafli eftir starfsmanm Alþýðumáladeildarinnar. Tvenn þýðingamiikil lög viðvíkjandi búpeningi. Bændur I Manitoba eru beðnir aö veita nána athygli eftirfylgjandi at- ri’Öum. ' Kynbótafolar þurfa að vera skrásettir. Bændur eru beönir aö festa þaÖ vel I minni, aö héöan I frá er þaÖ ólög- legt meö öllu, að hafa kynbótafola, eöa senda um sveitir, fyrir borgun, nema því að eins að nefndir folar hafi viöurkendir verið, og hlotið skýrteini frá, AkuryrkjuimálaÖeild fylkisins — Department of Agriculture — fyrir ár hvert. Einnig verður hver maður, er hefir I hyggju að flytja inn kynbóta- foia, að gera deildinni aðvart á.ður, svo aö skrásetning geti farið fram I tæka tíö. Hver sá maður, er hefir í eign sinni eða umsjá kynbólafola, er nota skal til umferðar, verður að hafa hann innan grinda um fengitimann, og skal afrit af skrásetningar skýrteini land- búnaðardeildarinnar, vera fesý upp á hesthúsdyrum, eða þeim öðrum stað, sem folinn er geymdur. Bændur eru alvarlega ámintir um, að hald'a eigi merum sínum undir aðra fola en þá, er hlotið hafa skrá- setningarskírteini frá landbúnaðar- deildinni. Hafa skal öll karldýr £ hömlnm. Samkvæmt lögum frá 19Í9, liggur strangari sekt við því, að láta tarfa leika lausu.m hala, en á'ður hefir við- gengist. “The Anímal Act”-—húsdýra- lögin I Man'itoba. taka það nú skýrt fram. að héðan t frá, er það ólöglegt með öllu, að láta eftirtalin karldýr ganga laus, án eftirlits, á þeim tím- um er hér segir. 1. Graðfolar. ársgamlir eða eldri, skulu ávalt vera I gæzlu: 2. Tarfar, níu mánaða eða eldri,\ skulu einnig I gæzlu um alt árið. 3. Ilríitar, eldri en fjögra mánaða, skulu vera I gæzlu frá 1. degi ágúst- mánaðar til fyrsta apríl. 4. Geltir, yfir fjögra mánaða, skulu í gæzlu alt árið. í þvl tilfelli að Tarfar séu látnir ganga lausir, varðar það sekt, er nem- ur minst $25.00, en ekki yfir $50.00. Eágmark sekta fyrir að brjóta lög þessi, með því að láta graðfola, hrúta og gelti leika lausum hala á þeim tlmum, sem bannað er, nemur $10.00 minst, en hámarkið er $25.00. Og ef heilsa mín batnar svo, og kringumstæður mínar leyfa, skyldi eg mjög glöð, og af fús- um vilja á allan hátt, sem í mínu valdi stendur aðstoða bæði stúk- una og þá er henni veita for- stöðu. Gimli, 5. maí 1919. Með vinsemd og virðingu. Christiana ó. L. Chiswell. Piano-sjóðurinn. Listi yfir innkomnar gjafir fyrir hið fvrirhugaða Piano fyrir Ward B, Tuxedo Hospital, Winnipeg. Aður auglýst .............. $208.00 Frá Winnipeg: Alex Johnson .................$5.00 ónefndur hermanna vinur .... 5.00 Jónas Jóhannesson ......... 5.00 G. L. Stephenson ............. 5.00 Séra B. B. Jónsson ......... 2.00 Stefán I. Paulson............. 1.00 Miss G. Halldórson............ 2.00 John Goodman ................. 2.00 Wellington Grocery Co........ 3.00 fe. Árnason .................. 2.00 H. Methusalemson ......... 2.00 M. G. Magnússon .............. 2.00 Ormur Sigurðson .............. 1.00 John Bjarnason ............... 0.50 S. Hákonarson ................ 1.00 Guðbjörg Johnston, Ft. William 5.00 $43.50 Safnað í W. Selkirk, Man., af hr. S. J. Sæmundsson: A. Sæmundson ................$1.00 Kelly Sveinson ............... 100 J N. Einarson .............. 1-00 W. Einarson ................. 0.35 Páll Guðmundson ............. 0.25 Mrs. E. Olafsson ............. £ 00 Jón Skardal ................. 0.50 Johann Johannson ............ 1.00 N. N......................... 0.25 Jacob Ingimundarson.......... 0.25 Mrs. J. Jacobson ............ 0.25 Joe Tngimundarson ........... 0.25 Ónefndur ............,....... 0.30 Ónefndur .................. 0.25 Ónefndur _................... 0.25 Ónefndur .................... 0.25 F. K. Austdal ............... 0.50 S. Walterson ................ 0.25 G. Goodman .................. 0.25 S. G. Stefánson ............. 0.25 Thordur Bjarnason •.......... 0.25 ónefndur .................... 0.50 O. Anderson ................. 0.50 Lárus Benson ................ 0.50' H. Gíslason ................. 0.25 Guðrún Sig-urðson ........... 0.25 ónefndur .................... 0.10 Eirlkur Jónsson ............. 0.25 Kristján Sæmundson .......... 0.25 M. Th. Johnson .............. 0.25 ónefndur .....\................1.00 M. Ingjaldson ............... 1.00 S. J. Sæmundsson ............ 1.00 Ónefndur ................... 0.25 B. Johnson, Winnipeg ........ 0.25 $16.00 Samtals........... $267.50 T. E. Thorsteinson. Gjafalisti þessi stóð yfir frá slðasta blaði, komst þá ekki I blaðið sökum rúmleysis. Osa vantar menn og konur tll þess að læra rakaraíön. Canadiskir rak- ara hafa orðið að fara svo hundruðum skiftir I herþjónustu. pess vegna er nú tækifæri fyrir yður að Iæra pægl- lega atvinnugrein oy komast I góðar stöður. Vér borgum yður gðð vlnnu- laun á meðan Þér eruð að læra, og ut- vsgum ýður stöðu að loknu nami, sem gefur frá $18—25 um vtkuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á fót “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námið tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruð manna eru að læra pakaraiðn á skðlum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að Isera 1 næsta Barber College. Hempltlll’s Barber College, 220 Paclfic Ave, Winnlpeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Caigary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum að 209 Pacific Ave Winni- peg. X. G. CARTPR úrsmiður Gull og silfurvöru k-aupmaður. Selur gleraugu xiV »11 ra hæfi prjátlu ára reyns*i I öllu sem að úr hringjum * c öðru gull- stássi lýtur. — G tir við úr og klukkur á styttr tlma en fólk hefir vanist. 206 NOTRE f IAME AVE. Síml M. 4529 - iVinnipeg, Man. Dr. R. L. HURST, r lmber of Roj 1 Coll. of Surgeons, L, 'ig., útskrifaðv t af Royal College of PWsicians, L t don. Sérfræðlngur 1 brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. »4, möfe, Eaton's). Tals. M. 814. Helmv M. 2696. Tlml tll vlðtals: kl. 2—j* ig 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Tkleihone garrv 38>> Off»cb-T{m,ar: 2—3 Halmili: 776 VictorSt. Tblephone garry 3*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St J. 474. Næturt. St. J. 86« Kalli sint á nótt og degl. D R. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fr& London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal I Vlnarborg, Prag, og Berlln og fleirl hospltöl. Skrifstofa á eigin hospítall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítul 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra ajúk- linga, sem þjást af brjóstvelki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl, kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræðingar, Skmfsxcfa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg IheldealMingCo. Horqi Notre Dame og Marylanð St .Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os*. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. þegar þér komlð með forskriftina til vor, megið þér vera viss um að fá rétt Það sem læknírirtn tekur til. COLCDEUGK Jt OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftingaleyfisbréf seld. Hanneseon, McTavish&Freeniin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og telkið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building tRl.EI’HOKEi GARRY 8S® Office-timar: 2—3 HBIMILIt 764 Victor St.aet rRl.EPttONEi QARRY 703 Winnipeg, Man, II yfirleitt beita (| || Húsamálið I fyrir Western Canada 12 immimm MMMMMMMSMMMM! GJAFALISTI til Jóns Bjaraasonar skóla. Safnað af Mr. Johanni Briem, Riverton, Man.: Mr. og Mrs. Johann Briem .... $4.00 Mrs. Sigtryggur Briem ........ 1.00 Ólafur Briem ................. 1.00 Marino Briem ................. 1.00 Miss K. L. Kristjánsson ...... 1.00 Miss R. Eastman ..............‘ 0.75 S. Sigurðson ............... 1.00 F A. Axford .................. 1.00 Mr. og Mrs. Jónas Jðnasson .... 3.00 Bjarni Guðmundsson ........... 0.50 V. Jóhannsson ............... 0.50 S. Thorarinsson .............. 0.50 Th. Thorarinsson ............. 1.00 Miss Sólveig Hálfdánarson .... 1.00 Páll Jón Hálfdánarson ........ 1.00 Mrs. Sólveig Sigmundsson ..... 2.00 Ónefndur ..................... 1.00 Mrs. J. Eymundson............. 0.50 Mrs. H. Eymundson ............ 0.50 Miss Sólveig Hallson ......... l.OO Jón S. Pálsson ............... 2.00 Jðhannes Helgason ............ 2.00 Lárus Th. Björnsson .......... 5.00 Jón Eyjólfsson ............... 1.00 Mrs. Guðfinna Eýjólfsson ..... 1.00 Mrs. Lilja Eyjólfsson ........ 1.00 Mrs. H. Austmann ............. 2.00 Mrs. W. Rockett .............. 2.00 Mrs. Halli Björnson .......... 2.00 Pétur Jónsson ................ 5.00 Thorvar’ður Stefánsson ....... 1.00 Karl Sigurðson ............... 1,00 Mrs. E. T. H. Eyjólfsson ..... 1.00 Mrs. G. Einarsson ............ 1.00 Mrs. Ingibjörg E. Einarsson .... 1.00 Mrs. Ragnheiður Bjarnason .... 0.25 Jón Björnsson ................ 0.25 Mrs. Valgerður Thorsteinsson . . 1.00 Mrs. Jóhannes Jónasson ....... 0.50 Mrs. H. Tómasson ............. 0.50 Mrs. G. Jónasson ............. 0.50 ónefnd ....................... 0.50 Mrs. Ingibjörg ólafsson ...... 1.00 Mrs. S. ólafsson ............. 1.00 Mrs. E. J. Doll............... 0.25 Jón Gíslason.................. 1.00 Mrs. G. J. Goodman ........... 1.00 Mrs. T. A. Jónasson .......... 1.00 ónefndur ..................... 0.25 S. Thorvaldson ............. 2.00 Brantford Red Bird Beztu reiðhjól í Caxiada. Fást hjá Tom Charpe 253 Notra Dame Ave., Winnipeg Skrifið eftir upplýsingum undir eins. ®iý»S:ýifi!?SífiS\iSS\iíríi:trtS'.MSi!íííí>á;itavit $61.25 Gjöf frá þorgrlmi Jónssyni, Icelandic River, Man..........$5.00 Safnað af Einari Johnson, Cayer: Mr. Einar Johnson ............. $1.00 Mrs. Einar Johnson ............. 1.00 Miss Sigríður E. Johnson ....... 0.50 Mr. Ben Kristjanson ............ 1.00 Mrs. Ben Kristjanson ........... 1.00 Miss Sigurborg Kristjanson .... 1.00 Miss Thora Skaftfeld ........... 1.00 Miss Kristjana Kristjanson .... 0.50 Mrs. Alex Finney................ 0.50 Miss Sigríður Sigurðson......... 0.80 Th. S. Kristjánson ............. 1.00 Mrs. S. Borgfjörð............... 1.00 Samtals $10.30 $76.55 Islenzk vinnustofa Aðgerð bifreiða, mótorRjðla og annara reiðhjðla afgreidd fljótt og vel Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt við héndina. Sömuleiðis gert við flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMJPNDSSON, Vinnustoíur 017-—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. GIGTVEIKI Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Building C0B. P0RTi\0E AfC. & IDM0|1T0/fl IT. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10— 12 f. h. ag 2—-5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili Í05 Olivia St. TaUimi: Garry 2315. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrsiumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Ptaone r—: * kialnsDia Qarry 2088 Qarry 890 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. J—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmiil: 46 Alloway Ave. TalsimS: Sher- brook 3158 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur llkkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. En.frem- ur aelur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis T0I4 - Qstrry2151 8krifsto,fu Talt. - Garry 300, 375 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615^Banatyne^Ave., Wiimipeg| J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. »g Donald Stre.t Tals. maio 5302. Giftinga ou i i ✓ Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 læknuS af raanni, sem þjáðist sjálfur. I Vorið 1893 þjáðist eg af vöðva- j bólgu og gigt. Eg kvaldist. Eg í kvaldist eins og einungis sá getur skilið, er þjáðst hefir af sllkum sjúkdóm í meira en þrjú ár. — Eg reyridi lyf eftir lyf og læknir eftir læknir, en allur bati varð að eins um stundarsakir. Áð lokum fann = , eg sjálfur meðal, sem dugði, og sið-1 an hefir veikin aldrei gert vart við f sig. Eg hefi siðan læknað fjöldaj manna, er þjáðst hafa af þessumj kvilla. Eg þrái að láta alla, er liða sökumj gigtar, verða aðnjótandi þessa lækn, isdóms. pú sendir ekkert cent, j heldur að eins nafn og heimilisfang? I og sendum vér þá frian reynslu-! iskamt. — þegar þú ert orðinn al-l ! heill af gigtinni, geturðu sent and-f I virðið, sem er einn dollar; en hafðuj j það hugfast, að vér viljum enga pen j j inga, nema þú sért algerlega ánægðí jur. — Er það ekkí sanngjarnt, Hvl! BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. A ðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaiumir gefínn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar tll reynslu, geyrndar og þvegnar. AI'TO TTRE VDIiCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Oplð dag og nótt Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. J. J. Swanson & Co. Verzla meB fasteégnir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eld’.ábyrgftir o. fl. 808 Paris Bnilding Phone Main 2596—7 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals,: Garry 2949 G. L. Stephenson PUUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösura og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HQME STREET J. H. M CARSON Byr ti! AUskonar llml fyrir fatlaSa rnenn, einnig kvlðslItaumbúSir o. fl. Talsími: Sh. 2048. j ættir þú að þjást lengur, þegar* j lækningin fæst j Sláðu þvl ekki j undir eins. j Mark H. Jackson, No. 364 E. Cur- fyrir ekki neitt?! | á frest. Skrifaðu! I | j ney Bldg., Syracuse, N. T. j Mr. Jacson er ábyggilegur. Of-1 j anritaður framburður er sannur. j ! i 338 COLONY ST. WINNEPEG. JOSEPH iTAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-T'als.: St. .Toim 1844 Skrifstofu-Tals.: Matn 7978 Tekur lögtakl bæði húsaleiguskuldir, veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Main Street Sumt fólk iheldur að það út- heimti auð fjár að geta lifað hraustu lífi. pað heldur að ríka fólkið geti ef jþað veikist keypt, dýrari og öruggari meðöl. — petta er aigerlega rangt. Margt það, sem bezt er fyrir heilsu þína klastar hreint ekki neitt, og í því falli að þú verðir sjúkur íþá getur þú, hvort sem þú ert veik- ur eða fátækur fengið ódýr meðöl, sem gefa örugga heilsu- bót. Á meðal slíkra lyfja má telja “The American Elixir of Bitter Wine. — Slím í gömun- um veldur oft margskonar sjúk- dómum, og þess vegna er lífs- nauðsyn að halda iþeim hreinum. pessi bitter kemur í veg fyrir að slík óhreinindi geti sezt þar að. Alveg sama er að segja um Triners Angelican Bitter Tonic, sem byggir upp allan Mkamann. Triners Linniment er óyggjandi við máttleysi, to<gnun, bólgu og gigt. — Triners Cough Sedative, er ágætt við hósta, Triners Anti- jpatrin, er fyrirtak við hálsslími, og eins til þess að (þvo upp sár og halda þeim hreinum. — Sér- hver lyfsali verzlar með Triners meðölin. — Josph Triner Com- pany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Ohicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.