Lögberg - 15.05.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.05.1919, Blaðsíða 8
Síða 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAí 1919 Or borgi nm Vandað >hús, með öllum hús- munum og rafurmagns eldavél, í miðbænum, til leigu fyrir sum- armánuðina. — Ráðsmaður Lög- bergs vísar á. Miðvikudag og fimtudag EMMY WEHLON í leiknum “Sylvia on a Spree” Fögur og hnífandi leikkona í spennandi gleði og sorgarleik. Fox Sunshine Comedy Leikur sem er fuiHur af gleði. Föstudag og laugardag ‘'Three Mounted Men” Lögberg hefir fregnað >að úr ffin ,begta mynd gem H goðri att, að skift hafi venð um nafn á Dog Creek ^)ósthúsinu norður við Manitobavatn, og skuli >að framvegis nefnast Vogar, log er >að margfalt betur til fallið. Stúlka óskast í góða vist, til að matreiða fyrir 5 manns. Engin börn. Gott kaup. — Ráðsmaður Lögbergs vísar á. w ONDERLAN THEATRE Árni Eggertssion, sem verið hefir umboðsmaður íslands- stjórnar í New York að undan- förnu, kom til bæjarins í síðustu viku. Starfi ihans >ar syðra er r.ú lokið sökum >ess, að nú er engin fyrirstaða l^ngur á að fá >ar keyptar vörur eða útflutn- ingsleyfi á >eim. Skrifstofu islandsstjórnar í New York hefir >ví verið lokað og sendi- berrarnir báðir komnir heim til sín, Árni Eggertsson hingað til Winnipeg, en Gunnar Egilsson til Reykjavíkur, fór ásamt fjöi- skyldu sinni með Gullfoss síðast. Mr. Eggertsson segir og að allir j fslendingar, sem heimili eiga á íslandi, hafi farið heim með síð- ustu ferð Gulifoss. — Nokkuð sagði Árni að væri eftir af vör- j um í New York, sem fslendíng- ar ættu, og heldur Lagarfoss: áfram að sigla á milli íslands og New York, >ar til >ær eru ailar: komnar heim. Carey hefir nokkru sinni gjört. Einnig “The Lure of the Circus |The London and New Yorkl Tailoring Co. j jpaulæfðir klæðskerar á j karla og kvenna fatnað. Sér- ° fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: í 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j * Phone Garry 2338. The Wellíngton Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 Lieense No. 5-9103 Ciean Up Week Brooms ....... 75c. $1.00 and $1.25 Dustbane ...................... 40c Armers C. Cleanser, 3 for .... 25c Duteh Cleanser, 3 for.......... 28c Ideal Cleanser, 3 for ........ 27c Scrub Brushes lOe, 15c, 20c and 25c Shoe Brushes .................. 25c Stove Brushes.................. 25c R. C. Soap, 11 bars for ...... 50c R. C. Soap, lb. bars, 9 for .... $1.00 R. C. Soap, 6 bars to pkg.......35c Surprise Soap, 4 bMs .......... 25c Fairy Soap, 3 bars ............ 25c L. B. Soap, 2 bars ............ 15c R. C. W. Powder, large size .... 28c R. C. W Powder, small size, 2 for 25c I.ux, 2 pkg-. for ............. 25c Gold Dust, large pkg........... 28c L. Venere, Bottles ............ 25c O’Cedor Oil ................... 50c O’Cedor Mop ................. $1.50 Shoe Polish, Bottles ...... 15c—30c 2-in-l Shoe Polish, 2 for ..... 25c Nugget Shoe Polish . .......... 13C ! ÁBYGGILEG UÓS------------og--------AFLGJAFIi Tér ábyrgjumst yður varanlega’og^óslitna j ÞJÓNUSTU | Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- ! SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT ! DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að ! níli)g gifa yður ko3tnaðaráællun. Winnipeá ElectricRailway Go. | GENERAL MANAGER IIIHmilHll IIIIHillHIIIIHIIIHHIHSl Eráðum fer ekran upp í $100.00 prjátíu og fimm til fjörutlu milur austur af Winnipeg og skamt fráBeausejour, liggur óbygt land, með sibatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meifa en tuttugu og fimfti þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt það bezta, sem til er 1 Rauðarárdalnum, vel þurkað I kringum Brokenhead héraðið og útrúið fyrir plóg bóndans. Viltu ekki ná í land þarna, áður en verðið margíaldast? Núna má fá það með lágu verði, með ákaflega vægum borgunarskilmálum. Betra að hitta oss fljótt, þvl löndin fljúga út. petta er síðasta afbraeðs spildan í fylkinu. Leitið upplýsinga njá 346 MAIN The Standard Trust Company lIN street winnipeg NNIPEG, MAN. Fallega gjört. Á fimtudagskveldið í síðustu viku bauð Jóns Sigurðssonar fé- Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- °1ÍU™ ís!e"zkuf? hermönn- ar hefir ákveðio að halda j S^n e^,a Tux^° sftala"’ “Raazar” í samkomusal kirki- °g nokkrum nanustu ætt- ir 27. Sr að einlhverjar kvenfélagskonur .. . , .*an m®ur a viti ekki um bessa ákvöröun fé-! VYmnipeg Ieikhusið, og. >ar not- viti ekki um >essa akvoröun te- ið sekmtunar við ágætan sjón. lagsms og >vi eru >ær, og allir . ;ir Aí5 . * . SJUH að>ir vinir safnaðarins o/kven- k‘ Að honum loknum var aðrn yimr satnaöarins og kv en haldlð { hifreiðum heim til M felagsins a >etta mmtir. En ems - , . _ n£r vpnia er til vonast félatrið g Mrs' Borgfjorðs og venja er tu, vonast teiagiö á Broadway A hé - bo in i eftir að konurnar bui til margt rrr , faliegt og eigulegt til að selja á S þrst, að agætis veiting- Ravaarnnm Tíka verður selt Sv° skemtu menn ser Vlð Kazaarnum. L ka verður selt hijo6færaslátt samtal fram kaffi og heimatilbuin sætmdi. :yfir miðnætti. Dorkas félagið — félag ungu ^kk á Jóns Sigurðssonar fé- stúlknanna í Fyrsta lút. spfnuð-, la.^lu skhið fyrir starf sitt, á inum, hefir ákveðið að halda i htnni erfiðu stríðstíð. En ekki samsöng einhvern tíma í síð- siður fyrir >að, að gleðja >á af us-tu viku >essa mánaðar, og má Yorrl sem heim eru komnir >ar búast við góðri skemtun.; ur stríðinu. ^ Efnisskráin verður auglýst í j næsta blaði. fslendingadagsnefndin. Sunnudaginn >ann 27. apríl Kosnir voru sex menn í ís- voru gefin saman í hjónabdlnd lendingadagsnefndina á fjöl- af séra N. Stgr. Thorlákssyni í rnennum fundi, sem haldinn var þau séra Jacob Nevin Lyerly og j J Goodtemplaralhúsinu síðastlið- Miss Kristín Olive Hannesson ; ið fimtudagskveld, og urðu >ess- heima hjá foreldrum brúðurinn- ir fyrir valinu: ar í Selkirk, Mr. og Mrs. John; M. Hannesson. Er séra Lyerly; ættaður frá N. Carolina í Banda- j ríkjunum. Hann er ungur, til- j heyrandi “The Reformed Chureh of U. S.” og nývígður til safn- J aðar í Lisdomb, Iowa. pangað suður fóru ungu hjónin nokkr- j fyrra ári: Arinbjöm S. Bardal Gunnl. Tr. Jónsson Jiohn J. Vopni ólafur Bjamason Th. Johnson Emil Davíðsson í Selkirk. Sæti eiga í nefndinni frá Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamót, 18j93—1903. Árgangrur- inn kostar I kápu............ 45c Aramót, 1905—1909. Verð ár- gangsins I kápu ............. 45c Gjörðabækur kirkjufélagsins, ár- gangurinn á ................. 15C Handbók sunnudagrsskólanna . . lOc Bandalagrs sáimar, 1 kápu .... 25c Nýjar bibltusögur. Séra Fr. Hall- grímsson, I bandi ........... 40c Ljó'B úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, í bandi .............. 50c Jólabókin, X. og II. árg, hvor á ,35c Fyrirlestur um Viðhald Islenzks þjóðernis t Vesturheimi. Eftir Guðm. Finnbogason ........... 20c Ljósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ár- gangur (52) 25c Fyrstu Jól, i bandi ........... 75c Ben Húr. pýðing Dr. J. Bjarna- sonar; t bandi með stækkaðri mynd af Dr. J. Bjarnasyni . . $3.00 Ben Húr í þrem bindum, með mynd .....................; $3.50 Minningarrit Dr. Jóns Bjarna- sonar, 1 leðurbandi ....... $3.00 Sama bók, I léreftsbandi..... $2.00 Sama bók, I kápu ............ $1.25 Samciningin—Kostar um árið . $1.00 Eldri árgangar, hver á......... 75c Stafrófskver. L. Vilhjálmsdóttir I-II, bæði bindin á ......... 50c Stafrófskver. E. Briem ........ 20c Spurningakver Heiga Hálfdánar- sonar ....................... 35c Pantanir afgtýiðir John J. Vopni fyrir hönd úta&funefndar kirkjufé- lagsinf?, P. O. ifBox 3144, Winnipeg, Manitoba. i Rjómi keyptur I -------------- Í undireins Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið> og borgum við móttöku með Express Money Order. Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önmir áreiðanleg félög geta boðið. Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co. Limited 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. rtflll IIIIHRII «1111 IIIIIMIIIMIIIII 'i —i.-i 'um dögum síðar. Fyrir nokkru síðan var dregið um vandaða ábreiðu í stúkunni Heklu. AUmargir miðar voru seldir, en aðeins einn gat hlotið hnossið. pað var hann Hjálmar Gíslason í Elmwood. Númerið sem hann dró var 240. Dr. M. B. Halldórsson S. B. D. Stephenson Björgvin Stefánsson Miss Steisa J. Stefánsson Jón G. Hjaltalín Hjálmar Gíslason. FUNDUR verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins „ _ —------ . a • Sargent Ave., þriðjudaginn Mr. Gunnl. Tryggvi Jonsson, þann 20. >. m. kl. 8 að kveldi fyrverandi ritstj. Heimskringlu, Verður þar lagt fram frumvarp sem nú um undanfarinn tíma j til laga fyrir Winnipegdeild hefir verið í þjónustu stjómar- þjóðræknisfélagsins,' er níu innar við bréfa- og póstskoðun manna nefndinni var falið að (Censorship) er nýkominn til semja af stofnfundi deildarinn- bæjarins aftur. ar. Einnig fer þar að sjálfsögðu . . ~~ 7~* , „ , < fram kosning embættismanna íslenzkir buendur * Borgið Sameiomguna. Vinsamlega er mælst til >ess að allir sem skulda blaðinu, sendi andvirði >ess til ráðs- manns blaðsins, J. J. Vopna, eða innköllunarmanns blaðsins fyrir næstu mánaðamót, svo ekki þurfi að sýna tekjuhalla á næsta kirkjuþingi. útgáfunefndin. í Vestlir j. ”, Kristján Kristjánsson ....... 1.00 ro.orio „J fyrir deildma. — Afar anðandi Séra Guðm. Arnason .............. i.oo Canada, eru beðnir um að lesa er ag menn fjölmenni á fund auglýsinguna frá The Petrie j,ennai enda ætti ekki að þurfa Mfg. Co., Limited, sem birtist í | að hvetja menn, þegar jafnsjálf- þessu blaði. pað er félagið, sem j sagt má| og þjóðernisviðhaid býr til hinar ágætu “Magnet” vort á ( hlut, Menn eru ámintir skilvindur. Félag þetta er nú um að kom f tæka tíð því fund_ búið að starfa í 19 ár í Canada; llr þessi hefst stundvísiega kL 8. og hefir notið almenningshylli, j Arngrímur Johnson. enda er >að vandað í ailla staði pM1 g páisson og lipurt í viðskiftum. Menn kaupa ekki köttinn í sekknum með >ví að fá sér “Magnet skilvindu, og auk menn með >ví alinnlendan Hérmeð kvittast með þakklæti , . fyrir hönd Jóns Sigurðssonar fé- j S S* * ! lagsins, fyrir eftirfarandi pen- endan íðnað. j ingagjafir: V tt * , 7 i f - J Mrs. R. Marteiasson, 493 Hraðskeyti kom i gær fra; Liptjon St„'Winnipeg ....$5.00 Lieuí. Konrad Johannesson sem; Miss j johnson Mozart _ 5 00 skyrir fra >yi að 'hann og Lieut j Hekla og Skuld L0/G T. 74 40 Frank Fredenkson komi til Mr. j. G. Johnson, Hecla 155.00 Montreal a skipmu S. S. Canada, pessi sKasta gjof er arður af þann 18. þ. m. Konrad er bumn samkomUi sem Mikleyingar aðyerahalftannaðar i Egypta- höfðu fyrir nokkru síðan>og| !^di’2ar: I samfcvMmt ósk gefenda rennur: 71 sú upphæð í sjóð félagsins fyrir heimkomna hermenn og fjöl- Piano-sjóður. Listi yfir innkomnar gjafir fyrir hið fyrirhugaða Piano, fyrir Ward B Tuxedo Hospital. Áður auglýst ............... $267.50 I.O.D.E. Jon Sigurdson Chapter $25.00 Islenzka kvenfélagið á Baldur 10.00 Mrs. Olafur Peturson .......... 5.00 Mrs. Hannes Peturson .......... 5.00 Mrs. Séra R. Peturson ......... 5.00 Mrs. Th. Borgfjord ............ 5.00 Mrs. og Mr. G. J. Goodmundson 2.00 Miss Hlaðgerður Kristjánsson .. 1.00 Miss Elín Hall ................ 1.00 RJÖMI KEYPTUR bœði GAMALL og NÝR Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísnn Ilátin send til baka tafariaust CITY DAIRf CO. Ltd. WINNIPEG B. M. Ijong .................. 1.00 S, C. Jóelson................ 3.00 S. J. Austman ................ 3.00 önefnd ....................... 2.00 A. Árnason ................. 1.00 E. Lúðvíksson ................ 1.00 Ónefndur ...................... 1.10 Ónefndur ...................... 1.00 P. M. Sigurdson .............t 2.00 S. Thorlakson ................. 1.00 Guðipundur Gísiason ........... .50 J. K. Johnson ................. 1.00 Samtals .......... $346.10 T. E. Thorsteinsson Borganir til Betel. önefndur á Betel . . .........$ 5.00 Mrs. Ingibjörg Freeman, Gimli 10.00 önefnd I Vancouver. B.C......... 5.00 P. S. Bardal og synir hans, Wpg 15.00 Mr. Tryggvi Arason, Húsavlk . . 5.00 Mrs. Halldór Johannson, Gimli 5.00 Mr. C. B. Julius, Winnipeg .... 2.00 Mr. Joh. Kristopherson, Wpg . . 1.50 Með þalðdæti, J. Joliannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. FOR YOUR SH/PMENT BR0SAR 0TVEG- AÐIR Á INN- KAUPSVERÐI við nám á flugvéiaskóla og síð 'i'ii,; ast um 10 mánaða tíma kennari við þann skóla. Mr. Grímur Laxdal frá Krist- nesi, Sask., kom til bæjarins á þriðjudaginn. Undirskrifuð tekur að sér að stunda sjúka meðal íslendinga. Maria M. Johnson. 877 Ingersoll St„ Winnipeg. Talsími Sher. 1811. skyldur þeirra. Peningagjöfin frá Heklu og Skuld, er sú upphæð, sem Good- templarar ákváðu að gefa til Jóns Sigurðssonar félagsins, af ágóðanum fyrir,“Skuggasvein”, sem leikfélag stúknanna sýndi hér næstliðinn vetur. Mrs. Pálsson, féh. 666 Lipton St. Góða bakara til að búa til sætabrauð vantar Colonial Cake Co. 1156 Iogersoll St., Winnipeg IIIIIIIIIIUIIIiliUllllllIlllllllll ALLUR RJÓMI ER BORG- AÐUR MED BANKAA■ VtSUN DAGINN EFTIR M6TTÖKUNA. Crescent Creamery Company WINNIPEG, LIMITED Smjörgerðarhús á eftirgrelndum stöðuni: BRANDON, YORKTON, KILLARNEY, CARMAN Skrifið félaginu á þeim stað, er þér viljið senda vörur yðar til, og verða yður þá veittar allar upplýsingar er þér óskið. | Stórkostleg kjörkaup á Föstudag og Laugardag SHOAL LAKE CREAMERY BUTTER—Finest quality, Friday and Saturday ......................... 62c CHOICE CANNED TOMATOES—No. 2% size. Per tin _.... 20c SUNMAID SEEDED RAISINS—15 oz. pkgs. Friday and Satur- day, 2 pkgs. for ....................... 35c BROWN'S POLISH—Fine for your auto. Reg. 60c. Friday and Saturday, per bottle ................... 45c OUR NO. 2 CARPET BROOM—Reg. $1.00. Friday and Saturday each .................................. 90c SMITH’S PURE JAMS—Raspberry' and Strawiberry. Reg. $1.20. Friday and Saturday, per 4 lb. pail ... $1.10 ROYAL BRAND JAMS—Apple and Raspberry or Apple and Strawberry. Reg. 85c. Friday and Saturday per 4-lb. pail.. 75c ( SHERIFF’S MARMALADE—Per 16-oz. jar ........ 30c f JAPAN RICE—Per 2 lbs.................... 25c f CALIFORNIA LEMONS—iReg. 40c. Friday and Saturday per | doz...................................... 32c GRANULATED SUGAR—Per 10 lbs. $1.20. Per 100 lbs... $11.45 | Komið og kynnið yður | vöruverð og gæði. | A. F. Higgins Co., Ltd. LICENSE NOS. 8-12965, 8-5364, 8-5365. j THREE COUNTRY STORES THREE WINNIPEG STORES 600, Main St.—Phone, Garry Roland, Man. 3170-3171 811, Portage Ave.—Pbones Sh. { Carman, Man. 325-3220 723, Osborne St.—Phone. Ft. R. Morris, Man. 541 Góð matreiðslukona og vinnu- stúlka óskast í vist nú þegar- Hæzta kaup í boði. Enginn þvottastörf. — Upplýsingar gef- ur Mrs. Robt. McKay, 205 Dromore Ave. (Cresentwood) Phone Ft„ Rouge 610. NVfTA1? ▼a'v YaT TaT TaT TaT TVy yaV ~ay -ri H. J. METCALFE fyrrum forstjóri við Ijðsmyndastofu T. Eaton Co. Ltd. Jay Lafayette konunglegs hirðmyndasmiðs 489 Portage Ave., Winnipeg. Annast öll ljósmyndastörf; Amatene Finishing, Bromide myndastækkanir. pér fáið tæpast betri myndir annars- staðar. Avalt fyrirliggjandi byrgðir af fallegum og ódýrum myndariimm- um. Phone Sher. 4178 Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðiou í Vesturheimi. LÖGBERG. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur það er all-miklll skortur á skrifstofufðlkl 1 Winntpeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á slðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkumifyrir atvinnu. Hverp vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér mlklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskélar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvt að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Suecess skól- inn er hinn eini er herir fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinír skélarnir hafa vanrækt. Vér höfum i gangl 150 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrel of fylt, eins og vlða sést I hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. Munið þaS að þér mun- ub vinna ySur vel áfram, og öðl- ast forréttJndi og vlðurkenningu ef þér sækiS verzlunarþekking ySar á ISUCCESS ! Business College Limited I Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á méti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. ■\ Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of for its wholesome- ness. Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment and the end of thirst. Demand tKe genuine by full name—nich- narnes encourage «ubatitution. THE COCA-COLA CO. Toronto, Ont. - Maáe in Canaáa Allan Línan. StöSugar siglingar á milli I Canada og Bretiands, með nýjum 15,000 smál. skipum "Melita” og “Minnedosa”, er smlðuS voru 1918. — SemjlS j um fyrirfram borgaða far- seSla strax, til þess þér getiS I náS til frænda ýSar og vina, I sem fyrst. — VerS frá Bret-1 landi og til Winnipeg $81.25. [ Frekari upplýsingar hjá ÍI. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Alnavöru. AUskonar fatnaS fyrir eldri og yngri Eina islenzka fata og skóverzlunln í Wlnnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og rerð- ur >ví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.