Alþýðublaðið - 10.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.07.1960, Blaðsíða 7
B. Trojanowski: síþróttir landi AF ÍÞRÓTTUM þeim, sem iðkaðar eru í Póllandi, hefur foeztur árangur trúlega náðst á alþjóðavettvangi á sviði frjálsra íþrótta. Því fylgjast bæði sérfræðingar og aðrir sem hafa mætur á þessari „drottn- Evrópumeistarinn í 5 og 10 km. hlaupi, Kryszkowiak. ingu íþróttanna“ gaumgæfi- lega með pólskum frjálsíþrótta- mönnum. Olympíuleikar þeir sem senn verða haldnir í Róm. valda því einnig að afreksmönnum og methöfum eru veittar nánari gætur en ella Og bað er engin furða þótt íþróttablöðin í heim- inum hafi pólska íþróttamenn með í spádómum sínum, þegar þess er gætt að Pólverjar unnu átta gullverðlaun á síðasta Evrópumeistaramóti f S'tokk- hólmi, unnu sigur á öðrum eins íþróttastórveldum og Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi. Á árunum eftir styrjöldina og einkum á síðustu fimm árum hafa pólskir frjálsíþróttamenn unnið eftirminnileg afrek á al- þjóðavettvangi. Fyrir stríð voru í Póllandi nokkrir ágætir íþróttamenn, eins og olympíu- meistarinn í 10.000 metra hlaupi Janus Kusocinski; Zyg- munt Heliasz, sem hafði í nokkra daga heimsmet í kúlu- varpi með 16,05 metra kasti; Kazimierz Kucharski, sem varð fjórði í 800 metra hlaupi á olympíuleikunum í Berlín og ýmsir fleiri. En nú er Pólland orðið stórveldi á vettvangi í- þrótta. Fyrir stríð héldu fáir einstaklingar íþróttaliðinu uppi. og það kom þá fyrir í al- bióðlegum kvennakeppnum að Walasiewiczówna ein vann stig, og hún var þá í gamni kölluð pólski „kvennaflokkurinn“. í Póllandi er nú mikið rætt um lítinn hóp afreksmanna og að það séu of fáir sem taki þátt í íþróttaæfingum. En ég, sem tók þátt í landskeppnum árum saman fyrir stríð, get fullvissað vkkur um það, að þátttakan í frjálsum íþróttum er nú fimm- tíu sinnum meiri en fyrir stríð. Pólskir íþT'óttamenn hafa nú brjú heimsmet — Chromik í 8000 m. hlaupi á 8 mín. 32 sek, (Kryzskowiak hefur nýl. bætt bað, 8:31.4). Piatkowski í kringlukastj 59.91 m., og Krze- sinska í langstökki kvenna 6,35 m. — og forusta þeirra í hópi beztu íþróttamanna heims staf- ar að veruhao'u levti af góðum störfum íþró+takennara og skvn samlegu æfingakerfi. Þó er þetta ekki meginástæðan til bess hversu frjálsum íþróttum ílevgir fram í Póllandi og hin- ir fremstu íbróttamenn vinna ein afrekin öðrum betri. Meg- inástæðan er vaxandi áhugi æskulýðsins á þessari íþrótta- grein, vinsældir frjálsra í- brótta og þátttaka fjöldans í þeim. Um nokkurt skeið hafa leið- angrar farið út í sveitir til þess að leita uppi hæfileikamenn í íþróttum meðal ungs fólks. í stað þessarar ..leitar að olvmp- íukeppendum“ er nú unnið að því að efla íþróttir til sveita Janusz Sidlo [ vinsælalstj ÍPóIlands er hér að Jspjótinu á íþróttaleikvang- inum í Varsjá. með því að koma á laggirnar í- þróttafélögum og gera smærri íþróttavelli. Nú er það ekkert sjaldgæft að fyrirhitta ágæta íþrótta- menn til sveita. í svo til hverj- um íþróttaflokki í sveitum er að finna meistara og héraðs- methafa og stundum standa þeir mjög framarlega. Jafn á- gætur íþróttamaður og Kazi- mierz Zimnv, hinn kunni þol- hlaupari, hl.jóp fyrstu spor sín í sveita-íþróttafélagi. Þannig eru það nú sveitirn- ar sem fyrst og fremst sjá stóru íþróttafélögunum fyrir hæfileikafólki. Knatt- spyrna Bexti spjótkastari kvenna í Pól- landi heitir Figwer. Margt er enn ógert í íþrótta- málum til sveita. Enn eru ekki íþróttaleikvangar í öllum þorp- um og sums staðar vantar í- þróttakennara. En áætlanirnar um aukinn íþróttaáhuga í Pól- landi eru nú fyrst og fremst tengdar sveitunum. Þegar er búið að sjá Pólverjum fyrir nægilega mörgum stórum í- þróttaleikvöngum í bili og þess'1 vegna er fé bað. sem til íbrótta, er varið. nú fvrst og fremst notað iil b°ss að bvygja íþrótta ve]]i f sveitum og búa þá nauð- svnlegum tækjum. Ef ég væri að bví spurður hvar ég teldi mestar framfarir hafa orðið í íþróttum í saman- burði við ástandið fyrir stríð, mvndi ég þegar svara: í sveit- unum. í skólunum er að finna aðra uppsprettulind íþróttanna. bað- an bætast ungir menn í íþrótta- mannahópinn og verða eflaust margir meistarar síðar. Friáls- ar íbvóttir hafa hlotið miklar vinsældir meðal æskufólks og “ru nú jafnvel vinsælii en knattspyrna. Knattspyrnuleiðtogar telja betta. og eflaust réttilega. meg- inástæðuna til þess að knatt- spyrna stendur ekki með mikl- um blóma í Póllandi. Skólakeppni j frjálsum íþrótt um py skipulögð reglulega um allt Pólland og þátttaka er mik i). íþróttafélög skólanna hafa sín eigin met. meistara og keppnislið. Stjórnendur skóla- mála hafa nú betri skilning en áður á bví. að það er náið sam- hengí milli andlegs og líkam- legs h’-oska og bví hafa þeir sýnt íbróttum vaxandi áhuga. I ár er haldið meistaramót barna í frjálsum í sjötta skiot- ið en í þeim mótum taka bátt beztu íþróttamennirnir úr hópi skAlabarna. Um 600 drengir og 'túlkur taka að jafnaði þátt í þessum mótum. Ástandið á bessu sviði er öllu lakara í háskólunum. Engin í- bróttakeppni er skipulögð milli háskólanna innbyrðis o° allt of lítil áherzla er lögð á íbrótt- ir innan skólanna nema á hin- um brönoa vettvangi íþróttafé- lags háskólamanna. Listj sá sem hér fer á eftir, sýnir ekki bezta árangur, held- ur hundraðasta árangur í hverri grein, og af honum er lióst hversu mikil umskipti hafa orðið í frjálsum íþróttum: Árið 1954 var hundraðasti b°zti árangurinn í 200 metra hbu-r: 23 2 mk Árið 1959 hljóp í dag fara fram tveír leikir í I. deild. KR ogr Akureyri leika á Akur- eyri og Akranes—Fram í Reykjavík, á Laugardals- vellinum. — Síðastnefndi leikurinn á að geta orðið geysispennandi. f II. deild leika Hafnarfjörður og Reynir í Hafnarfirði. » íþróttafrétti r j STUTTU MÁU Finninn Paananen heiur kastað spjótinu lengst allra Finna á þessu sumri eða 77,98 m. John Thomas, hinn frá- bæri hástökkvari er togn- aður og verður að gera hlé á æfingum í tvær til þrjár vikur. Hann togn- aði í einni af tilraununum við 2,25 á úrtökumótinu. '• Mexikó sigraði Hollahd í landsleik í knattspyrmi fyrir nokkru með 3:1 (1:0). Leikurinn fór fram í Mexikó City og áhorf- endur voru 68 þúsund. Mexikó íiðið lék vel og mark Hollendinga var gert nokkra rmín. fyrir leikslok. Framhald á 10. síðu. Malcherzcyk, 16,44 m. í þrí- stökki. Alþýðublaðið — 10. júlí 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.