Alþýðublaðið - 10.07.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.07.1960, Blaðsíða 9
rhagsáætlun stóraukin Fjárhagsáætlun Alþjóðaheil brigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir árið 1961 hefur verið ákveðin 18.975.354 doll- . arar, og er það 2 milljónum dollara meira en fjárhagsá- ætlunin 1960 sem var 16.918. 700 dollarar. Hin nýja fjár- hagsáætlun, sem var sam- þykkt á nýafstöðnu þingi stofnunarinnar í Genf, er 400. 000 dollurum hærri en for- stjórinn., Marcolino G. Can- dau, hafði lagt til. Stærsti útgjaldaliður hinnar nýju áætlunar, 410.000 doll- arar, er baráttan gegn smit- andi sjúkdómum. Þessi upp- hæð felur samt ekki í sér út- gjöld til baráttunnar gegn mýrarköldu, sem er kostuð af sérstökum fjárframlögum. Ráðstefnan hófst 3. maí og stóð yfir í tæpar þrjár vikur. Hana sóttu fulltrúar frá 96 löndum. Eins og tilkynnt var meðan á þinginu stóð, fengu 11 ríki upptöku í stofnunina sem meðlimir eða svonefndir óbeinir meðlimir. Þannig eru aðildarríki WHO nú orðin 101 talsins, þar á meðal 11 ó- beinir aðilar. Með tilliti til útrýmingar mýrarköldu lét þingið í ljós ánægju sína yfir hinum tækni lega árangri af þessari al- þjóðlegu herferð — en lagði r nefnd FJÖGUR ÁR eru liðin síð- ■ an miklar umræSur urðu Uin lög um fóstureyðingar í danska þinginu, og reyndar meðal allrar þjóðarinnar, Nokkrar breytingar á lögun- um voru samþykktar, — með Millilandaflug f fimmtán át Framhald af 3. síðu. — Mjög vel. Er það yfi'rleitt .nokkuð, sem manni vex í aug- - um þegar maður er tuttugu ára? , Þetta var stærsta ævintýri mitt fram að þessu. Ég var sá eini af áhöfninni, sem ekki hafði' kom- ið til útlanda áður. í áhöfninni voru auk mín og Bretanna Jó- hannes R. Snorrason flugstjóri, Smári Karlsson flugmaður og Si'gurður Ingólísson vélamaður. — Hver var tæknin í þá daga í loftsiglingum? — Síðan þetta var, fyrir fimmtán árum, hefur tækni í loftsiglingum fleygt fram. Þá var stefnan sett og flogin og ra- díóvitar miðaðir líkt og skipin gera líka enn í dag. En þau hafa auk þessa „Loran“ mörg þeirra. Nú eru tæki til staðar- ákvarðana í loftsiglingum flókn ari en hægt sé að segja frá í blaðaviðtali. — Og svo voru næstu ferðir ti'í Kaupmannahafnar. — Það var annað ævintýri að kema þangað. Borgin við sund- ið hefu.r alltaf nokkurt aðdrátt- arafl í augum okkar íslendinga. Við nutum góðrar fyrirgreiðslu íslenzka sendi'ráðsins í Höfn og fleiri aðila. Fólkið, sem var far- þegar okkar heim í þeim ferð- 108 atkvæðum gegn 47, en þær höfðust ekki í gegn fyrr en eftir harðar deilur og fleiri vikna frestun á umræð- um. Andstæðingar breytinganna gagnrýndu einkum það á- kvæði, að stofna skyldi 20 nefndir um allt land til þess að athuga beiðnir um fóstur- eyðingar. í nefndum þessum eru tveir læknar og fulltrúi mæðrahjálparinnar. Andstæð ingar breytinganna vildu að yfirlæknir sjúkrahúss þess, sem annaðist fóstureyðingar, væri einnig með í ráðum, en það hefði valdið því, að stofna hefði orðið 150 nefndir í stað tuttugu. Þá var einnig mótmælt þeim ákvæðum laganna, að fram- kvæma mætti fóstureyðingu ef móðirin væri af einhverj- um líkamlegum eða andlegum ástæðum ekki fær til þess að annast barnið. Andstæðingarnir héldu því fram, að lögin mundu gera hverri ko'u eða fast að því, kleift að láta eyða fóstri sínu. Það er því fróðlegt að kynna sér bækling um þessi mál, sem danska mæðrahjálpin hef ur gefið út. 'Sézt þar að lögin hafa litlu breytt um fjölda fóstureyðinga. 40 af hundraði þeirra, sem sækja um að eytt sé fóstri, fá leyfi til þess, en 60 af hundraði er vísað frá. Framhald á 10. síðu. áherzlu á að framkvæmd hennar með frjálsum fjár- framlögum væri ekki mögu- leg án þátttöku allra þeirra ríkja, sem búa við góða efna- hagsafkomu. Stigið hefur verið stórt skref í þá átt að uppræta al- gerlega kúabólu í heiminum. Árið 1959 voru sjúkdómstil- fellin töluvert færri en árið á undan. Sjúkdómurinn er enn hættulegur í Indlandi og Pakistan. Þingið ræddi ennfremur um þær skyldur sem Alþjóðaheii- brigðismálastofnunin hefði í sambandi við baráttuna gegn geislunarhættu. Menn voru á- sáttir um nauðsyn þess að mennta og þjálfa tæknisér- fræðinga í einstökum aðildar- ríkjum og veita þessum ríkj- um alla þá hjálp sem þau þörfnuðust á þessum vett- vangi. Þingið samþykkti áætlun um byggingu nýrra aðalstöðva fyrir WHO í Genf, og skal byggingin ekki kosta yfir 40 milljónir svissneskra franka. Forstjóranum, Marcolino G. Candau, var falið að semja við svissnesku stjórnina og yfirvöldin í Genf og að gera samninga við byggingameist- ara, iðnaðarmenn og verk- smiðjur byggingarefnis. Samþykkt var að þiggja boð indversku stjórnarinnar um að halda næsta þing WHO í Nýju Delhi í febrúar 1961. Indverjar hafa boðizt til að greiða 25.000 dollara af þeim aukaútgjöldum sem þetta hef- ur í för með sér. TER). Kínyerska „alþýðulýð- veldið“ er fyrsta ríkið, sem tek ið hefur við stjórnarerindreka fyrir algiersku útlagastjórnina í höfuðfoorg sinni, upplýsti kín- verski sendiherrann hér í dag. Þessi ákvörðun er talin veiga- mikil og standa í sambandi við heimsókn þá, er Balkacem, vara forsætisráðherra FLN, fór ný- lega í til Peking. RjðrprSur líEUgaveg 59. AIls konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt eftlr máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. Elltíma við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut. Selur pottablóm og afskor- in blóm. Nellikur og Rósir í búntum á kr. 20,00 búnt- ið. — Skreytið heimilin á meðan að blómin eru ódýr. Opið í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut alla daga til kl. 10 síðdegis, PÆGILEGIR REYKT0 EKKI í RÚMINU! Bifreiðasalan og leigan HúselgendaféEag Reyfcfavíkur F|im«rkiasafnáMr gerlit atkrifemiur að ö umaritinu Frwieiki ’ Ajkrlltargjald lir.' 65,00 fyrlr 6 tbl. :- : : WIMERK’,, Póstbóll'Í 264,'Reykiavílt KAUPUM hreinar ullar- tuskur. BALDURSGÖTU 30. ií Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ÚS val sem við höfum al alls konar bifreið'um. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BifreiSasalan og leféan InQóifsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 um, var flest landar, sem ekki 'höfðu komið heim í mörg ár. Það var hri'fið af svo fljótri ferð til íslands. Við vorum á tíunda tíma heim, þótt farin væri bei'n leið. Sv. Sæm. af mörgum gerðum fyrir böð og eldhús fyrirliggjandi. L lóhannsson & Smiíh h.Y. Brautarholti 4. Sími 24244. Alþýðublaðið — 10. júlí 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.