Lögberg - 14.08.1919, Síða 3

Lögberg - 14.08.1919, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. ÁGÚST 1919 Bls. f Vane oS Nina EFTIR Charles Garvice “Hvort eg vil það. Eg hefi þráS þaS svo inni'lega, en eg hélt aS ySur mundi ekki líka þaS. Þér eruS mentuS heldri stúlka, en eg er aS eins fátæk vinnustúlka. ” Níi^a stundi þunga stunu. “Þér eruS eflaust hvorki eins fátæk né vinalaus eins og eg,” sagSi hún. “Eg á ekkert í heiminum — ekki einn einasta vin------” Polly þaut aftur á fætur, greip litla öskju á arinhillunni og helti úr henni^ á borSiS. “Þér eigiS nú helminginn af þessu í öllu falli,” sagSi hún meS áherzlu, “og þér eigiS vinstúlku, sem ekki svíkur ySur. GrátiS þér nú ekki,” því augu Nínu fyltust nú meS tárum. “ÞaS er ekki þess vert aS gráta yfir því, þó maSur sé fátækur. Þó eg hafi aldrei veriS al- veg peningalaus, þá hefi eg oft átt mjög lítiS. En þaS kemur alt af eitthvaS til hjálpar, þegar utlitiS er sem verst. Þegar einhver ímvndar sér aS hann ætli aS drukna, kemur vingjarnleg bára og flytur hann á land. Ég er ySar vin- gjarnlega bára. ” “Já, þaS er'uS þér sannarlega,” svaraSi Nína. “En eg get ekki veriS ySur til byrSar, kæra Pollv; eg verS strax aS reyna fá fá mér \innu.” Hún stundi. “ÞaS er auSvelt aS segja þaS, en þaS er erfitt aS ná í vinnu.” Hún sagSi Polly frá óhöppunum, sem hún hafSi orSiS fyrir, síSan þær skildu, og Polly tautaSi reiS: “Mig langar til aS eg hefSi veriS til staSar, svo eg hefSi getaS gefiS þessum frekjulega 'strák vænan snoppung. AS hugsa sér aS hann gæti haldiS aS þér viIduS fara út meS honum. En þaS eru margar leiSir opnar. BíSum nú viS. Þér viljiS væntanlega ekki snúa ySur aS Ieikhúsinu?” Nína hristi höfuSiS og brosti. “Eg er hrædd um aS mig skorti hæfileika til þess,” svaraSi hún. “Og — og eg held aS mér mundi ekki geSjast aS því heldur.” “Er þaS svo?” sagSi Polly undrandi, sem var mjög hrifin yfir leikhúss starfi sínu. “ÞaS er leitt, því þér lítiS út eins og þér væruS skap- aSar til þess. Slíkan vöxt og slíkt andlit sem þér hafiS. Já, þér getiS nú brosaS, en þaS er mitt álit, aS þér séuS ein af þeim fegurstu stúlk- um er eg hefi séS. Ó, þessi hattur er ómöguleg- ur, og eg var svo viss uin aS eg gæti skreytt! hann eins vol og annan hatt, sem eg sá i glugga. ViS fáum hattana svo miklu ódýrari, ef viS get- um skreytt þá sjálfar, og þess vegna keypti eg alt sem til þess þurfti. En samt hefi eg gleymt hvernig fyrirmyndin leit út.” Hún lét hattinn á höfuS sitt og skoSaSi sig í speglinum meS óánægSum svip. “Nei, hann er ómögulegur.” “FáiS mér hann eitt augnaíbli'k,” sagSi Nína. Polly fékk henni hattinn og horfSi á hvernig Nína meS lipru fingrunum sínum kom fjöSrum og borSalykkjum fyrir. AS því búnu fékk Nína henni hattinn, og Polly reyndi hann aftur. “ó, þér eruS sannarlegur snillingur,” sagSi hún gleSigeisIandi. “Hann er yfirburSa fagur. Hann líkist raunar ekki þeim í búSargluggan- um, en hann er tuttugu sinnum fallegri og smekklegri. Eg hefi aldrei átt svona fallegan iiatt áSur; hann er blátt áfram töfrandi. Og hve fljótar þér voruS aS skreyta hann. Eg veit ekki hve lengi eg var aS gaufa meS hann.” “Mér þykir vænt um aS ySur Tíkar hann,” sagSi Nína. “Eg hefi ávalt skreytt mína eigin hatta og saumaS kjóla mína.” “Já, þaS gætuS þér eflaust gert, ef þér væruS alt af eins hepnar og meS þennan,” sagSi Polly. “BíSum viS”--------hún þagnaSi og lok- aSi vörunum. “Eg fer á æfingu meS þenna hatt, og eg vona aS hann beri langt af höttum hinna stúlknanna. Nú held eg verSi aS fara. Þér megiS ekki sitja sorgmæddar meSan eg er í burtu — viljiS þér lofa mér því?” “Eg mundi ekki vera hrygg eSa finna til einverunnar, e eg hefSi nokkuS aS gera,” sagSi Nína. “HafiS þér ekki annan hatt, sem þarf aS skreyta, vinnuskyrtu eSa kjól, sem þarf aS gera Við?” Polly dró pappaöskju undan rúminu, tók upp úr henni vinnuskyrtu og fór í hana í snatri. “Þessi skyrta var saumuS handa mér, má eg sýna yður hana,” sagði hún háðslega. “Getið þér séS hvaS illa hún fer mér, og þó kostaði hún yfir tuttugu og tvo shillings.” “Hérna þarf aS grenna hana,” sagði Nína. “Það ætti að brenna hana,’ sagði PoIIy reið. “Þér ímyndiS yður þó ekki, að þaS sé nokkur möguleiki til aS laga hana?” “Eg get reynt það meðan þér eruS í burtu, Polly.” Hún byrjaði strax við skyrtuna, þegar Polly var farin, og henni var sönn ánægja að því, að geta gert eittlivaS fyrir ungu stúlkuna, sem var henni svo ástrík og hjálpsöm. Auk þess stytti það henni stundir; hún reyndi að hugsa um nútímann, en við og við sá hún mynd- ir liðna tímans standa fyrir hugskotssjónum sínum í þessu kvrláta herbergi — og alt af var karlmanns persóna fremst á myndinni. Polly yar burtu í hér um lbil þrjár stundir, og þegar hún kom aftur, hélt hún á hattöskju í liendinni, hún var rjóð í andliti og augun geisl- uðu. “Þér eruð þó líklega ebkibúnar með vinnú- skyrtuna?” sagði hún. “Jú-jú — fyrir einni stundu síðan. Farið þér úr yfirliöfninni og svo skulum við reyna hana. Mér finst hún líta betur út.” “Það er undravert hve vel hún fer mér *i,” mælti Polly alvarleg. “Þér eruð sannar- leg listastúlka, Deeima. Og hvað haldið þér að eg^hafi hérna?” Hún tók upp hatt, silkibönd og blóm. “LítiS þér á þetta. Eg sagði einmitt, að eg mundi bera af þeim öllum. Þær þyrptust í kring um mig eins og bíflugur um leið og eg kom inn á leiksviðið. “Nei, hvað þetta er indæll hattur, Polly, hvar hefir þú náð í hann?” og svo framvegis. Þær voru alveg grænar af Öfund. Svo framkvæmdi eg áform, sem vakn- aði hjá mér, áSur en eg fór að heiman, og sagði þeim, að eg gæti útvegaS slíkan 'hatt fyrir tólf- og-sex. Fyrst vildu þær ekki trúa mér, en Jessy Green sagði að sig langaði til að reyna þetta, og fékk mér peningana strax, því eg sagði, að skilyrðið væri að borga strax. Eg keypti það sem þurfti á heimleiðinni — það er flest ódýrt í þeirri búð, og þó hafa þeir marga fallega muni. Iíatturinn og þaS sem honum fylgir kostaði átta-og-níu, — vinnulaunin verða því þrír-og- níu — en yður þykir það máske of lítið?” Nína hló glaðlega. “Fáðu mér hattinn,” sagði hún. “Eg skal skreyta hann með fljúgandi hraða. Það er íallegur hattur, og eg vona að geta skreytt hann vel. ’ ’ “ÞaS efast eg ekki um,” sagði Polly al- varleg. “Eg er viss um að Jessy verSur hrifin yfir honum. Og ef henni geðjast vel að hattin- um, þá er eg sannfærð um að hinar ungu stúlk- urnar muni biðja yður að skreyta sína hatta líka, því liún er sú, sem er bezt klædd af okkur öllum. ’ ’ “Þér eruð sannariega iiprar, Pol'ly,” sagði Nína og hló aftur. “Finst yður ekki að borðinn ætti að festast þannig?” “Hann á ekki að festast á neinn hatt, fyr en þér hafið neytt hádegisverðar,” sagði Polly og tók hattinn frá henni. “Eg veit hvernig þér eruð, — þér eruð af því tagi manna, sem drepa sig á vinnunni ef enginn stöðvar þá. Þér hafið skreytt,einn hatt og breytt vinnuskyrtu i dag; og það ætti að vera nóg — nei, lítið þér ekki Jiannig á mig; eg ætla alls ekki að spyrja yður hvað það kosti.” “Þó það væri nú ekki,” sagði Nína dálítið gremjuleg. Polly leyfði henni að fara að vinna aftur eftir hádegisverðinn, en þótt hatturinn væri til- búinn, vildi Polly ekki taka hann með sér í leik- húsiS um kvöldið. “ÞaS dettur mér ekki i hug,” sagði hún. “Nei, — vinstúlka mín á svo annríkt með vinnu sína, að hún gat ekki einu sinni litið á hattinn í dag,” — þannig verður maður að haga sér. Ef maður vill hafa gagn af viðskiftalífinu, má maður ekki vinna fyrir lágt kaup heldur; — maður verður að vera dálítið kröfuharður. Þér vitið að margar heldri stúlkur, — jafnvel her- togafrúr, —stunda sölu tízkubúninga og tilbún- ing þeirra nú á tímum? Og sumar þeirra hafa stóra saii til að selja te og kaffi í. ÞaS síðara mundi án efa eiga vel við mig — það væri fjör- ugri viðs’kifti. En yður mundi að líkindum ekki geðjast vel að því?” “Nei, eg held ekki,” sagði Nína. “Eg get ímyndað mér það. Þér eruð eins og einurðarlitla fjólan, sem felur sig í grasinu. Það en-u ekki margir þannig hugsandi á þessum tímnm,” sagði hin hagsýna Polly, “því er nú ver.” Hún kom heim um kvöldið með tyrkneska yfirhöfn, og Nína vann við hana allan næsta ^ dag, því erfiðara var við hana að eiga en hatt- inn. Polly var mjög ánægð með hana, en hún horfði alvarlega og hörkulega á Nínu. “Þér eySileggið heilsu yðar með þessari þiautlausu vinnu, og þér eruð sfhugsandi.” Nína roðnaði. “Þér þurfið að fá umbreytingu. KomiS þér með mér í leikhúsið í kvöld; eg skal útvega yður sæti.” Fyrst vildi Nína ekki samþykkja þetta, en loks lét hún undan. Polly útvegaði henni eina stúku til að vera í og hvarf svo. 1 byrjuninni leið Nínu illa; hiín hafði aldrei verið alein í leikhúsi fyr, og hún var orðin við- kvæm og hræðslugjörn af því, sem fyrir hana hafði komið. En þegar liðin var nokkur stund, varð hún rólegri. Hr. Hareourt var alls ekki lélegur leikhúss- stjóri, en þó hafði hann að þessu sinni mjög lítilsverðan smáleik efst á leikskránni, sem alls ekki verðskuldaði að vera sýndur, og áhorfend- ur tóku houum ýmist með kæruleysi eða hædd- ust að honum. En skoðun þeirra brevttist, þeg- ar þljóSfærasöngurinn og mannaraddirnar létu til sín hevra. ‘ÞaS var aðdáanlegur unaður og Nína skemti sér ágætlega. Hún þekti Polly á leiksviðinu og sá hana einu sinni eða tvisvar kinka kolli til sín svo lítið bar á. “Nú, hvernig geðjaðist yður að þessu?” spurði Polly, þegar þær komu heim. “ÞaS er fjörugt og gengur með miklum hraða, er það ekki ? ’ ’ Nína dáðist að söngleiknum, en mintist ekki með einu orði á fyrri leikinn. Polly kinkaði kolli, alveg eins og Nína hefði komið með há- væraj; íitásetningar um hann. “Já, fyrsti leikurinn, “Sökum systurinn- ar”, er reglulegt rugl, finst yður það ekki?” “Jú”, svaraði Nína. “Hugsunin er í sjálfu sér fögur, en þeir tala —” “Alveg eins og fólk í gömlu bókunum, er það jkki?” “Og þá furðar aldrei á hinum einkennilgg- ustu viðburðum,” sagði Nína, sem var orðin fremur áköf. “Ekkert vekur undrun hjá þeim. Þegar maðurinn kemur aftur frá Vesturheimi með eina miljón, hugsast engum að spyrja hvernig hann hafi náð í hana á fjórum mánuð- um; þegar hetjukvinnan sleppir systur sinni við dugnaðarmanninn í bardögum, taka þeir það eins og það sé eðlilegt, eins og það hafi enga þýðingu-------” “ÞaS hefir það heldur ekki fyrir almenn- ing,” sagði Pollv. “Og litla stúlkan--------” “ VerS eg að engli, þegar eg dey, mamma?” liermdi Polly eftir. “Já, ef skynsöm móðir ætti slíkan krakka, þá mundi hún annast um að hann hugsaði á annan hátt.” “Hvernig gat hr. Harcourt hugsast að taka jafn heimskulegan leik?” spurði Nína. Polly ypti öxlum. “ÞaS hugsar að eins um söngleikinn, fólkið, og það verður að hafa eitt- hvað til að byrja með, og þetta er nógu gott fyrir efri stúkuraðirnar og pallaleikhúsið. ” “Vesalings manneskjurnar — livers vegna á þeém endilega að leiðast?” spurði Nína. “ÞaS vekur máske'löngun hjá þeim eftir hinu síðara. En mér þykir það leitt vegna þeirra sem leika það. Ungfrú Trancey til dæm- is, sem leikur heimsku systurina, getur verið vfirburða lipur, þegar hún liefir hlutverk sem henni geðjast að.” Nínu hepnaðist eins vel með yfirliöfnina og hattana, og næstum því á hverjum degi kom Polly með eitthvað handa henni að starfa. Ilún hækkaði auðvitað kaupið, og tekjur þessara ungu stúlkna urðu svo góðar, að þær gátu látið sér líða ágætlega, og við og við farið stuttar skemtiferðir, svo andlit Nínu varð líkt því sem það var áður og fjörglampinn kviknaði aftur í augum hennar. Polly fékk hana til að lofa því, að hún skyldi ekki vinna við að skrevta fatnað á kvöldin, og þegar Polly var í leikhúsinu, skemti hún sér við að lesa — og dreyma um liðna tímann. Eitt kvöld baS Polly lianæ' að koma meS sér í leikhúsið, til þess að tala við ungfrú Tracey, sam langaði til að eignast nýj- an hatt og vildi sjálf segja fyrir hvernig hann ætti að vera, Við viljum ekki að þær komi hingað, því þá koma þær allar,” sagði Polly. Nína hikaði fvrst, en samþykti þó að lokum. Ungfrú Tracey var aS klæða sig fyrir hið heimskulega hlutverk sitt í fyrsta leiknum, en þegar hún um stund hafði starað undrandi á Nínu, tók hún á móti henni blátt áfram og vin- gjarnlega, og sagði henni hvers hún óskaði, en þegar liún var hálfnuð með að lýsa því livernig hatturinn ætti að vera, varð hún að fara inn á leiksviðiS. “Farið þér ekki enn þá, bíSið þér þangað til eg kem aftur, þá eruð þér vænar,” sagði hún. “Máske yður langi til að sjá leikinn? Ég skal útvega yður sæti.” En Nínu langaði ekki til að sjá fyrsta leik- inn aftur, og kaus heldur að bíða hennar í bún- ingsklefanum. Hún sat og gleymdi sér við drauma sína, en vaknaði snögglega af þeim, þegar ungfrú Traeey kom inn. “Getið þér hugsað yður nokkuð jafn heimskulegt og þenna leik?” sagði ungfrú Tracey ó'ánægð. Mig furðar á því, að fólk sknli geta horft á hann; en það er harla undarlegt hvað það orkar að sjá oft og tíðuin. Svo var það nú hatturinn, ungfrú Wood.” Nína gat ekki sofið þessa nótt. Það hafði vaknað hjá henni hugsun á heimleiðinni, sem hún gat ekki losnað við, og næsta kvöld tók hún upp ritföng sín og fór að skrifa. Hún átti svo annríkt við þetta starf, og tíminn leið svo fljótt, að hún gat að eins tínt blöðin saman og látið þau ofan í skúffu, áður en Polly kom inn. Næsta kvöld tók hún þau upp aftur og fór að skrifa með ákefð. Þegar hún var búin las hún ritið yfir og ætlaði svo að rífa það í sund- ur, en hætti við það, eins og einhver bannaði henni það, og lét blöðin aftur ofan í skúffuna. Morguninn eftir hafði hún höfuðverk, svo Polly krafðist þess að hún væri kyr í rúminu. “Þér verðið nú að gera svo vel og hvíla yð- ur í dag, ’ ’ sagði hún hörkulega. ‘ ‘ Ef þér verðið ekki betri þegar eg kem lieim, þá fáið þér ekki ieyfi til að snerta liatt í fjórtán daga. Þér eruð næstum því eins fölar og* fyrsta kvöldið, þegar þér komið til þess að bæta úr einveru minni, Þegar þér farið á fætur, verðið þér að sveifla sjali um hálsinn og hvíla yður vel. Mig furðkr á því, hvers vegna við viljum vefja um okkur sjali þegar við erum ekki vel frískar. Karlmenn fara aldrei í yfirhöfn, þó þeim líði ekki vel.” Hún gekk að skúffunni til að sækja sjal og sá þá skrifuSu blöðin. Á hið efsta var skrifað: “ Heitibundin. Leikrit í einum þætti.” Leikrit er ekki heilagur hlutnr fyrir leik- meyju, og þegar Polly var búin að færa Nínu sjalið, gekk hún inn í litlu dagstofuna þeirra aftur, tók leikritið og las það hiklaust. Þegar hún var búin að lesa það, fór hún í yfirhöfn sína og lét á sig hatt og stalst svo nið- ur á næsta gólf, þar sem ung stúlka vann fyrir sér með vélritun. “Hve langan tíma þurfið þér til þess að vélrita þetta?” spurði hún. “Þér getið fengið það aftur eftir fáa daga.” sagði unga stúlkan þreytulega. Polly hló. “Ef þér getið gert það á þrem- ur stimdum, skuluð þér fá tvo shillings auk- reitis.” Unga stúlkan kinkaði kolli, og Polly gekk ánægð til æfingarinnar. Nína fór ekki á fætur fyr en síðari hluta dags; henni fanst'v hún vera svo undarlega þreytt — Og þegar hún kom inn í dagstofuna, gekk hún að skúffunni, tók upp úr henni liand- íitið og brendi það til agna. Hún stundi því næst allþungt, tók svo bók og fór að lesa. En við og við leit hún hnuggin til ofnsins, þar sem hún hafði brent leikrit sitt. Polly fór til leikliússins með vélrituðu af- skriftina. En hún fór ekki beina. leið til leik- búss-stjórans í því skyni, aS segja honum að hún hefði fundið snildarrit. Hún var of hyggin til þess. Hún vissi aS í því tilfelli mundi hr. Harcourt láta í ljós, að orðið “leikrit” þýddi lnS sama og “höggormur”. ÞaS er raunar tilfellið að leikhúss-stjórar lifa af leikritum, en það er hægra fyrir miljóha- eiganda að losna við miljónir sínar, heldur en fyrir nýjan rithöfund að fá leikhúss-stjóra til að lesa fyrsta leikritið sitt. R. S. ROBINSON StafiMtt 18U NlhMiH 8130.000.M Kaupir og selur eoMi SMttK, Wuk.. ■.(.«. L» Pu, lu. Kmti, lit Húðir, Ull og Seneca Rót HRAAR HÚÐIR OG SKINN Saltaðar nauts- húCir ..... SaltatSar Kip húBir ....... .28-.32 .35-40 .50-.55 Sendið beint tU HEAD OFFICE: 157 RUPERT ST Einnig 150-152 Pacific Ave. East $7—$12 .43-46 Pr“ra S1-S1.10 HrosshúSir, hver & ... Ull ________ Saltaðar hálfs- húðir ..... Hœzta verð fyrlr klndagærur. WINNIPEG TIL. ATHUGUNAR 500 menn vant&r undir eins tll þess aC læra að stjðrna blfrelBum og ffasvélum — Tractors á Hemphllls Motorskðlanum I Winnipeg, Saokatoon, Edmonton, Calgary, Lethbrldge, Vancouver, B. C. og Port- land Oreg:on. Nú er herskylda t Canada og fjölda margrir Canadamenn, am stjörnuCu bifreiöum og gas-tractors, h&fa þegar orðlö aö fara f h.rþJOn- ustu eöa eru þá & förum. Nú or tlml tll þess fyrir yÖur aö læra lön og taka eina af þeim stööum, sem þarf aö fylla og f& t laun frft ( SO—200 um mánuölnn. — P&0 tokur ekki nema fáelnar vlkur fyrtr yöur, aö læra þessar atvinnutreinar og stööumar btöa yöar, aem Vél- fræöint&r, bifreiöastjörar, og vélmeistarar & sklpum. NámiB stendur yflr 1 0 vikur. Verkfæri frt. Og atvtnnuskrlf- stofa vor ann&st um aö trygrtja yöur stööumar aö enduöu nlml. Sl&iö ekki & frest heldur byrjiö undlr elns. Veröskrá eend ökeypls. KomiÖ tll skölaútibús þess, sem næst yöur er. HemphJlls Motor Schools, 220 Padfic Ave, Winnipeg. Otibú t Begina, Saskatoon, Edmonton, Letbbridgje, Calgary, Vancouver, B. C. og: Portland Oregron. IT/* .. 1 • ape timbur, fialviður af öllum Nyjar yorubirgðir tegun<ium, geirettUT og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limltad------------------ HENRY AVE. EAST - WINNIPEG í The Campbell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart iðnaðarhöllinni Stœrsta og clzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærsta og beztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. •' •wéVVéWéVVé Bráðum fer ekran upp í $100.00 prjátlu og: flmm til fjörutlu mllur austur af Winnipeg og skamt fr&Beausejour, lig-gur óbygt land, meB slbatnandi j&rnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaö bezta, sem til er I RauÖar&rdalnum, vel þurkaö I kringum Brokenhead héraöiö og útrúiö fyrir plúg böndans. Viltu ekki n& 1 land þarna, &öur en veröiö margfaldast? Nún. m& f& þaB meö lágu verCi, meB ákaflega vægum borgunaraktlm&lum. Betra aö hitta oss fljött, þvl löndin fljúga út. fetta er sfíasta afbragös spildan I fylkinu. Leitiö upplýsinga hj& The Standard Trust Company 346 MAIX STBEET - WINNIPEG, MAN. c VIÐSKIFTABÆKUR (COUNTKR BOOKS Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsin*, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINK^UMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur aínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, SEM BEZT BRENNUR. SENDIÐ PONTUN YÐAR STRAX! TIL Wi)t Columbta $reöö LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipeg ThIh. Garry 416—417 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjómarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, foreeti, (60 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BQdfeil, vara-forsetl, 2106 Ponage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skirifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephansom, fj&rm&la-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Elnarsson, vara- fj&rm&larltari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavöröuir. 724 Beverley str., Winnipeg. Fastafundl hefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaðar. » ................................................... --....- ---------‘ »

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.