Lögberg


Lögberg - 14.08.1919, Qupperneq 8

Lögberg - 14.08.1919, Qupperneq 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUDAGINN 14. ÁGÚST 1919 Or borginni Séra Runólfur Runólfsson frá Spanish Fork, Utah, messar í Skjaldborg næsta sunnudag kl. 7 s.d. Allir velkomnir. Mrs. Halldóra Olson frá Duluth er á ferð hér í bænum að heim- sækja frændur og vini. w ONDERLAN THEATRE Mr. Gunnar Björnsson, ritstjóri frá Minneota, Minn., lagði af stað heimleiðis á mánudaginn, eftir að hafa dvalið hér viku tíma. — Með honum fór tengdasystir hans Mrs. Kristján Backman frá Lundar, er hygst að dvelja þar nokkrar vikur hjá systur sinni, Mrs. Björnsson. Miðvikudag og fimtudag ANNA Q. WILSSON í “The Way of the Strong” Föstudag og laugardag ANNA CASE í “The Hidden Truth” og “The Red Glove” Mánudag og þriðjudag MAE MURRAY. Mánudaginn þann 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband þau Miss Hanna Reykdal, Walker Avenue, og Mr. McGregor. Dr. Hughson framkvæmdi hjónavígsl- una. Mr. W. H. Paulson þingmaður frá Leslie leit inn á skrifstofu Lögbergs á þriðjudaginn var. Hann var á heimleið af þingi frjálslynda flokksins, sem haldið var í Ottawa. Mr. Paulson lét vel af þinginu, sagði að bróðurhugur og eining hefði verið það sem sér- staklega einkendi þingið. Mr. Paulson hélt heimleiðis áy þriðju- dagskveldið. Miss Bardal hjúkrunarkona frá Wynyard kom til bæjarins á mánu- daginn var. Með henni kom og Dr. Jón Árnason frá Wynyard all mikið veikur og fór á Almenna sjúkrahús bæjarins. Ekki vitum vér hve illkynjaður sjúkdómur það er sem Dr. Árnason þjáist af, en ekki óliklegt að þreyta eigi sinn þátt í honum, því sagt er oss að síðan að Dr. Árnason settist að þar vestra hafi aðsóknin til hans verið svo mikil, að hann hafi al- drei átt sér frístund. En Doktor- inn ósérhlífinn á meðan að kraft- arnir leyfa. Mr. og Mrs. Jón Olafson frá Glenboro, Man. komu í bifreið til bæjarins í vikunni sem leið. pau voru viðstödd hátíðahaldið hér 5. ágúst. — Einnig urðum vér varir við þaðan að vestan Rey. Mr. og Mrs. Fr. Hallgrímsson og tvær dætur þeirra, Friðbjörn Frederick- son, Hermann Arason, J. Baldvin og S. J. Sigmar. Ný bók komin á markaðinn Sagan Misskilningur er ný- komin út úr pressunni hjá Viking Press félaginu, og verður til sölu hjá eftirfylgj- andi mönnum: Winnipeg: Finnur Johnson. Gimli: Sveinn Björnson. Riverton: Thorv. Thorarinson Lundar: Dan. Lindal og Sveinn Johnson. Dog Creek: Stefán Stefánson. Ritið kostar í kápu $1.00. tJtgefandi. seman 1 hjónaband af séra B. B. Jónssyni að heimili hans, 774 Victor St. Dánarfregn. pann 18 nóvember 1918 andað- ist að heimili sínu í West Selkirk úr spönsku veikinni, ekkjan Sig- ;ríður Björnsdóttir, Sigurdson. — Sigríður sál. var ættuð frá Snartastöðum í Lundarreykjadal í Borgarfjarðarsýslu á íslandi. — Blaðið ísafold er beðið að birta þessa dánarfregn. Mr. Árni Thorlacius gr nýkom inn vestan frá Wynyard, þar sem hann hefir dvalið undanfarnar vikur. Hann biður þess getið að í næsta blaði verði birtur fram- haldslisti yfir nöfn þeirra manna, sem gefið hafa í Pianosjóðinn. pað er að segja sjóð þann, er hann hefir safnað í fyrir hIjóðfæriðL sem gefið var af íslendingum handa heimkomnum hermönnum á Tuxedo sjúkrahúsinu. Mr. og Mrs. Kristján Backman frá Lundar, Man. komu til bæjar- ins í fyrri viku og dvöldu hér nokkra daga hjá Mr. og Mrs. Hall dór Sigurðsson, 804 McDermot Ave. — Mr. Backman hefir búið í allmörg ár fjórar mílur fyrir austan Lundar, en nú hefir hann selt bújorð sína og flytur ásamt fjölskyldu sinni inn í Lundarþorp ið með haustinu, og ætlar að setja þar upp Livery Stable. Hann hefir einnig keypt sér tvo ágæta bíla, til fólksflutninga, og þurfa menn eigi annað en snúa sér til hans, ef þeir þurfa að skreppa út í bygðirnar. Menn geta reitt sig á lipur og áreiðanleg viðskifti því Mr. Backman er alkunnur sæmdarmaður. Hinn 31. dag júlí-mánaðar voru þau Alexander John Mile og Elín Steinvör Olson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteins- syni að 493 Lipton St. Mr. Björn Guðmundsen frá Detroit Harbor, Michigan, kom til bæjarins í vikunni. Hann er hér í kynnisför til frænda og vina. 6. þ. m. voru þau Anna Vopnl, dóttir Mr. og Mrs. J. J. Vopni, og Paul Bardal, sonur Mr. og Mrs. Páls S. Bardal, gefin saman hjónaband að heimili foreldra brúðarinnar, 597 Bannatyne Ave., Winnipeg, af séra B. B. Jónssyni, að viðstöddum aðeins nánustu ætt- ingjum brúðhjónanna. — Brúð- hjónin lögðu samdægurs af stað í skemtiferð suður til Bandaríkj- anna.—Lögberg óskar til lukku. Barnaguðsþjónustu heldur séra Rúnólfur Marteinsson í Fyrstu lút. kirkju næstkomandi sunnudag kl. 11 f. h. Vanaleg messa kl. 7 að kveldinu. Mr. John Lúter frá Riverton, kom til bæjarins í vikunni. Var hann að koma heim úr Bandaríkjahern- um. — Hann innritaðist sem sjálf- boði í Bandaríkja herinn 15. apríl 1918, fór til Frakklands með her- deild sinni 2. maí 1918, og var kominn í skotgrafirnar á Frakk- landi í júní. — Lúter gjörir ekki hlutina kindarlega. pann 5. ágúst voru þau Elis Johnson, frá Stevenfield, Man., og Eva Pearson, Winnipeg, gefin Séra Runólfur Runólfsson frá Utah, er nýkominn til bæjarins og dvelur hér fyrst um sinn. Frá íslandi. Reykjavík 16. júlí 1919. Morgunblaðið og Isafold eru frá byrjun þessa mánaðar bæði komin í hendur blaðaútgáfufélags þess, sem ýmsir kaupmenn mynduðu hér síðastliðinn vetur og þá keypti Isafold, þótt ekki tæki það við út- gáfunni þá þegar. Vilhjálmur Finsen, áður ritstj. Morgunbl., er nú ritstj. beggja blaðanna. Morg- unblaðið hefir mikið stækkað og er myndarbragur á útgáfu þess. ísafold kemur nú út á mánudögum og flytur að eins greinar, sem áður hafa staðið í Morgunblaðinu. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tón- skáld hélt hljómleika í gærkveldi í Bárubúð, með aðstoð frk. Guð- rúnar Ágústdóttur og hr. Einars Viðar, er bæði sungu einsöngva. Húsfyllir var og mikið klappað. Verða hljómleikarnir endurteknir j kveld, en á föstudagskveld mun þann ætla að hafa hljómleika í (dómkirkjunni. —Lögrétta. MENTASKÓLINN. Honum var sagt upp kl. eitt í gær (30. júní). Úr skólanum út- skrifuðust að þessu sinni 29 stúdentar og höfðu 17 þeirra setið í skóla í vetur, en 12 verið utan- skóla. Átta af þessum tólf tóku tvo efstu bekkina á einum vetri (þeir sem markaðir eru með *) og náðu yfirleitt ekki lakara prófi en hinir. Tveir stúdentarnir eru óvenju ungir að aldri — innan 17 ára —, ?eir Guðm. Emil Jónsson og Sig- urður Thoroddsen. pessir piltar útskrifuðst: TRAOE MARK. REOISTEREO THE . . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., V/innipeg UÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU Vér aeskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gsfa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER i •■». srmr: Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. *Sigurður Thoroddsen. pórhallur Sæmundsson. —Morgunbl. VERKFALLINU LOKID! Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísnn Llátin send tafarlaust til baka City Dairy Co. Ltd., Winnipeg Þegar þér þarfnist Prentunar Þá lítið inn eða skrifið til The Coluitibia Llmited Press Frá Gimli. Vandi, — hvorttveggja er vandi, bæði að gefa og þiggja. — En vel fórst það hvorttveggja úr hendi, sunnudaginn 3. ágúst, þegar þau hjónin Mr. Ásmundur Jó- hannsson og Sigríður kona hans frá Winnipeg, komu hingað til Betel til að skoða heimilið, eða húsið. — Eftir að þau höfðu geng- ið um alt húsið, áður en þau kvöddu, gáfu þau hverjum vist- manni vissa peninga upphæð,— hún kvenfólkinu, en hann karl- mönnunum, og mun sú peninga gjöf frá þeirra hjóna hálfu nálægt $100 (hundrað dollurum). petta er ekkert þakkarávarp, — né nein auglýsing, því þakklæti frá mönn- um með hýrlegum svip og hlýlegu handtaki hafa þau fengið hér. — son- 3. —Stúlkur 6-—8 ára, 50 yds. — 1. Sigrríður Thorarinson, 2. Pearl Olson, 3. Lára Johnson. 4. —Drengir 6—8 ára, 50 yds. — 1. Carl Hallsson, 2. B. Pettigrew. 5. —Stúlkur 8—10 ára, 50 yds. — 1. 3. .L Hver skyldi detta í lukkupottinn? QUARTER SECTION lands í einni beztu íslendingabygðinni í Manitoba. Uppskera í héraðinu ávalt góð og land vel fallið til griparæktar. Hús og gott vatnsból. Alt Iandið má rækta horna á milli. —Ekran kostar $15 ef borgað er út í hönd.— Heimkomnir hermenn, sem hafa landbúnað í hyggju, ættu ekki að sitja af sér þetta ágæta tækifæri.. H. F. Johnston & Co. 310 Confederation Life Bldg. Phone M. 5895 Winnipeg. sem mun fullnægja þörfum yðar. Heldur er þessi litla grein ljós eða leiftur, sem að brugðið er upp að- eins á litlu svæði á nú, mjög svo drungalegum tímamótum, til að sýna að: “andinn lifir æ hinn sami, þótt afl og þroska, nauðir lami”. — Að eldur kærleikans dvínar ekki, breytist aldrei, og deyr aldrei. — Annað dæmi, eða bjart leiftur í drunganum er það, að 2. ágúst kom hingað til Betel peningasend- ing (5 dollarar) frá Mrs. Halldóru Olson í Duluth, með þeim ummæl- um að verja þeim dollurum fyrir sér á parti, vandaða og góða steik handa öllu fólkinu á Betel daginn 5. ágúst, sem er afmælisdagur hennar. petta hefir hún gert tvisvar áður, ásamt fleiru, er sýn- ir hennar hlýhug til þessa heimil- is, — og það er einnig upprétt hendi með því að kærleikurinn lif- ir, — lifir og deyr aldrei.— í nafni okkar alls gamla fólks- ins á Betel. — Gimli 4. ágúst 1919. J. Briem. 2.—Drengir innan 6 ára, 40 yds.—• 1 Herbert Johnson, 2. GuSm. John- Leiðrétting. a. Skólasveinar. Ásgeir Jónsson. Ársæll Sigurðsson. Ástþór Matthíasson. Bergur Jónsson. Davíð Stefánsson. Eiríkur Björnsson. Gunnlaugur Briem. Hannes Guðmundsson. Ingólfur Jónsson. Ingólfur porvaldsson. Jakob Guðjohnsen. Jón Jónsson. Jón Steingrímsson. Kristján Kristjánsson. Magnús Kristinsson. Theodór Björnsson. porvarður pormar Guttormsson. b. Utanskólasveinar. *Ari Jónsson. *Bolli Thoroddsen. *Einar Magnússon. *Guðmundur Eyjólfsson. *Guðm. Emil Jónsson. *Gunnlaugur Indriðason. porl. Jónsson. *Óskar Norðmann. Páll Magnússon. Pétur porsteinsson. í skýrslu síðasta blaðs um mið- skólaprófið stendur nafnið Kristín A. Thordarson, en á að vera Kristín A. Thorvardson. Enn- fremur vantar nafn Kára Jó- hannssonar úr 9. bekknum. í viðbót, ber ennfremur að nefna: Sigurjón Austmann Franklín Halldórsson og Sigríði Johnson sem öll hafa staðist vel próf í sögu Canada í 9. bekknum, og er sú námsgrein það eina sem há- skólinn krefst af nemendum þeirr- ar deildar er þau voru í. R. Marteinsson. Atvinna. Reglusamur drengur, sem skrif- ar góða hönd og er vel að sér í reikningi getur fengið atvinnu við bankastörf nú þegar. — Aldur frá 16—17 ára. — parna er tækifæri fyrir góða framtíðaratvinnu. — Semjið við T. E. THORSTEINSON. bankastj. Royal Bank of Canada. Cor. William & Sherbrook. Winnipeg, Man. Nöfn þeirra er nnnu verðlaun á Islendingadagínn. Kapphlaup. 1.—Stúlkur innan 6 ára, 40 yda.— 1. Stelnunn BJarnason, 2. Irene Dor- say, 3. Beatrice Olson. Valentine Olson, 2. Ruby Riggs E Gíslason og Lilja Bjarnason. 6. —Drengir 8—110 ára, 75 yds. — 1. Alex Johnson, 2. Halldór Bjarnason, 3. Jón Bjarnason. 7. —Stúlkur 10—12 ára, 100 yds. — 1. Unnur Johannesson, 2. Llly Steven- son, 3. Una Goodman. 8. —Drengir 10—12 ára, 100 yds.— 1. Harold Hannessoq, 2. Oskar Bjorn- son, 3. Albert Johnson. 9. —Stúlkur 12—14 ára, 100 yds.— 1. Karitas Breckman, 2. Lára póríar- son, 3. Björg Goodman. 10. —Drengir 12—(14 ára, 100 yds.— 1. Cicel Johnson, 2. Hallur Magnús- son, 3. Willie Thorgeirsson. 11. —Stúlkur 14—16 ára, 100 yds.— 1. Vilborg Breckman, 2. Lilian Thor- lakson, 3. Gúðrún Goodman. 12. —Drengir 14—16 ára, 100 yds.— 1. Oliver Olson, 2. Fred Eyman, 3. Joe Stefanson. 13. —ógiftar stúlkur, 75 yds. — 1. Lára Pórðarson, 2. Olive Thorlakson. 3. Mildred Arnason. 14. —Giftar konur, 75 yds. — 1. Mrs. Perry, 2. Mrs. Ásta Hallsson, 3. Mrs, Robinson. 15. —Giftir menn, 100 yds. — 1. Ein- ar Johnson, 2. S. B. Stefánsson, 3. Paul Reykdal. 16. —Konur 50 ára og eldri, 50 yds. —1. Anna Eirfksson, 2. Mrs. Byron. 3. Mrs. Giilies. 17. —Karlmenn 50 ára og eldri, 100 yds.—1. Guðm. Johannesson, 2. Fr. Sveinson, 3. Thorst. Thorlakson og Teitur SigurSsson. lþróttir og fleira. 18. —Barnasýning.—1. Fred Hodge, tveggja mánaCa; 2. Lára Bjarnason, tveggja mánaða; 3. Clifford Dalman, sjö mánaSa. 19. —Kapphlaup, 100 yds.—1. Einar Johnson, 2. Emil Davidson, 3. Oscar Thorgilson 20. —Kapphlaup, 1 míla.—1. A. O. Magnússon, 2. Beggi Eirikson, 3. Mike Goodman. 21. —Langstökk, hlaupa til.—1. S. B. Stephenson, 2. Oscar Thorgilson, 3. Einar Johnson. 22. —-Kapphlaup, 220 yds.—1. Einar Johnson, 2. Oscar Thorgilson, 3. O. Björnson. 23. —Skot-kast.—1. S. Bardal, 2. Paul Bardal, 3. Sam Johnson. 24. —Ðescus.—1. S. Bardal, 2. Emil David^on, 3. Mike Goodman. 25. ——Hástökk, hlaupa til.—1. Oscar Thorgilson og S. B. Stephanson jafnir. 2. John A Vopni og Emil Davidson jafnir. 26. —Kapphlaup, 440 yds.—1. Einar Johnson, 2. Oscar Thorgilson, 3. A. O. Magnússon. 27. —iLangstökk, jafnfætis.—1. S. Bardal, 2. John. A. Vopni, 3. Paul Bardal. 28. —Hopp-stig-stökk. — 1. Einar Johnson, 2. Oscar Thorgilson, 3. S. B. Stephanson. 29. —Kaðaltog, á milli Winnipeg- manna og utanbæjar. Wpg.menn unnu 30. —Knattleikur kvenna var ekki Ieiklnn. 31. —Islenzk glíma. — 1. Benedikt Ólafsson, 2. Jóel Elfasson, 3. Unn- stefnn Jakobsson. 32. —Hjólreiðar.—1. Mike Goodman, 2. Otto Hjaltalfn, 3. T. Júlfus. 33. —Kappsund karlmanna.—l.Mike Goodman, 2. Guðm. L. Ottenson, 3. Snæbjörn E. Ottenson. 34. —Kappsund kvenna.—1. Guðrún Goodman, 2. Björg Goodman, 3. Margrét Pétursson. 35. —Fegurðar vals. — 1. Mlss T Byron, 2. Mrs. Ásta Hallsson, 3. Miss Margrét Freeman. Wonderland. Síðastliðinn mánuð hefir leik- hús þetta sýnt fleiri úrvalsmyndir, en nokkurn tíma mun áður hafa þekst í kvikmyndasögu þessarar þjóðar. pessa viku alla gefst al- menningi kostur á að njóta áhrifa- mikilla og lærdómsríkra sýninga, eins og t. d. “Bread”, þar sem Mary MacLaren hin heimsfræga hreyfimyndadrotning leikur aðal- hlutverkið. par að auki mega menn ekki gleyma “The Way of the Strong”. í þeim leik sýnir Anna Nilsson sina óviðjafnanlegu list. Orpheum. Oft hefir verið skemtilegt á Orpheum leikhúsinu, en sjaldan hafa menn þó átt kost á betri skemtiskrá en þeirri, sem nú býðst. Skiftast þar á dansar, söngvar, skrautsýningar, og allskonar fá- sénar íþróttir. Auk þess verða sýndar hreyfimyndir, allar saman alcanadiskar. Atvinua fyrir Dreng'i og Stúlkur Pað er all-mikill skortur á skrifstofufólkl I Winnipeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SCCCESS BUSHVESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. A sfðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar iskrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manltoha til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarfkjunum til Success skólans? Auðvltað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvf að hafa þrlsv- ar sinnum elns marga kennara og alllr hlnlr verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veltt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn elni er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladelldar Manitobafylk- is. Vér útskrlfum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigi elnungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangl 150 typwrlt- ers, fleiri heldur en alllr hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrlgðis- málanefnd Winnlpeg borgar hef ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrel of fylt, eins og víða sést I hinum smærrl skól um. Sækið um lnngöngu vlð fyrstu hentugleika—kensla hvort $em vera vlll á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á CCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á mótl Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. \ ÍThe London and New York Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á I karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann, Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j Phone Garry 2338. j ■> KENNARA VANTAR fyrir Vidir skóla No. 1460 í tíu mánuði, frá 1. sept. 1919 til júní loka 1920. Veröur að hafa að minsta kosti “Third Class Profes- sional” mentastig. Umsækjendur tiltaki kaup og æfingu, og sendi tilboð til undirritaðs fyrir 22 ágúst 1919. J. Sigurðsson, Sec-Treas. Vidir P. O., Man. TILKYNNING. pess er hér með óskað, að Guð- mundur Anderson, áður að 879 Sherburn St., komist í samband við mig það fyrsta. Eg hefi pen- inga handa honum. E. G. TRICK. 504 Mclntyre Block, Winnipeg. Sími M. 3040. HEILSUBÓT án uppskurðar eða lyfja. Ertu þjáður af höfuðverk eða uppþembingi? Er nokkurt ólag á lifrinni, nýrunum, eða innýflun- um yfirleitt? Finnið: Dr. Martha Belle Flaming Chiroproctor, 402 Bank of Nova Scotia. Viðtalstími frá kl. 10:30—1 og 3—6, nema á laugardögum. WjSWgnc, Allan Línan. Stöðugar siglingar á milll I Canada og Bretiands, meB nýjum 15,000 erniál. skipum I “Melita” og "Minnedosa”, er I smiöuS voru 1918. — SemjiS f um fyrirfram borgaSa far- seSla strax, tll þess þér getiS | náS til frænda ýSar og vina, sem fyrst. — Verð frá Bret- | landi og til Wlnnipeg $81.25. Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnlpcg, Man. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Auglýsið í Lögbergi það borgar sig peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsæíkja okkur viðvík- andi Iegsteinum. — Við fengum Hefir beztu matvörur á boðstól- 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum um með sanngjörnu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. núna í vikunni sem leið og rerð- ifr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf SU Winnipe?.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.