Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ÞaÖ er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1919 NUMER 42 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hermanna félag hefir verið lög- gilt í Ontario. Verkefni félagsins er að aðstoða lögregluna þegar um er að ræða uppþot og æsingar og að beita allri orku sinni til þess að ná lífvænlegum stölium og að verða sjálfum sér og örðum að sem mestum notum. Skrifstofa félagsins er í Hamilton, Ont. Bóndi einn í Ameliasburg sveit- inni í Ontario varð fyrir þrumu og beið bana af. Hann var staddur úti í hesthúsi þegar þrum- unni sló niður í byggingua. Hest- húsið brann til kaldra kola og fanst lík bóndans óskaddað í bruna rústunum. Dýrtíðarnefndin hefir ákveðið verð á mjólk í Ontario og er það $3.10 fyrir 32 potta. Prís þessi segir fréttin að haldast skuli til 30. nóv. n.k., og með frétt þeirri fylgir, að mjólkurverðið í Toronto verði í vetur 13 merkur fyrir doll- arinn. Sérstaklega sorglegt tilfelli kom fyrir í vikunni sem leið í Ontario, að afturkominn hermað- ur, að nafni Charles Cuerdon, druknaði í Lake Erie, en á meðan verið var að slæða upp líkið, þá beið heitmey hans, prestur og boðsfólk eftir honum í London, því þau höfðu samið með sér að gifting þeirra skyldi fram fara einmitt á þeim tíma, sem hér um ræir. — pegar fólki fór að lengja eftir brúðgumanum, var svara- maðurinn sendur að leita hans, og kom hann til baka með frétt- ina. Tveir Rússar liggja fyrir dauð- ans dyrum i Brantford, Ont., og sá þriðji er allur út stunginn og skorinn um herðar og handleggi. Ástæðan til alls þessa er sú, að tveimur mönnunum fyrst nefndu lenti saman í orðasennu og kall- aði annár hinn Bolsheviki. Síðan 31. ágúst síðastl. hefir nefnd sú, sem lítur eftir brúa og vegagerð í Manitoba ákveðið að byggja vegi og brýr í fylkinu sem nemur að verðmæti $717,007.54; af þeirri uphæð leggur fylkis- stjórnin fram $378,784.76. Auk þess var nýbúið að ljúka við brautargerð, .sem nam 277 mílum, cg þessi viðbót, sem hér er um að ræða, meinar að 222 mílum verður bætt við brauta bygginguna af vanalegum brautum og 50 mílum af aðalbrautum (Trunk Lines). pegar um þessar aðal eða höfuð- brautir er að ræða, borgar fylkis- stjórnin 'tvo-þriðju af kostnaði og hinar ýmsu sveitir, sem að þeim aðalbrautum liggja, einn þriðja. —En kostnaðinum við hinar al- gengu brautir er skift jafnt, stjórnin borgar helminginn og sveitirnar hinn partinn. — Síðan að þessi vegabóta lög Norris- stjórnarinnar komu í gildi, hafa verið bygðar 3,475.85 mílur af al- gengum brautum í fylkinu og 261.97 mílur af aðalbrautum, sem til samans kosta $8,967,856.12. Stjórnin í Ottawa hefir tilkynt, að sökum þess að arðmiðar Victory lánsins frá 1918 falli í gjalddaga í nóvember næstk. þá verði engin eigendaskifti að þeim verðbréfum viðurkend frá 1.—31. október. Ofsaveður gekk yfir Shawville, Quebec, í síðustu viku. par reif tré upp með rótum, sleit rit- og talsíma, braut talsímastaura og feykti þökum af húsum víðsvegar. Verkamanna ráðherrann í Can- ada hefir skipað sáttasemjara til þess að semja á milli kolanáma- eigenda í Minto, N. B., og þeirra sem í námum þeim vinna; for- maður þeirrar nefndar er yfir- dómari McKinnon. Skaðabætur fyrir tap i eldsvoða i Canada árið 1918, segja eldsá- byrgðar félögin að hafi numið $19,359,252. En árið 1917 námu þær $16,379,102. Járnbrautarnefnd ríkisins hefir veitt Quebec, Montreal and South- ern járnbrautarfélaginu leyfi til þess að hækka fólksflutningsgjald á járnbrautum þeirra úr 3.45 cent- um á míluna og upp í 4 cent. Stjórnin í Ottawa hefir tilkynt, að sökum affalla í New York á póstávísunum þeim, sem stjórnin í Canada gefur út, og sem borg- ast eiga í Bandaríkjunum, verði þær ekki seldar meðan afföll þau haldist, sem nú eigi sér stað. Stjórnin í Manitoba hefir sett nefnd til þess að rannsaka kaup- gjald og ástæður skólakennara í fylkinu. * Ef að það er nokkuð, sem sýnir efnalega afkomu þjóðanna, þá er þ^ið innieign manna í sparisjóðum, og má það vera mikið gleðiefni öllum í Canada að vita, að þrátt fyrir útgjöld óvanalega mikil og erviða tíma, þá vex innieign þjóð- arinnar í sparisjóðum stórkost- lega. Síðastliðinn ágúst óx inni- eign manna í þeim sjóðum og á sparibönkum um $20,000,000, og var hún þá $1,196,632,931, sem gerir nánlægt 150 á hvert höfuð í landinu. Árið 1918 eða í fyrra námu innieignir manna í sama mánuði rétt um eina biljón doll. Fyrsta konan, sem sótt hefir um ieyfi til þess að flytja mál í Nova Scotia, heitir Evelyne McKenie, og var henni veitt það. Fyrsta málið, sem hún fltuti fyrir rétti, vann hún. — Fyrir tíu árum síðan í sótti önnur kona, sem nú stundar i l ! J málafærslu í Vancouver, B. C., að j 1 nafni Miss Trance, um leyfi til þess að færa mál fyrir rétti í New j j Brunswick, og vakti það allmikla j i eftirtekt, því mikill vafi lék á, j j hvort samkvæmt ákvæði lagartna j j væri hægt að kalla konu persónu j eða ekki. John Herbert, 62 ára að aldri, var tekinn fastur á stræti í Win- j nipeg fyrir að vera undir áhrifum j víns í vikunni sem leið. Honum í var stefnt fyrir dómara og játaði i hann yfirsjón sína tafarlaust. j "Eg hefi aldrei áður bragðað vín á æfinni, en hafði ásett mér að fara einskis þess á mis, er lífið hefir að bjóða,” sagði gamli mað- urin-n um leið og hann greiddi fé- sektina, er nam sjö dölum. Senator Johnson frá California, sem er einn af svæsnustu mót- stöðumönnupi friðarsamninganna í Bandaríkjunum og sem nýlega fór í fyrirlestrarferð til þess að reyna að draga úr áhrifum Wil- sons forseta, fékk nú rétt nýlega j svohljóðandi símskeyti frá póli- tiskum stuðningsmönnum sínum í California: “Vér undirritaðir höfum verið ákveðnir stuðnings- í menn þínir bæði að því er ríkis- ; stjóra embættið í California snert- ir og eins stutt þig við kosningar til efri málstofu þjóðþingsins. — pað er vor meining, að vfirgnæf- andi meirihluti fólksins í Cali- fornia sé með friðarsamningun- um og þjóðasambandinu. Vér höf- um veitt nákvæma eftirtekt öllum mótbárum, sem fram hafa komið dyr hjarta þíns fyrir rödd hinna föllnu bræðra vorra, sem frá víg- vellinum tala til þín — þá getum við með sanni sagt, að réttlætinu hafi verið fullnægt. Við, Bandaríkjakonur af grísk- um ættum, stöndum reiðubúnar til þess að vernda systur vorar, sem enn eru undir oki Tyrkja og Búlg- ara. Láttu ekki viðgangast að fórn j | sú, sem drengirnir okkar færðu í þessu stríði, verði fótum troðin og að engu virt. boðsmenn námamanna þá yfir því, að þeir mundu ekki leggja árar í bát unz þeir fengju þessu fram- gengt, og væri ekki að vænta eftir góðu samkomulagi þar til þetta fengist. Grand Trunk járn- brautin. Samningar hafa tekist milli ' Canadastjórnar eða umboðsmanna Við vonumst eftir, að þu liair i, ~ .... , , . ... . , . hennar og Grand Trunk jarnbraut- þessu hartansmali voru fylgi þitt, ... . „ , . , . arfelagsins í Canada um að eins og þu hefir svo drengilega j veitt það öðrum málum. Við erum, herra forseti, Virðingarfylst, Undirritað fyrir hönd kvenna af Bretland stjórnin taki við brautum félags- ins og kaupi þær fyrir virðingar- verð, sem þartil nefndir menn, er vænta má að starfi sínu séu vaxn- ir, setja á kerfið. Grand Trunk félagið á 7,000 rnílur af járnbrautum í Canada; á móti því eru skuldabréf, sem fé- lagið 'hefir gefið út og selt, sem nema um $150,000,000, s-em og er fyrsti pantur á brautunum. Eftirlaun, sem Bretar verða að ^ meðan verið er að gera út um borga í sambandi við dauðsföll í kaupin og koma hlutabréfunum í stríðinu, nema 96 miljónum punda nafn stjórnarinnar, á fimm manna sterling fyrir árið 1919. Hjúkr- j nefnd að sjá um starfrækslu unarkonur og herforingjar, sem j brautarinnar; tvo af þeim til- halda áfram að fá kaup, eru 19,-ínefnir stjórnin, félagið tvo og svo Crail, aðal umsjónarmaður .Iohn-jg79 aft tölu; 9,536 herforingja- j velja þeir fjórir sér oddamann. sons við kosningu hans til öld- ungadeildarinnar. Rush Avery, á móti því, að friðarsamningarnir ; grískum ættum, í Boston, Massa- væru samþyktir eins og þeir eru I chusettes, af niu konum. og hafa verið lagðir fyrir öld- í • ungadeildina af forsetanum, og vér höfum komist að þeirri niður- stöðu, að þeir ættu að samþykkj- ast án breytinga og án undan- tekninga. — Vér trúum því, að friðnum í komandi tíð sé bezt borgið með þjóðasambandinu.” — Undir þetta rita: A. J. Wallace, forseti “Johnson for Senate Club” og varaforseti með Johnson. J. S. ekkjur; 4,961 mans, sem herfor-j pegar stjórnin "fer búin að taka ingjárnir þurftu að sjá fyrir; 9,196 Ivið Grand Trunk brautunum og formaður miðstjornar Reublicana ,börn, sem herforingjarnir áttu; bæta þeim við núverandi járn- ; Los Angeles. Marshall Stinson, 1875,687 óbreyttir liðsmenn, sem bautareign þjóðarinnar, verða það aðal umsjónarmaður Johnsons í j fá eftirlaun; 216,890 ekkjur ó- j 20,632 mílur í alt. Suður Californiu við ríkiastjóra-! breyttra liðsmanna; 279,400 á- ’ ------1--- kosningarnar 1910. Kemp hangendur, sem fallnir liðsmenn Campbell, sem líka var einn af i ^urftu að sjá fyrir aðrir, en börn fremstu stuðningsmönnum John- Leirra; 968,064 börn fallinna her- Auk þessara manna skrif- j manna. Frá islandi. Fyrir nefnd þeirri, er verið hef- j ið að rannsaka upp á síðkastið or-, sakir dýrtíðarinnar, undir for-; ystu Robsons dómara, hefir ný-! lega sannast, að skófatnaðarverzl- j un ein í Toronto, D..D Hawthorne Companv, græddi 190,000 á árinu sem leið, en samtals $800,000 síð- 1 an 1912. Fjármálaritari okur- verzlunar þessara.r færðist mjög undan því að leggja fram reikn- I inga sína, og bað rannsóknardóm- [arann, Mr. Murdock, að halda yf- i ir verzlun sinni hlífiskildi, því ef | ágóða upphæðinni yrði ekki hald- ! ið levndri, mundu dagb'öðin flytja um það fregnir með feitum, rauð- um línum, og hlyti slíkt að spilla fyrir verzlaninni. Dómarinn var ekki alveg á sama máli og kvað fólkið eiga heimting á að fá að vita allan sannleikann afdráttar- laust. Ekki hefir enn heyrst, að for- stjórar verzlunar þes^arar hafi verið dregnir fyrir lög og dóm fyrir óréttlætanlegt gróðabrall; verði það eigi gert, mun sökin ekki liggja hjá rannsóknardómar- anum, heldur hjá samst^ypu- j stjórninni í Ottawa. Viðskiftaráð Canada, Trade j Commission, hefir veitt leyfi til I innflutnings á 1,150 smál. af sykri frá Hong Kong.—Á meðan siglingar og vöruflutningar voru 5 sæmilegu ástandi frá og til Can- ada, eins og fram að ófriðnum, fluttist mikið af sykri frá Austur- löndum inn í landið, en svo fór það stöðugt þverrandi, unz síðustu 18 mánuðina fluttist eigi inn nema eitthvað fjórar smálestir. pessi Austurlanda forði mun bæta að npkkru í þeim hættulega sykur- skorti, sem þegar hefir gert vart við sig í Canada. sons. uðu fimm aðrir málsmetandi flokksmen hans undir skeytið. Dr. Royal S. Copeland, heil- brigðis umsjónarmaður í borginni New York, hefir sent heilbrigðis- ráði borgarinnar skýrslu um mjólkurforða borgarinnar, eftir að hafa rannsakað það mál ná- kvæmlega á meðal fólks og þar á meðal á meðal 19,037 barna; kemst hann að þeirri niðurstöðu, að mjólkurforðinn sé ekki svipað því nægilegur. í skýrslu sinni kemst Dr. Copeland meðal annars svo r.ð orði: “Hver sá, sem hefir tek- ið þessa lífsnauðsyn frá börnum þessum og fólki, hvort heldur til þess að auðga sjálfan sig eða af öðrum ástæðum, ætti að vera lát- inn finna til refsingar laganna í fullum mæli, ef að lögin geta náð hans eða þeira; ef ekki, þá ætti hann eða þeir að minsta kosti að vera látnir finna til vanþóknunar meðborgara sinna. pegar sannað í n)áji?i tij þes as banna honum að hefir verið, að mjólkurskorturinn | nota bréfið á þann hátt. er hættulegur fyrir heilbrigði j fólksins, þá getur heilbrigðisráð- I Sir George Paish, aðal eftirlits- í?5 Úr Steinholtsbletti hefir Jónas Jónasson lögregluþjónn selt Jóni Sveinssyni og Einari Einarssyni, 1100 fermetra lóð á 5 kr. fermetr- ann. petfa er erfðafestuland og rennur einn fimti hluti verðsins í bæjarsjóð. Józkur háskóli. — Langt er síð- Einkennilegt mál er fyrir rétti í Dublin á írlandi. pað reis út af gleraugum, sem augnalæknir einn gaf hinum nafnkunna lækni Sir Charles A. Cameron, sem nú er um nírætt. En svoleiðis stóð á, að augnalæknir þessi; sem um er að ræða, þótti aðsókn lítil og var Iiln far>ó var að tala um að setja á að tala um það við auglýsinga um- j boðsmann sinn, hvernig hann ætti j að fara að auka hana. Datt aug- lýsingamanninum þá í hug, að hann skyldi senda Sir Charles | Cameron gleraugu í gullumgjörð. petta gerði læknirinn, sem hét Arthur Lewis. En tveim dögum j eftir nokkur ár. eftir að hann sendi Sir Charles Cameroin gleraugun, fékk hann bréf frá honum, þar sem hann j stofn háskóla í Jótlandi, en fram að þessu hefir ekkert orðið úr framkvæmdum. Nú virðist vera komið töluvert skrið á málið, og er búist við að niðurstaðan verði sú, að háskóli verður reistur í Ár- ósum. Varla verður það þó fyr en Kvikmynda leikararnir eru nú við Gullfoss og Geysi og hafa lok- „ . . ið við það af myndinni, sem leika sagðist þakka fyrir sendmguna og L^. . Ke]dum AðstoðaSi þar að ser hkaði hið bezta v,ð gler- j datokuna fjöjdi fójks úr augun. Svo tok Arthur Lewis ... . , .... s , í sveitinni og þotti takast vel. brefið og notaði það sem agn í __________ blöðunum. Sir Charles höfðaði Frá Jóss Sigurðssonar félaginu. o____ ________= _ Eins og auglýst var á síðustu gl'ört hvað svo sem því sýnist til j maóur fjármálanna á Bretlandi, ; samkomu Jóns Sigurðssonar fé- þess að vernda heilbrigði þjóðfé- 1 hefir £efiis nt yíirlýsingu ais ! lagsins, ætlar félagið að ^ halda t* 1 : i. — .v__ _ „ M1 1 J L a 1 I /v m i ii J n n i I aIt L aci n n wi n w nan v Bandaríkin Akbraut liggur yfir Lake Erie járnbrautina, rétt fyrir austan brúna, sem er yfir Ramapo-áná, og er þar gæzlumaður, sem Willi- am Leasig heitir; segir hann frá einkennilegum bardaga, sem þar hafi átt sér stað á milli höggorms- tegundar þeirrar er rattle snake nefnist, og kattar. Höggormur- inn byrjaði atlöguna, en kisa tók á móti -og stóð viðureign þeirra nokkra stund. Hvorugt þeirra bar sigur úr býtum, því bæði lágu dauð á vígvellinum. lagsins.” En heilbrigðisráðið hef- ir ekki gert neitt í þessum efnum enn sem komið er. 'Bethlehem járnverksmiðjurnar alkunnu hafa tekið að sér að smíða 4,200 flutnings bifreiðar fyrir Breta. Býst félagið við að geta lokið smíði á 25 bifreiðum á viku. Alls eiga þær að kosta um eina miljón dollara. Eftirfylgjandi bænarskrá, sem konur af grískum ættum hafa sent Wilson forseta, skýrir sig sjálf: “Boston, Mass., 19. sept., 1919. Til forseta Bandaríkjanna, Woodrow Wilson, Washington.D. C. Herra forseti:— Konur þær, sem ritað hafa nöfn sín undir þessa bænarskrá, eru að eins fáar að tölu. En þær lfeggja fram fyrir yður sitt hjartans á- hugamál. Hvert einasta orð, sem við hér segjum, er að eins dauft bergmál af hræðslu, kvíða og vonleysi, sem gagntekur oss við þá hugsun, að Thrace, hið gamla heimilisréttar- land vort, sem og var land feðra vorra og ár, verði gefið til Búlgara, sem jufnvel nú halda áfram að myrða systur vorar og bræður, til þess að geta slegið eign sinni á það landsvæði, sem sjálfur guð veit að er réttmæt eign Grikkja. Án möglunar gáfum við syni okkar og bræður til þess að berj- ast fyrir frelsi og réttlæti. Við reyndum ekki til þess að svíkja köllun vora, heldeur lögðum fram krafta okkar óskifta til þess að Bandaríkin mættu hjálpa til þess að vinna sigur. Nú krefjumst við þess að Thrace verði ekki aðskilið frá Grikklandi. efnalegar ástæður og gjaldþol ! grímudans í lok þessa mánaðar, Breta hafi að litlu raskast á stríðs- i en samkoman verður á fimtudags- tímanum. Auður þjóðarinnar á kyeldið 30. okt., ekki 31. okt. undan stríðinu var alls sextán biljónir sterlings punda; en nú (Halloween) eins og auglýst var. pað kveld var ekki hægt að fá danssalinn. sé hann fimtán bilj. pd. pað er heldur ekki rétt að álíta, segir Samkomur Jóns Sigurðssonar fé- Sir George Paish, að útgjöld Breta séu miklu meiri en inntekt- irnar. Pað er að visu satt, segir hann, að verzlun vor við útlönd sýnir, að vér höfum þurft að kaupa inn miklu meira, en vér höfum haft til að flytja út. Inn- j fluttu vörurnar námu 402 milj pd. j um fram það, sem vér höfðum til jþess að flytja út fyrstu sjö mán- j uðina af þessu ári, sem gerir um i 690 pund sterling um árið. En því má ekki gleyma, að Bretai* fá afar miklar inntektir frá innstæðum sinum og eignum víðs vegar um heim. Vert er og að taka það með í reikninginn i þessu sam- bandi, að þrátt fyrir það þó skipa- stóll Breta hafi minkað meðan á stríðinu stóð, þá hefir þjóðin afar- miklar tekjur af vöruflutningum, því farmgjaldið er 700 per cent. hærra nú en það var fyrir stríðið. forfeðra Tþrjú" þúsíind Ef að Bretar ^rftu ekki a8.1*na og hjálpa samherjum sinum í Lv- rópu, þá mundu þeir geta borgað fyrir allar sínar nauðsynjar. Með verkfall járnbrautarmanna á Englandi að eins hjá liðið, tóku umboðsmenn náma manna sig til og fóru á fund Lloyd George og kröfðust þess, að >allar námur yrðu gerðar að þjóðeign, að kaupgjald yrði fært upp, en vinnutími styt- ur, og styðjast námamenn þar við hið svo nefnda Shankey nefndar- álit. Eftir að Lloyd George hafði hlustað á kröfur mannanna, gaf hann það svar, að stjórnin sæi sér með engu móti fært að verða við imiiiiiitiiniiuiiimiiumiiiiNiiiimmtmiiiiiitiinfnifmffln'r Hanstnótt. Góða nótt! úr öllum áttum ómar haustsins skauti frá, djúpum lífsins laga þáttum lúta öflin stór og smá: Hægt og rótt í húmið kalda hníga sumar blómin fríð, dimm við ströndu drynur alda dóm, sem boðar feigð og stríð. Bitur húmsins bylgjan djúpa berst um loftið, jörð og haf, meðan frost og fannir hjúpa fegurð þá, sem vorið gaf. Hulinn kraftur öllu vfir eilíf vefur geislabönd, kennir oss að ljósið lifir leitt af drottins náðarhönd. Syrgjum ekki bjartra blóma brosið, sem á vetri dvín að eins til að endurljóma aftur, þegar vorið skín. Fagra haust, með frið og næði faðm sem vefur djúpt og rótt öll þín blíðu kvöldsins kvæði kalla til vor: Góða nótt! M. Markússon. iniiiiiiiiiHiii IttllllllHlllllllll Karlmenn—1. og 2. verðl.: Fall- egustu búningar. 3. verðl. skrípa- búningur. Aðgöngumiðar fást hjá meðlim- um félagsins og kosta $1.00. Nefndin. Or bænum. hæfileikum sem systur hans eru gæddar miklum sönghæfileikum, þá er björt framtð hans, ef guð gefur honum líf og heilsu.—Vinir hans hér i Winnipeg óska honum til hamingju. Guð blessi hans inngang og útgang. Vinur. Séra H. J. Leó frá Lundar var staddur hér í bænum um síðustu helgi. Mrs. A. Sigurðsson frá Spring Water, Sask., kom til borgarinnar á laugardaginn var að heimsækja ættingja sína. Hún dvelur hjá systur sinni, Mrs. ívar Hjartar- son, að 628 Burnell St. Tvær bækur eru nýkomnar út í Reykjavík eftir skáldið Einar H. Kvaran. Heitir önnur “Trú og sannleikur”, eru það hugleiðingar um eilífðarmálin. Hin bókin heit- ir “Sögur Rannveigar.” íslendingar, munið eftir bazaar þeim, sem kvenfélag Fyrsta lút. safn. heldur í sd.skólasal kirkj- unnar þann 28. og 29. þ. m. par verður margt til sölu, því til þess- arar samkomu hefir kvenfélagið vandað eins og til allra sinna sam- koma. Fólk ætti að leggja þessa daga á minnið og láta ekkert skyggja á þá, því bæði kvenfélagið og málefnið á skilið að það sé st.vrkt og styrkt rækilega. Lárus Guðmundsson er nýkom- inn úr viku ferð norðan úr Nýja íslandi. Sagði hann að tíð væri mjög óhagstæð þar nyrðra, menn ekki enn búnir að ná inn heyjum. 17. sept. síðastl. lézt áð heimili Stefáns Sigurðssonar að Kristnes P. O., Sask., öldungurinn Gulð- mundur Ólafsson, 87 ára gamall. Hann var einn af frumbyggjunum íslenzku í þessu landi; kom til Ameríku frá íslandi árið 1874. Dvaldi hann fyrst dálítinn tíma í nánd við Kinmount, Ont., en fluttist þaðan vestur til Nýja ís- lands og árið eftir, eða 1875; reisti hann sér bú í Nýja íslandi og nefndi bæinn Víðimýri; þar bjó hann í fjögur ár, en brá þá búi og fluttist til Winnipeg, þar sem að heimilisfang hans var í 23 ár; stundaði hann þar ýmsa atvinnu en hafði þó mest ofan af fyrir sér með akkorðsvinnu. — Síðustu árin var Guðmundur sál. til heimilis hjá Stefáni Sigurðs- syni að Kristnes P.O., þar sem hann lézt 17. sept. eíns og að, framan er sagt. pann 24. sept. síðastl. gaf séra N. Steingrímur Thorláksson sam- an í hjónaband þau Jóhann Pét- ursson og Kristbjörgu Johnson. Brúðurin er frá Hnausum, dóttir Einars Johnsons, en brúðguminn er fóstursonur Mr. og Mrs. pórðs Péturssonar í Selkirk; hann er “plumber” að iðn og afturkominn hermaður. Brúðhjónin ungu eru 'til heimilis hjá fósturforeldrum Mr. Péturssonar. Við krefjumst þess, að þú opnir þessum kröfum. Og lýstu um- búningur. lagsins eru nú orðnar svo vel þekt- ar, að það þarf ekki frá þeim að skýra hér, er það mikið að þakka ötulum áhuga og atorku félags- meðlima, hve vel þær takast, en ekki síður þeirri velvild og hjálp- semi, sem félagið hefir ætíð notið á meðal landa vorra, frá því það var stofnað. pessvegna höfum við nú ráðist í að leigja skemtilegustu danshöllina í Winnipeg fyrir sam- komu þessa, nefnilega í Fort Garry hótelinu, og ráðið “Jazz” lúðra- flokk hótelsins til að spila fyrir dansinum, sem er langbezti lúðra- flokkur bæjarins.—peir, sem einu sinni hafa verið á samkomu í Fort Garry höllinni, vita að það er bezta og í alla staði skemtilegasta pláss, sem hægt er að fá í bænum, og þeir munu ekki óska eftir öðru. Hinir, sem aldrei hafa verið þar, fá nú gott tækifæri til að kanna ókunnuga stigu. pað er ekki lund- ureinkenni okkar íslendinga, að vera mjög lítillátir, en samt sem áður heyrast oft raddir um, að “Fort Garry sé alt of fínt” fyrir okkur landana.” petta er helber hugarburður, sem komist hefir inn hjá sumum, en þeir, sem ekki vilja trúa því, geta nú fundið út um það sjálfir með hægu móti, því ef þá skyldi bresta kjarkinn til að sýna sig þar, geta þeir hæglega smeygt sér út áður en griman fell- ur. En við erum sannfærðar um, að það yrðu ekki margir, sem til þeirra úrræða tækju. Eftirfylgjandi verðlaun verða gefin: Konur—1. verðl.: Fallegasti heimatilbúinn búningur. 2. verð- laun: Fallegasti leigður búning- ur. 3. verðlaun: fallegasti skrípa- Hinn 7. þ.m. gaf séra Adam por- grímsson saman í hjónaband, að Narrows P.O. þau Miss Ragnhildi Johnson, til heimilis þar í bygð, og Stefán Guttormsson frá Win- nipeg. Heimili þeirra verður að 446 Harbinson Ave., Winnipeg. Grímur Laxdal kaupm. Árborg kom til bæjarins á þriðjudaginn. á leið vestur til Leslie, Sask. Síðastliðinn mánuð bauð Eaton- félagið verðlaun fyrir bendingar, sem miðað gætu til umbóta fyrir verzlunina í ýmsum myndum. Samkepnin var opin öllu verka- fólki félagsins og tóku þátt í henni þúsundir manna. Á hverju sviði voru verðlaunin sem fylgir: Fyrstu verðlaun $75, önnur verðl. $50, þriðju verðl. $25 og fjórðu verðl. $10. í samkepni þessari hefir landi vor Eiríkur ísfeld hlotið fyrstu verðlaun, $75. Bend- ing hans var í því fólgin, að kaup endurnir sjálfir hefðu á komandi tíð tækifæri að láta til sín heyra viðvíkjandi því, sem þeir álitu á- kjósanlegast í sambandi við vöru- sendingar og fleira. Miss Inga Johnson hjúkrunar- kona, sem um nokkrar undanfarn- ar vikur hefir dvalið í Boston, kom heim á sunnudaginn og dvelur hér framvegis. Að líkindum tekur hún aftur við líknarstarfi sínu við sjákrahúsið bráðlega. pað stendUr í bréfi frá Spanish Fork, Utah, dagsettu 21. sept. s.l., “að Páll Guðmundsson (Paul Jameson) sé að leggja á stað til California; ætlar hann að lesa læknisfræði á læknaskóla í Oak- land.” Páll hefir stundað undir- búningsnám á æðrj skólum í Salt Lake City að undanförnu; hann er víst fyrsti íslendingurinn i Utah, sem hefir lagt út á þessa vanda- sömu braut. Ekki eru það miljón- irnar, sem knýja þenna unga og efnilega pilt til framsóknar. Sé Páll gæddur eins miklum læknis- paklætishótíðin í Fyrstu lút. kirkju. petta var sannarlega ánægjuleg samkoma, heyrði maður alt í kring um sig frá mannfjöldanum, sem nærri fylti Fyrstu lút. kirkju niðri á mánudagskvöldið var. Og það er satt, samkoman var ánægjuleg í alla staði. Ánægjulegt fyrst og fremst að sjá, að það voru nógu margir menn og konur, sem hugs- uðu svo mikið um þá alvarlegu stund — þakklætishátíð þjóðarinn- ar — til þess að koma saman í guðs húsi til þess að gjalda guði þökk í fáar mínútur á fyrsta al- menna þakklætisdegi þjóðarinnar síðan stríðinu lauk. Ánægjuleg fyrir það, hve vel var vandað til hennar og líka að allir voru til staðar, sem lofað höfðu að skemta og sem allir leystu hlutverk sín mjög vel af hendi, sumir ágætlega. —Eftir að skemtiskráin var á enda, fór mannfjöldinn niður í sunnudagsskólasalinn, og fylti þar hvert einasta sæti, auk þess sem margir urðu að bíða bæði niðri og uppi í kirkjunni, meðan þeir er fyrstir fóru niður neyttu rausnarlegra veitinga kvenfélags- ins, er fyrir samkomunni stóð. Er fólk var mett orðið skemti það séí við samræður og ættjarðarsöngva fram á miðnætti. pökk á kvenfé- lagið skilið fyrir þessa og aðrar samkomur sínar, sem nú hafa náð þeirri hilli hjá almenningi, að húsfyllir er vanalega, þegar það býður til veizlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.