Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1919 Bls. 7 ipÉ Ræða Framh. frá 2. bls. — Nesið hefir öðlast allsterkt að- j inu. Líklegt er að minsta kosti, dráttarafl. Fátækir flýja hingað | að sláturhúsið og kaupfélagsstöðv- vegna þess, að hér er betra um at-1 arnar verði hér lengi óhreyfan- vinnu en víða annars staðar, o^ legar. En þó verður hér ekki Nesið fyrst og fremst blómgun sína að þakka. pað sýnir sig, að vér höfum haft hér líklega fjár- málamenn, þar eð landsbakinn hefir fengið héðan fjóra starfs- menn: Helga Jónsson, Jón Gunn- arsson, Guðm. Loftsson og Hann- es Blöndal. Og auk þess eru nú tveir af hinum fornu Nesbyggjum taldir í flokki stóreignamanna. Hinir einu innfæddu Borgnesing- ar, sem nú eru komnir svo langt að hafa stórgróðafyrirtæki með höndum, eru bræðurnir Thórs, er stjórna Kveldúlfsfélaginu. — Til \ óhappa tel eg, að tvisvar hefir eldur gert óskunda, en þau óhöpp urðu ekki mjög tilfinnanleg. Ó- happið mesta—og nær því að segja hið eina—liggur í sjóslysum. pau hafa tvisvar að borið, en sérstak- lega hið síðara verður alla tíð bióðug málsgrein í Borgnesinga annál. pegar vér lítum yfir framför Nessins fyrstu fjóra áratugina síð- an það var löggilt, verður ekki annað sagt en að það hafi verið fremur seinþroska fram eftir aldri. Fyrstu tíu árin er það ó- bygt, svo tvenn tíu ár í sárlítilli framför, nema hvað verzlun vex dálítið og um leið gjaldþolið. Og fjórða áratuginn er hægt og jafnt munu fáir þeirra iðrast eftir að hafa flutt hingað. pað er þó barnaskólinn, sem allra sterkast dregur nú fátæka eða jarðnæðis- lausa barnamenn að Nesinu. En auk þess hefir Nesið sem segulpóll héraðsins togað til sín bæði hér- aðslækninn og sýslumanninn — og um það leyti prestinn líka; það er að eins lítið tímaspursmál, hve- nær hann flyzt þangað eftir því sem reynslan bendir til í öðrum kauptúnum, þar sem eins stendur á. Kirkjan hér er þegar fullsmíð- uð í höfði hugsjónamannanna, þó byggingin bíði betri tíma. — pað, sem mest hindraði framför kaup- túnsins framan af, voru hinar örðugu og ónógu samgöngur á sjó og landi, það að veltufé verzlan- anna var alt útlent og arðurinn rann allur út úr landinu og enn j fremur vantraust manna til fram- tíðar kauptúnsins. Um aldamótin ; var byrjað að leggja vagnveginn upp frá Nesinu og með gufubáts- ferðum um fjörðinn stórbætt úr samgöngunum; en mestu munaði um það að fá símasamband yfir láð og lög og mótorana til flutn- irtga. — Fjörkippurinn eftir 1909 1 ungum manni, hvað sem nú verð- hóf Borgarnes bráðlega upp í tölu I ur, þegar alvarlega til kastanna haldið í horfinu framvegis, nema sívakandi áhugi og fyýirhyggja sé. Brú á Hvítá og bætt höfn, — þetta tvent eru framtíðarskilyrði, og líklega lífsskilyrði fyrir Borg- arnes. — Jökulleirinn kring um Borgarnes er án efa gullvægur, þó vér kunnum ekki enn tök á að gera okkur neitt úr honum. Sand- jörin getur veitt mikil búdrýgindi ineð auknum jarðarávexti, ef út- vegir eru hafðir með áburð. Iðn- aður, einkum allskonar smíðar, getur fætt hér mikið fleiri men en nú gerist. Auðvitað verður verzl- unin samt ætíð fjöregg Borgar- ness. Framtíðar möguleikarnir eru margir, ef unnið er með sam- heldni, fyrirhyggju, dugnaði og drenglyndi. — “pað iðar djúpt í mold og móðu magn og líf, sem hefja þarf.” —Núlifandi kynslóð hér hefir drengilega riðið á vaðið, og von- andi lætur komandi kynslóðin eigi síður hendur standa fram úr erm- til að auka framförina — nálgast framtíðar hugsjónirnar. Mér virð- ist fjör og áhugi sprikla í mörgum Orvals birgðir af nýmóðins KVENHÖTTUM fyrir haustið og veturinn. Sanngjarnt verð. Eina íslenzka kvenhattabúðin í borginni. MRS. SWAINSON. 696 Sargent Ave. Phone Sher. 1407. Business and Professionai Cards sjálfstæðra kauptúna, því árið 1913 fékk það fullkomna heima- stjórn í hreppssökum og telur af- framfaraskrið á, — en eftir 1909 I mæli sitt sem sérstakur hreppur kemur fjörkippurinn. pað ár er Sláturhúsið bygt, og svo rekur hvert framfara fyrirtækið annað: Vatnisleiðsla, ullarþvottahús, ís- hús, bar^iaskóli, kaupfélagshús, bætt bólverk, bryggjur og vegir. Mótorbátar keyptir. Síminn starf- ræktur. Hvert um sig af þessum fyrirtækjum á sína sögu, sem ekki skal þulin í dag. — Garðrækt og grasrækt tóku miklum framförum, frá 28. maí það ár. Árið 1913 verð- ur án efa framvegis talið einna minnisverðasta árátalið í sögu nessins — ár hinnar nýju fæðing- ar, enda var barnaskólinn bygður á hinu sama ári og viðkoman með meira móti. — Borgarnes dregur sífelt meiri og meiri verzlun til sín, og nú virðast höfuðverzlanirn- kemur. Eg lít með glaðri von og fullu trausti gegn framtíðinni, og eg sé í anda sömu sjónir og nafni minn, sem kvað: “Brenna dys hjá bæ og koti, bjarmi sést af gullsins öld.” Svo óska eg hinu unga Borgarnesi, allra heilla og hamingju á komandi tíð. Eg óska og vona, að það eflist svo að auði og framkvæmd og þýðingu i sögu héraðsins og þjóðarinnar, að Phones G, *■ 1154 and G. 4775 HalldórsSigurðsscn General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg HVaÐ sem þér kynnuð að kaupa af húebúnaði, þá er hægt að semja við okkur. hvort heldur fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 560 Main St., hotni Alexandcr Ave. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St , Winnipeg Phoqe: F (J 744 Heirr)ili: F R 19S0 Islenzk vinnustofa ASgerB blfrelBa, mðtorhjðla og annara relBhjðla afgreldd fljðtt og vel fchnnig nýjir bifreiBapartar úvalt viB . ... . j hendina. SömuleiBIs gert viB flestar afmælisbarninu, a^,rar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, Vinnustefur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. en þó eru mestir fjörkippir í því efni einmitt nú yfirstandandi ár. miðstöð allrar verzlunar í hérað Dánarfregn. ar orðnar svo gamlar og grónar í | það beri bráðlega með rentu aftur sessi, að Borgarnes hljóti fram-j sitt gamla nafn: Digranes. Dig- vegis um langan aldur að verða | urt af velsæld og auði sé eg það í | fjærsýn. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce Ave. Horninu & Hargrave. Verzla meB og virBa brökaBa hú»- raunl. eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiítum fi. öllu sem « nokkurs virBL J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjfi um leigu fi húsum. Ánnast lfin og eldsfibyrgðir o. fL 808 Paris Bulldlng Phone Main 2596—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skáutar smíðaðir, skerptir og •ndurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. Drottins hönd þess veri vörn og veiti því allskyns gæði; þó það eignist þúsund börn, þrjóti’ ei skjól né fæði. Svo þakka eg áheyrendunum þolinmæðina og Borgnesingum fyrir 29 ára góðá samvinnu. —Óðinn. A. G CÁRTf R úrsmiður Gull og silfurvöru ► aupmaður. Selur gleraugu vi? >11 ra bæfi þrjátlu ára reyns' t i öllu sem aB úr hringjum . * öBru gull- stássi lýtur. — G rir viB úr og kiukkur á styttr tima en fðlk hefir vanist. 206 NOTRE t 'AME AVE. Simi M. 4529 - ATnni|ieg, Man. Dr. R. l. HURST, • •smber of Roj J Coll. oí ssurgeon- L.g., útskrlfaBw fif Royal College o Phuaiclans, Lt don. SérfrseSmgur brjðst- tauga og kven-sjúkdömum —Skrifst 30f Konnody Bldg, Portav Avo. .V mðt Eaton’a). Tals. M 81* Holmh' M. 2696. Ttmi tll vlBtal kl. 2—» og 7—8 e.h Dr. B. J. BRAMJSON 701 Lindsay Building TKI.RPHOMt QAHRV «**» OrriCB-TfMAR: »—3 Haimili: 776 Victor St. TKl.KPMONK QAHRY aai Winmpec, Man. Vfir leggjum aerstaaa áherzlu k ai •olja moBöl eftlr forskriftum læk.ia Hid beztu lyí, sem hægt or aS tá eru notuB eingöngu. þegar þér komlf meB forskriftlna tll vor, meglB péi vera vlss uaa aB fá rétt paB B»n læknlririn tekur tll. COIiCJjECGK ék CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St Phonos Garry 26 90 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. ivalll sint á nött og dogl. D R. B. G E H Z A B E K, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frfi London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manitoba. Fyrverandi aBstoBarlækni* viB hospítal i Vlnarborg, Prag, og Berltn og fleiri hospttöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 418—417 Pfitchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—• og 7—9 e. h. I>r. B. Gerzalieks eigiB bospítul 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjðstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdðmum, innýflavelkL kvensjúkdðmuin, karlmannasjúkdðm- um.tauga veiklun. pann 13. f. mán. andaðist að heimili sínu nálægt Elf- ros, Sask., húsfrú ólöf Gísla- son, eftir langvarandi sjúk- dómslegu. Ólöf sáluga var fædd í Berufirði á íslandi árið 1853. Hún var dóttir Ólafs Hall- dórssonar tómthússmanns á Berufjarðarströnd, og konu hans Halldóru. Árið 1879 giftist hin látna eftirlifandi eiginmanni sín- um, Benedikt Gíslasyni. Árið 1889 fluttust þau hjón til Ameríku og settust að nálægt Akra, N. Dak., þar sem þau bjuggu undir 20 ár. Síðan fluttu þau til Saskatchewan og settust að nálægt Elfros. Ólöf sál. varð sex barna móðir, sem öll eru dáin. Elzta dóttir hennar var fyrri kona Halldórs Eiríkssonar bónda að Hensel, N. D. Hún andað- ist eftir mjög skamma sam- búð þeirra hjóna. Önnur dóttir hennar var gift Pétri Pétunssyni frá Hensel, N. D. Ólöf sál. var víst alt af* fremur heilsulítil og þrjú síðustu árin víst hér um bil alt af rúmföst. Ólöf sál. var greind kona og vel látin af öllum, sem hana þekttu, og bar hún með mestu jjolinmæði og þreki all- ar sínar mörgu og þungu sorgir. pess er bæði skylt og ljúft að minnast, að margar konur bæði í bænum Elfros og næsta nágrenni voru þeim hjónum mjög hjálpsamar í hinum langvinnu veikindum ólafar sál. Hún var jarðsett í heimilis- grafreit þeirra hjóna þann 15. sept. af séra Halldóri Jóns- syni. H. J. Frá IsIandL Perritð hefir verið um alt Suður og Vesturland síðustu vikur og má segja að vel horfi nú með heyskap, haldist tíðin enn. Grasspretta í meðallagi. Listvinafélagið hefir efnt til almennrar sýningar á verk um ísl. listamanna og var hún opnuð kl. 3 í gær og verður opin í þrjár vikur. Er þetta fyrsta sýningin af þessu tagi, því allir listamenn eru þarna boðnir og velkomnir, er finna náð fyrir augum dómnefndar þeirrar sem velja skyldi úr það er hún áliti hæfilegt til að koma fyrir almennings sjónir. í nefndinni eru Ás- grímur Jónsson, Á. B. por- láksson og Ríkarður Jónsson. Á sýningunni eru um 90 myndir og líkansmíði eftir flesta íslenzka listamenn og konur. Flestar myndirnar eiga á sýningunno þeir Ásgr. Jónsson, pórarinn B. porláks- son og Jóhannes Kjarval. Líkansmíð eru á sýningunni eftir Ríkarð, Einar Jónsson og ungfrú Nínu Sæmundsson og ein teikning að húsi er þar eftir Finn Thorlacius bygg- ingameistara. Sýningin er í Barnaskólanum og fyllir þar 6 kenslustofur.—lsafold. & Mi wm WM 'j' ' gpíffí w níi m m ý. f 38 luijorý ihö -X£A m C-rV/ Kaupið eftir EATON’S Verðskrá. Hvílíkt fádæma úrval, hvílíkur ara- grúi af kjörkauípum felst í þessari nýju bók. Að verzla eftir þessari bók á þenna hátt, hefir í fór með sér flesta þá ánægju, er því er samfara að kaupa í hinni stóru búð sjálfri. Sendið utanasknft yðar á póstspjaldi. Eins og flest er í háu verði nú, þá megið þér eigi án vera þessarar Verð- skrár, sem veitir yður öll þau kosta- kjör, sem einungis EATON getur boðið. —Skrifið eftir bókinni í dag. T. EATON C<2 m m rnmm w ^ m 'W' n w LIMITED WINNIPEG - CANADA VsSæsL: Dr. O. BJORN80N 701 Lindsay Building úu.BFBOKKiamr 32t Oftíce-tímar: a—3 HIIHIU: 766 Victor 6t. aet IfiLSrBONEt QAIRY T«8 Winnipeg, Man. Dr> J. Stefánsson 601 Bcyd Building; C0R. PORT^OE ATE. & IDMOfiTOfi *T. Stund.r eingðngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta frfikl. 10-12 f. h. og 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.fmi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Bdmonton Stundar sérstaklega berklosýkl og aBra lungnasjúkdðma. Br aB Onna & akrlfstofunnl kL 11— 12 f.m. og kí. 2—4 c.m. Skrif- atofu tals. M. 3088. Helmlli: 4« Alloway Ave. Talslml: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Tií viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnlon Tlres ætiB t relBum höndum: Getum út- vegaB hvaSa tegund sem þér þarfnist. 4 ðgeröum og “Vulcanizlng” sér- stakur ganmur gefínu. Battery aBgerBir og bifreiEar til- búnar til reynslu, geyredar og þvegnar. APTO TIRE VOLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. T^ala. Garry 2767. DplB dag og nðtL Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafinagiisAliöld, svo sem straujúm víra, allar tegundlr af glösum og nflvakn (batteris). VERKSTOFA: 676 HDME STREET J. H. M CARS0N Byr li! AUskonar Umi fyrlr fatlaöa menn, einnlg kviöslitanmbúölr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY 8T. — WINNIPEG. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir iógfræöÍBgar. Skrifstcpa:— Rcom Sn McArthut Building. Portage Avenoe áaiTon: P. O. Box 1658, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsíirfi M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- son® heit. í Selkirk. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarslumaður 503 PAIRIS BUILDING Winnipeg Joseph T. IhorsGii, íslenzkur Lögfrsðingur " Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSllS. PHILLIPS & SCARTH Barrlsters, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Wlnnipeg Phone Main 512 Gísli Goodman TINSMIDUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone —! Oarry 2968 Heimillt Oarry 69t A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarír. Allur útbúnaður sfi bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnitvarÖa og legeteina. Hoimllie T*i«* Osirry 2161 Skrifttoúi Tale. - Oerry 300, STS Giftinga og r . , Jarðarfara- Dloln mcð litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Vegna þess JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HeimUis-Tals.: St. John 1844 Skrtfsto/u-Tnls.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæBi húsalelguskuldir, vnBskuldir, víxlaskuldir. AfgrelBir alt sem aB lögum lýtur. Skrifetofa, 255 Main Strec* Yegna þess að heilsan er of dýrmæt til þess að stofna henni í hættu með vafasömum meðölum; vegna þess, að þú vilt auðvitað fá meðal, sem vinnur fljótt og hefir engan óþarfa sársauka í för með sér; og vegna þess, að þú vilt að sjálfsögðu fá meðal, sem grípur fyrir upptök sjúkdómsins, kaup- irðu Triner’s American Elixir of Bitter Wine, sem losar þig við magaóreglu af hvaða tegund sem er á sama sem engum tíma. — Meðal þetta hefir nú í full fjöru- tiu ár notið almennings hylli, sem eiginlega eina alveg óyggj- andi lyfið, til þess að halda inn- ýýflunum hreinum og í vinnu- færu ásigkomulagi. pér getið fengið Triner’s American Elixir of Bitter Wine í öllum lyfjabúð- um. — Gleymið ekki heldur að hafa ávalt Triner’s Liniment á heimilinu; það er bezta meðalið við bólgu, gigt, tognun, vöðva- þreytu o. s. frv. Slík meðöl veita skjótan bata. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.