Lögberg - 23.10.1919, Page 1

Lögberg - 23.10.1919, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER 1919 NUMER 43 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Eins og getið hefir verið um i I.ögbergi áður þá verður allsherjar verkamanna þinð háð í Washing- ton, D.C., og byrjar 29. þ.m. Til þess að mæta á því þingi fyrir Can- ada hafa verið kosnir: Fyrir hönd Canada stjórnar Hon. N. W. Kowell og Hon. G. D. Robertson, verkamála ráðherra; fyrir hönd verksmiðju eigenda, S. R. Parson, og fyrir höd verkamanna félags í Canada P. M. Draper. Ennfremur hafa þessir verið út- nefndir til þess að mæta á þingi þessu fyrir hönd hinna ýmsu fylk- is stjórna: Fyrir Nova Scotia,, D. A. Camer- on og M. L. A. Sydney; Prince Ed- ward Islands, Hon. W. L. Mac- kenzie King; Quebec, Louis Gouin; Ontario, Dr. W. A. Riddell; Mani- toba, Hon. Thos. H. Johnson; Sas- katchewan, T. H. Molloy; Alberta, Hon. C. R. Mitchell; British Colum- bia, aðstoðar verkamála ráðherra fytkisins. Svo hefir Mr. Parson útnefnt þessa sér til aðstoðar, J. F. Walsh, Toronto; J. T. Stirrett, Toronto; E. B. Robertson, Ottawa; W. J. Bulman, Winnipeg; E. P. Jones, Montreal, og til vara, J. B. Hugg, Winnipeg, og Sam Harris, Toronto. Draper, umboðsmaður verka- manna, hefir nefnt sér til aðstoðar, Tom Moore, Arthur Mortel, Rohert Baxter, D. Rees, Mrs. Kathleen Derry. Til vara Alex. McAndrew, Harry J. Halford, Gerald H. Brown. Alt eru þetta menn vel þektir á meðal verkamanna og eiga heima váðsvegar um landið. Námamenn sem verkfall gerðu í Kimberly, B.C., neituðu á fundi að segja skilið við O.B.U., ,a,fleiðingin varð sú að vinnuveitendur neituðu að halda áfram sátta samnings til- raun um og menn þeir sem verka- mannadeild sambandstjórnar hafði sent á staðinn til að reyna að laga eru farnir frá Kimberly og komnir til Calgary. Verkfall það sem átt hefir sér stað hjá Atlatic sykur mylnu fél- aginu er nú um garð gengið. Menn- irnir tóku síðasta boði félagsins sem var 5 centa launa hækkun um klukkutíman, sem að gjörir kaupið 40 cents á klukku tíma og 8 klukku- stundda vinnu á dag. Drengur í Hamilton, Ont., 13 ára gamalla, sem Percy Barber hér, var að klifra yfir járngrind skamt frá heimili sínu honum varð á að taka utan um vír sem lá meðfram garðinum án þess að vita af að rafurmagnstraum var eftir vírnum. Drengurinn dó samstundis. Verkamála ráðherrann í Otta- wa, hefir skiað nefnd til þess að tala á milli þeirra sem vinna við Marconi loft skeytin austur með stórvötnunum í Canada og Mar- coni loftskeyta félagsins, sem ósáttir eru orðnir. Innflutningur Banadaríkjamanna til Canada hefir verið meiri fyrstu 8 mánuðina af 1919 en hann var yfir þá mánuði s. 1. ár, svo nemur 7,079 manns. Sagt er að skipasmíða félag sem í eru bæði Canada og Bandaríkja- menn, stórt og voldugt, sé í mynd- un, og að stöðvar þess eigi að verða á ýmsum helstu stöðum í Canadd og Bandaríkjum. Sagt er að félag þetta hafi fengið loforð fyrir smíð- Verslun Caada yfir sex mánuði af árinu 1919, eða af fjárhagsáár- inu sem endaði 30 september s.l., var $1,087,232,880, og er það $32,- 575,418 minna heldur en verslun- ir. var yfir sama tíma til 1918, og er þessi mismunur aðallega fólgin í því að innfluttar vörur eru meiri í ár helddur en þær vóru í fyrra. 1 fyrra námu innfluttu vörurnar $484,532,214. En í ár voru þær $451,769,410. Að úlfvaldar sem voru á stærð við stóra Kanínu segja jarðfræðing ar við Chícagó háskólann, að hafi verið í Oregon fyrir tveimur þús- miljónum ára síðan. leyfar af þessu dýri á samt beinum af þrí- fættum ihestum fundust í hellum 5 Cascadi fjöllunum. Maður að nafni Frank Steldon á heima í Buffaló hann er 110 ára gamall fæddur í Quebec í Canada 1809 . Hann tók þátt í stríðinu á Á allsherjar jarðræktunar afurð- milli Frakka og Prússa og sagir að ar sýningu, sem haldin var í Kans- as City, Missouri, hlaut Manitoba fylki fyrstu verðlaun í 35 greinum, önnur í 25, og þriðju í 22 greinum. Auk þess hlaut fylkið alheims við- urkenningu fyrir framleiðslu í sjö greinum; á meðal þeirra voru garðávextir, hveiti, hafrar og bygg, eru það bikarar úr silvri gjörðir af mikilli list, um þá bikara ei kept árlega. Bretland Maður að afni Perceval Simp- son stóð undidr eik einni í Fins- bury skemtigarðinum í Lundúnum, í þrumu veðri. . Elding sló hann og féll hann örendur niður á gras- flötinn. pegar að hann var flett-. ur klæðum furðuðu menn sig mjög á að nákvæm eftirlíking af eikinni sem hann stóð við var eins og greipt á líkamann. Mikil eftirspurn er á Englandi eítir alskonar landsafurðum frá Canada, einkanlega smjöri, osti, eggjum og hunangi. Fyrir nokkrum dögum hélt hermanna félagið í Cork gleðimót mikið í samkomu húsi sínu, var þar dansað og önnur meinlaus gleði um' hönd höfð. En þegar minst varði réðust Sinn Feiners að sam- komustaðnum, mölvuðu glugga ineð grjótkasti og gerðu önnur spjöll, enga ástæðu vita menn aðra en þá að Breski fáninn blakti yfir samkomu salnum. prátt fyrir ákveðið bann frá stjórninni og yfirhershöfðingja Breta á írlandi héldu Sinn Fein- ers hið tólfta árlega þing sitt í Mansion House í Dublin, um 2,000 erinddrekar frá öllum héruðum á írlandi voru viðstaddir, og byrjaði fundurinn um miðnætti. Borgarstjórinn í Dublin, Laur- ence O’Neil, er að verða mjög óró- legur út af því fyrirtæki Sinn Fein manna sem þar eru í fangelsi, að neita ekki neinnarfæðu. Sumir þessir menn, segjir borgarstjórinn, að séu við dauðans dyr. Hann hefir ritað bréf til Sir Ian MacPherson, ritara írlands, þar sem að hann fer fram á að þessum mönnum verði sint á einhvern hátt betur og meir en gjört hefir verið. Hann bendir á dauða Thomas Ashe í Mount Joy fangelsinu 1917, og bætir svo við: “Eg þykist vita að annað eins tilfelli sé ekki eftir- sóknarvert, þarafleiðandi krefst eg þess að samningar þeir sem fyrir- rennari þinn gjörði viðvíkjandi pólitiskum föngum séu haldnir. í ræðu ssm Lloyd George hélt í Sheffield á Englandi, sagði hann að það væri Banddaríkjunum að kenna að friðarsamningunum við Tyrki væri ekki lokið. “pað er ómögulegt að kveða á um framtíð Tyrklands fyr en maður veit hvort Bandaríkin ætla sér að taka þátt í ábyrgð þeirri sem siðmenning heimsins krefst uta sinna vébanda eða ekki.” Stjórnin í Ástralíu hefir heitið þeim $50,000 sem fyrstur flýgur frá Englandi til Ástralíu. Fjórir það þyki ser leiðinlegast að hafa ekki getað verið með til þess að berja áPrússum í þessu stríði. Verner Horn sá sem að sprengdi í loft upp International brúna í New Brunswick og sem tekinn var fast- ur í Bandarikunum verður að lík- indum aldrei sendur til Canada til þess að svara fyrir þann glæp sökum þess að hann hefir gengið af vitinu. pjóðverjar skulda Bandaríkj- unum $185,000,000 fyrir mat-íí vöru. í fyrri viku kom neðan- sjávarbáturinn Laub með $5,125,- 000 af þeirri upphæð í þýzku gulli. Öldungadeild Bandarkja þings- ins hefir í einu hljóði samþykt að veita $17,000,000 til þess að full- gjöra járnbrautina í Alaska. Bændur á þingi í Washington samþyktu í einu hljóði að standa sem einn maður á móti minnihluta þeim af Bandaríkjaþjóðinni sem er að prédika Bolshevisma, Anark- isma og æstustu Sósíalista kenn- ingar. Frétt frá Washington segir að matvara hafi fallið í verði frá 10— 15 pró cent síðan að stjórnin hóf rannsókn sína út af dýrtíðar- •ástandinu. Sykurleysið er að verða alvarlegt í Bandaríkjunum, svo að öldung- arnir í öldungaráðinu eru jafnvel farnir að verða óróir. Senator Reed Smoot frá Utaíh segist hafa heyrt að Japanítar hefðu keypt alla sykur uppskeruna á Hawaii eyjunum og væri því ekki eitt ein- asta pund af sykri væntanlegt þaðan til Bandaríkjanna. Miss Bertha Rembaugh sækir um dómara embætti í fyrstu deild í Manhattan umdæminu; er það sú fyrsta kona sem sótt hefir um tlómara stöðu í New York ríkinu. Hún sækir undir merkjum repub- lika. Verkfall gjörðu uppskipunar- menn New Orleans, 2,200 að tölu, í síðustu viku og urðu öll sklp að bíða nema þau sem að Morgan skipafélagið átti, sökum þess að þeir sem hjá því félagi vinna, heyra ekki til félagi uppskipun- armanna. pað sem að mennirnir heimta er $1.00 á klukkutímann og $2.00 um tímann fyrir yfirvinnu á virkum dögum, $3.00 fyrir yfir- vinnu á sunnudögum. Sagt er að sambandsþjóðirnar géu um það að byrja samninga við Bandaríkin um að taka af þeim skuldabréf sem enn hefir ekki ver- ið ákveðið nær muni falla í gjald- daga fyrir lánum þeim er Banda- ríkin veittu þeim á meðan að stríð- ið stóð yfjr . Upphæðin sem hér er um að ræða er um $10,000,000,- 000. áttu fund með sér í Ithaca, til þess að athuga hvers skólinn þyrfti sérstaklega með þar, fóru heim til sín aftur með þeim einbeitna ásetningi að auka stofn- fé skólans um $5,000,000. Um 100,000,000 konur í heimin- um eru nú búnar að fá atkvagðis- rétt eftir því sem stjórnarnefnd kvennfrelsisfélags Bandaríkjanna telst til, og eru, segja þær, 15,000,- 000,000 innan 29. ríkja í Banda- rikjuunnm sem verða búnar að fá rétt til þess að greiða atkvæði þegar næstu forseta kosningar fara fram. Seytján þjóðir segir þessi sama skýrsla að hafi nú veitt kon- um fult póltskt réttidi. pað eru Austurríkismenn, Finnar, Norð- menn, íslendingar, Danir, Rússar, Bretar, Ástralíumenn, Nýjasjá- landsbúar, Canadamenn, Szecho- Slavar, Ungverjar, pjóðverjar, Póllendingar, Sv,ar og Hollend- ingár, og nú rétt nýlega Italir; lög um að veita frönskum konum póli- tiskt jafnrétti hefir verið samþykt af annari málstofu þingsins á Frakklandi. Réttarbætur þessar hafa verið veittar síðan stríðinu lauk í öllum þessum löndum nema fjórum. Utanríkisdeild Bandaríkjanna hefir samið fyrirspurn til öldunga deildarinnar um það hvort að ekki væri skylda Bandaríkjanna að senda her til Armeníu. Er þar sagt frá því að síðan að Bretar tóku her sinn frá Armeníu þá hafi á milli 6 og 12,000 manns verið myrt. Bent er á þörfina að stöðva þessi ósköp. KAUPIÐ VICTORY BONDS. Frá öðrum löndum. un skipa sem til samans koma upp hafa gefið gig fram fil þesg að á $400,000,000 Aftur halddsmenn halda fjöl- ment fylkisþing í Vancouver, B.C. Hon. W. J. Bowser fyrverandi for- sætis ráðherra í British Columbia, var kosinn leiðtog flokksins í Brit- ish Columbia. Fólag eitt í British Columbia sem nefnist Alvo von Alvensleben Limited er meir en gjaldþrota, eftir sögn skifa ráðenda R. Kerr Houlgate, sem sagði að eignirnar væru sem næst $20,000 en skuld- irnar næmu $3,000,000. Alvo var viðurkendur umboðsmaður fyrver- andi þýskalands keisara í B.C., fyr- ir stríðið og er sagt að hann hafi tapað þar frá $7....$10,000,000. En ef að þjóðverjar hefðu unnið þá er ekki ólíklegt að Alvo von Alven- sleben væri orðin ríkisstjóri í Brit- ish Columbia. reyna, og var lagt af stað frá Eng- lundi á mánudaginn var. peir sem þátt tóku í samkepninni eru Capt. Mathews, Capt. Howell, Lieut. Douglass, og Capt. Wilkins, Með Capt. Wilkins verður sem leið- sögumaður Mr. Wilkins, sá er norð- ur fór með Vilhjálmi Stefánssyni. Mikið hefir verið talað um að kosningar muni vera í nánd á Eng- landdi. En blaðið Daily News heldur því fram að engar kosingar muni fara þar fram í vetur. Bandaríkin Maður að nafni Jakob Beck, sem heima á í Danville, 111., 92. ára gamall, og ekkja 61. árs, voru gefin saman í hjónaband í vikunni sem leið. Hinn nýi sendiherra Breta til Bandaríkjanna, Viscount Grey, kom til New York 26. september s. 1. Átta fólks og vöruflutningaskip sem voru eign pjóðverja fyrir stríðið. hafa af nefnd þeirri sem um slikt á að sjá verið afhent Bandaríkjunum til eigna og af- nota. Eitt af þeim átta er skipið Imperator, annað stærsta skip heimi. Brand Whintlock, frá Ohio, hefir verið skipaður sendiherra Banda- ríkjanna í Belgíu. pingið í Utah hefir samþykt stjórnarskrá breytinguna sem nauðsynleg er til þess að veita konum póltískt jafnrétti við karl- menn, og er það 17. ríkið sem að samþykkir breytinguna. pau sem búin eru að samþykkja breyting- una eru Wisconsin, Michigan, Kansas, Ohio, New York, Ulinois, Pennsylvania, Massachusetts, Tex- as, Iowa, Missouri, Minnesota, New Hampshire, Arkansas, Montana og Nebraska. 19. fleiri ríki þurfa að samþykkja breytinguna áður en að hún verður að lögum. Tvö hundruð menn sem útskrif- aðir eru frá Cornell háskólanum Hinn nafnkunni Persneski stiga- maður Neib Hussein Kashi, sem í meir en ár hélt bænum Kashan á sínu valdi og bauð stjórninni birg- m, rændi og myrti ferðamenn og gjörði allrahanda ^skunda, hefir verið tekinn af Mfi. 1 þinginu á Frakklandi, þegar að friðarsamningarnir voru þar til umræðu var haft á móti því að ný- lendur Breta fengju jafnan rétt eins og þeim er þar ákveðinn. Ut- anríkisráðherra Frakka, Pichon, hélt uppi rétti nýlendanna til sér- stakrar þátttöku í samningunum, sagði að Frakkar ættu ekki nýlend- ur sem neitt kæmist nálægt þeim Bresku, sem hefðu lagt fram ná- lega 3,000,000 hermenn í stríðið. Innflutningur Breta til Mexico hefir verið bannaður nema því að eins að þeir sem um inngöngu sækji hafi verið þar áður. pegar um inngöngu Breta til Mexico hefir verið að ræða á fyrri árum þá hefir það verið látið duga að fá undirskrift innflytjendanna undir samning þar sem það er tek- ið fram að Mexico stjórnin sé ekki ábyrgðarfull fyrir neinum slysum sem fyrir þá kunna að koma. Frá Vínarborg kemur sú frétt að stjórnin í Austurríki sé að hugsa um, sökum skorts á matvöru og eldiviðar, að tilkynna sambands- þjóðanefndinni, sem um fjármálin sérstaklega fjallar á friðarþinginu, að Austurríki sé ekki fært um að standa straum af nauðsynlegustu þörfum þjóðarinnar—sé gjald- þrota. Sagt er að allir uppreisnar for- ingjarnir í Mexico, að Felix Diaz undanteknum hafi ákveðið að ganga Francisco Villa á hönd með lið sitt og allan herútbúnað. Alice Masarytk, sem er dóttir forseta Czecho-Slava lýðveldisins, var ein af þeim konum sem kosnar voru á Czecho-Slava þingið. Nú hefir hún sagt þeirri stöðu af sér, ■jil þess að gjörast starfskona Rauðakrossins. Verkamenn sem vinna hjá bænd- um Eckernford héraðinu Schles- wig-Holstein, hafa gjört verkfall. VTerkfallið hefir verið gjört á 500 bújörðum. (chamber of deputies) fara fram á undan kosningum til efri mál- stofunnar, valdið snörpum um- ræðum þar sem mótstöðumenn stjórnarinnar fóru hörðum orðum um framkvæmdir stjórnarinnar yfirleitt. Mr. Clemenceau þver- neitaði að taka þátt þeim umræð- um. Sagt er að koungssinnarnir á Frakklandi hafi ráðið við sig að tapa engan þátt í kosningunum er í hönd fara sem sérstakur flokkur, og er það í fyrsta sinni síðan árið 1870. Helsingfors frétt segir að soviet stjórnin á Rússlandi hafi látið í ljósi vilja sinn að semja frið við Balkan ríkin og farið fram á að sáttafundur yrði settur í Dorpat, Lívónía. Umboðsmenn Balkanríkjanna svöruðu að þeir væru þess búnir að semja frið, en þó að eins með þeim skilyrðum að ríkjum þeirra yrði veitt fullkomið frelsi. Capt. Andre Tardieu, einn af um- boðsmönnum Frönsku þjóðarinnar á friðarþinginu, hélt ræðu nýlega í Fransk-Ameríska klúbbnum í París, þar sem að hann sagði, með- al annars að Frakkar hefðu í sum- ar byggt 60,000 hús af þeim 500,000 húsum sem þjóðverjar hefðu eyði- lagt á stríðsvæðinu, 2,016 kílómetr ar af 3,246 klómetrum sem eyði- lagðir hefðu verið af járnbrautum, væri nú búið að bæta 700 kíló- metra af vatnskurðum af 1,160 metrum sem þjóðverjar gjörðu ó- nýta, og af 1,160 iðnaðar stofnun- um sem þjóðverjar eyðilögðu, 588 eru aftur komnar í lag. Sama er að segja um framfarir að því er ræktu lands þess sem eyðilagt var í stríðinu snertir. Sagði ræðumaðurinn land það sem eyði- lagt var væru 4,500,000 ekrur, um 1,000,000 ekra hefir aftur verið fengin bændum í hendur og eru 500,000 ekrur þar af albúnar til sáningar. í þeirri sömu ræðu sagði Capt. Tardieu að Frakkar hefðu mist um 2,000,000 verka og iðnaðarmenn í stríðinu, þar í eru taldir þeir sem féllu, sem voru um 1,250,000, og þeir sem svo meidd- ust að þeir verða aldrei vinnufærir. .............. I nafni Gamalmennaheimilisins á Gimli. Á Gimli hefir Guð oss bústað valið, þar göfgi sönn og kærleiksylur skín, við fáum þar í aftanbjarma alið það afl, sem lyftir, þegar heimur dvín. 1 hjartans ró við segjum okkar sögur, og sjónin hvarflar yfir farna braut, frá bernsku stundum ljómar tímans lögur, er lífsins knörrinn bar í sæld og þraut. Hve sælt er, þegar húma æfi hrannir, 1 að hafa skjól við kvöldsins frið og ró. Þá signa daginn unnið stríð og annir, með atvik liðin, sem oss tíðin bjó. Hvert sorgar tár og unaðs bros þá yla í aftangeislum minninganna haf, með boðskap þann við leiðarlok að skila því lífsins pundi, sem að drottinn gaf. Ef trú og vonin vígja mál og sinni, þá verður haustið aldrei dimt né kalt, því tími vor er tengdur eilífðinni og týnist ei, þó hjólið sýnist valt. Þá húmar jörð og lioldsins kraftar dofna, en himinn til vor kallar blítt og rótt, oss verður ljúft í ljósi guðs að sofna, að liðnum degi bjóða góða nótt. M. Markússon. KAUPIÐ VICTORY BONDS. 0r bænum. S. J. Sveinbjörnsson frá Kanda- har og frú hans komu heiman að frá sér í síðustu viku og brugðu sér vestur til Argyle, þar sem Mrs. Sveinbjörnson dvelur um tíma hjá fólki sínu. Mr Sveinbjörnsson hélt vestur aftur í byrjun vikunnar. Mrs Herman Johnson frá Kanda har og dóttir hennar Fríða komu til bæjarins í fyrri viku til þess að heilsa uppá ættfólk og vini en sérstaklega þó fósturforeldra sína þau Mr. og Mrs Jóhann Thorgeirs- son. Mrs Johnson fór aftur heim til sín í þessari viku. Menn ættu að athuga vel skemti samkomuna, sem forstöðunefnd Únijtarasafnaðarins auglýsir þé^MjJrteteði. Efniskráin er afar- i^iSlbreytt og gefst fólki því vafa- laust tækifæri á að njóta þar á- nægjulegrar kveldstundar. Ráðið heilt. Alt af skyldi “áfram” vera inst og dýpst í huga þér, alt af láns er lýsigullið lífs um brautir — hvar sem er, að eins ef þú gripið getur gæfuna, er hjá liún fer, að eins ef þú, maður, metur, metur rétt hvað bjó í þér. Kennske ertu að revna’ að ráða risagátur fyrir þér. Eitt sinn var í sál mér svona— svona löngun — því er ver. En þó það va'ri seint eg sá að sjálfum var eg gáta mér og mín insta, insta þrá varð öll að ráða: Hvað mér ber. Láttu prófessora pískra og pára um lífsins gátu rit. A okkar sviði er nóg að nema, notum til þess okkar vit. Að herða sig og vinna og vilja veltir Grettistökum frá —og kannske gamla þulu að þvlja, þegar skella hretin á. Troy, N. Y., 11.-10.-’19 A. Th. býst hann við að halda kyrru fyr- ir hér í Winnipeg þar til að hann fer að ferðast um Nýja ísland á ný til þess að safna heimildum. Á mánudaginn var komu þeir séra H. J. Leó og Páll Reykdal frá Lundar til bæjarins. peir komu með Snæbjörn kaupm. Ein- arsson veikan til bæjarins. íslendingar í Winnipeg ættu að .athuga vel fundarboðið frá pjóð- ræknisfélaginu Frón, sem auglýst er í þessu blaði. Eins og þar er tekið fram, flytur hr. Árni Egg- ertsson erindi á þeim fundi um Jsland, eins og það kom honum fyrir sjónir í sumar, og geta menn reitt sig á, að þar verður margt fróðlegt sagt. Mrs. Steingrímur Johnson frá Kandahar og dætur hennar tvær Guðný og Guðrún, komu til bæjar- ins í siðustu viku. Eldri dóttir þeirra hjóna, Guðný, ætlar að stunda nám við búnaðarskóla fylk- isins. Mrs. Johnson og yngri dóttir hennar brugðu sér til Gimli í gær og komu aftur í morgun og ætla að halda heimleiðis í kvöld. Hershöfðingi Chin Yun Peng orðin forsætisráðherra í Kína. er Chili stjórnin er fallin út af ósamkomulagi um járnbrautarmál. M. Clemenceau, forsætisráðherra Frakklands, hefir lýst yfir því vi’ð nokkra af samverkamönnum sínum 1 bréfi frá cand. theol. Sigur- birni Ástvaldi Gíslasyni í R.vík, sem hingað kom vestur til forseta kirkjufélagsins um helgina, er tekið fram, að Mr. Gíslason, sem ráðinn var til prestsþjónustu að Gimli og í grendinni, treysti sér ekki til þess að leggja út í sjóferð með fjölskyldu sína með Lagar- fossi. En það er eina skipið, sem væntanlegt er hingað vestur i haust. Aðfaranótt laugardagsins þann 18. þ.m. var skotinn til bana á stræti í Winnipeg ungur maður, De Forge að nafni, sem lætur eft- ir sig konu og eitt barn. Hann rak í félagi við annan mann verzlun á norðvesturhorninu þar sem Well- ington ave. og Maryland stræti mætast, og var á leið þaðan heim til isín eftir að búðinni hafði ver- ið lokað Lengir líf manna um fimtán ár. Mr. Thorleifur Jackson, sem undanfarið hefir verið á ferð í Nýja íslandi til þess að selja bóp sína “Brot af landnámssögu Nýja íslands”, hefir verið vel tekið þar sem í öðrum bygðum íslendinga, og hafa margir látið þá ósk í ljós við Mr. Jackson, að hann héldi á að hann ætli sér að sem’a af sér Ifram að skrlfa 9ÖgU vestur-isl- að hann ætli sér að segja at sér landnámsmanna. 0g er Mr. Jack- eftir næstu kosnmgar. Serstak- sQn ákvQðinn j að verða við þeirri lega mun sú aístaða frönsku ósk_ Eftir heigina býst Mr. Jock- stjórnarinnar að láta kosningar til | son við að bregða sér suður til N,- neðri málstofunnar frönsku Dak., en þegar veðrið fer að þúlna arlagi sínu. Á þingi, sem skurðlæknar héldu í New York í vikunni sem leið, hélt W. Mayo frá Rochester, Minn. Nokkru sunnar á Mary- j ræðu, þar sem hann sagði, að síð- land varð hann fyrir tveim skot- an frelsisstríði Bandaríþjanna um og fanst meðvitundarlaus j lauk hefðu uppskurðarlækningar skömmu síðar, en þó með lífs-1 lengt æfi Bandaríkjamanna um marki, og var fluttur inn í hús fimtán ár. Með áframhaldandi eitt þar í grendinni; þar lézt hann þekkingu og æfingu í þeim vísind- fáum mínútum síðar. Hann hafði I um og útrýming vínsins yrði öðr- um 200 dali í peningum á sér og | Um fimtán árum bætt við manns- voru þeir óáreittir í vösum hans. j mfina. — De Forge hafði um hríð verið í í Eldri menn þjóðarinnar eru þjónustu leynilögreglunnar í Win-jhennar bezta innstæða, sagði Mr. j nipeg og kvað hafa verið sérlega : Mayo, sökum þess, að þeir hafa |vel gefinn maður. Enn hefir eigi; öðlast lífsreynsluna og dóm- uppvíst orðið hver valdur hafi j greind, sem líísreynslunni er sam- verið að þessu morði. Fylkis- fara og að þeir hafa einhverju að stjórnin hefir boðið $1,000 verð- tapa og þess vegna sjálfstæaðri en laun hverjum þeim sem sagt geti hinir yngri. til morðingjanna eða bent á þá. Mr. Mayo harmaði mjög hina ---------- vaxandi tóbaks nautn (reykingar) Séra Sigurður S. Christopher- bæði á meðal karla og kvenna, og f!on frá Langruth, Man., kom til aagði að þær ættu mikinn þátt í bæjarins á mánudaginn og dvaldi; hinum sívaxandi krabbameinum fram yfir miðja vikuna. Ilann hjá Bandaríkjamönnum. sagði alt gott að frétta úr bygð- KAUPIÐ VICTORY BONDS.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.