Lögberg


Lögberg - 23.10.1919, Qupperneq 6

Lögberg - 23.10.1919, Qupperneq 6
Bls. 6 LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 23. OKTÓBER 1919 -----------, r_., -y ;SSaS5S5!3Sa-5SKgS55a55aag5S5S5S«gg5SaagSg5555555gg»g;grg5aWSW Sagan af Monte Cristo. YIII. KAPITULI. Björgunin. Edmond stóð og horfði á sólaruppkormma, eins og að slík dýrðarsjón væri honum ný o.pia-' berun og að nokkru leyti var það svo, þv-x allaH þann tíma, sem hann hafði verið í íangelsinu, hafði hann aldrei fengið að sjá d.agreipúugu $5a sólina koma upp. Hann liorfði alt í kripg um sig þar til augu hans námu staðar við, fangelsið, þar sem það þög- ult og ógeðslegt yirtist rísa upp úr hafinu. “Klukkan hlýtur nú að vera um fjrnrri,>> hugsaði Edmond. “Innan tveggja eða þriggja Mukknstunda kemur fangavörðurinn inn 1 klef- ann minn og finnur líkið. Hann gjörir yfirmönn- unum undir eins aðvart. Göngin í gegii um vegg- inn finnast, og þá verða þeir varir við, að eg er kominn í burtu. Hermenn verða sendir í smábát- um í allar áttir frá fangelsinu til þess að leita að strokumanninum, senx þeir vita að getur ekki verið kominn langt í burtu. Eallbyssui'nar við fangelsið munu kveða við til þess að vara alla menn sem meðfram ströndinni búa við því að skjóta ekki skjólshúsi yfir ógæfu- rnannin né seðja hann hvað hungraður sem hann kann að vera. ög hvað vej&ir svo um mig? Mér er kalt, og eg ær hungraður. Eg er búinn að tapa hnxfnum jníonm, og eg er nærri aðfram kominn af þróttleysi. Hefi eg þá sloppið úr Chateau d ‘If fangelsinu til þess að láta lífið á þessu eyði skeri?” Og rétt þegar hann var að sleppa orðinu, varð Jhonum aftur litið til hafs og þar, rétt eins og til svars upp á spummgar hans, sá hann dálítið sjó- far, sem í fjarlægðinni leit fremur út fyrir að vera sjófugl heldur en skip. En á seglbúnaðinum þekti Edmond að það var smáskip frá Genoa, sem hét Tartana. Skipið kom úr áttinni frá Marseil- les og stefndi til hafs, og gat hann séð sjóinn hvít- fyssandi í kjölfari skipsins, því að á því var mikið skrið. AS liugsa sér, að innan klukkusfandar gæti eg verið kominn um borð í þetta skip og þannig losnað úr þessari eyju eða réttara sagt skeri En eg óttast spurningar skipverja, og svo væni þeir vísir til þess að selja mig í hendur lög- reglunni í Marseilles fyrir fé það, sem að sjálf- .sögðu hefir verið lagt til höfuðs mér. Hvaða sögu gæti eg annars sagt þessum mönnum, sem þeir mundu trúa? Á skipinu, sem er frá Genoa, eyu sjálfsagt sjóræningjar og þeir eru miklu líklegri til þess að afhenda mig lögreglunni, heldur en að gjöra mér greiða. En samt verð eg að ráða eitthvað af. Eg er orðinn máttvana af matarleysi og stundin, sem að uppvíst verður með hvarf mitt úr fang- elsinu, nálgast. En fangelsis yfirvöldin hafa •engum gert aðvart enn þá og því ólíklegt, að þess- ir sjónxenn viti nokkurn hlut um það, sem skeði í ■Chateau d’If fangelsinu. Segjum, að eg gefi mig út fyrir að vera einn af hásetunum af skipinu, sem fórst hér við eyna í gærf Það er að minsta kosti nógu sennilegt til þess að vert sé að reyna það.” Edmond klifraði niður af steininum, sem hann hafði staðið á, með þeim ásetningi að steypa sér í sjóinn. En þá kom lxann auga á bómu og prjóna húfu, sem auðsjáanlega voru leifar frá skipskaðanum, sem þarna varö kveldið áður. Edmond þótti vænt u«i þetta, og honum faust eins og a'ð forsjónin heíði létt hirtingarhenrj^ sinni af :sér. Og um leið og hann tók húfuna og setti hana ;á h'öifnð sér, sagði hann við sjálfan sig: “Þessi húifa gjörir sögu mína trúanlegri, og bóman þessi ilétflúr undir með mér að ná í skipið.” ^ Edmond hugsaði sér að synda í veg fyrir skipið, þegar það færi fram hjá eyjunni. Sjálfur var hann vanur sjómaður, því hann hafði verið í siglingum um Miðjarðarhafið síðan hann var drengur og þóttist því vera hér um bil viss um, hvaða stefnu skipsmenn mundu halda, og honum fanst að hann ætti að geta komist svo nærri skip- inu, þegar það færi fram hjá eynni, að hanp gæti vakið athygli skipshafnarinnar á sér. Hann lagði því á stað og synti djarflega í áttina þangað sem hann hélt að skipið mundi fa ra. En hann var að eins kominn stutt frá landi, þegar hik kom á hann, því skipverjar virt- ust vera að breyta stefnu sinni. Dálitla stund beið hann á milli vonar og ótta, þangað til hann sá að skipið sveigði inn á sína fyrri braut og hann varð aftur hinn vonbezti. Eftir að hann hafði synt all-lengi, sá hann að skipið var farið að nálægjast mikið. Ilonum virtist að á milli þess og sín mundi vera um hálf’ míla vegar, svo hann stanzaði, tók af sér húfuna og veifaði henni. En hann var enn of langt í burtu. Skipverjar veittu honum enga eftirtekt, og við það bættist, að skipið fór aftur að sveigja af leið. Honum datt í hug að kalla, en hann komst að þeirri niðurstöðu, að það væri einnig þýðingar- laust sökum vegalengdarinnar. Edmond var nú og farinn að mæðast á sund- inu og hefði að líkindum gefist þarna alveg upp, ef að bónaan, sem hann hafði með sér úr landi, hefði ekki orðið til þess að bjarga honum á þann hátt, að halda honum á lofti á meðan hann var að>, h,víla sig. “Jafnvel þó að Tartana” (svo hét skipið) <‘fari fram hjá mér, eða komi hér ekki náhfegt, þá: get eg með hjálp þessarar bómu komis^ til lands í eyna aftur,” liugsaði hann með sjá,tfcum sér. Augu Edmond fylgdu Tartawx nákvæmloga og gladdist hann mjög, er sá, að skipið breytti stefnu sinni enn eiUjU, sjnpi og stefudi nú beint til hans. Hann reisti sig því upp eins hátt og hann gat, veifaði húfunnj al'tþr og kallaði eða öllu lieldur hljóðaðj, pifjtj pg þeir menn einir hljóða, sem í lífs- Jiáska eru staddir. Það hreif líka, því að mennirnir á skipinu heyrðu bæði til hans og sáu hann. Þeir lækkuðu seglin og skipið hægði á sér og hann sá að skips- báturinn var leystur og látinn síga niður með hlið skipsins. Eftir meiru beið Edmond ekki, hann slepti bómunni og tók til sunds í áttina til bátsins, svo þeir þyrftu ekki að sækja hann eins langt. En hann færðist of mikið í fang. Hann fann, að kraftarnir voru að bila, og honurn fanst limir sínir vera að stirðna. Honum fanst hann hvorki geta lireyft hendur sínar né fætur, og um andar- dráttinn var lionum orðið svo erfitt, .að honum fanst hann ætla alveg að kafna. Hann kallaði upp, sem var þó meira vonleys- ishljóð en nokkuð annað. En mennirnir í bátnum heyrðu það og hertu sig alt hvað af tók, og annar þeirra kallaði til hans á ítölsku og sagði: “Vertu hughraustur, vinur!” Edmond heyrði þessi uppörvunarorð manns- ins í bátnum rétt í sömu andránni og alda, sem að honum reið, færði hann undir. En honum skaut upp aftur og hann brauzt um alt sem hann gat og kallaði á mennina sér til hjálpar. En þeir voru enn þá spölkorn í burtu frá honum. Svo fann hann að liann var að sökkva. Sökkva, eins og að lóð væri bundið við fætur hans. Sjórinn luktist saman yfir höfði hans. Honum sýndist alt vera á hreyfíngu í kring um sig. Skuggamyndir og- allslags sjónir liðu fyrir augu honum og með þverrandi lífsmagni gjörði hann hina síðustu tiÞ raun með að bjarga sér. Honum fanst hann koma upp úr sjónum og honum fanst vera þrifið. í hárið á sér, en svo vissi hann ekki meii;«—það tiafði lið- ið yfir hann. Þjóðkunna.r merkiskonur. Frances Folsom Cleveland, Frances Folsom var fædd í Buffalo í ríkinu New York árið 1864, og var faðir hennar lögfræð- ingur þar í bænpm. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum í Buffalo og stundaði þar barnaskólanám. En þegar hún þroskaðist, var hún sond til Wells háskólansi og þaðan útskrifaðist hxin með heiðri. Sagt er um konu þessa, og er það víst satt, að hún hafi veiáð hvers manns hugljúfi, er henni kyntist. Á þessum sérstöku kostum hennar bar þegar á unga aldri; í barnaskólanum þótti öllum vænt um hana, sérstakloga fyrir það, hve eftirlát og góð hún var. Og sagt er það um háskólann, að liann muni aldrei hafa haft nemanda, som eins skilyrðislnust ávann sér ást og virðingu allra. Hún var blíð og viðkvæm í lund, gat ekkert aumt séð án þess að reyna að bæta úr því. Og hún var alt af bæta fyrir einhverjum: þerra tár þeirra eða létta raunir. Yfirlætislaus var hún og blátt áfram, sem mest mátti verða. Þó var hún fögur og vel vaxin og bauð af sér yndisþokka, sem er sérkenni þeirra kvenna, er í hógværu hjarta geyma fagra og hreina sál. í félagi með föður hennar við lögmanns- störfin var maður sá, er Grover Cleveland hét; og þegar að faðir hennar dó, varð það hlutverk þessa manns, að verða eftirlitsmaður Frances, sem náttúrlega gjörði það að verkum, að hann hafði meira saman við hana að sælda heldur en hann annars mundi hafa haft. Hann sá hana vaxa upp og þroskast. Hann sá bernskuárin hverfa og það tímabil í lífi hennar, er hún vaknaði til sjálfsvitundar, taka við. Hann sá liana vaxa frá unglingi upp í gjafvaxta mey, og hann sá hin fögru og sönnu lyndiseinkenni hennar þroskast og styrkjast með aldrinum, og hann dáðist æ m,exr að henni, ^ftir. því ftem hún þroskaðist rooU'a. Árið 1885 var Cleveland kosinn forseti Banda- fíkjaonft; en 2. júní 18S$ giftust þau Frances Fol- soift og Grover Cleyeland, og var hún þá 28 ára gömul og fögur ftg sönp fyrirmynd í hðpi amer- ískra meyja. Frances Cleveland var flestum þeim hæfileik- um gædd, sem prýtt geta konu, er fvlþa á hina æðslu stöðu í þjóðfélaginu, og þessa hæftleika sína notaði hún til þess að gleðjg og sætta alla, sem lxún mætti, með sinni frftmiirskarandi dómgreind, stillingu og óvanalega salaryl, og því vann hún sér elsku og virðipgu hárra jafnt sem lágra. Staða þúsmóðurinnar í Hvíta húsinu, sem á sama típia er í yissum skilningi liúsmóður allrar Bandaríkjaþjóðarxnnar, er vandasöm mjög og krefst bæði hæfileika og skarpskygnis á köllunar- verkí þeirrar konu. Mrs. Cleveland segir frá því, að einu sinni hafi Adelina Patti, söngkonan fræga, heimsótt Baixdaríkin og þá hafi hún komið til Washington og fyrir kurteisis sakir heilsað upp á konu forsetans. Þær tóku tal saman og töluðust við með mestu ánægju dálitla stund, en svo fór samtalið að lengjast, einn klukkutíminn leið eftir- annan og enn töluðu þær, unz jafnvel Frances. Cleveland, sem var kurteisin sjálf, fanst tími komr. inn til þess fyrir gestinn, að fara að kypja sig í burtu. Henni fanst líka, að gesturinn, myndi finna til þess sama, en samt fór hún ekki. Að síð- ustu komst það upp, að Patti, sem var yön þeirri reglu við hirðir keisara og konunga í Eyrópu, að gestum væri sagt til þegar tími væri koniinn til að kveðja, og var hún því alt af að bíða. eftir því* að sér væri sagt að fai'a, en Frances Ctpvelandl e-ftir hinu, að hún sýndi á sér ferðasnið;, Vér höfum sagt, að Frances, Clevelandl væri fyrirmynd amerískra kvenna. Hmx er hún er fyrirmynd amerískra xnæðra. Chevelands- hjónunum varð fimm ba^na auðið, og Qitt þeirra, dóttir þeirra Esther, var önaur-1 röðinni, er fyrsta barnið, sem íjæddist í Hvítahúsinu. Þegar Clevelþbnd lét af forsefca embættinu*. flutti hann sig yg fjölskylchn aíhft til Princeton. Þar sýndi Ftances mannj ftínnm hina sömu um- hyggju og hún hafði gert í Washington, og var hægri hö&d hans í öllu og yfirgaf hann ekki einn einastft dag þar til hann lézt árið 1908. En þó að heiinilið hftfi þannig yerið Frances C.Vsveland alt í iyín, þá vanst henni samt tími til þess að beita ftörnu áhrifum í félagslífinu í princeton, sem unnu henni ást og virðingu allrft er kyntust henni í hinu umsvifameira félagslífj í Washington. Arið 1913 giftist Fran.oes Cleveland í an^ftð sinn. Þá Thomas J. Preston, yfirkennar^ yið Wells háskólann, og hftfði maðnr sá verið jcennari hennar þegar liún vftr þar til náms á æsþu.árum sínum. Kaflar þessir, um merkar Bandaríkjakonur, er að nokkrn leyti teknir úr ^Book of Know-- ledge,’? , Heilbrigt ráð, Einu sinni var bóndi, sem hét Pétur Bern- hardur. Hann fór í kaupstað einu sinni sem oft- ar, og að afloknum erindum sá hann, að tíminn hafði enzt betur en liann hugði. Hann hafði heyrt talað um snjallan lögmann, er heima ætti í þeas- um bæ. Orðstír hans hafði víða borist og sagt var, að> dómurum þætti ekki árennilegt að dæma í óvild lians. Pótur bóndi hugsaði nú ráð sitt og sýnist það illa tapað tækifæri að hverfa heim, án þess að fá eitthvert ráð hjá svo gáfuðum og lærð- um manni. Fer hann nú á skrifstofu lögmanns, en verður að bíða æði stund áður honum væri fylgt inn til húsbónda. Lögmaður leit gaumgæfn- islega á Pétur, í gegn um gullbúin gleraugu, um leið og hann bauð lxonum sæti og spurði um erindi hans. Pétur bóndi þóttist nú í hálfgerðum bobba og sneri hatti sínutn á milli handa sér og horfði á liann, “Sannleikurinn er sá, heri’a lögmaður, að eg hefi ekkert sérstakt erindi; en af því eg var nú staddur hér í bænum, vildi eg ekki sleppa svo góðu tækifæri að fá ráðleggingu frá yður.” “Eg þakka yður fyrir traustið,” svaraði lög- maðurinn. “Þér eigið í málaferlum, býst eg við?” — “í málaferlum? Eg held nú síður! Mér er ekki ver við neitt, og hefi eg aldrei á æfi minni átt í deilum við nokkurn mann.” “Nú, þér óskið þá að fá einhverri fjölskyldu- eign tryggilega og rétt skift?” — “Fyrirgefið lir. minn, en fjölskylda mín og eg lifum saman í friði og þurfum engu að láta skifta.” “Hum! Þér þurfið líklega að gera samninga fyrir kaupurn eða sölu á einhverri eign?” — “ Alls ekki. Eg er hvorki nógu ríkur til þess að kaupa eða nógu fátækur til þess að þurfa að selja.” “Hvað í ósköpunum get eg þá gert fyrir yð- ur, vinur minn?” sag^i tögmaður ráðþrota. “Eg hugði mig hafa sagt yður það, hr. lög- maður,” svftrftði Pétur. pg hló hálf kindarlega, “að eg vú fá eitt gqtt ráð hjá yður. Eg get borg- að fyrlr þftð. Eins og þér sjáið, er eg stftddur hér í k&uptúninu, og væri mér það illa tapað gott tæki- færi, ftð fftra lieÍTn án þess að, fú ájit yðar á ein- Ixverju,’* Lögmaður leít á Pétur og bi'osti, tók penna sinn og spurði bónda nafns. “Pétur Bernharð- ur”, svaraði bóndi og var sem sfceini létti af hon- um að lögmaður hafði nú loks skilið hann. “Hve gamall ei;uð þér?” “Fjörutíu ára, eða þar x*m bil.” “Hver er staða yðar?,,s “Staða mín? Þér líklega við hvað.eg gerL Eg er bóndi.” Lögmaður skrifaði kýmileitur tvær ]rAnr á blað, braut það saman^ og rétti Pétri. “Er þá þetta alfl? Jæja—jæja. Eg?þori ftð segja, að þér hafib, of mikið að gera, úi læss aþ <eyða tíma í skriUjr. En hva'ð kostar n,xx þetta?;;* “Hálfa krqiiu.” — Pétur borgfttii, hneigðji sig og fór, glftður yfir því að nú h'g'ði haniTjfeiig-- ið ráð sem djugði. Klukkan f jögur kom hann Vúm til síft. ÍEann var þrcyUur eftir ferðina og lftgði sigv þyí; ívrir. Svo sh$> á, að bóndi átti miþið af ]nx*ru hft?yi úti. Einr, vinnumanna kom imy og sppjiþr, hy-<jrt ekki skyldi lxirða þá um kvö||lið. Bjiftidisuk.wia brást pyið við og kvað slíkt fjí*rstæÖu. “HiVhdndi þinr er þreyttur,” mælti h , “ og Jfrjyið) alveg e hirða á morgun, eir^ og í kyö'id,’'’’ ? Vinnumaður I^vað sér •ttanda á sama, en veð_ ur gæti breyzt hestai;- og áhöld nú t'-j reiðu. Húsfreyja ar**efði, sivgði vindinn ]]agstægri átt og þeir gætu hyqrt sem væri ]okið yið hirðinguftift fyrir dagsetur. PéaftH bóndi hafði hlus^ •] vistal þeirra vin^uVanna og húsfrqyju Qjy velti því nú fyrir sér, Cvað gera skyldi. Ke^r honum nú til hugar lögmannsskjalið gó^, ‘<‘Bíðum við,” kallar hann, “eg hefi hér r^v) f höndum, lögmaixnsákvæði, þjóð- ráð — bopg>ftði fyrir það hálfa krqnu. Þar getum við gengið úr skugga um, hyftð gera akal. Hérna, góða mín, þú hefxr æfinlega verið meira fyrir bækurnar en eg. Segðu okur livað er á þessu blaði.” Kona hans tók við blaðinu og með talsverðum erfiðismunum las hún eftirfarandi orð: “Pétur Beniharður! Geymdu aldx-ei til morgwns, það sem þú gotur gert í dag.” “Þarna kom það!” hrópaði. bóndi. “Fljótt, nú, út með menn og vagna og éb'ííunx heyið inn undir eins.” Húsfreyja maldaði i móinn, en hún hafði ckkert af Pétri að þessu sinni. Hann kvaðst ekki * ætla að fleygja út þálfri krónu fyrir ekki neitt, og þar sem hann hnfði nú lögmanns álit á þessu máli, þá færi hann nú eftir því, hvað sem á gengi. Pétur vann nú af kappi í heyinu og menn hans fylgdu eftirdæmi lians. Hættu þeir ekki fyr en alt heyið var liirt um kvöldið. Um nóttina skall á ofviðri með vatnsflóði, sem skolaði burtu öllu lausu heyi nágrannanna. Pétur var sá eini, er eigi heið skaða. Frá þeim degi fylgdi Pétur ráði lögmannsins, og með tím- xinum varð hann einn af ríkustu bændum í daln- um. En Pétur gleymdi ekki ráðliollustu lög- manns; og feitir voru alifuglarnir tveir, sem hann færði honum árlcga éftir þetta. Úr enski barnabók. f R. K- C. S- þýddi, f Reiði og fljótfærni liindra góð rá§. ■ ’ 1 T SÚ i 1 * Attatíu og fimm ára, Eftir Moody. -r nr / — Þegar eg var í Lundúnum, var þar gömul kona, 85 ára gömul. Hxín kom á samkomur þar og sagðist vilja taka einhvern þátt í líknarstarfinu. Var henni það mikið áhugamál. Var henni þá ætlað svæði nokkurt þar í borginni, og vitjaði hún þar manna af öllum stéttum. Hún kom þar á staðx, þar sem oss öðrum. liefði sennilega verið vísað á dyr, og talaði til manna um frelsarann: Enginn vildi né gat andmælt henni. Fjör hinnar gömlu konu og kærleiki hreif alla. Þegar þessi hálf-níræða kona kom inn í húsin og spui’ði hxxs- í’áðendur, hvort hún mætti biðja fyrir ]xeim, tóku þeir vingjarnlega boði hennar, jafnt hverskyns fólk það var, kaþólskir, Gyðingar eða heiðingjar. Hxin var í sannleika “höndluð af Kristi”, og það eru þess konar hjálparnxenn, sem vér viðþurfum. i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.