Lögberg - 30.10.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Beinar ferðir eru nú komnar
milli Noregs og Canada, og er það
í fyrsta sinni í sögu þessara landa
að beinar ferðir hafa verið gerð-
ar. Skipið Ranenfjord kom til
Montreal um daginn með vörur og
tók aftur farm, sem átti að fara til
prándheims, Bergen, Stavanger
■og Kristjaníu. Skipin eiga að
ganga til Montreal á sumrum en
til St. John á vetrum.
Á mentamálaþingi því, sem stað-
iö hefir yfir í Winnipeg að undan-
förnu, voru mörg og mikilsverð
mál rædd vel og ýtarlega, og er
óhætt að segja, að það hafi verið
•eitt með uppbyggilegustu þingum,
,sem hér hafa verið háð. Samþykt
var að stofna félag, sem hefði það |
fyrir aðal markmið að
mentamálum landsins sem mest
og bezt og annast eftir föngum | kosinn James Caldwe11 bondl- með
um hag þeirra. Allsherjar nefnd 3540 atkvæðum um fram gagn-
var kosin og eru í henni: sækjanda sinn, Col. Melville,
fylgjanda stjórnarinnar.
Aukakosningar.
Eins og til stóð fóru fram auka-
kosningar til sambandsþingsins
síðastliðinn mánudag, þann 27. þ.
m. Undirbúningur kosninganna
hafði sóttur verið af kappi miklu,
einkum þó í Assiniboia kjördæm-
a inu, þar sem Hon. W. R. Mother-
well sótti á móti Mr. Gould, er
bauð sig fram undir merkjum
bændaflokksins. Leikslokin urðu
þau, að Gould vann kosninguna
með 4,700 atkvæða meiri hluta,
og tapaði Mr. Motherwell trygg-
íngarfé sínu.
í Victoria, B. C., náði Hon. F. S.
Tolmie, hinn nýi ráðgjafi sam-
steypustjórnarinnar kosningu með
2,082 atkvæði yfir gagnsækjanda
sinn, Mr. T. A. Barnard, þing-
mannsefni verkamanna.
Glengarry-Stormont kjördæmið
sendi á þing bónda, Wilfred Ken-
r.edy að nafni, með yfirgnæfandi
meiri hluta.
í Carlton kjördæminu, þar sem
styðja að ^ Hon> Carwell> fyrmm ráðgjafi op-
inberra verka skipaði sæti, var
Frá Brit. Columbia: W. H. Vance
frá Vancouver, H. Charlesworth, I
Kosningin í Austur-Quebec fór
með að forsvara gerðir yðar fyrir Prestur með fjölskyldu sína hafði
Victoria; W. H. Leckie, Vancouv-;Þýnil!’"S E,rne“ “0i"‘e “"t!#*.
’ r T „ , al sigraði með um 4,000 atkv. meiri
er og Mrs. M. L. Boyle, Vancouver. , , , n rr vu • , ■
* J hluta, yfir F. K. Galibois, þmg-
stéttarbræðrum yðar og systrum.
pið hafið orðið verkafólkinu yfir-
sterkari í þessu máli. En við eig-
um eftir að mætast aftur á öðru
þingi og munum við þá enn verða
reiðubúnir til þess að tala um rétt
verkafólksins til sameiginlegra
samninga. Við höfum ekki meira
að segja — förum héðan sárnauð-
ugir, og það sem oss fellur þó
þyngst er að vera neitað um sam-
þykt þingsins á ósk, sem vér get-
um ekki annað en álitið sann-
gjarna. En teningunum hefir
verið kastað, vér, getum ekki verið
hér lengur.”
800 manns, sem að vinna við
slátur og niðursuðuhús ií Balti-
raore, Maryland, gerðu verkfall í
vikunni, sem leið. Kröfðust
styttri vinnutíma og hærra kaups.
Frumvarp til laga flytur Senator
McKellar frá Tennessee þess efn-
is, að hver sá maður innan Banda-
ríkjanna, sem eggjar menn til
uppreisnar og æsir menn upp á
móti stjórnum landsins, verði
sektaður um $6,000 lægst, eða
settur í fangelsi í frá eitt til tíu
ár; enn fremur geti kviðdómur
dæmt slíka menn til útlegðar til
staðar á Philippine eyjunum, sem
sett skal til síðu handa slíku
Frá Alberta: Mrs. L. C. Mc-
mannsefni verkamanna, er einnig
Bandankin
Kimey, M. L. A. Charles Holm, W. misti tryggingarfé sitt.
G. Carpenter, skólaumsjónarmað-1 ______t . t
ur, Edmonton, H. W. Wood forseti;
sameinaða bændafél. í Alberta og,
J. T. Collisson.
Frá Saskatchewan: Dr. Snell,
Mr. Hamilton, J. F. Dryant. Miss'
Jean Brown.
Frá Manito'oa: W. J. Bulman, I
Dr. D. Mclntyre, Prof. W. F. Os-
borne og Rev. Dr. E. Leslie Pid- ^
geon, allir frá Winnipeg.
Frá Ontario: Hon. Dr. Cody, |
Prof. H. T. J. Coleman, Thomas j
Moore og Dr. H. McMurchy.
Eitt verkfallið enn vofir yfir í
Bandaríkjunum og sýnist ekki
vera nein von um að hjá því verði
komist. pað er á milli manna
þeirra, er í linkolanámunum þar
syðra vinna og námaeigenda, og
er þar um 500,000 námamenn að!
ræða.
pað sem að námamennirnir fara
fram á, er styttri vinnutími og
Seytján ára gamall drengur var
tekinn fastur í New York nýlega
og dreginn fram fyrir dómara;
þar meðgekk hann að hafa rænt
15 menn síðan 5. þ.m.. Aðallega
hafðit þessi drengur við í Central
skemtigarðinum, þar gekk hann
framan að mönnum með hlaðna
byssu og sagði þeim, að ef þeir
afhentu sér ekki peninga, sem
þeir hefðu, þá skyti hann þá.
Bretland
verið á skemtiför, en þegar hann
kom heim, fann hann leka svo að
segja í hverju einasta herbergi í
húsinu. Olíublandað vatn lak úr
loftinu á herbergjunum, og eftir
að vika var liðin frá því að prest-
urinn kom heim, var orðið með
Öllu ólifandi í húsinu. Vísinda-
mennirnir, sem þetta spurðu, urðu
í meira lagi forvitnir, og tóku sér
ferð á hendur til þess að grensl-
ast um þetta. Galdramenn og
sjónhverfinga þyrptust þangað og
allir lögðu sig fram til þess að
leysa ráðgátuna. En vísindin og
dulspekin reyndu list sína árang-
urslaust í heilan mánuð. Héldu
þessi dularfullu fyrirbrigði á-
fram um hríð og orsök fanst ekki.
En svo kom einum dulspekismanni
það ráð í hug, að senda vinnukon-
una í burtu og bar ekkert á fyrir-
brigðunum á meðan að hún var í
•burtu. En þegar hún kom heim
aftur sótti í sama horfið. Var hún
þá tekin og meðgekk að hún hefði
gert þetta til þess að halda gest-
um í burtu.
KAUPIÐ VICTORY BONDS.
Ur hæmim.
f bifreið komu frá Westbourne
þær sem allra flestar. En sú
ferðaáætlun verður auglýst ná-
kvæmlega síðar, þegar fyrirlesar-
inn, sem er einn af ágætismönnum
þjóðar vorar, hefir hvílt sig eftir
ferðina og búið er að ráðstafa
fundarhöldum í hinum ýmsu
bygðum.
Friðrik bóndi Guðmundsson frá
Mozart, Sask., sem frá íslandi
kom með seinustu ferð Lagarfoss,
hélt heimleiðis á þriðjudagskvöld-
ið var ásamt þremur börnum sín-
um, tveim sonum er með honum
komu frá íslandi svo sem frá er
sagt á öðrum stað í blaðinu, og
dóttur sinni Guðrúnu, er að vest-
an kom um fyrri helgi til að sjá
fóstursystur sína er hér lá á spít-
alanum og systur sína Helgu, er
nám stundar hér við Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Mánudaginn 13. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af séra W. A.
McKim Young, Mr. H. J. Egilsson
og Miss Edith Lillian Abraham-
son, að heimili foreldra brúðgum-
ans, Mr. og Mrs. Halldórs Egils-
sonar í Swan River bygðinni. Við-
staddir voru nánustu ættingjar og
vinir brúðhjþnanna. Brúðurin var
leidd að bekk af bróður sínum
Clarence Abrahamsson og brúðar-
meyja var Miss Beulah Abraham-
son, en Mr. Hermann Wellers var
brúðgumans önnur hönd. Að af-
lokinni hjónavígslunni fór fram
með Mr. Thorsteinsson konurnar I myndarleg veizla þar á hinu prýði-
Mrs. Einar Tomasson og Mrs. j Rga heimili Mr. Egilssonar. Svo
Gestur Einarsson til þess að heilsa í fóru ungu brúðhjónin skemtiferð
upp á kunningja; það fólk héltjtil Winnipeg næsta morgun og
heimleiðis aftur á þriðjudag. j dvöldu þar nokkra daga, áður þau
--------------------- sneru heim aftur til Swan River.
Mr. Olafur Hallsson verzlunar-
umboðsmaður frá Ericksdale, kom
til bæjarins á mánudaginn var og
hvarf heimleiðis á miðvikudag.
Sigurður, Vigfússon veitir til-
sög í íslenzku. Finnið hann að
máli. Heimili hans er að 672
Agnes str.
Frá Nova Scotia: Dr. Sloean ; hærra kaup. peir krefjast 30 kl.-
Truro, Mrs. Sexton og C. J. Bur-
chell, Halifax, og Rev. Dr. Thomp-
kin, Antigonish.
stunda vinnu á viku, en námaeig-
endur halda sér að samningum, er
gerðir voru á milli þessara tveggja
Frá New Brunswictc: Rt. Rev. málsaðila í marz síðastl. og er þar
bishop Richardeon, Frederickton, tekið fram, að bæði vinnutími og
skólaumsjónarmaður Peacock, fyr- kaup, sem þar er ákveðið, skuli
verandi, fylkisstjóri Josian Wood haldast þar til stríðinu er lokið.
og Mrs. James F. Robertson, St. Nú segja verkamenn að stríðinu
John.
Hon. Athanase David, Mont-
real, Hon. Cyrill Delage, Quebec,
Howard Murray, Montreal, Dr. G.
XV. Parmalee, Quebec, og frá Pr.
Ed. Island: Dr. McLellan, Dr. S.
N. Róbertson, J. 0. Hyndman og
Miss Garrie Ellen Holman.
ping þetta var mjög fjölsótt.
Aðstoðar kennari í enskri tungu
við Manitoba háskólann, er sett
Miss Emma Pope, Ph. D., frá Rich-
mond, Va.
Sökum verkfalls þess, sem vofir
yfir í Bandarkjunum í kolanám-
uin 1. nóv., þá lítur út fyrir hina
mestu þurð á kolum í Ontario;
umsjónarmaður eldsneytis þar
segir, að útlitið sé hið ægilegasta
og að menn megi búast við að kol
hækki í verði að mun. Ekki að eins
linkol, heldur og harðkol, því að
hafi verið lokið, þegar samið var
um vopnahlé, en námaeigendurnir
segja, að stríðinu sé ekki lokið fyr
en friðarsamningarnir séu undir-
skrifaðir og hafi verkamenn því
rofið samninga. Sátta tilraunir
allar hafa mishepnast, enn sem
komið er og hafa námamenn á-
kveðið, að gjöra verkfall 1. nóv-
ehber næstkomandi.
enn þá vanti fylkið 35,840 tonn, þess að kijúfa það.
Iðnaðarþing hefir staðið yfir ,í
Washington borg undanfarandi
og hafa mörg mál, sem atvinnumál
þjóðanna snertir, verið rædd þar
og eins möguleikarnir fyrir því, að
koma friði og efningu á í iðnaðar-
heiminum, og leit fyrst út, sem
þing þetta mundi geta komið miklu I Sem undir
góðu til leiðar. En þá kom málið þingið
um rétt verkamanna sem heildar'
til þess að semja við verkveitend-
ur, málið um “collective bargain-
ing, fram á þinginu og varð til
Nefnd sú, sem Bretar hafa tal-
að um að setja til þess að athuga
framtfCar fyrirkomulag veldisins
brezka, hefir nú verið skipuð og
eru í nefndinni 32 menn, sem
valdir hafa verið úr báðum deild-
um þingsins, og G. F. Champion,
forseta brezka þingsins, sem for-
mann. Verkefni nefndarinnar er
að athuga og komast að niður-
stöðu um framtiðar stjórnarfyrir-
komulag innan brezka veldisins.
Skal fyrst og fremst sérstök á-
herzla lögð á nauðsynina, sem
ber til þess að tryggja þinginu
brezka einkarétt til þess að ráða
Öllum utanríkismálum og málum
þeim, sem snerta brezka ríkið í
heild sinni. pá skal rætt um fjár-
mál þau er fara milli brezka þings-
ins og þeirra þinga, sem því lúta,
og í því sambandi skal sérstakur
gaumur gefinn að sjálfstæðri og
framkvæmdarsamri stjórn ríkja
þeirra, sem í sambandinu eru. í
þriðja lagi skal nefndin fjalla um
þorfir og sérkenni þeirra hluta af
brezka veldinu, er eiga heimaþing
verða gefin brezka
—Lauslega eftir Swan River Star.
upp á að það sé búið að fá sinn ár-
lega skamt af harðkolum.
En bót er það í máli, að enn sem
komið er hafa þeir menn er í nám-
um vinna í Canada og eru í alls-
herjar félaginu, ekki verið kvadd-
ir til verkfalls og eftir því,
sem verkamála ráðgjafinn í Ot-
tawa Segir, þá á það ekki að gjör-
ast.
Vínbannslögin í Ontiaro, sem
gengið var til atkvæða um við ný-
afstaðnar kosningar þar, voru
samþykt með yfirgnæfandi at-
kvæðamun.
Pretoria, skip Canada Kyrra-
hafs brautar félagsins, sem kom
til Montreal 22. þ.m., kom með
150 ungar stúlkur frá Bretlandi;
sumar þeirra voru nýgiftar cana-
diskum 'hermönnum, aðrar ætluðu
að gifta sig undir eins og þær
næðu til unnusta sinna hér. Enn
fremur voru tveir farþegar þýzkir
með skipinu; voru það menn, sem
átt höfðu heima hér í Canada, en
höfðu verið sendir í burt sökum ó-
eirða á meðan á stríðinu stóð. En
þegar þeir komu til pýzkalands,
þá fengu þeir ekki heldur griðland
þar, en það sannaðist að þeir voru
Canada borgarar, svo þeir voru
sendir til baka.
Nítján farþegar komu með Lag-
arfossi frá íslandi. prír þeirra
urðu eftir í N. York, en sextán
komu norður, þar á rneðal Kjart-
an prófastur Helga-ioti- frá Hfuna, |
Friðrik Guðmundsson frá Mozart eyja'
ásamt tveimur sínum sínum (Jó-
hanni og Jóni, er nú koma í fyrsta
sinn frá íslandi), Loftur Johnson,
]\{rs. McLellan o. fl.
Halldór bóndi Magnússon frá
Tantallon, Sask., var á ferð hér i
bænum í vikunni.
Mr. Guðmundur Kristjánsson,
frá Mountain, N. D., kom til bæj-
arins á þriðjudaginn í fyrri viku
ásamt Olafi bróður sínum, Wyn-
yard, Sask., er dvalið hafði þar
syðra í nokkra daga hjá kunningj-
um og frændum. — Guðmundur
hvarf heimleiðis á laugardaginn.
þ. 20. okt. s.l. lézt að heimili for-
eldra sinna Ingvar Ó. Árnason,
sonur Ólafs Árnasonar og Sól-
rúnar konu hans, er búa á Gilsá i
Geysisbgð í Nýja Islandi. Ingvar
var að eins 26 ára er hann dó.
Var röskleika maður og dugnaðar,
vænn piltur og hafði gott orð á
sér. Var það brjósttæring, er
varð honum að bana. Dvaldi um
tíma á hælinu í Ninette, en reynd-
ist ólæknandi. Kom heim til að
Er það harmur eigi all-
lítill fyrir foreldrana, að sjá á bak
Ingvari, skylduræknum og góðum
syni, svo snemma, en hins vegar
mikið gleðiefni fyrir þau, að hafa
heimt úr helju báða drengina pórð
og Helga, er svo árum skifti voru
í stríðinu. Voru þeir báðir sjálf-
boðar og munu hafa verið í her-
deild 223. Jarðarför Ingvars,
býsna fjölmenn, fór fram frá
heimili foreldranna þann 22. okt.
Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng.
81111*1111!
IBilBMg
Mr. Jónas Sturlaugsson frá
Svold, N. D., kom til bæjarins á
mánudaginn og skrapp norður að
Gimli.
Kvenfélag Skjaldborgar safnað-
ar hefir ákveðið að halda Bazaar
i8. nóv. næstk., frá kl. 12 á hádegi
og daginn út. Næsta kveld, eða
þann 19. s. m. verður kaffisala í
kirkjunni og nokkuð alveg nýtt,
sem að nefnt er á ensku “parcel
Umboðsmaður Breta á Egypta-1 marching”. Munið eftir að fjöl-
landi hefir verið settur og af; menna.
Landi vor Jóhann B. Johnson,
sem um mörg ár hefir unnið hjá
Great West Permanent lánfélag-
inu hér í bænum og nú síðan 1916
verið gjaldkeri Canadian Trust
félagsins, sem er deild í hinu áð-
urnefndaf élagi, hefir sagt af sér
því starfi og er farinn úr þjónustu
þeirra félaga. En áður en hann
fór komu ráðsmenn og verkamenn
félaganna saman til þess að kveðja
Mr. Johnson og afhentu honum að
gjöf vandað gullúr og gullfesti til
minningar um vel unnið verk og
í virðingar skyni við einn af þeirra
ágætustu mönnum. Mr. Johnson
hefir nú gjörst starfsmaður Equit-
able Life Assurance félagsins.
KAUPIÐ VICTORY BONDS.
Fulltrúar verkamanna börðust
hart fyrir því að fá þetta viður-
kent á þinginu og að lokum var
borin fram eftirfylgjandi uppá-
stunga frá Samuel Gompers, fyr-
irliða verkamanna:
“Réttur vinnufólks til þess að
mynda félög með sér hindrunar-
laust og til þess að semja sem
heild, eða láta umboðsmenn, sem
það sjálft kýs sér, semja við verk-
gefendur um kaupgjald, lengd á
vinnutíma og kjör verkafólks að
því er að atvinnu þess lýtur, er
hér með viðurkendur.” Og er þessi
uppástunga samhljóða annari til-
lögu, sem fram var borin í þing-
inu áður og feld, að því undan-
teknu, að í þessari tillögvr Gomp-
ers er ekki minst á verkamanna-
félögin, sem í hinni var gert.
pegar að þessi uppástunga Mr.
Gompers var þorin «pp, var hún
feld með einu atkvæði. Gekk þá
Mr. Gompers og flestallir umboðs-
menn verkamanna af þingi; en áð-
ur en Gompers fór af þinginu
mælti hann: “Eg hefi sungið
svanasöng minn á þessu þingi, þið
hafið með framkomu ykkar og
samlþykt gert oss ómögulegt að
taka frekari þátt í þingstörfunum.
pessi uppástunga hefir verið feld
ástæðu og athugunarlaust, eða þá
fyrir ástæðu svo lítilmótlega, að
þið, sem eruð málsvarar vinnu-
veitendanna, munuð eiga ervitt
konungi staðfestur hershöfðingi
Viscount Allenby, í stað Sir Reg-
inald Wingate,
prjú stór verkamanna félög á
Bretlandi eru að hugsa um að sam-
eina sig í eitt til þess að verða á-
hrifameiri og geta betur beitt sér
þegar um verkföll eða kröfur um
| réttarbætur er að ræða. Félög
þessi eru þeirra, sem í vöru-
húsum vinna, við útskipun og við-
gjörðir á verksmiðjum. Saman-
lögð tala þessar félagsmanna er
um þrjár miljónir.
John L. Cope, sá er stendur fyr-
ir nýrri ferð til suður heimskauts-
ins, er Bretar hyggja á, hefir
fengið margar umsóknir til ferð-
arinnar frá kvenfólki. Bjóðast
þær til að vinna hvaða vinnu sem
'fyrir komi, ef þær fái að eins að
vera með í þeirri æfintýraför. —
Fln öllum þeim umsóknum hefir
verið neitað.
Sir Roslyn Wemyss, sjóflota for-
ingi Breta, hefir sagt af sér og
----------------| Vér vildum benda lesendum vor-
Deild ’ þjóðræknisfél. í Winni- um á það, að í þessu blaði byrjar
peg, Frón, hélt fjölmennan og nýr íslenzkur málaflutningsmaður
skemtilegan fund í neðri sal Good að auglýsa. pað er Walter Lindal,
templara hússins á mánudags-1 g.A., L.L.B. Hann hefir skrif-
kveldið var. Herra Árni Eggerts-1 stofur sínar í Union Trust bygg-
son flutti þar erindi um ferð sína | ingunni og svo líka að Lundar,
heim til fslands í sumar, snjalt,: Manitoba. Mr. Lindal er eini ís-
langt og áheyrilegt; lýsti hann jienzki lögfræðingurinn, sem rétt
þar ýmsum framförum, andleg- jhefir til þess að flytja mál fyrir
um og verklegum, sem hann hafði j retti bæði í Manitoba og Saskat-
orðið var við á íslandi á síðustu | chewan. Enn fremur ætti fólk að
árum. Fegurð lands, lofts og j vita, sérstaklega kvenfólkið, að í
hafs þar er æfinlega ljúft hinumjfélagi með honum er fyrsta ísl.
eldri íslendingum að heyra um, j konan, sem útlærð er í lögum hér
frá æskustöðvum sínum, frá land-jí Manitoba — konan hans, Jórunn
inu sem “lífið oss veitti”, og svo! Magnúsdóttir Lindal, sem sér-
var það enn, þvi samkomusalurinn staklega annnast málefni kvenna.
var troðfullur af fólki. Auk Árna; Menn og konur, þegar þið þurfið
töluðu og Kjartan próf. Helgason i a aðstoð lögfræðinga að halda, þá
frá Hruna og Friðrik bóndi Guð- j munið eftir skrifstofu Mr. og Mrs.
mundsson frá Mozart, sem er al- Walter Lindal í Union Trust
{veg nýkominn úr íslandsför.
Eins og getið er um á öðrum
stað hér í blaðinu, þá er til vor
kominn frá íslandi góður gestur,
það er Kjartan prófastur Helga-
son frá Hruna í Árnessýslu á Is-
landi. Hann er sendur af félag-
inu “íslendingur” hingað vestur
byggingunni.
hefir Beatty lávarður verið skip- j til þess að flytja góðhug og bróð
aður í hans stað; segir blaðið Lon-
don Times, að hann fremur öllum
mönnum öðrum líkist sjóliðsfor-
inganum mikla og alkunna, Lord
Nelson.
Einkennileg aðferð til þess að
losna við gestiv er það sem vinnu-
kona ein ung, 15 ára gömul, á
prestssetri einu í Swanton nálægt
Norwich á Englandi tók upp á.
pann 28. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband af séra Birni B. Jóns-
syni að heimili hans, 774 Victor
str., þau Halldór S. Erlendsson og
Guðrún Anna Reykdal, bæði til
heimilis í Árborg, Man.
Mr. Björn Thorwaldson kaup-
maður í Piney, kom til bæjarins á
urorð til vor frá ættbræðrunum
og systrunum á íslandi Hann er jfriyudaginn'snðgga ‘ferð.'
af þeim sendur til vor, til þess að
aðstoða oss 1 sambandi við þjóð-
ernismál vor á þann hátt, sem vér
sjálfir kjósum, og fyrir þann góð-
vilja, þá ræktarsemi við oss erum
vér innilega bakklátir. Kjartan jj Hermann, bókhaldari
profastur hefur væntanlega fyr- Columbia Press fél. skrapp norðuf
irlestrarferð um bygðir lslend-|tn Arborgar á iaugardaginn var
mgaviðfyrstatælafæriogervon^o kom heim aftur a þriðjudag.
ast til þess, að hann geti heimsott
Tveir íslendingar kenna við
lagaskólann í Manitoba, þeir W.
Lindal og Joseph Thorson.
Nótt.
Eftir A. Thorsteinsson.
Kveykt er á bæjum. Næðir nöpur
næturkylja og leggur hylinn.
Þrammar kerling um dalinn döpur,
dauðköld, langar í stofuylinn.
Gamla Stína með staf í hendi
stikar drjúgum og blæs í góma.
Starir á þenna ljósaljóma,
er litar rúðurnar — aldrað kvendi.
Slökt er á bæjum. Nóttin nöpur
náblæjum sveipar dalinn víða.
Engin var stund svo dauðadöpur,
dignaði Stína og fyltist kvíða.
Hallaði sér að stórum steini
Stína og hvíldi beinin lúin.
Fyrrum unni hún ungum sveini,
í ellinni var hún gæfu rúin.
Dimt er á bæjum. Stína starir
stundir langar í myrkur nætur.
Brestur ísinn. Brotna skarir
á breiðu fljóti, en öldruð grætur
konan, sem liafði kossa gefið
og kærleik allan oo- ást
í memum.
Síðan æfinnar
og stundir langar.
stirt var stefið
Hún sinti ei neinum.
Kyrð er á bæjum. Endir æfi
æði-margra’ er á snjófgum fjöllum.
Og kannske var það við hennar liæfi,
sem liálfa æfi var leiði öllum.
Því hennar var lund að ögra öðrum
og arka leið sína bæjum f jarri.
En nú var hún rúin “fögrum fjöðrum”,
en fegri’ en áður og guði nærri.
Kveykt er á bæjum. Rísa reykir
og renna sér út í hríðarbylinn.
Úti stormurinn fönnum feykir,
faðmar lindann og sópar gilin.
í brekáns hlýju á Brekku er ókyr
breyzkur guðsþjónn í drauma þjarki,
sem Stína þar afturgengin arki
og á ’ann sæki, þegar hann mókir.
Troy, N. Y„ 15-10-’19.
IIIIIII!III!II!III!!IIII!I!!!IIII!I!!!IIII!I!!!!8IIIIIII!!II!II
Kvœði
Eftir A. Thorsteinsson.
Hve dagarnir líða undra-ótt
sem öldur, er skella’ á bjarginu og deyja.
Og stundum er vitann svo erfitt að evgja,
er óveðrið kemur og skelfingamótt.
Og leikurinn gránar, er lyftist á bárum
lágsegluð skútan og veðruð af árunum.
Og öldurnar sömu, er dóu við drangana ,
á djúpsænum úti’ höfðu kyst ’ana á vangana.
Og syngjandi í dauðanum bergið þær baða
og boða því strandið — og hverfa með hraða.
Og dagarnir líða svo undra ótt
og öldumar skútunni að bjarginu fleyta.
En þaulryendir farmenn ei skellunum skeyta
í skelfingar háska á óveðursnótt.
Því skútan er margreynd í illviðrum áranna
og aldreigi liræðast þeir lævísi báranna.
Um stjórnvölinn haldið af fullhuga fast er
og fastara og traustara að eins og hvast er
og þeirra er traustið á mátt sinn og megin
og margt er ei til, sem fær vakið þeim geiginn.
Og dagurinn einasti undraótt —
svo óðfluga leið — og hvarf út í rökkvann —
sem þúsund sæskrímsla nöguðu nökkvann
var napur leikurinn þessa nótt.
Og vitinn á ströndinni lýsti upp landið.
Þeir litu ’ann of seint. Þá var komið í strandið.
Og skútuna moluðu Marardætur;
margt er á ferli um dimmar nætur,
þá nótt voru sevtján sénir.reika
sjómenn á fjörum með vanga bleika.
Og dagarnir líða svo undra ótt,
sem öldur, er skella á bjarginu og deyja.
Og stundum er vitann svo erfitt að eygja •
þá ofviðrið hamast og komin er nótt.
Og fyrir stafni er dauðans drangi
og draumlaus hvílan á votu þangi.
En vitinn með blossum þó logar á landi,
ef litið ’ann færðu — þá kemstu hjá strandi.
En ef of seint: Sigldu syngjandi í voðann,
í sjálfan dauðan, á hinsta boðann.
Troy, N. Y„ 17-10-’19.