Lögberg - 30.10.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER 1919
Bis. r*
Auövelt að spara
Það er ósköp auðvelt að venja sig á að spara með því
að leggja til síðu vissa upphæð á Banka reglulega. í spari-
sjóðsdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt víð
böfuðstólinn tvisvar á ári.
MJMIMIOM BANK
Notre Danie Brancli—W. H. HAMILTON, Managcr.
Selkirk Branch—F. J. MANNINC*. Mana^er.
T
l"
■siiH'ia
IIIIIHIIIIHilllHIIIII
IIIIIHIIHIII
'í
A flstöð Yðar Eigin
Bœjaríélags
getur sparað yður
50% á eldsneytisreikningnum.
Eldið Við Rafmaqn
og gerið yður gott af ódýrasta suðu-
magninu í’Norðui‘-Ameríku.
City Light & Power
54 King Street
ým3u bygöarlögum og hjá útgef-
andanum og höf., 906 Banning
Street, Winnipeg.
R.P.
a
'HltHIUIHIIII
■liHIIIIMII
WHIIIII
(
iiih!
betri frágang á bók er hvergi að
finna, en Ijóðin öll ágætlega kveð-
in, einkar þýð og bera með sér
einkennilega þýða og “ljúfa tóna.”
Sjálfur hefir hann prentað bókina
og gengið frá henni að öllu leyti.
Bókin er prentuð á afar vönduð-
um pappír og í tveimur litum; er
blár rammi um hverja síðu. Kvæð-
unum fylgir mynd höfundarins
með eigin handar riti, og tvísett
registur yfir innihald bókarinnar.
Eigi munu finnast prentvillur í
allri bókinni og er það eins dæmi.
Höf. er mörgum kunnur sem
skáld, því eftir hann hafa allmörg
kvæði birzt hér í blöðunum. Rit-
‘ aði hann framan af árum undir
gervinafninu Viðar.
Efni kvæðanna er margbrotið.
Byrjar bókin með kvæðaflokki, er
höf. nefnir “Útilegumaðurinn” og
tekur yfir á 50. bls. pá eru kvæði
ýmislegs efnis, sum kveðin á ís-
landi og sum hér, svo fjölbreyti-
leg að efni og orðalagi, að þau
verða öll að lesast, og er eigi eitt
til sýnis um annað. pá eru nokkr-
ar þýðingar til og frá um bókina,
og eru þær flestar sýnishorn af
skáldskap hinna yngri skálda.
Bókin endar á gullfögru kvæði:
“Sumar á förum.” — En um efni
kvæðanna verður síðar getið, og
þá birt sýnishorn af því, sem bók-
in hefir að geyma. En að þessu
sinni látið nægja að benda á, að
þetta er bók, er verða ætti afar
vinsæl. Verðið er líka hið lægsta,
cr nokkur íslenzk bók verður keypt
jfyrir, þó eigi sé tekið til greina
hvað til útgáfunnar er vandað —
að eins $2.00. Bókin verður til
sölu hjá útsölumönnum í hinum
Housw of Commons
C-Hnnda
Ottawa, Oct. 11, 1919«
Slr Auguetue Nanton,
Wlnniprffe.
Man.
Dear Sir AugUBtue,
The loan shortly to be floated
throughout Canada should be supported in the
BtrongeÐt poseible way hy ^vcry section of our
people.
Unfortunately, it was impossihlé'
at the '.íme of the signing of the ArmiBtice to
stop the expenditures caused hy the War. Even
yet our soldiers are not all haok and demohilized.
líuch money is required fór Soldiers’ Land Settlement,
for Pensions, for Vooational Training of returned
men, and for the speóial care of thousands of the
boys who came hack shattered in health of hody and
mlnd. Tke Country's honour demandB that this
provision be made. The Canadian people must
provide the means to do so, I have no fear that
they will.
Our country has heavy financial
burdens to Xace; as a nation we must meet them
in the same way as wóuld an individual; we must
save.produce, and trade. To the person who
saves there is no better investment than Canada's
honds. Let Manitoha lead the way and set the
example for Canada in suhscrihing to the loan.
Yours very truly.
!
I
Beztu Ljósmyndirnar
eru búnar til í
Ljósmyndastofu
MARTELS
264!/2 Portage Ave
20 ára æfing í ljósmynda
gerÖ. Prísar rýmilegir,
alt frá $1.00 tylftin og
upp. Sérstaklega góðar
myndir tekriar af börn-
um. Komið og sjáið sýn-
ishorn vor og stofur.
Martel’s Studio
264Portage Avenue (Uppi yfir nýju 15c búðinni)
HJÖRTUR SIGURÐSS0N
Fæddur 17. sept. 1858
Látinn 2. okt. 1919
Hjörtur Sigurðsson var fæddur
á Halldórsstöðum í Laxárdal 17.
sept. 1858.
Foreldrar hans voru Sigurður
Hallgrímsson frá Stóru Tungu í
Bárðardal og Hallfríður Marteins-
dóttir frá Kálfastöðum í Mývatns-
sveit.
Árið 1878 giftist hann eftirlif-
andi ekkju, Maríu F. Sigurðardótt-
ir, frá Ingjaldsstöðum í Reykja-
dal. pau fluttu til Ameríku árið
1883 og settust þá þegar að í Ar-
gyle, Manitoba. par bjuggu þau,
unz þau fluttu til Blaine, Wash.,
árið 1911.
pau hjón eignuðust sex börn,
lifa þau öll. pau eru:
Sigrún, kona Ófeigs Runólfs-
sonar, búsett hér í grend við
Blaine.; Málfríður, gift Elmer
Shulenier, búa þau nú með Mrs.
Sigurðsson; Sigurður sonur þeirra
hjóna, Hjartar heitins og Maríu,
dvelur í Sask., Oscar er búsettur í
Crescent, B. C., er hann kvæntur
Plmilíu dóttur Mr. og Mrs. Chr.
Anderson á Crescent; Kristín,
búsett hér í Blaine, gift L. B. Lin-
dal, og Hólmfríður gift J. W. Lin-
dal, þau búa einnig hér.
Hjörtur heitinn var vandaður
og sannur maður; allir, sem kynt-
ust honum virtu hann og treystu
honum. Hann var öruggur hjálp-
armaður í íslenzkum félagsskap.
Söfnuðuiínn íslenzki héjr hefir
mist ágætan starfsmann.
Aldrei hefi eg verið við jarðar-
för, þar sem söknuður hefir verið
jaf-almennur, eins og þegar jarð-
arför hans fór fram frá ísl. kirkj-
unni hér þann 5. okt., að við-
stöddu miklu fjölmenni.
Far vel, Hjörtur Sigurðsson!
pú verður sein-gleymdur vinum
þínum og vandamönnum.
Sigurður Ólafsson.
KLŒÐIST VEL MEÐ HŒGU MÓTI
Or bœnum.
Mrs. A. F. Reykdal frá Árborg
var á ferð í bænum í vikunni, kom
til þess að vera við giftingu fóst-
urdóttur sinnar.
Gunnlaug Bjarnadóttir, 94 ára
gömul, móðir Bjarna bónda Jó-
hannessonar í Engihlíð 'í Geysis-
bygð í Nýja fslandi, andaðist að
heimili sonar síns og Steinþóru
porkelsdóttur konu hans, þann 10.
okt. s.l. Var ættuð úr Dalasýslu,
fædd á Syðri porsteinsstöðum í
Vatnsdal í Apríl 1825, þar sem
foreldrar hennar, Bjarni Bjarna-
son og Ingibjörg Björnsdóttir, þá
bjuggu. Jóhann, maður hennar,
en faðir Bjarna, var Jónsson, Jóns-
sonar og Maríu Magnúsdóttur, er
bjuggu á Búrfelli í Miðfirði í
Húnavatnssýslu. Fluttu þau Jó-
hann og Gunnlaug frá Fosskoti í
Miðfirði til Vesturheims 1876 og
námu land rétt fyrir norðan Gimli.
Dó Jóhann þar “bóluveturinn”
1877. Stóð Gunnlaug þá ein uppi
í fátæktinni og allsleysinu sem þá
var í Nýja íslandi, með Bjarna
son sinn barn að aldri, á tíunda
ári. Hafðist hún við á ýmsum,
stöðum í nýlendunni næstu árin,
með drenginn með sér, þar til
Bjarni, um tvítugsaldur, nam land
og reisti bú í Engihlíð, þar sem
hann nú býr. Var móðir hans þá
fyrir búi hjá honum í æði mörg ár,
eð þar til Bjarni giftist 1896.
Dvaldi hún svo stöðugt hjá þeim
Bjarna og konu hans til dauða-
dags. Gunnlaug var mesta mynd-
arkona, dável greind, frábærlega
dugleg og kjarkmikil, trúkona,
vönduð og vinföst. — Jarðarför
hennar fór fram 15. okt. Séra Jó-
hann Bjarnason jarðsöng.
Heimboð.
pann 11. næsta mánaðar verður
stór hátíð haldin að Lundar, Man.,
því þann dag á að opna stóra, dýra
og vandaða sölubúð, sem hinir vel-
þektu Halldórsons bræður hafa
látið byggja þar í bænum í sumar.
Hús það er 40 fet á breidd og 100
fet á lengd, tvílyft, með ágætum
steinkjallara og verður þegar það
er fullgert ein af hinum vegleg-
ustu sölubúðim sem fslendingar í
Vesturheimi eiga. En eigendurn-
ir hafa hugsað sér að gjöra það
eftirminnilegt, þegar byrjað verð-
ur að verzla í þessu veglega húsi,
með því að bjóða öllum vinum sín-
um og kunningjum til veizlu þann
dag í hinni nýj búð að Lundar, og
er þar ekki einasta átt við Lundar-
búa eða þá, sem heima eiga í bgð-
unura umhverfis bæinn og þar
norður frá, heldur alla kunningja
og vini þessara framtakssömu
bræðra, hvar sem þeir eru. Og þeir
geta reitt sig á, að móttökurnar
verða eins rausnarlegar og forðum
hjá Guðmundi ríka á Möðruvöll-
um. Nóg að borða og drekka og
viðmót þeirra Halldórsson bræðra
þekkja allir, sem þeim hafa mætt.
Að veizluhöldum afstöðnum verð-
ur skemt með ræðuhöldum, söng-
list og dans, þar til sól rís í austri
og rnenn eru til búnnr að fara
heim.
WINNIPEG,
Canada.
Kœru Herrar og Frúr !
Megum vér eiga von á því að kynnast yður bráðlegaf
Með því að oss er Ijóst, að einhver þurfti að bæta úr þörfinni,
höfum vér nýlega opnað fatabúð, þar sem konur og karlmenn geta
keypt fatnaði sína með vœgum afborgunum. — Ef það er löngun yðar
' að klæðast vel, samkvæmt nýjustu tízku, en hafið ekki næga peninga
til þess að borga fyrir fatnaðina í einu lagi, þá getið þér fengið öll yðar
föt í búð vorri, með svo að segja hvaða afborgunum, sem yður þóknast.
Þér getið valið svo að segja hvaða tegund fatnaðar, er yður sýnist, og
keypt með veegri borgun við móttöku, en greitt það, sem eftir stendur,
eftir því sem gjaldþol yðar leyfir.
Ef þér kynnuð eigi að þarfnast neins af því, sem búð vor hefir
að bjóða nú sem stendur, þá mundi oss þykja sérlega vænt um, ef þét
vilduð klippa þessa auglýsingu úr blaðinu og koma með hana til vor
síðar.
Með fyrirfram þökk um vœntanleg viðskifti
Erum vér yðar skuldbundnir,
NEW YORK OUTFITTING CO.,
P. P. M. Stanger, Manager.
215 Mclntyre Block, Phone Main 6297
THE STOREIN THE AIR—TAKE ELEVATOR
OPIN LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 10 E. H.
Kaupið ekki Loðföt á þessari árstíð
Fyr en þér hafið heimsótt
HOLT, RENFRE W’S
“Furs sem hafa unnið viðurkenningu”
Yður er boðið að heimsækja
Hina Miklu Tízkusýningu af
FÍNGERÐUM FURS
STÆRSTA ÚRVAL AF FÍNUSTU FURS, SEM NOKKURN TÍMA HAFA SJEZT
f VESTUR CANADA. — VEGNA HINNA MIKLU BIRGÐA, SEM VÉR HÖFUM
Nú FYRIRLIGGJANDI, HÖFUM VÉR OPNAÐ pA STÆRSTU FUR SÝNINGU,
SEM pEKST HEFIR.
par getur fólk fengið að skoða sýnishorn af nýjasta sniði af Kven-Yfir-
höfnum, Húfum, Moffum, Herðaskýlum og Sets, úr því bezta efni, sem
hugsast getur.
Sýningin stendur yfir alla þessa viku og eru allir hjartanlega velkomnir
pér megið skoða byrgðirnar í ró og næði og athugað vandlega hinar skraut-
legu vörur hjá Áreiðanlegustu Fur-Verzluninni í Canada.
paulvant og lipurt verzlunarfólk mun leiðbeina yður og veita með ánægju
allar upplýsingar.
Utanbœjar-fóik
Ætti að Senda Eftir Verðskrá
vorri fyrir 1919—1920.par get-
ur að líta allar nýjungar í loðfata-
gerð. Klippið úr miðann (Coupon)
og og mun yður þá verða send
Verðskráin (Cátalogue) ásamt
öllum upplýsingum um það, hvem-
ig bezt megi verzla gegn um póst.
HOLT, RENFREW COMPANY, LTD.
— “Exclusive But Not Expensive’”
Corner Portage and Carlton
Winnipeg,
Man.
HOLT, RENFRIEW CO., LITD.,
Winnipeg, Manitoba. f
Gentlemen,— Please send me free of charge your 1919—1920 Fur Catalogue.
NAME.
ADDRESS..