Lögberg - 06.11.1919, Page 2
fils. 2
LÖGBKRG, F\iáTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1919
m
f
t
T
t
ti
t
t
X
:
t
t
t
t
t
t
t
t
T
t
t
t
❖
íf
t
t'
t
t
f
f
t
t
t
ti
t
t
♦>
ÞEGAR ÞÉR KOMUD TIL
CANADA
Þér komað hingað sökum þess, að þér höfðuð
heyrt að í þessu landi væri góð framtíðarskilyrði fyrir
hendi.
Þér vitið nú af eigin reynd, að þetta er gott land.
Yður er nú kunnugt um að slík tækifæri sem þetta
land býður körlum og konum, bjóðast ekki annars-
staðar.
Þér vitið nú að Canada er í orðsins fylsta skiln-
ingi “vonaland allra þeirra sem vilja starfa, land frels-
isins.
Með þessa vissu í huga, ásamt meðvitundinni um það, að Can-
ada, kjörland yðar, er að afla sér Sigurláns, til þess að geta greitt að
fullu skuldirnar sem stafa af hluttöku þjóðarinnar í Frelsis-stríðinu,
skorast hér með á yður að lána Canada peninga, með því að kaupa
Sigurlánsskýrteini, Victory Bonds, Og Canada vœntir þess, að þér
sýnið með fjölda Sigurláns-skýrteinanna og stærð upphæðanna, hve
mikils þér metið forréttindi þau, sem yður eru veitt, með því að hafa
gerst hluti af slíku lýðfrelsislandi.
Minnist þess og, er þér kaupið Sigurlánsskýrteini, að þér leggið
peninga í það vissasta fyrirtæki, sem hugsast getur. Oll auðæfi
landsins eru til tryggingar.
Canada greiðir yður S1/^ per cent af fé því. er þér leggið í sigur-
lánið. og endurgreiðir höfuðstólinn á fimm eða fimtán árum, eftir því
sem þér sjálfir mœlið fyrir um,
Sýnið hve mikils þér metið það, sem Canadahefir gert fyrir yður.
Kaupið eins mikið af Sigurlánsskýrteinumog gjaldþol yðar frekast leyfir.
Kaupið nú þegar
VICTORY BONDS
og fáið hærri rentur af peningum yðar.
Gefið út af Canada’s Victory Loan Committee, í samráði við
Fjármála ráðgafa Sambandsstjórnarinnar í Canada
f
f
f
f
f
f
f
❖
f
f
f
f
f
fj
f
f
fj
f
❖I
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
Ágrip
af
ferðasögu Árna Sveinssonar
til íslands sumarið 1919.
Kæru tilheyrendur!
Eg hefi verið beðinn að segja hér
ágrip af ferðasögu minni heim til
fslands, og hefi eg lofað því. En
af því eg vil ekki taka of langan
tíma frá öðrum skemtunum sam-
komunnar, skal eg byrja strax
formálalaust og vona, að þið gef-
ið mér góða áheyrn.
Miðvikudaginn 3. júní fór eg of-
an á C. P. R. stöðina í Winnipeg
og keypti þar farbréf fyrir $147,
alla leið til Liverpool á Englandi.
Eg fór svo af stað á leið til ís-
lands kl. sjö eftir hádegi.
pegar kom lítið austur fyrir
Selkirk, fórum við gegn um norð-
ur Ontario. Er landið þar mjög
hrjóstugt og grýtt. Inn á milli
klettannna voru sumstaðar smá-
lægðir og voru í þeim flestum lít-
il og fátækleg bændabýli. ,
Fimtudaginn 4. júní komum við
út úr mestu klettahólunum, og þá
fjölguðu bændabýlin, er einnig
voru betur bygð og álitlegri. Um
klukkan sjö komum við til Sud-
bury, sem er talsvert bæjarþorp.
Föstudaginn 5. júní komum við til
Ottawa. pá stóð yfir Canada-
þingið. Kom eg i þinghúsið, og
var fjármálaráðherrann, Hon. T.
White, að halda fjármálaræðu
sína. Frá Ottawa fórum við kl.
5 e. m., en komum til Montreal
kl. 7, vorum þar um kyrt þar til á
laugardagskvöld, að við fórum um
borð í White Star línu skipið Meg-
antic, sem er 565 fet á lengd og um
100 fet á dýpt, fimm þilför fyrir
ofan 3jólínu og önnur fimm fyrir
neðan hana. Fjöldi fólks var á
skipinu, flest franskir farþegar,
að minsta kosti töluðu þeir svo að
segja allir frönsku.
Ferðin gekk vel yfir hafið. Við
höfðum góðan viðurgjörning og
okkur leið vel, komum að kvöldi
þess 16. júní til Liverpool. þar
vorum við eina nótt og lögðum
svo þaðan af stað 17. júní með
járnbrautarlest til Edinburg á
Skotlandi. Eg fór þar á North
British Station Hotel, og var þar
til þess eg fór um borð í Gullfoss
19. júní klukkan fjögur eftir
miðjan dag.
Hann var fjóra daga frá Leith
til íslands. Sunnudaginn 22. júní
kómum við til Vestmanneyja og
lögðumst þar við akkeri. par var
skift á vörum af ýmsu tagi, sum-
ar fluttar í land, en aðrar tekn-
ar á skip. Frá Vestmannaeyjum
fórum við áleiðis til Reykjavíkur,
og sáum á leiðinni til öræfajök-
uls, því veður var bjart. En er
til Reykjavíkur kom, var ekki
leyfð landganga. pó að spönsku
veikinni, sem fólki voru þar reynd-
ist afarskæð hefði verið leyfð land-
ganga, var ekki álitið hættulaust
að hleypa okkur strax í land, þó að
heilbrigðir værum og engin hætta
væri á ferðum.
Fjöldi fólks kom á mótorbátum
og róðrarsnekkjum að skipshlið-
inni, til að sjá vini og vandamenn,
er með skipinu komu. — 26. júní
var leyfð landganga.
Eg fór strax á Hotel ísland.
Og svo fór eg til Ágústs prófess-
ors Bjarnasonar og konu hans,
sem er dóttir Jóns heitins Ólafs-
sonar skálds og Helgu dóttur Ei-
ríks bónda, þess er bjó rausnar-
búi á Karlskála við Reyðarfjörð.
Ágúst og kona hans eigá 5 börn,
sem öll eru mjög lagleg og efni-
leg.
Laugardaginn 28. júní var árs-
fundur Eimskipafélagsins haldinn
í samkomuhúsinu Iðnó, og fúr hann
allvel fram. Hagur félagsins
stendur ágætlega, og stjórn þess
sýnir, að hún er stöðu sinni vax-
in. Hefir hún nú stóra og öflJga
byggingu í smíðum, þar sem
skrifstofur og íveruherbergi verða
með fullkomnasta útbúnaði, og
geta þjónustumenn félagsins, sem
þess þurfa, fengið þar húsnæði.
Sumir félagsmenn álitu, að fé-
lagsstjórnin færi ekki nógu gæti-
lega og vildu því taka fram fyrir
hendur hennar. út af því spunn-
ust talsverðar umræður. Hún hef-
ir þó 1,100,000 krónur í sjóði, en
hún hefir nú líka þessa kostbæru
byggingu í smíðum; auk þess hef-
ir hún í smíðum stórt gufuskip,
sem nú er langt komið; á það.að
heita Goðafoss. Svo það, sem nú
er til í sjóði, hrekkur auðvitað
ekki til að koma öllum þessum
umbótum í framkvæmd.
Eg tók svari stjórnarinnar og
þakkaði henni fyrir dugnað sinn,
fyrirhyggju og framkvæmdir, og
lýsti hiklaust yfir trausti mínu til
hennar; og eg skoraði á hluthafa
að gefa henni frjálsar hendur.
Fleiri tóku í sama strenginn, var
svo í einu hljóði samþykt, að fé-
lagsstjórninni væru gefnar frjáls-
ar henjjur, til að halda áfram
með hinar fyrirhuguðu umbætur
sinar.
Mánudaginn 30. júní var al-
þing sett í þinghúsinu. pað er
vel og hagkvæmlega bygt, en lítið
virtist mér kveða að ræðuhöldum
þingmanna, þegar eg kom í þing-
húsið. — priðjudaginn 1. júlí fór
eg talsvert um Reykjavíkurbæ. —
Good Templarar settu ársþing sitt
þann dag, og fór það vel fram.
Steinunn dóttir Steingr. Thor-
steinssonar skálds, kom til mín,
til að leita upplýsinga viðvíkj-
andi pórði bróður sínum; bauð
hún mér heim til sín; hjá henni
voru Sigríður og Jófríur Zoega;
dætur orðabókarhöf. Geirs Zoega;
þær voru mjög alúðlegar og við-
feldnar. — Fimtudaginn 3. júlí
kom eg til Jóns biskups Helgason-
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það ao
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak í
heimí.
Ljúffengt og
endingar gott.
af því það ei
búið til úr safa
miklu en mildú
V,
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
LÆRID VJELFRCEDI
VULCANIZING BATTERIES og WELDING
Lærðir bifreiðamenn, gas-dráttvélastjórar, tire aðgerð-
armenn og oxy-welders, fá hátt kaup fyrir vinnu sína Eft-
irsurn eftir slíkum mönnum er margfalt meiri en nemur
þeim fjölda, sem læra slíkar handiðnir. Vér kennum þær til
fullnustu á hinum ágæta skóla vorum. Bezti og fullkomn-
asti skólinn í Canada. Vér höfum komið öllum vorum $25,
000 útbúnaði fyrir í einu lagi í stað þess að láta þá upphæð
dreifast á sjö eða átta skóla. Engin stofnun í Canada jafn-
ast á við skóla vorn eins og hann nú er. Kensluaðferðirnar
hinar beztu sem þekkjast og eftir kröfum tímans. — Hjá
oss má greiða kenslugjald út í hönd eða með afborgunum.
Skrifið til Dept. X.
GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED
City Public Market Bldg. CALGARY, ALTA.
Þér eruð VISS með að fá meira brauð og
betrp brauð með því að brúka
PURITI
Skrifið oss um upplýsingu jK
m\ Western Canada Flour Mills Co., Liinited [jjy}
Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton.
Geral License No. 2-009.
Flour Lícense No. 15. 16, 17, 18.
BLUE WBBON
TEA
Þér hljótið að verða ánœgð með
Blue Ribbon Te
í tyrsta skiltið—og ávalt síðan
er þér neytið þess.
Fœst í öllum góðum matvöru-
búðum.
Gat ekki ferðast á
strœtisvagninum.
Winnipeg kona var svo að segja
komin í rúmið eftir tuttugu og
fimm ára þjáningar.
“Eg hafði verið að leita í tuttugu
og fimm l.öng ár eftir meðali, sem
gæti losað mig við þrautir mínar,
en alt kom fyrir ekki, þar til eg fór
að nota Tanlac,” sagði Mrs. Mary
Turner, sem heima á að 333 Rose-
berry Street, Winnipeg, núna fyrir
skemstu.
“pað má svo að orði kveða, að eg
væri reglulegur aumingi í öll þessi
—ár,” bætti Mrs. Turner við, “og
hvorki sjálfri mér né öðrum kom
til hugar, að eg mundi lifa fram á
þenna dag. Árum saman hafði eg
ýmist verið í rúminu eða þá við
það. Maginn var í þeirri fádæma
óreglu, að eg hélt engu niðri og
seldi öllu upp, hversu auðmelts
matar, sem eg neytti. Stundum
fékk eg svo áköf andarteppuköst,
að mér lá við köfnun, og gasólgan
þrengdi svo mjög að brjóstholinu,
að það varð eins og steinn. Fylgdi
því eins og gefur að skilja alla
jafna ákafur hjartverkur. Eg
svaf einatt mjög laust og óreglu-
lega, hrökk upp við hvað lítið
þrusk eða þys, sem um var að
ræða, og var eg oftsinnis svo rugl-
uð á daginn, að eg treysti mér ekki
til fyrir mitt eigið borið líf að
sitja 1 strætisvagni, þótt mér
bráðlægi á að komast niður á skrif-
stofu læknisins.
Smátt og smátt ágerðist sjúk-
dómurinn og varð breytilegri;
gigtarhviðurnar mögnuðust og svo
ásótti mig líka lítt þolandi nýrna-
veiki.
“Vinir mínir ráðlögðu mér að
nota Tanlac, og með því að eg
hafði heyrt og lesið um svo mörg
tilfelli, þar sem það hafði bætt, þó
að alt annað brigðist, þá ákvað eg
að reyna það. — Hefði eg ekki
reynt þ^ð sjálf, mundi eg tæpast
‘hafa trúað því, að til væri nokkurt
meðal, er gæti haft slík áhrif og
Tanlac hafði á mig. Nú hefi eg
fengið heilsu mína að fuþu aftur;
hefi ágæta matarlyst og þoli hvaða
mat sem vera skal. Meltingarleys-
ið er gengið veg allrar veraldar og
gigtin sömuleiðis. Eg veit, að eg
á Tanlac heilsu mína að þakka, og
brestur mig orð til þess að láta í
Ijós þakkarhug minn eins og verð-
ugt væri. Eftir tuttugu og fimm
ára þjáningar, var Tanlac eina
meðalið, sem gat komið mér til
heilsu, þegar alt annað hafði
brugðist.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í Liggett’s Drug Store, Winnipeg,
og hjá lyfsölum út um land. Hafi
þeir það ekki við hedina, þá geta
þeir þó ávalt útvegað það.—Adv.
ar, og tók hann mér mjög vel og
var mér sönn ánægja í að heim-
sækja hann.
Föstudaginn 4. júlí bauð Stef-
án B. Jónsson mér heím til sín, og
fékk eg þar beztu viðtökur. Kona
hans er systir Mrs. Reykdal á
Baldur.
Laugardaginn 5. júlí hélt Stór-
stúka íslands þingveizlu í sam-
komuhúsinu Iðnó; fór hún mjög
vel fram. Eftir góða máltíð fóru
fram ræðuhöld. Voru allir með
algjörðu vínbanni, og þýí til efl-
ingar var skorað á embáettismenn
stúkunnar að krefjast þess af
stjórn landsins, að bannlögunum
sé stranglega fram fylgt, og vín-
brallsmönnum ekki gefið neitt
tækifæri ^il að verzla með vín,
hvorki á sjó eða landi.
pað gladdi mig mjög, að kven-
fólkið tók til máls vínbanninu til
styrktar, engu síður en karlmenn-
irnir, enda hefir það oft um sárt
að binda af afleiðingum vín-
drykkjunnar, já, oft sárara en
karlmennirnir.
Sunnudaginn 6. júlí fór fram
prestvígsla og altarisganga í dóm-
kirkjunni. En til altaris voru að
eins pývígði presturinn, móðir
hans og biskupinn, Jón Helgason.
pað kom til mín mjög myndar-
legur maður, Bjarni Sigurðsson,
hann er giftur dóttur Eiríks pórð-
arsonar á Vattarnesi og Kristínar
sál. Einarsdóttur Árnasonar föð-
urbróður míns. Sagði hann mér,
að eg gæti farið með Skildi til
Reyðarfjarðar og farið á land á
Vattarnesi.
Fimtudaginn 10. júlí fór Skjöld-
ur af stað til Norðfjarðar kl. 11.
Gott veður var allan daginn, enda
kom okkur karlmönnunum það
betur, því kvenfólkið var látið
njóta þess farrýmis, sem til var
niðri í skipinu. Skipið er lítið og
ekki verulegt farþegaskip, en er
fremur til fiskiveiða líkt og troll-
arar; en þó seldi eigandi skipsins
mér farbréfið fyrir 56 krónur, sem
er 17 krónum hærra en fargjald
Eimskipaféiagsins sömu leið.
Hann hafði sér það til bóta, að við
Ameríkumenn hefðum nóga peh-
inga. pessi maður var eini ls-
lendingurinn á ættjörðinni, sem
kom ósanngjarnlega fram við mig.
Allir aðrir, sem eg hafði nokkur
skifti við, vildu enga borgun taka
fram yfir hið vanalega verðlag,
því yfir höfuð að tala eru íslend-
ingar sanngjarnir og ráðvandir
menn.
Föstudaginn 11. júlí vorum við
komin um borð í Skjöld og hann á
leið til Austfjarða. Á skipinu var
Jón prófastur Jónsson, prestur á
Stafafelli í Lóni, og fór hann þar
á land. — Sunnudaginn 13. júlí
vorum við fyrir utan Papey, fór-
um svo fram hjá Berufirði, Breið-
dalsvík, Stöðvarfirði, og svo fyrir
utan Fáskrúðsfjörð, fyrir utan
Andey, milli Skrúðs og lands, svo
fyrir Vattarnestanga og þar inn á
höfnina. Komu þá mótorbátar að
sækja síld, sem Skjöldur kom með,
en eg fór í land á róðrarbát, og
varð eg þá feginn, því þetta er sú
(Framh. á 7. bls.)
Andlátsfregn.
Mrs. Stefán Johnson lézt að
heimili dóttur sinnar, Mrs. Martin
Strombotne, að 303 3rd ave. N. E.,
Watertown, S. D., eftir langvar-
andi veikindi.
Árið 1904 fluttust þau Mr. og
I Mrs. Stefán Johnson frá íslandi
I og vestur um haf og fóru fyrst til
Winnipeg í Manitoba, þar sem þau
dvöldu árlangt, en fluttu svo árið
1905 til Watertown, S. D., þar sem
þau bjuggu upp frá þVí.
Mr. Johnson er dáinn fyrir 10
árum síðan, þá 61 árs að aldri, á
sama árinu og konan hans var nú
er kallið hinsta kom til hennar.
peim Johnsons hjónum varð 8
barna auðið, sem öll eru á lífi
nema ein dóttir, er Cecilia hét, og
eru þau: John Albert og Mrs. M.
Strombotne, er búa í Watertown,
Jónas og Andrew búsettir á Is-
landi, Steve býr í Chicago og Ed-
ward, sem var í N. York, er síð-
ast fréttist.
Auk barnanna er tengdasystir
hinnar látnu hér í landi, Mrs. O.
S. B. Olson, sem býr hér í bæ.
Mrs. Johnson lét sér ant um
kristni og kirkjumal, var meðlimur
Skand. lút. safnaðarins hér og
heyrði til kvenfélagi þess safnað-
ar. — Jarðarförin fór fram frá
heimili dóttur hennar, Mrs. Mar-
tin Strombotne. Séra O, J. Ed-
wards, prestur Skand. lút. kirkj-
unnar jarðsöng.