Lögberg - 06.11.1919, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1919
Bls. 7
Gigtveikur í 16 ár.
ALVEG LAUS VIÐ SJÚKDÓM-
EFTíR AD IIAFA NOT AÐ
“FRIUT-A-TIVES”
“Eg þjáðist mjög af gigt í full
16 ár. Eg reyndi fjölda lækna;
fjöldá lyfja, notaði áburðar vatn,
en ekkert dugði.
pá fór eg að neyta “Fruit-a-
tives” og innan 15 daga var verk-
urin langt um vægari og gigtin
þvarr.
Smátt og smátt útrýmdu “Fruit-
a-tives” gigtinni; og nú hefi eg í
fimm ár aldrei orðið var þessa gigt-
arófagnaðar. Og eg mæli hjartan-
lega með þessu ávaxtameðali við
alla þá, er af líkum sjúkdómi
þjást.”
G. H. McHugh.
Hylkið á 50c., 6 fyrir $2.50, 'og
reynsluskerfur 25c. Fæst 'hjá öll-
um kaupmönnum eða gegn fyrir-
fram borgun frá Fruit-a-jjives, Lim-
ited, Ottawa.
Svar
ÁGÖSTAR EINARSSONAR.
sig einn af hinum heimkomnu her-
mönnum, hefði átt að vera mér
þakklátur og taka í sama streng-
inn. Nei, framkoma hans í þessu
máli sýnir að eins fáfræði hans
og illgirni. Hann er enm þá að
I hamra með þeirri heimskulegu
| staðhæfingu sinni: “að með því
i að hrósa hermönnum fyrir mann-
! skap og skyldurækni” hafi eg ver-
| ið að hvetja þá til að fara í striðið.
En eg hefi í ritgjörð um það efni
leitt rök að því, að slíkt átti sér
ekki stað. Hann segir, að vitnis-
burður minn í Lögbergi sé alveg
i samræmi við sumra annara hér í
Canada, sem ekki gjörðu annað en
| græða peninga. Hér kemur hann
; fram með eina lygi sína. pví sann-
! leikurinn er, að eg borgaði um
$600 til þjóðræknis og Red Cross
félagarina, og lögðu synir’ mínir
þar að auki peninga til nefndra
félaga. — pað væri fróðlegt að
sjá í “Voröld” hvað háa peninga-
upphæð Siggi og Slettirekan hafa
gefið til nefndra félaga, eða til
! heimkominna hermanna.
Ágrip af ferðasögu.
Framh. frá 2. bls.
Enn þá hefir Slettirekan Ágúst
Einarsson komið fram á ritvöll-
inn til að kasta saur til mín; og
eins og eðlilegt er, hefir hann leit-
að á náðir ritstjóra “Voraldar”.
Og ekki var hætt við, að sá herra
tæki ekki vel á móti slíku góðgæti
og setti það við hliðina á uppá-
halds ritgjörðum sínum í sorp-
dalli Voraldar; því, eins og eg hefi
áður tekið fram, virðist honum
kært að birta míð og lygi um mig
í þessu makalausa blaði sínu. —
Mér virðist það ekki vera okkur
íslendingum til sóma, að við skul-
um kaupa “Voröld” og þar með
styrkja og hjálpa til að viðhalda
hinu auðvirðilegasta blaði, sem
gefið er út meðal íslendinga. Við
getum sannarlega komist af án
“Voraldar”, enda höfuð við svo að
segja verið mest allan tímann hér
án hennar. Skal eg nú við þetta
tækifæri segja Sigga mínum það,
að hann þarf ekki framvegis að
senda mér “Voröld”, og því bið eg
hann að draga yfir nafn mitt á á-
skrifenda lista sínum.
En hvað Slettirekunni viðvíkur,
er það næsta undarlegt, að hún
skyldi reiðast mér, þótt eg tæki
svari hinna hugprúðu hermanna,
þegar ráðist var á þá með illgirni
og ósannindum. Hann, sem telur
Viðvíkjandi herskyldunni er
það að segja, að það var að eins
einn sona minna, sem hún náði til,
enda var hann tekinn í herinn og
var á herstöðvunum um vissan
tíma; en fyrir vissar ástæður var
honum gefið heimfararleyfi, og
hann um leið ley.stur frá allri her-
þjónustu.
Svo að endingu er Slettirekan
að minnast á stjórnmál og segir:
“pú varst einu sinni frjálslyndur
í stjórnmálum, svo óháður, og svo
þegar hinn óhreinasti stjórnmála-
flokkur komst að völdum í Can-
ada, hleypur þú með honum, ekki
með neinum smáskrefum, heldur
með stórskrefum froska og ann-
ara kvikinda.”
Með hæfilegri virðingu fylúr
stjórnmála þekkingu Slettirekunn-
ar, leyfi eg mér að segja, að eg
er kunnugri stjórnmálum í Can-
ada en hún. Og samkvæmt þekk-
ing minni og sannfæring, álít eg
að óhreinasti stjórnmálaflokkur-
inn hafi einmitt verið Liberal-
flokkurinn undir stjórn Lauriers.
Eg hefi ávalt verið óháður, og
reynt að vinna með þeim málum,
sem eg hefi álitfð bezt og hag-
kvæmust fyrir almenning.
Málshátturinn, sem þú endar
með slettu þína, nefnil.: “Hefnd-
in er heimskunnar fró, hún gríp-
ur ætíð í tómt,” sannast hvergi
betur en á sjálfum þér.
Árni Sveinsson.
(
!
Beztu Ljósmyndirnar
eru búnar til í
Ljósmyndastofu
MARTELS
264^2 Portage Ave
0
20 ára æfing í Ijósmyndk
gerð. Prísar rýmilegir,
alt frá $1.00 tylftin og
upp. Sérstaklega góðar
myndir teknar af börn-
um. Komið og sjáið sýn-
ishorn vor og stofur.
2641/2 Portage Avenue
_
Martel’s Studio
(Uppi yfir nýju 15c búðinni)
!iiniiii
1 Raw F urs
■i
Ráðlegging vor: Sendið oss skinna-
vöru yðar sem fyrst og njótið upp-
skerunnar af hinu háa verði.
| Pierce Fur Co., Ltd.
|| Riclmrtl M. Piercc, M nnnjipr
I King and Alexander, WINNIPEG, Canada
VÉR KAUPUM EINNIG HÚÐIR OG SENECA RÆTUR
.lMlllia!!!MIIIHiB!lliai|!!B!l!IBI!!BI!llH!!M!!l!Bi!í!Híl![H!!!IMIIi!BI!!M!ilM!l!M!l!IHII!M;;i:B!!|iH!!!IBIl!Mlll!|
Kaupið
i N joiaKorun yðar strax! Viðurkenning vor er sú: „Að hafa bezta úrvalið”
^Ích lardson & Bishop, Ltd. Stationery Printing Binding
424 MAIN Street (Mclntyre Block) W. A. Bishop, President
“Hafa verzlað hér síðan 1878”
tversta og dýrasta sjóferð, sem eg
hefi farið, þar eð eg ásamt öðrum
karlmönnum varð að hýrast uppi
á dekki alla leiðina, en kvenfólkið
hafði farrýmið niðri, sem áður er
sagt.
Eg fór strax til frænda míns,
Indrifia Sturlusonar, og konu
hans, Bjargar Einarsdóttur sál.
föðurbróður míns. Tóku þau mér
mög alúðlega. Indriði er alveg
blindur, nú 72 ára, en Björg er
frísk og fjörug eftir aldri, 70 ára
gömul. — Eg kom og til jafnaldra
niíns Eiríks pórðarsonar, 68 ára;
hann er blindur og. lá í rúminu.
En hann var ræðinn og vel mál-
hress.
Símon, ungur maður og efnileg-
ur, kom á mótorbáti og fór eg með
honum inn fjörðinn til Svína-
skála, þar sem Jónas Símonarson
sál. bjó. Jónas var góður smiður
og hugvitsmaður; hann smíðaði
vatnsmyllu, sem malaði rúg og
grjón, sagaði trjávið, heflaði hann
og rendi tré og járn. Eg var hjá
Jónasi um tíma að læra smíðar og
fórst ’honum mjög vel við mig, var
á móti því að eg færi til Vesturh.,
og bauð mér að gjöra alt sem hann
gæti fyrir mig, ef eg vildi fara til
sin.. En eg var þá bundinn trýgða
heiti, svo eg hlaut að halda áfram
með Vesturheimsferð mína. Guð-
1 björg ekkja Jónasar sál. er nú 77
éra ojr er enn hraust og létt á
fæ-ti.— Eg náði samtali gegn um
fón við Einar Jónsson frá Höfða-
húsum í Fáskrúðsfirði, sem nú er
hreppstjóri á Strönd í Norðfirði.
Fimtánda júlí var eg hjá Árna
Jónassyni nafna mínum á Svína-
skála. Hann er mikilhæfur og
mjög vel gefinn maður; er nýbú-
inn að byggja stórt, vandað og
fullkomið ibúðarhús. — Eg kom j
til Sigurðar Hjörleifssonar Kvar-1
an, sem er læknir á Eskifirði. Eg}
hafði slæmt kvef, sem eg fékk í J
Reykjavík, í hinu kaldá hráslaga-|
lofti þar, og sem sagt var að væri
þetta ár með langversta móti.
Sigurður gaf mér meðal við því, og
reyndist mér það ágætlega. Kona
Sigurðar Kvarans heitir puríður.
Hún er mesti hugsjóna og verk-
fræðis snillingur; húsbúnaður
hennar mestur og myndaumgjörð-
ir eru úr leðri, með fögrum mynd-
um og rósum. Kemur þar fram
hjá henni eins og fleiri íslending-
um, hugvit sem sannar, að yfir
höfuð að tala er íslendingurinn
enn þá snillingur, bæði til munns
og handa.
Sveinn Ólafsson frændi minn
frá Firði í Mjóafirði eystra, sem
er þingmaður fyrir Suður-Múla-
sýslu, fann.mig og bauð mér heim
til sín í húsið, sem hann dvelur í
meðan alþing stendur yfir í Rvík.
Eg fékk þar góðar viðtökur, var
frændi minn skemtilegur og korp
okkur vel saman um k málefni
þings og þjóðar.
Átjánda júlí var fjarska mikið
regn, einkum um nóttina, og læk-
ir ultu fram kolmórauðir, sérstak-
lega ofan Hólmatindinn háa, svo
Eskifjörður varð eins og mórauð-
ur skólppollur. Sunnudaginn 20.
júlí kom Einar Jónsson hrépp-
stjóri í Norðfirði að sjá mig; —
höfðum við á margt að minnast frá
æskuárunum. Einar er karlemnni,
einn af beztu glímumönnum í Fá-
skrúðsfirði af ungum mönnum á
uppvaxtarárum okkar. — Einar
Jónsson frændi hans' frá Eyri í
Reðarfirði var líka mjög alúðleg-
ur við ipig, og fór oft með mig um
Eskifjarðarbæinn. Eg svaf hjá
honum, eða í húsi hans, en borð-
aði hjá dóttur hans og manni
hennar, sem nú halda húsið; eru
þau mjög myndarleg hjón. — Eg
kom að Hólmum til séra Stefáns
Björnssonar, sem eitt sinn var í
Winnipeg og þá ritstjóri Lög-
bergs. Hann og kona hans tóku
mér mjög vel. Börn þeirra eru
efnileg og þeim líður öllum vel.
Elzta dóttir þeirra vinnur á Eski-
firði við telefón og telegraf og hef-
ir líka póstafgreiðslu að sjá um;
virtistm ér hún leysa störf sín vel
af hendi; hún er 19 ára gömul, og
sagði sig langaði til að ferðast til
Manitoba og jafnvel setjast þar
að, því endurminningarnar frá
uppvaxtarárum hennar í Winni-
peg eru henni kærar.
Við fórum að kvöldi dags inn
Reyðarfjörðinn til Búðareyrar,
sem er lítið verzlunarþorp innar-
lega í Reyðarfirði, fórum svo það-
an til Eskifjarðar.
Tuttugasta og fyrsta júlí lögð-
um við af stað með gufuskipinu
Sterling frá Eskifirði út fyrir land
og svo inn í Fáskrúðsfjörðin-n að
Búðum. par var að eins lélegur
moldarbær, þegar eg var á Kirkju-
bóli, einn fiskihjallur og naustin
fyrir róðrarbáta okkar sjómann-
anna. En nú er þar talsvert bæj-
arþorp, með 5 til 6 hundruð íbúa.
Eg fann þar æskuvin minn ólaf
Sigvaldason; hann er lítið yngri
en eg, og fylgdi hann mér til Árna
Árnasonar frænda míns, sem er
einu ári eldri en eg. Hann er
mjög ellihrumur og nærri minnis-
laus, og þekti mig ekki; var hann
þó vinnumaður hjá föður mínum
og unnum við saman, og eg smíð-
aði nokkuð stóran bát fyrir hann
rétt áður en eg fór til Vestur-
heims. En hann mundi ekki eftir
því eða neinu öðru frá þeim tíma.
Hann sat eða lá í rúminu, eins og
hann væri nærri meðvitundar-
laus. — Yfir höfuð að tala virðast
elliárin eyðileggja minni og hugs-
anir gamla fólksins á íslandi
miklu fyr en hér vestan hafs.
Enda virðist mér, að fólkið hér í
Norðvesturlandinu haldi andleg-
um hæfileikum sínum þar til er
dauðinn tekur það.
priðjudaginn 22. júlí lögðum
við af stað út fjörðinn klukkan
hálf tvö. Vorum komnir á móts
við Papey kl. 4 til 5, héldum áfram
til Vestmannaeyja. par er engin
höfn fyrir hafskip, og lögðumst
við því jiokkuð frá landi við akk-
eri meðan verið var að taka móti
vörum, einkanlega ull. Var hún
og flutningur ferðafólks, sem þar
fór í land, flutt á mótorbátum
milli skips og lands. — Eftir að
við fórum frá Vestmannaeyjum
héldum við stansalaust áfram og
komum inn á höfnina í Reykjavik
klukkan 2 eftir hádegi. Fór eg
strax í land og til sáluhjálpar-
hersins. —
Miðvikud. 23. júlí og fimtud. 24.
júlí kom eg í þinghúsið. En lítið
græddi eg á því. pingmenn sátu
þar í bálfhririg kring um borð, með
einhver blöð fyrir framan sig á |
borðinu, sem þeir skrifuðu á það |
sem þeir sögðu, því þegar þeir:
stóðu upp lásu þeir þessi fáu orð
sem þeir sögðu málinu viðvíkjandi
er þá lá fyrir til umræðu, — svo
synd væri að segja, að þeir
eyddu tímanum í orðmælgi. En
betra hefði verið, að þeir hefðu
sýnt meiri dugnað og framkvæmd- j
ir og tala vel og greinilega um
landsins gagn og nauðsynjar, —
og stutt að því að koma þeim í
framkvæmd.
Séra Magnús Jónsson, sem um
tíma var prestur í Dakota og
skrifaði illræmda bæklinginn’ um
Vestur-slendinga, fann mig; var
kona hans með honum. Hann
bauð mér heim til sín, en þar sem
eg rataði ekki heim til hans, lof-
aði hann að sækja mig. En bless-
aður presturinn hefir víst gleymtj
því, svo hann kom aldrei eftir mér •
og varð því ekkert af þeirri heim-
sókn til hans. (
Laugardaginn 26. júlí kom ekkj-
an, Mrs. Helga J. ólafsson, og
fylgdi mér til ekkju Jónasar sál.
Hallgrímssonar, sem var prestur
um 24 ár á Kolfreyjustað. Hún
var á Eskifirði áður en eg fór til
Ameríku, þá jómfrú Arnese-n. Eg
var um tíma að læra hjá henni
ehsku, var hún góður kennari og
kom mér tilsögn hennar að miklu
liði, bæði á leiðinni hingað vest-
ur og á fyrstu árum mínum hér í
Manitoba. Hún var mjög ræðin
og hafði eg mjög gaman af að tala
við hana. — Mánudaginn kom eg
til Indriða Einarssonar, leikrita-
höfundarins vel þekta. Kona hans
er systir frú Láru, ekkju séra Jóns
sál. Bjarnasonar. pau hjón voru
mjög alúðleg; eru börn þeirraj
mjög efnileg og leikkonan Guð-1
rún Indriðadóttir var eittsinn hér |
E Vesturheimi. Eg skildi eftir hjá!
Indriða tvo bæklinga, en hann gaf
mér mjög fróðlegt rit eftir sig:
“Reykjavík fyrrum og nú.”
Miðvikudaginn 30. júlí afhenti
eg ritstjóra Vísis ritgjörð mína:
“Kveðja.” —n Fimtudaginn 31. júlí
kom Magnús Matthíasson til mín
og fór með mig til Jóns mágs síns,
en kona Jóns, systir Magnúsar,
var ekki heima. Töluðum við um
ýmislegt, þar á maeðl um annað líf
eftir dau?}ann. Höfðum þar skift-
ar skoðanir.
Laugardaginn 2. ágúst var sá
leiðinlegasti annar ágúst. sem eg
hefi lifað, engin skemtun og búð-
um 0g bönkum var lokað. — Mánu- j
daginn 4. ágúst fann eg Svein
Björnsson viðvíkjandi vegabréfi
mínu; vísaði hann mér til Jóns
porvaldssonar, og setti hann
stimpid “of his majesty’s consul-J
ate” á vegabréfið, og sagði jafn-1
framt, að eg yrði að fylla þrjú
form, “Declaration of Alien about
ro depart for the United States,”
og lét hann taka myndir af mér,
sem hann lofaði að hafa fullgjörð-
ar næsta dag.
Um kvöldið, 4. ág., kom Gullfoss
frá Kaupmannahöfn með trjávið
og aðrar vörur, er affermadr voru
næsta dag. — Miðvikudaginn 6. i
ág. skrifaði Sigurður Magnússon J
athugasemd við “Kveðju” mína í
Vísir, að því leyti sem hún snerti
arykkjuskap og bannlagabrot
stjórnarinnar á íslandi, einkum í
Reykjavík. — 7. ág. tók eg móti
rnyndunum frá myndasmiðnum
og límdi eg þær á vegabréfin. Svo
fann eg Jón konsúl porvaldsson,
og tók hann eið af mér að því, að
eg væri að leggja af stað til
Bandaríkjanna.— Föstudagi-nn 2.
ág. fór eg ofan á afgreiðslustofur
Eimskipafélagsins, til að kaupa
farbréf til New York. En þeir
vildu þar enga borgun taka, og
gáfu mér fyrsta farrýmis farseð-
il til New York, og yfirmaðurinn
Business and Professional Cards
HVAÐ «em þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er haegt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA UT 1 HÖND eða að
LÁNl. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
GOFINE & CO.
I'ala. M. X2U8. — X22-XU iGUloe Ave.
Horninu a Hargrave.
Verzla me6 og vlrfia brúkaCa Uúa-
muni. eldstör og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum ft öllu sem er
«okkurs virki
J. J. Swanson & Co.
Verzla með iasteignir. Sjá um
leigu á húium. Annrat lán og
eldsábyrgðir o. fl.
808 Paris Buiiding
Plione Main 2596—7
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Sfreiðar.
greiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól-
Skautar smíðaðir, skerptir og
•ndurbættir.
J. E. C. Williams
641 Notre Dame Ave.
Nortli Ainericait
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósnarstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — Islenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurðsson
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnipeg
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Osborne St., Wínnipeg
Phone: F R 744 Heirriili: FR 1980
A. G CARTm
úrsmiður
GuU ug silfurvöru ► supmaður.
Selur gleraugu vlf »llra lia-fi
Prjfttiu ára reyns' t í öllu sem
a8 úr hringjum . j öSru gull-
stássi lýtur. — G rir vi8 úr og
klukkur ft. styttr tlma en fúik
hefir vanist.
206 NOTRE ' IAMK AVE.
Sími M. 4529 - tVinnipeg, Man.
Dr. R. L. HUR5T,
i ynber of Ro> J Coli of Surgeons,
k, ig., útskrifaS. > s.f Royal Coilege oí
PWslciana, Lr don. SérfrseCuigur I
brjöst- tauga og kven-sjúkdömum
—Skrifst 80r Kennedy Bldg, Porlag'
Ave. . V möt kiaton s). Tals M 81*
Helmb M 28S6 Ttml tll
kl. 2—i ig 7—s e.h
] Dagtals. St. J. 474. NBtttrt. St. J. 866
Kalli sint ft nótt og degl.
BR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frft Englandi, L.RC.P. trt
j London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandl a8sto8arlæknir
við hospítal i Vínarborg, Prag, og
Berlln og fleiri hospitöl.
Skrifstofa á eigin hospitali, 416—417
Pritchard Ave., Wlnnlpeg, Man.
Skrifstofutlmi frft. 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
l)r. B. Gerzabeks eigiö bospitai
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og læknlng valdra sjúk-
linga, sem hjást af brjóstvelkl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl,
kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm-
um.tauga velklun.
Dr. B. J BKANDSON
i
701 Lindsay Baiiding
\
Tei.ephonf GAm MSÍO
í OrFICE-TfMAR 2—3
H*imili: 776 V-ctorSt.
TlltKPUONI! CARRV asi
VVmnipeg, Man.
V ei leggjun, aen-uka alioi ziu a *(
*elja meböl eftii torskríftutn lu.ik..a
Hu. iieziu iyf, sein hægt ei at fa
eru nutuð e:ngði:gu. fegai pér xomir
meft forskrlftlna tl) vor, tneglh t>éi
vera viss u.n nt t& reu |ia8 «„n,
læknirlnn tekur tii.
COLCLEGGK A Ot*.
'Íoire Dame tve. og slierbrookr eu
Phonet, Ga-ry 2690 og 26 91
filftinsrB l^vftwhrAf
Dr. O. BJORN&ON
701 Lindsav Building
rKOICPHONK.OARRT X2j
Otfice tímar: j—3
HEHMILl!
7 84 Victor 8t> eet
fKi.itruo.NKi oarry m:i
Winnipeií, Man.
Dr* J. Stefánsson
401 Boyd Buildirig
C0R. P0RT/\CE AV£. A EDMOfiTOJi 8T.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta
frákl. 10 12 1. h. og 2 5 e. h.—
Talaími: Main 3088. Heimili Í05
f OliviaSt. Talsimi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Building
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aíra lungnasjúkdóma. Er a8
finna & skrifstofunul kl. 11_
12 f.m. og kl. ]—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. Jd. 308*. Heimlll: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3168
Islenzk vinnustofa
A8ger8 bifreiRa, mótorhjóla og
annara reiShjóla afgreldd fljött og vel
Elnnlg nýjlr bifreiBapartar ftvalt vlB
hendina. SömuleiSis gert vi8 flestar
ahrar tegundir algengra véla
S. EYMUNDS8ON,
Vinnustofur 647—649 Sargcnt Ave.
BústaÖur 635 Alverstone St.
bauð mér til kveldverðar kl. 8, og
þá kom hann að sækja mig. Hann
er víst minnisbetri en blessaður
presturinn séra Magnús Jónsson.
Sunnudaginn kl. 9 fór eg um
borð í Gullfoss, en hann fór af
stað kl. 10 f.m. áleiðis til New
York. En frá mánudegi og alt
fram á föstudag voru 3töðugir
mótvindar og stórsjór; vorum þó
komnir um 1,000 mílur áleiðis, —
fór skipið um 8 mílur enskar á
kl.tímanum. Laugardaginn 16. ág.
hægur norðaustan vindur stendur
á aftur kinnung, fórum nú 12
míl. á kl.tímanum. Miðvikudag 20.
ág. var hægur mótvindur. Skip af
líkri stærð og Gullfoss fró fram
hjá okkur kl. ellefu, með svo mik-
illi ferð, að líkast var sem Gullfoss
stæði alveg kyr, þegar það fór
fram hjá. Eg gæti bezt trúað, að
það hefði farið 30 til 40 mílur á
einum klukkutíma. — 21. vorum
við óðum að nálgast land; höfum
farið fram hjá þremur vitaskipum.
Tveir hafnsögumenn komu um
borð kl. 5 árdegis. — pegar við
stigum á land við hafskipahöfn-
ina, var Reykjavíkur tímli 5 kl.-
tíma á undan New York tíma. —
Við fórum á stað kl. 6 frá höfn-
inni til járnbrautarstöðvanna, sem
er urn 30 mílur með neðanjarðar-
braut. Gengu vagnarnir fyrir raf-
magnsafli svo sterku, að þeir
runnu eins hart og hraðskreiðustu
gufuvagnalestir. Frá járnbraut-
arstöðvunum fórum við norður og
upp með Hudon fljótinu og áfram
til Canada.
(Niðurl. næst.)
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Ti) viðt-als frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. main 5302.
A. S. Bardal
84S Sherbrooke 8t.
Selur likkistur og annaat um útfarir.
Allur útbúnaður aá bezti. Enafrem-
ur selur Kann alakonar minnisvarÖa
og legsteina.
Helmitie T.le - Oerry 2161
Skrifato'fu Tole. - Oarry 300, 376
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeöingar,
Skrifstcfa:— Room 8lt McArtbur
fciuilding. Portage Avenue
Áhitún P O. Box 1650,
Tel’fúnar: 4503 og 4504 Winnipe*
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heun. Tals,:
Ganry 294»
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafinagnsftliölil, gvo som
straujðrn víra, allar tegundlr af
giiisum og aflvaka (batterls).
VERKSTOFA: 67B HOME STREET
Nannesson, McTavish&Freemm
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tekið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sons heit. í Selkirk.
W, J. Linda’, b.a.,l.l.b.
fslenknr Ix)g;frn-ðinfftir
Hefir heimild til aS taka að sér
mft! bæði f Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa aS 1207
XJníon Trust RIiIr,, Winnipeg;. Tal-
sfml: M. 6535. — Hr. Lindal hef-
ir og skrifstofu a8 Lundar, Man.,
og er fcar ft hverjum miSvikudegi.
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafarslumaður ,
503 P ARIS BUILDING
Whmipeg
Joseph T. 1 horson,
íslenzkur Lögfraðingur
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alioway Ave.
MESSllS. PHILLIPS & SCARTH
Barristei's, Etc.
201 Montreal Trnst Bldg., Wtnnipeg
Piione Main 512
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
YKRKSTŒÐI
Horni Toronto or Sotre í’ame
Ph«one
Qarry 2988
Qarry 899
Giftinga og blóm
Jarðartara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
J. H. M
CARS0N
Byr ti!
AUskonar llmi fyrir fatlaöa inenn,
einnig kvfÖsUtaumbftöir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
S38 COLONY 8T. — WINNIPKG.
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HeimUis-Tals.: St. John 1844
Skrlfstofn-Tlals.: Main 7978
Tekur lögtakl bæBI hús&leiguskuidlr,
voBskuldlr, vlxlaskuldir. AfgrelBir alt
sem a8 iöimm lýtur.
Skrifstofa, 255 Main
Heimska að kaupa
eftirlíkingar.
Sjúklingur sá, sem kaupir léleg-
ar eftirlíkingar, er hinn eini að-
ilji, sem bíður óbætanlegan skaða.
pví framleiðandinn, sem býr til
hið upprunalega meðal, fær við
það eina sönnunina enn fyrir þvi,
i hve góðu áliti vara hans er, úr
því menn keppast við að stæla
hana. — Triner’s American Elixir
of Bitter Wine er bezta meðalið,
sem enn þá hefir þekst við harðlifi,
meltingarleysi, höfuðverk og öðr-
um þeim kvillum, sem frá sjúk-
um maga stafa. Reynt ihefir verið
að stæla alla skapaða hluti í sam-
bandi við meðal vort, vörumerkið,
pakkana, flöskurnar og jafnvel
auglýsingarnar. pess vegna skor-
um vér á alla menn, að ganga úr
skugga um, að þeir fái hinn eina
sanna Triner’s American Elixir of
Bitter Wine, en ekki einhverja lé-
lega eftirstælingu. Triner’s með-
ölin eru seld í öllum lyfjabúðum.'—
Joseph Triner Company, 1333—
1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.