Lögberg - 20.11.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.11.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lcegsta verÖ sem veriÖ getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 32. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGiNN 20. NÓVEMBER 1919 NUMER 47 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nýja ráðuneytið í Ontario. Á föstudagsmorguninn hinn 14. þjm. var hið nýja bæda- og verka- manna ráðuneyti í Ontario -svarið inn af fylkistjóranum Sir John Hendrie. — Ráðuneytið er þannig skipað: Forsætisráðh.: Ernest C. Drury frá Barrie. Dótmmálaráðh.: W. E. Raney, K. C., Toronto. Landb.ráðh.: Manning W. Do- herty, Peel County. Ráðgj. lands og skóga: Beniah Bowman, Gore Bay. Námaráðgj.: Harry Mills, Fort William. Ráðgj. atv. og heilbrigðisanála: Walter Rollo, Hamilton (þessir tveir síðast töldu eru fulltrúar verkamannaflokksins). Mentmálaráðgj.: R. H. Grant, Carl-eton County. Ráðgj. opinberra verka: F. C. Biggs, North Wentworth. Fylkisritari: H. C. Nixon, N. Brant. Fjármálaráðgj.: Peter Smith, South Perth. Auk þess skipar sæti í ráðu- neytinu, án þess að veita Sigurlánið $673miljónir Sigurlánið er komið upp í $673,- 000,000 og verður að líkindum að mun ‘hærra og er það langt fram yfir allar vonir manna. Fólk hefir auðsjáanlega skilið, hvað í húfi var. Bretland Reglubundnar loftferðir ætla Bretar að byrja innan fárra mán- aða á milli Lundúna og New York, um 3,000 mílur vegar, og á sú ferð að vera farin á tveimur og hálfum degi. Frá Lundúnum til San Francisco, 6,200 mílur, á 4 og hátfum degi. Frá London til Cal- iro, 2,050 mílur á einum og hálf- um degi. Til Colombo, 5,450 míl., á 4 og hálfum degi. Til Perth, 8,600 míl., á 7 dögum. Til Nairobe, 4,150 míl. á 2% dög. Til Cape- town, 6,350 míl., á 5 og hálfum degi. — Fargjaldið á að vera um fjögur pence á míluna, og gerir það fargjaldið frá Lundúnum til New York $250 fyrir hvern mann. Til Ástra'líu $715 og til Capetown $940. P-óst ætla þessi félög að flytja fyrir 3 pence únzuna.. — Á loftförum þessum verða öll þæg- indi sem menn eiga að venjast á stórum fólksflutningaskipum á sjó. par verða svefnrtofur, borð- salir, reykingarsalir og þilför fyr- ir fólkið að skemta sér á. Sagt er, að hvert af skipum þessum íor- ; muni kosta um $20,000,000 og hafa stöðu nokkurri sérstakri deild, Lt. meira en -hundrað mílna hraða á Col. D. Carmicbael, Grey. klukkutímanum. Hinn nýi forsætisráðherra, Hon. E. C. Drury, hefir lýst yfir því, að Hver hefir mekt að gjöra á þótt meiri hluti sá, er ráðuneyti j Bretlandi? spyrja sum Lundúna- han-s styðst við, felist samvæmt blöðin, og svo kemur svarið. Marg- flokkaskipuninni að eins í einu ‘r segja þau að -séu önnum kafnir, atkvæði, þá sé stjórn sín þó í engri ),e'r segja að í stjórninni sé maður, hættu, með því að nægilega marg-1 er Sir Auckland Geddes heiti, sem ir menn úr hinum gömlu þing-; se formaður verzlunarsamkundunn flokkum hafi heitið henni sam-1ar brezku. Sir Auokland var kenn- vinnu og lofast til þess að verja stjórnina gegn vantr-austs yfir- lýsingu, ef fram kynni að koma, sem eigi virti-st líklegt fyrst um sinn. Aukakosning í Kindersley, Sask. W. H. Harvey, frá Flaxcombe, vann gagnsóknarlaust aukakosn- inguna í Kindersl-ey kjördæminu í Sask. á fimtudaginn hinn 13. þ. m. Hann var útnefndur af bænda- flokknum, en hlaut jafnframt ó- skift fylgi frjál-slynda flokksins. Frá hálfu íhaldsmanna, var ekk- ert þingmann-sefni í kjöri. Hon. W. R. Motherwell, fyrrum land- búnaðarráðgjafi í Saskatchewan, var í mörg ár fulltrúi þessa kjör- dæmis í fylkisþinginu, en lagði niður þá stöðu eins og kunnugt er, þegar hann ákvað að sækja um -kosningu til sambandsþings- ins í Assiniboia kjördæminu. ari í læknadeildinni við McGill há- skólann í Montreal áður en stríðið skall á, og er væn-tanlegur til Can- ada að ári til þess að taka að sér forstöðu þess sama háskóla. — pað er einkennilegt, að það er Sir gan *' Auckland að þakka meira en nokkr- um öðrum manni að námamennirn- ir brezku fengu -sjö klukkustunda vinnu á dag,en sjálfur vinnur hann 14 klukkustundir á dag og að með- altali 86 stundir á viku. — Hér er skrá yfir vanalegt dagsverk hans: 1. Kemur á skrifstofuna á morgn- Bandaríkin Victor L. Berger, sósíalista þingmaður í þingi Bandaríkjanna frá Milwaukee, hefir verið rekinn af þinginu, sökum ótrúmensku við Bandarikjaþjóðina í orði á meðan að á stríðinu stóð. pegar að til atkvæða var gengið voru 309 atkvæði með því að banna honum þingsetu en aðeins eitt með. Bærinn Nitro í vestur Virginia sem að Bandaríkjastjórnin lét reisa á meðan að á stríðinu stóð, og kostaði $70,000 ,000, var seld- ur um daginn fyri-r $8,551,000. kaupendurnir eru menn sem eiga heima í Charleston W. Wa. hugmynd þeirra er að gjöra þetta að iðnaðarbæ því þar er n-álega alt til reiðu Tvær stórar iðnaðar- byggingar með rafurmagnsvélum og lýstar með rafurmagni. Hús handa verkafólkinu, sölubúðir, og gistihús. Tviburar sem heita María og Margret Gibb og sem fastar eru saman frá öxlu-m og niður, eiga heima hjá foreldrum sínum i Holyoke Mass. pegar að þær fara að heiman -er þeim ekið í vagni, þær fara til kirkju á hverjum sunnudegi og þegar þær eru sestar i sæti sín má engin siá annað eíi að þar séu tvær venju- legar konur. Foreldrum þeirra hefir verið boðið stórfé til þess að syna þær opinberlega, en þau hafa neitað öllum slíkum boðum. Vagnstöðina í New Lexington Ky. hafa rottur gjört að heimili sinu, þær ganga þar ljósum logum um nótt og hábjartan dag, og hafa gjört skemdir svo að mörgum hundruðum dollara skriftir. Reynt hefir verið að eyði- leggja þær á allan mögulegan hátt með eitri, köttu-m , (hreisi köttum) og fleiru en ekkert dugir og rottunum fer sífelt Nú er búið að safna saman eins miklu af -slöngum sem þeir n-efna (Blak snakes) og á að slá þeim lausum, og kváðu þeir vera rottum mjög skæðir. anna og -sigursins. Og þar við bætist, að komið er fast að þing- kosningum. Til þess að sýna að blaðaútgef- endur séu allir einhuga og sam- einaðir, þá hafa þeir komið sér saman um að gefa í félagi út eitt blað í París á meðan að á verkfall- inu stendur.” purð á kolum er mjög tilfinn- anleg í Paris og hefir stjórn borg- arinnar skorað á öll leikhús, sölu- búðir og verkstæði, að spara kolin sem mest má verða. Snjófall mik- ið kom þar í byrjun vikunnar, sem gerir lestagang á 'jiárnbrautum mjög örðugan. Hershöfðingi Mackensen sá er j aðal -stjórn hafði á þeim parti af j her pjóðverja sem sótti á móti j Rum-aniu mönnu-m og Rússum Islenzku skólinn. Við setningu íslenzku-skólans hefir fengið leyfi sambandsþjóð-1 síðastliðinn Laugardag, voru 52 anna til þess að fara heim til sín Hann var í Rúmaníu þegar vopnahléð kom, og ætlaði þá að brjótast í gegnum Ungverjaland og heim til sín, en var handsam- aður af Frökkum og sendur í gæsluvarðhald -í Saloniki þar sem að hann hefur verið síðan. nemen-dur, unglingar ogbörn. 15 þeirra eru stafandi en 37 lesandi og allmargir einnig -skrifandi. Námsgreinar verða því stöfun lestur og skrift. Kenslufyrirkamulagið er þann- ig; nemendunu-m er skift i 4 bekki og hverjum bekk í -smá flokka. 1. bekk -sitja þeir -sem stafa, 2 þeir En heilsa hans hefir heldur sem lesa, 3. þeir sem bæði lesa og gefið sig upp á -síðkastið og það mun líka vera sökum þess að honum er veitt heimfararleyfi. Hann er bráðum 70 ára gamall. Útlitið með friðarsamningana í öldungaráði Bandaríkjanna er að verða í fylsta máta alvarlegt. Eftir að öldungaráðið var búið ana kl. 9 og tekur á móti bréfumjað fella allar tillögur sem fyrir Ritsím-afélögin í Canada hafa farið fram á við járnbrautanefnd ríkisins að fá að hækka ritsíma- gjöld sín um 20 af hundraði og m-eira. Segja að ef þau geti ekki grætt 10 —11 af hundraði á fé því sem að í fyrirtækin hafa verið lögð þá geti þau hvorki borgað fyrir nauðsynl-egar viðgerðir, og ekki heldur geta þau borgað vexti af -stofnfénu sjálfu. En ef þannig fari þá hætti fólk að leggja fé í slík fyrirtæki og þá megi félögin alveg eins vel hætta og stjórnin taka við starfrækslunni.. í Ung stúlka sækir póstmeistara að lögum. Pau sjaldgæfu tíðindi gerðust í vikunni sem 1-eið í bænum St. Jóachim, skamt frá Quebec borg að -stúlka, ein kornung og forkun- arfögur er Zailla Allaire nefnist höfðaði mál á hendur póstmeist- aranum í St. Jóachim, og bygði kæru sína á því, að hann hefði komið fyrir kattarnef bréfi til sín frá ungurn manni. Romes Picard að nafni. Stúlkan segist vita með vissu, að móðir sín hafi fengið póst- meistarann til þess -að stinga bréfinu undir stól, en kveður það eigi bæta málstað hans á neinn, hátt, heldur jafnvel gera hann nokkru verri. pví að undir engum kringumstæðum, verði það rétt- lætt fyrir dómstólunum að póst- meistari fari þannig að ráði sínu pegar um sé að ræða opinbera bréfhirðingu hans hátignar konungsins. Málshöfðun þessi er talin að vera einstök í sinni röð í Quebec fylki og jafnvel í Canada; er talið víst, að stúlkan muni vinna málið. og svarár þeim. 2. Fer á stjórnar- ráðsfund kl. 11. 3. Borðar miðdags verð við skrifborð sitt kl. 1; svarar þá fleiri bréfum og gefur úrskurði í málum. 4. Talar við skrifstofu- fólkið kl. 2, 5. Svarar fyrirspurn- um á þig kl. 3. 6. Er á skrifstofu sinni til viðtals kl. 4. 7. Flytur ræður á þingi kl. 5. 8. Fer aftur til skrifstofu sinnar kl. 6 til viðals, og bréfaskrifta. 9. Stjórnarráðs- fundir, samtal við ýmsa þingmenn frá kl. 8 til 11. 10. Fer heim til sín og í rúmið kl. 11. 11. Á laugardög- um vinnur hann í verzlunarsam- kundum frá því á morgnana og þangað til kl. 7 á kveldin; 12 og þar er einnig hægt að hitta hann oft á sunnu-dögum, og ef að hann er þar ekki, þá er það af því að hann hefir tekið verkefni heim með sér og er þar við vinnu. Skrif- stofufólk Sir Aucklands segir, að hann tapi aldrei valdi á sjálfum sér, hvað svo sem á gangi, og sýni heldur aldrei geðvonzku og geti á augabragði látið hugsanir fljúga frá einú máli til annars, án þess að blanda þeim saman á nokkurn hátt. Curson lávarður, sem fyrir skömmu tók við utanríki-s ritara- embættinu af Sir Aarthur James Balfour lýsti því yfir nýlega að afstaða -stjórnarinnar brezku væri alveg óbreytt, að því er rétt Gyðinga snertir til landsins helga. Eftirfarandi yfirlýsing frá stjórnarinnar hálfu var lesin upp frá Curzon lávarði á fjöl-; mennum fundi sem Gyðingar héldu í Lundunuim 2 þ. m. ...—“Með ánægju get eg full- vissað yður um, ef annars að þes-s gerist þörf sem eg naumast trúi — að á stefnu stjórnarinnar á Bretlandi að því er heimflut- ning Gyðinga til Palestina snertir er -að engu breytt.” f sama streng tóku þeir Cecil lávarður og Sir Alfred Mond verkamála ráðherra Breta sem tók það og fram að ástæðan fyrir því að þessi hreyf- ing væri ekki byrjuð að Gyðing- ar væru ekki farnir að flytja heim til hins forna föðurlands væri dráttur sá sem orðið hefði á að fá samþykta friðarsamningana. lágu um breytingar á samning- unum, tók það til meðferðar undanþágur þær sem Republikkar krefjast fyrir Bandaríkin frá ákvæðum samningsins, og þegar að því kom að greiða atkvæði um undanþáguna sem þeir fara fram á í sambandi við 10 gr. samningsi-ns, er hljóðar um það, að alþjóöasambandið fylgist að málum, þegar að um er að upp- reisn og stríð frá einhverri þjóð til þes-s að halda friðnum. pá stóðu allir Republikkar sem veggur og höfðu með sér fjóra úr 'hópi Democrata og samþyktu að Bandarikin á skilji sér þann rétt að láta þing þjóðarinnar eitt ráða hvar eða hvnær að þjóðin gangi til víga. Með öðrum orðum öldungaráðið neitaði að ganga að þessu ákvæði -sem fram er tekið í 10 gr. friðarsamninganna. Wilson forseti sem hefir verið Og er en rúmfastursökum heilsu- ilunar -segir að þetta framferði öldungaráðsins felli ekki einasta samninginn heldur sé til háðungar þjóð og þingi. Og ef að Repu- blikkar ætli sré að halda áfram með þessar stefnur þá taki hann samningana og læsi þá niður í skrifborði sínu, sem er sama og eyðleggja þá. En er ekki ihægt að fyrir endann á þessum átakan- lega leik, en það verður að sjálfsögðu innan fárra daga. prítugasta október síðastliðin andaðis-t að heiimili sínu í Brant- ford Connectaeut skáldkonan góðkunna Ella Wheeler Wilcox, 64 ára. Frá öðrum löndum. pann 10 þ. m. gjörðu prentarar verkfall í París og lögðu öll blöð borgarinnar saman að koma út einu blaði, sem nefnt er “Press de París” (Parísar blöðin) Á framsíðu þess blaðs stendur. “Jafnvel þótt prentararnir hefðu skrifað undir -samning sem var bindandi til 1. júlí 1920, þá gerðu þeir allir verkfall á mánud. var. petta til tæki prentaranna er þeiom mun miður við eigandi af því, að. einmitt á þeim degi, sem áhrif verkfallsins urðu almenn þá vorum vér að minnast stríðslok- Rannsókn í morðmáli Niku- lásar fyrrum Rússa keisara og fjölskyldu hans á bráðum að byrja í Síberíu og bíða 163 menn og konur rannsóknarinnar. petta fólk var tekið fast í Ekaterinburg þegar að herfylk- ingar Kolechaks hershöfðingja ióku Ekateriuburg. Lík þeirra, serp myrt.ir voru hafa fundist að undanteknum líkum keisarans og keisaradrott- ningarinnar sem að sumir af þessirm mönum hafa sagt að hefðu verið limuð i sundur og brend. Lik barnanna höfu verið lögð í sameiginlega gröf eða dys, og fanst það á þann hátt að mönnum þeim sem verkið unnu hafði sést yfir að drepa hund sem að yngsta dóttir keisarhjónanna átti. Eftir að ódáða verkið var framið vildi rakkinn engan þiðast heldur lagðit han á gröfina eða dysið og hreifði sig ekki þ.'íðan í burtu nema þegar að hann purfti að snapa sér bein, Og jafnvel það var af svo skornum skamti, að kvikindið var orðið svo aðfram komið af hungri og hor að það gat varla hreift sig þegar að rannsók- narnefnd Kolechaks fann dysina. Ðkkja rússneska skáldsagna- höfundarins heimsfræga Leó Tolstois, er nýlátin í hárri elli. Fons et i F rákkl a n ds Po i n ca r e og frú han-s komu í heimsóknar ferð til Lunduna 10 þ. m. Forseta hjónin eru gestir konungs drottningar Breta J. H- Thomas leiðtogi manna þeirra sem við járnbrautir vinna, berst fyrir því að öll vínsala sé í höndum stjórnarinnar. U-m vínbannslögin segir J. H. Thomas “það væri þýðingarlaust af mér að segja að vín bann værj, velkomið. Verkafólkið m-u.ndi ekki gjöra sig ánægt með það enn sem komið e.r” Fangelsis klefar þeir sem að hjúkrunar konan Edith Cawell og Gabrielle Pelit voru í áður en þær voru teknar af lífi af pjóðverjum hafa verið settir til síðu sem safn- hús. pað sem þar verður fram- v-egis geimt eru ekki fangar heldur föt og bækur þessara kv-enna, og anað smávegis sem þær höfðu með sér, og verður það þar til sýnis. Silfur skildir með nöfnum þeirra á verða festir á hurðirnar. ..~-^r^TKn^r»T.TTiT’X'jy--'|iw*iP wap' í kosningu, sem fram fór á Frakklandi, töpuðu æsingamann- irnir, eða sá flokkur sósíalista, sem lengst vi’ll ganga í umbylting- aráttina hraparlegu. Pegar frétt sú barst, sem hér er um að ræða, var búið að telja atkvæðin í 206 kjördæmum, og í þeim höfðu í- haldsmenn og nationalistar 191 sæti, en Bolsheviki menn ein 15. Sk-eyti kom til Paris frá Etien- ne Poulet, flugmanninum franska sem er á leið til Ástralíu. Var hann þá í India. Sagðist vera ]>á búinn að ferðast 4,000 mílur. en hafa orðið að lenda sökum þess, að hann þurfti að gera eitthvað við vélina í loftfarinu, og hann bætir við, að Indverjar haldi víst að við -séum djöfullinn sjálfur, því þeir hafa revnt «ð gera okkur aðsúg. skrifa og 4. þeir sem einungis læra skrift. í hverjum flokki eru 5—6 nemendur og 1 kennari við hvern flokk. pað var sjerstaklega þrent sem við setningu skólans, vakti hjá mér ánægju. 1 að börnin voru jafrtt af heim- ilum hi-nna efnuðu sem fátæku og f!rá öllum kirkju lflokkunum. petta virðist mér benda á það, að þessi skóli verði eigi gjörður að flokksmáli, eins og oftast vill þó verða með málefni 'og fyrirtæki meðal vor íslendinga. 2. H-vað nemendurnir, jafn ungir og þeir voru, kunnu mikið í íslenzku. 3. Og hvað börnin voru mörg í fyrsta sinni, því vart mun öll þau foreldri sem vilja láta börn sín njóta kenslunn^r, hafa lesið auglýsingu þjóðræknisfélags- deildarinnar í * síðustu blöðu-m. Búast má því við, að nemendunum fjölgi um helming enda meira, enda þyrfti svo að vera, því báðir salir Goodtemplarahússins eru lánaðir til kenslunnar og 25 ken-narar hafa lofað aðstoð sinni. Til foreldra nemendanna. pessi kensla sem er einungis kJukkutíma á viku er einganvegin fullnægjandi. Heimakensla verð- ur að vera aðal atriðið. Eg geng út frá því sem vísu, að á hverju heimili sé einhver sem getur kent að stafa og lesa íslenzku og einmitt með því að lá.ta barnið stunda nám á skóla eða utanheimilis, ætti að vsra uaðvelt að vekja hjá því metnað fyrir því að standa sig vel og sína þeim fram á það, að eina leiðin til þess, væri að stunda vel námið heima. Skoðið því þessa einnar stundar kennslu, að eins sem hjálp til þess að halda börnunum að og stöðugu námi í heimahúsum. Með því að senda börnin á skólann, hafi þið sýnt það, að þið viljið a þau læri íslenzku. Leggið því yðar skerf til þess, að námið verði að sem fylstum notum. Horfið hvorki í þá fyrir- höfn né þann tíma, sem fer í það að kenna börnunum yðar islenzku, því með fullorðins árunum munu þau verða yður mjög þakklát fyrir það, að þið á meðan þau voru í bernsku, hélduð þeim að náminu. . Kenslubækurnar eru “Nýja stafrofskverið” eftir Jón Ólafs- son og “lesbók handa börnum og unglingum” eftir Guðmund Finn- bogason, Jón Sigfússon og pór hall Bjarnason 123 hefti. Nem- endunum er séð fyrir bókunum í kenslutímunum en ekki lánaðar heim til þeirra. En þær eru einnig til sölu hjá forstöðumanni kenn- slunnar: stafrofskverið á 35 cent en lesbókinn á 50 cent. Komi það fyrir að þið að ein- hverju leyti verðið óáægð með kensluna, eða álitið börn ykkar hafi orðið fyrir óþægindum af hálfu hinna barnanna, eða kenn- flutt norður til heimilis hins látna og fór jarðarförin þaðan fram. G. J. Austfjörð frá Selkirk kom til bæjarins í vi'kunni. Hann kom norðan af Winnieg vatni, þar sem hann ætlaði að stunda fiskiveiðar, en varð veikur og þurfti frá að hverfa. Hann s-agði að menn hefðu lagt net sín 3. nóveimber á grunnmiðum og, 5. nóv. á djúpi, og er það fyrri en nokkru sinni áð- ur síðan íslendingar fóru að stunda fiskiveiðar í vatninu. En því miður sagði hann að fiskurinn hefði verið mjög tregur. Eins og auglýst var hélt séra Adam porgrímsson fyrirlestur í Good Templara húsinu þann 5. þ. m. og var hann um þjóðerni ísl. í Ameríku. Tal-aðir ræðumaður skýrt og 'skörulega og færði mörg ómótmælanleg rök að því, að það væri skylda Vestur íslendinga að vernda sinn þjóðernislega arf að minsta kosti fyrstu m sinn í þessu landi; að það væri þeim óbætan- legur skaði, að sleppa menning þeirri er þei-r ættu og þeim væri eiginleg, fyrir mola þá, sem þeir kynnu að tina hér upp í staðirtn. Sagði, að það væri 'skylda þeirra, ekki svo mjög íslands vegna, þó að líka frá því sjónarmiði værum vér merkisberar Fjallkonunnar, og það merki ætti hver Vestur- Íslendingur að kappkosta að bera með heiðri — heldur væri það skylda vor að láta spvor vor hrein og djarfmannleg sjást hér við tímans sjá, isvo að sagan vi-tnaði um að hunda það hefðu ekki verið skrokkar, sem hér námu land frá fslandi á nítjándu og tuttugustu öldinni. — Fyrirlestur þessi var einarður vel og fyrirlesarinn ein- beittur meðhaldsmaður ísl. þjóð- ernis í Ameríku. Fjöldi manns kom að hlusta á fyrirlesarann. Eins og auglýst hefir verið, var söngskemtun haldin í Fyrstu lút. kirkju á þriðjudagskvöldið var og fór mikið vel fram. Sum hlut- verkin voru leyst af hendi af snild svo sem einsöngur Mrs. S. K. Hall og öll var skemtiskráin prýðilega af hendi lpyst. Samkoman var haldin undir umjsón fulltrúa Fyrsta ’lút. safnaðar og undirbúin af söngstjóra söngflokks kirkj- unnar, Paul Bardal (yngri). Að- sóknin var ekki eins góð og hún hefði átt að vera. Jón Thoroddsen. 1819—5. okt.—1919. voru kirkjufólki. Minning þess manns ætti að vera sí-lifandi í hjörtum þeirra, sem hann varði lífi sínu til að snúa að sólu. Gleðimótið að Lundar. Fá skálda hafa orðið kunnari eða vinsælli af ritum sínum hér á landi, en Jón pórðarson Thorodd- sen. Hann skrifaði fyrstur manna skáldsögur hér á landi, og munu þeir fáir, er eigi hafa lesið “Pilt og stúlku” eða “Mann og konu”. Kvæði hans sum eru og á hvers manns vörum. Allir kunna “Ó, fögur er vor fósturjörð”, og líklega hefir eitthvað af vísum J. Th. ver- ið sungið yfir vöggum flestra barna þessa lands síðustu fimtíu árin, eða vel það. Aldarafmæli þessa skálds er í dag og hafði Stúdentafélagið ætl- að að minnast þess með því að fá góðan ræðumann til að flytja al- þýðuerindi um skáldið. En það ferst fyrir illu heilli, og verður ekki gert fyr en síðar. Prófessor porvaldur Thoroddsen, sonur skáldsins, hefir búið kvæði föður síns undir prentun og látið prenta i Kaupmannahöfn, í minn- ingu þessa afmælis, en kostnaðar- maður er Sig. Kristjánsson. Bók þessi er með mynd höfundarins og að öllu hin eigulegasta. Fylgir ít- arleg og ágæt æfisaga eftir Jón forseta Sigurðsson, og vísum vér 1 minningu, þess að hin nýja sölubúð þeirra herra Jóhanns Halldórssonar og bræðra hans að Lundar, Man. stóð opin og þvinær fullger til starfrækslu, höfðu þeir bræður boðið, ekki einasta öllum bæjarbúum að Irnndar og þeim, er heima eiga í bygðum Islendinga norður þar, heldur og vinum sínum og kunn- ingjum frá Winnipeg og víðar, hinn 11 þ. m. prátt fyrir nístings kulda og snjókyngi, streymdi fólkið að þegar á dagin leið, úr öllum áttum frá landsbygðinni; og imeð járn- brautinni alt frá endastöð hennar að norðan, og frá Winnipeg borg að sunnan kom einnig fjöldi fólks. Hús þetta er eitthvert hið allra veglegasta, er í smábæjum finnst fyrir norðan og vestan Winnipeg — hundrað feta langt og fjörutíu að breidd, tvílyft með ágætum vörukjallara. Kl. 9 um kvöldið var samkomann sett. Flutti þá Herra Jóhann Halldórs- son ræðu og sagðist honum ágæt- lega. Rakti hann með nokkrum skirum dráttum helstu atriði æfi sinnar. Hafði hann sömu sögu að að segja og flestir frumbyggjar í þessu landi af íslensku bergi botnir. Sagðist t. d. fyrstu tvö árin hafa unnið í vist fyrir 5 eða 6 doll- ara um mánuðinn. pá eittsinn afhenti faðir hans honum $50 eftir beiðn hans (Jó- hans) og byrjaði þann verzlun með þeim, honum gekk vel, hann velti þeim við hvað eftir annað, hafði ótakmarkað lánstraust, hefur svo haldið áfram, þar til nú að hann í félagi við bræður sína hefur reist hið áminsta hús er kostar yfir 20 þúsund. Sem sýnishorn þess, hve Jóh. og bræður han-s eru vel þokkaðir á Lundar og í nærliggjandi bygðum sjest á því, að allir verzlunar- keppinautar þeirra að Lundar, sóttu þetta höfðinglega heimboð ekki síður en aðrir. pegar að Jóhann Halldórsson hafði lokið ræðu sinni, kom herra Brynjólfur porláksson fram með söngflokk sinn og hafði nú í viðbót við hann nokkra ágætis söngmenn frá Winnipeg, og var þá sungið hið óviðjafnanlega: “Ó, guð vors lands” og var unun á það að hlýða og minnist eg ekki að hafa hevrt það betur sungið. Var *þá spilað á hljóðfæri og sungið á víxl. pótti mér, og óefað öllum, yndi að hlýða á -einsöng Mrs. G. Finn- bogason og sömuleiðis Herra Alex Johnson og fiðluspil Billy Einarssonar. Kvæði það til Lundarbygðar, eftir Magnús skáld Markússon, er birtist í síðasta blaði, var lesið upp á samkomunni, og gerði það Ólafur ræðismaður Thorgeirsson, með því að höf. sökum gildra á- stæða gat eigi sótt mótið. Var þá gengið til snæðings, og mun óhætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei í sögu Islendinga hafi full þrjú hundruð manns sezt i heimboði að rausnarlegra borði. Eftir það var dansað, það sem eftir var nætur og fóru menn um morgunin heim glaðir og ánægðir Lögberg óskar þeim Halldórs- sonum allrar lukku og blessunar. aranum, þá eruð þið vinsamlega lesendum vorum til hennar. undirrituðum beðin að gjöra aðvart um það. Kensltíminn er frá 3 -4 hvern Laugardag. Hálftíma frá 4-4V2 verður Varið til söngs og leikja fyrir þá af nemendunum sem það vilja síða-st. Guðm. Sigurjónsson 634 Toronto Str. (Talsími Garry 4953.) Cr bænum. Einn af gestunu.m Minning Jóns Thoroddsens get- ur ekki gleymst eða farist nema! með íslenzku þjóðerni. Meðant nokkurt íslenzkt kvæði er sungið, I þá gera fslendingar hans orð að. sínum og árna vorri fögru fold; blessunar “á meðan gróa grös í mold og glóir nokkur stjarna.” —Vísir. Mrs. Byron frá Mountain, N.D-, kom til borgarinnar í vikunni sem leið með tvo drengi sína til lækn- inga. Afmælishátíð. Frézt hefir, að Alexandra Tol- stoi, dóttir -skáldsins Leo Tolstoi, hafi verið tekin föst í Rostov á Rússlandi. Henni var gefið að sök, að hún hafi verið að gera -sairn- særi til hjálpar Hohenzollern ætt- arinnar á pýzikalandi. Á laugardagskveldið 15. þ. m., var afmælisdags sra Jóns Bjarna- sonar minst með því að samkoma Fagurt verk. Nokkrar ungar stúlkur, á aldr- inum frá 14 til 16 ára, tilheyrandi sd%skóla Fyrsta lút. safnaðar, hafa um all-langan undanfarinn tíma verið í frístundum sínum að búa til ýmsa þarflega smá-muni, sem þær nú bjóða fólki til kaups að kviildi mánudagsins þann 24. þ.m. í sdjskólasal kirkju sinnar. Einn- ig verður heimatilbúinn brjóst- sykur og kaffi þar á boðstólum. Vér viljum minna landa vora í borginni á söluþing ungra stúlkna í sd.skólasal Fyrstu lút. kirkju á mánudaginn kemur. Ágóðinn fer til munaðarleysingja í Japan. Föstudaginn hinn 14. þ.m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni Lárus Albertsson frá Husawick P.O., Man., efnilegur maður á bezta aldri. Líkið var ætti að vera tekinn upp af öllu var haldin í skólanum, sem ber,Ágóðanum af sölu þessari verður nafn hans. Samkomuna sóttu eins - varið til styrktar munaðarlausum margir og inn gátu komist í skól-; börnum í Japan, sem Mrs. S. O. ann og stýrði skólastj., séra Rún ólfur Marteinsson, athöfninni. Við þa«i tækifæri fluttu ræður séra Björn B. Jónsson, Magnús Paul- son og Arnibjörn S. Bardal. En á milli ræðanna voru sálmar sungn- ir. — petta er fall-egur siðúr og Thorlaksson annast um. — Vér efumst ekki um, að landar vorir \ I hér ' sýni nú -sem fyrri, að þeir kunni að meta það sem fallega er gert, og fjölmenni á þetta sölu- þing ungmeynna næsta mánudags- kvöld.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.