Lögberg - 20.11.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.11.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. NOVEMBER 1919 Bls. 7 Bónarbréf. (Úr “VSsi.”) Fá eru gömul hús á landi hér, en því meiri nauðsyn ber til að varðveita þau vel, sem merkust þeirra eru : steinkirkjurnar gömlu, sein eru hér allra kirkna elztar. Ein þeirra er kirkjan á Bessastöð- um, sem nú er um 100 ára gömul, fullgerð 1823. Hún er 22V2 m. að lengd og stöpull 5 m. að auki, en 11 m. að breidd. Gerð hennar alla, svo sem hún hefir verið að upp- hafi, má sjá allglögglega á sex myndum, er hr. Guðjón Samúels- son húsameistari hefir gert eftir nákvæmum mælingum og athug- unum, og að sumu leyti eftir lýs- ingu gamalla manna. Kirkjunni hefir verið að ýmsu leyti breytt á síðari.timum, og færi að vísu bezt á, að henni yrði komið aftur i hið upprunalega horf, en mest er þó áríðandi nú, að fyrirbyggja frek- ari hrörnun hennar og gera að hinum stóru skemdum, sem á henni eru orðnar. Leki hefir komist að henni á suðurþekju eink- um, við stöpulinn, og hefir hann valdið miklum fúa á loftinu og einkum gólfinu, svo það verður að endurnýja að miklu leyti; ýmis- legt annað þar'f og bótar við. Múr- veggir allir eru heiTir; hafa þeir verið hlaðnir úr höggnu grágrýti að utan, en á síðari tímum þvi mið- ur, sléttaðÍT með sternlími og kalk- aðir. í stað hrns upprunal. bikaða timburþaks, hefir verið sett á rautt jámþak, sem er óþétt og far- ið að skemmast. Söngloftið hefir verið rifið í hurtu og sömuleiðis stúka sú, er stóð við noðurvegg raiðjan, þar sem nú er lítill söng- pallur, en múrað upp í glugga þann, aem þar hefir verið. Bessastaðakirkja er bónda- kirkja nú og sóknarkirkja Bessa- staðasöknar. Er hún ein með með veglegustu og hátíðlegustu guðs- húsum þessa lands. Finst öllum, er hana fara að skoða, mikið til hennar koma og er hverjum manni jafnframt mikil skapraun að því, hversu illa hún er nú á sig komin. y—Gripi á hún ágæta, og suma foma og mjög merka. Fyrir tiTstiIIi fornmenjavarðar hefir núverandi eigandi og ábú- andi Bessastaða, hr. Jón porbergs- son, heitið að afhenda þjóðmenja- safninu kirkjuna með öllum grip- um og áhöldum hennar að gjöf, ef safnið vill umbæta hana og halda henni víð. pjóðmenjasafnið hefir eigi fé til að kosta aðgerð kirkjunnar svo' sem með þarf. Fyrlr því er hér með leitað tíl göðra manna og þess beðið að menn bregðist nú vel við málaleitun þessari og leggi fram fé, svo að nægi tiT viðreisnar og góðra umbóta þessu ágæta guðs- húsi. pað er ekki fuTTvíst, hversu mikið fé þarf, en giskað er á, að 10 þúsundir króna muhi nægja til hins nauðsynlegasta. Peir, sem taka vila þátt í sam- skotum þessum, eru beðnir að til- kynna það undirrituðum eða senda honum þá upphæð, er þeir vilja leggja fram. Reykjavlk, 2. sept. 1919. Matthías pórðarson, fornmenjavörður. Undirbúningur að Hátíðunum Með góðum mat þarfnast maður góðra drykkja. Teflið engu í tvísýnu — hafið á borðinu hjá yður vín, sem öllum fellur vel í geð. Nectar Wines Ættu að vera á hverju borði. pessi lokkandi kristalstæri töfradrykkur flytur gestina í sjöunda himin. Kaupið Nectar Wines í flöskum eða kössum, og hafið þau ávalt til reiðu á heimilinu. . Biðjið hótel, kaffihús eða matvörubúðir um þau. Ef kaupmað- ur yðar hefir þau ekki við hendina, þá skuiuð þér skrifa eða kalla upp Main 5762—5763. NECTAR SPARKLING WINE: Flöskur Kassar Freyðandi Champagne Pott. $1.25 $13.50 ii (i Mörk .75 15.50 NECTAR TONIC PORT Pott. 1.00 10.00 NECTAR GINGER WINE NECTAR RED DRY OR SWEET Pott. .75 8.00 WINE NECTAR BLACK CHERRY Pott. .60 6.50 WINE .60 6.50 NECTAR VIN BRULE Pott .75 8.00 The Richard Beliveau Co. Stofnað 1880 330 MAIN ST. WINNIPEG Hermannasamsœti á Gimli. Sendið Raw Furs og Nautshúðir yðar til vor og fáið hæsta markaðs verð. Vér greiðum eins og yður er kunnugt, ávalt hæsta verð á markaðinum. Verðskrá vor er nú fullprent- uð og sendum vér hana að kostnaðarlhusu hverjum er þess óskar. Allar tegundir af Raw Furs og Beef Hides eru nú í afar- háu verði. Sendið oss vöru yðar strax, og fylgist vand- lega með því hvernig prís- arhir standa. NorthwestHide&Fur Co. Limited 278 Rupert St., W.peg: Fagnaðarveizla var haldin á Gimli föstudagskveldið þanm 17 október s. 1. ungum mönnum þaðan úr bæ og sveit, er geng- ið höfðu annaðhvort í land- eða sjóher rfkisins, og bnrtu verið lengri eða skemmri tíma, en nú voru komnlr heim aftur. Fyrir __ samkomunni stóðu Gimlisveitin og bærmn með aðstoð leiðandi karla og kvenna þar í bygðarlaginu. Samkomunni stýrði, herra Bergþór Þórðarson bæ’jar- stjóri á Gimli. Samkvæmíð var í alla staði hið veglegasta og skemtilegasta. Var það haldið í hinum stóra og mikla loftsal yfir verslunarbúð lierra Péturs kaupmanns Tær- gesens. Fjölda gesta var hoðið utanbygðar, og yorn allmargir þeirra viðstaddir. Allur var salurinn prýddur flöggum og fánum og vel lýst- ur. Borði var skipað eftir endilöngum palli og á það hlaðið allskonar vistum, en við það sátu hinir ungn menn er verið var að fagna. Fnrð- aði maður sig á; live margir beir voru, eigi úr f jölmennara bvgðarlagi, og_ eigi sízt er tillit var tekið til þess, að eigi voru allir þeir þar, er npphaf- lega fóru, því ærið vildi skerð- ast fylkingin þeirra á orustn- völlunum, eigi síðnr en sumra annara. Þessa mundum vér eftir að vantaði í bópinn, er annað hvort voru þar búsettir eða áttu þar foreld- ra á lífi. Stephen Helqi.. Thorson, sonur Stephen Thorson lög- regludómara á Gimli. Frank Thorsteinsson, sonur Guðna þorsteinssonar póst- meistara á Gimli. Archibald.. Polson, sonur Agústs Pálssonar, er lengi gegndi verzlunarstörfum á Gimli. Baldur Kristjánssou, sonur Kristjáns beitins bónda Guð- rmrndsson á Gimli. Pctmr Gottskálkssnn úlson, búandi maður á Gimli, ®g eftir lætur konu og börn ung. Júlíus Stefánssom, sonur Stefáns bónda Eirí^esfflcnar við Gimli. Leifur.. Arason, sonnr Ben- edikts bónda Arasoraar í Kjal- vík og fyrsta landnemia þtar. I)r. St. Claire Dnnn, áður 'bæjar og héraðslæknir á Gimli og flestum að góðu kumrar. • Mr Chis'Sell, enskur maður búandi á Gimli. Var kvæntur íslenzkri konu, Kristjönu Thonison og eigfi þau hjón eina dóttur barna. Allir þessir voru nii fjarver- andi að sýnum, og hvarflaði hugur vina og ættingja eigi síst þangað út, er }>eir nu hvíla að liðnum degi. — og liðinni öld — því livað sem framtíðin ber í skauti, er öld sú ITðm með öllum síntim minningnm og ávirðingumi, og kerrrar ekki aftur. Samkoman hófst með því, að fjölmennur söngflokkur, undir stjórn .Tóns söngfræð. Friðfinnssonar, söng hjð a.1- kunna lag próf. Sveinhiörns- sonar “Ó, Guð vors landsV Söng því næst alt samk\’æmið þjóðsöngvaha “Hvað er svo j gíatt ? ’? og “ Ó, Canada ! ’ ’ Avarpaði þá forseti gest'ina | og komumenn með lipurri j ræðu, skýrði frá tilgangi þessa 'gleðimóts og bað alia hina j ungu menn hjartanlega vel- komna heim. Söng þá aftur söngflokkurinn þrjú lög; x ‘ Heimkoman ”, “Vel er mælt’ og “Ó, fögur er vor fóstur- jörð'”. Flutti þá séra Rögn- valdur Pétursson stutt erindi, ávarp til hermannanna. A"ar því næst sungið lagið “Loves 1 manna; las og bréf með heilla- óskum til þeirra, er sent var frá aldraÖri móður (Baldurs Kristjánssonar), er mist hafði son sinn í stríðinu, og treysti | sér því eigi til að vera þar að boðinu. Söng þá frú Davíð Guðbrandssou einsöng. Þá hélt séra Runólfur Marteins- son ræðu á ensku, og mintist ■JTess, sem allir hefðu í sölur- nar lagt fyrir hinn mikla nýafstaðna ófrið, óskaði að upp mætti renna betri dagar, svo að öll sú fórn yrði ekki til ónýtis. Var þá sunginn hjóðsöngurinn breski; '‘Rulc Britania” og lagið “Some day 1*11 Wander”. Flutti þá lögfræðisnemi, Bergþór F. Jolmson kva>ði; “Avarp til heimkominna hermanna”, er prentað er hér á eftir. Söng þá söngflokkurinn lof- sö'ngmn “Guð hæðstíhæð”, Flutti þá séra Runólfur Mar- teinsson aftur ræðu á íslenzku, en að henni lokinni sungu þær, frú-Guðhrandsson og frú Val- jrarðsson, tvísöng á ensku. Hélt Lt. Guðm. O. Thorsteins: son ra'ðu á ensku og þakkaði fv-rir hönd hennannanna það sem til þeirra hafði verið sagt, en sérstaklega þeim, er gengist höfðu fyrir samkomu- haldinu. Söng þá boðsfólk alt hinn alkunna Canadíska þjóðsöng “Dominion Hvmn”, en í samkomulok flutti herra Ingólfur Thordarson kvæði er ort var af Jón’i Jónatans- svíii og sent af hö'f. til forstöðu nemdariuqar. Sleit svo þess- um hluta samkvra>niisins með hví. að sungið var “ Eldgamla ísafold” og “God Save the King”. Voru þá bomar fram veit- ingar, en að )iví lokmi stofnað til dans, er stoð fram undir dag. Samkoman var afar fjöl- menn og mun flestum íiafa þótt hin ánægjulegasta. Frá samkonm þessari vor- um vér beðnir að skvra í íslenzkum hlöðum og lofuðum vér því. En ýmsar ástæður hafa því valdið að það hefir eigi getað orðið fyr en þetta og biðjum vér hiutaðoigendur velvirðingar á því. B. P. Business and Professional Cards old swoet sóng” , en að því ioknn flutti frú Kristín Thórð- arscm ræðu, aðallega fyrir hönd. mæðra hinna ungu Kvæði, flutt í fagnaðarsamsæti, er heknkomnum hermönnum var haldið að Gimli. Vér, langferðaraennirnir handan um haf, sem heim erum komnir flækingi af um margbreýttar, misjafnar leiðir, — Vér erum hér gestir með glaðværri öld og getum með fögnuði vitnað í kvöld, að fjarlægðin sálirnar seiðir. Vér fundum það bezt, hvernig hugurinn hló, þá heiman að sendingar hárust, um sjó í austur, þær óra-vegs leiðir; að bréfmiðinn litli varð lifandi mál, sem lífgaði hjartað og ylaði sál, og dagarnir döpru’ urðu heiðir. ' P Vér skildum það þá, hversu heima er hlýtt, að hvergi er betra um jarðhvelið vítt, og án þess er gleðilaus geimur* — sem rekaid er æfin í ólgandi sjó, eða einmana smáfugl, sem fýtkur um .snjó, og endalaus eyðimörk heimur. Að þakka’ ykkur alt saman, alt saman það, þá ástúð og vinseimd, er mest þrengdi að, • vér eigum ei orð, sem að nægi. pess smærra í áheyrn sem megnar vort mál, þess meira af þakklæti geymir vor sál, sem heima-isveit blessar og bæi. Svo drjúpi af himninum huggunar-lind í hjörtun, sem grætt voru af annara synd, en mega’ ekki’ um kjörin sín kvarta. Vér biðjum, að glitri í gegn um hvert tár, sem grátið var öll þessi saknaðar-<ár, í geisladýrð guðsólin bjarta. Vér áttum að bera’ ykkur handan um tiaf þær hlýjustu kveðjur, sem drottinn þeim gaf, sem hvíla’ undir krossunum smáu. pótt viðkvæmt oss finnist að flytja þær heim, er frændsemi’ að efna, hvað lofað var þeim, og helgi við leiðin hin lágu. pótt augu vor þorni og alt verði hljótt, því eitthvert sinn kemur hin síðasta nótt til alls, sem að andar og lifir—, mun Saga þá geyma í gull-úð og söng, húp grætur og blessar þá eilífðarlöng í Ijósi guðs leiðunum yfir. Jón Jónatansson. Til heimkominna hermanna frá Gimli, 1919. pað gleður oss drengir að heimta ykkur heim úr helju til — vinnanna aftur, Við framsetjum orð þau með fagnaðar hrehn, að friðarins ríki nú kraftur. Og þið hafið hjálpað með hreysti og dáð, að hrekja burt ofsóknir valda, Og nöfn ykkar, vinir, eg veit muni skráð á vísiblöð komandi alda. Eg veit að þið munið þau titrandi táir, > sem tindruðu á ástvina hvarmi. Og ekkann er tilkynti saknaðar sár er sviðu í trúföstum barmi. Er þið kvödduð og fóruð í fram- andi lönd, þar frelsisins baráttu að heyja. Og hétuð að slíta þar harðstjóra bönd, og hugprúðir lifa eða ^yja. Já, itiargt hefir skeð þessi eymd- anna ár, sfem ógnir og hjartasár ristu. Og þegar við gleðjumst að gengið er fár, þá gleymum ei þeim sem að mistu né hetjunum mörgu er hvíla nú rótt v með helsár í fjarlægum löndum, sú minning skal tengd vera hug vorum hljótt með helgustu trygðanna böndum. Nú ilifna við jurtir og brosandi blóm, er breiða sinn ilm yfir sárin. Og náttúran öll með sinn hrifandi hljóm mun hrekja burt armæðr tárin. Og þið hafið komið með vonir og vor og viljann að taka til starfa, og vinna með staðfestu og stíga þau spor, er stefna til mannfélagsþarfa. Og kvíðinn er horfinn og húmið úr sál. Að hjarta sér móðirin sonin nú vefur og hljóðlega mælir\það mál, sem mætast á ljósfagra vonin. Við viljum þið finnið um æfina æ, og aldrei þið munuð því gleyma, að hvert sem þið leitið um lönd eða sæ, er lífið þó dýrðlegast heima. B. E. Johnson HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hsegt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUice Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla með og virða brflkaða hfla- muni. eldstöi- og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum 4 öllu sem sr nokkurs vlrBL A. O. CARTFIt ársmiður GuU og silfurvöru i supmaður. Selur gleraugu sUra Uæfi prjátíu 4ra reyn^ i i öllu sem að úr hringjum , g öðru guil- stássi lýtur. — O rir við úr og klukkur 4 styttr tima en fólk hefir vanist. 206 NOTRE fiAME AVK. Sími M. 4529 - tVinnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. Verxla með fasteignir. Sjé um ieigu á hflsum. Annsst lán og eldsábyrgðir o. fl. 898 Paris BoÍMing Phone Maln : Reiðhjól, Mótor-hjól og BifreiSar. Aðgerðir afgrewM*r fljótt og vei. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og •ndurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. North Áinerican Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 469 Bnilders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G, 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDerraot Ave., Wínnipeg B. B. Ormiston blómsalL Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg Phoqe: F R 744 Hein)ili: F fj 1980 Islenzk vinnustofa Aðgerð bifreiða, mótorhjóla og annara reiðhjóla afgreldd fljótt og vel ISinnig nýjir bifrelðapartar Avalt vlð hendina. Sömuleiðis gert vlð flestar aðrar tegúndir algengra véla S. KYMUNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. H. J. Metcalfe, (Um 12 ár forstjóri fyrir ljós- myndastofu T. Eaton félagsins) Tilkynnir að, hann hefir tekið að sér JOY LAFAYETTE STUDIO 489 Portage Avenue (nálægt Wesley College) Og þar óskar hann að hitta alla sína gömlu skiftavini og nýja. JOSEPH TAYLOR LÖQTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrif stof u-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði hflsaleiguskuldlr, veðekuldir, vfxlaskuldlr. Afgrelðir alt sem að lögum lýtur. Skrlfeiofa. 155 Maln FULLFERMI AF ANŒGJU ÍIIIIIIIIIIIIIII1lllllllllllllilill!!lllllllll!llllllll!l!llllllllll^ ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacks"n & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63—64 Fonðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Taléími: Sher. 71. ----- r ... sj Dr. R. L HLJRST, i' >mbef of Roj J Coll. of Surgeona, útakrlfaC, r af Royal Coliege of Pkjslclang, L* don. Sérfræöingur 1 brjóet- tauga og kven-ajúkdómum. —Skrtfet 80r Kennedy Bldg, Port&ge Ave. ,4 mót Baton’a). Tala. M. 814. Helmir' M. 2696. Tlml Ui TÍCUla: kl. 2—» og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building TELKf»HONK OARRV 3*0 Oppicc-Tímar: 2—3 Halmili: 77« Victor St. Tri.rphore oarrt 3*1 Winnipeg, Man. Vár leggjum aérataka gherxiu 4 aö aelja meCöl eftlr forakriftum lækna. Hir, beatu lyf, aem haegt er atS f4. eru uotuö eingöngu. þegar þér komiö meö forakriftlna tll vor, meglö þér •vera vies um aö f4 rétt þaö aem lœknirlnn tekur til. OOUCXiBUGH * OO. Notre Duw Ave. og Sherbrooke 8t. Phonea Garry 2690 og 2691 Glftln aal eyflabréf eeld. Dr. O. IMORN»ON 701 Lindsay Building tVu.KPHONKKaARRV 32( Office-timar: 2—3 HklMILIl T*4 Victor tt.aet rHLKI-HONK, OARRV TflH Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Buildingr CM. PORT^Ci AW. & EDMOfiTOfl IT. Stundar eingöngu augna, eyina. nef eg kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 ». h. eg 2-5 e.h,— TaUími: Main 3088. Heinrili Í05 OliviaSt. Talaimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklaaýki og aöra lungnasjúkdóma. Er aö finna 4 skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmili: 46 Ailoway Ave. Talsimi: Sher- hrook 3168 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg j Dr. JOHN JIRNASON JOHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— ViCtalstimi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsfmi: Main 3227. Heimilistalslmi: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerget Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. A. S. Bardal 8*8 Sherbrooke St. Selur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúoaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. Helmllis Taln . Qarry 2161 Bkrifatofu Tale. - Qarry 300, 376 Verkstofu Tals.: Heun. Tals,: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Ailskonar rafinagnaúhöld, avo *eo> straujárn víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 ROME STREET Dagtala. SL J. 474. Neeturt. SL J. 86* Kalli sint 4 nótt og degl. DK. B. GERÍABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frfl London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frfl Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal i Vinarborg, Prag, og Berlfn og fleiri hospítöl. Skrifstofa 4 eigin hospitall, 418—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi fr4 9—12 f. h.; 2—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið liospítal 416—417 Pritch&rd Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- llnga. sem Þj&st af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkL kvensjúkdómum, karlmannaajflkdóm- um.tauga velklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeðiagar, Skripstofa:— Rcom 8ii McArthur Building, Portage Aveuue ákitun: P. O. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipe, | _____________________________4____* Hannesson, McTavteh & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsimi M. 450 peir félagar hafa og tékið a8 sér lögfræðistarf B. S. Ben- 8098 heit. í Selkdrk. W. J. Lindaí, b.a.,l.l.b. Islenkur Liögfræðingur Hefir heimild til að taka að sér mál bæði i Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa að 1267 Union Trnst Bldg., Winnipeg. Tal- sími: M. 6535. — Hr. Llndal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegrf. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaíœrslumaðnr 503 PAjRIS BUILDING Winnipeg J. H. M CARSON Bvr ti! AUskonar llmi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitaumhúðir o. fl. Taisími: Sh. 2048. 338 OOLOirr ST. — WINNIPEG. Joseph T. Ihorson, Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSltS. PHIKI.IPS & SCARTH Barristers, F.tc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg Phonc Mnin 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame * . Phnne . t lUtjnm. terry 288* Qarry 888 m Giftinga og i i, Jarðarfara- »*om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 726 ST JOMN 2 RING 3 Traustasti grundvöll- urinn. prjátíu ár eru langur reynslu- tími. Triner’s Ameridan Elixir of Bitter Wine kom fyrst á mark- aðinn árið 1890, og hefir staðist prófið jafnan síðan. Og nú er hann alment viðnurkentiur fyrir að vera lang ábyggilegasta með- alið, sem fáanlegt er. Framleið- endur þessa meðals hafa ávalt fylgt hinni gullnu reglu Andrew Carnegie: “Hafið allar .vörur hetri en kauandinn gerir sér í hugarlund.” — Viðurkenningin fyrir það, að framleiða einungis það bezta, er traustasti grund- völlur viðskiftalífsins.” — pús- undir karla og kvenna, sem þjást hafa af magaveiki, lystarleysi, höfuðverk og taugaóstyrk, hafa læknast með öllu, og þess vegna hefir meðalið hlotið almennings meðmæli> Allir hafa dáð Triner’s Angelica Bitter Tonic, og fjöldinn allur segist eiga heilsu sína að þakka Triner’s Cough Sedative, sem ekki á sinn líka, þegar um er að ræða kvef eða hósta. Triner’s Liniment er einnig óbrigðult við máttleysi og gigt. Fæst í öllum lyfjabúðum. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.