Lögberg - 27.11.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.11.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. NOVEMBER 1919. Bls. 5 MlXTU# ^&SON'S companv Lang frœgasta TÓBAK I CANADA Nú er rétti tíminn til þess að láta taka JÓLAMYNDIRNAR Vér getum ábyrgst yður jafn-góðar myndir, þótt teknar séu að kvöldinu við ljós, eins og við beztu dagsblrtu. Semjið við oss strax í dag. v H. J. METCALFE ACal eigandi. Lafayette Studio, 489 Portage Ave. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnarnefnd félagstns eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, fonirti, «B0 Maryland str., Winntpeg; Jón J. Bíldfell, vara-forscti, 210« Por.age ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrífarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-slcrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Klnarsson, vara- fjárm&laritari, Arborg. Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkerl, 79« Victor str., Wpg.; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Imndar, Man.; og Sigurbjörn Slgurjónsson, skJalavörSur, 724 Beverley atr„ Wlnnipeg. Fhstafnndl hefir nefndln fjórða föstudag hvers mánaðar. Brúðhjónavers. i \ Til Mr. John Blaine og Miss Mary Thorwald, að Stillwater, Minn., 15. oct. 1919. Andi minn þýtur til suðurs mót sól, Sælunnar nýtur við ástvina ból, Með hörpuna eiri þar eina stund hress Og vil þeir heyri mín brúðhjóna vers. Lítur mín öndin, hve brosmild og blíð í brúðgumans höndum er ættsystir fríð. Hermanns frá stöðunni hetja gekk djörf, En hrund skildi glöð við sín ritsíma störf. Á Frakklandi síðasta skotinu skaut Með skotmönnum fríðu og hergarðinn braut, Brúðguminn víða fær virðing og hrós, Sem vorgyðja prýðir hann gullfögur rós. Hamingjan leiði’ ykkur, ljúfust brúðhjón, Með lofi og heiðri, mín ósk er og bón Frá hrindi mæðu og meinanna fjöld Meistarinn gæðanna lífs fram á kvöld. Blóm ef þið græðið með sinni og sál, Um siðgæði fræðið og kristindóms mál, Af manndygða lindum svo bergi þau bezt, Beinist þeim yndi og farsældin mest. Ósk mín að rætist, þess alföður bið: Elskendur kæti og veiti þeim lið, Ánægjan verði sem Engilmær blíð Ykkur samferða á hérvistar tíð. Nær hugarins akurinn hreinn er og tær, Heilladís vakir og kærleikur grær, Enginn þarf kvíða ,er eignast þann krans, Eitthvað þó stríði á gæfuna manns. Unz lífdaga södd, þegar lífsskeiðið dvín, í ljósskiftum stödd og kvöldsól ei skín, Á lausnarans hönd ykkar leiðist gegn ský Ljóshraða öndin guðs dýrðarheim í. 13-10-’19. Sv. Símonsson. Ég óska eftir atkvæðum al lra þeirra borgara í Winni- peg, 8em láta sér ant um' góða stjórn í bæjar- málum, og vænti aðeins sanngimi _°g réttlætis fró öllum. Charles F. Gray Greiðið atkvæði snemma petta er yðar barátta einnig. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það a? vera algjörlegj hreint, og þaí bezta tóbak heimí. Ljúftengt og endingar gott af því það et oúið til úr safa niklu en mi'.du tóbakslaufl MUNNTOBAK LÆRID VJELFRŒDI VULCANIZING BATTERIES og WELDING Lærðir bifreiðamenn, gas-dráttvélastjórar, tire aðgerð- armenn og oxy-welders, fá hátt kaup fyrir vinnu sína Eft- irsurn eftir slíkum mönnum er margfalt meiri en nemur þeim fjölda, sem læra slíkar handiðnir. Vér kennum þær til fullnustu á hinum ágæta skóla vorum. Bezti og fullkomn- asti skólinn í Canada. Vér höfum komið öllum vorum $25, 000 útbúnaði fyrir í einu lagi í stað þess að láta þá upphæð dreifast á sjö eða átta skóla.Engin stofnun í Canada jafn- ast á við skóla vorn eins og hann nú er. Kensluaðferðirnar hinar beztu sem þekkjast og eftir kröfum tímans. — Hjá oss má greiða kenslugjald út í hönd eða með afborgunum. Skrifið til Dept. X. • GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED City Public Market Bldg. CALGARY, ALTA. Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er PURIT9 FCDUR Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. Geral License No. 2-009. — Anna Guðný Thordarson 1852 — 1919. Anna Guðný Thórðarson í Argyle andaðist 8 sept. s. 1. eftir 6 vikna legu. Banamein hennar var krabbi innvortis. Hún var jarð- súngin 10 s. m. frá kirkju safn- aðarins, í Brúargrafreit af séra Friðrik Hallgrímssyni. Anna sál var dóttir heiðurs- hjónanna, Stefáns Ólafssonar og Ólafar Magnúsdóttir sem mestan sinn búskap bjuggu rausnarbúi í Kalmanstúngu í Mýrasýslu á fslandi. Anqa sál var fædd á Sigmundar- stöðum í pverárhlíð í Mýrasýslu á ísl. 20 maí 1852 því þar byrjuðu foreldrar hennar búskap, en flutt- ist ung með þeim að Kalmans- tungu, hvar hún uppólst með þeim þar til að hún giftist eftirlifandi manni sínum Siggeiri pórðarsyni 19 Sept 1872. Eftir 14 ára búskap á ísl. fluttist hún með manni sínum ásamt 4 efnilegum drengum þeirra til Canada sumarið 1886, og settust að í Winnipeg og bjuggu þar í rúm 31 ár. í október 1917 hættu þau búskap, og fluttu til Ólafar dóttur sinnar, og teingdasonar T. S. Arason sem búa myndar búi í Argyle, og voru hjá þeim þar til Anna sál lézt, eins og að ofan er sagt þá 67 ára gömul. peim hjónum varð 8 barna auðið, 5 drengir og 3 stúlkur, þrjú af þeim dóu úng heima á ísl. 2 stúlkur og 1 drengur. En 3 drengi Kvaldist dag og nótt. ILLKYNJUÐ DYSPEPSIA ER LÆKNUÐ AF FRUIT-A- TIVES Little Bras D’Or, C. B. “Eg hafði þjáðst í mörg ár af Dyspepsia og stíflu. Leið einkum illa fyrst eftir máltíðir, þandist upp, fékk oft ákafan höfuðverk og svaf mjög órótt. Vinur minn einn sagði mér frá ‘Fruit-a-tives’. Áður en vika var liðin hafði mér stórum batnað. Höfuðverkurinn hvarf og öll önnur óþægindi, sem fylgja dyspepsia. Eg hélt áfram að nota þetta ávaxtalyf og hefi nú náð fullri heilsu.” Robert Newton. Hylkið á 50c., 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur á 25c. — Fæst í cllum búðum eða beint frá Fruit-a- “Thc. Old Reliable” Est. 1877 l**-------" Að spara Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. B>xjið nð leggja inn i sparisjóð liji. THG DOMINION BANK Notre Dame Brancb—W. H. HAMILTON, Manager. Selkirk Braneli—F. J. MANNING. Manage. l|:!!K!«":iK!«:::!K:» inoamiBini iiuaiimti!iHiiii)Mi;n!mHmiMiiiMi:iiesimumini SENDIÐ OSS Raw Furs og HÚÐIR Allar tegundir keyptar Hæsta verð, Sönn flokkun.— Að eins æfðir verzlunarmenn. pér eigið ekkert á hættu. Skrifið eftir Markaðsskrá, Verðskrá og Merkiseðlum McMILLAN FUR & WOOL COMPANY 277-9 Rupert St. Winnipeg ÓKEYPIS I íslenzkukensla fyrir börn verður í vetur undir umsjón þjóð- ræknisfélags - deildarinnar Frón, hvern laugardag frá 3-4 e. h. pau foreldri sem ætla að láta börn sín njóta þessarar kenslu, gjöri. svo vel og sendi þau í Good- templars-húsið næstkomandi laug- ardag kl. 3. Ef börnin eiga stafrofs kver eða lesbækur, þá væri æski- legt að þau kæmu með þær með sér. "1 1 flstöð Yðar Eigin Bœjarfélags ! getur sparað yður * 50% á eldsneytisreikningnum. ,é Cldið Við Rafmaqn | og gerið yður gott af ódýrasta suðu- S magninu í Norður-Ameríku. j| City Light & Power 1 54 King Street g IIBIIIII iii!iBiii:BiiiiBiiiimii!B!iim!iiiniiimii'imiiimiimiiiwiiiimiimiii!B!!!Bi!imiii!Viimtiii HKEINN STROKKUB mdsor Dairy lt Matirtn öanmáb THt CAWAPIAW ðAk*r CO. UMITCD, a Pantið kútinn með raððu gjörðunum með Maltum Stout eða Temperance Ale Bláu Gjarðirnar Pýða Maltum Allar beztu og ljúffengustu teg- undirnar af sætu maltum og hops, eru innifólgnar I Maltum Stout. Bragðið er óviðjafnanlegt og slfk- ur drykkur styrkir llkamann bet- ur en nokkuð annað. peir, sem iðulega neyta þessa drykkjar, hressast og styrkjast og fá. meiri matarlyst og betri meltingu. Ekkert herðir fólk betur gegn vetr- arkuldanum. — Maltum Beer, Maltum Stout og Temperance Ale fæst nú ( tunnum eða kútum, % og 14 stærð, mátuleg fyrir beimili, einnig selt 1 flöskum. Pantið frá matvöru- eða aldinasaianum eða beint frá E. L. DREWRY, Umited, Wiimipeg KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. mistu þau sitt árið hvern, eftir að þau komu til þessa lands. Aðeins tvö börn þeirra á lífi, Kolbeinn prentsmiðjueigandi í Saskatoon Sask. og ólöf sem áður er getið. prjú systkini á Anna sál. á lífi. ólafíu gift Birni Jónssyni í Churchbridge Sask. og Guðleifu Sigurðsson í Reykjavík á ísl. og ólaf sem býr á föðurleifð sinni Kalmanstungu í Mýrasýslu á ísl. Anna sál var komin af góðu og mikilhæfu fólki í báðar ættir, föðurætt hennar var komin af hinni þjóðkunnu Stephensens ætt á ísl. sem um langt skeið skipaði æðstu embætti landsins. Anna sál. var mesta sóma og myndar kona, ástrík og umhyggu- söm kona og móðir, og hirti um heimili sitt af mestu snild, með þrifnaðn, fyrirhyggju og dugnaði Hún var prýðilega greind og vel að sér til munns og handa, hún var bjartsýn, léttlynd, og brjóst- góð við þá sem bágt áttu, og kom sér sérlega vel við alla sem kintust henni. Hún hélt sér við sína barnatrú til enda, og fól sig Guði í daúðastríðinu. Hennar er sárt saknað af hennar elskaða eiginmanni og börnum, sem eru henni af hjarta þakklát fyrir, samfylgdina, og allar gleði og ánægjustundirnar í sambúð- inni við hana. “Drottin gaf Drottin tók, 'sé lofað Drottins nafn. BIFRÖST MUNICIPALITY Financial Statement for Ten Months, ending October 31st, A.D. 1919. Assets Balance in Bank and Cash on Hand Oct. 21st........................... $ 3123.92 Taxes.................................................................. 101790.42 Municipal Buildings ...................................................... 50.00 Accrude Interest on T.S. Certificates.................................... 61.87 Hospital Accounts ....................................................... 6586.52 Office Furniture.......................................................... 337.20 Plant and Machinery ..................................................... 3644.51 Tax Sale Certificates .................................-............. 432.28 Real Estate .............................................................. 525.00 Seed Grain Notes ......................................................... 979.51 Stefan Gudnason Estate ........f..................................... 113.30 Arborg Village ........................................................ 131.16 Riverton Village ......................................................... 46.09 LIABILITIES BiUs payable at Bank ............................ $26500.00 Municipal Commissioner .......................... 6368.00 SCHOOLS Arborg School District .......................... $3136.00 Ames Big Island Bjarmi Framnes Fyrer Geyser Hnausa Hastings Hayek Jaraslaw Lundi Laufas Lowland Leeland Okno North Mer. McMaster Rosenburg Rembrandt Sylvan Glade. Sambor Shorncliffe Tarae Vidir Vestri Woodglen •*..... 569.80 518.00 1221.25 940.00 1358.00 890.00 775.00 1290.00 1040.00 1160.00 4830.85 796.80 1091.60 136.50 1101.00 242.90 92.80 884.00 90.85 1226.00 915.52 1290.00 1754.00 934.40 647.00 992.00 29923.27 WARDS Ward 1 ................................................ 310.72 “ 2 ............................................ 1661.37 “ 3 ............................................... 363.89 “ 4 ............................................... 239.16 “ 5 .............................................. 1060.17 “ 6 ............................................... 414.63 Redemption Account .................................. ........ Soldier Tax Relief Act............................... Surplus Asset sover Liabilities ..................... SURPLUS ASSETS OVER LIABILITIES ..................... Total ........ 4049.94 89.23 544.61 50328.73 $117821.78 $117821.78 Certified Correct, this lOth day of November, AJ). 1919. I. INGALDSON, Secy.-Treasurer, Bifrost Municipality.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.