Lögberg - 05.02.1920, Side 1

Lögberg - 05.02.1920, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG fibef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1920 NUMER 6 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. í ræðu sem mentamála ráðherra Manitobafylkis dr. Thornton hélt t síðustu viku, var mikið af fróð- leik, og sýndi glöggt hinar miklu framfarir ;sem mentamálin hafa tekið, og eru að taka, á ári hverju hér í fylkinu. Skýrsla ráðherra bar meö sér að 83 ný skólahéröð hefu verið mynduð hér í fylkinu 1919, að 139 uýjir skólar hefðu verið bygðir, °g 15 sambands skólahéruð hefðu verið mynduð á árinu, og væru þau Jtú alls 99 (consolidated schools). Tillag stjórnarinnar til skóla fyil'kisins námu $ 920,000, og á fjórum síðustu árum Norris stjórnarinnar hefði $ 1,200,000 verið borgaðir til mentamála, um- fram það sem fyrirrennarar henn- ar höfðu borgað á sama tíma. 24 nýjir skólar, ásamt 26 heim- i!um handa kennurunum, voru f>ygð á meðal útlendinga, sem Dr. Thornton nefnir Canada borgara hina nýju. Og á þeim fjórum ár- ttm sem stjórnin hefir verið við völdin hafa 158 skólar verið bygð- ir af stjórninni á meðal nýkom- inna útlendinga, sem ekki hefðu baft tök á því sjálfir, og þar að auki 93 heimili handa kennurun- um í sambandi við þá skóla. Eftir fjörugar umræður í Sask. þinginu um tillögu Hon. W. L. A. í’urgeon um að láta atkvæða- greiðslu um vínbann fara fram í Sask. sem margir af leiðandi mönnum þingsins tóku þátt í, þar á rneðal landi vor W. H. Paulson. Var uppástungan samþykt í einu hljóði, og er mál þetta nú komið * gegnum aðra umræðu. Skógar afurðir í British Col- umbía fyrir árið 1919, námu $62,000,000. ping viðar kaupmanna hefir staðið yfir hér ’í borginni undan- farandi, og var fjölment. Nokkr- ir landar vorir hafa mætt þar, þar á meðal H. G. Nordal frá Leslie. John Macdonald varaforseti ó- háða verkamanna flokksins í Tor- 011 to, sagði í ræðu er hann hélt fýlega í heimaborg sinni, að þess óbrotnara Istjórnar fyrirkomulag sem ætti sér stað, þvi betra væri það. Hann sagðist bera fullt traust til Soviet stjórnarinnar á Hússlandi, og gat þess um leið að hryðjuverk þau, sem þeir hefðu g.iört sig seka um, stöfuðu auð- vitað af því að auðvaldið hefði altaf verið að egna hana. Á fundi Manitoba þingsins á mánudagskvöldið var sagði Capt. ' Wilton sig úr lögum við orri'3 stjórnina og sagðist hér eftir ætla að standa sem óháður málsvari fólksin3 á þingi, vera engum flokk háður fyrst um sinn. Var það viturlega talað, því engin veit hvaðan vindurinn blæs á morgun, né heldur hvaða tækifæri að morgundagurinn kann að færa bverjum einum. Ástæður fyrir þessum sinna- fkiftum gaf mr. Wilton litlar og En formaður nefndarinnar er Mr. Jacob einn af þingmönnum. Á fundi sem félag það sem sér um kynbætur á hestum, átti með sér nýlega í Toronto, var bent á nauðsynina fyrir því að koma upp góðum reiðhestum, og kom mönn- um saman um að reiðhestar mundu eiga mikla framtíð hér í landi þrátt fyrir flugvélar og bif- reiðar. Og samþyktu að veita verð- laun fyrir vel uppálda reiðhesta, af góðu kyni. Kona réð sér bana á mánudags- nóttina var að 691 Beverley Str. hér í bænum, með því að hengja sig í snæri. Hafði hún brugðið snæri undir bita í kjallaranUm, og þar fann maður hennar Mr. Potter, hana kl. 5. á iþriðjudags- morguninn. Hún lætur eftir sig 2 börn, dreng 5 ára, og ársgamalt stúlkubarn. Bandaríkin hækkun og er því kolaverkfallinu í Bandaríkjunum formlega lokið. Verikfall það tem lengi 'hefir staðið yfir í járnverksmiðjum Bandaríkjanna hefir verið form- lega lokið. Skrifari verkfalls. nefndarmanna þeirra sem í verk- stæðum þessum vinna, W. Z. Foster, sem mikinn þátt átti í að verkfallið var gjört hefir sagt af sér. Charles E. Hughes hefir ritað þingforseta New York ríkis í sam. bandi við framkomu þingsins, gagnvart mönnum þeim sem vikið hefir verið burt úr þingsætum, sem minst er á hér að framan, og segir að það sé í mótsetning við þingræði Bandaríkjanna. Verkfallið 1 járnverksmiðjum Bandaríkjanna er sagt að hafi kostað Pittsburg héraðið $ 348, 157,210, og að kauptap verka- manna hafi verið $ 48005,060. Ritari Glass fer fram á við þingið að lána Austurríki, Póllandi og léttvæ Rar, náttúrlega þurfti hann Þess ekki með hver og einn er þar • m annarstaðar frjáls að hugsun- ™ smum og ályktunum. En úr því a verið er að færa fram ástæður f annað bor«. þá er viðikunnan- egra að eitthvert vit sé í þeim. t w af, fstæðum þeim sem Capt. • • • ilton færði fyrir þessari A^yÍng,á,af8tÖðu sinni var sú: Að >ðnaðarlögunum sem samþykt yoru a siðasta þingi um sameigin- lega nefnd ur hópi verkamanna, vinnuveitanda, og almennings til þess að ráða fram úr ósamlyndi og vandamálum sem upp kunna að koma á milli vinnufólks, vinnuveitanda hafi ekki verið beitt til að koma í veg fyri'r verkfallið mikla síðastliðið vor. Og samt vissi Capt. Wilton að Trades and Labor Council aðal- málsvari verkamanna hér í bæn- um, hefir þverneitað að viðurkenna lög þessi, og að nú er aftur verið að reyna af öllum málsaðiljum að ná samkomulagi um þau annað- hvort óbreytt, eða þá að breytai þeim á þann hátt að allir málsað- iljar séu sem ánægðástir. Og hefir nefnd manna þetta mál nú með höndum utanlþings. Friðarsamningarnir eru aðal málið á dagskrá öldungadeildar Bandaríkjanna, og enn er málið í svo mikilli þoku þar, að hvorug- ur málsaðilja sér fram úr því. Nefndir hafa verið settar i málið frá báðum hliðum, til þess að reyna að koma sér saman, og eru formenn í þeim nefndum senator Lodge fyrir hönd Re- publikka og senator Hitchcock fyrir 'hönd Demorkrata. pessar nefndir, hafa setið á rök stólum nú í nokkurn tíma, en ekk- ert samkomulag hefir en komist á. En í þeim viðskiftum virðist samt að Republikkar, hafi getað komið ár sinni betur fyrir borð en Demokratar, því þeir að fyrra bragði buðu tilslökun, 'í sambandi við kröfur sínar út af 10. grein aiþjóða sambandslaganna, þannig að afstaða þeirra í málinu, ef það skyidi veroa gjört ao atriði við forsetakosningarnar, er þannig að spursmálin sem þeir leggja fyrir þjóðina að svara eru tvö: Fyrst eru Bandaríkjamennn fús- ir til að senda her manns til Ev- rópu og Asíu þegar þörf gerist til þess að vernda hinar ýmsu þjóðir frá því að fara í mola. Annað. Eru Bandaríkjamenn því samþykkir að Vesturálfan sé háð ákvæðum sambandsins. Leiðtogar Demokrata viður- kenna, að ef ekki verði hægt að ráða þessu máli öðruvísi til lykta en með því að leggja það fyrir þjóðina, þá sé þessi afstaða Re- públíka hættuleg fyrir flokk sinn, og hefir því Hitchcock senator haft við orð að ta'ka málið upp í öldungadeildinni, og reyna að láta skríða til skara þar. í ávarpi sínu til þingsins í New York ríkinu fer ríkisstjóri Smith fram á að þingið afturkalli sam- þykki sitt til breytingar á stjórn- arskrá Bandaríkjanna, en leggur til að almenn atkvæðagreiðsla sé látin fara fram um málið í ríkinu, áður en nokkur ákvæði séu tekin í þvi. Félag hafa bændur myndað í Bandaríkjunum sem þeir nefna Alll-American Farmer-Labor Coop- erative Commission. Markmið fé- lags þessa er að ráða bót á þurð kaupamanna, með samvinnu, lækka framleiðslu kostnaðinn og koma á stofn sameigna verzlunum til þess að geta keypt og selt vör- ur sínar fyrir sanngjarnt verð. pingið í New York ríkinu er nýtekið til starfa, og fyrsta verk þess var að víkja úr sætum smum fimm æsingamönnum, og gaf þeim að sök að þeir væru fjand- samlegir gagnvart lögbundinni stjórn, bæði í New York ríkinu 0g í Bandaríkjunum. Mál það verður rannsakað af dómstólunum. Bandaríkjastjórnin virðist hafa ráðið við sig, að hafa hendur í Armeníu 150,000,000 dollara virðl af matvöru. Félag vínsala í New Jersey lagði fyrir nokkru beiðni fyrir yfirrétt Bandaríkjanna um að rnega leggja vínbanns löggjöf Bandaríkjanna fyrir dómstólana, til þess að ganga úr skugga um, hvort að hún væri stjórnar- skránni samkvæm. Nú hefir yfir- rétturinn synjað um þá beiðni. Senatið 1 Oregon rikinu, hefir beðið þjóðþing Randaríkjanna um að breyta svo stjórnarskránni þannig að börnum Japaníta og Kínverja sem fæddir eru í Banda- rikjunum, verði synjað um borg- ara réttindi. Wálter Philipps fyrrum forseti lColumbia GramSophone félagsins er nýlátinn.. Hann gaf sig við blaðamensku framan af æfinni, og þotti at- kvæðamikill mjög á því svæði. Hann gengdi einnig um hríð forsetastöðu við ■thraðfréttasam- bandið United Press. Rev. John Xavier OConnor prestur við St. Ignatus kirkjuna, Loyola lóst þann 1. þ. m. Hann þótti áhrifa kennimaður með af- brigðum, og gaf sig einnig allmik- ið við ritstörfum; liggja eftir hann margar bækur, er flestar fjalla um uppeldi og mentamál. James Cox ríkisstjóri i Ohio, hefir lýst yfir því, að hann ætli að keppa um forsetaembættið af hálfu Demokrata við næstu kosn- ingar. Ráðaneytið í Chile hefir neyðst til þess að leggja niður völd. Umræður miklar hafa átt sér slað í blöðunum á Bnglandi út af aðstöðu þeirri, sem Bandaríkin, eða réttara sagt Repúblíkar í öld- ungadeild Bandaríkja þingsins hafa tekið til friðarsamninganna, og hafa mörg þeirra bent á hættu þá, sem stafað gæti af áhrifum þeirra manna, sem í ræðu og riti væru að vekja óhug Bandaríkja- þjóðarinnar á Bretum. En ajt í einu hefir maður einn mikils metinn og ágætur, Grey lá- varður, sendiherra Breta í Banda- ríkjunum, gripið inn í málið og helt olíu á það ókyrra haf. í bréfi, sem hann hefir ritað ný- lega, ávítar hann Breta harðlega fyrir að deila á Bandaríkjamenn fyrir þá skuld, að þeir ekki komi tafarlaust inn í alþjóða sambandið. Hann biður bæði Breta og Banda- ríkjamenn að fara ekki of geyst, en reyna að skilja hvorir aðra. Kafli sá í bréfi Grey lávarðar, sem mesta eftirtekt hefir vakið, °K hári manna° þeirra sem mestum'hljóðar svo: “Ef að afleiðingarn- Bretland um þeim, sem Senator Lodge fer fram á. Sagt er að í símskeyti frá Lloyd George til Grey lávarðar, eftir að hann skrifaði þetta bréf sitt, sé tekið fram, að Bretar séu reiðu- búnir að samþykkja inntöku Bandaríkjanna í alþjóða samband- ið, þó að undanþágur Senator Lodge, sem greitt var atkvæði um í lök síðasta þings öldungadeild- arinnar, verði samþyktar. Síðar í þessu sama bréfi minnist Grey lávarður á þá mótbáru Bandaríkjanna, að óhæfilegt sé að veita atkvæðarétt ií alþjóðasam- bandinu hinum ýmsu nýlendum Breta sem sérstökum þjóðum, og i sambandi við það kemst hann svo að orði: “Bretar geta aldrei gengið inn á fyrir hönd nýlend- anna, að gefa þani rétt eftirj H. H. Asquith, fyrverandi for- sætisráðherra Bretá, sækir um þingmensiku í Paisley kjördæminu á Skotlandi; útnefning fór þar fram 3. þ.m. en kosninguna á að halda þann 12. Fyrstu ræðu sína hélt Asquith á miðvikudaginn var fyrir fjölmenni miklu, og var hún aðallega um fjármálin, og er sagt að ræða sú hafi verið einhver sú snjallasta, er Asquith hefir nokkurn tíma flutt, og er þá mikið sagt. Hann benti á, að nú sem stæði eyddu Bretar 1,500.000 pd. sterl. á dag meira heldur en tekjur þeirra væru, og fanst ræðumanni ekki mikill vandi að sjá hvar lenti, ef slíkt héidi áfram. 1 niðurlagi ræðu sinnar komst hann svo að orði: “Fjármál okkar (Breta) eru að eins einn partur af alheims fjár- málakerfinu. pað er ómögulegt að fara með fjármál einnar þjóð- ar eins og þau væru út af fyrir sig og sjálfstæð. pað sem rnest er þörf á að gera nú, er að endurreisa viðskifti heimsins án ur lar'tekningar og skilyrðalaust. Látum allar þjóðir eiga þátttöku í því, fjandmannaþjóðir vorar, sem voru, jafnt og bandaþjóðir vorar og hlutlausu þjóðirnar sökum þess, að vér getum aldrei ráðið varanlega bót á þessum málum með þeirri barnalegu en þö grimmu aðferð, að stía fólki í sundur með grjótmúrum.” Eitt af spursmálum þeim, sem þingmannaefnin í Paisley kjör- dæminu verða að svara, er afstaða þeirra gagnvart bindindismálinu. pingmannaefnin, sem eru þrjú, gáfu svolátandi svör við þeirri spurningu: Asquith, liberal, á móti bind- indislöggjöf. Bigga, verkamanna- fulltrúi, er á móti algjörðu bind- indi. McMan, Unionistinn, er mótfallinn því, að ríkið eða sveit- irnar taki umráð vínsins í sínar hendur. Frétt frá Lundúnum segir að framsókn Bolsiviki hersins hafi verið stöðvuð í suður Rússlandi. Ný stjórn en á Rússlandi. Denekin hershöfðingi hefir mynd- að stjórn sem að nefnd er kósakka stjórnin aðal aðsetur hennar er i Nova Rossysk. Stjórnin í Japan hefir tilkynt Kínastjórn, að hún sé til þess búin að semja um afhending á Shan- tung fylkinu til Kína nær sem vera vill. Forsætisráðherra Frakka Clem- enceau og ráðherrar hans sögðu af sér 18 janúar s. 1. Poincare forseti fól Alexjander Melleraud fylkisstjóra frá Alsace að mynda nýtt ráðaneyti. Spanska veikin geisar nú ógur- lega skæð í Póllandi drepur svo hundruðum skiftir á dag í War- ,saw og iþrjá fjórðu parta af hjón- um, hjúkrunarkonum og læknum, sem við sjúrkahúsin vinna hefir '’eikin lagt í rúmin. Fréttir frá Budapest frá 11 jan. segja að þar hafi aðeins verið ein-s dags forði i borginni. Mjög mikil snjókoma var þá, og óttast menn að fólkið muni hafa orðið að þola hungursneyð. Priðjudaginn þann 3. þ.m. lézt að heimili sínu, 695 Home Street hér í bænum, kl. hálf fimm e. h., frú Guðrún Magnea Ingibjörg Hermann, (kona Hermanns bókhaldara Hjálmarssonar frá Brekku í Mjóafirði), 74 ára að aldri. Jarðarförin fer fram í dag, fimtudaginn hinn 5. febrúar, og hefst með húskveðju á heimilinu kl. 2 e.h., en frá kirkjunni klukkan hálf þrjú. Fœreyisk þjóðernis- barátta. Frá öðrum löndum. óróa og æsingum valda í Banda- ríkjunum, og þingmaður, Johnson frá Washington ber fram frum- varp til laga í Congressinu sem gerir það að skyldu fyrir alla þá ar af umræðum iþei-m, sem orðið hafa í öldungadeildinni, verða til þess að bjóða samvinnu í alþjóða- sambandinu, þá væri það hin öm- urlegasta yfirsjón að hafna þeirri sem eru í þjónustu stjórnarinnar samvinnu sökum þess að sam- að leita slíka menn eða konur uppi vinnunni fylgja skilyrði, og þegar eg segja til iþeirra. að samvinna verður þegin, þá ættu menn að mun eftir því, að taka á Umboðsmenn kolanámamanna í móti því tilboði með bjartsýni, en Bandaríkjunum sem hafa setið á ekki með bölsýni. þingi í Columbía undanfarandi, Síðar í þessum kafla bréfsins hafa samþykt með 1139 atkvæðum segir Grey lávarður beint út, að a móti 221 að aðhyllast tillögu hann mundi glaður samþykkja Wilsons forseta um 14% launa friðarsamningana með undanþág- Menn þeir sem við byggingar vinna í Buenos Ayres hafa gert verkfall, og svo mikil beiskja er sagt að því fylgji að verkfalls- menn hafa tekið til þeirra örþrifs- ráða að berjast með sprengikúlum. Og hefir orðið bæði eignaskaði og líftjón að því. Fulltrúar Esthonía, Letvia, Lithuania, Póllands og Finnlands, hafa átt fund með sér í Helsing- fors á Finnlandi, til þess að taka! ráð sín saman um hvemin að þær þjóðir ættu að fara að verjast Bolsivismanum. Bolsivikimenn hafa tekið í sín- ar hendur aðal skipastöðina við Svartahafið. Frétt frá Warsaw segir að Bolsiviki herinn á landamærum Lithuania og Ruthenia sé með öllu tvístraður og lagður á flótta. Dagblöðin í Moscow telja afnám aðflutningsbanns á vörum til Eftir að Færeyingasögu sleppir, alt fram um trúbótaskeið, vita menn furðu lítið um hvað í Fær eyjum gerðist. í Kirkjubæ, á bisk- upsetri eyjanna, var alinn upp Sverrir konungur. Um 1300 var þar biskup Erlendur nokkur; hann barðist mjög fyrir að auðga kirkjuna og tók að reisa dómkirkju úr steini í Kirkjubæ. Henni var aldrei lokið, en tóftin stendur enn í dag ti.1 merkis um forna frægð staðarins. pað sem rnest skilur sögu íslend- inga og Færeyinga er það, að Fær- eyingar eignuðust aldrei neinar fornbókmentir; þær eru að minsta kosti allar týndar, ef þær hafa nokkru sinni vérið til. Við eigum mál, sem svo mikil rækt hefir ver- ið lögð við frá fornu fari, að það hefir ávalt staðið hverju öðru menningarmáli á sporði. pá er siðaskiftin komu, veittist okkur létt að snúa biblíunni og öðru, sem til guðsþjónustu þurfti, á okkar mál. En Færeyinga brast gæfu til þessa. peir voru of fáir og höfðu aldrei verið vanir bókleg- um iðjum. Og við það bættist að þeir gátu heldur ekki lagt sér til sva marga presta sem þurfti. f katólskri tíð höfðu biskuparnir haft skóla í Kirkjubæ. En skömmu eftir miðbik 16. aldar hrökklaðist síðasti biskupinn burt út eyjunum, og þá féll skólinn niður. Af þessu leiddi að til Fær- eyja voru sen-dir danskir klerkar með danskar postill-ur, og síðan hefir danskan drotnað í færeysk um kirkjum til þessa dags. pað voru ekki prestarnir einir, sem að nokkru leyti urðu danskir við siðaskiftin, heldur og verald- legir embættismenn. Og verzl- unin var komin í hendur Dana. Fær-eyingar gátu að vísu talað saman móðurmál sitt heima fyrir og á sjónum, en ef þeir þurftu að snúa sér til klerks eða kaupmanns, urðu þeir að gera svo vel og tala dönsku. peim virðist hafa gengið fljótt að læra hana. Lúkas Debes, prestur í pórshöfn, gaf út 1673 mjög merkilega Færeyjalýsing á dönsku. Hann segir að almenn- ingur kunni utanbókar dönsk þjóð- kvæði og lesi rækilega sálma og guðsorðabækur á því máli. Hvern- ig hefði farið fyrir okkur með öll- um okkar postillulestri á 17. Og krúnuna; enn -er helmingur allra jarða í Færeyjum ríkiseign. Og frá því á ofanverðri 16. öld var verzlunin einokun í dönskum höndum. Um eitt skeið var einka- leyfið í höndum Færeyingsins Magnúsar Heinasonar. Hann er nafntogaður fyrir ýmsa glæfra- lega bardaga við sjóræningja, sem voru á sveimi kringum eyjarnar. Æfilok hans urðu þau, að hann var hálshöggvinn 1589, og hafa Færeyingar gert hann að þjóð- hetju. Eftir 1709 var einokunin rekin á -kostnað konungs, en það bætti ekki mikið um. Tilhögunin var engu betri en á íslandi. F.ini verzlunarstaðurinn var -í pórs-- höfn; þangað urðu allir að sækja, hvaðan úr eyjum sem var, og það var löng og torsótt leið fyrir marga. Og þegar menn voru loks- ins komnir þangað, urðu þeir oft að bíða langa lengi áður en þeim væri sint. Útlend vara var rán- dýr og oft skemd, enda voru hall- æri tíð. Sennilega hefir einokun- in ekki orðið Færeyjum til annars eins niðurdreps sem íslandi, en það er fremur landsháttum að þakka og því, að Færeyingar eiga allir 'heima niðri við ,sjó, en hinu, að verzluninni væri betur hagað. Eins og geta má nærri, undu menn ekki vel þessum kostum, en samt var höfðingjalýður eyjanna og með honum allur almenningur dauðhræddur við, að enn ver mundi fara, ef verzlunin væri gef- iu laus og báðu stjórnina bless- aða að halda einokuninni við. Sá maður sem fyrst leitaðist við að létta henni af Færeyingum var Nolseyjar Páll. Hann varði til þess æfi sinni að berjast fyrir frjálsri verzlun og bættum hag þjóðar sinnar, enda mun hann ætíð verða talinn með hennar beztu mönnum. Og hann er eigi að eins brautryðjandi í verklegum efnum á landi og sjó, heldur og eitt hið fremsta skáld Fœreyinga í sinni grein. Páll Pálsson (Poul Poulsen) var fæddur í Nolsey 1766. Hann tók sér síðar nafn eftir eynni og kallaJði sig Nolsöe. Færeyingar sjálfir eru vanir að kalla hann Nolsoyar-Pál. Á unga aldri var hann lengi í siglingum og sá sig um víðar í heiminum en flestum landa hans auðnaðist í þá daga. Laust eftir aldmótin snéri hann aftur -heirn og setti bú í Færeyjum. Á þeim árum mun hann hafa ort flest kvæði sín. En búskapurinn varð brátt ó- nógur fyrir stórhug hans og at- orku. Hann einsetti sér að berj- ast fyrir verzlunarfrelsi, og ekki nóg með það, heldur ætlaði hann áður að kenna Færeyingum sigl- ingar á hafskipum, svo að þeir yrðu færir um að taka sjálfir að sér verzlunina. Hann keypti sér strandað s'kip, reif það, og gerði r.ýtt skip úr efniviðnum. pað var nefnt Roydin (þ. e. reyndin, til- raunin) og er oft kallað Royndin fríða (frb. rojndin frúja). Skipið ætlaði Páll til fiskiveiða og jafn- framt til vöruflutninga til og frá voru komnir menn saman hvaðan- æva úr eyjum. Samþykt var að senda nefnd manna á konungs- fund, meðal annars með bón um nýjan taxta og frjálsa verzlun, þó ekki fyr en Færeyingar væru búnir til að taka hana í sínar hendur. Formaður nefndarinnar var Páll. Friðrik krónprins, sem þá var ríkisstjóri, tók vel sendi- mönnu-m, og málið var komið í vænlegt horf. En þá brast á stríð með Englandi og Danmörku, og úr því höfðu Danir annað að vinna en sinna Færeyjum. Páll koms heim aftur heilu og höldnu, þó mjög væri þá herskátt við Færeyjar. Enskir víkingar tóku skip, sem flutti matvæli þang- að, enda varð hungursneyð svo mikil, að fólk lagði sér til munns þang og þara. Sumarið 1808 lét Páll í haf aftur og ætlaði að sækja kornfarm til útlanda. Hann komst á endanum til Lundúna og fékk þar skip hlaðið 'korni. Með það sigldi hann heim á leið, en upp frá því hefir aldreivtil hans spurst. Færeyingar hafa löngum haldið, að skipið hafi verið skotið í kaf, og einokunarmenn hafi staðið þar á bak -við. Með fráfalli Nolseyjar-Páls féll öll viðreisnarstarfsemi Færeyinga til jarðar um hríð. Verzlunin var ekki gefin laus fyr en mörgum árum síðar. En Páli hafði tekist að leiða svo vel í ljós bresti ein- okunarjnnar, að verzlunarfrelsið má að nokkru leyti telja árangur af starfi hans. pó að Færeyjar heyrði til danska ríkinu, höfðu þær þó frá fornu fari haft löggjöf og stjórn meir í félagi við Noreg en Danmörku. pó voru þær látnar fylgja Dan- mörku 1814 og gerðar að dönsku amti tveim árum síðar. Og það héldu þær áfram að vera eftir stjórnarskránni, sem Danir fengu 1849. pess þótti ekki þörf að spyrja Færeyinga ráða, og þeir létu heldur ekkert til sín heyra. Stjórnarskráin mælti svo fyrir, að Færeyingar skyldu senda tvo fulltrúa til rákisdagsins danska, sinn í hvor þing. petta skipulag helzt enn. Fyrstur fólkþingsmað- ur þeirra var Niels Christopher Winther. Meðan hann sat á þingi, komust á tvær endurbætur sem Færeyingum hafa komið að hinu mesta gagni: Lögþingið forna, sem lagt hafði verið niður 1816, var endurreist 1852. Enn er skipulag þess að mestu hið sama og þá var. Lög- þingið er nn skipað 20 þjóðkjörn- um mönnum, og auk þess eru þeir amtmaður og prófastur sjálfkjörn- ir. Amtmaðurinn er jafnframt forseti og skal mæla á danska tungu, en annars tala flestallir færeysku. Neitt vald til laga- setningar hefir lögþingið ekki, þrátt fyrir nafnið, heldur á það að eins að segja skoðun sína á frumvörpum, er snerta Færeyjar og koma fram í ríkisdeginum. pað getur lika sent ný frumvörp þangað. Winther barðist af al- efli fyrir frjálsara lögþingi en eyjunum. Slíkt var leyfilegt, því.fékk engu áorkað, og við það hefir að einokunin tók ekki yfir allar | setið. vörur. Eigi að síður undu kaup- menn þessari ráðabreytni illa og reyndu á allar lundir að hamla Páli. En hann lét ekkert aftra sér, heldur fór nokkrar ferðir með vörur milli Færeyja og útlandda. Ur bœnum. 18 öld hefði alt saman verið á er-; Svo fór að honum var stefnt fyrir lendri tungu? J dóm og hann var kærður fyrir ó- Um Færeyinga fór svo að d^nsk- í leyfilega verzlun. Sannanir gegn an varð æðram ál í augum þeirra, j honum voru heldur veigalitlar, en en það málið, sem þeir töluðu; samt var hann dæmdur í nokkra sjálfir. Hún var bókmálið og j sekt. Aftur var kæft niður ann- Rússlands frá sambandslöndunum I mál höfðingjanna. Færeysku ; að mál, sem Páll höfðaði gegn stórkostlegan sigur fyrir Soviet stjómina á Rússlandi, og sýnir bezt hve föstum tökum hún hefir náð. Yfir Soviet stjórnin á Rússlandi, befir látið þau boð út gnga að dauðahegning só með öllu aftekin á Rússlandi, og að þar sem dauða- dómar hafi verið uppkveðnir skuli þeim breytt í lengri eða skemmri famgelsisdóm eftir því sem sakir I krefja. j kunnu fæstir eða engir að rita. sýlumanninum í pórshöfn fyrir Ef til vill hafa þeir þó fært í letur j smyglanir og sýndu embættismenn eitthvað af kvæðum sínum, þótt með þvi, að Páll hafði rétt að Fyrirlestraferðir séra Kjartans Helgasonar:— Selkirk, mánud. 9. febr. Piney, fimtudag 12. febr. Árborg, mánudg 16. febr. Geysir, þriðjudag 17. febr. Riverton, miðvikud. 18. febr. Árnes, fimtudag 19. febr. Gimli, föstudag 20. febr. enear menjar þess séu nú til. En bréfaskifti fóru öll fram á dönsku og svo hefir verið fram á síðustu ár. Næstu aldirnar eftir siðaskift- in jókst smátt og srnátt danska valdið i Færeyjum. Eftir að bisk- Til bæjarins kom nýlega frá Beaudette, Minn., Mrs. Walters, til þess að heilsa upp á kunningj- ana hér í borginni og heimsækja dætur sínar, sem hér eru. mæla. Meðan á þessum málum stóð, sló Páll ekki slöku við. Hann sótti til fiskjar þá er færi gafst, en ferðaðist jafnframt því víða „... ,, ,, , . .. Bjorn Methusalemsson kaup- um eyjar og bryndi fynr monn- maSur fpá Ashern> var { bænum j um, að ema leiðm til framfara ^yrjun vikunnar í verzlunarer- upsstóllinn var fallinn niður voru væri frjáls verzlun. Að fyrirlagi in(jum. Hann sagði að allmikið eyjarnar lagðar undir Sjálands- hans var haldinn mikill fundur í bæri á lasleika á meðal fólks þar stifti. Fjöldi jarða komst undir pórshöfn 25. ágúst 1806. par úti.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.