Lögberg - 26.02.1920, Síða 1

Lögberg - 26.02.1920, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. REYNJÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ð.Qftef ® Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1920 NUMER 9 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Aukafeosnmgar í þremur Dom- inion kjördæmunum eiga að fara fra, 7. apríl n. k. pau eru í Temi'skaning kjördæmin'u í Ont., Kamouraiska kjördæminu í Que- bec, og St. James kjördæminu í Montreal. Útnefning fer fram í ’pessum kjördæmum 31 mars, en kosning 7 'apríl. Sagt er a5 til vandræfta horfi, með 'bygginga efni lí Canada, sökum þess að nálega alt efni sem tilbúið er til notkunar, er sent út úr landinu mest til Banda- fíkjanna. Hluthafar Grand Trunk fé- ’agsins samlþyktu á fundi í Lund- únum að ganga að tilboði Oanada «tjórnar um kaup á brautinni. Talað er um að Camada láti reisa safnlhús, til minningar um báttöku Canadamanna í stríðinu, har sem hægt sé að geyma leyfar þær, sem menn vilja halda upp á frá stríðinu. Hvernig að safnhús öetta á aö vera, er enn í lausu 'ofti, en að líkindum verður það veglegt, þjóðinni og minningu fiermanna til sóma. pingið í Ontario kernur saman ú mars n. k. pað er hið fyrsta ’öggjafarþing sem bændur í Can- •>da há. Georg Armstrong, þingmaður fyrir Manitou, flytur svo hljóð- andi uppástungu í stað uppá- stungu þeirrar, sem Capt. J. W. Wilton flutti i Manitoba þing- inu fyrir nokkrum dögum, og hljóðaði um að stofnað væri fé— iag til iþess uð hrinda á stað verkT legum fyrirtækjum og iðnaði innan fylkisins, og að fé til þess- ara fyrirtækja, yrði fengið með almennum framlögum fylkisbúa. ‘“par sem að þingið í Manitoba samþykti í einu ihljóði 14. febrúar 1919, yfirlýsingu um að æskilegt væri, til þess að hægt væri að nota náttúru auð fylkisins og efla atvinnuvegina. Og þar sem í sambandi við þá ið, því iþað hefir strejont til Daup- hin svo hundruðum skiftir þessa dagan'a, til þess að festa sér náimuréttindíi, í nágrlenninu við, þar sem olílan fanst. Prófesisor W. F. Os'borne frá Winnipeg, fór mjög hörðum orð- um um sambandsstjórnina, í Ott- awa í ræðu sem hann hélt, í Canadían Clubnum <í Montreal. Sagði að 'hún væri að fálma út í loftið, án þess að vita hvert hún ætti að fara, eða hvað hún ætti að gera. Líka réðist hann á blöðin í Canada, fyrir það að afvegaleiða sannleikann til hagsmuna fyrir hinar ýmsu pólitísku iskoðanir, án tillits til heilla lands og þjóðar, og kvað ræðumaður, slíkt eiga ekki lítin þátt <í óéirðum þeim, sem hefðu átt sér stað í landinu, og œttu sér stað enrt Helstu mál sem þingið í Al-1 berta, ætlar að taka til athug-1 unar og afgreiðslu, á þingi því sem stendur yfir á A'lberta, eft- ir því sem forsætisráðherra Stew- art lýsti yfir, eru áframhald með vatnisveiturnar kringum Leth- bridge, sem eiga að kosta 5,000, 000, að leggja talsíma þræði víðs- vegar um Alberta fylkið. Sam-| þykkja 'bænarskrá um að láta, j atkvæði fara fram um algjört að- flútningsbann á víni, og ráða fram úr með ihinar svonefndu,, McArthur jiárnbrautir sem liggja í norðvestur frá Edmonton. i Frjáslyndi flokkurinn í Canada| undir stjórn Sir Mackenzee King, J er um þessar mundir að búa sig! undir Doininion kosningar, sem J margir tala um að geti skollið á þegar minst varir. í ýmsum j fylkjum Canada, hafa'frjálislynd- ir menn fyigt sér undir merki leiðtogans, og í öðrum er nú ver- j iö að undirbúa. í British Colum- bía fylkinu, hefir J. E. Myers, j ritari Hon Dr. King verkamálaráð j herra fylkisins, tekið að sér ura-j sjón á kosninga undirbúningi, I fyrir frjálslynda flokkinn. Ta'Iið er víst að sllíkt hið sama verði gert í öllum fylkjunum inn-j an skamms. Forsætis ráðherra Saskatche- i wan fylkis W. M. Martin, var á; ferð hér í borginni í síðustu viku, j og átti mót með ráðherrum Mani- J toba fylkis á laugardaginn. Hon l yfirlýsing, að lög voru samþykt, M. Martin var á leið austur, til', sem fyrirskipa að sett sé á stofnjþesis að tala um við stjórnina þar,, efnafræðisleg skrifstofa, nefnd j a» láta af hendi umráð yfir öllum skipuð sem litur eftir byggingu I auðsuppsprettum Sasik. fylkisv á-, au(ðra Jamda, og samieiginleg j pamt fleiri málum snertandi fylk- [ nefnd, iðnaðarnefnd. .ið. s^m hann ætlaði að reyna að j Með þessar framkvæmdir í ; r'áða til lykta. úuga, lýsir þingið í Manitoba t,,______ yfir því: 1) Að það lýsi aftur yfir þeirri Sr6ÍÍc\Pfí sannfæringu sinni, að orð og | andi þeirrar yfirlýsingar hafi Arthur J. Balfour, hefir tekið niiilað, og miði, til uppbyggingar, ag ,ser ag vera fyrjr hönd Breta í , , framkvæmdarnefnd alþjóða sam- 2-) Með hliðsjón af 'hinu batn-! . anidi samkomuliagi, á milli þeirra1 an sins’ sem iðnaðarstofnunum ráða, og verkafólksins, þá ætti þessi sam- Hin ’slðasta stora ,andsPllda’ eiginlcga iðna'ðarnefndi nú að vera stofnsett, og efnafræðis skrifstofan ásamt nefnd þeirri, sem lítur eftir bygging auðra ianda á sama hátt, og það eins! Aukakosningar í Ashton-under ráðlega og frekaat er unt. Lyne, eru rétt nýlega um garð inu á þann ihiátt, að halda fundi í öllum bæjum, og sveitum, og krefjast þess, að rammar skorður verði reistar á móti öllum ósæmi- legum gróða einstaklinga og fé- laga. “pað verður að leiða lög i gildi, svo að stórtaxarnir náíst. pað er gott og iblessað að sekta fátæklinginn fyrir smá yfirsjónir, en það er ekki nóg, það verður að hafa höndur í hári mannsins, sem miljónirnar græðir líka," segir J. R. J. Clynes. Nýléga stóð i blaðinu Echo De Paris, að forsætisráðherra Bret- lands, Loyd George, og forsætis- ráðherra ftalíu, Nitti, væru þess fýsandi að friður væri saminn við Bolshiviki stjórnina á Rúss- landi. Menn þessir hafa nú op- inberlega, lýst yfir því, að slíkt sé með öllu tilhæfulaust. Samuel Gomper forseti sam- einuðu verkamanafélaganna í Bandaríkjunum hefir aðvarað þjóðþing Bandaríkjanna um að á móti öllum tilraunum þeirra • að banna verkföll á járnbrautum eða við nokkrar aðrar stofnanir þjóð- arinnar, verði spornað af verka- mönnum ríkisins, með öllum leyfi- legum meðulum. Umsjónarmaður járnbrauta í Bandarikjunum, Mr. Hines hefir lýst yfir því að tap það sem járn- brautir Bandaríkjanna, og þar af leiðandi stjórnin, biðu við kola- námuyerkfallið, í síðastliðnum november og desember hafi num- ið $ 111,500,000. Yfir tuttugu og fimm þúsund bændur fluttu frá Bandaríkjunum og til Canada árið 1919, stendur í skýrslu semKBandarikjastjórnin er ., ,. ,, ,|nvbúin að gefa út. Skipun hefir verið gefin ut afj • hermálastjórninni Bresku, að alt fólk ií Dublin, höfuðstað írlands, og undirborgum Dublin, verði að vera inni í húsöm sínum frá kl. 12 e. h. þar til kil. 5 að morgni. Undamskildir eru jþó læknar, hjú'krunarkonur og prestar, sem með sérstöku leyfi mega vera á ferli alla nóttina. Spánska veikin hefir lagst þungt á í Aldershott á Englandi undanfarandi, og breiðist út það- an þrátt fyrir alla varúð lækn- anna. Vefniaðarvertksmiðjur |á Bret- landi, eiga mjög erfitt með að fá efni til að vinna úr. Og ef ekki raknar fram úr því bráðlega borf- isit til hinna mestu vandræða. Hlutaðeigendur hafa leitað til stjórnarinnar í því sambandi. Admirall E. Peary, andaðist Kennarar í súlarfræði við Lund-;aj heimili sínu í Washington, 20 una háskólann hafa verið settir | þ, m. Hann hefir veri5 heiisu- þeir Dr. Hu'bert Eldon Roaf og bilaður nú upp i tvö ár, og befir prófessor Thom'as Swale Vincent. j ekki verið á mannamótum né við t opinberar athafnir riðinn, síðan Sveitarstjórnin i Gork á ír-, aö hann flu-tti ræðu i landfrteöa- landi befir neitað að sýslumenn | félagi Bandaríkjanna, i sam- ; Sheriffs) séu settir í hennar; bandi við virðingar samsæti, sem umdæmi, sökum þess að þeirj þag helt Vilhjálmi Stefánssyni þurfi að sverja Breta konungi t (919. hollustu eið. prjátíu og sjö manns 'hafa fundist sekir um tilraunir til æs- inga, í Chicago. Flest eru það nieðlimir í hinu svo kallaða í. W. W. félagi, og þar á meðal er, William D. Haywood fyrverandi ritari þess félags. A meðan á stríðinu stóð, tóku skip frá Canada, þátt í vöruflutn- ingum frá ýmsum höfnúm á vest- ur strönd Bandaríkjanna, og til Alaska, og þótti víst engum að því þá, sökum skipafæðar. En nú er komið annað hljóð í. strokkinn, því einmitt nú í vikunni, fer Will. Clahk forseti Kyrrahafls Eim- skipafélagsins fram á það, að siglingalögunum við vesturströnd Ameríku sé breytt svo, að skipum frá Canada, sé beint bannað, að taka þátt 'í að flytja slikar vörur. Robert Edwin Peary var fædd- ur í Pensylvania, 6. maí 1856. I Hneigðist snemma til landkönn- ; unar, en gekk þó í sjóher Banda- ríkjanna, og lagði stund á mæl- ingar. , 1886 þegar hann var 30. Sagt er að fjögur stærstu flug- vélafélögin á Bretlandi, séu að sameina sig, og ætli í samein- ingu að halda uppi loftskipa-1 ferðum, á milli Englands og Ame- ríku. Og sagt er að þetta nvja 1080 hegar hann var 30. ara, félag sem er að verða til, sé búið var honum fengið >að hlutverk, að kaupa loftekipið R 34 ®emlað kanna óhygðir Grænlands og ílaug í fyrra frá Fmglandi. og til | lpabreiður. Leysti hann það verk New York, og annað loftskip af j vel af hendi- u'm !>ær mundir sömu stærð R 33, og sé nú verið J voru . heimskautaferðir alltíðar, að breyta þessum skipum, svo að I mikilil hugur þau geti bæði flutt fólk og vörur. Hugmynd félaga þessara, er Hann tók hvl að kynna sér alt að fara tvær ferðir á viku, fyrst j Bem hann »at vlð víkjandi. um sinn, og gera þeir ráð fyrir! °£ s-íá'lfur fór hann norður 1 dómarans, og sagði 'það væri al- deilis hlægilgt, >að ætlast til þess, að hún lifði að eints ál5,000 á ári, og lagði fram útgjalda skrá sína sem hljóðar svo: Kostnaður ,vií5 .biPreiðar 5,000 Ieikhús 0g sikemtanir 3,000, föt 3,000, húisaleiga 2,000, ihúshald 4,000, vátryggingargjald Meðul og tanmlækningar, til mentunar 2,000. * Dómarinn átti enginn hristi bara Ihöfuðið. 500 1,000, orð— 40 Ur bœnnm. Mr. Jón Gíslason frá Brown P. 1., hsfir verið staddur*hér í bæn- um undanfarandi daga. Mr. Ingvar Magnússon frá Caliento P. O. Man., kom til bæj- ‘■1 rir.s á mánudagskvöldið, og skrapp til Selkirk daginn eftir. Varasfceifan var leikin fyrir fullu húsi á fimtdaginn var, og þótti ieikendunum takast yfirleitt mjög vel, enda bar öllum saman um að 'þetta væri bezta skemtun- in á þessu herrans ári. Leikur- inn verður sýndur aftur mánu- daginn 1. marz, og dans á eftir. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Einnig verður leikurinn sýndur í Riverton miðvikudaginn 3. marz næstkomandi. Ælttu fljótsbúar :kki að sitja sig úr færi, með að sjá þenna bráðskemtilega 'leik. Nefndin. Síðastliðinn föstudag tapaðist vandað, svart Sabel Fur Scarf, að líkindum á Sherbrook Street, milli William Áve. og McDermot. Skilist á 'skrifstofu Lögbergs. Eg undirritaður þakka í mínu tgin nafni, barna minna og tengdaforeldra, öllum þeim sem sýndu mér og okkur hluttekning, ig aðstoð í veikindum og fráfalli konu minnar, Emilíú Frederick- on, Einnig þeim mörgu, sem oeiðruðu útför hennar með nær- /eru sinni, eða lögðu blóm á lik- kistu hennar. W’innipeg 24 febr. 1920. Haraldur Fredereckson. í kvæðinu “Kveðja”. eftvr séra' Jónas A. Sigurðsson, sem birtist; ------ í síðasta blaði voru, hafa við leið- J Ingimundur Erlendisson og rétting ruglast lítiur þannig, að | Fritz Erlendsson frá Reykjavík P. seinasta lína fyrsta erindis annars O., komu til bæjarins, þeir voru dálþs birtist aftur í næsta versi sendir frá liandbúnaðarfélagi í stað hinnar réttu 'línu. pað er- bygðar sinnar, til iþess að fara indi á að hljóða svo: Voru guð's verkið stóra,— _ Vitinn í bæn sem striti. ' Nokkuö var búið að prenta af blaðinu þegar eftir þessari leiðu villl'u var tekið og hún laiðrétt. 1 nokkrum parti upplagsins er er- indið þó rétt. Munið eftir, hljómleikasam- komu, sem Jónas Pálsson piano- kennari holdur með nemendum sínum næsta laugardagskvöld kl. 8 í húsi Y. W. C. A., horni Ellice og Vaughan stræta. Nokkrar íslenzkar stúlkur spila, og sumar 'þeirra beinlínis ágætlega. —Fyll- ið húsið. Prófes-sor Svb. Sveinbjörnsson heldur innan skamms söngsam- komu að Winnipegösiis. Hafa ís- Umdingar þar í bygð Heðið hann að korha. Samkomudagurinh verður auglýstur síðar. Á íslendingamótinu Xí kviold 26 þ. m.), verða sungin sex lög eftir próf. S. Sveinbjörnsson. prjú þeirra eru ný lög, og tvö af þeim verða nú sungin í fyrsta sinn. “Móðurmálið” við vísu eftir Gíisla Jónsson, og “Ó fögur er vor fósturjörð” við hið al- kunna kvæði eftir Jón Thorodd- ';en. 1 monnum, I komast til heimiskautanna. að is- að vora iseiítíu klukku'stundir, | frá Englandi og til New York. haf, árin 1893, 1896 og 1898. 1 júlí 1905 lagði hann en á stað, sem Canada Kyrrahafs brautar- jjélagifi á, er nú til sölu í Lund- únum. ( 3.) Til þess að hægt sé að fram- ^væma tillögur' þær ,sem fram ynnu að koTOa frá slíkum nefnd- um, og til þess að hægra verði að s það að hermennirnir aftur- °mnu> Feti 8em fyrst notið sín í léiagslífj voru> Qg við i5naðar. ram eiðslU) vi.ll istjórnin í -uamtoba sty5ja nýjar i5na5ar. ^rfinar’ °S efla þær sem til eru 1. y inu» með því, að aðstoða og vmna sameiningu við stofnun, 8r mynduð ‘kynni að vera í því augnamrði, eða é annan hátt. En avali; skal þa5 skilits, að stjórnin stnfnfl f Slíal 'ekki leSSÍa fram> • þessu sambandi, né á- byrgjast skuldabréf slíks félags, efva 8tOInunar.,, Menn voru að grafa brunn skamt frá bænum Dauphin hér í fylfcinu, S vikunni sem leið; peg- ar þeir voru komnir niður 45 fet, En fremur hefír félap* þeltta, já skiPÍ sem beinlínis var smíðað, lagt drög fvrir að fá allar flug-J411 beirrar ferðar, og hét Roose- vélar sem notaðar voru í stríðinu, velt- Komst hann 1 >eirr* fcr°> og stjórnin þarf ekki á að haldaj lcnYra'norður' en nokklir annar og er hugmynd félagsins að láta,1 ,naiSum hafði komist 'á undan hon- þær ganga til skandinavisku' um> á gnáöu gengnar. par isóttu merkisber- ar þriggja flokka, Loyd George, eða samsteypuflokksins, verka- mannaflokiksins, og frjálslynda flokksins. Atkvæði féllu þannig að stjórnar sinninn fékk 8,864 at- kvæði verkamanna fulltrúinn 8,187, og merkisberi frjálslynda- flokksins að eins 3,511 atkvæði.| pegar að verkamanna flokkur- inn í Queensland, Australiu, kom til valda árið 1916, var þjóðeign járnbrauta eitt af aðal framfara málum þeirra. Yfir fjárhagsárið, sem endaði skömmu á undan stjórartíð verka- mannanna, sýndu brautirnar dá- Iítinn ágóða. Fyrsta árið sem verkamennirn- ir stýrðu málum, nam tapið á járnbrautunum $ 2,541,220, ann- að árið nam það, 3,686, 948, þriðja árið 5,140,040 og 1919 var það landanna og Hollands. Eftir að nafnalisti þeirra manna, sem siamherjar krefjast að séu framseldir af pjóðverjum til yfirheyrslu, út af þátttöku þeirra í stríðinu, var birtur, birt- íst eftirfarandi bréf í London Tim&s frá Sir Sam Hamilton. “Nafn MarslkáLks Liman von Sanders ihefir verið sett á saka- norðurbreiddar, en varð þar frá að hverfa. Aftur lagði hann á stað til norð- urpólsins, frá New York 6. júlí 1908, á skipi stínu Roosevelt, og varð þessi ferö Peary sigursæi pví 6. apríl 1909 náði hann til norðurpólsins með einum af fé- lögum sínum, og fjórum eski- móum. Mr. Vi'lhjálmur Stefásnson var panii 18 þ. m. urðu þau hjón Jóhann gullsmiður Straumfjörð og kona hans, Maria Jónsdóttir, að 668 Lipton Str. hér i bænum, fyrir þeirri þungbæru sorg, að missa einkadóttur sína, 6 m.ánaða gamla (fædd 11 sept), er Díana hét, úr afleiðingum spönsku veik- innar. Jarðarförin fór fram frá heimili foreldranna laugardaginn þann 21 þ. m. Séra Rögnv. Pét- ursson talaði þar fáein orð og las tvö kvæði er ort voru af þeim bræðrum Mrs. Straumfjörðs, Gísla nrentsmiðjuistjóra Jónssyni og Einari P. .Tón.ssyni aðstoðar rit- stjóra Lögbergs. Söknuður for- eldranna er mikill, því þetta var einkabam þ°irra °S hið efnileg- asta og samhryggjast með þeim vinir þeirra og vandamenn. R. fram á við Norris-stjórnina, að veita bændum í Narrows bygð- unum, styrk tiil þess, að halda út báti til flutninga, á lífsnauð- synjum þeirra, til og frá mark- ’.ði. Stjórnin varð vel við mála- ieitun þessari, og veitti mönnum þessum greiða og sanngjarna úr- lauisn. — Skúli Sigfússon þing- maður ha’ fði orð fyrir nefndinná. Hr. iritstjóri LögHergs viltu gjöra 'svo vel og leiðrétta, eitt rnfn i gjafalistanum frá Stony Hill í isiíðasta blaði. par stend- ur G. Breckmann, en á að vera G. Backmann. —með vinsemd. Philip Jómsson. íslendingar mumið það að þing þjóðræknisfélagsins, er sett í Goodtemlarahúsinu í dag (mið- vikudag) kl. 2 e. h. og stendur yfir til föstdagskvölds þ. 27. þ. m. Fundir verða líka að kvöldinu, og þe*s vænst að þeir verði sem allrþ. fjö'lsótibasta, enda almenn- ingi frekar hægra um vik. Skemtisamkoman mikla er á fimtudagskvöldið. Ein sú vand- aðasba samkoma, sem nokkurn- tíma ihefir verið stofnað til á með- ál Viestur-íslendinga.— Á stórstúku þingi sem haldið var í Winnipog 17. og 18. þ. m„ voru þessir íslendingar kosnir í embætti: Stórtemplari: A. S. Bardal. Stór-varatemplari Lára Bjarna- són. Stórkanslari Ólafur Bjarnason. Stórritari Ásta Austmann. Stórgæsilumaður ungt. Dr. Sig. Júl. Jóhanesson. Stórgœs 1 umaðuir ilcosninga Hj. Gíslason. Stórgjaldkeri Hreiðar Skaftfeld Stórfi<iapil'án ,G. P. Magnússon frá Gimli. Stór-sendiboði B. M. Long. Aðst.ritari Benidikt Ólafsson. Stór-mtvörður Jóh. Johnson. Mr. Ásgeir I. Blöndahl verzl- unarmaður frá Wynyard og Páll Jónsson óðalsbóndi úr sömu bygð, komu til bæjarins á mið- vikudagsmorguniinn til þess að sitja þing pjóftrækn\isfdlagsins. Hjónavígslur framkvæmdar af séra Runólfi Marteinssyni að ^°3 Lipton str., 20. des 1919, John Charles Waitt, og Thora Gottfreð, bæði frá Langruth Man. Að 539 Viotor Str., 2. febr. 1920, Eiríkur Einarsson frá Hnausa og Guðríður Einarsson frá Árnes. Að 493 Lipton Str. 19. febr. Guðlaugur Theodor Pétursson og Jónasína Arason 'bæði frá Gimli, og að 493 Lipton Str. 21. febr., Eyvindur Tryggvi Eyvindsson og Anna Eastman, bæði frá Lang- rutb. Afmælissamkoma Betel. Verður hnldin af kvennfé.lagi Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, í samkomusal kirkjunnar á mánu- dagsikvöldið kemur 1. marz n. k. hefst kl. 8. e. h. Samkoma þessi, verður ein af hinum eftirminnanlegustu sam- komum voruim, sökum þess að til hennar hefir teerið vandað isér- staklega vel. Beztu kraftar fengnir sem til eru vor á meðal, til að skemta, með söng hljóðfæra- slsetti, og ræðúhöldum^ og g>ata allir því reitt sig á að njóta hinn- ar ágætustu skemtunar, um leið og þeir heiðra afmæli einnar þeirrar iþörfuistu, og vinsælustu stofnunar sem til er á meðal Vestur-íslendinga. Inngangurinn verður ekki seld- ur en samskota verður leitað til stvrktar þessari líknar stofnun, sem hvert einasta íislenzkt manns- barn, ætti að sjá sóma sinn í að stynkja. Að endaðri skemtiskránni verða veitingar bornar fram, og eru þær og ókeypis. íslendingar munið eftir að koma, og koma í tíma, á afmælis- hátíð Betel á mánudagskvöldið kemur, i samkomusal Fyrstu lút. kirkju. Sjáið um að ekki verði eitt einasta autt sæti í salnum. Eins og íunnugt er, þá vann Magnús Gíslason (Mike Good- man) í skautasamkepni Vestur- Canada og fór svo suður til Lake Placid 'í Bandaríkjunum að þreyta þar kappleik við, iskautakappa frá ölluim héruðum Ameríku, og fóru þeir leikar fram dagana 18., 19. og 20. þ.m„ og þó að Magnús ekki bæri algjörðan sigur úr býtum þar, þá sýndi 'hann frækleik mik- inn og bar langt af öllum Canada- mönnum, sem þar þreyttu leik. Maður sá, er sigur bar úr být- um í þessari samkepni, heitir Everette frá St. Paul, Minn. Sökum veikinda séra Björns B. Jónssonar prédikar séra Rúnólf- ur Marteinsson í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagsmörgiminn afi^brír^vori^V'^!tH olíu> °8 eftir komi5 upp i( 7,106,640, þrátt fyrir að þeir voru bunir að grafa nokk- ur fet lengra, komu þeir niður á olíuæð, sem þrýstingurinn var svo mikill I, að olían gaus upp úr brunninum, og mörg fet í loft upp. Sérfraaðingar voru fengnir til þess að ranmsaka fund þenna, og hefir álit þeirra efcki birst en, hefir ’ flekkurinn fyllilega á- >n eftir hefir fólkið ekki beð- sett ,sér að hefjast 'handa í mál- hækkun á öllu flutningsgjöldum. Hið síhækkandi verð á lífs- nauðsynjum manna í Englandi, er hiði eríjiðasta viðfangsefni, verkamanna fllokksims, eftir því sem J. R. J. Clymes segir, ... _ - einn líkmanna. —Honorary pall- mannanstann. Mér finnst eg heaQr vera viss um að eg táli máli her-1 raannanna, sem í Dardanella „ . , ., . _ ...... . , varoanena Æisingamenn og anarkistar sumdi borðust þegar eg segi, að það sé mjög á móti þeirra vilja að hann sé sakfeldur. Hann var heiðarlegur mótstöðumaður, og sanngjarn í alla staði, á meðan hið stutta vopnahlé stóð, og lét sér ekki til 'hugar koma, að skjóta á skip þau, er særðir menn nutu hjúkrunar á. Mætti eg því, fá rúm í iblaði yðar til þess að bera fram þá bæn að Liman von Sanders, verði látin f friði”. Bandaríkin Æisingamenn og eiga ekki upp á pallborðið, um þessar mundir, og mega segja. “ilt er illur að vera.” Nú síðast hefir Mexico afneitað þeim, og lýst yfir því, að þeir eigi þar ekki griðland. ' * Stúlka ein Lorena CaraTI að nafni, dóttir miljónamærings sem pann 30 fyrra mánaðar voru bau, br. Baldur Ólafsson og ung- frú Magnea Sigurðsson bæði til ^ _ _________________________ So»TOihs a5 i,o,siie, Sask.. gefim j.emur> en s5ra Kjartan Helgason saman 4 hjónaband, á heirnili við kveldguðsþjónusluna. — Séra íoreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Marteinsson hefir fund með 55 S-utTT slfamt fra Leslie i fermingarbörnunum á laugar- af séra H. Jónssym. daginn kl. 1.30. Heimiliisfang ungu hjonanna1 hjá for- i;prfiur fvrst, um smm, eldrum brííðarinnar. penna dag var einnig 25 viftingar afmæli, foreldra brúð- gumans, peirra Mr. og Mrs. Sveinn Ólafsson, og var þess minst við þetta tækifæri á við- eigandi hátt. H. J. ÁTsfundur Tjald'búðarsafnaðar verður haldinn í samkomusal Gullfoss kom til New York £ra hinn 18. þ.m. og með honum 11 ' farþegar.— Tveir þeirra komu til Winnipeg á miðvikudagsmorgun- inn, ÓTafur Jónsson frá Brekku í Húnaibingi og Lárus Erlendsson frá Stóru-Giljá í sömu 'bygð. Sigurður trúboði Sigvaldason varð raönnum iþessuim samferða frá Ohicago, var fyrir skömmu þang að kominn frá Kaupmannaböfn. Tjaldbúðarkirkju föstudagskvöld- dáinn er fyrir skömmu í New]ið 27. febrúar 1920, til 'þess aðj pann 18. þ.m. lézt að beimili York. bar sig upp fyrir ári síðan, kj6sa safnaðarfuilltrua, og gera fö,^ur ,slns við Mozart, Sask., _ , , , .. I nauðsynlegar raðstafamr vifi- Steann, sonur Mr. og Mrs. Arna L'l* ví-x' víkjandi fjármálum safnaðarins. | T^nssonari mesti efnismaður. *. > ■ Trtindurmn bvrjar stundvíislega kl. Séra Jónas A. Sigurðsson. sem 8, og eru þá allir safnaðarlimir hér er staddur í bænum og flytur ámintir um að koma á tíma. fyrirlestur á aðalfundi pjóðrækn- pingmaður einn í efri málstofu ríkisþingsins í New York, að nafni James J. Walker, hefir 'stunglið upp á, að fimm manna nefnd sem i séu, tveir þingmenn úr efri með eingu móti dregið fram lífið, með upphæð þeirri, sem faðir hennar hefði ákveðið í erfða- skránni, að hún ætti að fá árlega. Dómarinn vildi fá að vita hevr sú upphæð væri, $ 12,500 mælti mær- in, og kvaðst til þess að geta lifað sómasamlega, þurfa að fá , 20,000 Sigfús Anderson, Fors. Ó. S. Thorgeirsison, skrifari. á ári. Dómarinn svaraði þessari ósk stúlkunnar fálega, þó veitti málstofu og þrír úr þeirri neðri, j hann henni 2.500 í uppbót séu kosnir til þess að ákveða um ! Nú rétt fyrir fáum dögum síð- tj" a S3ndif) upplýsingær hvaða drykkir séu áfengir. an, kom stúlkan aftur til sama y5ar'l,andi sem fyrst. ‘ isfélagsins ií kveld (miðvikudag), T>efir verið kallaður vestur til þess að jarðsyngja, og verður því að Hver isem hefir land til sölu, —erfa af fundinum undir eims hvert heldur það er yrkt eða ó- að fyrirlestrinum loknum. Jarð- yrkt, ætti að snúa sér til J. ,T. j Steins heit. fer fram fimtu- Swanson og Co 808 Paris Bld. daginn þann 26. og hefst kl. 2 e. Winnipeg. peir búast við mik- -á heimili foreldra hins látna. illi eftirspurn innan örsf.utts Kona og annar sonur Árna Jóns- af j sonar hafa líka legið veik, en eru 'ot betur fer í afturbata. Frá Jóns Sigurðssonar félagi. Um leið og við birtum árs- skýrslur félagsins, langar okkur til að votta öllum þeim sem hafa styrkt það hið undanfarma ár, eða róttara sagt, síðustu fjögur ár, frá því það var stofnað, inn- ilegasta þakklæti, allra félags- meðlima. Félagið hefir mætt ársæld og vinsæld að vanda, eims og skýrsl- urnar bera með sér. Eins og almenningi er kunn- ugt, erum við að safna æfiminn- ingum íslenzku hermannanna, en því miður gengur það seinna enn við höfðum óskað eftir. 1 þcssu tilfelli verðum við algjörlega að treysta hermönnumum -sjálfum, eða aðstandendum þeirra, að gefa okfcur þessar upplýsingar. Við biðjum hér með einu sinni enn, að þessi æFi ágrip verði semd okkur sem allra fyrst, svo við getum komið því í framkvæmd að prenta þetta fyxirhugaða Minn- ingarrit. Almenningur virðist ekki gjöra sér grein fyrir þvi hvað mikið kostnaðarsamara það verður eftir því sem það er dregið lengur, þar sem pappír og vinna eru altaf að stíga í verði. Líka fellur margt í gleymsku ef ekki er skráð í tíma. pað ætti að vera hverium einum ljúft og skylt að stuðla að )>essu af fremsta megni, að þetta fyrirtæki heppnist vel og verði okfcur íslendingum til Róma. Til hægðarauka væri það æski- legt að þessar skýrslur, væru að eins sendar til Mrs. G. Búason 564 Victor Str. Winnipeg Man. (Skrifari nefndarinnar). Til séra J. A. Sigurðssonar. Frá kunningja hans. Lipurt söng hún lóan þín, að Lögbergi um jólin, hreimurinn barst heim til mín, heiðurs þér til myndin skln, er máteðir þú, í nánd við norð- urpólinn. J. J.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.