Lögberg - 26.02.1920, Side 5

Lögberg - 26.02.1920, Side 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1920. Auður er bygður á sparserai Ef þú þarft að vinna hart fyrir peningum þín- um, þá láttu peningana vinna hart fyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og ervöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. MlXT# ^öSON'S ^ companv Lang frœgasta TÓBAK í CaNADA 1913 og fanst ekki tíminn lang- ur. Eg talaði við tvo samferða- menn mína, Dr Jón heit. Bjarna- son og séra Stefán Björnsson nú á Hólmum í Reyðarfirði, þá rit— stjóri Lögbergs. Af istað fer lestin, við nálg- umst Valhöll. Hjálmar hugum- stóri og hans líkar höfðu skilrík- in sem sögðu þá velkomna til ásatrúar Valhallar. En eg hafði engin til að geta komist í gegnum Dakota Valhöll, svo óvist er að mér verði leyft að halda áfram ferð minni, þó var það gert eftir að eg hafði hátíðlega lofað að fara aftur norður til Manitoba eftir fáar vikur. porpið Valhöll (Valhalla) var orðið til þegar eg var fluttur til Dakota ■ 1882. Bygðist víst fyrst af Norðmönnum, eins og hið norræna nafn bæjarins sýnir. Kornmödunarmyl 1 u var búið að byggja þar þegar frumbyggjam- ir í Pembina Coumty voru búnir að framleiða hveitikom. Mikið betra mjöl fengu menn frá miilu- ráðandanum í Valhalla, en Cava- lier, 'það er að segja, hjá þeim sem tók við Cavalier myllunni af hon- um Betchel gamla. í janúar 1891 var eg á heimleið frá Valhalla með mjöl, það var farið að dimma, lítið snjóföl á jörð, háit yfirferðar með uxa ó- járnaðá fyrir vagni. Eg þarf að fara upp brekku skamt frá bæn- um, maður mætir mér akandi, með hesta fyrir sleða, hann stanzar og segir: “Eg er hræddur um að fixarnir iþínir standi ekki upp brekkuna, eg ætla að bíða hér og sjá hvemig þér gengur upp, eða ef þú vilt að eg taki hestana og aetji fyrir vagninn þinn strax, og dragi hann upp brekkuna, þá er það velkomið.” J?ar sem við mætt-1 ustum var til brekkunnar um það áttundi 'partur úr mílu. Eg kva&st þiggja boð • hans að bíða, °ST sjá hvernig mér gengi, eg komst upp tafarlaust, veifaði höfuðfati mínu til mannsins, Þegar eg var komin upp á brekku- ^rúnina. Hann gerði hið sama, v'ið kvöddumst á þann hátt. Mér Ihefði ékki hugsast að bjóða mánni sem eg hefði mætt á förnum vegi, þenna greiða, sem þessi maður bauð að gera mér, sem sýndi hið kærleiksríka hugar- far harus gagnvart meÉbræðrum sínum. Pembina áin rennur um Val- halla, fiskur hefir stundum verið í henni á vorin, og fengum við aandhæðarbúarnir norðan við Túnguá í Akrabygð, okkur þar stundum í soðið. Fimastan mann sá eg þar að slæða upp fisk, Hans Hermann Níelsson nú aldurhnig- inn bóndi í Akrabygð, honum var líka forðum daga vel lagið að slæða upp lax á Laxamýri, þegar hann var þar vinnumaður, hjá Sigurjóni Jóhannesyn'i. Járnbraut var framlengd frá Cavalier til Valhalla 1897, og þaðan norður til Morden í Mani- toba, nokkrum árum seinna. Áfram flutti lestin mig, áleið- is til Cavalier. Frumbyggjarnir milli Cavalier og Valhalla voru flestir franskir kynblendingar, Louis Riel hafði verið að skoða þar lönd, þegar hann var flúinn frá Manitoba til Bandaríkjanna árið 1870. pessir frönisku frumbyggjarar, eignuðust svo fljótt sem þeir gátu þreskivélar, og þegar við Sand- hæðabúarnir suður af þeim urð- um, sem oftast var, útundan "með að fá þrekskt, sögðum við hverir við aðra: “Við megum til með að fara norður fyrir skóg til kyn- Electric Washing Machine Er bezta hjálp húsmóðurinnar Kaupið eina með 1 2 mánaða afborgun City Light & Power 54 King Street sýnt. Fyrst voru þessir menn fá- ir, en smátt og smátt óx hópur- inn. Og brátt tók pólitík að bland- ast saman við málsbaráttuna. Eigi að eins skyldi færeyskan vera drottnandi tunga, heldur skyldu og Færeyingar vera drottn- andi þjóð í heimalandi sínu. pað var þó ekki fyr en 1906 að fram kom í Færeyjum pólitísk flokka- skifting, óháð hinni dönsku. En síðan hefir þjóðin greinst í tvent: sambandsmenn og sjálfstjórnar- menn. Stefnuskrá sambandsflokksins er fljótsögð, alt á að vera eins og það er. Danskan skal halda for- réttindum sínum í skólum, kirkj- um og fyrir rétti, og Færeyingár urmálinu enn markaður heldur þröngur bás. Litlu meiri rétt hefir færeyskan í kirkjunum. þó er leyfilegt að flytja ræður á henni við og við, en i hvert skifti verður að sækja um leyfi til prófasts áður en það er gert. í augum margra Fær- eyinga, einkum gamals fólks, er það vanhelgun á kirkjunum að tala þar heimamálið. pví verður og ekki neitað, að Færeyingar eru illa undir það búnir að fá móðurmálið sitt þangað inn að fullu og öRu. Enn er biblían ekki þýdd á færeysku í heild sinni. pað sem lagt hefir verið út er dreift bdmgF^ð og þangað, meðal annars í blöðunum. Líka vantar vera amt í danska ríkinu eins og j sáima að nokkru leyti. í mörg nú. peir styðja mál sitt með ár hefir færeyskt sálmasafn ver- þeim rökum, að Færeyingar séu of fáir til að 'halda uppi sjálf- stæðu lífi og ráða sér sjálfir. peir verði að fá styrk hjá ein- hverri stærri þjóð, og þá er sjálf- ið í höndum ráðuneytisins danska en er ekki lögilt enn. Eins og af þessu má sjá hafa kjör færeyskrar menningar lengst af verið lítt glæsileg. En samt blendinganna, til að biðja þá að þreskja fyrir okkur,” þeir lika hjálpuðu oft upp á okkur greyin. Eg er komin til Cavalier, mér finst eg vera útlendlngur þar, fáir eru þar nú sem eg þekki. Jú eg þekti þó næsta morgun hann Kelly Adams harðvöru sala, og hann þekti mig, líka þekkti eg hann Rasmussen danska, hann kom á stöðvarpallinn, og ók því sem eg hafði meðferðis heim til Björns porvaldssonar, þar gisti eg um nóttina. Aldur Cavalier telst frá 1875, landnám á frjósama svæðinu þar í kring, byrjar það ár Jón Betc- hel, maður pýskur að ætt, kemur sunnan og austan úr ríkjum, sest þar að og nemur lönd. Hann var hreinskilinn, hjálpfús og áreið- anlegur í viðskiftum, lítill vexti en þrekinn og vel bygður að kröftum, átti blómlegt bú var sí- starfandi framkvæmdamaður setti upp kornmölunarmyllu við Tunguá, og var fyrir stuttu búin að byggja sér laglegt ibúðarhús þegar hann lést, snemma sumars 1898, fæddur 1828. Synir hans voru 5 einn þeirra drukknaði í Tuguá stuttu eftir að komið var til Cavalier, hinir 4 sem enn eru á lífi heita: Absalon, Leví, Jón, Cyrus. Cyrus sagði mér að faðir sinn hefði farið ofan til Pembina haustið 1875, og hefði sagt þær fréttir þegar hann kom heim, að hópur af íceianders, hefði farið ofan Rauðará, á leið til Keewatin í Canada. “Af hverju eru þeir kallaðir ícelanders?” Spurðu syn- ir hans, er það af því að þeir stunda ekki aðra atvinnu en saga og höggva ís?” “ó nei, sagði fað- ir þeirra, ættland þeirra heitir íceland, og þeir eru kendir við það, eins og við erum kendir við ættland okkar pýskaland.” pá ekyldu drengir. Járnbraut er lögð til Cavalier 1890. pá setjast þar að tveir ís- lenzkir löfræðingar, Daníel Jakob Laxdal, og Magnús Brynjófsson, mörgum mun þykja skarö fyrir skildi í Cavalier, síðan þeir létust, einkum hvað hinn síðarnefnda snertir. Nóttina sem eg var í Cavalier, milli þess 22 og 23 október, féll snjór þó lítill væri, margir héldu, að vetur væri ekki að kma strax, þó varð það, smám saman bætti á snjó, og hörkufrost fóru að koma. 1 lengstu lög reyndu menn að etja kappi við veturinn, með því keyra um á bifreiðum sínum. Vetur þótti köma nógu snemma 1896, kom þá 29 október, með svo miklu snjófalli, að valla var fært að fara um á hestum og uxum. Bifreiðar voru þá ekki til. pá var deilt um gullið og silfrið það haust, og Wi-lliam Mc- Kinley kosin forseeti, og á kosn- ingastaðinn urðu menn að koma, Iþó ilt væri yfirferðar. Mig fýsti áður en eg færi vest- ur í bygð frá Cavalier, að sjá fslendinga sem þar eru: Einar G. Eiríkssonlyfsala, Andrés Guðjónsson, systurson Andrésar Reykdal í Árborg Man., og svo tvo menn sem vinna á stjórnar- ráðhúsinu: Jóhann Hannesson áðurverandi í Pembina, og Guð- brand Gíslason (son Gísla Jóns- sonar frá Saurum). Hann flutt- ist með föðnr sínum , vestur um haf, til Nýja íslands 1876, vann um tíma að vegalagningu, í ný- lendunni bóluvetui)inn. Ymislegt varð verkamö-nnum þar að gamni, eftir því sem Brandur sagði mér, þegar við þektustum fyrir 40 árum. T. d„ eitt svefntjaldið kölluðu piltar Skinnsál, í því voru tveir menn eitt kvöid að reyna hver væri sterkari, með því að: þeirr<a mamna úr frjálslynda togast á um viðartág, um það flokknmm, -er tók sæti í ráðaneyti sagt að halda sér við Dani, pví I , þafa Færeyingar síðasta manns- aldurinn átt því iáni að fagn-a að eiga marga góða menn, sem bar- rst hafa fyrir að vekja þjóð sína og þroska hana í andlegum og verkl-egum efnum. Hér verður sumra hinna helztu þeirra getið lítið eitt: Friðrik Petersen (1853—1917) gekk í latínus-kólann í Reykjavik og varð stúdent þaðan 1875. Á stúdenstárum sínum orti -hann gerði Brandur vísu: “f Skinnsálu aflið reyndu drengir. Slitu sundur eina eik, eg stóð hræddur hjá þeim leik. Bord-ens árið 1917, en veitti þó aldrei n-einni sérstakri deild for- stöðu, var stöðugt settur í hin og sambandi við þá hafi Færeyingar verið um margra alda skeið. Blað samjbandsfl-okksins, Dimmalætt- ing, hefir að minsta kosti til skamms tíma ekki þreyst á að brýna það fyrir Færeyingur að peir séu danskir, og þjóðerni þeirra eigi engan rétt á sér. Markmið sjálfstjómarflokksins er fyrst ög fremst það,, að veita færeyskunni fullarn rétt sem kirkju-, skóla- og réttarmáli. Lög- þingið skuli fá löggjafarvald um innlend málefni. Sjálfstjórnar- nienn neita því ekki, að Færeying- ar séu en of fáir til að standa ein- nokkur ættjarðarkvæði, sem eru einhver hin bestu, sem Færeying-1 ^um ^ greínum ar eiga til. Meða'l þeirra er| þjóðsöngur þeirra: Eg oyggjar veit -sum hava fjöll og gröna líð. að alveg tijhæfulaust. Föringa- tíðindi fluttu fyrst og fremst fregnir, innlendar og útlendar, og auk þess margar vel ritaðar grein- ar um ýms efni, sem þá lágu Fær- eyin-gum á hjarta. Vafalaust hafa -þau glætt mjög föðurlandsást og þjóðrækni, en gagnið, sem þau gerðu, lá þó eigði síst í því, að þau vöndu Fæeyinga á að lesa móðurmál sitt. Effersöe var -skáld gott og hefir ort ýms lagleg kvæði. Hann 'hefir og samið nokkra sjónleiki (Sjónar- leikir 1901), hina fyrstu á fær- eysku. Peir hafa verið leiknir hingað og þangað i Færeyjum og verið vel tekið, þó að ekki -kveði mikið að þeim. Rit Effersöes var tekið að gefa út í minningarútgáfu 1917, og er það -sagt til fróðleiks þeim íslend- ingum, sem kynni að langa til að -eigna-sit þau. Jóannes Pa,tursson er fæddur 1866 í Kirkjubæ, biskupssetrinu forna. Amma ihans var dóttir Nolseyjar-Páls. Jóannes gekk á un-gum aldri í búnaðarskóla í Noregi og hefir verið bóndi í Kirkjubæ síðan 1893. Færeysk- um landbúnaði .hefir hann gert mikið -gagn, hafði meðal annars skóla um hríð á heimili sínu. Frá fyrsta fari -hefir hann verið höf- uðsmaður í baráttunni fyrir rétti færeyskunn-ar og sjálfstæði föð- urlandsins og jafnan barist þar sem mest var raunin. Hann lét fvrst til sín taka með eldheitum í Föringa- | tiðindum. * 1901 var hann, kjör- | inn fólksþingmaður fyrir Fær- eyjar og endurkosinn 1903 þrátt ofeimmn að tala við verkstjorann. ara hiuba samsteypustjómarinnar I Sem kenslumáli á máli sem hann (verkstjórinn), | er látið hefir af embætti. Hinir' ekki skildi, spurði ihann einu eru þeir, Crerar, Carvell sinni, “hvort hann ætti ekki að, Mewburn. höggva í burtu tré stofn sem þesis-i ráðgjafa embætti, og gegndi ir sér’ ^eir hafa aldrei ætlað,peSs má geta, að lag við hann i f • ákafa mótspyrnu. pað ár fjármálaráðgjafastöðu um hríð á sér að hrinda dönskunm að ollu , hefir samið íslendingurinn J6n ,r;lf hann út á dönsku rit um fær- _. . . þinginu 1918. Mr MacLean er brott. í skólunum skuli henni I Jónsson, læknir i Vopnafirði. í , iT,aTir. * f rjálslynda-1 haldið M „ám.gr.in .g ekki Sáln.nekáld „r Petemen ■«»< Hann var prestur í Færeyjum Færeyjum, og eina Blað sjálfstjómarmanna erj profastur efitírlÐOO. Hann toh 1 r4ðig til umbóta sé aukin sjálf- Tingakrossur. Eins og Dimma- j mikinn þátt í politík,^ átti meðal j stjárn_ Að því leiðir hann svo lættnig er það mestmegnis ritað annars sæti um hríð i landsþing- rðk> trauð|a verður hrakið. á dönsku, þvi að meiri hluti al-jinu' d'anska, ■ og var þar í flokk1 j j iggþinginu ráða þeir amfmað- mennings hefir fram á síðustu ár römmustu hægrimanna. í. lög-1 ur Qg, pr6fastur a],t 0f milclu. átt hægara með að lesa dönsku en, þinFinu var hann a efn arum Báðir €ru þeir sjaifkjörnir, amt- færeysku. ,,En neðanmáls <hefir! fmum formaður sambandsflokks- maðurinn meira að segja fastur formaður; ef jöfn atkvæði eru báðum megin, sker hann úr. Sýslu- menn, sem sæti eiga í lögþinginu, fara oft eftir þvi, sem amtmaður vill, og sömuleiðis kóngsbændur, (1857—1916), var af íslenzkum I því að amtmaðurinn er umsjónar- ættum. Afi hans.Món Guðmundá-! maður konungsjarðanna. Eins er son, komst í félagsskap við Jör-I um presta og kennara gagnvart und hundadaga konung, staðfest-i prófasti, sem jafnframt er var á brautinni.” Úm það orti Brandur: y Ensku tala Einar frændi n-áði, skjótt við Deiv með skýrleg hót. Skal eg höggva paa denne rod. Guðbrandur fiuttist til Dakota 1881, og var í Pembina, þar til h-ann fyrir nokkrum -árum, flutti upp til Cavalier. Framhald. Gústaf Adolf konungur...... pín Ijóð eru fögur með heil- næmum hreim, þú hátt gjörðir markið 'þitt setja, þín minning er geisli í ment- uðum heim, þú imargsærða dýrðl-ega hetja. Tingakrossur flutt margt fær- eyskt, -stundum rit, sem eru merki- leg í færeyskum bókmentum. Fram á siðustu ár hafa sam- bandsmenn haft' töglin og hágld- irnar. Einna merkast af verkum GJAFIR ■ ‘ til Jóns Bjarnasonar skóla. Safnað af Vigfúsi Anderson, Minneota, Minn.: Rev. G. Guttormsson ..... $3.00 K. S. Askdal ....... .... 3.00 B. Jones ..... i"• i H. G. John-son .... |A. R. Johnson .... I Ernest Johnson.... Indriði John-son ........... 1.00 '3.00 1.00 1.00 2.00 Liggur nú opinn, und lesarans (þeirra var það, að 1912 kom-u þeir dom | því til leiðar, að inn í bamaskóla- ,þlHnufSbÓk ’ ^ djúpsettum. lóginn færeysku var smeygt grein P-aðlnsUpm‘etta upp ódauðleg blflj ffnls: f börnin f uli læra j ist síðar í Færeyjum og tók sér andi blóim iaé ta a donsku svo vel, að þau nafn eftir Effersey við Reykjavík. úr blóðugu sporunum þínum. 2eti eiK‘ síður skýrt frá því sem i Rasmus Effersöe var á unga aldri in-s, og var þá orðin svo dansk- lun-daður, asð hann mæ'lti þar ekki á færeysku nema með höpp- um og glöppum. Ra-smus Ohristoffer Effersöe R. J. Davíðsson 5.00 5.00 1.00 1.00 Otto Anderson ........ S. A. Anderson ....... Th. W. An-derson ..... G. B. Björnsson .......... 2.00 C. S. Johnson............. 1.00 S. B. Erickson ....... Globe Land Co......... Stone Sigurdson ...’. .... ij. O. Guðmundsson..... Jónas Olafsson ........ Mrs. J. Olafsson.......... 1.00 Ein-ar Sigurðsson......... 1.00 Mrs. Albert Johnson .... j Mrs John Hallgrímsson Mrs. J. M Strand ..... Steve Bjarnason ...... Mrs. Fr. Guðmundsson Mrs. S. M. S. Askdal .... Fœreyisk þjóðernis- barátta. þau hafa numið, á dönsku en fær- 1 í útlöndum og lagði stund á bú- eysku. Nú kunna færeysk börn j fræði. Eftir að hann kom heim, ekki miklu meira i dönsku, þegar I varð hann búnaðarráðanautur í þau koma í skóla, sjö ára gömul, en jafnaldrar þeirra á íslandi, pvi er mæít svo um, að kenUarinn tnegi gera ungu börnunum haíg- V. ara fyrir með því að tala við þau Pegar samgöngur við útlönd fmreyshui en þegar eldri börn | eiga í hlut skuh kenslan fara á dönsku. Áður hafði urðu tíðari og lífskjör manna breyttust, hlaut svo að fara, að hin forna menning Færeyinga þokaði úr sæti fyrir útlendum sið- um og erlendri m-enningu. fram \ kenslumálið í barnaskólunum nær því eingöngu verið færeyska. Til þess að bæta dálítið úr, var Færeyjum, og hélt því langa hríð. En jafnframt lagði hann stund á ritstörf, var um tíma ritstjóri Dimmalætting og bind- indisblaðsins Dúgvan. Hann gekkst fyrir því 1889, að stofnað var félag til að verja færeyskt mál og siðu og styðja framfarir fræðslumála-stjóri. Amtm-aður og prófastur hafa þyí miklu meiri ráð en hverjir tveir menn aðrir í lögþinginu. Staðhættir eru sva gagnólikir í Ðanmörku og Færeyjum, að sam- starfi j eiginleg löggjöf er óhugsandi um fjöimörg efni, t. d. landbúnaðar- mál og vegamál. Lög, sem gilda eiga fyrir Fær- eyjar einar, eru aldrei samþykt nema í samráði við lögþingið. En nú gilda öll dö-msk lög, sem koma frá ríkisdeginum, líka fyrir Fær- 5.00 j Kvöldseturnar hurfu úr sögunni, Færeyinga í öllum greinum. eyjar, nema «kýrt sé tekið fram Nafn þess var Föringafelag. pað gaf út fyrsta blaðið, sem ritað var þó ákveðið um leið, að börnin á færeysku, Föringatíðindi; þau 1.00 0g í stað hringdansin-H kom að skyldu læra að lesa íæreysku, enjkomu út í 11 -ár (1890—1901) og 1-50 nokkru leyti hinn venjulegi út-ifæreysk réttritun var ekki gerð|Var Effersöe len-gst af ritstjóri ^00 lendi dans, enskan dans kalla Fær-1 að skyldunámsgrein. pað er þó, þeirra og formaður félagsins. eyingjar hann. Gamli dansinn sennDegt að hun verði það áður, Vin-sælt v-erk var það ekki, því að ! rfn hefir þó haldist jafnframt hinum,! en lan^ um líður- Samt er vafa'l frá fyrsta fari voru bornar >ær j 00 en samt hefir kvæðakunnáttu samt hvort allir kennarar verða sakir á Föringafélag, að það væri 1*00 manna hrakað mjög hjá því, s-em!færir um að taka há grein að sér stofnað fil fjandskapar við Dani 1.00 áður var. 1.00! Hjá þessu varð ekki komist. því að í kenharaskólanum er móð-^og danska mening, en var auðvit- að svo sé eigi. pau lög er ekki siður að leggja fyrir lö-gþingið, heldur verða færeysku ríkisþing- mennirnir einir að skera úr, hvort rétt sé að þau nái líka til Færeyja eða eigi. Ríkisdagurinn hefir að jafnaði ekkert vit á færeyskum málum og fer því eftir því, sem þeir gefa ráð til. pegar svo stendur á, eru þessir tveir menn þv-í svo að segja einvaldir um fær- eyska löggjöf. (Meira.) Mrs. A. W. Johnson .... 1.00 S. Thorsteinsson . .... 1.00 Mrs. Th. Stone .... 1.00 Mrs. Th. Thorsteins-sön .... 1.00 Guðjón Johnson .... 1.00 O. S. Anderson .... 1.00 John Williamson .... 2.00 S. Högnason .... 1.00 Ásgr. W-estdal .... 1.00 S J. Hoff .... 1.00 P. S. Jöku-11 .... 1.00 John Ousman . .... 1.00 Steve Johnson . .... 1.00 P. P. Jökull .... 1.00 P. S. Anderson Haraldur Askdal . .... 1.00 Eiríkur Magnús-son Ern-es t Magnússon .... 1.00 Paul Sigurösson .... 1.00 S. J. Siv-erlíson .... 1.00 V. Anderson . .... 2.00 Einar Sigurðsson .... 1.00 Miiss Anna Anderson .. .... 1.00 Hinrik Guðmundsson .... .... 2.00 John Ric-hards .... 1.00 Herbert Anderson .. .... 1.00 Joseph Johnson .... 1.00 Peter Guðmundis-son .... 1.00 F. C. Zeuthen Peter Magnússon .... 1.00 Stone R. Johnsom .... 2.00 Carl A. Strand .... 1.00 J. A. Johnson .... 2.00! John Rafnson .... 1.00 John A. Westdal .... 1.00, Mrs. Helga Josephson.... .... 5.00 Kvenfél. St. Páls safn. .... 25.00 — Samtal-s $115,50 Frá Hel-ga magra fél. þóknun fyrir hús-lán $10.00. S. W. Melsted féh. Smá saxast á limina hans Björns míns En hefir Samsteypustjórnin ‘í "'M.awa týnt ráðgjafa úr lestinni. tmeð því að Hon A. K. MacLean hefir sagt af sér. Hann var einn nein önnur þjóð nú á tímum hald- ið áfram að lifa miðalda lífi sínu, án þess að hirða um umheiminn. Ógæfan var sú, að þá vantaði menn, sem gengist fyrir því, að sníða hina erlendu m-enning eftir innlendum háttum. Og það var ekki heldur við öðru að búast. Mentamennirnir, sem það starf lá fyrst og fremst á herðum, voru meira eðaa minna danskir og litu niður á það, sem færeyskt var. pví fyr sem ^Færeyingar yrðu danskir, því betur. En alþýða öll var sinnulaus og lét höfðingjana ráða. petta sóst meðal annars glögt í skólaskipuninni: í pórshöfn vár stofnaður gagn- fræðaskóli 1861; hann hefir ávalt verið -aldanskur, en nemendur hafá þó -sjálfir haft Ieyfi til að velja á milli nokkurrar kenslu í færeysku og sænsku! Kennara- skóli var s^ttur á stofn 1870; og á þann hátt komu-s-t brátt á skólar um alt Iand. pað sem kent var, var lítið annað en danska og kristin fræði; færeysku lærðu ir um að leiðbeina í henni, eins og von var. En um iþetta leyti tók loks þjóð- ernistilfinning Færeyinga að vakna. Ungir menn, sem gengið höfðu í danska lýðháskóla, áttu sinn þátt í þvf. Færeyskir mentamenn í Kaupmannahöfn ortu harðorð ljóð um það rang- læti, sem móðurmáli þeirra var iiniHiini I B IIIIIHlilHI!l!l nniHiii'ii li":K:,K':m rnBiiifliiiiiHi:! llltlBHIIBII! Látið rétta maskínu draga réttan pióg Athu?ið niðurstöðuna, sem plœgina- sérfrœðingar hafa komist að. Við Tractor - Plæginga - Samkepnina í Dublin, Northumberland og Lincoln á Bret- Handi hinu mikla árið 1919, hlaut COCKSHUTT hæstu verðlaun. Á plægingarsamkepninni í nánd við Otta wa, Ontario, árið 1919, kom það í ljós, að 79% af öllum Tractors úrógu Cockshutt-plóga, en í samskonar kepni við Chatham, Ont., drógu 19 af 27 Tractors í alt, hina óviðjafnanlegu Cockshu-tt plóga. Cockshutt Light Tractor ristir nákvæml jga jafn-djúpt, hvort heldur um er að ræða gljúpan eða harðan jarðveg. Hann situr aldrei fastur, hvernig sem jarðv-egurinn er — og þess vegna afkastar plægingamaðurinn langtu-n meira verki með honum, en m-eö nokkurri ann- ari tegund. Slíkir plógar eru einnig mjög auðyeldir í meðförum og endast afbiragðsvel. pað eru til Cockshutt Plógar, sem eiga við hvern einasta Tractor. Finnið Cockshutt umboðsmanninn að máli. Cockshutt Plow Company, Ltd. | I ■ B I | B ■ I ■ B B ■ I WINNIPEG REGINA SASKATOON CALGARY EDMONTON ■BIU iiiiiBiniBiin iiaiiiiBiiiii lí!!!B!lliflHi!BIIMnilBII!IBIIIIBiBIIIH!II>BI!IIB!íilfl!IIIBIH IIIIIBIIIIBIHIBIlllBPia

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.