Lögberg - 26.02.1920, Side 8
Bla. 8
LÖGBEIIG FIMTUADGINN 26. FEBRÚAR 1920.
Orb
orginm
Messuboð. ,
Næstkomandi sunnudag- hinn
29. þ. m. prédikar séra Kjartan
Helgason í Tjaldbúðarkirkju kl.
3. Ágætur söngur veréur við guSs-
þjónustuna, vel æfður fjórsöng-
ur. —Quartette o. s. frv.
Fjölmennið.
Isl. stúdenta félagið heldur
fund á laugardagstkvöldiö kemur
kl. 8,15 ie. h., í samkomusal Fyrstu
lút. kirkju ágæt skemtun og veif-
ingar.
Til sölu.
Mjög lítiö brúkuð Brunswick
hljómvél fæsst til kaups, með mjög
sanngjörnu veröi, að 683 Agnes
Str. Talsími Garry 583.
Wonderland.
Fram úr skarandi myndir eru á
Wonderland jæssa viku. “The
Bishop’s Emeralds” leikinn af
%Virginia Pearson, verður sýnd
miðvikudag og fimtudag. En á
fiostudag og laugardtag “The
Moonligfit Traiil.” Næstu viku
birtist Norma Talmage í hinuim
hrífandi Ieik “Tihe New Moon” og
J’á vilja auðvitað allir horfa á
Charlie Chaplin í “A Day’is Plea-
sure” fyrri part viikunnar. Auk
þess má benda á föstudags mynd-
ina ”Mind the Paied Girl”, þar
sem Anita Stewart hefir aðal-
hlutvericið með höndum.
Ung stúlka.
Öskast nú þegar til aðstoðar
við Iétta heimilsvinnu á skemti
legum stað: Gott kaup, góð að
búð. Phone 4409. (
... Mannúðarhjartad. The Heart of
Humanity, heiltir lcvikmyndaleik-
urinn, sem Halldórsson Bros að
Lundar, auglýsa í þessu blaði að
verði sýndur á/ fjórum stöðum
fyrstu vikuna í næsta mánuði
Kvíkmynd Iþessi hefir verið sýnd
í flestum stórborgum Bandaríkj-
anna og Canada, og er talin að
vera eitt hið mikilfenglegasta
meistarastykki, sem nokkurn tá'ma
hefir sést á tjaldi.
Hér fylgir á eftir umsögn nokk-
urra hlaða í sambandi við þessa
hrífandi hiynd:
“Pessi kvikmynd á engan sinn
Iika.” Town Topies.
“Sýning ,þesisi skaraf langt
fram úr flestu öðru, sem nokkum
tíma hefir þekst í New York”
New York Evening World.
t “Að vorum dómi skarar mynd
þessi langt fram úr Birth of a
Nation og Intolorance, sem alt
til skamms tíma voru taldar ó-
viöjafnanlegar.
Engin manneskja, hvorlki ung
né gömul, sem undir nokkrum
kringumstæðum á heimangengt,
ætti að sleppa öðru eins tæki-
færi."
Saskaton Star.
“Jafnast á við 'það allra bezta,
sem enn hefir þekkst í heimi kvik-
myndalistarinnar.”
Ekhibitors’ Trade Review
“Skarar fram úr öllum öðrum
kvikmyndaleikjum.”
Photoplay Magazine.
“Stórmerkileg kvikmynd, sem
hefir ómetanlega þýðingu fyrir
Canada.”
Calgary Herold.
“Mynd 'þess er samin með svo
glöggum skUningi og listnæmi,
að hún verður ávalt einstök í
sinni röð.”
New York Evening Mail.
“Sjálfsagt ein áhrifamesta
kvikmynd, sem nokkru sinni hef-
ir sýnd verið í Oanada, og hefir
stórkostlegt menningargildi.”
Hamilton Herald.
“Vér ráðleggjum öllum, sem
eiga þess kost, að fara og sjá “The
Heart of Humanity.”
New York Tribune.
“Hér hefir líklegast aldrei áð-
ur verið sýndur jafn innihalds-
ríkur kvikmyndaleikur, og hefir
eí til vilí enin meira gildi fyrir
Canadisku þjóðina, en “Birth of
a Nation’’ og “Hearts of the
World”
Winnipeg Free Press.
“pessi mynd er svo sðnn, svo
þrungin af ást og mannúð, að á-
hrif hennar hljóta að vera þjóð—
lífi voru holl."
Moose Jaw Daily News.
“Leikur þessi, er einn af
stærstu sigrum kvikmyndalist-
arinnar.”
New Yoric Times.
íslemdingar í Lundar og í
Narrows bygðum æfctu að nota
sér þetta góða tækifæri, sem þeir
Halldórssons bræður veita þeim,
og fjölmenna á öllum sýningar-
stöðunum, er auglýstir eru í
fclaðinu.
TRADE MARK, REGISTERED
Hr. Sigurður Baldwimsson frá,
Narrows Man., kom til bæjarins
fyrri part vikunnar s<em leið, og
dvaldi hér nokkra daga.
Jarðyrkju-
áhöld
íslendimgar! Borgið eflcki tvö-
falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld.
Eg sel með sanngjömu verði, alt
siem þar að lýbur. Til dæmis U. S.
Tracor 12—24, og auk þess hina
nafnkunnu Codkshutt plóga, með
3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá
verksmiðjunmi fyrir að ein:*
$11«.0«.
T. G. PETERSON
961 Sherbrooke St. Winnipeg
Einkaumiboðssali fyrir Canada.
Hálsnisti, dökkbrúnt með
hvítri, uipphleyptri mynd, tapað-
ist á porrablótinu þann 17. þ. m.
í Manitoba Hall. — Finnandi sr
vinsamlega beðinn að skila því á
afgreðslu Löbergs.—
uós
AFLGJAFI!
ABYGGILEG
——og------------
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK-
5M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráaellun.
WmnipegElectricRaiIway Go.
w
ONDERLAN
THEATRE
jMiðvikudag og Fimtudag
jVIRGINIA PEARSON
! í leiknum
! “The Bishop’s Emeralds”
j
j Föstudag og Laugardag
j MONROE SALISBURY
! í leiknum
j “Sundown Trail”
- Mánudag og PriíTjudag
BIRT LYTELL
leiknum
The Spender”
\l
| og CHARLIE CHAPLIN
| í leiknum
GENERAL MANAGER
‘A Day’s Pleasure”
Vorar frœgu vinnu-
skyrtur
fástenn með kjör-fe
kaupum
Komið og skoðið
White & Manahan,
Limited
500 Main St., Winnipeg
THE. . . Phone Sher. 921
SAMSON MOTOR TRANSFF.R
273 Simcoe St., Winnipeg
The Wellington Grocery
Company
Corner Wellingtctn & Victor
Phone Garry 2681
License No. 5-9103
Heí'ir beztu matvörur á boðstól-
um með sanngjörnu verðL
peir sem kyimu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að heimsækja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengijm
3 vagnhlöss frá Bandarikjunum
núna í vikunni sem leið og rerð-
ur þvi mikið að velja úr fyrst mn
j únn.
A. S. BardaL
843 Sherbrookf St. Winninee
Grímudans og Box Social í
Riverton Hall, Riveton Man. pann
12. marz 1920. Byrjar kl. 9. að
kvöldinu. Orchestra spilar. Inn-
gangur 75 cent parið. Fullorðn-
ir 40 cenit. Börn innan 12 ára,
25 cent. Veitingar á staðnum.
Riverton Hall Committee.
aVAAAAAAAAaVAA*T. A A.T. A A >. A A A.4.A >. A .♦,
Dr. M. Hjaltason frá Lundar
kom til bæjarins í vikunni.
Kristján Benidiikts'son kaup-
maður frá Baldur, var á ferð í
bænum í vikunni sem leið.
Varaskeifan leikin Mánud. 1 Marz
kl. 8 síðdegis í GOOD TEMPLARA.HÚSINU. hðsið
opnað kl. 7.30. Aðgöngumiðar seldir í búð Gunnlaugs
Jóhannssonar, 646 Sargent Ave. og við innganginn.
Re,^. I SOcfyrirfuIlorSns , DANS á eftir.
born um IU ára ÍOc uppi tu hhðar --------
Miðvikudaginn 3. Marzí RIVERTON, Man.
Leikflokkúrinn fer til Riverton og sýnir VAPASKEIF-
UiMA í öllum sínum skrúða það sama kveld í RIVER-
TON HALL. Inngangur þar 75c og DANS fram á
rauða nótt.
f
f
f
f
f
f
♦>
f
f
f
f
f
f
Y
f
♦>
f
f
!f
Y
f
♦>
r^r t^|t
LŒKNIRINN YÐAR
MUN SEGJA YÐUR AÐ
-LJELEGAR TENNUR-
—DREGNAR TENNUR-
—SKEMDAR TENNUR-
TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hábt, koma í veg fyrir, að meltingar-
færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín.
Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér
eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík-
amann, jafnframt því að gjöra >menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma.
Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því Undir því er
önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta
gera við tennur sínar j-afnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim.
I.öggiltur til að stunda Tannlækpingar í Manitoba. Meðlimur í College of
Dental Surgeons of Manitoba.
“VARANLEGAR CROWNS” og
BRIDGES
Par sem plata er óþörf, set eg “Var-
anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar
tennur endast í það óendanlega, gefa
andlitinu sinn sanna og eðlilega svip
og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að
þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því
einmitt færð í framvæmd sú tannlækn-
inginga aðferð, sem öllum líkar bezt.
“EXPRESSION PLATES”
pegar setja þarf í heil tannsett
eða plate, þá koma mínar “Expression
Plates” sér vel, sem samanstanda af
svonefndum Medal of Honor Tönnum.
pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum
tönnum, að við hina nánustu skoðun
er ómögulegt að sjá mismuninn.
Eg hefi notað þessa aðferð á lækn-
ingastofu minni um langan aldur og
alt af verið að fullkomna hana.
Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað,
Dr. ROBINSON
AND ASSOCIATES
BIRKS B JILDING,
Winnipeg
Lækningatími:
8.30 til 6 e.h.
:
t
f
t
t
t
t
t
Y
Y
t
t
t
Y
♦V 1
v
tí
t
t
t
t
t
♦To
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
BIFKEIÐAR “TIRES”
Guodyear og Dominion Tires astlt
4 reiðum höndum: Getum rtt-
veguK hvata tegund sem
þér þarfnist.
lAecriium og “Vulcanizlug'’ sér-
,laknr piiimur gefinu.
Hattery aftgertir og blfreiftar til-
búnar til reynslu, geyradar
og þvegnar.
XtPTO TIRE VGI.CAN IZING CO.
30» Oumberland Ave.
rnls. Ciurry 2707. UpiB dag og nótt
'&8SÞ1
ALLAN LivAN
og Bretlands & eldri og nýrri I
| Stöðugar siglingar milli Canada |
skip.: ‘Empress of France’ að
| eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. ;
"Melita” og Minnedosa” og fL |
ágæt skip. Montreal til Liver-
! pool: Empr. of Fr. 25. növ. og I
Scandinavian 26. növ. St. John
tll Liv.: Metagama 4. des., Min-
nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og |
Skandinavian 31.
11. S. BARDAL,
892 Sherbrook Street
Winnlpeg, Man.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^
}- ' t
I
t
X
T
T
T
T
T
T
T
T
t
t
t
t
♦>
t
t
t
♦>
t
t
t
Y
♦>♦»:♦♦:
FEGURSTA KVIKMVND ER SYND HEFIRIIERIDICANADA
"TME UEAQT oF WUMANITy1*
Allen Holubar’s- Super Producbíon
Starrin^ DOROTWy PWILLIPS'
Msmj&mmmmmMmmMwmÆzmmMMmMSMJi
ifri — rm
THE
Heart of
Humanity
Accepted by The Canadian Govt.
as Canada’s National War Film
“ TUC UEAQT of«UUMANITy"
Allen Wolubar’á’ Super Pioduction
starring DOBOTMY PMILLIPS
Verður sýnd á eftirfarandi stöð. m:
t
t
♦>
t
t
t
t
t
t
Y
t
t
t
t
♦:♦
MULVIHILL, .
ASHERN, . .
ERICKSDALE,
LUNDAR, . .
Mánudag 1.
Fimtudag 4.
Föstudag 5.
Laugardag 6.
Marz
< i
<(
((
"TUE ,UEARTof UUMANrry"
Allon Uolubari- Super Production
starrinö DOPOWPUILLIPS
Sýningarnar byrja stundvíslega kl. 8 30
H 4LLDORSSON BROS.,
LUNDAR, Man.
T
t
t
t
t
t
t
•:♦