Lögberg - 04.03.1920, Page 5

Lögberg - 04.03.1920, Page 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 4. MARZ 1920 Ðte. 5 Lang frœgasta TÓBAK í CANADA máttarmeiri til að framleiða þróttmiklar 'hugsjónir, og stend- ur ekki á málmskæra islenzka málinu, til að gefa réttar myndir áf hugboðunum. III. Eru nú eíkki íslendingar, þrátt fyrir alt að verða ríkir eins og af er sagt? pessu er í rauninni hægt að svara játandi, þó ýmis- legt sé við það að athuga á sum- um sviðum, og komandi tíð hljóti að gera þar á stórfeldar breyt- ingar. Eg hefi ávalt heyrt það fullyrt, og eýnist það óhjákvæmi- legt, að þar sem upp vaxa auð- menn, þar safnast jafnframt ör- eiga lýður í kring. Og finst mér jafnvel vera farið að bóla á þeesum haetti heima á settjörð- inni. Enginn vafi er á því, að land- búnaðurinn líður stórkostlega við uppgang sjáfarútvegarins, af því afurðir Iandbúnaðarins þegar bezt gengur, geta ekki gefið eins mikið fyrir vinnuna, eins og sjáf- arútvegurinn. Algengt kaup á dag yfir alt land, er kr. 10—12 fyrir karlmann, og þó eru þessi daglaun, ekki jafnbá þeim laun- um sem sjómenn hafa. peir sem sjó stunda á opnum bátum, hafa kr. 350 fyrir þrítugnaettan mánuð, og er það ihartnær sama og kr. 12 á dag. En svo hefir sjómað- urinn þar lyrirutan rúm og fæði frítt, en daglaunamaðurinn ekki. Hásetar á dekkskipum hafa þessi mánaðarlaun og alt frítt, og þar fyrir utan ýms hlunnindi, eiga t. d. sjálfir frían þann fisk sem þeir draga á handfæri á síldarveiða- skútum, og frítt salt í þann fisk. Á botnvörpuskipunum hafa há- setar alla lifur úr þeim fiski sem aflast á skipið, en eitthvað minna mánaðarkaup, nema þegar þeir sigla til útlanda, til að selja fisk- inn, þá hafa þeir fullkomin dag- laun. Islenzkir hásetar eru orðnir gagnkunnugir í hafnborg- um á Englandi, þar sem fiskur- 'nn er seldur, og hafa séð og reynt þar margt, Ihvortveggja sér til menningar og minkunar. Bg var samferða einum háseta frá Englandi til ísiands, á “Snorra Goða” íslenzku botn- vörpuskipi. pessi háseti er al- gengur verkamaður, um 35 ára gamall. Hann er gildur meðal maður að vexti, þrifinn og þétt- vaxinn, hefir nú í mörg ár verið háseti á botnvörpuskipi. pessi maður á nú 30 þúsund krónur á banka, og hefir grætt það á at- vinnu sinni. Líkt dæmi þes’su þekktist ekki þegar eg var á ís- landi. Eins og menn hafa tekið eftir af blöðumim, þá er sjáfarútveg- urinn heima, nú orðið stundaður að mestu leyti á dekkskipum. Ekki þarf að lýsa því hvaða áhrif það hefir á úthaldið. Fiskur- inn sem hagar göngu sinni eftir straumum hita og kulda í sjónum, er ýmist að austan eða vestan, norðan eða sunnan við landið, og begar síminn liggur þvert og endilangt landshornanna á milli, Þé. fréttist það óðar, hvar fiskur- inn heldur sig í hvert skifti, og er <Þá auðvelt fyrir dekkskipinn ;<ð flytja sig strax þangað, sem bezt gengur, og þess utan er því svo mikið minni hætta samfara, að stunda sjóinn á dekkskipum. Enn þá eru samt opnir bátar notaðir, þar sem afiinn liggur nærri. ^ Skálum á Langanesi sóktu 15 opnir bátar sjó í sumar. hg var vel kunnugur diganda þeirrar jarðar sem þetta úthald var rekið frá, og í sumar fann eg þenna mann, og spurði hann nákvæmlega um úthaldið. Hann sagði mér að einn maður átti 3 báta af þesum 15, og eftir þriggja mánaða úthald, hefur hann 35 þúsund krónur í hreinan gróða, eða 11 þúund af hverjum bát. Eigandi jarðarinnar, sem er ó- skarpur og framkvæmdarlítill að eðlisfari, heldur sjálfur engum bát úti, en fær 3,500 kr. árlega fyrir að ljá öðrum fjöruna og sjávarbakkann fyrir uppsátur og sjóbúðir, og þó hann sé ómaga- margur maður, þá geri eg rác^ fyrir að hann lifi góðu lífi á iaumyn þessum af fjörunni. Mundu íslenzku prestarnir næst- liðin ár 'hafa þakkað fyrir að hafa önnur eins laun. Eg hefi nú ver- ið að lýsa árangrinum af sjávar- úthaldinu, og launum þeim sem karlmenn bera úr býtum við sjó- mn. Eg á eftir að minnast á laun kvennfólksins. En það er einkum síldarvinnan /sem þær sækjast eftir og græða á, þá at- vinnu stunda álitlegar hefðarmey- ar og algengar vinnukonur. Sumar þeirra matreiða fyrir fé- Iagskonur sínar, þvo og sauma, og aðrar kverka síldina og salta hana, og hafa vist kaup fyrir hverja tunnu sem þær salta ofaní. pær sem eru handfljótastar, fá krónur 5—8 fyrir klukkutímann, eða krónur 50—80 fyrir 10 klukku- tíma vinnu, og er það mikið meir en nokkur landbúskapur getur borið, eða skaðlaust borgað. pess er og líks sjálfsagt að geta, að mikil úrtök eru við þessa vinnu prátt fyrir þessi miklu útgjöld, þá eru eigendur úthaldsins að stórgræða, þegar völ afflast, og er enginn vafi á því, að nokkrir útgerðar eigendur beima eru orðnir miljónerar. Eg skal rétt nefna dæmi upp á þenna gull- austur úr sjónum, þegar vel gengur-. Eg kom í Ihaust í R.vík, inn til prestekkju af Norðurlandi, sem eg þekkti vel. * Töluðum við um fsland og Canada til saman- burðar. Sagði hún mér, að í húsinu /hjá (sér væri unglings piltur, 23 ára gamall. Hann átti mjög lítinn hlut í mótorskútu, er stundaði síldarveiði í sumar, og hann vann sjálfur við úthaldið, pegar hann kom heim í haust eftir að síldaraflavon var úti þetta árið, þá hafði hann í hrein- an ágóða 100 þúsund krónur til að leggja inn í banka. Maður einn á ísafirði, sem stundað hafði gullsmiði eða skó- smíði áður, var fyrirhyggjusam- ur og ’hafði dálítil peningaráð, sem hann varði til að kaupa lítinn hlut í síldarveiðaskipi fyrir fáum árum síðan. Hann var heppinn, og smá jók úthald isitt, þangað til nú í haust, að hann var sagður miljóner. Var altalað að hann ætlaði nú að hætta öllu braski, og lifa rólegu lífi á eignum sínum. Um það leyti er eg fór af ís- landi fyrir 14 árum síðan, þekktl eg mann á Austfjþrðum, por- steinn Jónsson að nafni. Hann var þá fátækur en bráðduglegur maður. Nú er 'hann alment talinn að vera miljóner, og hefir hann mestan sinn gróða af sjón- um. Hann hefir nú heildsölu- verzlun í R.vík í félagi við annan mann. petta dugir til að sýna hvað gróðin er fljótfenginn úr sjónum heima, með þeim full- komnu áhöldum sem nú eru við- höfð. Áður var það hulin heppni nú er það meira róleg fyrirhyggja sem leiðir til auðsældar úr djúpi hafsins.. Skal eg nú aftur á hina síðuna, minnast á landbúnaðinn, eins og Að spara Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. Bjvjið að leggja inn í sparisjóð hjí. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Managei. Fyrir tvö cent á viku er hœgt að gera þvottinn með ElectricWashing Machine Kaupið eina með 1 2 mánaða afborgun City Light & Power 54 King Street á undan hrifu hennar. Tóskap- arkona var hún ágæt og myndar- leg í saumum, var það sem hún hafði til brunns að bera gjafir forsjónarinnar, því til menta af neinni tegund hafði hún aldrei verið sett. Jóhanna var sér- lega fastlynd og trygg. Um Bergþóru er það sagt í Njálu að hún væri drengur góður. pað sama var sagt í húskveðjunni yfir kistu Jóhönnu, að hún var drengur góður, og veit eg það bezta lýsing hennar, í svo fám orðum. Hún lézt aldrei vera annað en það sem hún meinti. Jóhanna var frekar hraust til heilsu, en síðastl. sumar kendi hún sér sjúkdóms, þess er dró hana til dauða. Rúmföst lá hún nokkuð á annan mánuð, og þjáð- ist allmjög; on hún bar kross sinn með hinu mesta þolgæði. Frændur og vinir Jóhönnu sálugu þakka innilega þeim er vitjuðu hennar í sjúkdómslegu hennar, eða glöddu hana á einhvern hátt. Ber sérstaklega að nefna húsfrú Guðnýju Magnússon og húsfrú Arndísi Johnson. Sömuleiðis þakka þeir sörnu, þelm hr. Páli Magnússyni og sonum þeirra hjóna, fyrir í té látna umönnun og vinnu við heimilið, í forföll- im húsbóndans. Manitobastjór uinog AlþýðumáladeiWin Greinarkafii eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. tJtsæðisfræ. Sérhver bóndi, sem lítur á gripahjörð, er ekki lengi að sjá, hverjar skepnurnar eru af beztu kyni. pað er alveg eins mikill mismunur á fræinu í kornhlöð- unum eins og á. gripahjörð- inni. pess vegna er alveg jafn nauðsynlegt að vanda til útsæð- isfra^sinis, eins og gripakynbót- anna. Sterkari frækjarni hlýtur að framleiða sterkari plöntur, það liggur alveg í augum uppi. Sérhvert fræ samanstendur í raun og veru af þrem pörtum: 1. Frumlan, eða svefnplantan, sem felur í sér næstu kynslóðina. 2. Forðabúrið, sem geymir nær- ingarefnin ihandia hinni ósjálf- bjarga plöntu, þar til hún er orð- in svo styrk að hún getur skotið rótum. 3. Hýði eða skýli. — að hafrar, sem líta sæmitoga vel út og eru þungir í vigtinni, reyn- ‘ast þv4 nær óhæfir til átsæðis, jafnvel þótt þeir geti veri* fiænai- íegt fóður. Menn ættu þrí ald- rei að kaupa útsæðishafra fyr en búið er að reyna frjómagn þeirra. Sjúkdómar. Plöntur engu síð- ur en dýr, draga að sér ýnasa sjúk- dóma, og vcrður fræ sílíkra plantna að isjáljsögðu einnig veikbygt. Sambland frætegunda. Hversu varlega sem farið er með kom, þá vill iðuglega til að hinar ýmsu frætegundir grautast annaðhvort í hlöðunni, eða þá á akrinum. pannig ber það oft við, ef bygg er afhýtt á ökrunum að haustlagi. að það sprettur upp að aumrinu Góð “Fanning Mill” getur oftast aíjski'l’ið Ihinar mismunandi fræ- tegundir. þó nær engin slík vél öllum viltum höfrum, innan úr mér kom hann fyrir sjónir, og eg skil hann. I fljótu bragði virð- ast íslenzkir bændut vera mikið ríkari enn þeir voru þegar eg för að heiman. En margt er á að líta því viðvíkjandi, og ekki er ráðlegt að meðtaka þá fullyrðing með trúnni einni saman. Efnahagur bændanna all- flestra er innifalin í búi þeirra og ábúðarjörðinni hjá þeim, sem eiga hana. pó munu þeir nú vera nokkrir sem eiga peninga í sparisjóðum og á bönkum. En slíkt er þeim auðvitað að mestu leyti hulið sem um landið ferð- ast. Mér sást yfir það að útvega mér landhagsskýrslur, frá þeirri tíð er eg fór af landinu, og eins nú frá einhverju næstliðnu ári. En eg tók eftir því þar sem eg ferðaðist um landið nú, og þekti til áður, að nú er sauðfé sízt fleira, og sumstaðar færra. Peg- ar svo jafnframt er á það litið, að vinnukrafturinn er að mestu leýti ófáanlegur upp í sveitum, nema hvað hjónin úorka sjálf með hálfvöxnum börnum sínum, þá gefur að skilja, að lifandi pen- ingur getur ekki verið fleiri en hann var, og það á sama tíma sem mönnum er altaf að lærast að setja minna á vogun, og fóðra betur, og ekki er féð verðmætara fýrir það, að það tsé þroskaðra, því minna er nú af fullorðnum sauðum, en meira af dilkum. En samt er kvjkfénaðurinn hér um bil 5 sinnum verðhærri en hann var, ’hver einstök skepna. Pegar eg fór af fslandi, kostaði fram- gengin ærin á vori 16 krónur, en nú 70—80 krónur, þá kostaði fcímabær kýr 80—100 kr. en nú 3—400 kr. Algengt verð á ær- fóðri var 4—5 kr. en nú 20 kr. Hestaverð að kaupum og sölum í landinu innbyrðis, er öldungis vilt, og styðat ekki við neina sann- girni. Út úr landinu geta ís- lendingar ekki Iselt hesta sína nieira en 4—500 kr., en líklega er það mest ótaminn tryppi þriggja til fjögra ára, en inn í landinu eru hestar seldir 8—15 hundruð kr. og jafnvel meirk. pegar eg var á íslandi, þá gengu jarðir að kaupum og sölum vanalegast, mjöig mikið eftir því hvað þær voru hátt metnar að dýrleika. Jarðamatið sepp þá var farið eftir var orðið mjög gamalt, mig minnir frá 1861, og á ýmisum jörðum var það orðið mjög á eftir tímanum, en nú er komið nýtt, og sjálfsagt mikið sanngjarnara jarðamat, og hefir það auðvitað hagkvæma þýðingu, í tilliti til opinberra skatta og út- gjalda, en í kaupum og sölum finst mér að ekkert vera farið eftir því. Hinar sérstöku ástæð- ur á ýmsum landspörtum skapa gífurlegt augnabliks verð á jarð- irnar. Jörðin Skálar á Langa- nesi sem eg nýskeð mintist á, var kirkjueign fyrir nokkrum árum, og þegar launakjörum ís- lenzku prestanna var breytt þannig, að þeir nú fá laun sín úr landssjóði, jþá ivoru kirkju- jarðirnar allar seldar ábúendun- um, ef þeir óskuðu og andvirði jarðanna látin renna í landsjóð. pá var jörðin Skálar seld fyrir kr. 3,500, síðan hefir ekkert verið unnið á jörðinni henni til gildis, byggingarnar eru þær sömu, og túnið óhreift. En þár kon: á- ræðinn og framgjarn rtmður sem bað að leigja sér uppsátur í fjör- unni og lóð undir sjóbúð á bakk- anum, og hann stórgræddi á sjón- um, og fleiri vildu 'freista gæf- unnar, sem einnig gekk vel. og nú í sumar var eiganda jarð- arinnar boðnar 50 þúsund fyrir hana. Prestsetrið Hrafnagil í Eyja- firði var fyrir nokkrum árum sélt ábúananum á kr. 4 þúsund, en nú í vor eða sumar seldi eig- andinn jörðina aftur á 40 þúsund krónur. pessi jörð er talsvert langt frá sjó, og á því verðhækk- un hennar ekkert skilt við sjáf- arútveg. En það er talsvert góð engjajörð, og ekki alllangt frá Akureyri og er því markaður fyrir afurðir Ihennar mikill I kaupstaðnum, enda var það kaup- maður á Akureyri sem gaf þetta verð fyrir jörðina, að því er eg heyrði. Eins og eg hefi nú sýnt fram á, þá eru bændur upp í sveitum, að því leyti %il ríkari en þeir voru, að allar þeirra eign- ir, sérstaklega kvikfénaður er í mikið hærra verði út úr búinu, en auðvitað er ekki kindarkrofið dtýgra pá diskana hjá konunni, mjólkurpelinn næringarríkari en hann áður var til innleggs í búið. Færri kindarhöfuð í mikið hærra verði að vísu, er eklci réttur mæli- kvarði fyrir rneiri auðlegð hjá bændum, þegar alt er tiltölu- lega dýrara en áður, sem kaupa þarf inn -í búið. (Frh.) Dáin, JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR, 20. okt. 1848—11. jan. 1920. Sunnudaginn 11. jaöúar 1920 andaðist á heimili Zóphóníasar Sigurbjörnsisonar, við Leslie Sask., JÓhanna Sigurðardóttir, 71 árs að aldri, ógift. Jarðarför hennar fór fram 15. janúar. Hr. cand. theol. Lárus Sigurjónsson flutti húskveðju, en séra Halldór Jón-sson ræðu í kirkjunni og jarðsöng. Jóhanna var fædd á ósi í Breiðdal í Suður Múlasýslu á íslandi, 20. okt. 1848. Foreldr- ar hennar voru Sigurður Gott- skálksson, bróðir Erlendar Gott- skálkssonar í Garði í Kelduhverfi, og Margrét Arngrímsdóttir, ætt- uð úr Suður-Múlasýslu. Jóhanna var í foreldra höndum til sjö ára alduns, þá fór hún til vandalausra í því skyni að vinna fyrir sér. Mun hún aldrei hafa þurft að neyta brauðs, er hún ekki hafði eitthvað til unnið, eftir það. Fram undir tvítugsár var Jóhanna í vistum -hér og -þar, en þá flutti hún til Sigbjörns Sig- urssonar bróður sínis og konu hans Guðrúnar Björr?sdóttur, er þá bjuggu á Skógum í Vopna- firði. Nokkrum árum siðar flutt- ust þau hjón búferlum að Ytra- Núpi í sömu sveit og Jóhanna með þei-m. par andaðist kona Sig- björns og ári eftir fráfall hennar flutti hann með börn sín, upp- komin, vestur um haf ásamt Jó- hönnu. — Fáein iái* dvaldi hún í Winnipeg hjá þeslsu venzlafólki sínu, en vorið 1919 flutti hún með því til Leslie, Sask. par tók hún við húsforráðum hjá yngsta bróðursyn-i sínum Zóphóníasi, og hafði þann starfa á hendi til dauðadagis. En þá hafði hún þjónað ætt sinni, með frábærri trú og dygð í fjörutíu og tvö ár. Bræður Jóhönnu voru: Sigur- björn bóndi i^ Ytra-Nýpi í Vopna- firði, dáinn 8! nóv. 1909 að heim- ili Zóphoníasar sonar síns við Leslie. Sigurður, vestur á Kyrrahafs- strönd og Gotfcskálk, dáinn heima á íslandi. Systur engar. Jóhanna var væn kona að yfir- litum, sérlega ve! vaxin, tíguleg á velli og bauð af sér góðan þokka í hvívetna. Atorku henn- ar ög starfsþreki er viðbrugðið af þeim sem þekktu. Áhuginn brennandi fyrir því er gera þurfti, engu minni á efri árunum og orka ótrúlega mikil. Við starfa allan er hún stund- aði, var hún langt u-m meira, en meðal maður, er svo s’agt, að eigi hafi verið heigl-um hent að hafa Hér verða toaldir- nokikrir al- , , , ,________ gengustu veikleikar i sambandi J““?m J 3, ‘ við útsæðikorn. Væta. 9íðastli|ðinn september rigndi afarmikið víðsvegar um c, ... .. , ,, Manitoba, meðan kornið enn Su er þetta ritar, iþekti Johonnu , ’ , . ,, . I j,,.„+!stoð a okrunum oþreskt, hafoi saluðu -a annan aratpg og daist r a ökrunum hveí kjaminn á mörgum tilfellum Sé slíku fræi leiðis getur verið Mtt kleyft að aðskilja bygg frá höfrum. Sérhver bóndi þarf að hafa góða “Fanning Mill” með öðrum kosti gæti 'hann ekki hreinsað út- sæði sitL En hafi fræið í sér 'itthvert það sambland annara ll'COU yVX í xcui iivmiwn * ** * v „ / fáorð iðjusöm °g vmfost *?un \wKefprettur“ eíckert korn tegunda, sem ekki veröur náð úr var, hun gladdist af litlu, en vild » þ, , ,,á er best að sá því i dá ítinn 52. T*J£!ÆniaðCnaíijós, þá mundi sá bleU af vandlega _hreinu andx, fólki nú óðum fækka, er fellir iðju sína í annara skaut, ára- tugum saman, og æðrast eigi, þó ífið rétti því að einis annara •‘ak yfir höfuð og frænda hönd i>eir ynnu ið stuðnin^i—. Eg er svo snauð Jóhanna' mín, ið eg kann eigi að reisa þér minn- 'isvarða sem skyldu-gt er. En þökk fyrir vináttuna og vikin—. Vel var nú sáð og góð mun upp- skeran. gróður verða svo veikur, áð hann; jafnvel gæti fokið á brott. pað geyima afspringið til útsæðis. Mygla. Enn hefir ekkert verið Rannveig K. G. Sigurbjörnlsson. Fœreyisk þjóðernis- barátta. er mjög áríðandi að bændur, ef sagt í samibandi við myglu í korni, að notoa eitthvað af i eða notkun Formalins til útrým- sM-ku fræi, að láta rannsaka fyrst | ingar, en það verður gert i næstu hve mi'kið frjóvmagn það hefir. Ryð. Víða kom það fyrir síðast- j liðið sumar að ryð gerði víða all- mikið tjón. Ryð hefir engin á- pistlum. Að nota Fanning Mill. pað hefir aannast að í mörgum til- felluim er “Fanning Mill” eina hrif á gróðranmagn fræsins, ogjráðið sem dugir till þess að og ftræ af akri þar som ryð var á hreinsa útsæðis korn. pess áður hefir jafnmikið gróðrargildi, j vegna þarf hún að vera til á og í ýmisum tilfellum þolir korn hverjum einasta ibóndiahæ. það sem upp af því sprettur ef til j Rannsókn útsæðis. Séu bænd- vill meira og verður síður hætt, ur f nokkrum minsta vafa um við ryði. f sumum londum, þar j gíldi útsæðis eða frjómagn, ættu sem ryðhættan er margfalt meiri þeir undir öllum kringumstæðum en í Manitoba, hafa roenn bein- línis stuðlað að ryði, í þeim til að láta rann-saka það. Slíkar rannsóknir geta menn fengið ó- peir menn sem Færeyingar senda á þingið danska, kunna oft að líta öörum augum á ýms mál en lögþingið. Ef lögþingið sam- þykkir nú og sendir til ríkisdags- ins frumvarp, sem annarhvor fær- eyski þingmaðurinn er mótfallinn, hvað á hann þá að gera? Annað- hvort verður hann að tala fyrir frumvarpinu þvert um huga sinn eða rísa öndverður gegn lög- þinginu og taka einn á sig ábyrgð- gangi að fá sterkara útsæði; og keypis, með þvi að senda sýnis- er þá auðvitað það fræið hraust-j horn til The Mani-toba Argicul- ina, ef frumvarpið verður felt eða því breytt að hans ráðum. í bókarlok setur höfundur fram þessar tillögur til endurbóta: 1) Lögþingið skal skipað þjóð- kjörnum þingmönnum og velja sjálft formann og varaformann. 2) Umboðsmaður stjórnarinnar hefir rétt til að taka þátt í umræð- um þingsins, en hefir þó ekki at- kvæðisrétt, nema hanm sé kjörinn þingmaður. 3) Engin lög skulu gilda um sérstök færeysk efni, nema lög- þingið hafi áður samþykt þau í heild sinni. 4) Lögþingið getur sent laga- frumvörp beinleiðis til staðfest- ingar stjórnarinnar. 5) Lögþingið h-efir undir eftir- liti stjórnarinnar umráð yfir sér- stökum fjármálum Færeyja. 1 þessum liðum er tekið fram alt það, sem sjálfstjórnar flokkurinn tók síðar upp í stefnuskrá sina og berst fyrir enn í dag. Jóannes Patursson hafði 1906 komið ár sinni svo vel fyrir borð við stjórnina dönsku, að hún bauð lögþinginu að selja því í hendur fult vald yfir fjármálum Fær- eyja, og -ef það vildi taka að sér fleiri mál, kvaðst hún fús til samninga um það. Eftir sam- ráði við lögþingið skyldi gjalda Færeyjum ákveðna fjárupphæð á hverju ári úr ríkissjóði. Með þjóðlyndum Færeyingum vakti þetta tilboð mikinn fögnuð, en andstæðingarmir roáttu ekki af neinu sjálfstæði vita. Undir for- ustu Olivers Effersöe, bróður Rasmusar, börðust þeir hnúum og hnefum móti því að boðinu yrði tekið og töldu almenningi trú um, að ætlunin væri sú, að slíta Fær- eyjar frá Danmörku og steypa þeim í fullkomna glötun. Ef Færeyingar ættu að ráða fjár- niálum sínum sjálfir, yrði að hækka alla skatta svo fram úr hófi, að engin mundi geta risið undir. petta 'hreif. Við fólks- þingkosningar var Jóannesi steypt og Effersöe kjörinn í hans stað með miklum meiri hluta. þá var úti um alla færeyska sjálf- stjórn að sinni Eftir iþetta höfðu sambandsmenn völdin í tólf ár. En smátt og smátt óx andstæðin-gunum fiskur um hrygg. Fyrsti boðinn um sigur þeirra var það, er hinn ungi, ötuli málfærslumaður Edward Mortensen var kosinn til fólks- þingmanns 1915. Hann taldi sig raunar ekki til sjálfstjórnar- flokksins en stóð honum þó næst í öllu. Og 1918 komust loks ast og 'best, sem staðist hefir ó- komt allar tilraunir til eyðilegg- ngar af völdum ryðplágunnar. Ganga má að því sem vísu, að iða í Manitoba mur.i bændur ’ota eittbvað af útsæði, þar sem æið hefir veiklast af þeim á- •tæðum, sem fyr hafa nefndar erið, og sprettur oftast nokkuð ipp af þv-í, eins og áður hefir "crið bent á. En hættan liggur j i því, að sá gróður verður veik- bygður, hvorki eins safamikill né arðvænlegur. Skemdir af frosti. Síðastliðið haust var óvenju milt og skemd- ist iþví af völdum þeiss sára lítið af útsæði. Hafrar til útsæðis skemimast ávalt fyr við frost en hveitifræ, og oft kemur það fyrir toral College, Winnipeg. Áður en slík sýnishorn eru send, er bezt að hafa hreinisað þau eins vandlega og framast má verða í “Fanning Mill”, vefja þau innan í Iþykfcann, (hreinan pappa, með glöggri áritan. Fylgi bréf með verður það að vera skrifað á ensku. Búnaðarsfcólinn mun síðan gefa fulllar skýringar um það, hvert frjómagn fræið hefir, og hve mik- ið af öðrum tegundum hefur blandast saman við það. Einnig -geta menn tekið frá 100 —300 frækorn og látið þau í fcas-sa á hllýjum stað, svo sem í éldhúsmu, og mun þá koma í ljós hve margar góðar plöntur ná þroska. sjálfstjórnarmenin í meiri hluta í lögþinginu. Fyrsta verk þeirra þar var að senda menn til íslands til að semja um sameiginlega verzlun við Ameríku. Sama ár var Jóannes Patursson gerður landþingsmaður og það er hann enn. Hann hefir samið fjöldann allan af blaðagreinum um ýms efni, einkum búnaðarmál og póli- tík. Allar eru þær ritaðar á fær- eysku, og er það fátitt þar í landi. Einkum er ástæða til að minnast á greinar hans um íslenzk efni. Hann hefir ávalt fylgst mætavel með í íslenzkum málum og viljað láta Færeyinga snúa sér meira til íslands en þeir hafa gert. Oft hefir hann kveðið niður ýmsan róg, sem Dimmalætting hefir bor- ið út um ísland í því skyni að hræða Færeyinga frá því, að fara að okkar dæmi og heimta meira má og geta þess, að ’hann á ís- lenzka konu, og talar svo vel okk- ar mál, að slíkt mun fátftt um út- lendan mann. Einnig um skáldgáfu sver Jó- annes sig í ætt við langafa sinn. Ljóð hans eru flest ort til eggjun- ar, ýmist full eldmóðs og karl- mensku eða þau lýsa biturri gremju niðurlæingu færeysks máls og menta. Hann hefir og ort sálma og snúið öðrum úr Is- lenzku. Um danskveðskap Fær- eyinga er hann manna fróðastur, — greinar thans hefjast oft með erindi þaðan —, og hefir kveðið Gunnleygs kvæði (1902) í þeim stíl, eins og fyr er sagt En mest kveður samt sem áður að lýrik hans. í peirri grein hafa Fær-j eyingar ekki eignast annað betra skáld. í óbundnu máli hefir hann loks samið stutta lýsingu á landi Fær- eyinga og lifnaðarháttum þeirra, sem gefin var út í Noregi ásamt þýðingu á nýnorsku (Fraa Fær- öyarne 1907). pað er fróðleg bók handia þeim, sem ekki hafa átt kost á að kynnast Færeyingum heima fyrir. Jakob Jakobsen (1864—1918) var sá maður er nánast tók upp arfinn eftir Hammershaimb. Á stúdentsárum sínum, meðan hann var að lesa málfræði i Kaup- mannahöfn, samdi hann orðasafn við útgáfur Hamimershaimbs af færeskum kvæðum. petta orðasafn var prentað sem annað bindi af Færösk anthologi. En í dag er það svo að segja eina fær- eyska orðiabókin, sem til er á prenti, jafn nauðsynlegt útlendum «r leggja vilja stund á færeysku, sem Færeyingum sjálfum, ef þeir vilja læra að rita mál sitt rétt og hreint. Framiburður hvers orðs er þar 'hljóðritaður og urðu rann- sóknir Jakobsens á færeyskri hljóðfærði til þess, að hann fann enn frekar til þess en aðrir hve fjarlægur ritháttur Hammers- haimbs var framburðinum. Hann bjó til nýja stafsetningu og gaf út nokkur kver, þar sem hún var notuð. En hún var aldrei tekin upp af neinum öðrum. Til þess að gera úrskurð um stafsetning- una skipaði Færeyingafélag sjö manna nefnd, -þar sem þeir Hamm- ershaimb og Jakobsen óttu sæti meðal annara. Nefndin lagði til að halda sér við rithátt Hammers- haimbs, en gerði þó á honum nokkrar breytingar; t. d. var y, ý felt brott og sett i, í í staðinn; fyrir 1 1 var skrifað d 1 (fadla — falla) o. s. frv. Út af þessum efn- um urðu ákafar deilur í Færeyjum en svo fór að hin nýja stafsetn- ing, sem nefnd var broyting (þ. e. breyting) náði ekki einu sinni út- breiðsluj nema ihvað Jakobsen notaði hana ávalt slíðan. Jakobsen helgaði alla æfi sína vísindastörfum. Rannsóknir hans snérust einkum um tvö efni, Hjaltland og Færeyjar. Hjaltland bygðist eins og kunn- ugt er, frá Noregi og enn búa þar menn af norskum ættum. Lengi framan af var það norskt sþattland, þangað til 1469, að Kristján konu-ngur fyrsti veðsetti það Skotakonungi fyrir heiman- mund dóttur sinnar. Hann gat aldrei leyst það út aftur, og Skot- ar hafa síðan ráðið þar lögum og lofum. Smátt og smátt tóku Hjaltlendingar upp enska tungu, eins og hún er töluð á Skotlandi og um 1800 má telja, að hið forna norræna mál þeirra sé útdautt. (Meira.)

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.