Lögberg - 04.03.1920, Page 7

Lögberg - 04.03.1920, Page 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 4. MARZ 1920 Bls. 7 Uppskurður varð ekki nauðsynlegur ‘ FRUIT-A-TIVES” KOM HENNI TIL FULLRAR HEILSU. • 153 Papinau Ave., Montreal. ‘‘Eg hafði Iþjáðst mjög af bakverk og öðrum þrautu'm í full þrjú ár. Sérfræðingur skýrði mér frá þvi, að eg þyrfti að fara undir upp- skurð. Eg hafði hyrt um “Fruit- a-tives” og ákvað að reyna þær. Mér batnaði strax af fyrsta hylk- inu og hélt áfram að nota meðal þetta um hríð og er nú alheill og á það “Fruit-a-tives” að þakka.” Mme. F. Gareau. 50 cent hylkið, 6 á $2.50, reynslu skerfur 25c. Fæst hjá öllum lyf- vsölum og kaupmönnum eða beint frá Fruit-a-tives, Led, Ottawa. Heiðurssamsœti. pað er vanalegt, að gera opinbert f einu eða öðru íslenzka vikublað- inu í Winnipeg, þegar einhverjum íslenzkum hjónum er sýndur sá heiður að þeim er haldið sam sæti, i hvaða bygð sen^ þeir búa hér vest- an hafs. pað hefir dregist lengur en skyldi, að minnast þess með greinarstúf, sem hér fer á eftir: í tilefni af þvf, að þau »heiðurs- hjónin. Mr. Tömas Halldórsson og Mrs. pórvör Jónsdóttir, kona hans voru búin að lifa saman í hióha- bandi f 30 ár í Mountain héraði. Tóku sig saman nokkrir vinir og vandamenn þeirra til að halda þeim samsæti á þessu 30 ár giftingaraf- mæli þeirra og var þeim ljúft að gera það. Að kvöldi hins 6. jútí 1919 komu nokkrar bifreiðir hlaðn- ar prúðbúnu fólki heim að húsi Halldórsons hjórna, án þess þau hefðu grun um nokkra gestkomu. Mr. Stefán Hallgrímsson, tengda- sonur þeirra hjóna, er stóð fyrir þessari heimsðkn, mælti til hús- bónda og húsfreyju á þesisa leið: “Verið róleg, ykkur verður ekki mein gert. petta fólk. sem hingað er komið, eru börn ykkar, vinir og góðkunningjar. Og við, karlar og konur, leyfum okkur að taka öll húsráð f vora umsjá um nokkra klukkutíma. Nú eruð þið vorir heiðursgestir og óskum, að ykkur geti liðið sem bezt, meðan við dvelj- um hjá ykkur. Við gefum ykkur fárra mlnútna frest til að fara úr hvers dags fötum ykkar og taka á ykkur sparifötin.” Og með á- nægjubros á vörum var það gert, og að því búnu voru heiðursgestirnir leiddir til sætis. Nú tóku hinir nýju húsrá*endur að tilreiða kvöldverð og gekk það groiðlega og var skotið fram borð- um og bekkjum og allir settust að snæðingi, um 70 manns, og allar veitingar voru eins fullkomnar og bezt hefir átt sér stað meðal Vest- UT-fslendinga við slí'k tækifæri. — Eftir að menn höfðu snætt Ijúf- fenga rétti og drukkið kaffi og súkkulade, var staðið upp og for- maður samkomunnar, Mr. Stefán Hallgrímisson afhenti heiðursgest- untrm, Mr. og Mrs. Halldórsson, ljómandi fallegan stofulampa og leirtausskáp (side board), og bað þau gera svo vel að þiggja sem gjöf frá vinum þeirra og vandamönnum, og hélt um leið stutta og vel við- eigandi ræðu. par næst talaði M. Halldórsson og þakkaði fyrir gjafirar og þann ®óma, sem sér og konu sinni væri sýndur. með því að heiðra þrjátíu ára giftingardag þeirra með þessu ánægjulega samsæti, og kvað þess- ar glöðu stundir mundu verða þeim roinnisstæðari en flest annað, sem þeim hefði mætt á þessu 30 ára skeiði og talaði vel. Maðurinn er prýðilega vel máli farinn og skýr °i? fjörugur í anda, eins og á fæti °g"í öllum hreyfingum, sem tvítug- ur væri; þó nú sé hann 50 ára sjást á honum engin ellimörk enn. Hið ®ama má segja um konu hans, þó f£mn árum sé eldri. í>vo töluðu bræður 3, Kristján, Porgils og Friðrik. og Mr. Sigurjón Steinó.lfsson, tengdasonur heiðurs- gestanna. og Mr. Eggert Thorla- cíus, tengdabróðir Mr. Halldórs- sonar, og fleiri. Á milli þess sem talað var, var sungið og spilað á hljóðfæri. panmig leið öll nóttin með ræðuhöldum, söng og hljóð- færaslætti. — Konur töluðu þess utan urn liðna tímann og ljúfar endurminningar, og bændur töl- uðu um upps'keruhorfur, er víðast voru góðar, sem jók til muna á- nægjuna og unað Iífsins. — Sá sem þessar línur ritar, sendi sam- sætis'kvæði það, sem hér með fylg- ir, við enda greina þessarar. Mr. Thomas Halldórsson er ætt- aður úr Dalasýslu á íslandi, Hall- dór porgilsson faðir hans bjó á bæ þeim, er Hundadalur heitir. Dánarfregn hans birtist nýlega í blaðinu Lögbergi. — Mrs. pórvör (Jónsdóttir) Halldómson er ætt- ár Pingeyjarsýslu á íslandi. Hun var ung ekkja, þegar hún Kiftist Mr. Th. Halldórsson. Hét fym-i maður hennar Gísli Konráð Eirfksson, ættaður úr Skagafirði °g var hinn þjóðkunni Gísli Kon- ráðsson móðurfaðir Gísla heitins svo s«m nöfnin benda til. Með fyrra manni sínum átti pórvör 3 börn, eina dóttur og tvo drengi: 1- Sigríði, gifta Mr. St. Hallgríms- syni, er hér að framan hefir verið nefndur, og eiga þau þrjú ung börn. 2. Konráð Benedikt, ógift- ur heima, og 3. Gísla, er dó ungur. Mr og Mrs. Halldórsson hafa eignast 8 börn, fjóra drengi og fjórar stúlkur; nöfn þeirra eru: Thomas, Halldór, Skúli, Vilhjálm- ur; Margrét Kristín Málfríður, sem gift er Mr. Sig. Steinólfssyni að Mountain; pórvör Aldís, María Helga og Guðfinna Gíslína. pau hafa og mist þrjú böm. Thomas er giftur og heitir Guðbjörg kona hans, og hafa eignast þrjú börn; þau hjón með börnum'SÍnum, voru lengst að koimin, hafa bú á landi er þau námu nálægt Lesli, Sask. Annað fólk var frá Mountain og nágrenni. Mr. og Mrs. Halldórs- son, 10 börn þeirra og 9 barna- börn voru í þesau hátíðlega sam- sæti. Og var sérstök unun fyrir þau að vera umkringd af þeim heilbrigða o g vel gefna bama- hópi, auk hinna mörgu og góðu vina, er stofnuðu samsæti þetta, er byrjaði með fagnaði og virðing- ar atlotdm kl. 8 a kvöldinu og endaði með gleði og hamingjuósk- um gestanna hvers til annars kl. 6 að morgni his 7. júlí síðast- liðinn. Samsætiskvæðið: Blóm ástar hreint, sem ljóst bæði og leynt ljómar á æfivegi, sælla ei hnoss getur auðna léð oss — er eilíft og fölnar því eigi. Drottinn það gaf sinni algæzku af elskendum glöðum og fríðum. Sjáum vér hér þeirra sannprófuð er sæmdin og virðing hjá lýðum. Leidd em í sess bæði heilbrigð og hress 'hugliúf í kærleikans bandi, á góðvina fund og gæfunnar stund með gestrisni þeim sæmandi. prenn tíu klár þeirra ektaskaps ár eilífðar runnu í sæinn, Thom. og víf bans með kærleikans krans sinn krvndan sjá minninga daginn. Starfandi mund og hin lífsglaða lund leiðina prýðir vinanna, blóm þeirra hrein sem glitskrúð á grein glæst hljóta aðdáun manna. óskum vér þess: að hamingjan hress þeim hér eftir greiðlst um vanga, vermi þau skær guðs blessunar blær, og bezt verði hin síðasta ganga. 15. febr. 1920. Sv. Símonsson. GOPHERS ÞURFA AÐ ÉTA Ætlar þú að fóðra þá á korninu Jhiju? Eiga þeir að fá að ræna ávöxtum iðju þinnar? Eiga þeir að valda þér hugarangurs? Peir geta ekkert af þessu gert, ef þú notar . “MY OWN GOPHER POISON” sem er alveg bráðdrepandii. Fæst í hverri borg og hverjum bæ. — Gætið þess að Anton- Mickelson nafnið og undirskriftinni — vörumerkinu, sem eng- inn annar getur notað, sé á hverjum pakka. % Anton Mickelson Co. Ltd., Winnipeg Notið Nickelson’s Blue Cross Farm Meðöl. Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfúm alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Lt«L 580 Main St., hoini Alexander Ave. í Norður-Múlasýslu á fslandi. For- eldrar hans voru pórarinn Jóns- son og Margrét Torfadóttir. Af systkinum pórarin® dóu tvö í æsku, Sveiinn og Bergljót; tvö eru á lífi heimilisréttar- -land sem Lárus heit. tók, 5 mílur austur af bænum. peim hjónum varð sex barna auðið og eru fjögur á lífi: Skúli Good- man bóndi að Wynyard. porbjörg X, G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Síini M. 4529 - tVlnnipeg, Man. Winnipeg 14. febr. 1920. Kæri ritstjóri! i Eg sendi þér hér mað áfram- hald af lista yfir gefendur í spi- talasjóð lslands. Eg er altaf að taka á móti gjöfum í þann sjóð, og hefi fengið fleiri hundruð bréf, samfara gjöfunum, sem bera með sér einlæga ást til íslands, og fslendinga. Eitt af þeim bréfum leyfi eg mér að biðja þig að birta í þetta sinn, og er það þannig: Box. 657. Blaine. Wash. jan. 14. 1290. Hr. Árni Eggertsson 302 Trust & Loan Bldg. Winnipeg. Man. Kæri herra! \ Mér hefir æfinlega verið gleði- efni, að vita Vestur-íslendinga rétta bróðurhönd yfir hafið, til tuðnings, og gleði, frænda og vina. Eg las grein yðar, “Að hugsa til íslands um jólin”. Mér fanst hng- myndin svo ágæt, og fyrirtækið á íslandi, Guðjón og Gróa, og Guð-jkona Vilhjálms Einarssonar bónda laug í Ameríku. Móður sína misti1 að Wynyard. Lára Elísabet kona hann sextán ára gamall, en fylgd- O. J. Halldórssenar, bónda við ist með föður sínum, þar til hann Wynyard, og Kristmundur Good- brá búi. pá reisti pórar- j man, ókvæntur býr á landeign föð- inn yngri bú að Bakkagrði í j ur s!ns. Jökulsárhllíð, og hafði hann þar föður sinn hjá sér, þar til hann dó. Árið 1915, mist Lárus heit. konu ; sína, og leit svo út að með dauða par giftist hann fyrri konu sinni , T. ,,,,. ,,, , hennar, hefði lifssól hans gengið Helgu Jonsdottir. Áttu þau sam-, tn viða því h,ann leít aldref an tvo sym. Jon og Svein. En stun,d u’pP frá þvJ bæði konuna og synina, roeð stuttu Lárus heit. var búmaður góður, millibili. Eftir þessa þungbæru °F skildi eftir sig töluverðar eigur. reynslu, festi hann ekki yndi á °£ ánafnaði hann, gamal- ættjörðinni, og hvarf til Ameríku árið 1894. Settist hann að í Gard- arbygð, og þar giftist hann, 19. des. 1898 seinni konu sinni Guð- rúnu HóLmfríði Sigurðardóttir frá póroddsstöðum í Ljósavatns- hreppi í Suður-pingeyjasýsln. Eignuðust þau einn son, Jón, sem nú er um tvítugt. pórarinn var vandaður maður, og vel látinn. Búhöldur var hannj góður, og ræktu þau Guðrún kona mennahælinu Betel, eitt þúsund dali, í minningu konu sinnar. • Vinur hins látna. Voröld og Heimskringla, eru vinsamlegast heðnar, að taka upp, þessa dánarfregn. LeiCrétting. í fréttagrein, um heiðurssam- hans^ og hann heimili sitt með mik-! sæti, sem haldið var þeim hjónum illi ástundun. Hann hafði lítil skifti af opinberum málum, en reyndist þar drengur góður, þeg- ar á reyndi. Hann var jarðsung- inn að Gardar 24 nóv. 1920. K. K. Ó. \ . V Ðánarfregn. Einhildur Pétursson, kona Sveins Péturssonar I Bottineau, N. Dakota, andaðist að heimilu sínu þar laugardaginn þann 14. febr. síðastl. Dauðamein hennar var lungnabólga, sem hún fékk upp úr Influensu. premur og hálfum mánuði áður giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Sveini péturs- syni, úr Mouse River bygð, og urðu hér því snögg umskifti frá gleði til sorgar. Einhildur sál. var fædd 16. april *891að Akra í N. D. Var hún dóttir Einars Halldórssonar og konu hans Ragnhildar Gísladóttur. Eftir’ fráfall Einars flutti Ragn- heiður 'í bygðina íslenzku á Pem- bina fjöllum, og gifist þar síðar Helga Péturssyni, sem lést þar skömmu eftir aldamótin. Ein- ’iildur ólst upp með móður sinni og var til heimilis hjá henni þar :1 hún 'giftist, eins og áður er sagt. Tvo bræður átti hún: Björgvin. al- bróðir að Wynyard, Sask. og Har- ald, hálfbróðir, er stendur fyrir svo nauðsynlegt. Vestur-íslend- j búi með móður sinni. ingar hafa jafnan brugðist svo Einhildur sál. var hin ágætasta drengilega við, þegnr þeirra hefir kona' er naut virðingar og afhalds verið leitað til hjálpar einhverju j lJ'jku,m™*li >eirra, er hana þektu. fyrirtæki heima á íslandi. Og eg 1 var hún stoS o* stytt*, þess fullviss, að þe^r muni með óvenjulegrar vinsældar. Hún var gleð! leggja sinn skerf í þetta trygglynd og vinföst, hjálpsöm og nauðsynlega fyrirtæki. Almennt ^ ósérhlífin. og nrýdd þeim einkenn- sjúkrahús á íslandi. Eg sendi yð- j um, sem bezt skarta konu sem vcr- ur hér með hlutabréf mitt í Eim- , ir heimilið að sínu verksviði. Hún skipafélagi íslands. (Á nr. 5061) ! var alvarlega trúuð kona, og vitn- að upphæð 25 kr. ásamt arðmið-!aði um trú sína með verkunum. j um fyrir 1917—1918, og bið yður ,TÍ,!n var .fanni sínum samtaka i or ... i « j * þvi ao leitast við að crera hið nv-1 að gjöra svo vel, og afhenda það _______, , . ... , . K I •••n f o ít i -x* . , A lst°inaða heimili þeirra. sem bezt sem gjof I Spítalasjóð íslands úr ?arði> og lagði hún hin,a sömu * pað er ósk mín að hlutabréfið alúð við það eirís og hún áður hafði verjSi eign Spítalasjóðsins eins lagt við það að hjálna móður sinni. | j Orð fá ekki lýst missi ástvinanna, við hið óvænta reiðarslag sorgar- innar.— Árna Hannessyni, að ísafold Man., og konu hans Guðrúnu Hallgríms- dóttir, sem prentað er í Lögberg 8. jan. 1920 bl. 5, 3—5 dálki, eru þessar vjlur, sem mér, er þessar Hnur skrrfa eru að kenna, þar er sagt: að Árni Hannesson sé fædd- ur að Marbæli í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. að Margrét móðir Guðrúnar konu Árna Hann- essonar, muni vera á lífi. Að móð- ur amma Guðrúnar, hafi heitið Anna. petba leiðréttist þannig: Ármi Hiannesson er fæddur að Marbæli, á Langholti, í Seilu- hreppi í Skagafjaransýslu. Mar- grét móðir Guðrúnar, konu Árna Hanness'onar, er dáin fyrir nokkr- um árum. Móðuramima Guðrúnar, og kona Magnúar Péturesonar i Holti á Ásirm, hót Margrét. Hún var alsystir Jóns Iandlæknis por- steins'sonar. 14 jan. 1920. Halldór Daíelsson. pað eru þrjú skilyrði fyrir Góðu Smjöri Góðar kýr, hreinn strokkur og áreiðanlegur lengi, og Eimskipafélagið er til. pað hefir dregist fyrir mér að senda það, því bréfið var ekki hjá mér. Beztu þökk fyrir að hreyfa þessu máli. Virðingarfylst. (Signed) Matthildur Sveinsson. Vinsamlegast. Árni Eggertsson Utanáskrift 302 Trust & Loan Bldg. Winnipeg Man. Jarðarförin fór fram frá kirkju Fjallasafnaðar þann 17. febr. K. K. Ó. Dánarfregn. Œfiminning, pann 22 nóv. síðaatl. andaðist að pann 19. júnUig lést, öldungnr- inn Lárus Guðmundssen að heim- ili sínu, við Wynyard Sask., sjö- tíu og eins árs gamall. Hann var fæddur árið T847 á Yztavatni í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Guðmundur Skúlason og por- björg Jónsdóttir. Árið 1875, gekk hann að eiga heimili sínu í Gardarbygð í Ny Ragnheiði Kristjánsdóttir, og Dakota, bóndinn pórarinn pórar- hjuggu þau á Brekkukoti í Skaga- ínsson eftir langvarandi heilsu- firði, þangað til að þau fluttu til bilun, sem hann bar jneð stöku þol- Ameríku árið 1883. pau settust að í Pembina N. D., og bjuggu þar porarinn var fæddur 7. des. 1857 þangað til árið 1909, að þau fluttu að Drattalastöðum í Hróarstungu til Wynyard Sask. og settust á RUGUR OSKAST Vér erum ávalt Reyðubúnirtii þess að Kaupa góðan rOg SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B.B. Rye Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Avé. Horninu á Hargrave. Verzla metS og vlrBa brókaSa húa- muni, eldstór og ofna — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er "okkur. vlrðl J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjfi um leigu é húsum. Anne.at lén og elúsábyrgðir o. fl 808 Paris Bulldlng Plioue Maln 2590—7 — Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný. ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. Norlli American Deteclive Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt niósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 — Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurííscn General Contractor 1 t 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út> fararkranza. 96 Oaborne St,, Wlnnipeg; Phoiie:FR 744 Heinjili: F R 1980 JOSEPH TAYLOR LOGTAKSMAÐUR Helmllls-'lals-: St. .lohu 1844 SkrifHtofu -Tals.i Main 7978 CfiKur lögtaki bæðl húsaleiguskuldir, veðsKuldlr. vlxlaskuldir. Afgrelðir alt ■>em að löguni IVlur SkrlfiiMilK. ‘,N5 Mk'yi HtreM Gisli (joodman TINSMIÐUR VERKSTŒril Horni Toronio og Notre Damts Phtiot •—s Heimilif Qarry 2988 . Qarry 89» jThe London and New Yorkj Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á { f karla og kvenna fat.nað. Sér- i træðingar i loðfata gerð. Loð- j föt geymd yfir sumartímann. jVerkstofa: 1842 Sherbrooke St„ Winnipeg. i Phone Garry 2338. íslenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að [ smíða hljómvélar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hver óskar. Öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside, Phone Sh. 2594 Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.kpbonk gakki aao Ofpicb-Tímar: a—3 Helmili: 776 Victor St. TKIEPHONK OAItKY 321 Winnipeg, Man, Vér legKJum eérataKa &her-lu & aS ■elja meðöl eftlr forakriftum lækua. Hin beatu lyf, aem hægt er að f&, eru notuB elngöngu. pegar þér komið me8 forskrlftina tH vor. meglC þér vera viae um aS f& rétt >a8 aem læknirinn tekur tll. COIiOIiKXJGK Sk CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phonea Garry 2690 og 2691 Olftinsraleyflahréf eeld. Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. *«« Kalli sint á nótt og degl. DH. B. GEKZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R C.P. fr* I.ondon, M.R.C.P. og M.R.C.S. ír* Manitoba. Fyrverandi aCatoBarlæknlr vlS hospítai i Vlnarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Prltchard Ave., Wlnnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; S—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjök- linga, sem þjást af hrjöstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innyflaveikl, kvensjúkdómujn, karlmannasjúkdóm- um.tauga veikiun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, Íslen7.kir lógfræBiagar, Srrifstofa:— kcom 8n McArtbnr Building, Portage Avenue áritun: P. O. Rox 1658. Teleíónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building rKI.KPHONICGAKRY 11»® Officetímar: a—3 HEIMILl! 764 Victor Stieel rBLBPMONEt GARRY TOU WMHnipeg. Man, Hannesson, McTavjsíi & Freeman lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 JJeir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr J. Stefánsson 401 Boyd Buildirvg C0R. PORT^CE AVE. & EDM0(IT0f( *T. Stundar eingöngu augna, e/ina nef og kverka ajúkdóma. - Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h — Talsími: Main 3088. Heinvili 105 Olivia St. TaUimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage fivo. og Edmontor. Stundar sérstaklega nerklaaýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er a8 flnna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 3088. Hoimili: 46 AUoway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: ' 615 Banatyne Ave., Winnipeg j B.A. L.L.Böl W, J. Linda* Islenkiir IiöfrfrieðinKiir Hefir heimild til a8 taka aB sér mál bæði i Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa að 1207 Dnkm Trust Bldg., Winnipeg. Tal- siml: M. 6fi35. — Hr. L.lndal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegi. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarsiuinaður 503 PARIS BUILDIFG Winnipeg ■ .lTTg’ Jíoseph T. 1 horson, lílenzkur LögfraðÍDgur * Heimili: 16 Alleway Court,, AUoway Ave. MESSRS. PK’LLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg rhone Main 512 Dr. JOHN ARNASON JDHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalstfmi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsimi: Main 3227. HeimilistaJstmi: Madison 2209. 12Í6 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir YfirskoðuDarneDn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. SDS Confederation Life tldg. Phone Main 186 • Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Sonieiset Block Cor. Portage Ave «g Donald Street TaJs. œain 5302. Lögberg er víðlesn- asta ísl. blaðið. Frétta bezta og áreiðanleg- asta. Kaupið það. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur hkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sé bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilia T»i« . Qarry IIBt ðkrifatofu Tals. - Garry 800, 375 Giftinga og . ,r Jfirðartara- með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Verkstofu Tals.: Garry 215-1 Iieim. Tals. Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER i Allskonar rafmagnsáhöid/svo sem stranjfirn víra, allar tegundir af glösutn og aflvaka (hatterlsl. VERKSTQFA: 676 HOME STREET J. H. M CARS0N Byr ti! Allskonar llmi fyrlr fatlnða menn, elnnig k vlðslttaunihúðlr o. fl. Talsími: Sb. 2048. 838 COLONY 8T. WTNNIP&G. Sarnleikuíinn raður ávaithjá oss. Fyr á tímum var það álitið, að menn þyrftu að vara sig á auglýs- ingum, þeim gæti verið misjafn- lega trúandi. En sannleikurinn er sá, að nú á dögum gera allir vöruframleiðendur sér alt far um að auglýsa vörur sínar í hinu sanna ljósi. Vér höfum aldrei auglýst annað en sannleikann í sambandi við vörur vorar. — Triner’s Amrican Elixir of Bitter Wine hefir aldrei þózt geta lækn- að alt, en þegar um er að ræða stýflu, meltingarleysi, lystarleysi, höfuðvark, taugasjúkdóma og annað það, er frá maga óreglu stafar, þá er hann óbrigðull. — öænur Triner’s meðölin, Triner’s Liniment, Trimer’s Cough Seda- tive, Triner’s Angelica Bitter Tonic o. s. frv., eru bygð á sarin- leika. Biðjið um þessi meðul, þau fást hjá hverjum lyfsala. — Jos- eph Triner Company, 1333-1343 S. Ashlamd Ave., Chicago, IM. \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.