Lögberg - 01.04.1920, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 1. APRÍL 1920
Bte. 5
MlXTDF
^öSON’S ^
COMPANV
Lang frœgasta
TÓBAK í CANADA
mál fyrir þeim, svíkja köllun sína
gagnrart sínum eigin afkvæmum,
og gjöra 'þeim rangt.
Og flest af þeim slysum sem
út af éstamálum verða, eiga rót
sína if þökkíngarleyi hlutað-
eigenda, en eru ekki sprottin af
itlum hvötum.
pessi samhygð, eða þrá konu
og fcarl's til að njótast, er einn
sterfcasti þátturinn í lífi mann-
anna. ELtt fegursta blómið.
Húm er undirstaða heimilis-
lífsins, hið nána samband á milli
hjóna og barna, og án þess mundi
hinn vonandi kærleikur visna og
hverfa.
Eitt atriði er það ®em vér meg-
um ekki missa sjónar af, ef vér
viljum að það líf verðj upplyft-
andi og fagurt, vér verðum að
láta það vaxa við yl sálna vorra.
Vaxa í kærleika.
Tvö öfl eru ávalt að heyja strið
í lífi mannanna, það góða og það
illa. Guðseðllið og dýrseðlið.
Að elska af óeigingjörnu hjarta
er að veita engli guðs aðsetur í
sál sjnni, en útrýma dýrinu.
Kærleifcur einlægur og hreinn,
er hinn vissasti vegur til full-
komnunar.
Sál mannsin er aldrei lausari
við allan sora, er aldrei hreinni,
en þegar að maðurinn í fyrsta
sinnl etekar af einlægni.
pað >etr ekki bann laganna,
sjálfeafneitun vor, hiti trúarinn-
ar, og ekfci 'heldur auðmýkt, né
meinlætalíf sem að heidur við sið-
ferðis meðvitund mannkynsins,
heldur elska, serp er hrein eins og
btrglindin.
Dante setur þessa hugmynd
prýðilega fram, þegar hann sagðj
um Beatrice, að í framkomu
hennar væri eittihvað, sem ilt
gætl tífcki lifað í náviíst við, og alt
óbeiðarlegt skammaðist sín.
Sjötta.
Hafðu gát á peningum þínum.
Að segja að peningar séu vond-
ir, að þeir deyfi, og jafnvel drepi
fegurstu tilfinningar sálarinnar,
eiða að þeir 'sem grandgæfilega
athuga útgjöld sín séu nánasir, er
að eins hugsunavilla.
Feningar eru mælikvarði, sem
að heiílbrigð iskjmisemi mælir á,
nytsemi þína í mannfélaginu.
í sumum tilfellura, er þessi
mælikvarði ekki ábyggilegur, en
þau eru efcki mörg.
Hin fyrsta skylda hvers manns,
er að taka sér eitthvert þarft verk
fyrir hendur, sem að hann fær
borgun fyrir i peningum.
Sem er sama og segja, að mann-
kynið trúir því, að það hafi þolan-
lega afsökun fyrir því að vera til,
og sanngjarna kröfu til fæðis og
klæðis.
Hér um bil sjö áttundu af hin-
um vanalegu erfiðleikum manna
og fcvenna, er peningum að kenna.
Peningar eru samt ekki, það
eina sem er 'eftirsóknarvert, og
stundum er skylda manns að fyr-
líta þá, en þeir eru oft mikils
virði, fyrir þá veitist manni húsa-
skjól, fæði, þægindi, mentun, og
fJeira sem lýtur að fullfcomnun-
ar taknrarki mannanna.
9á «em ekki vinnur sér inn pen-
inga, hvort heldur það er vana-
legur flæfcingur iog 'letingi, eða
sá sem slæpist iðjulaus af því hon-
um ihefir hlotnast arfur, er óvin-
ur og úrhrák mannfélagsins.
Pað er því skylda, hvers manns
að vinna fyrir peningum á heið-
arlegan hátt, vera ákveðinn í að
spara, og eyða þeim skynsamlega.
ptta er í nánu samræmi við
lífsreglur Kants að hreyta, eins
J
Að spara
Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Byrjið að leggja inn í sparisjóð hj&
THE DOMINION BANK
NOTRE DAME BRANCH,
SELKIRK BRANCH,
W. H. HAMILTON, Manager.
W. E. GORDON, Managei.
og vér vildu mað aðrir breyttu, og
ef allir vildu fara eftir þeim regl
um þá væri engin fátækt, né
hungur til. Engin óhæfileg auð
legð á einum stað. Ekkert stríð
á milli auðs og iðju, engin fá-
tækra hús, og enginn flokkur
manna sem sigldi undir fölsku
flaggi þjóðlífsins.
Sparaðu! Hver einasti maður
og hver einasta kona, getur kom-
ist af með ofurlítið minna, en
hann eða hún gerir.
Og ef við öll héldum saman
þeim skildingum, sem afgangs
eru þörfum vorum, þá mundi hin
ar sorglegu fjárhagskröggur
hverfa, því >á stæði hvert einasta
kerald á sínum eigin botni.
pað getur margt í heiminum
verið öðruvtísi en það ætti að vera.
Bolshevisminn og Sósiailisminn
geima máske sannleikann.
Hið núverandi fyrirkomulag
þarf ef til vill breytinga vjð, Ein
skatturinn bætir máske úr allri
fátækt, 'stóreignamennirnir halda
oss máske öllum 1 heljar greip-
um. Eg veit það ekki, slíkt get-
ur verið álitamál, en það er eitt
sem við vitum, vegna þess að það
er einis Ijóst og dagurinn, og það
er að, hvað sem að höndum ber,
þá verð eg, og þú, betur undirbún-
ir til þess að tala um þessi mál,
og hæfari til þess að komast að
niðurstöðu um þau, ef við förum
báðir að vinna, hœttum að liggja
uppi á öðrum, spörum dálítið af
peningum, og brúkum sjálfsaf-
neitun og skynsemi þegar um
peningaeyðslu er að ræða.
Ef vér ætlum að taka ríkið, eða
mannfélagið í einni heild, og á
þann hátt laga misféllurnar, þá
getur það mishepnast. En ef
vér tökum sjálfa oiss og — >ær
misfellur sem hjá sjálfum oss
eru, >á getum við vissulega orðið
að liði.
Sjöunda.
Lagaðu sjálfann þig.
Leyndardómurf1 afkastamanns-
ins, er að hann kann að beita sér.
Afkastamennirnir eru þeir
sem lært hafa að beita kröftum
sínum.
Sjómaðurinn isiglir skipi sínu
með því að hagræða seglunum.
Vélastjórinn, hreifir eimreið-
ina, bifreiðina, vélina í Mtnum
eða í loftfarinu með því að tempra
gas og stál.
Hesturinn er sterkari en maður-
urinn, samt ríður maðurinn hest-
inum, og hann -hleypur, eða stans-
ar að vilja mannsins, sökum þess
að maðurinn veit nógu mikið til
þess að leggja við hestinn beizli,
og hesturinn kann ekki, eða getur
ekki komið því út úr sér.
Alstaðar á lífsleiðinni mætir
þú torfærum, og þér sýnast þær
oft sem himin hár múrveggur.
pú mætir öflum sem eru sterk-
ari en þú ert sjálfur.
pú ert umkringdur öflum, sem
eru óuníflýjanleg.
Rás sólarinnar er óumbreytan-
leg, — hún rís á morgnana , og
sezt á kvöldin.
Atburðir gerast sem þú ræður
ekki nokkurn hlut við.
pú mætir hugsunum, og af-
brýðissemi hjá fólki, sem þér er
um megn að hafa áhrif á.
Slíkt er lífið. Meðtaktu það
og lagaðu isjálfan þig og tilraunir
þínar eftir því.
Berðu ekki höfðinu við dyrnar;
Ijúktu þeim upp.
Ef ihægt, er að hjálpa einhverju,
þá hjálpaðu iþví.
Ef ékki þá snúðu þér að ein-
hverju öðru.
Og ef að þú átt ekki exi, þá er
ekki til neins að reyna að leggja I
tréð að velli, þú bara fluibmrar iþig
á höndunum.
pað er ekki vinna sem styttir
manni lífdaga; heldur hugsýki.
En hugsýki stafar af iþví, að
fólk kann ekki að laga sjálft sig
eftir kringumstæðunum.
Lærðu að skilja náttúruöflin,
og leggðu þeim þitt lið.
Og þegar þú hefir gert skyldur
þínar, þá trúðu þeim fyrir fram-
tiðinni. Vertu ekki sorgbitinn
ekki fullur volæðis né frekju.
Gerðu skyldur þinar og vertu
rólegur. í
“Sá sem trúir æðrast ekki”, seg-
ir ritningin. Líttu til Jesú frá
Nazaret. Hann hafði að eins um
þriggja ára tímabil til þess að af-
kasta hinu mikla og dýrðlega æfi-
starfi sínu. Samt var aldrei
flaustur á honum, og hann var
aldrei með neina óþarfa keipa.
Hann brúkaði aildrei frekju né
hávaða.
Á meðal þess undraverðasta í
fari hans var hans rólega fram-
gamga, og það var af því, hann
kunni að beita afli siínu.
Pað sem að hann hafði kómíð
til að gjöra, það gjörði hann án
möglunar og með hógværð, en fól
hinu órjúfandi náttúrulögmáli hitt
Áttunda.
Vertu ekki sýtingssamur
Eg nota þetta hugtak sökum
þess, það s'kýrir hugsun >á sem
fyrir mér vakir.
Að vera ekkí sýtingsamur
þýðir að bera sig vel, >ó að mað-
ur tapi.
List, listanna er að kunna að
tapa.
Leyndardómur velgengninnar er
að kunna að mæta óhöppum.
Göngumaðurinn rís upp þó
hann falli, og lífið þroskast við
yfirsjónir.
Mér hefir yfirsést oft og tíðum,
segir Ed. Howe, og hvernig hefði
eg átt að vitkast á annan hátt?
Menn geta að vísu haldið áfram
að skrifa út í það óendaplega, og
aldrei orðið annað en bullarar, og
það er líka víst, að enginn getur
orðið rithöfundur, nema því að
eins að hann haldi áfram að skrifa
þrátt fyrir alla dóma og öll ó-
not.
Og hið sama gildir á öllum öðr-
um svæðum mannlegra tilrauna.
Tíunda.
Einnig hið síðasta og mesta.
Hlýddu rödd samvizku þinnar.
nær hálft fjórða hundrað krónur
komið um borð hér. Mega Norð-
lendingar því hrósa happi yfir
sölunni. En sunnlenzkir bændur
bíða gífurlegt tjón.
Eggert Stefánsson söngmaður
hefir dvalið suður á ítlíu mestan
hluta vetrar. Er hann að búa
sig undir að verða óperu-söngvari.
Nýr banki. Á aiþingi er nú kom-
ið fram frv til laga um ýms hlunn-
ir.di til handa hinum nýja bapka,
sem ráðgert er að stofna hér. par
á meðal algert skattfrelsi, heimild
til að reka sparisjóðsstörf o. s. frv.
ein og hinir bankarnir hafa. í
framkvæmdanefnd bankans eru
Eggert Claessen, hæstréttarmála-
fl.m., Einar prófessor Arnórsson,
Ágúst Flygering kaupmaður,
Guðm. Kr. Guðmundsson skipa-
/mi(V.Vri, Ho'alti fómsson skipstj.,
G. J. Johmsen konsúll, Jón Laxdal
kaupmaður og Magnús Einarsson
dýralæknir. Hlutafé er þegar
lofað innamlands um 1 milj. og
300 þús. kr..
Svo hvort að velgengnin er- hann
förunautur þinn í lífinu, er ekkj
aðallega komið undir hæfileikum
þínum til þess að vinna, né held-
ur undir 'hépni þinni, heldur und-
ir hæfileikum þínum til þess, að
rísa á fætur, eftir að >ú hefir
tapað, og byrja á nýjan leik í
stríði lífsins með bros á vör, og
með fullri einurð.
Vertu ekki að klaga, og béra þig
illa og kenna í brjóst um sjálfan
þig.tíminn leyfir það ekki, taktu
því strags til starfa.
Og reyndu ekki að fá aðra
menn til að kenna í brjóst um
tií þess að vorkun annara hafi
nokkurntíma orðið þér að liði?
Nfunda.
Reyndu aftur.
Eg fæ nokkuð oft bréf frá
ungu fólki, sem að sendir mér
sögu eða kvæði, sem það hefir búið
til, og spyr hvað eg haldi, að hann
eða, hún geti orðið nýtir rithöf-
undar, hvort að hann eða hún
geimi guðmóð í sál.
Eg get aldrei sagt um það,
Sökum þess, að fyrstu tilraunir
höfunda, eru aldrei sannur mæli-
kvarði á atgjörfi þeirra. Stund-
um geta þejr sem ólíklegir sýnast
Eg á ddci við rödd samvizku
þinnar að því er sáluhjálpar von
þína snertir; heldur að eins verald
lega velgengni sem er eftirsókn-
ar verð.
pú átt að hlýða rödd samvizku
þinnar, sökum þess, að hún er lög
þin, á hinum almenna leikvelli
lifsins.
pað þýðir, að þú ert þá í sam-
ræmi við hið mikla lögmál, sem
oft sýnist liggja í dvala, en sem
er ávalt ráðandi aflið þegar til
lengdar lætur.
Sá maðnr sem gjörir það, sem
hann heldur að sé rétt eftir beztu
vitund, bakar sér með því ef til
vill fyrirlitnmg heimsms. En
hann fyrirlítur aldrei sjálfan sig.
Menn geta sett hann í fangelsi,
kvalið! hann og deytt, en menn
geta aldrei tekið frá honum þá
anægju sem í sál hans vakir, af
því að hafa borið sannleikanum
vitni.
Á ibafc við sig hefir sá maður
söguna. Stjörnurnar á braut
sinni blika fram undan howum, og
skyldleiki hans við sólina verður
aldrei slitinn.
Hinar níu reglur sem eg hefi
gefið er mannlegur vísdómur
Rödd samvizku þinnar er speki
guðs.
Sá maður sem hlýðir. rödd
meðvitundar sinnar, getur sýnst
baöa í rósum, og allir halda
máslke að Velgengnin leiki við
pað má gera öllum sjónhverf-
ingar nema einum.
Hann villir aldrei sjónir fyrir
sjálfum sér, því að síðustu rekur
hann sig á þann sannleika, að
hann hefir beðið ósigur.
Og það er ekki ánægjuleg til-
hugsun, að eiga að standa upp frá
borði Hfsins með moldarbragð í
munninum.
Frá Islandi.
Kjötsalan.
Horfurnar á því, að Sláturfé-
lag Suðurlands geti selt kjöt sitt
frá í haust með viðunanlegu
verði eru því miður mjög slæmar.
Hafa verið gerðar tilraunir, bæði
í Noregi, Svíþjóð og Danmörku til
þess að selja kjotið, en allar
strandað. 1 haust fékst gott boð í
kjötið erlendis, en þótti eigi nógu
hátt, en aíðan hefir það farið sí-
lækkandi.
Er ,því mest um kent að fram-
leiðsla Dana, bæði á fleski og
nautakjöti sé nú orðin að kalla
eins mikil og var fyrir striðið. Er
því nóg af dönsku keti á boðstóln
um um öl(l Norðurlönd, og með
lágu verði, vegna þess að kjöt-
í fyrstu, þroskast að fegurð í hugs flutnin«'ur..ti‘1 Pýsklands hefir al-
Nýtt tímarit.
verður selt á einn dollar sem borg-
ist fyrir fram, og vil eg sérstak-
lega leggja áherslu á við þá, sem
eru þessu hlyntir, að gerast kaup-
endur áður en byrjað verður á
prentun fyrsta ritsins sem verður
urn miðjan þenna mánuð. Sök-
um þess, að mig skortir það sem
verður að borgast um leið og það
fer í pressuna. Byrjun tíma-
ritsins er nú þegar trygð, en fyrir
framhaldi þess ber eg engan kvíð-
boga. Innihald fyrsta ritsins
verður:
1. Gerð grein fyrií tilgangi og
grundvallaratriðum tímaritsins.
2. Persónulegur vitnisburður
ilm trú og frelsun.
3. Guðs orð og opiniberun þess
og kenning um endurkomu Jesú
Krists sem konungs og dómara.
4. Trú og vissa.
5. “Slisabet Fry”, fagurt lífs-
starf kvennhetju.
6. “Sú kemur tíð,” vitrun í ljóð-
um eftir prest á íslandi.
7. Sambæn.
8. Barnabálkur a. stafrof b.
smástyrni.
9. Nokkur úrvalskvæði eftir
islenzk skáld á fslandi.
10 Draumsjónir og vitranir
seinustu tima (einstakra manna).
>. 11. Spurningar sem leitast verð-
ur við að svara í næsta tímariti.
12. Eru kraftaverk möguleg nú
á dögum? Óhlutdræg og sönn
Umbrella Palm
A Graceful House or Conservatory Plant
Eat/ily Grown Sml Winter or ttnmaaer
The Japanese Umbrella
Palm is a semi-aquatic
plant. lt is easlly grown
from eiher in a bowl of
water or in very tlamp soii.
Probably the most usual, as
well as the most interesting
method, is to cultivate the
plant in a bowl or jardin-
iere fllled with water, with
two or hree inches of good
carden soil at he bottom. - j
The seeds soon commence to Kerminai.j, d
the plant shoots up stems two to threo feet
hi«h and rapidly assumes a inosc pretty
palm-like appearanee. as shown ln “*e *" ■
grnving. The tops of the stems are sur-
moned l>y a whorl of umbrella-ah'aped leu'M.
nf il waxv appearance. We will send a pacK
Hge of this seed, with full ££
culture, for only 15« *>* thnn* * for
40c postpaid.
Catchfly Plant.
An Kffective and Efficient Substít.te for
Fly l*aper
A gre-at curiosity. Kiowers
are a beautiful white; red
or pink that makeef them
very (fceairable aa Ihouse
plans, or may be cuitivated
in open garden. ffhe sur-
face of the bladder nnder-
neath the flower b* cover-
ed wíth a hairy, oticky
materiai. This is where
gets its name, Catclifly, and
sniall insects and ants that
climb up become eBtangled
and lose their lives in heir
efforts to get at the sweets.
By picking the flowers.
that bloo-m very profusely, and plaoiug them
in a vase in a room, you have a fly on.tcher
that i.s more effeetive and pleasantdr than
fly paper. The flies nre attracted to the
plant, and hus' it is a simpel matter, by hav-
ing flowers in each room, to keep the house
rid of the pésts. The plant seems to be en-
dowed with remarkable intelHgence, for it
does not harm winged insec.ts such as butter-
flies, because it is- necessary to have he '
to another in order to cross-fertilised, as
pollen of the flower carried from onö flower
thÍH cros«-feritlization is what makefl the
flower "F?t its FeedF.’'.
Seedfl, 15c packet, 3 pkts for 40c, pootpaid.
Hérmeð er send beiðni og á-
skornn Lil allra kristindómsvina og
annara, sem unna framgangi og
vexti breins og ómengaðs kristin-
dóms, •eins og hann er gefinri og
kendur í Guðs orði, og í fullu
samræmi við endurlausnar boð-
skap Jesú Krists, sem sendan
mönsnum til frelsunar og endur-
lausmar, að gerast áskrifandi að
tímariti sem eg hefi ákveðið að
byrja að gefa út í lok yfírstand-
andi mánaðar. Tímaritið verð-
ur í “Bjarma broti”, að líkindum
að mínsta kosti 64 blaðsíður á
hverjnm þrem mánuðum, eða 4
rit á ári, inriheft í kápu. Ritið
The Fountain Plant
(AmarantliiiH SalicifolitiN)
Finest of all Decorative
lýsing af frelsunar og lækninga-
krafti, fyrir nafn Jesús Krists á píantF. it is quite
opinberum samkomum í Winni- j'e,^Æ,,a"'
peg undir forustu hins nii'kla accoutn of its rapid and
kvennprédikara frá Los Angelos B<ea'rs iong?rwavy racé'meá
Cal. Mrs.* McPherson frá 15. febr «™T*aea™?th«0r*n£.
til 14. marz þ. á. Viltu eiga þatt nronze and crimson. Grows
í að ritið geti náð tilgangi sínum, wKr«*ad oreat'iy0eadmoed
þeim, að efla vöxt og framgang í LSdp;^k.»,
lífi mínu og þínu, hms sanna
anda drottims Jesú Krists með því
að gerast áskrifandi að fyrsta
ritinu ?
Nafn tímaritisins verður “Ljós-
beri”.
866 Winnipeg Ave.
G. P. Thordarson
MACARONl
sem fæða
Hið sanna næringargildi, hverrar fæðutegundar hlýtur að
hvíla á því, hve margar krafteingar hún inniheldur.
Hvert einasta /pund af Macaroni inniheldur fleiri krafteining-
ar, meira þroskaefni fyrir bein og vöðva, en finst í kjöti, eggj-
um, fiski, fugldkjöti ojs.frv. Næringargildið er nú viðurkent,
og verður því næst fyrir að atbuga verðið.
MACARONI
pað er stór spamaður í því fólginn, að nota Macaroni, því það
kostar meira en helmingi minna en kjöt.—Auk þess má búa til
úr Macarony yfir 100 tegundir 1 júffengra rétta. Hyggin hús-
móðir mun fljótt sannfærast um, að Macaroni er ein bezt og
hentugasta fæðutegundin, sem unt er að kaupa.
Reynið Macaroni íj|dag
— Pantið þaðstrax hjá kaupmanninurn.
Shoo Fly Plant
Fæða fyrir hina svöngu, [,
þá fátæku og riku. j
Manitobastjór ninog Alþýðnmá! adeildin
Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
un sjálfstæði, í stíl, og þrótt í
framsetning hvað mest.
pað næsta sem eg kemst að lýsa
yfirburða hæfileikum er, að þeir
séu eitthvert afl sem knýji mann-
inn til þess að reyna aftur.
Sigursælastir eru þejr höfund-
ar sem af þrá eru sískrifandi, og
sem engar hrakfarir geta aftrað
frá að skrifa.
gerlega stöðvast. O gekki standa
saltkjötinu íslenzka fremur opnar
leiðir þangað.
pað er að eins örlítill hluti af
kjötinu sem selt hefir verið.
Nokkur þúsund (tunnur liggja
enn þá óseldar hér í R.vík. Og
horfur eru á, að þær muni ekki
seljast í bráð, nema fyrir sárlítið
verð. Kjöt norðlenzku kaupfé-
larganna var selt í haust fyrir
Komið til 5*4 King Street
og skoðið
ElectricWashing Machine
Það borgar sig að leita upplýsinga
City Llght & Power
54 King Street
Hveraig bændur geta trygt sér
nautakjöts forða að sumrinu. ,
Hafa bændur ií yðar bygðarlagi
nægilegt nautakjöt til heimilis-
nota að sumrinu?
pað hefir alt til sikamms tíma
reynst lítt kleyft fyrir bændur að
tryggja sér nægan forða nauta-
kjöts til heimilisnota yfir heit-
asta sumartímann. En nú hefir
fyrir tilstilli landbúnaðardeild-
arinnar verið fundin upp aðferð,
sem leyst getur úr vandræðunum,
og nefnist “beef ring”. Félög
þessi samanstanda af 16 til 40
meðHimum, og eru víða viðhöfð alt
árið í kring.
En í Manitoba, þar sem veðr-
Stjórn verksins
pað er hægt að starfrækja
“beef ring” án frystihúsa, og
mörg hafa þegar verið istarfrækt
án kælirúms. 1 því tilfelli er
gripum slátrað að kveldinu (fimtu
dagskveld), og látinri kólna yfir
nóttina. En snemma næsta
morguns er skrokkurinn höggvinn
í parta og hver hluti um sig, settur
í þar til gerða bómullarpoka, með
nafni hvers eiganda á, og er kjöt-
pokinn síða hengdur a krók og lát-
in vera þar til eigandin sækir
skerf sinn á föstudaginn eftir.
Hitt er þó miklum mun betra að
bændur í sameiningu komi sér
upp frystiihúsi, eða dálitlu kæli-
rúmi, þar sem kjötið getur geymst
... . . . .... ... .. eins lengi og hver vill. Með því
"J^HSS.SF iSLZSjTl-* m-ma kjötiS þannig tapar *8
A very remarlcaWle Bot-
anical curio»ity that you
should have. Though
quite odooless, flies will
not remain in a room
where it is grown. Bear*
very pretty bloasoms;
blooms summer and win-
ter. Grows rapidly from
seed. — SEK1>S 15 cents
package, 3 for 40 oents,
poatpaid.
Sensitive Plant
Marvel of the Philippineff.
Leaven curl, fronds droop
when touched. Apparently
resents lnterference. A very
handsome shrub for house
or garden; very curious
and interestinp. — See«l»,«?^i£
15 cents a packaKc. 3 for fþ'.
40 cents.
Chinese Fragrant Tree Plant
i Just introduced, noted for its rapid
growth. An exceptionally pretty
ornamental plant. Foliage is rich
dark green. Forms grand pyra-
midal bushesr about 5 feet high.
Branches very desirably for decor-
* ative purposes, wreaths. etc.
Seeds, 15c. pkt., 3 for 40c.
Japanese Nest Egg Gourd
Very curious. Produces fruit
same size, shape and color
of nest esgs. Matured fruit
does not crack. Will serve
for years1 as nest egg, stock-
ing darner, ornamental pur-
poses, etc.
Seeds, J5c„ 3 pkts for 410
cents
Unutfually
strong
vigorous grow
•lapanese
vine. At-
tains t w ic e
the size of or-
dinary varie-i'
ties. Grow t
readily o n
fences, poles, ^
trellises etc. ■
One hijl will
keep an en-
t i r e family
supplied all
summer. — í»
Seeds 10c., 31
pkts for 25c. *
Calabash or Pipe Gourds
A luxurlant and rapid growing climber;
thrives anywhere. Produces the ornaraen-
tal gourds from which the fatnoun African
calabash pipes are made. Grow this in-
teresting vine and mak your own. Seeds
with instructions, 15c. 3 for 40c.
Pað, sem sýnist dautt, raknar
aftur við.
The Reiurrectton Plant
■mlond la tn Mfe M -'tut tf J«rtc»t*
þebta ekki beinMnis nauðsynlegt,
með því að þá má slátra gripum
teffcir hentugleikum *og engin
hæfcta á að kjötið skemmist.
sama sem engu af hinu ljúfenga
nýjabragði, og 4 mörgum tilfellum
er kjötið, sem r frystihúsum hefir
geymst fjórar til fimm vikur í
Pessi samvinnufélög, eða hvað j 35 til 40 stiga kulda, beinlínis
sem helzt má nefna það ættu undir
öllum kringumstæðum ekki að
taka seinna til starfa en kring
rim þann 15. maí og standa yfir í
tuttugu vikur, frá þeim degi, en
það nær yfir alt heitasta tímabilið
pað tímabil, sem mest vandræðin
eru að geyma kjöt. í tuttugu
meðlima samvinnubúi, ætti hver
gripur, sem slátrað er, eigi að
vega minna en 750 til 800 pund,
er gefa mundi af sér nálægt 400
puridum af kjöti, eða tuttugu
pund á viku til jafnaðar á hvert
heimili, (af tuttugu). Skrokknum
skal þannig skifta niður, að hvert
heimili geti fengið, suðuket, roast
og steik á hverri viku. par sem
um fámenn heimili er að ræða,
geta tvö skift á milli sín einum
skerf, og lagt eitt sláturdýr í fé-
lagsbúið ií sameiningu.
Svona lagaður félagsskapur
ætti að vera stofnaður að vetrin-
urn á opinberum fundi, og geta
menn þá komið sér saman um
reglur og fyrirkomulag það, er
viðhafa skal.
betra en alveg nýtt kjöt.
Sláturdýr ættu að vera flutt á
slátrunarstaðinn, að mintsa kosti
tólf blukkustundum áður en þeim
er slátrað, og ætti helzt ekki að
gefa þeim neina fæðu seinustu
tuttugu til tuttu fjórar klukku-
stundirnar; en þau eiga að fá eins
mikið að drekka og þau framast
vilja.
pessi smá samvinnufélög þurfa
að hafa aukalög, er tiltaki ýms
smærri atriði, svo sem hvernig
skuli fara með skinn og mör o.
s. frv.
Alir þeir, sem kynnu að vilja fá
sér bækling þann um þetta efni
sem gefin er út á ensku og nefn-
ist “The Farmers Beef Ring” geta
fengið hann með því að skrifa til
Pulblications Branch, Depart-
ment of Agriculture Winnipeg
Bæklingurinn inniheldur uppkast
að lögum og aukalögum fyrir þessi
samvinnufélög, og sýnir einnig
með myndum hvernig kjötið skal
höggvið og þvi skift vikulega
milli hinna einstöku félagsmanna.
lif*Crov«lna Stato
The Sacred Resurrection Plant (Sem-
pre Viva), sem á gTasafræðis máli er
kölluð Anasta-Tica, en ö. latfnu Sela-
g-inella Lepiodlphylia, er sú jurt, sem
vakið hefir imesta undrun og eftirtekt
á meðal grasafræðinga og þesa annars
fölks, er ann fðgru jurtalffi. í útliti
líkist planta þessi við fyrstu sýn þurk-
uðum illgresisbúska, og virðist ekki
þessleg, að geta náð aftur fullum lífs-
krafti, en þó vaknar hún til fullkom-
ins lífs svo að segja strax eftir að rót-
um hennar hefir stungið verið ofan f
vatnsikrukku, fer jurtin þá undir eins
að ná sínum eðlilega lit og verður að
reglulegu skrautblómi, eins og sjá má
af myndinni. Hún grær einnig skjótt
1 lausum og sléttum jarðvegi. pegar
jurt þessi er tekin upp úr vatninu,
þornar hún brátt og sofnar. En hún
gefur lifað þannig í mörg ár og náð
sinum fuila þroska, nær sem hún er
vökvuð. pessi jurt er einhver sú feg-
ursta, sem hægt er að fá til innan-
húss skrauts; hún vex dð vetrinum,
ef komið er í veg fyrir að hún frjósi.
3 fyrir 50 cent.
Seed Novelty and Book
Catalogus sendur með
hverri pöntun upp á
$2.00 eða meira — hinir fá ókeypis að
eins hinn stytta verðlista rorn yfir
frætegundir.
Vér höfum fullkomnustu byrgðir aí
bióm- og ávaxta fræi. sem seljast með
afar sanngjörnu verði.
Pað borgar sig fyrir yður að hafa
matjurtagarð I ár.
PantiS undir cins. Áreiðanleg óg
fljót afgreiðsla.
ALVIN SALKS CO.
P. O. Box 57. — Dept. "Li"
WINNIPEO, ■ - MAN.
FRÍTT