Lögberg - 01.04.1920, Qupperneq 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 4. APRÍL 1920
Bl«. 7
JÍPYAk
CROWN
2
fyrir
1
I EINN MANUD
Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920
•
Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í
Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI.
DÆMI:« 100 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst
yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu
munum til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS.
VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS-
MŒÐUR KYNNAST ROYAL CKOWN LAUNDRY
SAPU OG ÞVOTTADUFTI -WASHING POWDERS
GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ
Sendið
eftir
ókeypis
verðská
MUNID
að Witch Haze ToiletSápu umbúðir
eru teknar gildar fyrir Premiums.
THE RDYAL CRQWN 50APS
PREMIUM STORE
654 Main St. (Dept. L) Winnlpeg
CRowN
Frá Gimli.
Elskulegi mr. A. Johnson!
Eg skrifaði þér síðast nokkru eft-
ir að dyrnar voru opnaðar fyrir
okkar elsklegum Haraldi sál. syni
þínum og bonum slept út úr fang-
elsinu. —Eg segi “fangelsi”, því
hafi heimurinn nokkurntíma verið
illa rærnt fangelsi, — þá er hann
það nú, fyrir hverja skuld sem
hann er það, og hverjir, sem hafa
gjört hann það. Já síðan hefi eg
ekkert bréf fengið frá þér góði
minn, og ekkert frétt af þér,
hvernig þér liíkamlega og andlega
líður. Góði segðu mér það áður
en langt um líður, þú veist hvað
mig 'langar einlægt innilega til
að vita hvað þér líður.
Af mér er ekkert að segja ann-
að en þetta gamla góða, að mér
Kður einLægt frekar vel, eftir því
sem hægt er að búast við um
mann í mínum kringuihstæðuan,
þar sem eg er gagnvart öðrum
mönnum, eins og vængbrotinn
fugl gagnvart öðrum fuglum, sem
að breiða út vængina og fljúga
sína leið eftir eigin vild i þeim
hagstæða átt. Eg er hversdags-
lega glaður bæði við sjálfan mig,
og eins við aðra menn, sem eg
eitthvað þarf að umgamgast. Mig
ilamg&r alt af til að ganga lengra
og meira, en eg geng, en þar
skamtar fóturinn (verri fótur-
inn) af, og sársaukinn tekur oft
óþyrmilega í taumana. pá fer
eg stundum að mögla og jafnvel
að bölva (tala ljótt sem kallað er)
En svo ramka eg furðu fljótt við
mér og segi: Skammastu þím ó-
þolinmóði hrokabelgurinn þinn.
Eru ekki þúsundir af fólki sem
eiga hundrað sinnum bágra og
mega þola margfaldan siársauka á
móti þér. Og gættu að gamal-
menna stofnuninni sem guð hefir
lagt þig í fangið á, svo þú í elli
þinni megir hvíla þar áhyggjulaus
Og mikið meira rausar skynsem-
in yfir mér um ágæti stofnunar-
innar góðvild fólksins og óþekt-
ina if mér, og vitið dregur taum
skynseminnar og segir mér að
fara út I horn og skammast mín,
ef eg ætli að fara að mögla eða
verða fýldur. Og þegar eg er
búimn að dvelja þar dólitla stund
og jafna mig, eins og óþekkur
drengur — er eg glaður og léttur
í Iund og get þá sungið heil kvæði
og margar vísur, alt með sama
lagi, eins og karlinn heima á ís-
landi sagði að mætti sem bezt
sýngja ailla Passíusálmana. petta
er nú af mér að segja. Og eg
held að öllum :hér á Betél líði svo
vel að enginn vildi fara burtu
héðan þó hann ætti kost á því.
Eg hefi stundum spurt sjálfan
mig: Mnndir þú vilja fara burtu
frá Betel, ef eimhver vinur þinn
byði þér að vera hjá sér fyrir ekiki
n«itt? Eftir að hafa athugað boð
hans og skoðað inn í gang við-
burðanna við ljós skynseminnar,
mundi svarið verða: Nei. —
Nú horfi eg út um herbergis-
gluggann minn beint á móti
austri og ihorfi yfir snjóþakta ís-
breiðuna á vatninu sem innan
þriggja mánaða verður dansandi
og leikandi heiðbláar öldur, sem
eiga það skylt við kvennfólkið
(stúLkurnar) að þær fara seint
að hátta á kvöldin, og hafa gaman
af að lúra fram eftir á morgnana
pá oft áður en þær fara á fætur
|er dansflöturinn spegiil sléttur og
tekur myndir af himni og jörðu.
!En stundum verður vatnaguðinn
reiður, og sýnir veldi sitt með því
að láta háöldur rísa, svo að þær
utan að frá bera við hæðstu tré-
þoppa, h^r fx bak við bæinn
(Gimliborg). Og þá er eins og
maður verði hrifinn af hátign
vatnsins og dettur manna þá ó-
sjálfrátt lí hug orð skáldsins:
“Hrönn fylgir hrönn, aldrei tæm-
ist það flóð.” En þegar maður
aftur á kvöldin, þegar sólin er
gengin til hvíldar og öldurnar
háttaðar, og aftur á morgnana
(eftir að sólin er nýkomin á fætur,
og áður en stelpurnar, dætur vind-
anna (öldurnar) fara að ólmast
þá verður maður oft snortinn, ekki
af tignarmætti vatnsins, heldur
af fegurðarkrafti þess, og dettur
manni þá í hug það sem skáldið
segir: “Eins og spegill allan sjá-
inn þamdi, ægisdjúpið fram með
landi”.—
pegar eg skrifa greinar í blöð-
in eru þær jafnan með fyrirsögn-
inni “frá Gimli” þó minnist eg
sjaldan á Gimli bæ né Gimlibúa,
og geri eg það af ásettu ráði því
þess háttar vil eg ekki taka frá
starfandi og kunnugum mönnum,
sem hafa betri dómgreind á fram-
förum og starfsmálum heldur en
eg, samt sem áður er fyrirsögnin
rétt, því greinar mínar eru frá
Gimli. Ekki nokkra grein, hvorki
uim Betel, né frá Betel, hefi eg
skrifað, og imun aldrei skrifa
nafnlausa, né með gerfinafni. Eg
hefi heita óbeit á öllum nafnlaus-
um greinum, ritgjörðum og bók-
um, sem ekki hafa greinilegt nafn
höfundarins. Hvað vel sem frá
slíku er gengið missir það allan
kraft og virðingu, að mér finst og
minna mann á einihvem skugga,
sem er i'lla við að aðrir sjái sig,
og siín verk. pað er leiðinlegt
því mörg góð grein missir gildi
sitt hjáyfjöldanum fyrir það, og
æt'ti þao góða fólk að reyna að
hafa djarfleika og þor, til að setja
sitt fulla nafn undir greinar sín-
ar og ritgjörðir, og ritstjórarnir
ættu að örfa menn til þess. —
Eg, kæri Johnsom minn, sendi
þetta bréf til Lögbergs og ætlast
til að þú ásamt fleiri vinum mín-
um lesir það þar, og látir mig
ekki gjalda þess þó þú ílesir það á
prenti —og skrifir mér aftur sem
fyrst. pað sem eg get sagt ein-
um vini mínum, get eg sagt fleir-
um, og enginn þarf að verða öf-
undsjúkur yfir bréfum mínum, að
minsta kosti ekki stölkurnar yfir
bréfum til karlmanna. Og ekki
karlmenn yfir bréfum til stúlkna.
Svo kveð eg þig gamli vinur eg
alla, sem lesa þetta bréf, og bið
þá helzt alla að skrifa mér til
aftur. Eg skal hafa gleraugun
mín í standi.—
Með vinsemd og einlægni.
J. Briem.
Gjafir Vestur-íslendinga í spít-
alasjóð ísl. kvenna.
Áður auglýst kr. 6,058.90
Sigurj. Jóhannssen Gimli 7.95
og arðm. af 25 kr. hluta'br.
1919 til 1943
Margrét og Jónas Stephensen,
Mozart, Sask............ 300.00
í minningu Stefiáns sonar
þeirra, er var fæddur á Seyð-
isfirði 15. sept. 1883 og dó
Winnipeg 7. júlí 1908.
John William Bray Wood, Win-
nipeg.................... 10.00
og arð af 100 kr. fyrir 1919.
petta á (líti'll drengur, ísl. í
móðurætt.
Mrs. Herdís Bray, Wpeg .... 25.00
Mrs. H. Björmsson, Mary Hill 5.00
Jón Fmnsson, Cayer, Man 50.00
Gíali Jónsson, Arlington St.,
Wpeg, gefur 50 kr. hlutabr.
með öllum arði frá 1919 og
áfram, til minningar um syst-
ur sína pórunni Johnson, dá-
in að Mozart, Sask., 1918.
Mrs. Jakobina Johnson, Seat-
tle, Wash................ 2.50
og 25 kr. hlutabr. í minningu
um bróður sinn, E, Jóihanns-
son frá Grund, Man.
Dnn. Helgason, Gardar....... 10.00
J. A. Magnusson, Isafold ... 10.00
og arðm. 1919 af 100 kr.
Chr. Sivertz, Victoria ..... 7.50
J. Benedictson, Pae. Junc. 18,50
og arðm. fyrir 1919 og 1920
af 100 kr. hlutabr.
Eimar Johnson, Lundar .... 5.00
og arðm. 1919 af 50 kr.
H. E. Magnússon, Wpeg .... 20.00
Mrs. M. Sigurðsson, Blaine 5.00
og 50 kr. hlutabréf. gefið 4
minn. Hjartar sál. Sigurðss.
Jón Hailildórsson, Victoria.... 31.50
og 100 kr. hlutabr. hans með
öllum arði 1919 og áfram,
með því skilyrði að það hald-
ist í eign spítalans svo lengi
sem Eimisk.fél. er við lýði.
Josafat T. Hallsoin, Manchester,
Wash....................... 2.40
PICCADILLY
One Button
Young Men’s Model
Þetta eru fötin, sem ungir
menn. er fylgjast vilja með
tímaiíum, þurfa að fá sér.
Sniðið er enskt og er treyj-
an tvíhnept með ermaslög-
um. Vesti með sex hnöpp-
um og kraga. Buxurnar
auðvitað með uppbroti.
Stiles Trær búðir
• Humphries
223 ojJ 261 PortajSe Ave.
Business and Professional Cards
r— — ..—1 "
HVAÐ sern þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hotni Alexander Ave.
GOFINE & C0.
rala. M. 320» — S22-3S2 KUlce A»«.
Horninu 6 Hargrrave.
Verzla með og vtrCa brúkaCa húa-
muní. eldstör og ofna — Vér kaup
iim, seljum og skiftum & öllu sem *»
-'okkurr virtn
J. J. Swanson & Co.
Verzla með ta«teignir. Sjá um
leigu á húsum. Anneat lán og
eldséi yrgSir o. fl
808 Parls Building
Phone Main 2506—7
pað gerði mér ekkert til
Draumur.
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar. *
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól.
Skautar smíðaðir, skerptir og
Endurbættir.
J. E. C. 'WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
Samtals kr. 6,569.55
Ámi Eggertsson.
Kristallinn í góðu salti verður
að vera ekta og bráðna vel. pess
má ætíð vænta í
indsor
Dairy
'adctn
'anedu
THg CANADIAN SALT CO, UMITCD —
Mig dreymdi um dýrð og sælu,
mig dreymdi um ljós og yl,
gekk þó í myrkri um götumar,
það gerði mér ekkert til.
Mig dreymdi um himininn
heiðan,
hafið og isólarýl.
Eg braust gegn um myrkar,
gjár og göng,
það gerði mér ekkert til.
Mig dreymdi eg færi yfir
fjöllin,
í frosti um klaka þil.
Eg lá þar í görmunum gadd-
inum á,
það gerði mér ekkert til.
Mig dreymdi, að eg dytti oní
ána,
og drukknaði und foss í hyl,
svo flaut eg til sjáfar í gegnum
gil.
Pað gerði mér ekkert til.
1 brotsjóum bylgjan mér velti, i
í bárunum ihreint ekkert skil.
pær hentu mér gegnum,\ gljúf-
ur og þraung.
pað gerði mér ekkert til.
I I
pær leiddu mig upp til ljóssins,
í laufin og skógarins yl
þar geystust fram dýrin, úr
grenjum reið.
pað gerði mér ekkert til.
\
Eg sá þar eitt ljón í lundi,
það lá þar í bratta við gil,
eg fór til þess glaður það fagn-
aði mér
en, það færði sig ekkert til.
Við ljónsins brjóst eg lagðist
við lífsins þrótt og yl,
barðist þess hjarta í brjóstinu
hart,
það beit mig, eg fann ekkert til.
Eg vaknaði sveittur, úr rúminu
rauk,
í rjúkandi norðvestanbyl,
Eg hljóp undan veðrinu langt
út á land,
í látum þeim hreint ekkert skil.
Loksins eg staðnæmdist háan
við hól,
sá hús eitt með glampandi þil,
eg gekk upp að dyrunum, drap
þar á högg,
í dunum þeim hreint ekkert skil.
Út kemur kona með ungbarr
smátt,
eg inti’ ’henni svona í vil,
hvort ekki vantaði, vinnumann
þar,
eg vissi það geri ekkert til.
Hún svaraði, vertu hér velkom-
inn inn,
vil eg þér inna þau skil,
að allir nú vinirnir eru á burt,
eg eigi kemst náungans til.
Borgin erj flögur og blómin
frönsk,
'bera þau kærleikans yl.
Hvort konan er ensk, svensk,
írsk, eða spönsk,
það ætti ekki að gera neitt til.
M. Melstcd.
North American
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósn^rstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — íslenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurísscn
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnipeg
f —------------ 'N
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Osborne St , Winnípog
Phoqe: F R 744 Hein^ili: F R 1980
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tlals.: St. John 1844
Skrifstofn-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldlr,
veöskuldir, vlxlaskuldir. AfKreitSir alt
sem a6 lögum lýtur.
Skrifstofa. 955 Ma<n Street
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phonr ileimlH*
Qarry 2988 Qarry 889
A. G. Carter
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerir við
úr og klukkur á styttri tima en
fólk á alment að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Sími M. 4529 - tVinnipeg, Man.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
Tklbphom garky 3*0
Ofhcb-Tímar: 2—3
H«tmili: 776 Victor St.
Telbphone garry aai
Winuipeg, Man.
Dagtals. SL J. 474. Nœtart. Bt. J. »«•
Kalli sint & nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Errglandi, L.R.C.P. írá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frl
Manitoba. Fyrverandi aCstoöarlæknir
viö hospital I Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofa á eigin hospitall, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg. Man.
Skriístofutimi frá 9—12 f. h.; 3—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigiC bospltai
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjök-
llnga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart-
veiki. magasjúkdömum. innyflavelkl.
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdftm-
um.tauga veiklun.
Vér leggjum sérstaaa atierzlu a r<
•elja meööl eftif forskriftum lækus
Hin beztu lyf, aem hægt er aP fé
eru notuö eingöngu. þegar þér komlt
meö forskriftina til vor, megið pé
vera viss um at fá rétt það set'
læknlrinn tekur til.
CXHiOliEUGB J* OO.
'toire Dame Ave. og Sherbrooke s»
Phones Garry 2*90 og 2»3l
GlftioenlevrtRhr'Af
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
ritLKPlIONKi GARRY 82 ®
Office-tímar: 2—3
HBIMIUl
764 Vlctor 9t.ee*
ntLtPHOSKl GARRY T03
Winnipeg, Man
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office Phone G. 320
Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 B»yd Bbilding
C0R. P0RTi(CE AYE. & EDMOJiTOfi IT.
Stundar eingöngu augna, eyma. nef
og kverka sjúkdóma. - Er að hitta
frá kl. 10 12 i. h. eg 2 5 e. h —
Talsími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Talsfmi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Biiildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklaaýkí
og aðra lungnasjúkdóma. Er a8
finna á skrlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 3—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M 3088. Heimlll: 4«
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave„ Winnipeg^
Dr. JOHN ARNDSON JOHNSON,
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverkasjúkdóma.— Viðtalstimi frá
kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu-
talsími: Main 3227. Helmilistalslmi:
Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg..
TACOMA, WASH.
SThe London and New York
Tailoring Co.
paulæfðir klæðskerar á
I karla og kveirna fatnað. Sér-
j fræðingar í loðfata gerð. Loð-
jföt geymd yfir sumartímann.
j Verkstofa:
j 842 Sherbrooke St., Winnipeg.
Phone Garry 2338.
islenzk hljómvéla vinnustofa
Eg undirritaður tek að mér að
smíða hljómvélar, gera við þær,
sem bilaðar eru og breyta um
stærðir slíkra véla, eftir því sem
hver óskar. öll þau Cabinets, er
eg smíða, eru ábyrgst að vera af
fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og
haldgæðum viðvíkur. — Sann-
gjarnt verð og fljót afgreiðsla.
S. EYMUNDSSON
Vinnust. 475 Uangside, Phone Sh. 2694
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somereet Block
Cor. Portag* Ave. eg Donald Streot
Tals. main 5302.
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur Ifkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður aá bezti. En.frem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legateina.
Heimilia T«l« - Qstrry 2151
Skrifato'fu Tala. - Qarry 300, 375
Lögberg er víðlesn
asta ísl. blaðið. Frétta
bezta og áreiðanleg-
asta. Kaupið það.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Taln :
Gisrry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmafrnséhöid, «vo sem
atraujám víra, allar trgnndlr af
glikmm og aflvaka (balteris).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
THOS. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fslenzktr lrtgfræBingar,
SKRtrsTora:— Rcom 811 McArihnr
Buildiue Portage Avenue
áritun P O. Box 1650
Telefónar: 4503 og 4504 Winnipeg
Hannesson, McTavtsh & Freeman
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tekið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sobs heit. í Selkirk.
W. J. Linda1, b.a.,l.l.b.
ísienknr Lögfræðlngur
Hefir heimild til að! taka að aér
mál bæði I Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa að 1207
Union Trust Bldg., Winnipeg. Tal-
sími: M. 6535. — Hr. Lindai heí-
ir og skrifstofu að Lundar, Man.,
og er þar á hverjum miðvikudegi.
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
v Málafarsiumaðnr
503 P ARIS BUILDING
Winnipeg
J
Joseph T. 1 horson,
Islenzkur Lögíraðingur B,
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PKlLiIiIPS & SCARTH
Bnrristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg
Phonc Main 512
Armstronj}, fiehley, Palmason &
Company
Löggiidir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
808 Confederation Life Bldg.
Phone Main 186 - Winnipeg
Giftinga og L,Xm
Jatðarfara- blom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
J. H. M
CARSON
Byr ti!
AUskonar ilml fyrir fatlaða menn,
einnig kviSslitaumbúðir o. fl.
Talsíini: Sh. 2048.
S3S oouomr st. — wtnntprg.
Eðlileg afleiðing.
Ef þú ert hraustur eins og
hestur og /kennir einiskifc meins
nótt né dag, er sízt að undra, þótt
þú séirt í góðu skapi. pað er að
eins eðlileg afleiðing þess, að þér
líður vel. En ef þú finnur til las-
leika, er um að gjöra að nota
meðalið sem við á undir eins. —
Iriner’s Meðulin eru ávalt það,
sem þú þarfnast. Mr. Peter
Sohwartz frá Westchester, N. Y.,
skrifaði oss þannig fyrir tveim
vikum: “Eg hefi notað Triner’s
meðölin og þau hafa reynst mér
óyggjairdi.” Notið Triner’s Ame-
rican Elixir of Bitter Wine við
stýflu, meltingarleysi, höfuóverk
og taugaveíki, og Triner’s Angel-
ica Bitter Tonic , er óviðjafnan-
legt til þess að 'byggja upp þreytt-
an líkama. Læknið hóstann með
Triner’s Cough Sedative, en gigt,
máttleysi og tognun með Triner’s
Liniment, og þér munuð komast
að sömu niðurstöðu og Mr.
Schwartz. Lyfsali yðar eða kaup-
maður verzlar með Triner’s með-
ölin. — Joseph Triner Comnay,
1333—1343 S. Ashland Ave., Chi-
cago, 111.