Lögberg - 22.04.1920, Page 1

Lögberg - 22.04.1920, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ÚQbCTll. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22 APRlL 1920 NUMER 17 j Ó, vorgyðgja blessuð, eg lieyri þinn hljóm í heið'lofti bláu; eg gleðst við þann óm. t>ú kemur enn fögnuð að færa; og sezt nú að völdunum, vegleg og hýr. En veturinn kaldráði útlægur flýr. Ó, velkomin vorgyðja kæra! Hið lifanda alt sína lofgjörð fram ber; og lífsgleðin hásætið byggir með þér. Nú glevmist oss harðviðris-hryðja. Þú tekur nú alt í þinn ásthlýja faðm; þú opnar hvem blómknapp og Laufskrýðir baðm. Ó, lof sé iþér ,ljúfasta gyðja! Þú lætur þinn röðul, um langdegis-stund, í ljómandi glitklæði skrautbúa grund, þau blómofnu á grunninum grænum. Og mána þinn silfra, um miðnætur skeið, mörkina tlöggvaða ’ og laufgaðan meið; í vlríka, ilmþíða blænum. B. Þ. 5. Viljið þér hafa fraankvæmdir i að komajst eftir og birta á prenti ástæðurnar fyrir binni miklu og vaxandi hættu, sem lega bújarða hefir í för með sér, til 'þess ef unt yrði að bæta úr Ihættu þeirri, sem frá því fyrirkomulagi stafar, og helzt að koma í veg fyrir það fyr- irkomulag? Frá öðrum löndum. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nýlega var R. W. E. Burnaby, forseti bænda flokksins í Ontario og forseti í landbúnaðar fram- kvædrnefnd bændanna í Can- ,ada, tilnefndur sem merkisberi j bændaflokksins í North York j kjördæminu við næstu sambands- kosningar. Sækir hann þar á móti Hon. Mackenzie-King, leið- toga frjáJslynda flokksins í Can- ada. Litlar líkur til þess, að bændurnir og frjálslyndi flokkur- inn ætli að fallast í faðma í Ont- ario við næstu Dominion kosn- ingar, eftir þessu að dæma. Á fundi, sem menn úr ðllum stjórnmálaflokkum í Cypress- kjördæminu hér í Manitoba héldu í Glenboro til þess iað útnefna |)ingmannsefni fyrir kjördæmið í við í höndfarandi fylkiskosning- lenti valið á Dr. A. W. Myles frá Trehern, þeim, sem verið hefir þingmaður kjördæmisins að und- anförna. Dr. Myles þ#kkaði fyrir tiltrú þá, sem sér væri sýnd, og sagðist búast við &ð kjördæmið yrði auðunni með aðstoð og hjálp stuðningsmanna sinna, enda ætti stjórn sú, sem setið hefir að völd- um í Manitoba undanfarandi, það fyllilega skilið, því hún hafi ver- ið stjórn fólksins í sannari merk- ingu, en nokkur fylkisstjórn hef- ir áður verið innan brezka ríkis- ins. Enginn annar var tilnefnd- ur, og Dr. Myles því kjörinn í einu Mjóði. Fálkarnir. — Fréttir frá Ant- werp í Belgíu segja, að sjö þjóðir ætli að taka þátt í Hockey-leikj- unum, sem fara fram í Belgíu í þessum mánuði í sambandi við Olympisku leikina. Eru það Sví- ar, Frakkar, Sekko-Slavar, Can- ada, Bandaríkin, Sviss og Belgía. Segir fréttin, að Fálkunum líði vel, þeir æfa sig hálfan klukku- tíma á hverjum degi í að leika og annan háifan klúkkutíma fá þeir til þess að æfa sig á skautum. — Pegar frétt þessi var send, var enginn af Hockey-leikflokkunum kominn til Antwerp, nema Can- adamenn og Svíar. Landarnir voru búnir að sjá þá æfa sig, og urðu þeir ekkert hrifnir af þeim frá listarinnar sjónawniði, en þeir eru líkama þungir, og má búast við, að þegar að líkams stimpingar eru leyfðar, að þeir geti reynst kraftalitlnm mönnum erviðir. En vér trúum ekki, að Magnús G. Goodman eða aðrir leiksveinar úr flokki Fálkanna gefi þeim of- mikið tækifæri á sér, ekki sízt þar sem þeír eru sagðir að vera ekki næira e« lí meðallagi fljótir á skautura. Hockey-leikarnir byrja á föstndaginn kemur, 23. þ.m. Umræður um Grand Trunk járnbrautarmálið hafa staðið yfir í Ottawa þinginu undanfarandí, og takaði leiðtogi frjálslynda flokkine, Mackenzie-King, í tvo klukkutíma í því í síðustu viku og bar fram þá breytingu við samn- ingana, ag réttur allra manna, er vinna á þeirri braut, haldist ó- skertur eins og hann var fyrir verkfallið 1910. Stærsti bryndreki Bretar eru nú að smíða herskip eitt, 'sem verður mun tröllauknara en nokkur herskip, er hingað til hafa verið smíðuð. Heitir það “Hood” og verður 41.800 smálest- ir að stærð. Smíði þessa skips var byrjuð þegar eftir orustuna við Jótlands- | síðu, og nokkru seinna var enn I fremur byrjað að smíða þrjú skip j önnur af sömu gerð, og heita þau I “Anson”, “Rodney” og “Howe”. En þegar vopnahléið komst á, var smíði þessara skipa hætt í bili og eru þau því skamt komin enn. En “Hood” hljóp af stokkunum i ágústmánuði síðastliðnum og er nú nærri fullsmíðaður. Á hann að vera gunnfánaskip Woddeus admirals er stjórnar Atlantzhafs- flotanum. Skipið er 263,3 metrar á lengd. Eiginleikar línuskipa og beiti- skipa eru betur sameinaðir í þessu skipi en öllum öðrum bryndrekum sem áður hafa verið smíðaðir. Áð- ur hefir eigi verið hægt að sam- rýma þá, en þetta skip á að hafa alla kosti beggja skipategunda til að bera, bæði hvað snertir fyrir- komulag fallbyssanna, brynjuna hraða og olíusparnað. En til þess að geta sameinað alt þetta, hefir orðið að auka stærð skips- ins stórkostlega, enda er “Hood” 12.700 smálestum stærri en stærsta skipið, sem Bretar áttu fyrir, bryndrekinn “Tiger”. Hraði skipsins verður 31 kvart- míla á klukkustund og túrbínurn- ar framileiða til Isamans1 144 þúsund hestöfl. Alment verkfall stendur yfir í Bolognen á íta.líu um þessar inundir. Verksmiðjum öllum lok- að ásamt flestum leikhúsum og búðum. Gasiljósastöðum og vatns- leiðslu borgarinnar, var lokað um hríð, en nú hefir þeim verið komið i lag aftur. *Menn þeir, er við skipakvíar vinna á Spáni, iögðu niður vinnu hinn 8. þ. m. Kröfu þeirra um all- mikla kauphækkun hafði verið synjað af hálfu vinnuveitenda. Hafnarþjónar og siiglingamenn á Frakklandi, hafa gert verkfall og krafist þess, að allir menn er þátt tóku í uppþotinu í Svarta- hafsflotanum franska, árið 1917 og setið hafa í varðhaldi síðan, séu tafarlaust látnir lausir og þeir sýknaðir af öllum ákærum hins opinbera; einnig hafa verkfalls- foringjarnir lagt fram þá kröfu, að alljr fangar, er setið hafa í varðhaldi, og sakaðir voru um brot á hlýðni við herlögin, verði leystir úr fangelsum. Enn er eigi fullvíst hve alment verkfall þetta kann að útbreiðast, en það hefir lagt undir sig borgirnar Marse- illes og Dunkirk. Úr bœnum. Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson frá Pemibina, ásamt sonum þeirra tveimur, M. O. Jobnson og Edw. Johnson, komu thl bæjarins í vik- unni sem leið. Mr. Johnson, sem búið hefir í og við Pembina í 27 ár, er að flytja búferlum ásamt fjölskyldu sinni vestur til Leslie- Sask., þar sem hann hefir keypt land og ætlar sér að dvelja fram- vegis. Einn sonur þeirra hjóna, Halldór, er kominn vestur áður. Mr. Johnson flytur með sér vinnu- vélar og átta vinnuhesba. íslendingar ! Fyllið Tjaldbúð- arkirkjunia hinn 29. aprí'l næst- komandi. Eins og getið hefir ver- ið um áður hér í blaðinu, ;þá held- ur hin ágæta söngkona Mrs. Jo- anna Stefánsson þar Consert um kveldið, með aðstoð Miss Leucadia Vaccary, fiðluleikara, sem er ít- ölsk að ætt og 'hefir hlotið al- menna aðdáun fyrir list sína. — Samkoman verður haldin undir umsjón Jóns Sigurðssonar félags- ins og rennur ágóðinn í Minn- ingarritssjóðinn. Útgáfa minning- arrtsins er svo nátengd öllum ís- lendingum vestan hafs, að al- menningur hlýtur að finna hjá 6ér hvöt til Iþess að styrkja hana eftir föngum. Ungfrú Leucadia Vaccary, sem kemur fram á söngsamkomu þeirri er Mrs. Joanna Stefánsson heldur í Tjaldbúðinni 29. þ.m., er ítölsk að ætt og uppruna. Hún leikur á fiðlu af frábærri list, og má óhætt segja, að það finnist fáir hér um slóðir, sem jafnast á við hana í þeirri Iþrótt. Hún kom fyrir að eins fáum mánuðum síðan frá ít- al'íu, þar sem ihún barnung byrj- aði að læra fiðsluspil 'hjá Maes- tro Calveri, prófessor við Royal Conservatory S. Pietro Majella í Napels. Hún kom fyrst opinber- leag fram með fiðlu sína þegar hún var 11 ára gömul, en hina fyrstu hljómleikasamkomu sína hélt hún þegar hún var að eins 14 ára. Fékk hún þá hrós mik- ið í blöðunum fyrir frábæra list, er hún sýndi. Að loknu námi við Royal Conservatory í Napels fór hún til Milan og stundaði þar fiðluspil frekar í nokkur ár hjá: hinum heimsfræga kennara Sig- j nor de Angelis. — pað er mjög ó- víst, að ungfrú Vaccari spili hér! aftur fyrst um sinn, og ætti fólk' þvd ekki að láta tækifærið ónotað J lað hlusta ó hana, því hún er gædd i hinum ágætustu listyr hæfi-1 leikum. Frá Islandi. FANTINE. ~í í síðasta blaði hafa vikist við tölustafir í kvitteringunni frá O. G. Björnsson, féhirði Fyrsta lút. safn'aðar, fyrir gjöfina frá Mrs. Joanna Stefánsson. par stendur $67.50, en átti að vera $76.50. Bandaríkin Á fundi sem bændur héldu ný- lega í skrifstofu alríkisnefndar bænda, í Wasíhingbon, voru sjö menn nefndir til þess að semja, og bera upp eftirfarandi apurningar fyrir tilvonandi forsetaefnum Randarikjanna: 1. Viljið þér stuðla að því eftir megni að beint samband komist á á milli framleiðanda, og kaup- anda, sem að tryggi fram'leiðand- anum sanngjarnan hluta auðlegð- ar þeirrar sem h'ann, eða þeir framleiða, lækka lífsnauðsynjar kaupenda, og minka, eða eyði- leggja með öllu tækifæri manna til þess að okra á lífsnauðsynjum annara? 2. Viljið þér gjöra alt, s«m í yð- ar valdi stendur til þesis að tryggja bændum og iþeim, er vörur þeirra kaupir, fullan rétt og frelisi til að bindast isamtökum )með félags- verzlanir? 3. Viljið þér hlutast til um, að þegar um skipun nefnda, sem snert almenn mál, er að ræða, þá verði þar í skipaðir málsvarar þeirrar stéttar, hvort sem nefndir þær starfa beint að málum þeim, sem isnerta atvinnugrein bænda eða ekki? 4. Viljið iþér láta skipa landbún- aðarritara, sem iþekkir ástand landbúnaðarins og sem bændurn- ir í Bandaríkjunum eru ánægðir með, — sjái um, að náíkvæm rann— sókn verði gjörð í sambandi við landbúnaðar framleiðsluna í Bandaríkjunum og í öðrum lönd- um, og birta þær rannsóknir sín- ar án þess að nókkuð sé úr þeim felt? Ómögulegt er nú að fá hús leigð hér í bænum og þau, sem leigð eru, eru með afarkjörum. Hús hækka verði daglega. Búist við að mikið verði bygt í sumar. Mr. H. 0. Hallsson frá Gimli kom til bæjarins seinni part vik- unnar sem leið. Séra K. K. ólafsson frá Moun- tain, N. Dak., var staddur hér í bænum á framkvæmdarnefndar- fundi kirkjufélagsins í síðustu viku. Mr. Guðm. Breckman, kaup- maður frá Lundar, Man., kom til bæjarins á þriðjudaginn í verzl- unarerindum. Séra Friðrik Hallgrímsson frá Baldur var staddur hér í bænum í vikunni sem leið. Mr. Ármann Jónasson frá How- ardville, Man., kom til bæjarins á fimtudaginn 'ásamt Rakel dóttur sinni, er var að leita sér lækninga hjá dr. Jóni Stefánssyni við bólgu í hálskyrtlunum. Stúlkan var skorin upp daginn eftir og hepn- aðist -það alt vel. — Mr. Jónasson segir vellíðan 1 sínu bygðarlagi, heyfeng enn nægan, þrátt fyrirj vetrarharðindin. Á öðrum stað í b'laðinu er aug- lýsing um sumarkomu samkomu, sem haldin verður í Skjaldborg 22. þ. m. Vér vildum benda les- endum vorum á að lesa skemti- skrána rækilega, og sjá þeir þá hve vandað er til þeirrar sam- koimu og .hve vænlegt þar er til skemtunar. íslendingar. Munið eftir að vera viðstaddir í Skjald- borg til þess að fagna sumrinu á sumardagskveldið fyrsta kl. 8. Eldsnevtisvand-æðin eru nú um garð gengin í Reykjavik. Reynist j ensk koksið afbragðsgott elds- j neyti. Tjón iriargvíslegt var hér í höfninni í ofviðrunum. — Fransk- ur botnvörpungur losnaði og rak á land við hafnargarðinn. “Suð- urland” skemdist töluvert, siglu- tré brotnaði o. fl. Skrúfan brotn- aði af koksskipinu og vélbátur hlaðinn heyji og skepnufóðri, sem átti að fara að Gufunesi, sökk með öllu saman. Nýja kirkju ætla katólsir að reisa hér í bænum, 1 Landakoti, áður en langt líður. pýskt félag er verið að stofna hér í bænum að frumtkvæði nokk- urra pjóðverjavina. Dyrhólavitinn skemdist nýlega í ofsaroki og logar ekki fyrst um sinn. Hvaðan, sem heyrist af landinu; eru sömu fréttir: harðindi, jarð-j bönn og yfirvofandi heýleysi, efj ekki skiftir brátt um tíð. Mun a- standið í mörgum útigangssveit- um vera mjög ískyggilegt. Fann- kyngi er víða svo mikil að bænd- ur eiga ervitt með alla aðdrætti og póstar verða að fara gangandi yfir heiðar og fjallvegi. ólympíuleikirnir verða haldnir í Antwerpen í sumar, og bafa í- þróttamenn hér allmikinn hug á að æfa sig, svo að þeir geti sent þangað flokk til að glíma íslenzka glímu og ef til vill taka þátt í fleiri íþróttum. (ilímufélagið Ár- mann hefir starfað af miklu fjöri í vetur og eru þar margir góðir glimumenn víðsvegar af landinu. Úr Vestmannaeyjum fást ekki alveg nýjar fréttir um veikindin vegna þess að sæsíminn þangað er slitinn og ekki gefur til þess að gera við hann. Eftir síðustu frétt- um úr bréfum, er talið að drep- Sem fjólan á vordegi, fögur og rjóð, var “Fantine” þar gekk hún um torg, í sakleysi æskunnar, glaðlynd og góð, við glauminn í Parísarborg. par hafði hún alist frá ungbarnsins tíð og aldrei séð foreldra ljós. En vaxin á grjóti, við storma og stríð, er stundum hin fegursta rós. Svo inndæl og fögur við árdegis skin á æfina vonglöð hún leit. pað skeði, sem oftar, hún eignaðist vin, því æskan er fljótráð og heit. Hún elskaði mikið og mörg var sú stund, sem með honum gekk hún á leið, og taldi hvern einasta fagnaðarfund, er faðmaði líðandi skeið. En unnustinn hennar, af höfðingja stétt, var hermaður, tiginn og knár. Hún las það og skildi, hve lágt hún var sett, þau lög voru bitur og sár. Og fólkið, það vissi bún fædd var í svedt, af fátækri kotunga ætt; og fegurð og ást hennar, einlæg og heit, þann annmarka gat ekki bætt. En sólbrosi vorsins með skínandi skraut er skjótlega snúið í hret, og hann, sem hún unni, var horfinn á braut, en hún stóð þar eftir og grét. Hver einasti geisili af liðinni leið varð lágnættt, biturt og þungt, og frostið og húmið nú faldi það skeið, er fyr var ávo ljósríkt og ungt. í hrörlegu inni, við svíðandi sorg, . með sárin og fölleita kinn, nú 'hræddist hún glysið og hljóminn um torg, en harmaði ástvininn sinn; og bláleitu augun, sem blikuðu fyr af bernskunnar fjöri og þrá, nú störðu svo döpur og daufleg og kyr í dimmuna tsollinum frá. / Já, nú var hún einmana, þjökuð og þreytt, við þrengjandi örlögin hörð, og meybarnið “Cosett” var yndi það eitt, sem átti’ ’ún á þessari jörð. Á burtu var faðirinn, fláráður sveinn, er fyr hafð’ ’ún elskað og treyst, þá gleðinnar röðull skein heiður og hreinn í húsið af vonunum reist. En mærinni “Cosett” bjó hugurinn hjá, með hjartfólgnar vonir og þrá, því ástin hjá móður er heilög og há, og heitust iþá stormarnir slá. pær hlutu að skilja, það úrræði eitt var ógnandi, skerandi raun; að geta’ henni aðstoð og uppeldi veitt i örbirgð, það heimtaði laun. Svo kvaddi hún Parísar ginnandi glaum með glysið og fegurð og prjál, með endaðar vonir og vorstunda draum um vini, sem brugguðu tál. Með “Cosett” í fanginu fór hún á stað i fjarlæga, ókunna sveit, að leita’ henni vina og uppeldi að var einasta löngunin heit. Og hjónum til fósturs, í fjarlægri bygð, svo fengin var dóttirin smá, og meðlagið goldið, því móðurleg dygð < er Mammoni gjörskilin frá. par skildi’ hún við “Cosett" með svíðandi sár og saknaðar blæðandi und, en heimurinn sá ei þau himnesku tár, er helguðu þvílíka stund. Til atvinnu réðst hún á ókunnum stað og ötult og trúlega vann, var hugljúf við alla, en hulið var það, að hjartað af söknuði brann. En dagarnir liðu, svo endaði ár og erfiðislaunin hún galt í hækkandi kröfur—sem kostuðu tár— með “Cosett”, sem var benni alt. Einn dag sat hún þögul og kramin af kvöl, af “Cosett” hún frétt hafði mætt: að hún væri orðin svo óhraust og föl, það einn gæti lækndrinn bætt. Og hækkandi gjaldið var heimtað í stað, en hvar átti að taka þann sjóð? Og harmurinn bitri að hugsa um það, sem helör í brjóstinu stóð. En mjúka og lokkfríða hárið um háls í hrönnum sig liðaði þétt, því enn höfðu ei fangbrögðin fólsku og táls á fegurð þá litbrigði sett; við útrunnið tuttugu áranna skeið, með atvikin bitur og köld, af söknuði hjartans hún leit yfir leið, er lífsmorgni breytti í kvöld. Hví skyldi hún sitja þar sorgbitin, ein, með söknuði, döpur og hljóð? pví margan á torginu séð bafði’ hún svein, er sendi’ henni viðblíðan óð. En hjartað í minninga heiminum bjó, þar hafði hún fest sína trygð, og mikið var stríðið, en máttugri þóS, var móðurleg elska og dygð. Svo gengur hún einmana úti um nótt, með angist og brennandi þrá, í vonleysis húmi, með hnignandi þrótt og hvergi var liðsemd að fá; í þrautum að prangara búð hana bar, — um barnið sitt hugsaði ’ún eitt — og lokkunum fögru bún fórnaði þar, svo fengi hún meðlagið greitt. Af angist og þrautum hver æð var sem brend, er ógnaði fjöri og þrótt; og aldrei var heilagri hugvekja kend, en hún gaf á þessari nótt. par einmana gekk hún við andbyrið kalt að inninu döpur og þreytt, en barninu hafði hún úthlutað alt, sem ástin og trygðin gat veitt. En nú var hún þrotin að þoli og dug, af þrautunum sturlaðist geð, og lögregla bæjarins hafði í hug, að ihýsa’ ’ana föngunum með. En himininn sendi í hörmungum þeim til hjálpar einn göfugan mann, sem bar hana veika til hjúkrunar heim í hlýjan og vinblíðan rann. En þrátt fyrir kæríeika, ástúð og yl, er auðsýndu vinir af dygð, var sterkari dauðinn við stundanna spil, ei stoðuðu bænir né hrygð. Og “Fantine”, sem margt hafði kannað svo ,kalt og kvalist við þrautir og sár, þar endaði skeiðið, sem var henni valt, með vonbrigði, raunir og tár. Með andvarp til drottins frá dýrðlegri sál við dauðanum brosti hún rótt, og síöasta hugtakið, hljómfall og mál hún helgaði “Cosett” þá nótt. Frá máttugri kærleikans ylgeiala æð á andlitið kvöldroða sló, og friðarins engill af himinsins hæð gaf hjartanu eilífa ró. M. Markússon. ast í sóttkví í sóttvarnarhúsinu j son í Stykkishólmi kosinn með öll- cða mentaskólanum í vikutíma, áð- um þorra atkvæða. ur en þeir fá að fara. Magnús Bjarnason, sonur Ei- ríks Bjarnasonar, Churchbridge, Sask., kom austan frá Toronto í vikunni sem leið, þar sem hann hefir verið á ihermanna sjúkra- 'húsi. Hann misti fótinn í stríð- inu, en hefir nú fengið annan nýjan, Fjalla-Eyvindur. Fyrsta sýning leikfélagsins é Fjalla-Eyvindi var háð til ágóða fyrir ekkju Jóhanns Sigurjónssonar. Komu um 1100 j kr. sem henni voru sendar. pess var getið um daginn að “Sigurfarinn”, skip sem Færey- ingar höfðu keypt héðan, væri talið af. Nú hefir sú fregn sem betur fer, reynst röng og er skip- íð komið heilu og höldnu til Seyðis f.iarðar eftir níu vikna útivist. Menn voru allir heilir á skipinu, en það hafði komist i mikla hrakn- inga. Hið nýja leikrit Guðm. Kambans “Vér morðingjar”, hefir verið sóttin sé að mestu um garð gengin lei'kið á Dagmarleikhúsinu í Kaup Er hún talin vægari en í fyrra ogj mannahöfn og fær þar einróma þó kvarta menn mjög undan því að þeir séu lengi að ná sér. Af 70 bátum gátu ekki nema 7 farið á veiðar meðan hæðst stóð. Tólf börn hafa déið í Eyjunum, en talið að þau hafi flest líka verið veik af kíghósta. Samkomubann skall hér á aft- ur í bænum á sunnudaginn var og því næst samgöngubann við önn- ur héruð. J*eir sem komast vilja burt úr bænum verða því að dvelj- lof. Mentamálanefnd hefir stjórnin r.ýlega akipað, þá: Guðmund Finn bogason og séra Sigurð P. Sívert- sen prófessora. Mun til þess ætlast að þeir geti leitað sér að- stoðarmanna. Eiga að hafa lokið störfum fyrir næsta þing. Prestfkosning hefir nýlega farið fram í Hvammsprestakalli í Dölum. Var séra Ásgeir Ásgeirs Nýtt kaupfélag var stofnað hér i bænum síðastliðinn laugardag. Eru istofnendur þess yfir 300. Héðinn Valdimarsson skrifstofu- stjóri er formaður félagsins. 17. des. s. 1. lést að Firði í Mjóa- firði óðalsbóndi óskar Ólafsson, bróðir Sveins frá Firði. Dauðaor- sök krabbamein innvortis, sem á- rangurslaust hafði verið reynt að lækna með uppskurfti. óskar sál. var að eins 47 ára gamall og því á bezta þroskaskeiði. Hann var maður vel gefinn, búhöldur góður og að öllu hinn nýtasti borgari. Er að honum hin mesta eftirsjá. Óskar sál. lætur eftir sig ekkju og 3 börn í ómegð. Kíghósti mjög ur um Eyjafjörð börn dáið úr honum. skæður geng-! og hafa mörg hafa koanið sér saman um að á- kveða 1,30 kr. kaup um klukku- tíma fyrir almenna daglauna- vinnu, frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi, fyrst um sinn. “Fram” segir frá því að í febrú- arpóstferð hafj Kristjá ^póstur Jóhannesson legið úti á Vatns- skarði aðfaranótt 10. febr., með alla pósthestana hjá sér. Kom Kristján til bæja morgunin eftir og skaðaði hvergi. Gengi krónunnar hefir hækkað til töluverðra muna upp á síð- kastið. Er það vafalaust mest að þakka þeim ráðstöfunum sean Dan- ir hafa gert um takmörkun inn— flutnings. pýskur ibotnvörpungur strand- aði nýlega á Kötlutanga — skag- anum sem myndaðist við síðasta Kötlugos. Menn komust allir í land heilir á húfi og eru þeir nú í sóttkví á Höfðabrekku. Borgarstjóra fyrir Reykjavík á að kjósa í vor, væntanlega fyrst í maímánuði. Laun eru nú 13500 kr. með dýrtíðar uppbót. Framboð eiga að vera komin fyrir 15. apr. og verða að fylgja þeim meðmæli minst 50 kjósenda. Kauphækkun. Fulltrúar verka- mannafélagsins Dagsbrún og fé- Iags atvinnurekanda í Reykjavík Orðabókin íslenzka. Verið er nú að byrja á því verki að setja hina íslenzk-dönsku orðabók Sigfúsar Blöndals bókavarðar. Er áætlað að þrír prentarar verði í þrjú ár að setja bókina. Er sá kostnaður, verkalaun setjaranna, einn um 45 þúsund kr. með núverandi verkakaupi. — Prentsmiðjan Gut- enberg leysir verkið af hendi. —Tíminn frá 6—20. marz.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.